Lögberg - 03.08.1922, Blaðsíða 2
hU. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
3. ÁGÚST 1922.
Grænlandsmálið
eftir Einar Benediktsson.
um
I.
p'rætan um réttinn yfir Græn-
landi er nú farin að vekja alvar-
legt athygli úti um heiminn. Nor-
egur og Danmörk standa þar and-
víg, og er svo að sjá, sem þykkjan
verði æ þyngri á báða bóga. Menn
sjá nú, að konungsförin til Græn-jréttum lögum. Og ennfremur
landS í fyrrasumar var ekki svo getur það varðað stöðu íslands
meinlaus eða sjálfsögð athöfn, 'sjálfs, frelsi þess og þjóðerni,
sömu alþjóðaverndar, eins og land
vort býst við.
Einstakir menn munu sín á
leyti réttlætt með henni. Vér þurf- Vér erum skyldir að horfast í
um ekki sjálfir að byggja Græn- i-jgu við sannleikann eins og
land. Aðalatriðið er það, að lög j nann er. Með dæmalausri léttúð
milli hafa látið í veðri vaka hér, j íslands ráði þar í landi — því var það látið óumtalað, hverjir
að um litla hagsmuni sé að ræða'það er einkunn og aðall þjóðern-í ábyrgðust hlutleysi íslands þegar
fyrir íslendinga, hvernig sem fari’is, hverjum lögum er lotið. pað er isamningurinn var gerður við
Grænland. En þetta er'ekki heldur íslenskt þjóðerni hér Dani um ríkisstofnun hér á landi.
herfilegasti misskilningur. það^heima, í sjálfu sér, að vér séum —Nú er spurningin um réttinn
hefir stórkostlega mikil áhrif á komnir af hérlendum ættum. pað yfir Grænlandi vakin og verður
efnahag þjóðar vorrar, hvort hún
er svift þessu gamla óðali sínu,
eða hún er látin njóta þess að
* sem látið var í veðri vaka í dönsku hvernig þessu máli verður ráðið; ernis vors heldur en Hilmar Fin-
er uppruni vor — en ekki megin-jekki högguð af oss, þó vér vild-
málið í ákvörðun þjóðernisins. — um sjálfir dæma það sæmilegt
Hér hafa verið menn, útlendir að j fyrir oss, eftir að landi voru hefir
holdi og blóði, sem hafa verið! verið gefið ríkisnafn — að
hinir bestu íslendingar. Hver var standa þegjandi hjá meðan verið
sannari og ósviknari vinur þjóð- að deila á Norðurlöndum um
blöðunum.
Hér er verið að til lykta.
gera órétt öðrum þjóðum, og það
eitt má nú teljast víst héðan af,
að þetta nýa landnám Dana 1921,
nákvæmlega 209 árum eftir að
rorskur trúboði var sendur þang-
að í því skyni að bjarga “Austur-
bygð”, verður ekki tekið með
þegjandi þakklæti.
Pað er nú ekki
Um hvorttveggja þessara at-
riða mun eg fara fáeinum orðum
til skýringar í næstu grein.
II.
sen á alþingi 1867? Hver mun
örlög fornrar íslenskrar nýlendu
og eigin eignar vorrar af réttum
þjóðalögum.
III.
standa' á gagnvart Dönum. Norð-
menn geta unnið sér og Grænlandi
gagn með framtakssemi í rekstri
sjávarútvegs og landbúnaðar, en
Danir eru, og hafa jafnað verið, j
ófærir til slíra hluta. Á hinn bóg-
inn vill heimurinn ekki og getur
bkki viljað sjá Grænland undir!
yfirráðum neinnar þjóðar, sem |
hugsanlegt er, að yrði aðili hern-
aðar á Atlantshafinu. Island er
einasta vopnlausa ríki heimsins —
og þess vegna hljóta allar þjóðir,
þar með einnig taldir Norðmenn,
að óska þess, að nýlenda vor frá
hafa verið öllu stórvirkari í efna-
legum fyrirtæ'kjum íslands á vor-
um eigin tíma og þar með nyt- pótt menn hljóti nú að kannast j fornu komist aftur til hins rétta
samlegri þjóðerni voru heldur en við það hvorttveggja, að vér höf-
„ , . . t. d. Thor Jensen? Eða hvað seg- um að réttum lögum eignarheim-
peir efnalegu hagsmumr, sem|ir legsteinn 0tto Wathnes á Seyð- ild til Grænlands, og eins hitt, að
ættu að takast rækilega til Si’eina isfir$i( 0. s. frv. pegar íslending- það sé í einu bæði velferðar og
af réttmætum eigendum Græn-
ar eiga málstað, sem heyr«st skal j hagsmunamál fyrir fsland að fá
lengur vansa-' ^n<?8’ 0ír an fre^an drattar eða;meðal alþjóða, má ekki láta bera viðurkendan þennan rétt vom af
laust fyrir íslendinga að standa í í°m * ’S’ &S SUT1 UF 11 á þeirri ómönnuðu og banvænu aiþjóðum, þá mundu menn spyrja:
aðgerðarleysi hjá rekstri þessaþ ^6"11 megina n u _ öfugkenningu að við þurfum að Hvernig -eigum við að fá þessum
máls. Vér berum nú að öllu leyti f fyrsta lagi hefir sjómanna jbyggja Kínverjavegg til varnar rétti vorum framfylgt? Og til
sjálfir ábyrgð á því, sem fer fram'stétt íslands stórútgerðarmenn' líkamlegu ágæti voru og yfirburð- þeirrar spurningar er góð og gild
í utanríkismálum vorum. Að 'ómælanle^ verksvið á fiskimiðum | um yfir aðra menn af sama þjóða- orsök.
vísu er það svo, að danskir sendi- °2 veiðistöðvum Grænlands og bálki. Vér höfum ekki erindreka til í
þerrar reka erindi vor erlendis, jÞarf ekki tftkft fram, að það^ 0g þeir gem ættu ag ]eiða sið- neinu þv11 málefni út á við, þar
þv{ nær að öllu leyti, en því frem- er ekki einun8la vegna nálægðar-; menning yfjr skrælingja í Græn- sem hagsmunir Dana fara ekki
ur hljóta íslendingar að sfanda jinnar við hina fornu nýlendu vora i»ndi — ef þjóð vor lætur ekki saman með vorum ei»in- ~ Pað
vel á verði í þessu máli vegna 11 kiörtu veðri sést Grænland írá. fragj^ augljósum rétti vorum til a að visu að helta sv0» aö vér get-
þess að hér er um hagsmuni og Vesturlandi), heldur vegna þess^hinnar dýrkeyptu fornu nýlendu um att n°kkra embættismenn
kröfur Dana sjálfra að ræða gegn i kve íslenskir sjómenn eru sérstak-. vorrar — þyrftu því ekki og ættu
ytra, sem mættu líta eftir rétti
vorum og hag í þeim efnum, sem
varða ísland sérstaklega gagnvart
öðrum þjóðum. En hvað munu
menn t. d. halda um sendiherra
vorn í Höfn? Mundi nokkur ætla
að hann gæti komið því minsta
oss, sem höfum frá öndverðu lega,vel fallnlr tJ1 Þ®®3 að nrá^ekki að vera af heimaöldu ís-
numið og bygt Grænland og aldr- nattúruauð^efi á svo norðlægum j^sku aetterni fremur en þá verk-
ei týnt rétti vorum til þess. Eg stigum, að eðlilegt og réttsýnt álit ^ jegri menning hér á landi, að inn-
hefi sýnt fram á nokkur megin-1 heimsins um Þetta mal mun lafn" bornum íslendingum verði stöðug-
atriði í sögu Grænlands í íslenzk-^an sklPa fslendingum ií fremstn jega tí&förlara út yfir höfin, eins
um blöðum fyrir vestan og lít |röð meðal b*''™ sem strandaliann og gerðist hér áður á elöri öld-
svo á, að fullgildar sannanir sé Dana við eyna miklu hefir ?ert,™ höfðingskapar og frelsis, og tú leiðar- Þótt hann vlldl- 1 ,sllku
þar fram bornar um eignarheim-*hroplegan 0Tett- Erfitt mun vera þegS Vegna væri það eðlilegt að efni sem þess,u> Þar sem þjóðar-
ild fslands fyrir þessari fornu ný-!að finna sö^udæmi tiJ harðari sjó- ýmsir ísjensi]{ir framtaksmenn, >ótta Dana °« viðkvæmt
lendu vorri. íslenzkur þegn nam!soknar en heitt var af forfeðrum, ekki einungis ií útvegi og vdði-, athugunarmál þeirra sjálfra
Grænland og bygði það frá fs- vorum- er námu og bygðu Græn- ^ap^ heldur einnig í stórbúnaði, ‘um að ræða- Nel>
landi. Árið 1261 lét Noregskon-
eiganda, frjáls og með mannúð-
legri lögskipun fyrir allar þjóðir,
undir yfirráðum íslands.
HEIMSINS BEZT4
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Wnhagen-^
" snuff
Hefir góðan
\ keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
Bæjanöfn í Canada.
Fyrsta þrætan við Dani verður
að leiðast til lykta á vinsamlegan
hátt, með þjóðadómi, og þar á
Noregur, á grundvelli hinnar eldri
sögu vorrar að sækja um afhend-
ingu landsins. Síðan mundu þeir
auðveldlega geta komið sér saman
við oss, því að ótæmandi auðæfi Calgary-borgin
Grænlands og hin takmarkalausu situr við rætur Klettafjallanna,
flæmi af verksviðum til lands og fekk nafn sitt a Þann bátt, að ár-
Landaíræðisfélag Canada hefir
gefið út allmerkilega bók, um
þýðingu bæjarnafna í Canada, og
hefir því allmikinn fróðleik að
geima. Sýnishorn fylgir hér á
fagra, sem
sjávar knýja oss sjálfa til þess
ið 1876 kom Cal. James Farquh-
ungur jafnsnemma bæði hér og á
Grænlandi safna undirskriftum
ýmissa höfðingja og búenda und-
ir megininntakið í Gamla sátt-
mála: að þeir skyldu sverja lönd
og þegna undir konung. pað
er
einmitt í Höfn
land, sem nýlendu frá íslandi/ mundu leita til hinna gullfögru, erum vér ver farnir 1 Þa átt, en
rúmri öld eftir landnám Norð-1 frjósomu 0g blessunarríku óðala á nokkrum öðtum stað. Erindis-
manna hér, og er víst enginn efi|Eiríks rauða, sem samviskulaus rekstur íslenskra mála erlendis
á því, að alþjóðadómur mundi^erjen(jur blóðokrari banaði og,®'etur eklei nað ^11 þrætuatriða
láta einmitt þetta atriði vega lagði *í eyði. En vinnulýður ís-| milli Dana og fslendinga-Dg >°tta
þungt á metum fyrir réttlætis-1
kröfu vora um Grænland, ef hún
lenskra bænda á Grænlandi mundi hlýtur W6ð vor að £era ser «lo^a
eftir öllu því, sem má skynsam-!grein um'
er fullsannað, að samkyns skil-! væri borin fram af einhu?a Þj6ð,lega gera ráð fyrir, verða af öðru! En >6tt >etta sé ** vísu sv0- °«
vorri, án frekari tafar og með bergi brotinn að mestu, enda | flestir munu llta svo á, að vér get-
málar voru settir í báðum lönd-, . ..... . .........
unum um reglulegar siglingar frá ;samvlnnu °g vinfengi emhverra mjog jadegt> ef einokunarkúun 1 um enn sem komið er tæPle8a bor-
Norevi 1721. oftir 1an<rt timahil >eirra> sem ei8a malsrétt í félags-jDana yrði létt af Skrælingjum, að lð vlð að le?gja meira fram tn er'
skap þjóðanna. pað eru þessir, þejr yrgu sv0 mannaðir, að vel
hagsmunir sem hafa knúð frænd-jmætti beita þeim til almennrar
ur vora Norðmenn til þess að vinnU( bæði á sjó og landi, því
Noregi 1721, eftir langt tímabil,,
þar sem brotið hafði verið á móti
þessu skilyrði af hálfu hinna er-
lendu konunga, og eftir að menn
höfðu lengi verið fregnalausir um
ástandið á Grænlandi, fór Hans
Egede þangað, samkvæmt þekk-
ingu Norðmanna er þeir höfðu
fengið frá íslendingum um leiðir
og hafnir, í þeim tilgangi að i
hjálpa við þeim leifum af íslenzkri
mannabygð, sem talið var víst að
myndi enn þá finnast þar í landi.
pessi ferð var gerð með ráðstöf-
reisa mótmæli gegn hinu nýja
“námi” Danakonungs á óðuíum
vorum þar vestra, eins og kunn-
ugt mun vera orðið hér af fjöl-
mörgum greinum norskra blaða,
og harla stórorðum í garð Dana.
Annað meginatriði íslenskra
hagsmuna, sem kemur hér til
greina, er allur sá feiknaauður í
indisrekstrar í öðrum löndum, er
ein mikil bót, einmitt í þessu efni
sem mun geta leitt til sigurs
onginn efi er á því að hópur sálfgrir sann8irni og réttlæti í
sem enn er eftir í landinu (þeim Grænlandsdeilunni. Svo er sem sé
hefir fækkað um meir en helm-
ing undir Danaokinu síðan Egede
fór hð leita Austurbygðar 1721)
— er vel hæfur bæði andlega og
líkamlega til þess að þola full-
komna kristna siðmenning, enda
þótt Danir hafi jafnan borið það
mál með vexti, að öll þrætan velt-
ur hér á sögulegum atburðum,
að óska þess fyrst og fremst, að arson Macleod> sem >á var 1
Norðmenn sæki þar fram með >j6nustu Royal Norðwest Moun-
öllu afli, enda eru þeir efalaust ted Police- >angað og nefndi etaö'
ásamt íslendingum, allra þjóða' inn> >ar sem Calgary-bær stend-
best æfðir í skóla náttúrunnar tli ur nú á eftir ættar6ðali m6ður
þess að endurbyggja hið mikla , sinnar> sem var á Mul1 eyjunni
við vesturströnd Skotlands. Orð-
eyðiland og opna auðslindir þess
til hagsmuna fyrir alt mannkyn.
pað var aðeins ætlun mín hér
að þessu sinni að gera tilraun til
þess að vekja athygli almennings
á þessu mikilvægasta málefni ía-j
lands, síðan fullfrelsi þess sjálfs
vanst. En það verður óhjá'kvæmi-
lega nausynlegt að fara rækileg-
ar út í einstök atriði þess, ef
'byggja skal upp rökstudda sann-
færingu um það, sem fyrir ligg-
ur, svo að áheyrn náist hjá stjórn
vorri og þingi og kemur þar í
fyrstu röð fram til íhugunar: rétt-
lætiskrafa íslands um eign yfir
Grænlandi, samstarf Norðmanna
og Islendinga i þá átt, að fá land-
ið Calgary, er úr fornmáli Skota
j og kemur mönnum ekki saman
um hvað það meinar.
Edmonton, partur af þeim bæ,
stendur á hinum forna verzlun-
arstað Hudsonflófélagsins, sem
hét Fort Edmonton, og var bygt
árið 1808, og nefnt eftir öðrum
verzlunarstað þess sama félags,
sem stóð að norðanverðu við
Saskatshewan ána, og Indíánar
eyðilöggðu.
Lethbridge, er nefnt eftir
William Lethbridge, sem kom
þangað vestur og tók sér ból-
festu 1885. Mr. Lethbridge átti
ítak í kolanámum þar vestra, og
ið frádæmt Dönum og hagsmunir ! var félagi Mr. Smith firá Lund-
'sem gerast áður en Danir tóku j heimsins etf því að láta Grænland
sér einir vald yfir Grænlandi (fajja UIHjir vopnlaust ríki með al-
(1814). Að réttu lagi eigum vér!, , TT .... . . ,
, , .. * ‘ „ . iþjóðavernd. Um oil þessi þrenn
þvi við Norðmenn um aðalkjarnaj y
aðalatriði vildi eg gjarna flyfja
þessa máls. Norðmenn segja, að
á bo<rð fyrir heiminn, að þeir séu Danir eisi ^1 Grænland, og það nokkrar skýringar á sínum tíma
er satt. Um það erum vér þeim
lokaða landinu og við strendur
un konungs, til þess að fullnægja £eSS’ Sem faIllnn er tw Þess að af |að vernda þá frá “eyðilegging”(!)
skilmálum þeim, er Grænlending- *e,Mta8t .fyFlr endur^ald (me« strandabanninu. _ Eg má j /T’fT**"
(concession). Eitt ljóst dæmi af hér til með að minnast Brönlums, af alÞloðum> er hitt eftir,
þessu tagi má nefna, þar sem eru ....................
kreolitnámur Grænlands, er hafa
á sínum tíma orðið mikil féþúfa
fyrir Dani. Skyldu íslendingar
ekki geta þegið það, jafnt sem
ar höfðu sett til forna, þegar þeir
ásamt með íslendingum (ólafr
Grænlandsbiskup var á alþingi
þegar Gamli sáttmáli var gerður)
tóku yfir sig hið umboðslega vald,
sem vantaði í elztu stjórnarskip-
un vora. pegar Noregur skild-
ist frá Danmörku 1814, voru fs-1
land, Grænland og Færeyjar öll I
sömu réttarstöðu og var það síðar
kent ósnart af lögfræðlngum
Dana, að þessar norlægu hjálend-
ur væru innlimaðar í hið danska
ríki. En þegar ísland var látið
laust, gerðist það án breytingar á
grundvallarlögum Dana. pannig
var algerlega kollvarpað innlim-
unarkenningunni, jafnt um ís-
land sem Grænland.
pað munu vera einkum tvö
meginatriði þessa máls, sem vald-
ið hafa því, að almenningur hér
á landi hefir enn þá látið sér hægt
í því að hefja kröfur sínar gagn-
vart Dönum til afhendingar á
Grænlandi undir hið gamla móð-
urland þess. Fyrst og fremst var
afstaða íslendinga þannig { stjórn-
arbaráttunni gegn Dönum, að ó-
hyggilegt mátti virðast að hafa
það á oddi, hvernig fara ætti með
nýlenduna gömlu. pað var í
rauninni ekki hægt að ætlast til
þess, að máli þessu yrði hreyft
hér, fyr en nú á síðasta ári,
enda má geta þess, að Danir voru
gerðir þess varir, meðan stóð á
samningum við þá um ríkiastofn-
un á íslandi, að menn héldu fram
kröfum hér um opnun Grænlands.
í öðru lagi hefir það ekki verið
gert þjóðinni nægilega ljóst, hve
afar mikilvægt það er fyrir hags-
muni og velferð vora, að réttar-
staða Grænlands verði ákveðin
sómu réttarstöðu og það var síðan
samkvæmt því er söguleg rök öH,
sanngirni og réttlæti heimta
þannig, að Grænland verði viður-
kend eign íslands og látið njóta
Danmerkur-
förinni” — 0g enginn skrifaði
i göfugri og karlmannlegri orð yfior
aðrar þjóðir, að láta starfrækja sig heldur en hann.
_ að fá
af skrælingjablóði, sem skreið réttlát endalok >essa máls milli
dauðvona tíu dan^kar miílur frá! N°regs_ °g íslands. — Hér liggur
Mylius Erichsen, á
með kröftum og fé annara slík
auðæfi í landi og sjó, fyrir vest-
an, sem þeir komast ekki yfir
að nota sjálfir? pegar fer fyrir
alvöru að bera á því að vér telj-
umst þjóð meðal þjóðanna, mun
það vonandi fá lítinn byr meðal
vitborinna manna hér á landi, að
ætla sér að vera svo “fiínfínn”,
fram yfir öll önnur lönd og lýði
jarðarinnar, að vér einir allra
megum ekki láta oss sæma að sjá
aðra menn né fjármuni en þá sem
vér höfum sjálfir framleitt, í ör-
æfum og eyðibygðum vorum. En
þegar sá barnaskapur er kveðinn
niður og menningaröld frjálsra
fyrirtækja og heilbrigð þjóðernis-
stefna ræður um stjórn vora og
löggjöf, mundi hin volduga nátt-
úruauðlegð Grænlands verða einn
merkasti máttarþáttur í framsókn
Hér verður að fara stutt yfir
sögu. Eg mintist þess aðeins í
fyrri grein, að hér væri og að ræða
um velferðar- og tilverumál ís-
lenskrar þjóðar. Eg skal reyna að
leiða nokkra röksemd að þessu
með örfáum orðum.
Öllum er kunnugt, að heims
ófriðurinn mikli endaði með þeim
friði, sem meginherjar á hlið sig-
urvegaranna töldu mest um verð-
an fyrir það, að með honum væri
trygt frelsið á höfunum. pað er
ennfremur á allra vitund, og leið-
ir af sjálfu sér, vegna afstöðu
meginþjóðanna, að það er einmitt
friðurinn á Atlandshafinu sem hér
er aðallega átt við. En af því leið
ir aftur, að verndun eylandanna
í þessu hafi er lífsnauðsynlegt
skilyrði fyrir því, að þessi árang
íslendinga ef vér nú gætum rétt- ur heimsfriðarins varðveitist. Nú
ar vors eindregið og 1 tíma, um er >að svo, að Grænland er í
II IIMI pú gerir enga til-
ruí.UfiHraun m 1
meo því ao nota
Dr. Chase’s Ointment vi8 Eczema
og öSrum húSsjfikdömum. fa8
græBir undir eins alt þesskonar. Ein
askja til reynslu af Dr. Chase’s Oint-
ment, send frí gsgn 2c. frfmerki, ef
nafn þessa blats er nefnt. 60c. askj-
an 1 öllum lyfjabfitSum, eBa frá Ed-
manson, Bates and C., Ltd, Toronto.
þetta málefni.
Meðal þessara efnalegu
hags
þessu efni tvímælalaust allra þýð-
ingarmest. Vopnaskifti framtím-
muna, sem vér mundum njóta afans velta umfram alt á því, hver
viðurkendum eignarétti vorun/>J°ð eða þjóðir hafa yfirburðina
yfir gömlu nýlendunni, vil eg í,1 kafbáta- og lofthernaði, en þar
þriðja lagi telja þá sókn annara | verður Grænland óhjákvæmilega
þjóða, með framtak og mannafla,' hættulegasta herstöðin samkvæmt
sem mundi leggja leið sína yfir j eðllsháttum, legu og stærð þess
íslands til Grænlands. Vegna þess, lands> sv0 nálægt meginlandinu
hvernig háttar, svo að segja allan | vestra og aðalumferð Engilsax-
tíma árs, um hafþök og ísalög við nesku þjóðanna um Atlandshaf-
austurströndina, hlyti það einkan-[ið- Pegar þess er nú gætt, að ís
lega að valda miklu um stórstíg-!land er hið einasta siðmenningar-
ar framfarir á Vestfjörðum, ef ís-1 land heimsins, sem býst við al-
lensk nýlenda væri endurstofnuð, Þjóðaviðurkenningu um fullveldi
að lögum á Grænlandi. Og einmitt °8 alþjóðavernd um ævarandi
í þessu sambandi er þá ástæða til hlutleysi, án þess að halda uppi
þess að minna á það að aðalorsök neinum her af eigin rammleik,
tómlætis meðal vor um þetta ?etur hver maður, sem athugar
mikla velferðarmál þjóðar vorrar[>etta mal með rökum, séð að
mun vera að menn hafa ekki þóttst réttarstaða Grænlands er lífs-
þurfa að sækja frá ónotuðum auð- atriði fyrir sjálfstæði íslands. Ef
æfum vors eigin lands, með fá-
menni vort, vestur til íseyjarinn-
ar miklu, til þess að fara að nema
þar lönd og reka landbúnað. —
pessi andbára virðist í fljótu
bragði styðjast við rök.
En sé
betur gætt að, verður þögn Islend-[>a verður ekki unt að verja
inga um Grænlandsmálið að engu 'íind fyrir ekkcrt.
Grænland kemst undir' drottin-
vald nokkurrar þeirrar þjóðar,
sem kynnu að geta lent í haf-
hernaði á þeim svæðum, þar er
Grænland yrði eftir atvikum haft
að herstöð fyrir einhvern. aðila —
ís-
fyrir skýr líking frá borgaraleg-
um rétti. Danir hafa eignarhald
á Grænlandi — en annarsstaðar
um Norðurlönd, og líklega einnig
hjá miklum hluta almennings í
Danmörku, mun það vera einhuga
álit, að þeir hafi ekki eignarrétt
yfir landinu. pað fyrsta, sem er
um að gera fyrir alla þá aðilja
þessa máls, er vilja fá réttlát úrslit
um þetta mikilvæga efni, er það
að fá létt af Grænlandi takinu,
sem Danir hafa nú á því. pað væri
réttarfarslega eðlilegur vegur, að
það væri fyrst ákvarðað, hvort
Danir hafi rétt gagnvart samein-
uðum kröfum íslands og Noregs
til þess að loka Grænlandi og fara
með það sem sína eign.
En það er auðsætt, að slík krafa
um ónýting eignarnáms Dana yfir
Grænlandi.-verður því aðeins bor-
in fram með fullu afli, að íslend-
ingar og Norðmenn sæki það mál
sameinaðir, og liggja tvenn meg-
inrök til þess, sem greina mætti
þannig — svo að vér höldum
samlíkingunni við borgaraleg mál-
efni: Vér eigum vafalaust hlut-
legan rétt yfir Grænlandi — en
á hinn bóginn brestur oss tals-
mann fyrir þjóðadóm um þennan
rétt vorn, þar sem ríkisskipulegur
málsvari vor er í þessari sök aðili
máls á móti oss. Aftur á móti
stendur það í áheyrn alþjóða, fyr-
ir málsókn Norðmanna, að efninu
til, að þeir byggja ekki á rökum
frá sögu Ístands un* réttinn yfir
Grænlandi. Eg vil nefna eitt máls-
atriði til skýringar. Frændur vor-
ir eystra telja Eirík rauða Norð-
mann og byggja aðallega á því
um tilkall til landsins, en það get-
ur ekki fallið í góða jörð hjá þeim,
sem vita, að Ei'ríkur var alíslensk-
ur borgari og skilinn að lögum
frá allri þegnsikyldu við Noreg,
þegar hann nam og bygði Græn-
iand með íslenskum innflytjend-
um, nálægt hálfri öld eftir skip-
un allsherjarríkis á íslandi.
pað eru raunveruleg rök, hygg-
indi og hagsýni einungis, sem
eiga að ákvarða afstöðu íslands
til kröfu Norðmanna — en þar á
móti sögulegri réttargrundvöllur-
inn einn, sem vér verðum að
—Tíminn
únaborg, hins nafnkunna bóka-
útgáfumanns.
Medicine Hat, segir sagan að
dragi nafn sitt frá höfuðbúnaði
Indíánalæknis eins, sem hann
misti í ána, þar sem bærinn
I
1
Kveðjuorð
frá F. H. í Winnipeg’osis, Man.
til
Friðriks Páls Ólafssonar
frá Winnipegosis.
Dáinn að Lundar, Man. 11 júlí 1922.
Fyrst I sesku fegurtS
Flfil llki talinn .
FuliorBins á árum
Apaldur svo valinn.
Seinast sinu jafni.
Svo kom Éall til vallar,
Nfi I Drottins nafni
Á n&beSinn þér hallar.
Þú beiðst þess ekki, að hanstið bygði þér
rekkju úr bleiku laufunum sínum, þú þráðir
bvíldina fljótt, og kaust að fá að halla þér
þreyttum og örmagna til svefns, eftir langt og
trúlega unnið dagsverk, í faðmi iðgrænna júlí-
jurtarma. Það sem jarðneskt var í eðli þínu
gistir nú gröfina; hinu sem var himinborið,
lyfti dauðinn hærra — upp í daginn. Þú féllst
fyrir elli og heilsubilun, en mannkostir þínir
og endurminningarnar um þig halda samt velli
í hugsun minni, sem horfir nú fram á veginn
í áttina, eftir góða samferða vininum mínum,
sem nú er horfinn sjónum. Þú varst hátt-
prúður mannvinur í allri viðkynning; þú varst
einlægur og ábyggilegur til orða og verka.
Lýgi og undirferli voguðu sér aldrei í högg-
færi við þig. Flyksur þær náðu aldrei til að
ata manndóms merki þitt. Þú hafðir það góða
og göfuga í mannseðlinu fyrir leiðarstein, þú
hafðir frá æsku kosið það fyrir áttavita, af
því varð þér aldrei villu hætt á lífsleið þinni.
Kæri vinur! þökk fyrir góða viðkynning; þökk
fyrir öll hlýju og hugljúfu orðin, sem þú tal-
aðir til mín, meðan við áttum samleið hér.
Sofðu nú blessaður sætt og rótt
á svæflinum grafar mjúka.
Nú er hin heilaga hinsta nótt
um hofuðið á þér að strjúka,
og gæzkuríkur guð hefir fljótt
grætt í heilbrygð það sjúka.
stendur nú. Höfuðbúnaður
þessa Indíánalæknis var mjög í-
burðarmikill, og báru Indíánar
mikla virðingu bæði fyrir lækn-
inum og ihöfuðbúnaði hans, og
þeir nefndu staðinn “Saanus”,
sem á máli Blackfeet Indíána
þýðir “lækningamaðuir”, en ensku
talandi menn þýddu orðið fyrir
Medicine Hat.
Aðrar sagnir eru til um upp-
runa þessa nafns, svo sem að
bærinn talci nafn sitt af hæð,
sem er rétt fyrir austan bæinn,
sem svipar ií lögun til eins slíks
“hats” að ofan.
Brandonbær fékk nafn sitt frá
Brandon greifa frá Suffolk á
Englandi, og var fólk hans riðið
við Hudsonflóafélagið. Árið 1794,
hafði það félag verzlun við Assine-
boineána, 17 mflur fyrir austan
þar sem Brandonbær stendur nú.
Hæðirnar fyrir sunnan Brandon-
bæ voru nefndar “Bláu Brandon-
hæðir”, af landmælingamönnum,
sem þar voru við landmælingar.
Nafn Portage La Prairie, er
komið úr frönsku. Portage þýðir
hálendi á milli tveggja vatna
eða áa, sem ferðamenn þurfa að
bera farangur sinn yfir; en
Prairie þýðir slétta. í fyrri
daga höfðu Frakkar verzlunar-
stöð við Assinibonieána, nálægt
þar sem bærinn Portage La
Prairie stendur nú, og þurftu
þeir að b'era vöru sína yfir
sléttlendið á milli Manitobavatns
og Assineboineárinnar.
pegar Bretar veittu lendum
Frakka í Canada móttöku árið
1763, var allblómleg versun á
þessum stað.
Winnipeg dregur nafn sitt af
Winnipgevatninu, sem verður
skolótt á lit eftir að stormveður
hefir æst eldur þess. Orðið
Winnipeg, e(r úr Ind'íánamáÖi,
og þýðir “Muddywater”, það er
fárarvatn. Sumir halda þvtí
Tiam, að borginn Winnipeg dragi
nafn sitt af Rauðaránni, sem
véltur kolmórauð í gegnum bæ-
inn.
I
I
Gat ekki sofið.
En nú er öll ógleðin horfin
líkamskerfið komið í beta lag:
Sá sem þetta skrifar fær aldrei
nógsamlega þakkað meðalinu er
veitti honum heilsuna-
Mr. John WoodWard, P. T.
O., Lucan, Ont. skrifar:
“pað veldur mér ánæeju að
mæla með Dr. Chase’s meðul-
unum, einkum þó Nerve Food-
Eg þjáðist af neuritis árum
saman og ekkert sýndist gera
mér gott. Loks var tauga-
kerfið svo komið, að mér kom
tæpast blundur á brá, nótt eft-
ir nótt; verkirnir ásóttu lík-
maa minn, frá toppi til táar.
Eg hafði svo að segja gefið upp
alla von, er eg komst í kynni
við Dr. Chase’s Nerve Food og
fór að nota það meðal. Eftir að
hafa notað tuttugu öskjur, var
eg orðinn heill heilsu. Eg 'hefi
einnis ávalt við hendina Dr.
Chase’s Kidney-Liver Pills, og
isíðastliðið ár, hefi eg aldrei
kent mér nokkurs meins ”
Dr. Chase’s Nerve Food, 50
cent askjan, hjá öllum lyfsöl--
um, eða Edmanson Bates og
Co., Limited, Toronto.