Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG FIMTUDAGINN JANÚAR 4. 1923. Fjölskyldan á Haugh Saga frá Skotlandi eftir ANNIE SWAN. “Ætti eg að daama yður, 'þá yr'ði það ef- lauist sá dóimur, sem þér onunduð hiusta á m>eð ánœgju! Hefi &g annars hagað mér þannig, að þér getið á nokkurn hátt efast um álit mitt uim vður?” “Þér hafið verið kurteis og alúðiegur við mig. og Iþér megið ómölgulega reiðast mér” sagði hún hnuggin, og sú hendi, sem hélt taum- um hestsin's, skallf s.jáanlega allmikið. Þau voru að nálgast heimilið, og bæði voru þögul og sögðu ékki eitt orð1. Pranees reyndi að losna við þetta angurværa géðslalg sitt, sem amaði henni, en það varð árangurslaust, húu gat það ekki. Það var eitthvað í andlitssvip Allardyeeis, som gerði hana órúlega. Hið glaðlega skraif hennar hætti, og hún sat þögul við hfið hans. t fyrsta skifti fann hún til feimni gagnvart þessuim manni. Hún var reið við sjálífa sig, óánægð og í þun'gu skapi, hún óskaði þess með sjálifri sér, að hún væri aftur komin heiim til vinnu sinnar, því þá hafði hún ekki tfimva til að brjólta heilann um tilfinn- ingair sínar, hverrar tegundar som þær væri. “Eg skal gleðjast yfir því, að koma heim aftur,” sagði hixn áköf. næstunn því æst, frem- ur við sjálfa sig, en við hann. “Hörð vinna og lléleg fæða, er það 'heutngasta fyrir Frances Sheldon.” ‘iÞér 'halfið kent imér, að ííf mitt er til lít- ils gagns”, Sagði Allardyce allt í einn. “Mér liefir stundum fundist, að þér álítið mig vera letingja. ” “Yður skjáttar algerlega í þessu”, sagði hún alvarleg. “ E|g held að þér gegnið stöðu yðar sómasaimlea, og raikið ábyrgð henna* og skyldur eins vel og yður er mögulegt að gera. Þér eruð mikils virtur, ag öllum þykir vænt uim vður. Þér lifið nytsömu og sfstarf- andi Mfi, og móðir yðar er sú ástúðlegasta og vrðirtga rveéðatst-a kona, seim eg hofi nokkuru sinni kvnst. Eg skil ekki að mienn geti krae- ist annars meira.” iHann varð blóðrauður í andliti. Hið breinskilna hrós hennar ómaði svo unaðslega í evrum hanis. Það ikom honum svo óvænt. Fvrst sagði hann ekkert, og hún leit helduir ekki á hann. Þau fundu bæði' til artgnabliks hættunnar. Á þessu an.gnabliki óku þau í gegnrtm hliðið heim að Ca.stlebar, eftir fagra trjáganginum. Aðeins þegar hann hjálpaði Frances ofan úr vagninum, tallaði Allardyce fáein orð. “Að hafa náð hinu góða áliti yðar, er mér meira vert, en yður grunar — kærlara en alt aninað,” sagði hann með álkveðinni alvöru, sem strax festi djúpar rætur í huga hennar. Hendi hans snerti hennar hendi, augu þeirra mætt- ust, og bæði vissu, að fleiiri orð voru óþörf. 36. Kapítuli. Franeas gekk snemma til hvíldar þetla kvöld, og frú Allardyce skildi við hana kl. tíu. Svo gekk hún ofan aftur, til þess að bjóða syni sínum igóða nótt. 1 þessu rólega húsi voru vanalega öll Ijós slökt kl. ellefu, ef Róbert átti ekki annríkt við að lesa einhverja góða hók, þeí þá sat bann oft við lesturinn til dagrenu- ingar. í kvöld las hann ekki, hann var að reyikja ])ípuna sína, þegar móðir hans korm inn í vinnu- stofu hans, en svipur harts sýndi, að hann var ekki ánægður. “Er nokkuð að ungfrú Sbeldon, fyrst hún háttar svona snemimia?” spnrði hann. “Nei, dkkert sérstakt!”1 “Mig langar tiil að vita hvað að þér geng- ur þetta (kvöHd, Róbert, þar eð þú hefir ha,gað þér svo illa.” “Hagað mér svo illa, nmalmmaf 1 ham- ingjíu bænrtm, við hvað áttuf” “lEimmitt það sesm eg segi, þú hefir ekki sagt eitt orð í kvöld. Það er 'líklega hugsun- um imorgundaginn, sem Ihefir fjötrað tnngu I»ína, býslt eg við,” sagði hxtn gremjuleg, því hún var reið >"fir 'framkOmu sonar síns. “Settu þig niiðrar, miaimimia,” sagði Róbert vinisaimllega, og segðu mér bvað þú meinar.” “Eg er ekki mótfallin þvá, að setjast, en eg hefi enga. þolinlmæði með þér Robert. A sömu stundu vil eg fá að heyra, hvað þú ætlar að gerta. Vilt þú a-ftur taila við Bleanor, þeg- ar húu komurf” “Biðj-al hana að gilftast mér, átt þú við? Nei lalis ekki; engin stúl/ka, og síftt af öllnm Eleanor, flkiaíl fá tækifæri til að neitia bón minni tvisvar. ” “ t>ú ætlar þá ekki að biðja hennar afturf ” “Nei, allls ekki.” “Þykir þérþá ekki knvgur vænt um haua?” spurði móðir hans og íaut að honwm, eins og ]>etta svar væri ’henni mjög áríðandi. “E'f þú ert mjög kvíðantdi miamma, þá mátt þú reiða þig á, að eg elska hana ekki leng- ur, og hefi í rauninni alldrei elslkað 'hana mjög ðeitt. ’ ’ ‘ ‘ Þeflta er rugl. Þú sdm hvorki neyttir fmatar né svefns, vinur mlinn,” Sagði móðir haus, sem var »vo glöð, að hún var reiðubúin að viðurkenna hvað .seim væri. “Eg er inni- lega glöð vfir þvfí, að þú ert lans við hana. Mér Ifst nú •fremur vell á Eleanor, miklu betur en áður, en eg vil ekkiráða. neinnim manni til að gii/ftast henni. Að .mista kosti ékki ennþá. Tlún er svo stefmilaus, og mér þykir það leitt henuar vegna. Húti keraur heiim í leiðinlegt hús — nógu 'leiðinffiegt tiií þesis, að gera hana þuuglvndia.” Claude, sem þráði að fá safmhygð, hafði dvalið t\rær stundir í Oastliebar þetta kvöld, þegar hann var á heiimleið, svo þau vissu um alt ásigkomulagið á Haugh. Allardyee svar- aði engu. Hann bar jafn mikla saimhygð til annara og imóðir hans, en þetta var ifjölskvidu- málefni, sem ekki var hægt að betra eða laga méð afskiftuim eða orðnim annara manneskja. “Claude er hieiimiskingi”, sagði hann eft- ir nokkura umhug.siun, “en mér þykir þetta afar leiðinJíegt og sorglegt hans vegna” Frú Alliardyoe svaraði þessu ekki, en sbóð upp í þvá s'kyni að yfirgefa herbergið. “ÍEg verð nú að fara, Róbert. Við mun- um sakna gests okkar, þegar hún er farin burtu er það ekki ? Hún befir verið mér til mikill- <ar huggunar>” “ Já, ykkur kemur éflaiust ágætlega sam- an,” sagði Róbert, og á andliti hans Sást aft- ur hinn uudarlégi svipur, sém hvílt hafði vf- ir því alt ikvöldið. “Hvers vegna þarftu að flýta þér svo imikið? Eg held þú gétir naum- ast lokað öðrni auga.nu, jiafmvel þó þú reynir það. Settu þig niður. Eg hefi nokkuð að segja 'þér. ’ ’ “iHvað er það, drengur minnf” spurði hún og isettist aftur fremur fonútin. ‘ ‘ Það er nokkuð ulm s.jálfan mig. Veist þú að sonur þinn er flón, mamimaf Hafir þú ekki tekið eftir því, þá er best að þii gerir það nú.” “'Sonur ,minn ihiefir stundum verið nógu heinnskmr, en hann er í rauninni góður dreng- ur. Hvað er það, s<om hann helfir nú gert?” ‘ ‘ Plkkert — en hvers vegna hauðs þú þess- ari ungu stúliku að konna hingað, mammiaf Eg vildi ihelst að hún yrði hér alt af.” ) Bjöitulm gleðigeisla brá strax fyrir í and- lifti imóðnr hans. “Spurðu hana, drengur minn. Hún vill másifee vera kyr hjá okfcur. Spurðn hana um það.” ‘ ‘|M|Undi }>að gleðja þigf ’ ’ “'GIeðja imig? Ég hefi beðið 'japið um, að þetta mætti ske. Og þó eg hlafi ekki klætt bæn iirtírna í orð, þá hefi eg talað um það við þann, isém öílu istjórnar. Hann veit hvað það er að vera móðir,” sagði hún slkjál'frödduð. “Ey kvíði ifyrir að spyrja hana. Þú veist ekiki hvað það er, að fá háðslega neitun frá vöruim kvenmanns. Það evðileggur kjark og krafta karlmann'S, og nú mundi það verða enn þá verra fvrir migf.” “Reyndn. Heigullslegur riddari hefir aldrei sigrað fagra stúlku. Hún er þess verð að ná á.st hennar. tHún er einimitt þannig, som mér finst að ung stúlka ei.gi alð vera, Ro- hert. Mér 'gaéti ekki geðjast betur að henui, J)ó hún væri mín eigin dóttir, það aegi eg isatt.” “En eg verð að sesrja henni frá viðskift- u;m okkar Elenoru. Engri stúllku líkiar að væra elskuð sem númer tvö af karllmanni. ” “En nú þvkir J)ér væut um hana, er það ekkif” “.Tú, en það er eklki langt sPðan, að mér þótti vænt um Eleanor. Eg skamimast mín vfir sjáJfum mér. Heldur þú að þessi ást miín verði varanleg?” ,, “Á'st þín tiíT Frances, átt þú viðf” Hann kinkaði kolli og beið kéíðandi og hállfhræddur eftir svari hennar. “Því verður þú sjálfur að rtiða fraím úr. Ef það er ek,ki ást, seim endiist al'lai æfina, þá vil eg biðja þig, að trufla ekfki hugar rósemi þessiarar ungu stúlku. Hún er ánægð og gæfurík við vinnu sína, en hún er eiin af þeim, sem vill annaðhvort ekkert eða alt. Hún gerir ekkert hálft, það er staðfesta og alvara í al'lri hegðan hennar osr vinnu, og hún mun at- huga þetta .málefni með alvöru.” “Nú jæja, eg ætla að reyna ]>etta á merg- un mafmma,” staeði Robert, uim leið og bann stóð upp til að hjóða henni góða nótt. “Nú verður hú að yfirgefa. mig. Elg vil leita hjálp- ar hjá honuim. srtm eg veit að þú knéfallandi talar við og hiður þessa rtótt. Ó, mamma, ]>etta er þitt starf, það verður ef til vill mér til ólán's.” “Nei. það verðurþér til Jáns, sonrar minn,” sasrði móðir hans, uim leið og hún með innilesrri viðkvæmni ikysti hann. sem hún aMrei gerði, néma við sérstök tækifæri. Fní AUardyee hlustaði við dyrnar á gesta herberginu, þegar hún gekk fnalm hjá því. Alt var í kyrð þar inni. Tnn gekik hún með hægð, og fann Frances sofnndi. Hvaða áhyggjur sem ölmuðu henni á daginra, gátu þær samt ekki hindrað að 'hún isvæfi róle«ia. Hún var blíð og ástúðleg. \Svipur andilits hiennar var svo .saklans og harnslegur. að frú Al'lardyce athugaði þessa isofaradi istiilíktu með ástríkram augulm, sem á svo stuttum tífma halfði náð hylli hennar, og isvo stó’U plássi í hiarta h'ennar. AJt í einu leið hros yfir andlit hinnar sof- andi stúl'kra. oar v’arir henraar hrevfðrast. Frú Allardvee laut niður að henni og kvsti enni hennar, að J)ví búnu læddrst hún út úr herberg- irau, og France.s dreemdi, að mióðir isfím væri 'komin og sæti hiá sér, eims og hún gerði þeg- ar húri var barn. Fni Ailiinrdvce hafði imiKð að 'hraesa ram; á .m'orgun átti að varpa hlutkesti sonar hennar fyrir ókomna. tíhnann. En hún flratti áhvggj- ur síuar haugað. sern hún var vön að flvtja all- ar sínar lífs 'áhvggjur, og drottinn var fvrir hana enribá ástríkari faðir, heldur en hann var fyrir fíesta aðra, þvá 'hún lirfði í óslitnu sam- bandi við hnnn. Það var kominn morrun éður en hún sofn- aði, en þá varð svefn hennar eins friðsamwr og rólegur, einis og hún væri aftur orðin að harni. Daginn eftir var bankinn lokaðui', og slíka daga var Robert ailt af hoima. Andrúmsloftið viar á einhvem há'tt þyng- rn. o" soim'telið var ekki eins fjönugt og það var vant að vera. Meðan Frances dvaldi á }>essu heira'ili, bafði hún a'taf séð ram, að blóm- in í kerunum væri vel liifandi og ný, og að af- stjðnnan morgunverði fór hún út til þess, að fralmikvæima þetta viðfeldna starf. Hún hafði bráðlega safniað nógu fyrir dagstofuna, og Iþó var hún ekki jaífn fljót að hreyfa sig, eins og ihún var vrön að vera, svo ])að lert út fyrir að hún vildi lengja þessa vinnu 'sína, .sem veitti henni svo mikla ánægju. Robert hélt á blaðinra í dagstófunni, en hann horfði alt af á þessa ilipru persónra, sean gekk fraim og aftur ram Stilguna í garðinutm, og hiann hugsaði um, hve ágætt heimili það mundi verða þar sepi Franoes lifði og stjóraaði. Hann 'hafði aldrei borið él'íkar ti'lfinningar fyrir Eleanor Kerr, og hann har áihyggjur fyrir ]>eirri heimisku, sem hann var hræddur um að mrandi kolma á veg fyrir það lán, s'em hann þráði eins innilega og nalepn þrá líifsins bestn og göfraguLstu gjafir. Það var eins og hann óttaðist. Frances hafði ékki díulið Iþað ifyrir sjálfri sér, að hún elskaði hann, en lífsreynsla hennar halfði bent henni á vissar hættur, en hún leit jafn óhrædd á þær, eins og hún var vön að gera. iHann fókk kjark til að ávarpa hana, á rneðan hann fylgdi henni tii Títillar skógi vaxinar hæ®a.r, lítinn spöl Ifrá húsinu, þar sem fjörðurinn og ramhverfið hans, veitti undur fagra útsjón. Mér þykir svo vænt uiin að koma hingað,” sagði hún, “eg var hér í gær alein, til að kvæðja þessia miklu feguri, sem mér þykir isvo vænt nm.” Undir einu trénu stóð lítill bekkur. Hún Settist á hann, sneri andlitinu að sjónram og horfði á hann á meðan hún tala*i. Hann stóð við 'hlið hennar og fann, að nú var stnndin komin, en hann kveið samt fyrir a* nota tækifærið, þar eð hann var hræddur um að von sín imundi hregðaist, því hlaðinn af þeirri anðmýkt, sem ávalt fyígir sannri ást, hélt hann ekki, að hann á nokkurn hátt væri í h’áum metram hjá þeirri stúlku, sem isat við hlri hans. “En þetta er ekki síðasta kveðjan yðar. Þér komið affcur einhvem tímia,” sagði hann. “Afáske; en þa® verður langt þangað til. Eg héfi haft isvo óviðjafnanlega skemtan af veru minni hér; að eg imun naunnast geta hlot- ið jaifn ánægjulegan tkna aftur,” sagði hún hreinskilin, og orð 'hennar vöktu nýj'an kjark hjá honram. ‘ ‘ Þér sögðuð í gær, að þér gætið þolað að vera hjá okkur. Viljið þér ekki gera lífið gæfuríkt fyrir tvær persónur, sem hafa lært að elsíka yðurf” sagði hann, en honram fundust isín eigin orð svo tómleg, svo m'einingarlans, að kinrtar hans blóðroðnuðra af sneypn. iHann sá að kinnar hennar fölnuðu, og hún lyfti upp Tnendinni íme5 þeirri hreyfingra, sem henti á viðkvæmar áhyggjur — en hún talaði ekki. Hann nálgaðist hana, og stóð rétt Ifyr- ir framan hama, uín leið og hann leit á hana, um leið og h'ann fleit á liana m'éð þeirri ailvöru, sem kom roðanram aftrar fralm í andjit hennar. ‘ ‘ Frances, fæ eg leyfi til að endrartaka orð nrin ? Viljið þér ko.ma alf'trar till Castlebar sem kona imín? Mér er ekki auðvelt að lýsa til- ifiraningulm mímitm með orðum, en eg veit, að alt er öðruvísi síðan þér komra®, og eg vil ekki að þér farið, án þess að lofa mér Jdví að koona aftur. Hún stóð upp og gekk nokkur skref áifrai'i en hann fvlgdi henni ekki. Þegar hún kom a'ftur, var hún ennþá mjög föl, en and’lit 'henn- ar h'atfði ákveðinn og rólegan svip; J>ó leit hún okíki á haun. Það eru fáein atvik, sem mig l'angar til að fræð>a;st ram,” sagði hún hikandi, “ySur kann ef til viM að sýnast, að eg sé öfundisjúk og þröngsvn, en viljið þér segja mér u(m Fleanor — livað hefir átt sér sta* á m'Mi vi-kar?” ‘ ‘fÞér haifið ifulla 'heioniM til að fá nð vita J)að. Eg hafði alt af borið ást til E'leanoru á vissan hátt. og fólk hélt að við mundnm gift- ast. Eg hiðlaði til 'hennar, þegar hún kom heim í ianúar, en hún neitaði imér. Þetta er •aílt. Eg var meira reiðnr en særður, því það var alls ekki viðfeldið fvrir imanna, að vrera á- varpa*ur á þann hátt, sem hún ávarpaði mig. — Eg varð algerlega laus við allar hugsanir rtm hana. ” “Osrþér hafið ekki heðið hana að hí®a, eða tallað oftar' nm þetta við hanaf” “Nei, málefni þesslu var loki*, og af gert að öl'lu lev'ti.” “I janúar. Nú erralm við í maí — það eru aðeins Ifjórir m*ánraðir síðan.” Hún Teit á hann um lei* og 'hún sagði þetta, og augu ihennar töJuðu greinilegra en orðin. Yður sýnist að eg hálfi brevtt tiilfinning- rtm mínram með of mikllum hraðaf En eg gat ekki varist Jwí, þegar eg sá v*ur.” “Eg legg ekki svo mikla áherslu á þetta,” sagði hún hugsandi, “en eg hefi af tilviljun séð aFlmikið af heimilis ógæfra. Eg þekki mörg hjón, sem ekki eiigia saman. Það hefir ekiki vakið beiiskira hjiá mér, en það hefir kamið mér til a* siá, að það er mikill vogun setm þessu fylg- ir. Hjónaband er ekki sú staða, seim þau gota hætt við, þegar þeim þóknast — það á að vara atla æfina. Mér finst það vera ósegjanlega al- varlegt —eða hvert er álit yðar á því?” “ó, nei,” svaraíi hann djarflega mótsögn- uim hennar og athugunum hennar, “það er ékki ram neina hættu að tala. þar sem ástin á sér stað.” “En þér hélduð að J>ér elskuðu Eleauor, og nú haldið hér a* þér elskið mig,” sagði hún með þeirri beisikju, setm vaikti undrain hjá henni sjálf- ri, “að fiórram márauðram liðnram, getið þér í- imvnda® j’ður að þér elskið aðra stúliku eranþá heitara en mig.” Kringram'stæður hans voru nú alt annað en Jrægilegar þetta .augnahlik. “Þér dæmið mig imiög hörðuim dómi,” 'sagði hanin hægt og með lágri röddu; sann'Ieik- M'* „ »•„ 1 • rimbur, fjalviður af öllum Nypir vorubirgðir tegund„m, geire(t„, „8 .u konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --Umlt.d--——---------- HENRY AVE. EAST - WINNIFEG Gleymið ekki D. D. WOOD & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum Þú fœrð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu Tals. N7308. Yard og Office: Arlington og Ross urinn í oriunn bennar gat ekki dtílist bonum. “Eg er aðeins réttlát, ’ ’ svaraði hún, “við verðram að gæta <okkar. Ef 'eg gLfti mig, verð eg a* vera lánsam og ánægð, annars verð eg að vondri og efasamri persónu. Það er eg viss uan.” << Þér hafið Jm ékfkert að segja imér, engu að svara mér — með fáuttm orðuim sagt, þér á- Títið mig staðfestuilarasan, Poilkuian heittnskingja, srtm veit ek'ki hvað hann villf” “Ef þessi lýsing á við yður, þá getið þér geymt bana, ’ ’ sagði hún gröm í skapi, því þetta saimta.1 þreytti bana. AJt hið kvenlega eOli hennar, skipaði henni að fleygja varkárninni frá sér, og taka á imóti áslt hans, siem hinni ó- metartlegu gjöf, er hún viissi að hún var. Ilún leit á hið sorgþrungn'a. andilit hans, og fann till meðaumkunar me* honram, þó hún enn hefði nægan kjark, till að segja tttíeiningu sína. “Eg héld að eg sýni óvanalega staðfestu,” sagði hún, og kuld'alegt bros lók um varir henra- ar. “ Eg er fátæk istúlka, og eg verð að vinraa afar hnrt ti'l þess, að geta lifað. Eg befi ald- rei á æfi minni átt heiima í húsi, sean að noikk- uru l'eyti líkist Oastlehar. Þér verðið að ímimSta kosti a® viðurbenna, að eg er ekki isín- gjöral Eg vil hölst hragsa ram ihvað hest er fyr- ir okkur hæði.” “Bf yður J>ætti verulega vænt ulm mig, Frances, J>á held eg að yður væri alveg ómögu- legt að ta'la, eins og þér geri* nú. ’ ’ “ Sikyldi það áreiðanlega vera ttnér élmögu- legtf Þér þékkið því ver ekki Frances Shel- don,” sagði hún, og það var eitthva* í rödd hiennar, sem ikom honram ti'l að snúa 'sér við, og grípa báðar hendur henn'ar. “Frances, Mtið þér á mig. “Þykir y*ur værat úm, migf Ef svo er, vil eg heyra það frá yðar eigin v| rram. ’ ’ Hún leit í aragu hans og svaraði blátt á- fram: “:Ef þér hafið sömu tilfmningar að ári, •konnið þér til mán, og eg skal svara yður já eða nei. “Að ári liðnu! Það er afar langur tími —en og ska'l bíða,” sagði hann þoliramóður. “Já, þér veriið að bíða,” svraraði hún. “Þegar þetita ár er liðið, munuan við bæði hafa lært að þekkja tilfinningar okkar, cvg tíminn er ekki liangrar, ef hann fullvissar ökkur utrn sanna gætfu. ’ ’ “En þér verði* að lotfa Iþví, að lláta engan annan ná ást yðar. Enginn veit hvað ske kanu á heilu ári. Þetta era harðir skilmálar.” “Geti eg J>ölað þá, íötti þeir að vera aa*- véldir fyrir yður,” sagði hún óviiljandi. “Eg get engu lotfað, heldur ékki megið þér álMta y®- ur buradinn. Margt getur breyst á einu ári.” “Eg ætla iað biðja móðir imiína að tala vi* yðrar fyrir ttni’g — Hún greip fraim í fyrir 'honum. brosandi og s'agði: “Móðir vðar er klókari en hæði þér og eg; hún mun ekki vilja skifta sér af þessu. Kom ið og við S'kralram tala uttn eitthvað ann'að.” 37. Kapítuli. Ellearaor 'Sá ekki marg't, mteðan lest.in með eldingar hraða þarat yfir Englnnd í næturkvrð- inni. 'Hún hafði nóg að 'hugsa uttn. Iæiðin- Jeerar hrasisanir ásóttra hana og ömraðra henni. Fyrst alf öl'lu ifann hún tiil ósegiartleerrar hug- 'hægðar yfir Jyví, að yera laus við lnífið í Lon- don, og að hinar attnalegra reynslrar voxra end- aðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.