Lögberg - 30.11.1922, Side 4
4 Ufc.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
30. NÓVEMBER 1922.
Jijgbecg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
umbia Preis, Ltd.,iCor. William Ave. &
Sherbrook Str.. Winnipeg, Man.
Talaimart N-6327 o£ N-6328
Jón J. BíldfeU, Editor
Ijtanáakrift tíl blaSsins:
THE COIUHBI^ PRESS, Ltd., Box 3l7S. Wnnlpog. M»0-
Utanáskrift ritstjórans:
EOiTOR LOCBERC, Box 3172 Wlnnlpeg, M|an.
The ‘'LögberK” 1« printed and published by The
Columbia Press, Limtted, in the Columbia Block,
8B3 to 857 Sherbrooke ötreet. Winnipeg, Manltoba
Lára Goodman Salverson.
Fáir gjöra sér grein fyrir því hve erfitt
iþað er fyrir óþekta rithöfunda að ryðja sér til
rúrns í bókmentaheiminnm og hversu margir
það eru, jafnvel þó þeir séu góðum hæfuleikum
gæddir, sem uppgefast á þeirri braut.
Fyirrkomulaginu er svo háttað hér, að áð-
ur en nokkrar lókur eru til þess að skáld, eða
skáldsagna höfundar nái eyra fólksins, verða
þeir að «á eyra einhvers af útgáfufélögum lands-
ins, sem nafn hefir á sér, til þess að setja timp-
il sinn ó verkþeirra og til að taka að sér út-
gáfu þess. En slíkt er í öllum tilfellum erfitt
verk og þúsnndir á þásund ofan af handritum
eru af þeim send til baka árlega og vonir höf-
undanna um framtíðar velgengni á því svæði
mannMfsins hrynja til rústa, þegar pósturinn
færir þeim aftur verk sín, sem synjað hefir ver-
ið upptökn af útgefendunum.
Á þessu sviði hefir framsókn Vestur-ls-
lendinga verið fremur lítil, enn sem komið er,
sem búast er við, því þeir eru ungir í þessu
þjóðfélagi og svo hafa þeir átt við ýmsa erfið-
leika að stríða, svo sem skort á þekking á ensku
máli, og fátækt, sem hefir knúð þá til þess að
verja öllum síuum tíma til þess að afla sér Mfs-
nauðsynja.
Enn nú er sá tími kominn, að þeir ættu að
fara að láta til sín taka á þessu sviði, því að
kringumstæður þær, sem að framan er bent á
eru óðum að breytast, og þegar að á þeim er
ráðin bót, trúum vér ekki öðru en þeir láti til
sín taka á bókmentasviðinu hér, eins og á öllum
öðrum starfsviðum þessarar þjóðar, eða þeim
væri illa í ætt skotið ef þeir gerðu það ekki.
Nú á þessu ári hefir ein íslenzk kona leitað
út á þessa braut, það er Mrs. Lára Cfoodman
Salverson. Ung, gáfuð og ákveðin, en eins
og margir aðrir sem þessa braut hafa gengið
hefir hún átt við mikla erfi^leika að stríða.
Fjárskortur hamlaði því að hún gæti notið
fullkominnar mentunar í æsku, svo hún hefir
orðið að bæta þeim starfa ofan á önnur verk
sín — húsmóðurstörf og barnauppeldi. Þegar
aðrir nutu hvíldar, hefir hún nnnið látlaust og
þegar hljótt hefir verið í húsi hennar og allir
hafa sofið, hefir hún vakað — vakað, lesið og
dreymt um fullkomnunar takmark það, sem hún
hefir aldrei mist sjónar á og sífelt kept að. —
Þessi kona hefir birt nokkur ljóð á ensku
eftir sig og stuttar s'káldsögur bafa Hka birst og
befir hún hvívetna getið sér góðan orðstýr.
Nú hefir hún ráðist í að gefa út bæði ljóða-
bók og skáldsögu og hefir eitt af bezt þektu át-
gáifufélögum í Canada tekið að sér að gefa bæk-
urnar út, og er það trygging fyrir því að hér
sé eitthvað á ferðinni, sem meira er í varið en
alment gerist.
Vér höfum hér fyrir framan oss bréf frá
þessu bóka útgáfu félagi (McCIelland & Ste-
wart, Toronto), þar sem þeir minnast á sýnis-
horn af þessari skáldsögu er Mrs Salverson
hefir sent þeim (25000 orð) af, farast þeim orð
á þessa leið:
“Leyfið okiknr að óska yðnr til lukku af
heilum hug með það sem við höfum séð af sögu
yðar. Yður hefir tekist sérstaklega vel og
vér efumst ekki minstu vitund um, að saga
yðar verður afbrags góð, þegar Iþér hafið lok-
ið við hana.”
í sambandi við Ijóðin segja þessir bókaút-
gefendur þetta: “Vér höfum áformað að
vanda útgáfuna á Ijóðnm yðar, sem allra best
og skreyta haria með myndum.” Svo minnast
þeir á hverjir þeir listamenn séu sem þeir hafi
valið til þess að draga upp myndimar og bæta
við: — “Sem er sönnun fyrir því að frágang-
urinn á bókinni verður góður.”
Það er óneitanlega gleði efni fyrir alla
íslendinga, að sjá og vita, hve djarflega að
þessi efnilega kona saekir fram á þessari erfiðu
braut, og ekki síður hitt, að þessar svo að segja
fyrstu tilraunir hennar skuli hafa hepnast svo
vel, að vinna aðdáun hókaútgáfufélagsins, sem
um er að ræða, og er það víst ósk þeirra all-
ra, að áframhaldið verði eins ánægjulegt og
byrjunin hefir verið.
Það er og fróðlegt fyrir Vestur-fslendinga,
að vita, að efni sögu þessarar er tekið úr lífi
Vestur-fslendinga. Hér fylgja á eftir nokkur
kvæði, sem Mrs. Salverson hefir góðfúslega
sent Lögbergi.
IVINNIPEG.
No more is heard upon thy Whitened street
The sound of swift, and softly padded feet.
No more the dog-sleighs make a welcome sound
Above the desolate ice-enfettered grotmd.
No more beyond thy forte, from out the wood
Curls the grey smoke where some lone wigwam stood.
No more the rivers that encradle thee
The birch-canoe nor feathered warrior see.
No more the Spring-time hears the Red-Maid sing
Above her íire, and on the black-birds wing
Send a soft prayer 'Oh, Manitou the great
Strengthen his arm to shoot the arrow straight.
All these are gone, and with them, strong and true
Stout manly hearts that dreamed the dream of you.
Gone the grim sound of heavy swinging axe
And rumbling wheels upon the forest tracks;
Gone the rude cabins where the women prayed
And toiled and suffered, where the children played
About the door, and near the ripening grain
That sang ofdays that never come again.
All these are gone, and in their stead art thou
Oh, Winnipeg, and on thy queenly brow
A thousand diamonds gleam, a thousand ligths —
|The crown of faith and love and human rights.
Yet, sometimes where the old Red River flows
In silky silence, where some willow grows
I think I see upon its drooping leaves
A copper glow that the warm sunlight weaves
And when at dawn it quivers in the dew
I know fchat tihere some Red-man died for you.
MAGIC.
I walked me down a woodland lane
A woodland-lane, my dearie.
And out across the distant plain
A Red-bird sang so cheerie,
A brown Thrush and a Red-bird sang
Tlhey sang of love, my dearie.
. I walked me down the woodland-lane
With shadows long my dearie,
And up above the russet plain
Two stars shot up my dearie.
|Two merry twinkling silver stars
Like your two eyes my dearie. w
I walked me down the woodland-lane
When all the trees were whitened
And over all the distant plain
The snow-flakes gleamed and glistened
Like little quickened sunburst dreams
Of lovely love my dearie.
THE PHANTOM HOUR.
Between the darkness and the dawn
There is a still grey hour
Wihen ghosts may walk the ways they loved
And Fantasy’s is power. )
WJhen all the brides of yester-year
May walk in gold and silver*
Upon an emerald river brink
Vlhere yellow cowslips quiver.
And all the Lovers straight and tall
In armour shield and feather
May hie them where their loved ones are
To love and laugh together.
Tf ' i— '
Between the darkness and the 'dawn
Where light and dark are blended
The shades of sweet-hearts walk again
Though all their love be ended.
WINTER.
A milk-white field and a misty sky
And never a sunbeam through
With shivering pines on a. silent hill
Where the blood-red brier grew.
A haunting pain and a heavy heart
And sleep when tears are through
An amber rift in a dullgrey dawn
A sigh .... and, no more of you.
CAPRICE.
Oh why should the sound of a river
Still sound in the heart of me
And why should the bole of a balsom
Or the leaves of an elder tree
Bring mist to my eyes, yet gladness
To the innermost soul of me?
Oh, why when the moon is Ionely
With only one loving star
Does my heart renew its yearning
For a day where the dead years are?
For a day with the faded roses
And the sheen of a fallen star?
And why in the busy city
Wlhere the feet rush to and fro
Should I drea/m of a woodland covert
Where the sunbeams glance and glow?
And the leaves dance and flutter
For the light wind loves them so.
Oh why should the sound of a river
And the sob of a falling leaf,
(Fhat trusted the light winds loving
And died of its own sweet grief,
Have found in my heart a haven
To dream and renew belief?
Bækur sendar Lögbergi.
Heibrigðisskýrslur Islands frá 1911—1920
samdar og samandregnar af landlæknir,
Reykjavík 1922.
í formála framan við þessa stjóru og
merkilegu bók, sér maður að Guðmundur pró-
fessor Hanuesson, sem settur var landlæknir
um tíma seint á árinn 1921, hefir búið bókina
nndir prentun.
Bókinni er skift í fjóra kafla og iheildar
yfirlit, sem ritað er á ensku; er þar gefið skýrt
yfirlit yfir heilbrigðisástandið. Framför í
læknislistinni á Islandi á þessu tímabili. Sýnt
fram á, að árið 1760, hafi verið aðeins einn
læknir á öllu landinu. Nú séu læknabérnðinu
48, eða hafi verið 1920. Þar að auki, séu all-
margir sérfræðingar og frá 10—20 skottu
læknar.
Yfirsetukonur eru um 200 á landinu, eftir
því sem skýrslan segir.
Fyrsti kaflinn er nm beilbrigðis ástandið
á landinu á þessu tímabili, er þar gefið yfirlit
yfir aðal sjúkdóma, sem í landi þar hafa verið
að undianfömn; ennfremur yfir fæðingar,
manndauða og hjónabönd. í þessnm kafla,
sem eru c: VI bl., er mikiðaf uppdráttum,
sem sýna bin ýmsu stig þeirra. Annar kafl-
inn eru töflur, sem sýna hve margir hafa verið
veikir af hinum ýmsu sjúkdómnm, ekki aðeins
á ári hverju, sem skýrsla þessi nær yfir, held-
nr líka í hverjum mánuði um land alt og er
kafli sá 200 blaðsíður.
/Sá þriðji er ágrip af skýrslum lækna víðs-
vegar nm land, og er þessi kafli hókari.nnar
ekki aðeins fróðlegur og skemtilegur, 'heldnr
gefur hann líka betra heildaryfirlit yfir ástand
þjóðarinnar en nokkurt annað rit, sem vér höf-
nm séð. Því þar er ekki aðeins rætt nm
heiLsufar eða sjúkdóma, heldur mentamál, húsa-
kynni, matvæli, klæðnað og hreinlæti.
Sem lítið sýnishorn, tökum vér nokkra
kafla af handahófi.
“Sú tíska breiðist nú óðum út frá Reykja-
vík, að ungar stúlkur klæða sig næstnm á sama
hátt að vetrarlagi, eins og tíðkast að snmar-
lagi á ítalíu eða suðlægum löndum. Fata-
efni eru keypt frá útlöndum, haldlítil og skjól-
laus, en ullin íslenzka flutt mest öll burt úr
landinu. Leiðir af þessu efnalegt ósjálfstæði
og eignatjón.”
“Grimsnes. — Nýmeti er lítið annað en
mjólk og kjötmatur um sláturtímann. Skyr
framleiðsla miklu minni en var, vegna þess, að
menn hafa hætt við frálfærnr.”
“Skipa Sk. 7 híis hafa verið bygð úr
holsteini. Talsverðnr raki er í sumum enda
nýbygð. Raflýsing er í 13 húsum á Akranesi
(vélaafl). Frárensli er ófullkomið og skólpi
vanalega flevgt í kartöflugarða.”
Sá fjórði og síðasti, er sýnishorn af skýrsl-
um lækna, og fylgir hér niðurlagið af skýrsln
Ásgeirs læknis Blöndals úr Fyrarbakka héraði
í Ámessýslu.
“Kirkjur eru flestar nýlegar, bygðar úr
timbri, sæmilega ræstaðar, en eigi er ofn í
neinni þeirra, nema Eyrarbakka skirkjn.
SamJcomuhús, þau sem eg þekki, ern öll
sæmilega hirt.
Ilúsakynni alþýðu fara batnandi. Til
sveita eru víðast jámvarðar baðstofur “á
palli,” sem að mörgn leyti em hentugar. Á
stöku stað em timburhús, en þau reynast köld.
Lakast er, að húsakynni em víða of lítil, og
lítið eða ekkert þiljuð sundur; kemnr það sér
illa, ef tangaveiki eða aðrir næmir sjúkdómar
ganga.
Gluggar em sæmilega stórir, en því mið-
ur ekki opnaðir svo oft sem skyldi — ofnar ó-
víða.
Salemum heldnr að fjölga. —
Neysluvatn víðast tekið úr bmnnnm og
dregið upp með vindnm.
I ráræsla víða erfið söknm halla leysis.
Þrifnaði snmstaðar ábótavatnt.
Útlend föt mikið notnð, einkum við sjávar-
síðuna.
Böð þekkjast tæplega.
Viðurværi mest útlend komvara og svo
garðávöxtur, kjöt og mjólknrmatnr til sveita,
og saltfisknr í sjávar þorpnnnm.
Afengisnautn með mesta móti þetta ár
(1912), og er áfengi flntt mjög hingað úr
Reykjavík.
Kaffinautn er of mikil viðsjávar síðnna.
Te drekka fáir. ‘
Tóhaksnautn er almenn, einknm er það al-
siða hér að taka í nefið”
Frá bók þessari er í alla staði vel gegnið
og er ekki aðeins þeim sem um útgáfu hennar
sán til soma, heldur er hún þörf, merkileg og
gagnleg — þær fullkomnnstn heilbrigðisskýrsl-
nr, sem vér höfum séð í langa tfð.
Brag-þjnrma.
pað er ei arSsöm vinrta,
að auka byrði þinna,
né aðra gálaust ginna,
að grýta verkin ihinna,
því látum dóma linna
er iesti kann á minna,
að gefa gott til kynna,
oss gleði skyldi að ynna,
og spektar lopann spinna,
en spjátrungseðlið grynna,
°g þrjósku svipinn þynna,
en þolið vekja stinna
svo engan óttumst slinna,
sem úlfúð vill oss þrinna;
en bróður iþyrstum brynna
já, bregðast engum sinna,
en trygðahöndin tvinna
og tala heldur minna,
því mörgum mætti að finna
ef menn því vildu sinna.
Jóhannes H, HunfjörS.
GRAIN COMMISSION MERCHANTS
Members of Winnipeg Grain Members of Winnipeg Grain
Excliange and Produce Clearing Ass’n.
North West CommissionCo. Ltd
Bankers:
ITNINON BANK OF CANADA
BONDED LICENSED
216 GRAIN EXCHANGE
WINNIPEG, MAN,
Islenzkir hveitikarpmenn
IslenzTcir bœndur, sem hafa Jcorn til sölu, œttu aO slcrifa oJcJcur sem
allra fyrst, Jivort heldur sem vera vill á islenzJcu eOa ensJcu. Vér stönd-
um hetur aö vígi en margir aOrlr aO greiOa götu yOar i þessum efnum.
Ástœðurnar
fyrir því að hugur íslenzkra bænda
hnegist til Canada
20. Kafli
Fyrsta spurningin, sem kemur
upp í huga hins væntanlega inn-
flytjanda er þessi: Hvernig ætli
loftslagið sé. Loftslag eða veðr-
áttufar í Vestur-Canda, er yfir-
leitt gott. Að vísu eru kaflar
úr vetrinum oft afarkaldir, en
þó eigi kaldari en það, að fólk
skemtir ,sér oft úti, við hinar og
þessar íþróttir. Veturinn í Vest-
ur-Canada er engu harðari en í
Mið-Norðurfylkjum Bandaríkj-
anna.
Jarðyrkja og plægingar á haust-
in, ná yfir engu skemmra tíma-
bil, en viðgengst í vissum hlutum
Bandaríkjanna mörgum mílum
sunnar.
Sáning í Vestur- Canada,
hefst álíka snemma vors og sunn-
an línunnar. þótt oft sé að vísu
kalt að vetrarlaginu, þá er kuld-
inn þó þannig, að fólk verður ekki
tilfinnanlega vart við hann.
Hreinviðri eru svo að segja
hvern einasta dag veturinn út, og
rigningar eða slyddur þekkjast
eigi.
Um 90 af ihundraði Ihrossa og
nautgripa, ganga úti allan vetur-
ínn, þótt hinum síðarnefndu sé oft
ast gefið eitfchvað af heyji heima-
við. ipað mun ekki dæm,i til að
útigangsskepnur hafi dáið ur
kulda í Vesturlandinu, meðan þær
ihöfðu nóga beifc eða fóður.
Fyrir nokkrum árum keypti
ibóndi einn 1 Norður Saskatchewan
vagnhlass af hryssum frá Lex-
ington, Kentucky. Hryssum
þessum var slept með hagvönu
stóði út á slétturJ Allar gengu
þær undan í bestu holdum og
hafa fætt og fóstrað hraust fol-
öld.
í janúarmánuði síðastliðnum
var leikið “hockey” í Edmonton
Altoerta. Áhorfenda svæðið var
óhitað, en engri einustu mann-
eskju varð meint af kuldanum
og óku þó margir þetta frá tíu til
tólf mílur til íþróttastöðvanna.
f skáldsögum og jafnvel kvik-
myndum, hefir Canada verið gert
að meira æfintýra landi, en það
í raun og veru er. pví er meðal
annars slegið fram, að fannkyngi
sé þar meira, en dæmi þekkist
til í nokkru öðru landi, og um
samgöngufæri að vetrinum til, sé
eigi Önnur að ræða, en hunda-
sleða. Alt þetta er sagt eða
sýnt út ií hött. Veðráttufarið í
Vestur-Canada, er að vísu ól'íkt
þvtí, sem' vipgengst í OalifornSu
Hún er laus
Vió stritið, sem venjulega fylgir
þvottadegi, en þó eru föt hennar
hrein og hvít — því hún notar
Sunlight Soap
Cocoa-hnetur og Pálmaolía eru samanbland-
aðar í Sunlight, og af frægum efnafræðing-
um. — }?ess vegna þvær sú sápa betur, en
uokkur önnur.
LEVER BROTHERS, LIMITED
Toronto Ontario.
, E/ei
)Ch n
Cf rj.
‘c,
a/
'stmé
Gifts
NÚ ER TIMINN
að HUGSA UM
JGLAGJAFIRNAR
Gerið þetta Rafmagns Jói
KAUPIÐ:
Rafeldavél, Rlafþvottavél, Vaciium Cleaner, gegn vægum
afborgunum. Yðar egið Hydro hefir veitt yður ódýr-
an aflgjafa.
Notið City Light and Power
á heimUi yðar
55-59
Princess St.