Lögberg - 24.08.1922, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1922.
armagni og á því voru nýbyggjarn-
ir ekki lengi að átta sig. Erfið-
leikarnir voru að miklu leyti hin-
ir sömu og átti sér stað í Mani-
toba, en þeir urðu samt enn fljót-
Gunnar Kristjánsson
j þeir pórður Edilonsson, læknir, I hektara, sem þar verður fram yfir.
| og Sig. Kr. Pétursson rithöfundur. _
J>að hefir verið minst á fráfall
Gunnars heitins Kristjánssonar í
blöðunum islenzkji og getið um
ætt hans og nokkur æfiatriði, og
ar yfirstignir. Nú hafa verið' er það ekki tilgangur minn að
reistir skólar og kirkjur um alt endurtaka neitt af þessu, en eg sem flutt hefir verið til bæjarins
fylkið. SímaHnur tengja borg við [vildi minnast á manninn nokkrum hefir verið selt fyrir 12 aura
borg, sveit við sveit. Bifreiðar eru orðum’ ^ eg er “nnfærtur um pundið.
, , .... . I að, með honum er fallinn í valinn
komnar a allflesta bondabæi og
járnbrautarkerfin liggja um fylk-
ið þvert og endilangt. Alls eru
einn hinn ágætasti maðui í hópi
Vestur-lslendinga.
Heyskapur hefir gengið af-
bragðsvel hér i bæ til þessa.
Spretta víðast góð og heyið náðst
hvanngrænt af ljánum. — Úthey,
“Reykjavík úr loftinu 1920”.
| Svo nefnast fjórar myndir, sem
Gunnar Kristjánsson hafði bú- prentaðar hafa verið á póstspjöld
um 6000 mílur af járn’brautum í ið í Fjallabygðinni í Cavalier Co.,
fylkinu og er það meira en í
nokkru öðru fylki, að undanskildu
Ontario.
Nútíðar þægindin í iðnaði, sam-
göngum og verzlun, hafa komið í
stað örðugleikanna, sem land-
nemalífinu voru samfara.
IEn þótt nú sé við hendina flest
þau þægindi, sem nútíminn þekk-
frá fyrstu landnámstíð. Hann kom
til Ameríku sem unglingur, og
vissi á þeim árum, hvað það var
að vera einstæðingur og stríða við
fátækt. En sú reynsla hafði
haft þau áhrif á hann að gera
hann viðkvæmari fyrir kjörum er við Bergstaðastræti, sunnar
allra þeirra er bágt eiga. Og í 'ega, eign bræðranna Friðriks og
þeim efnum mun hann varla hafa Sturlu Jónssona, annað á Geirs-
og eru nýkomnar í bókaverzlun
Sigf. Eeymundssonar. Myndirnar
eru góðar og greinilegar og kosta
að eins tíu aura hver.
prjú stór steinsteypuhús er nú
verið að reisa hér í bænum.. Eitt
átt sinn líka.
Gunnar kvæntist aldrei,
túni, eign Gísla J. Jöhnsens, kon-
en súls, þriðja í Miðstræti, eign Jóns
ir, þarf samt engu að síður að framan af búskaparárum hans í jlæknis Kristjánssonar. Auk
leggja alúð og rækt við störfin.
Kornyrkja út af fyrir sig, stuðl-
ar miklu fremur að því að veikja
Fjallabygðinni stóð Guðbjörg syst- Þess er nd iarlð að kressa við
Enn fremur hafa bændur í Krækl-
ingahiíð, utan við Akureyri, samið
um að láta slétta 100 til 150 dag-
sláttur hjá sér i sumar og loks
hafa S.þingeyinigar falast eftir
púfnabananum norður þangað, til
þess að slétta um 600 dagsláttur.
Ekki verður þó unt að komast
þangað í sumar, vegna annríkis í
Eyjafirði, en talið er, að takast
megi að koma púfnabananum
norður fyrir Vaðlaheiði.
pess má geta að hin nýja vél
nyrðra hefir reynst vel, að eins
einu sinni bilað lítiisháttar. Vera
má þó, að gerðar verði einhverjar
breytingar á púfnabananum
vegna íslenzkra staðhátta, til þess
að komi að betra haldi..
Svo sem kunnugt er, var það
Sigurður Sigurðsson, forseti Bún-
aðarfélagsins, sem réðist í það
stórræði, að útvega púfnabanan
hingað, og verður ekki annað sagt,
en að það áræði hans hafi þegar
borið góðan árangur.
Vísir.
ir hans fyrir búinu með honum, |
en seinna tók hann að sér einnig j
jarðveginn en styrkja. Og þess jónínu Benson, dóttir Guðbjargar,
vegna tóku landnemarnir snemma | með barnahóp sinn, er hún varð
ekkja. Voru þau til heimilis
hjá honum upp frá því.
upp á því, að rækta sem mest af
gripum.
örðugt var til markaðs hér fyr
gamla Landsbankann og mörg
önnur hús eru í smíðum hér og
þar um bœinn.
pingeyrarklausturiprestakall
(pingeyra, Blönduóss og Undir-
Niðurníðsla..
Margan mun reka minni til
þess þá er rætt var um símalagn-
ingar hér ,í fyrstu, að fyrir öllum
vakti þörf símans vegna þess
Faðir Gunnars átti hjá honum fe!!s sokliir) «r auglýet tl] um‘ gagns sem af honum mundi stafa,
á árum og það svo mjög, að bænd- athvarf í ellinni, og naut hjá hon-1
ur áttu fult í fangi með að látajum hinnar ástúðlegustu umönn-
hveitiræktina borga sig. Nú lunar» þar til að hann lézt fyrir
er þetta alt saman breytt til
hins 'betra, hvar sem bóndinn á
'heima í fylkinu, á hann tiltölulega
mjög skamt til kornhlöðu og
j árnibr autar stöð var.
Á liðnum árum hefir miklu ver-
ið úthlutað af heimilisréttarlönd-
um í fylkinu og enn er talsvert
af þeim þar. En rétt er að geta
þess, að í flestum tilfellum eru
þau nokkuð frá járnbraut Auð-
vitað breytist það fljótt, þegar ný-
' allmörgum árum. Sömuleiðis
tengdaforeldrar Jónínu Benson,
sem bæði dóu hjá honum í hárri
elli. pessu skyldfól'ki sínu og
venslafólki reyndist -hann öllu
frábærlega vel, og var af því
elskaður og virtur eins og von var
tiL Ekki heldur mun hann hafa
skort ræktarsemi við skyldfólk sitt
annað, sem fjær honum var.
En Gunnar var ekki einungis
frændrækinn, heldur frábær
sóknar. Ums óknarfrestur
septem'berloka.
til
Heyskaðar höfðu orðið austur í I
en hitt datt engum í hug, að hann
yrði lagður til þess að notast sem
tekjulind ríkissjóðs.
, ... „ . . Nú er samt sú raunin á orðin,
Fljotshhð ásumum jortnm i veðr- . framkvæmd hafa orðið hausa_
hælið hefði komist upp. Síðan
var orðið gefið frjálst hverjum
sem vildi. Tó-ku þá ýmsir borg-
aiar og héraðsbúar til máls, til að
láta gleði sína á ljós yfir nýju
byggingunni. Af ræðumönnum má
nefna: Kaupmann Arngrím
Bjarnason frá Bolungarvík, séra
Sigurgeir Sigurðsson, sýslumann
Odd Gíslason og skólastjóra Sig-
urð Jónsson.
Byggingin er 13x26 álnir með
kjallara, stofuhæð, fyrsta sal og
stofuhæð undir þaki; auk þess er
samkomusalur bygður út úr hlrö
hússins. —
Handa gesta- og sjómannahæl-
inu eru ætluð 17 stór og björt
herbergi og alls 35 rúm, og þar að
auki borðstofa og lestrarsalur.
En auk þessa hefir herinn, að
beiðni bæjarstjórnarinnar á ísa-
firði, búið út sérhýsi í bygging-
unni handa gamalmennum, 15 alls
og eru nú iþegar 10 gamalmenni
þangað komin og tóku nýju vist-
inni með brosi og þakklátssemi.
pað er gamalmennahælið, sem
bæjarmenn lofa ekki hvað síst.
par eru 7 einkar viðkunnanleg
svefnherbergi, og stór og björt
og snotur borðstofa með indælum
körfustólum; þarna getur gamla
fólkið setið i makindum og þarf
ekki að kvíða fyrir því, að það
þurfi að flytja í “fardögum.”
Já gamla fólkið hefir víst ekki
órað fyrir því, að það mundi fá að
eiga svona góða íbúð og aðbúð
á ellidögunum og nokkuð mun
vera hæft í því, sem Sigurður
ar l skólastjóri sagði við vígsluna, að
unum eftir fyrn helgi, og sumstað- ■ ,, , . ,_ Tt c •
° ivixl a þessu. Undanfann
ar hafði skemst í gorðum. Einn-1, » i’*” ’*»'"*•“""
ig hafði þá klofnað elzta tré í ihin- hflr ®tj°™Vl f hugsað um,það hefði bæjarstjórnin á ísafirði
umj kunna ti^ágarði Guðbjargar 'þa eitt,.að hafa S&m mefar ! lb€zt g€rt’ eF hÚn hbfðÍ Í€ngÍð
- ------ ur upp ur simanum og okurgjold-! Herinn til að byggja hæli handa
um hans. Hefir stöku sinnum gamalmennunum.
! verið ritað um þetta ástand
Heilbrigðis sápa
Lb. 21
húsfreyju í Múlakoti.
pennan dag í fyrra flutti Vís
þá fylgja járnbrautarlínur jafn
an á eftir.
byggjar koma og taka löndin, því mannkærleiksmaður í garð allra,
........... ’ er hann átti samleið með. Hann
var vinsæll með afbrigðum í ná-
grenni sínu, og á meðal allra
Mikið er þar af góðum löndum, þeirra er honum kyntust. Hann
er fást til kaups fyrir þetta frá $15 var alstaðar boðinn og búinn, þeg-
til $30 dali ekran og má i flest-j ar a einhverri hjálp purfti að
um tilfellum fá þau með sl'íkum ^ halda og hann inti hjálpina þann-
skilmálum, að borga má fyrir þau ; ig af hendi, að auðsætt var að
á mörgum árum. Ræktuð lönd hann gerði það ekkert utan við sig,
kosta vitanlega sumstaðar nokkuð heldur af einlægum vinarhug.
meira, og fer það alt eftir því í Enginn hefir víst vitað nema um
hverju helst að umbæturnar Hggja brot af þeim góðverkum, er Gunn-
Ennfremur má fá mikið af lönd- ar vann, 'því hann var ekki gefinn
um á leigu, til dæmis fyrir vissa|fyrir að auglýsa sig. En 'bæði
hlutdeild í ársarðinum. pað sem á meðal íslendinga og annara
væntanlegir innflytjendur ættu þjóða fólks, voru þeir margir, sem
samt fyrst ag fremst að hafa i höfðu fengið að reyna hjálpsemi
h.vggju er það, að hinar miklu um- hans, er þeim lá á, oig það í mjög
bætur seinni ára í fylkinu, hafa ríkum mæli. Að gefa heil vagn-
gert það að verkum, að erfiðleik- hlöss af hveiti til útsæðis fátæk-
< r . frumbýlingsáranna þekkjast um mönnum, er mistu uppskeru
ekki Tengur. Eða með öðrum 'sína í hagli, var eftir Gunnars
orðum, að það er margfalt auð-j hjartalagi og höfðingskap. pað
veldara fyrir nýbyggjann að byrja var eins og hann væri alt af að
búskap nú, en átti sér stað hér^leita eftir því, 'hvar og hvernig að
fyr meir., Sléttan býður engum hann gæti komið fram til góðs.
heim upp á ekki neitt. Hún Og engan mann hefi eg þe^kt, sem
,__________ og
ir >á fregn, blaða fyrstur að nýtt bent 4 hvílkum rangindum at-
og stórvirkt landbúnaðarverkfæri vinnuvegir vorir eru beittr með
hefði tekið til starfa degi áður í(1þessari lélegu starfhæfni símans.
Fossvogi. ipað var hinn svokall-, yar þvi þegar Sp4ð> að hin gífur-
aði púfnabani, sem h.vert manns- ,lega hækkun afnotagjaldsins, er
kom í framkvæmd 1920 mundi
borgar iðjumanninum handtök sín
vafningalaust. Skilyrðin ti,l akur-
ýikju og griparræktar í fylki
þessu, er að heita má ótæmandi.
Loftslagið í Saskatchewan. pað
er nú orðið viðurkent, að þegar
barn í landinu kannast nú við.
betur mætti um segja að hann
hefði' tamið sér þá hreinu og ó-
flekkuðu guðsdýrkun að vitja
munaðarlausra og ekkna í þeirra
þrengingu. Hið sama örlæti
sýndi hann til góðra málefna.
alt kemur til allsVþá'ér loftsfaglð ”ann ™r,ætíð með að styrkJa >að
eða veðráttufarið ein mesta gull- ” +’'
náma fylkisins.
Ekki einasta er
loftslagið hei.lnæmt, heldur skap-
ar það skílyrði fyrir allan hugsan-
legan jarðargróða. Sáning hefst
venjulegast í apríl mánuði og í
maí, er þar oftast miklu heitara
en í Austurfylkjunum. Heitasta
v»rður þar í júlí og fer hitinn
stundum upp í 10C’ stig, en venju-
legast eru svalar nætur og hress-
andi. Vetrarnir eru kaldir, frost
stundum 40 stig og snjófall mikið.
Pó ber þess að gæta, að slíkt frost
stendur sjaldnast nema örlítinn
tíma. prátt fyrir kuldann, er
vetrarveðrið samt heilnæmt og
styrkjandi. Loftið er oftast heið-
skírt og rakalítið. Flest fólk
sættir sig langtum betur við kalt
þurvirði, en stöðugar slyddur. pað
er algengt að heyra nýbyggja lýsa
yfir því, að þeir kunni betur við
kuldann í Vestur-Canada, en hrá-
slagaveðrin heima.
er til heilla horfði.
Gunnar var glaðlyndur og fjör-
maður hinn mesti. Hann var
fastur í lund, og lét ekki gjarnan
af niðurstöðu, er hann hafði kom-
ist að. pó var hann sanngjarn
og réttsýnn, og í allri framkomu
hinn ljúfmannlegasti. Yfir hon-
um hvíldi höfðingsblær sannar-
legs góðmennis.
pað var því harmur í hvers
Misjafnlega var spáð fyrir honum
þá, og mörgum fanst hann hinn
mesti vonarpeningur.
Vísir gerði sér þær vonir að
óreyndu, að tilraunin mætti verða
upphaf mikilla umtoóta í landbún-
aði hér á landi. pykir eikki úr
vegi að fara nokkrum orðum um
starfsemi púfnabana á þessu
fyrsta árs afmæli hans.
ipess er þá fyrst að geta, að
hann hefir tætt í sundur um 405
dasláttur í landi Reykjavíkur bæj-
ar eða ‘í nágrenni við það. pýzk-
ur maður, George Wacker, stýrði
honum fyrst, og kendi tveim ís-
lendingum að fara með hann,
þei mÁrna Eyland og Sigurði Eg-
ilssyni frá Laxamýri,, og hefir
hinn fyrnefndi stýrt honum síð-
an Wacker fór.
í fyrra sumar var lengst unnið
í Fossvogi, í einum stað, og tók
Búnaðarfélag fslands að sér að
koma 30 dagsláttum þess lands í
rækt. Var vel borið á það í
haust og vor og höfrum síðan sáð
þar og er alt það land samfeld og
fagurgræn grasbreiða, en í hin
flögin þar syðra hefir ekkert ver-
ið borið og engu í þau sáð, enda
grær þar hægt. Flestir aðrir,
sem létu slétta hjá sér í haust eða
vor, hafa borið í flögin og sáð
höfrum. Er þar víðast vel sprott-
ið, sumstaðar ágætlega.
í vor hefir púfnabaninn hvergi
unnið önnur eins stórvirki eins og
á Víilstöðum. par heir hann
tætt sundur alla Vetrarmýrina
eða um 100 dagsláttna rennslétt
og þurkað mýrlendi. En svo
seint var því lokið, að ekki voru
tök á að sá í nema 20—30 dag-
sláttur. En það er trú manna
Byggingin hefir alls kostað um
150.000 króna, auk þess sem far-
ið hefir til innanhússmuna, en til
þess hafa gengið alt-að 15.000 kr.
í byggingarsjóðinn er nú komið
í gjöfum samtals 49.000 króna.
par af hefir alþingi veitt 5.000
Tr , , ........,kr. bæjarstjórn ísafjarðar 10.000
om þe ,a s rax í jos Þa>. sýs,lunefnd ísafjarðarsýslu 4.000
en enn skyrara er ,það þo sannað > ^ ^ ^ ^ ^
draga úr almennri notkun
ans.
sim-
nú í ársskýrslu landsímans 1921,
sem kom út í dag.
í þessari skýrslu sést að innan-
lands s'ímskeyti voru alls:
1919 .......11653
1920 ..... 105379
1921 ...... 88248
Eða með öðrum orðum hefir
tekist að fækka skeytunum á þess-
um tveimur árum um rösk 22 þús-
ið af bæjarbúum og sýslubúum.
Einars Jónssonar i heild sinni.
var hinn mesti sæmdarmaður og
átti marga vini. Kona hans há-
öldruð, Sigurbjörg fyrv. yfirsetu-
ikona lifir við sæmilega heilsu og
ein dóttir, Kristjana, sem gift er
Kennarar og aðrir mentavinir
gera of lítið að því að kaupa þetta
ágæta og ódýra mentamálablað,
sem í seinni tíð hefir nálega í j pö‘rVa”ldT‘kéÍgasyni ökumanni.
hverju einasta hefti flutt eitthvað [
um íslenzk efni. Svipað er að
segja um Scottisih Educational
Journal, merkasta skólablað
Skota.
Látin er að Halldórsstöðum í
Húsið er raflýst og þar er mið- Köldukinn ekkjan Helga Sigurð.
stöðvarhitun, sem nær því nær til
allra herbergjanna, og W. C. og
baðherbergi. n. d. —Vísir.
EINAR JÓNSSON
og “Nátttröll” hans.
í júlíheftinu af Educational
Tiltölulega er lítið um regn í
Saskatchewan fylki, en þó á flest-
um stöðum nægilegt til jurtagróð-
urs.
í Saskatchewan eru heyskapar-
lönd þau allra bestu. Enn frem-
ur má rækta þar eins mikið af
allskonar garðávöstum og vera
•vill. Allar tegndir berja vaxa
þar í stórum stíl. Yfir sumar-
mánuðina, skín sól í heiði að með-
altali níu klukkustundir á dag, en
til jafnaðar mun mega fullyrða-,
að aldrei séu færri sólskins
klukkustundir á ári, en 2,000. —
Framh.
Peir lesendur Lögbergs, er æskja
kynnu frekari upplýslnga um
Canada, geta snúið sér bréflega
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-
umbia Bulding, William Ave.. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
ur við útför Sigríðar heit. John-
í grafreit Fjallasafnaðar.
Hann var 62 ára er hann lézt. út-
för hans fór fram þann 27. apríl
að viðstöddum: mesta fjölda fólks.
Var talað yfir honum bæði á iís-
lenzku og ensku, af þeim er þetta
ritar, því fjöldi af innlendum
voru viðstaddir. Hjartans þakk-
ir tjá syrgjendur öllum hinum
mörgu, er sýndu hluttekningu og
hjálpsemi.
K. K. O.
und. Á sama hátt ihafa viðtals- j Times, sem er nýkomið hingað, er
bil fækkað úr 337452 niður í 305- grein eftir prófessor Cowl um
Jónsson og Nátttröllið
Ber höfundur hann sam-
335. pað er fækkun um 32117 við- j Einar
talsbil. Verður ekki annað sagt, 'hans.
manns huga, er hann þann 23. - ,, ,
apríl síðastliðinn, varð bráðké'add- a ð'þar mUni Samfeld grasbreiða
Frá Islandi.
Enskur botnvörpungur strand-
aði austur á söndum fyrir helg-
ina. Ekkr er annars getið en
mannbjörg hafi orðið. Björgunar-
skipið Geir fór austur í gær til
þess að reyna að ná skipinu á flot.
I
Fiskþurkun hefir gengið af-
bragðsvel í sumar, og er nú langt
komið. Margir fiskifarmar þegar
farnir héðan og er það útgerðar-
mönnunum mikill hagur.
Sláturfé er farið að reka hing-
að til bæjarins fyrir nokkru. Kjöt-
ið er selt á 2 kr. pundið af dilk-
um.
að sumri.
Nú er púfnabaninn kominn að
Lágafelli, til Boga A. J. pórðar-
sonar, og mun þar eiga ærið verk-
efni.
Alt það graslendi, sem púfna-
baninn hefir tætt sundur, hefir
verið utan túns, óræktarmóar eða
þurkaðar mýrar og má fullyrða að
sáralítið hefði verið sléttað af
þessum 405 dagsláttum á liðnu
ári, ef þessa sbórvirka verkfæris
hefði ekki notið við.
Svo sem vita mátti, vakti púfna-
baninn mikið umtal og hefir hans
verið getið í hverju blaði lands-
ins og nokkrum tímaritum. pótt-
ust menn sjá að hér væri hið á-
gætasta búmannsþing og réðust
Norðlendingar í að kaupa einn til
reynslu í sumar. Annaðist Sigurð-
ur Sigurðsson, Búnaðarfélagsfor-
seti, kaupin, og kom nýr púfna-
bani til Akureyrar fyrir nokkrum
dögum og var Georg Wacker
en að hér sé vel að verið.
í raun o.g veru er niðurníðslan jkunna
miklu meiri en tölurnar sýna, því
að eftir rás viðburðanna ætti af-
not símans að sjálfsögðu að fara
vaxandi með auknum fólksfjölda
í landinu og eftir því sem fleiri
venjast símanum, enda nær nú
síminn yfir lengra svæði en
nokkru sinni fyr. Hér hefir
tekist að drepa alla þróun og
skapa hnignun í staðinn.
En notendur borga! prátt fyrir
þessa afarmiklu afturför hefir
síminn aldrei (utan einu sinni)
mjólkað betur en nú. Gróðinn
213603 kr. eða6,8% af öllu festu-
fé ríkissjóðs í því fyrirtæki.
Með slíkum athöfnum sem þess-
um, er hlúð að atvinnuvegum ís-
lands með þjóðnýting.
Skýrslan sýni.r að 1640 talsíma-
áskrifendur eru hér á landi. Eft-
ir því er einn sími á hverja 56
menn, eða hverjar 11 fjölskyldur.
petta er þjóðnýting.
í Bandaríkjunum er einn simi á
hverja átta menn, og þar eru
ímarnir starfræktir af einstökum
mönnum eða félögum.
Rvík. 20. júlí 1922.
J. K. —Vísir.
Gesta og sjómannahæli
á tsafirði.
ardóttir, móðir Sigurðar forseta
Búnaðarfélags íslands, og þeirra
systkina á áttræðisaldri. Hún
var merk kona og bjó lengi rausn-
arbúi að Draflastöðum í Fnjóska-
dal.
Útibú ætlar íslandsbanki að
setja á laggirnar á Siglufirði um
miðjan næsta mánuð, og á það að
starfa fram í miðjan október.
Starfsmenn útibúsins verða þeir
Sveinn Bja.rman, úr bankanum í
Reykjavík og Kristján Karlson
frá útibúinu hér á Akureyri.
an við Ivan Mestrovic, hinn nafn-
serbneska myndhöggvara,
og bendir á hve margt sé hlið-
stætt með uppruna þeirra, ævifer-
il og list, — listina að því leyti að
hvor um sig sæki hugmyndirnar
og yrkisefnin í þjóðsagnabrunn
'lands síns og skapi þannig frum-
lega og þjóðlega stefnu í henni.
Um lýsingu próf. Cowls og skýr-
ingu á Nátttröllinu skal það eitt
sagt hér, að þegar samin verður
handbók yfir safn Einars — sem Látinn er hér í bænum öldung-
vonandi verður gert sem fyrst — urinn Hallgrímur Hallgrímsson,
virðist óhugsandi annað en að hún er um langt skeið var utanbúðar-
verði tekin upp í hana án nokk- maður hjá Laxdal, um áttrætt
urra breytinga. Mynd af Nátt- Rúmfastur hafði hann legið síð-
tröllinu fylgir í heftinu á sérstöku j ustu árin. Hallgrímur heitinn
blaði. I ágústheftinu af sama var hagyrðingur góður og mein-
blaði á að koma ritgerð um verk fyndinn í kveðskap sínum. Hann
Fyrirlestur um gestrisnu hélt
séra Jakob Kristinson hér í Sam-
komuhúsinu á laugardagskvöldið.
Aðsókn var mikil og þótti fyrir-
lesturinn ágætur. Ágóðinn
gekk í 'heilsuhælissjóðinn.
30 ára borgari. Einn með merk-
ari borgurum Akureyrar, skó-
smíðameistari Guðmundur Vig-
fússon átti 30 ára afmæli 22 júní
s. 1., sem borgari hér á Akureyri.
Kom hann hingað fyrst sem for-
stöðumaður fyrir skó- og söðla-
smíðis verkstæðum Jakobs Gísla-
sonar, stofnaði sjálfur fyrir
rúmum tuttugu árum verkstæði
og velkynta verzlun tilheyrandi
iðn sinni er hvorttveggja hefir
blórpgast vel. Akureyri getur
á valt talið Guðmund meðal merk-
ari borgara sinna.
Austanfari heitir nýtt tolað sem
hlaupið hefir af stokkunum á
Seyðisfirði. Kemur það í stað
austurlands og er ritstjóri hinn
sami, Guðm. G. Hagalín. Blaðið
fer myndarlega úr garði og mun
verða vel til vina.
—íslendingur.
HEALING
SOOTHING
ANTISEPTIC
1 f0r/yt/rics*SkinTrou6/e&
famBuk
▼0V V^V V^V V^V
Lán veitt skilvísu fólki hjá Banfield’*
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Hugsid ydur 75
Ekta eikar borðstofumunir fyrir . . . *****
Hjálpræðisherinn vígir enn
nýja og prýðilega byggingu.
prátt fyrir dýrtíð, peninga-
vandræði og margar aðrar hindr-
anir þá virðist eins og Hjálpræð-
isherinn ’hafi sett sér þetta ein-
kunnarorð: “Gefumst aldrei upp”.
Trú verða þeir að eiga á hið
góða málefni, hinir rauðkyrtluðu
starfið sjálft sýnir, eins og raun
ber vitni um, að trúin getur flutt
fjöll erfiðleikanna.
Og nú eru bráðum allir á einu
máli með það, að málefnið, sem
þeir berjast fyrir, er gott.
Fyrir 1 og hálfu ári vígði Her-
inn nýtt sjómanna-, og gestahæli
í Hafnarfirði, en í þetta sinn er
EINSDÆMA
KJÖRKAUP Á
ÁGÚSTSÖLU
BANFIELD’S
$10
NIÐURBORGUN
Afgamgur á mjög hentug-
um vikuborgunum
pC88Í fimra borðstofu sainsucða. fæst moð þessum eiusdæina vildarkjörum á vorri miklu Apústsölu.
pessir munir seljast fljótt, Komið Inn og skoðið þá sjálfir. pér verðíð ekkl fyr!v vonbrigðum.
______________BORÐ STOFUS AMSTÆÐ A------------------------
sendur með hann, ti Iþess að Ikoma! það ísafjarðarkauiptún, sem fær
honum af stað og stýra honum svipað en stærra hæli til sömu
Kkta reyklituð eik. toppurinn 18 x 44, siieaUI 8 x 24; borð, sem færa má út eftir vild alt að 6
fet. 42 þml. Stólar. fiinm venjulegrir o« einn IiæKindastóH. slip sætl og fullkomið box frame.
' Ágrist s«>liiverðlð ep ...........................
Cliina Cabinet að aiiki $22.25
$98.75
fjTstu vikurnar. Er hann tek-
inn til starfa fyrir nokkru og hef-
ir þegar tætt sundur um 60 dag-
sláttur í landi Akureyrar kaup-
staðar, en um 45 dagsláttur fyrir
einstaka menn þar í bænum. Á
hann að vinna 150 dagsláttur alls
fyrir bæinn, og er svo um samið,
nota.
Vígslan fór fram 28. júní, að
viðstöddu fjölmenni, og stóð ma-
jór Grauslund frá Reykjavík fyr-
ir vígslunni og samkomuhaldi á
eftir.
Forstöðumaður byggingarinnar
á ísafirði, er Oddur Ólafsson
sem tekið hefir mjö mikinn per-
Búðln er
opln
frá 8.30 f.h.
tll 6 C.b.
Baueardnita
8.30 til 1
að 'bærinn greiði 8000 krónur fyr-
CEfisaga Annie Besant er ný- ir fyrstu 20 hektaraan (60 dag- 'sonulegan þátt i þessu starfi, sagði
komin á bókamarkaðinn. pýtt hafa sláttur), en 350 kr. fyrir hvern fyrst frá því, að no’kkru, hvernig
The Reliafcle Home Furnisher
492 MAIN STREET PHON
“A Mighty Friendly Store to Deal With”
N6667
Sveitafólk
getur uotað
8Ór þessi
kj|örkaup
og kostaboð
A MJGHTY FRIENDLY STORE TO DEAL WTITl
♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦