Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 2
£U. X
LÖGBERG FIMTUDAGIHN
JANÚAR 4. 1923.
KRISTJANA J. HÖRDAL.
pann 24. febrúar 1922,
andaðist að Lundar, Miani-
toba, húsfreyja Kristjana
Hördal, eiginkona Jóns Hör-
dal yngra.
Kristjana sál. var fædd 31.
marz 1885 að Gimli, Manitoba.
Foreldrar ihennar eru: Jón
Sigfússon verzlunarstjóri aö
Lundar og Anna Kristjáns-
dóttir konta hans.
Hinn 6. nóv. 1906 giftist
Kristjana eftirlifandi manni
sínum Jóni Hördal yngra
eignuðust tþau tiu börn, sex
drengi og fjórar stúlkur, sem
öll lifa, nerna það yngsta,
drengur, er dó 6 vikna gam-
all. —
Eiginmaðurinn og eftirlif-
andi börnin syrgja nú ástríka
móður, sem ætíð lét það vera
sína helgustu skyldu að annast um börnin og heimilið;
allra böl bæta, og ætíð koma fram til hins bezta í öllu.
Eiginmaðurinn óskar, að senda hérmeð sínar innilegustu þakk-
ir öllum þeim er hlyntu að Kristjönu sál. í banalegunni, en sér-
staklega Mr. og Mrs. Backman, Mrs. Eirikku Sigurðsson og Mr.
og Mrs G. K. Breckman. Enn fremur þakkar hann hjartanlega
systrum sínum, Mrs. Hall og Mrs. Siguii'ðsson fyrir blóm-
sveigana er þær lögðu á kistuna.
Hún var jarðsett 2. marz, af séra H. J. Leo, í grafreitnum við
hlið afa siíns og ömmu að viðstöddum fjölda fólks. — Vinur.
vildi
Eg horfi fram á sollinn timans sæ
þar sorg og gleði skifta völtum tíðum,
því nú er húm og hrygð í mínum bæ
og hnígin sól er stráði geislum blíðum.
Og sólin þessi var mitt kæra víf
sem vígði hús mitt björtu kærleiks þeli,
af móður dygð, sem lýsir alt vort líf
og lifir þó að gröfin holdið feli.
þú kæra víf, sem varst mín stoð á leið
fr.cð von og trú á dagsins raun að stríða,
þín blíða minning mýkir tár og neyð
á meðan haustsins æfidagar líða.
Eg hryggur lít á hússins auða rúm
iþín hönd er stirð og þögnuð röddin blíða.
Hvað getum vér þá geysar dauðans húm?
því guð er valdið, okkur ber að hlýða.
Er nokkur dýpri hrygð um lífsins höf
sem hærrh leiðir anda vorn og tungu,
en þegar mæta móður byrgir gröf
sem mjúkum faðmi vafði blómin ungu.
Ó. hjartans.vina heimi svifin frá
það huggar mig að sælli koma fundir,
eg veit þú blessar börnin okkar smá
í bæn til hans sem gefur æfistundir.
Ó, kona, móðir, þér sé hjartans þökk
frá þínu starfi eiMf blómin skína,
á leiði þitt eg ljóð mín breiði klökk
og lofa drottinn fyrir æfi þína.
Fyrir hönd eiginmanns hinnar látnu.
M. Markússon.
Ofriðarblikan
austr
inu.
Eftir
HALLDÓR B. JOHNSOM.
\ og aö auðsæld og völdum Grísku
lýðrikjanna.
Seinna, jx-gar Filip frá Mlace-
| doniu og Alexander mikli, s
hans, lögðu Grikkland undir sig,
TAr • •• r' .. , ! sameinuðust Gnsku nÝlendurmr
Fíyrir orfaum Vikum síðan ! hinu Prkt .
^ “tSStS 'Sjg™ Hei™ ‘ÆL " ’
ír um
til metorða fyrir
menn. LeituSu þí
í var
Br«a „6 Tyrkja - og eí til vill' «f * «
flein þjoSa. Var jafnvel búist, framtaksama
“ trmr1
allra storþjoSa he,msins og fleiri j drotna, e8a reymbað 'afl^'Tér
eða færri smaþioSa hka Til /. . , a a ser
•» '"«* Hn. v,»- ^ew£T"hi„r“
S*. ^rni t“c„tt . «4
tara )riir nokkur atnði í söe^u íofn • jj , 0
lön8„ Mn al„a. ánders S °? * **””
Fyrir meir en tuttugu og fjög-
ur hundruS árum síðan, áttu ®ttir dauða Alexanders, stofn-
Grikkjir stærri og voldugri sjó-1settl emn af hinum Grísku hers-
her en aðrar þjóðir í Austurlönd- böfðingjum hans, sjálfstætt kon-
um. Sigldu Jjeir J)á herskipum un&sribi í Litlu Asíu. Fjölgaði
sínum til ráns og hernaðar, víðs- nú 9rikkjum mikib austur J)ar
vegar um MiSjarSarhafiS og enn mnlendu þjóðirnar sömdu sig
stofnuöu nýlendur, bæSi á Sikel- æ meir og meir aö siöum þeirra,
ey, Spáni, ítalíu, -Fortúgal, SuS- SV? aS á annari og fyrstu öld f. K.
ur-F'rakklandi, en þó einkum í imattl 011 Vestur-Asía al-grísk
LitluAsíu og í eyjunum í Elginiska kalIast’ bœði aö máli og menning.
hafinu. Studdí þetta bæði að út- Rúmum 200 árum f. K , IögSu
Gnsku menr^ngarinnar, Rómverjar undir sig öll lönd og
; þjóðir i Au-sturlöndum að Indus-
: fljóti. Rómverjar vissu Grikki
jsér fremri að listfengri og ment-
iun og létu þá njóta þess. Stóö
borgina og ríkið, en jafnvel í rí!:i
Soldans nutu Grikki ýmsra
sérréttinda.
Samt voru J)eir enganvegin á-
nægðir. )Þá dreymdi ám forna
fræð og J)ráSu fullkomiS frelsi.
ÁriS 1827 bruðust þeir loks
undan yfirráðum Tyrkjja, meS
fulltingi stórveldanna, Breta,
Rússa og Frakka. ViS friðar-
gjörSina, sáu Bretar um, aS
Tyrkjir mistu sem minst af lönd-
um sinum, Jw Grikkland hiS forna
væri frelsað undan ok ])eirra.
ÞaS sem gerSi Breta svona hlið-
stæða Tyrkjum, var óttinn við
Rússa, að þeir myndu hremma
Constantinojæl og Dardanellu
sundin, ef jméttstöSuafl Tyrkja
yröi veikt til muri(a, J>ess vegna
var hinu nýja ríki sett þröng tak-
mörk og Grikkir aískiftir öllum
grískum héruðum í Litlu Asíu og
stóru landflæmi í Þrakiu, F.qerus
og hérumbil öllum grískú eyjun-
um í Miöjaröarhafinu.
Þessu undu Grikkjir illa, sem
von var, en fengu ekki viögert-
Ariö 1897, lögðu þeir út i strið
við Tyrki, til aö frelsa Kriteyj-
inga undan oki Jæirra, en biðu
lægri hlut, og hreptu skönnn en
engan átiata. Nokkrum árum
seinna, kemur sá maður til sög-
unnar, sem margir telj'a lang
snjallasta stjórnmálamann Norö -
urálfunnar, — en J)að er Venizelos j
þeirri fávisku, aS steypa Venizelos
af stóli, og endurkalla Constan-
tínus til valda. Þetta var hin
mesta yfirsjón, þvi á honum höfðu
stórveldin, en þó einkum Frakkar,
hinn mesta ójxikka — álitu hann
beran aS svikum viS sig, þegar
ráðist var á frönsku hermennina
i Salanica áriö [917. EnnJ)á
verra glapræði voru þó ofsóknir
Jæirra gegn Mjohameðstrúarmönn-
um í hinum herteknu löndum.
Daginn sem þeir lentu í Smyrna
tóku J>eir að brenna heimili þeirra,
ræna J)á og drepa. Við JættaS
jukust óvinsældir þeirra meSal
allra þjóða, én hatur Tyrkja og
trúbræðra Jæirra gagnvart Grikkj-
um.
í fyrstu höfðu Tyrkir litið viö-
nám veitt, en nú snerust þeir til
varuar, gegn yfirgangi Qrikkja.
Foringi Tyrkja í Asíu, Kemal
Pasha, vildi ónýta friöarsamning-
ana, sem Soldánin gerði við stór-
veldin fSevres samningana svo
kölluðuj, og reka fcæöi her
Grikkja og setulið stórveldanna
burt úr Litlu Asiu, og úr Tyrk-
landi hinu forna í Evrópu. Efld-
ist nú flokkur hans fljótt, því liös-
menn flyktust til hans, en Frakk-
ar bjuggu liö hans aS vistum og
vopnum. Grikkjir voru hins-
vegar þreyttir á langvarandi ó-
friði, og þvi lítt færir til varnar.
Bras nú brátt fjótti í liö ]>eirra,
en Tyrkir ráku J)á tijl strandar,
grískur Kriteyjingur. Fyrir hans, ,
Grikkir, Serbarlen 1>ar var sltullS Breta' Frakka
atgongu gengu
Búlgarar og Montinegrómenn í i
bandalag og herjuðu á Tyrki, og
höfðu næstum því hrakið J>á af
Balkanskaganum, Jægar missætt!
kom npp á milli hinna kristnu
sambandsþjóSa. Þær lentu í ó-
friði sín á milli, útaf herfengnum,
og ítala fyrir, í virkjunum við
Dardanellu sundin.
HeimtaSi nú Kemal Pasha, að
stórveldin drægju lið sitt burtu úr
Asíu, og fc>æSi Frakkar og ítalir
gerðu það tafarlaust, en Bretar
ekki. Hélt nú herliS Tyrkja
og þá notuðu Tyrkir tækifærið til! inn í Chonok héraðiS, þar sem
aö ná aftur í Adrianople og Aust- j Bretar höföu seuIiS, og bjuggust
ur-Þrakíu, sem Balkanríkin höfðu fiestir við ófriði.
frá þeim tekið. ]
Þegar í J>etta óefni var kontið,
Samt mistu Jæir margar og stór- j breytti ráSaneytiS breska skjótlega
ar lendlur og Venizelos sá um, aS 1 um stefnu, og boðaði Tyrki til
Grikkjir bæru stærstan hlut frá fundar við sig, og hin stórvefdin í
borði. Grikkjaveldi næstum því Mudonia. A fundinum voru
tvöfaldaðist að stærð og fólks-1 Bretar mjög eftirgefanlegir. Þeir
fjölda í Balkanstriöinu, og nú lofuöu Tyrkjum fullum yfirráðum
gátu Grikkir látiö sig dreyma um|í Constantínopel og féllust á það,
sameiningu allra griskumælandi með Frökkum og ítölum, að þeir
manna í eitt ríki, sem næði yfir
allan suöurhluta Balkanskagans,
grisku eyjarnar og Litlu Asíu.
breiðslu
Þegar til ófriöar dró með stór-
veldunum áriS 1914, vildi Venizel-
os fá Grikkji til þess, að ganga i
lið meS Bretuni og samherjum
}>eirra, en fékk þess ekki ráS-
ið fyrir Constantínusi konungi.
Þegar Englendingum og Frökkum
lá sérstaklega á liSsinni Grikkja,
árið 1917, hröktu Jæir Jænna
J)verúSarfulla smákonung frá völd
um, en settu Alexander, son hans
í hásætið — en auðvitað réði
Venizelos öllu.
Sagt er, aö engin hafi betur
leikið á friSarfundinn í París, en
gamli Kriteyjiski stjórnmáia-ref-
urinn, endá va»rS v.hlutskifti
Grikkja ríflegt. Auk Þrakiu og
annara héraða í Noröurálfunni,
hlutu þeir Smyrnu og nærliggj-
andi héruð í Litlu Asíu. ÞaS
var aöeins einn galli á gjöf NjarS-
ar, það vildi enginn taka Tyrkjann
að sér, og sjá um, aS hann hagaöi
sér samkvæmt ráíðsá'lyktunum
þeirra Lloyd George, Clemenc-
eaus. Wilsons og V'enizelos.
Reyndar virtist hann nú ekki vera
bráðihættulegur, svo var nú a*f
honum dregiS. I-Linir alvöldu
heimsdrottnar, sem alþjóSar sam-
kunduna sátu í Paris, og dæmdu
þjóöunum refsing eöa umbun.
úrskurðuöu þá ómynduga og o-
hæfa til sjálfsstjórnar. En eng-
inn reyndist fús til aö taka J>á að
sér til umsjónar og ögunar. Eina
ráðiS var þvi, að skifta rikinu á
milli þjóðanna. Bretar voru
fúsir, aS sjá um Palestinu — því
þar er olía. Frakkar vildu gjarn
an hafa eftirlit meS Sýrlending-
um — því J>ar vasa ávextir, og
þar eru námur. Afgangurinn af
Tyrkjaveldi var fátækt að náttúru
auSæfum, svo engin vildi við því
líta, Þeir Lloyd George og
Clemenceau fengu því loforS Wil-
sons um að Bandaríkin skildu
fengju bæöi Þrakíu og Litlu Asíu
aftur frá Grikkjlum. Þann’g
töpuSu Grikkir á einu degi öllu,
sem Jæim fénaðist á friðarfund-
inum. En hvernig stendur á
Jæssu uncjanhaldi Breta, og hvers
vegna fóru þei^J fyrstjnni aS
slkifta sér aö málefnum Grikkja
cg styrkja J>á til valda? Af J)ví,
aö þeir þurftu einhvern til ]>ess,
að halda vörð við Dardanellu
sundin.
Á umliðnum árum höföu Tyrk-
ir verið nokkurskonar útverðir
Bretlands J>ar austurfrá, meS J)ví
skilyröi, auðvitaö, aS Bretar
drægju faum Jreirra á ráðstefnum
þjóðanna. En þegar út í Evrópu
styrjöldina var komiö, sviku Tyrk-
ir þá í trygðurii, og Jíessu reidd-
ust Bretar, sem vonlegt var, og
hugsuöu J>eim ]>egjandi þörfina á
friðarþinginu. Þá mun þjóöar-
hatriö eitt engfinvegin haifa gert
þá fráhverfa hinum fyrri skjól-
stæöingum sinum, J>ví Bretar eru
skynsamari en svo, aö þeir láti
stjórnast af tilfinningum. Hitt
mun hafa ráöiS mestu, að allir
héldu að Tyrkjaveldi væri nú i
uppleysingu, og því lítill hagur að
liðsemd þeirra. Nú áttu Grikkjir
að koma í staö Tyrkja, sem vinir
og bandamenn Breta, til verndar
og styrktar veldi þeirra í Vestur-
Asíu. Þess vegna styrktu Bret-
til
eftir veröleikum, eða vinsældum, ai ,1>a 1,1 ,UI>Pgan^s’ 1)2001 1 Bltlu
Asiu og a Balkanskaganum.
hagur þeirra jafnan með himun taka aS ser ra5smenskuna > Arm
BKAtll OF THK SKIN
eöa hðrundsfegurtt, er þrá kvenna og
tœat með því ah nota Dr. Chase’e
Oíntmena. Allskonar húSsjúkdómar,
hverfa við notkun þessa meSals
og hörundiS verður mjúkt og fagurt.
Fæst hjá. öllum lyfsölum eCa frá
Edmanson. Bates * Co., LJmJted.
Toronto. ókeypia sýniahorn sent, ef
blað petta er nefnt.
Ur.Chase’s
Oinlment
mesta blóma, meðan Rómverj-
ai drotnuðu yfir heiminum.
Snemma á fjórðu öld, bygði
Constantínus keisari hinn mikli,
borgjna Constantínopel ('Bysan-
jtinin) viö MarmarahafiS og gerði
hana að höfuðborg í eystri hluta
Romaveldis.
Þegar Róm nokkrum öldum
síðar, féll í hendur Glovta, varð
hún höfuðstaður ríkisins, og dval-
ar staður Bysantisku keisaranna.
En Constantinópel var aS J>jóð-
erni, mennirtgu og tungumáli,
| fremur grisk en latnesk, og Grikk-
j ir en ekki Rómverjar, höfuS þjóS-
in.
Á miSöldunum tóku
eniu og Constantínople, en þingiS
í Whshington .þverneitaði þeirri
virðing og vanda.
í leynisamningi, sem Bretar,
F'rakkar og Rússar gerSu við ítali,
árið 1916, hafði J>eim verið gefiS
loforS fyrir borginni Smyrna og
nálægum héruöum, fyrir J>átttöku
sína í stríðinu. Þegar á friðar-
fundinn kom, vildu Bretar ekki
heyra þettað nefnt, en héldu J>ar
á móti fram kröfu Grikkja til
}>essara landeigna, og að áeggjan
J>eirra fluttu J>eir nú lið sitt yfir
sundið, til }>ess að vinna sér lönd
í Litlu Asíu.
En hvers vegna vöruðu þeir þá
ekki Grikkji fyrir Tyrkjum? Af
því, aö slíkt heföi leitt til ófriðar
við Tyrki, en út i slíkan ófrið gátu
Jæir ekki lagt fyrir aS minsta
kosti fjórar góSar og gildar á-
stæður.
Ef Bretar heföu lent i ófriði við
Tyrkji mundu allar Mohamiskar
þjóðir hafa talið sér þaö heilaga
skyldu, aö hjálpa trúbræðrum sín-
um, og stórhætta hefði verið á
uppreisnum, bæöi á Indlandi, þar
sem 75 miljónir manna eru
Mohameðstrúar, og víSar í lönd-
uni Breta.
í öðrulagi hefðu máske írar,
Egyftar, Afganustar, Persar og
Mesopotamíumenn notað tækifær-
ið til J>ess, að losa sig algjöriega
undan yfirráðum og afskiftum
hinnar bresku stjórnar. í þriöja
Það er ekki ólíklegt, að Grikkj-
um hefSi lánast fyrirtækiö, ef
Tyrkir þeir hefðu ekki gert sig seka í
Læknaði kviðslit sitt.
Fyrir nokkrum árum var eg aí5 lyfta kiatu
og kviÖBlitnaöl. Lknar réöu mér til aö
ganga undir uppskurtt. Umbúölr komu aö
engu haldJ. Loksins fékk eg þaö sem hreif
og leeknaöi aö fullu. Ar eru liöin sttan og
kenni eg mér einskis melns. vlnn þó erf-
iöa smlöavinnu. Enginn uppakuröur, ekk-
ert tímatap, engin vandræöi. Eg hefi ekk-
ert til aölu, en veiti fullar upplýsíngar
hvernig þér getiö lænkast &n uppskuröai,
ef þér skrifiö mér, Eugene M. Pulien, Car-
pentier, 152 J. Marcellua Avenue, Manas-
quan, N.J. Kllppiö út þenna miöa og sýnlö
hann þeim lem kviösiitnir eru—þér getiö
borgiö meö því lífl, eöa loeaö kvlöfiltið
fólk við uppskurö og éhyggjur.
lagi gátu Bretar ekki gert ráö fyr-
ir neinni aðstoð frá öSrum ríkj-
um. Jafnvel nýlendurnar, að
Nýja-Sjálandi einu undan teknu,
vildu engri hjálp lofa, þegar Bret-
ar fóru l>ess á leit viS þær,
skömmu fyrir sáttafundinn í
Mudiana. Hins vegar var þaö
ö'llum kunnugt, að Tyrkir bygðu
á hjálp Rússa — og vel gat svo
fariö að Frakkar og ítalir hefðu
orðiS þeim hliðhollir, svona í
laumi. ,
En mestu réSi J>ó óhugur bresku
þjóðarinnar sjálfrar gegn ófriSi.
Hún var þreytt eftir veraldar-
styrjöldina, og þjökuö af skuldum
og þungum sköttum. Hún mundi
því hafa steypt þeirri stjóru fljót-
lega frá völdum, sem hefði leitt J)á
út í ný vandræði.
Að öllu þessu athuguSu, er J>aS
sízt aö undra þó Bretar teldu sér
friðinn vænstan, og væru eftirgef-
anlegir í samningum.
En hverjar verða nú afleiðing-
arnar af öllum Jæssum ófögnuði ?
MeSal hinna beinu og bráðustu
má víst telja stjórnarskiftin á
BretlancU, ítallíu. Grikklandi og
hjá Tyrkjum. Þá hafa líka tveir
þjóðhöfSingjar — Grikkja kon-
, ungur og Tyrkjasoldán oltiö. af
. stóli — en slíkt gerir nú máske
^ekki svo mikið til. Hitt er al-
I varlegra, aS Smyrna — eiri :dlra
, mesta og auöugasta verslunar-
, borgin í Austurlöndum, er lögð í
I rústir, brend af Tyrkjum eða
| Grikkjum og þúsundir nianna
'sviftir eignum og heimiltim sínum.
! Mörg hundruS Grikkja hafa flúiö
heimili sin í Litlu-Asíu, og Þrakiu
því þeir óttast að Tyrkir gjaldi
líku líkt, meS því aS beita ennþá
grimmulegri ofsóknum gegn
Grikkjum en J>eir urðu sjálfir að
liða, nteöan hin skammvinnu yfir-
ráö Grikkja vöruSu i )>essum lönd-
um,
Klæðlitlir og heimilis og bæjar-
lausir reika J>eir nú um Mecodon-
isku slétturnar, og býöur þe:rra
fyrirsjáanlega ekkert annaS en
volæði og hungursdauöi, ef ]>eim
kemur ekki hjá'lp frá öörum þjóð-
um, því Grikkjir eru fátæk þjóð,
og geta ómögulega fætt allan
þenna flótta lýð.
Hlutskifti Jæirra er J>ó bærilegra
en Armenninga, sem nú etlnþá
einu sinni, eru eftirskildir hjálpar
lausir í höndum Tyrkja, sem auð-
vitað skaða nú, fremur en nokkru
sinrii áöur, aHar kristnar þjliðir
óvini sína.
Fáu góSu viröist mér endur-
koma Tyrkjanna til valda í
Evrópu, spá fyrir heintsfriSinn í
framtíðinni., Af engri þjóS hafa
jafnmörg og stór óhöpp stafað
enda eru þeir dæmalaust lagnir á
aS efla ósamlyndi milli annara
rikja, og hafa þeir oftar en einu
sinni bjargað hinu veikbygða veldi
sínu frá algjöröri eyðiíeggingu
með ]>eim hætti.
Þetta verður einmitt nú hvað
hættulegast, þar sem höfuð þjóö-
irnar í Norðurálfunni — Bretar
og Frakkar keppa nú tvímælalaust
um hin æðstu völd og metorð.
L’m ekkert geta þeir nú verið sam-
mála. Fyrst deildu þeir um
hvernig ætti aö neyða ÞjóSverja
til að borga skaSabætur styrjald-
arinnar. Svo lentu þeir í þras út
af Sýrlandi og metast um yfirráS-
in í Vestur-Asíu. Seinna gerast
Frakkar bandamenn Pólverja
gegn bæöi Rússum og ÞjóSverj-
um, en Bretar voru }>eim mót-
drægir. Svo tefla J>eir frant
Tyrkjum og Grikkjum og hervæða
J>á hvora gegn öörum, meö þeim
afleiöingum, sem hér aö framan
eru greindar.
Svona er nú komiS friSarhorl-
um í Evrópu, fjórum árum eitir
að ófriðnum létti, sem margir \ s -
uöu — eöa létu telja sér trú um
að veröa mundi síöast.a stórstriS-
ið miHi menningar þjóðanna.
Jæja, þrátt fyrir slæmar horfur
rætast þessar vonir máske.
Hitt er samt öllum athugulum
mönnum fullljóst, að með þessurn
viSburðum, er slæmt fordæmi gcf-
iö þeim þjóSum eöa einstakling-
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr hin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
c“penhágen!#
" SNUFF "
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innibalda heimsin
bezta munntóbpk
um, er fremur vilja treysta á mátt
sverSsins en sigur hugsjónanna.
Gáum nú aS hvaö gerist.
Fyrir meir en þremur árum
síSan sátu helstu valdhafar allra
voldugustu og mentuöustu heims-
J>jóSanna á ráöstefnu í Parísar-
borg. Þeir voru þarna saman-
komnir í umboöi næstum því alls
mannkynsins, ekki einungis til
J>ess aS semja frið á milli stríðs-
þjóöanna, heldur einnig — og
jafnvel öllu fremur, til þess, aö
tryggja fvaranlegan heimsfrið á
grundvölli mannvits og réttsýnis.
Fyrir dómstóli þessara alvalda
| stóö versta og vesalasta NorSur-
jálfu þjóðin — Tyrkir — og var
' af Jæim réttilega dæmd frá eign-
ium sínum og óðulum. En blek-
iS var naumast þornaö á Seveclis
I samningunum, sem stjórnin í
Constantínopel var neydd, aö boði
stórveldanna, að undirskrifa, þó
það svifti þá öllum forráöum,
bæði í Vestur-Asíu og á Balkan-
skaga, J>egar þessi dómfelda þjóð
greip til vopna, kastaöi samnings-
skjalinu í ruslaskrínið og rak setu-
liö stórveldanna burt úr hinum
fyrri heimkynnum sínum.
Þetta er þvi alvarlegra, þar sem
Tyrkjir segjast ekki berjast fyr-
ir eigin frelsi, einungis, heldur
jafnframt fyrir sjálfstæöi allra
Arabiskra þjóöflokka, meö því
augnamiöi, aö J>eir síöar sameinist
af frjálsum vilja, í traust og ó-
rjúfanlegt bandalag til sóknar og
varnar gegn öörum þjóöum.
Ef Jætta kæmist í framkvæmd,
næöi ríkji hinna Arabisku satn-
bandsj>jóöa alt frá Medusfljóti og
vestur á Atlandshafsstrendur
Mbraccos ríkis í Afríku, eöa meö
öörum oröum yfir alla Vestur-
Asiu og Noröur-Afríku. í því
yröu þessar þjóöir: Persar, Sýr-
lendingar, Mesopotamíumenn, Ara
bar, Tyrkir, Egyptar, Sudans-
búar, Tripólitar, Algersmenn og
Márar. Þá yröu Bretar aö láta
af öllum yfirráðum í Perslandi,
Mesopótamíu, Palestínu og í
Egyptaland og Sudan. ViS þa<>
mistu Frakkar Sýrland, Algers,
Túnis og Moroccp; ítalir, Tripóli
og Cerenaice og Spánverjar Centa
héraöiö í Morocco og Rio De Ora,
gullauSugt námuhérað, norðvestur
á Afríku.
AuövitaS gerðist slikt aldiei
meö friðsemd og liklegast þuría
vestrænu þjóöirnar aldrei aö kvíöa
fyrir svona voldugum keppinaut
um heimsyfirráðin. En hvað am
þaö. Orö og athafnir Kemak
Pasha, hafa kveikt frelsisþrár og
I sigurvonir í brjóstum margra
Mohameda og í framtíðinni veröa
þaö ekki einungis — kannske held-
ur ekki fyrst og fremst — tungu-
mjúkir, kjólklæddir erindrekar
stórþjóöanna, sem á ráöstefnum
sínum í London, Paris eða Róm,
skapa ríkjunum takmörk og J>jóö-
unum forlög, heldur líka svip-
dökkir og sólbrendir hjarösveinar
úr Austurlöndum, stirömæltir en
fljótir til stórræöa, einfeldningar
í stjórnkænsku, en þaulæfðir í
vopnaburði. Þaö eru menn, sem
aldrei vilja láta sér skiljast, aö
hvítu J)jóöirnar beri yfirráöin í
heiminum; en trúa þvi hinnsvegar
án véfengingar, aö Allah sé mest-
ur allra guða, og áhangendur hans
séu bæöi rétthærri og betri en aör-
ir menn.
ER FRAMLEIÐSLAN OFMIKIL?
í nýkomnu Bandaríikjablaði eru
eftirfarandi hugleiðingar er vér
teljum sjálfsagt að lesendur vor-
ir hafi gaman af að kynnast.
Fyrir skömmu komu út fjórar
stórar bækur frá landbúnaðar-
nefndinni (Farm Inquiery), í
bókum þessum stendiur þetta:
“Árið 1920 var dollarinn 89 centa
virði í höndum bóndans iþegar
hann keypti fyrir ihann, i maí var
hann 77 centa virði, og alt síðast-
liðið ár var hann minna virði en
nokkru sinni í síðu-stu iþrjátíu
árin.
petta er orsökin fyrii? hinni
miklu kreppu landsmanna, og
aðalorsök fyrir kringumstæðum
þeim er alþýða á við að búa. Bænd-
ur hafa tekið stærri skamta af
þrotabúsmeðölum á síðasta ári,
en nokkru sinni áður í sögu
landsins, og veðsetniíngar jarða
hafa verið fleiri en í nokkurn ann-
an tíma.
Og hver er ástæðan?
Verðfall dollarsins í bænda
höndum?
Dollarinn er nú kannske ekki
meira virði hjá þeim en svo sem
70 cent. par kreppir skórinn.
Aftur á móti er dalur sá er kaup-
ir landhúnaðar afurðir nálega
eins mikils virði pg hann var fyr-
ir stríðið, en dalur bóndans hefir
mist nær þriðjung af sínu verð-
mæti.
Fljótasta ráðið, en ekki það
bezta, er að bóndinn minki frarn-,
leiðsluna, því ef það lögmál ræð-
ur, sem skapast af framleiðslu
og eftirspurn, þá hlýtur verðið að
þokast upp, þegar þurð tegunda
á sér stað á heimsmlarkaðinum.
petta yrði þá eins og hjá verk-
smiðjueigendum, er hætta að iláta
búa til verkfærin þegar eftir-
spurnin minkar. Ef meira er
framleitt en þörf er á, er heimsku-
legt að halda áfram. Og ef til
vill er það eina ráðið fyrir bónd-
ann að framleiða minna, svo dal-
ur hans verði jafn verðmætur og
dalur annara manna.
En er nokkur Ihæfa í því, að of-
mikið sé til af fæðuitegundum?
í hverju landi eru þúsundir og
jafnvel miljónir af svöngu fólki,
og fólk er ekki hungrað af því að
það hafi ofmikið að borða.
Heppilegasta úrlausnin er ekki
sú, að ibóndmn framleiði minna,
heldur að kaupenda ibúsafurða sé
gert mögulegt að kaupa meira.
Við það að fólkið, sem fæðuna
þarfnast, gæti keypt hana, ykist
eftirspurnin og þar af leiðandi
hækkaði hún ií verði. Bóndinn
fær of lítið fyrir vöru sína og
hinn fátæki neytandi borgar hana
of háu verði, því það sem kaup-
andinn borgar og framleiðandinn
fær eru tvær ólíkar upphæðir.
Flutningsgjöld, tilbúningur 0g
meðhöndlun er það sem bagga-
muninn gerir, og það er sem fyrst
þarf að laga Kaupandi verður
að borga alt of mikið fyrir þetta
þrent. Lækkið flutningsgjöld,
tilbúning og meðhöndlun, og þið
munuð sjá, að eftirspurn lands-
afurða mun aukast.”
“ROSEDALE” Drumheller’s Bestu
LUMP -jOG- ELDAVJELA
STÆFD
EGG
STOVE
NUT
SCREENED
PPIRS
_ _TWIN city $1 0.0U
OKETonnid
Phone B 82
MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR
THOS. JACKSON & SONS
370 CoIonySI