Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN
JANÚAR 4. 1923.
5. bla.
á bújörðinni. Hreinar tekjur,
ihafa numið $786,15. Er Mr.J
Decken >ó enginn sérfræðingur í
alifuglarækt. í einu lagi voru
nýlega send 20,000 pund af
poultry frá Grande Prairie hérað-
inu.
Jarðepla- og ávaxtarækt. — Jarð-
epla ræktin 'í Alberta á árinu sem
leið, nam 8000' vagnhlössum. í
ihéruðunuim sem að Edmonton
liggja, er jarðeplaræktin komin á
einna hæst stig. Bændur >ar,
hafa myndað með sér ný samtök
um söluna, og er búist við að
S’liíkit muni til iþesis ieiða, að þeir
fái til jafnaðar all-miklu hærra
verð fytrir iþessa tegund fram-
leiðslu sinnar.
Skattar. — Skattar til sveita,
eru yfirleitt lagðir á löndin. Bng-
ar aðrar eignir bænda eru skatt-
skyldar, Meðal skattur til sveit-
arþarfa, er um 7>2 af ihundraði á
ekru hverja.
Mentun. — í viðbót við stofn-
anir þær, er stjórnin starfrækir
landibúnaðnum til eflingar, er
barnaskólakörfið hið fullkomnasta
í alla staði.i—
Árið 1906 voru 742 skólahéruð
í fylkinu, en árið 1921 3,301. ÁT-
ið 1906 nam tala kennara 729. En
1921 voru kennarar alls 5,320.
Félagshf. Eins og í öðrum
hinum Vesturfylkjunum, er fé-
lagslíf lí Alberta fjörugt og heil-
brigt. Samgöngur og sámasam-
bönd eru í ágætu lagi og sjúkra-
hús, bókasöfn, skólar og :kirkju>r,
eru í 'hverri isveit og hverjum bæ.
Borgum hefir fjölgað síðan 1912
úr fimm upp í ,sex 1921, en tala
bæja úr 26 upp í 54. Tala þorpa
ihefir á sama tímabili aukist úr
75 upp í 119. Löggiltum sveita-
félögum, hefir siiðan 1912 fjölgað
úr 55 upp í 167.
Árið 1912, námu tekjurnar $294,
199. En árið 1921, $2,571,000.
því eins og við munum lét hann j 6. þ. m. Ráðgjafararnir sátu
nema á burtu úr samkomusal fyrst verkamálafundinn í Geneva,
Jakobína líkneski Helvetiusar,
af því hann flutti mönnum þræla-
haldskenninigar sínar, með því að
prédika þeim guðleysi. Eg vona
það Brotteaux að þú að minsta
kosti, þá lýðveldið hefir viðtekið
dýrkun mannvitsins að þú ekki
neitir að samþykkja svo viturleg
trúarbrögð.”
“Eg elska mannvitið, en eg
hefi enga oftrú á því,” var svar
Brotteaux. “Skynsemin er að
vlísu ljós okkar og leiðarstjarna,
en þegar hún er orðin þér guð, þá
blindar hún þig og gerir þig
glæphneigðan” — svo ‘hélt ihann
áfnam að útskýra þetta, og stóð á
en vörðu eftir það mestum tím-
anum í að koma á nýjum verzl-
unarsamningum milli Canada og
ihinna ýmsu Norðurálfuþjóða.
Flest canadisk blöð, er flutt hafa
sunnangola þarf að yla hjörtun. hafði dvalið hjá síðustu þrjátíu
Einn vinur skólans, vinvir bæöi í árin í Minneota, og þaðan var hún
orði og verki, sendir mér vinar- j fiutt til hinnar hinstu hvíldai
kveðju sína og talar svo vndislega; tye™ dögum eftir andlát sitt.
urn skólann- Til Ameríku kom hún 1882, og
“sem ætti að vera kórónan í var íhán J>á orðinn €khja; var ti!
starfi okkar hér vestra og geyma |
heimilis altaf síðan hjá sonum
fregnir af starfi ráðgjafanna J minningu okkar um langan ókom- finum’ ^0 lengst hja Jnnh sem
austan hafs, telja förina hafa
borið mikinn og góðan árangur,
* * *
Hon. Duncan Marshall,
inn aldur meö því að varðveita i
okkar dýrasta arf: sögu vora, þjóð •
erni og bókmentir, orðmarga, yl-
um-'hýra og ástkæra móðurmálið okk-
áður er um getið.
Jarðarför hennar fór fram frá
íslensku kirkjunni í Minneota,
22. des. síðastl., og jarðsöng séra
boðsmaður akuryrkjumáladeildar j ar> að ’ógleymdum lifandi kristin-1 GnttorBaason Þetta mjog svo
sambandsstjórnarinnar, er dval-'dómi, sem skólinn ætti umfram alt aldurhni«na ^ama menni- Frið‘
ið hefir all lengi undanfarið efla og varðveita. Með þessu Ur S me U 1 ermar*
Bretlandi, og starfaði mjög að ^ ættí skólinn að sýna og sanna heim-
því, ásamt hinum canadiskum ráð- ^ jnum um ókomnar tíðir, að við,
gjöfum, að fá afnumið bannið á þjóðarbrotið íslenzka, sem fluttist
flutningi lifandi búpenings fr^, hingað vestur á 19. öld frá sögueyj-
meðan niður í ræsinu eins ogj Canada til Bretlands, telur mark- unnj j norður-sænum, vorum ekki
Peir lesendur Lögbergs, er æskja
kynnu frekari upplýsinga um
Canada, geta snúið .sér bréflega
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-
umbia Building, William Ave. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
Or „Guðirnir eru
þyrstir/'
(Les Dieux ont soif).
Eftir
Anatole France.
Guðirnir eru þyrstir kom út
1912 . pá var Mr. France 6í
ára. Hún er lýsing á síðari
parti stjórnarbyltingarinnar
frönsku og bugleiðingar hans og
skoðanir um hana. Brotteaux er
þar Anatole France sjálfur, eins
og hann er Monsjör Berqeret i
Histoire Contemporaine (sögu
samtlíðarinnar), sem er í fjórum
bindum, og í smásögunni Puptois.
“Dygð”, sagði Gamelin, “er
mannkyninu eðlileg. Guð hef-
ir gróðursett frækorn hennar í
hjörtum dauðlegra manna.”
Gamli Brotteaux, sem var efa-
semdamaður, fann djþrjótandi
uppsprettu af sjálfsánægju í því
að afneita guði.
“Eg sé það Gamelin, að þó að
þú sért byltingamaður hér í þess-
um heimi, þá ertu hvað himnaríki
viðíkemlur, rammasti aftuirhalds-
seggur, og hugsanir þínar hvað
það snertir renna eftir farvegi
aftunhaldsins. Robespierre og
Marat eru þér eitt og hið sama.
Pað ,sem mér þykir mestri furðu
gegna, er að Frakkar, sem ekm
lengur vilja hafa dauðlegan kon-
ung, halda dauðahaldi í ódauðleg-
an Iharðstjóra, sem er miklu
grimmari og harðsvíraðri. því
hvað er Bastilan og jafnvel
Chambre Adente* í samanburði
við eld helvítis? Menn laga sinn
guð eftir harðstjórunum, og þú
sem afneitar frummyndinni, held-
ur eftirlíkingunni!”
“ó,” sagði Gamelin, “fyrirverð-
ur þú þig ekki, að láta þér annað
eins um munn fara. Hvérnig
getur þú slengt saman hinum
svörtu guðum, sem eru afsprengi
vanþekkingar og ótta við höfund
náttúrunnar? Trú á kærleiksrík-
an guð er siðgæðin nauðsynlegu.
Hin æðsta vera er uppspretta allra
dygða, og maður getur ekki verið
lýveldissinni nema að trúa á
guð. Robespierre vissi þetta,
hann fyr meir var vanur að halda aðinn þar í landi fyrir Canadiska
framleiðslu, vera stöðugt að batna.
Telur Ihann Canadamönnum inn-
an handar, ef réttlega sé að far-
ið, að bæta upp að miklu leyti með
auknum viðskiftum við Bretland,
tjón það, er þegar hafi hlotist og
sé að hljótast, af 'hinum nýju toll-
múr Bandaríkjanna.
* * *
Eins og áður hefir verið getið
um, var ákveðið að Manitoba þing-
ið kæmi saman hinn 11. þ. m., en
nú hefir þessu verið breytt, og
fyrirlestra, og sitja í hnum gylca
stól d’ Holbach baróns, sem hann
hafði svo mikla unun af að itreka
hvað eftir annað, að hann hefði
lagt undirstöðuma undir náttúru-
heimspekina.
“Jean Jacques Rousseau,” hélt
hann áfram, “sem óneitanlega
ihafði þó nokkra hæfileika til að
bera, og bar einkum skyn á söng-
list, var rudda'lega innrættur ná-
ungi, sem þóttist draga siðfræðis-
kehníngar sínar út úr náttúrunni,
en lapti þær æfinlega úr kreddu-
kenningum Calimo'1' náttúran
kennir okkur að rífa hver annan L . ._ . ^ . . , , ,
þingið mum koma saman fyrir lok 1
okkur og gefur okkur til fyrxr-,^ - *
6 ! yfirstandandi manaðar.
Eskimóar eða skrælingjar, eins og
á okkur hefir verið litið af mörgu
fólki, og er enn.”
Fyrir þessa vinarkveðju er eg
af hjarta þakklátur og eg æski og
bið, að hún nái að hjartarótum
hvers einasta Vestur-íslendings.
Þar sem hún fær að ylja hjörtun
veit eg, að eg fæ góðar viðtökur,
þegar eg heimsæki menn i erind-
um skólans.
Kristín Sæbjarnardóttir
pann 24. apríl síðastl., andaðist
hér 4 Mouse Riverbygðinni, ekkjan
Kristín Sæbjarnardóttir á heimili
Björns Ásmundssonar sonar
síns eftir stutta legu í lungna-
bólgu.
Kristín var fædd þann 1. okt.
1828 á Mýnesi í Eiðaþinghá, skorti
hana því fimm mánuði á 94 ár er
hún lézt.
Foreldrar Kristínar voru Sæ-
björn porsteinsson bóndi á Mý-
Melanktons safnaðar að viðstöddu
nálega öllu bygðarfólki. Séra
Friðrik Hallgrímsson talaði yfir
leifum hennar og veitti henni hina
síðustu prestþjónustu.
Sigurður Jónsson.
Blöðin á íslandi Lögrétta og
Austurland, eru beðin að taka
upp þessa dánarfregn.
GJAFIR
til
JÓNS BJARNASONAR
skóla.
Arður af kaffisölu í sam-
bandi við samkomur Ólafs
Eggertssonar og séra Rúnólfs
Marteinssonar: —
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
Kvenfélag Árdalssafnaðar 5,20 fyrir $2-50> °K fást hjá ollum lyf'
‘Djörfung”, Riv-
■ölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont.
Kvenfélagið
erton, Man................... 6,60
Dorkasfélag, Gim'li, ........ 7,30
Kvenfélag 'Geysis-bygðar •••• 6.00 koma fram með þessar uppástung-
Kvenfélagið “Björk” Lundar 7,05 ur;
Kvenfélagið að Brú, Man...... 5,15
þau Sigurður Eyólfs-
(Áður hafa verið auglýstar
samskonar gjafir frá kvenfé-
laginu “Baldui-sbrá,” $9,20
og kvenfélaginu í Gleniboro
$15,25). -
Aðrar gjafir:
myndar aila þá glæpi sem
ríkis fyrirkomulagið annað hvort
leiðrétitir eða varpar huliðsblæju
yfir. Við eigum að elska dygð-
ina, en við ættum að vita það og. ,
hafa þa5 huífast. a5 húu er ein-! ve.kur- undanfarna manuSi
vörSungu nothsft verkfasri, upp-l'kv,8 nu vera ”"k'8 farmn a5 na
götvað til þess að mennirnir búi
saman í friði hverir við aðra. pað
Ónefndur .................... 2,05
á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð j Vigfús J. Guttoiimsson, Lund- ,aðferðina.
og síðar á pykkvabæjarklaustri ogi ar, Man.................... 5,00! 2. Rannsaka sé sem víðast á
Arður af samkomum O. A. E. 1 iandinu hvar hentast sé að stofna
og R. M........... •— ..... 80,25 f 11 ,iax. og silungs klakstaða.
armála ráðgjafi sambandsstjórn
arinnar, sem verið hefir all alvar-
Samt.
sem við nefnum siðfræði er að
eins síðasta þrotaflakið, útjöskuð
átylla löngu svikinnar vonar, til
orðin i okkar eigin heila, til þess
að reyna að hafa endaskifti á lög-
máli heiirtsverundarinnar, sem er
blint samspil djöfulsskapar og
morða. Siðgæðis hugsjónin
eyðileggur sig sjálfa, og því
dýpra sem eg skygnist inn i gang
hlutianna, því sannfærðari verð
eg um, að heimsverundin er
ibandvitlaus. Guðfræðingarnir
og beimspekingarnir, sem gera
guð að höfundi náttúrunnar og
byggingameistara alheimsins,
leiða hann fram fyrir okkur og
sýna okkur hve hugsunarfræði
hans er ramskökk 0g hve illa hann
er hæfur til síns hlutverks. peir
„ . .„ „ , , nesi og Kristín Ásmundsdóttir,
Eg h.ð menn að minnast þess, að en foreldrar Sæbjarnar voru por.
. allmorg ar hef.r fjarhagur skol- | steinn j Réttarhúsum og Sesselja
þinginu stefnt til funda þann 18.l,fnS VfTI* . ' g<)< ” as,“komulag1> Bessadóttir. Foreldrar por-
* * * iþangað t.I 1 fyrra, en það stafað. steÍTU}
voru
- * , , bexnt af þvi drenglvndi, sem skól- „„„
Gert er :rað fyrir, að sambands- . „ , .. , - . , , . • son
ínn auðsvndi mer 1 veikindastriði og ,
mínu j,á, og það drenglyndi ætti að Bóe) jónsdóttir VíumrsýsÍumannl
* * * jvekja drenglvndið i hverri einustu j Múlaþingi. Foreldrar Sigurð-
Hon. W. C. Kennedy járnbraut- saL., . ar á Surtsstöðum voru Eyólfur
il t*ess ah jafna hallann, þarf j hinn spaki á Eyvindarmúla í
skólinn mikils nxeð. Hallann má FljótShlíð, Guðihundssonar Jóns-
t.l að jafna. sonar s. staðar. Kona Eyólfs
\ ið getum j,að, ef við leggjumst, spaka var Hildur porsteinsdóttir
allir á eitt. Oddsonar prests í Holti undir
Allir góðir drengir eitt í þessu Eyjafjöllum.
mali • Kristín Sæbjarnardóttir ólst
Eg vil biðja alla vini málsins, að upp með foreldrum sínum í Mý-
minnast jæss, að eg hefi mjög af- nesi, þar til hún giftist porgrími
skamtaðan tíma, eg verð að vinna Kjartansyni í Húsavík eystra, um n Ur ........................ $1,00
eins lengi á hverjum degi, eins og 1850, eignuðust þau hjón 3 börn,1 „ ^nders<)n ............... F00
mer er mogulegt, og eg verð að sem öll dóu í æsku. Mann
1. par sem nú er fenginn mað-
ur, sem hefir lært þessa silungs-
og laxklaks-aðferð í Noregi, hr.
Gísli Árnason, þá sé hann látinn
ferðast á milli þeirra staða, sem
bygð eru klakhús á, og segja mönn-
um þeim til, sem ekki kunna klaks
sér nokkuð afitur. Ekki kvað
ráðgjafinn þó vera það frískur
enn, að hann treýsti til að taka
! við
embættisstörfum sínum fyrst
um sinn.
•Joseph Binette, bændaflokks-
þingmaður í sambandsiþinginu,
fyrir Prescott kjördæmið í Ont-
ario, hefir fylgt fordæmi W. J.
Haimmels, frá Muskota, og gengið
inn í frjálslyndaflokkinn. Hefir
Mackenzie King stjórnin þá
tveggjá atkvæða meiriihluta í þing-
inu. 'Ekki þykir óiíklegt, að
áður en langt um llíður, muni fleiri
þingmenn bændaflokksins, snú-
ast á sömu sveifina.
* * *
Hinn 29. f. m., hafði Mackenzie
King stjórnin, setið að völdum í
eitt ár. Bárust forsætisráðgjaf-
prédika að hann sé góðgerðasam- %nUni .7* t*kif*ri-
nr hví -w *+..«« k.nn _ af he.Haoskaskej'tum, viðsvegar
að.
Mr. King lét í Ijósi ánægju sina
ur af því þeir óttasf hann, og
fitja upp fáránlegustu 'hugmynd-j
ir u,m annað líf, af því að þeir' .. „ , „ , , ...
eru hræddir við að deyja, en verða, yfir >V'\ hve vel a* 'stJ^narfley-
samt nauðugir viljugir að viður-j inu h6f5i reitt af á hinu umliðna
kenna, að verk hans eru hryllileg ^ri' Hagur þjóðarinnar hefði á
og grimdarfull. peir kenna 'msan hatt 'hreyst t11 hiniS betra;
honum um svo mikla illgirni og ný-*ir viðskiftasamningar hefðu
skaðsemi, sem sjaldigæft er að
komi fram !hjá mannkyninu
J pað er á þennan hátt sem þeir
| kenna okkur að dýrka hann 0g
I dást að honum. Okkur aumum
mönnm og vesælum, dytti aldrei
í 'hug.að dýrka og tilbiðja góð-
gerðasaman guð, sem okkur stæði
engin ógn af. Við myndum
að eins finna til algengrar iþakk-
látssemi fyrir veigerðir hans. Án
hreinisunareldsins og helvítis,
yrði ykkar guð mjög svo auð-
virðileg skepna.”
Sigtr. Agústsson íslenzkaði.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Látin er nýlega að iheimili dótt-
$124 60! 2- Auk einstakra manna ættu
I «veitar- og bæjarfélög að koma
Jón Goodman, Glenboro .... $5,00 upp fiski.klakstöð, þar sem hægt
B. T. Johnson .............. 1,00 er ag koma þvj vjg.
Peter Goodman .... ......... 2,00
J. A. Sveinsson
5,00
Safnað af Stefáni Björnsson
til J. B. S.
4. Semja skal lög um veiðiskap
í ám og vötnum, og takmarka veiði,
þar sem hætta þykir á að hún eyði-
leggist.
framkvæma það ítrasta, sem unt er. sinn misti Kristín. eftir tíu ára
5. Gera skal tilraun til að klekja
, úr útlendum fiskitegundum, sem
E. A. Anderson.......... .... 1,00 ijkjnói væru til að gæfu hér góð-
Mrs. H. Bardarson
5,00
Hversu yndislegt sem það væri, að sambúð, um 1860, giftist í annað SkaPtason ............... 1)00
stanza lengi á hverjum bæ, rabba i sinn 1862 Ásmundi Guðmunds-
Jóhann Sigtryggsson
1,00
an arð af sér.
6. Leiðbeina
þarf einstökum
.1« nienn um alla heima og geima ' syni frá HáMtotciSum í g^.1 31«^ J.h-M,.....................04B) mUnnnrn, .em ánka nS'búa til fi.ki-
og drekka k.ffi, mí, , þalf ekki.' firöl, mrt honum eignaíiat kZ 6 í K'.S'kUrdSon ... ......... 5,0<,|tjarn,r I grend v,í te. ama. har
Eg væri þá að svíkjast um verk ; hörn, tvö dóu í æsku, en 4 lifa
mitt. Eg má til að nota hverja :moður sina> elzt þeirra er Mar-
mínútu. I>ar sem maðurinn er ?rát gift Sigurði Sveinssyni frá
kki heima, má eg til að biðja kon- Bæarstæði í Seyðisfirði, lifa þau
tma að rétta sina góðu hjálpar- hJ°n her í sveit.
liónd. 2. Hólmfríður, átti Pétur sál.
Xú reyni eg á vinsemd fólksins., Palmason í Winnipeg, 3. Sigur-
Gjöri hvert mannsbarn sitt allra I J0n her í bygðinni giftur
bezta!
Konráð Jónasson ........... 1,00 ! sem >vi yrði vi® komið.
H. Dunstan .............. 1,00
Siggi Helgason
S. Björnsson
Eins og eg hefi áður tekið fram
Samt.
; álít eg að næst liggi fyrir að mað-
2.00 jUr með nægri þekkingu ferðist um
sýslur landsins til að skoða ár og
20,00
Katrínu Jónsdóttur Björnssonar
frá prándarstöðum í Eiðaþinghá, 4
Björn aktýgjasmiður í þorpinu
Upham, kvæntur Lukku pórðar-
dóttur Benediktssonar frá Dalhús.
.i um’ o11 eru 'börnin kristin vel og
pa dirot er af ottu eg dreymandi j ment og prýðis vel gefin. Seinni
mann sinn misti hún árið 1875,
Rúnólfur Marteinsson.
Leiðrétting á vísunni
“Hvar er guðsríki?”
vaki
og dýrðin mig töfrar að skýjanna en áfram bjó hún í Húsavík þar
hakl’. j til hún fluttist ásamt börnum sín-
sé logandi stjörnur í leiftringum í um
kvika
ljósbláu djúpinu guðsríki blika.
11. nóv. 1922, A. E. isfeld.
REIKNINGSSKIL.
til Vesturheims árið 1889.
Hafði Kristín búið í Húsavík allan
sinn búskap um 40 ár.
pá er til Ameríku kom, settist
fjölskyldan að í Pembina Co. Ár-
ið 1897 fluttist Kristín með börn-
um sínum hingað til Mouse Ri-
þegar verið undirskriifaðir við
Ástralíu og Frakkland, og að svip-
uðum samningum við ýms önnur
lönd væri í þann veginn að verða
loikið. Alt slíkt miðaði til end-
urvakningar í iðnaðar og verzlun-
arlífinu. Ennfremur benti Mr.
King á, að stjórn sinni hefði hepn-
ast, að fá létt »f banninu á að-
flutningi lifandi búpenings frá
Canada til Bretlands, og mundi
landbúnaðuirinn af því stafa ihinn
mesti ihagur. pá mintist stjórn-
arformaðurinn og á skipun járn-
brautarráðsins og val Sir Hen-
rys Thornton til forseta. Kvað
hann þjóðina, því nær undan-
tekningarlaust hafa tekið þeiirri
ráðstöfun með fögnuði.
Ósegjanlega mikillar persónu-
legrar ánægju, kvað Mr. King það
fá sér, að vita til þess, að stjórn- f.Í°rÖ, er að voru áliti þoldi ekki i Þau at5 sJa lhina háöldruðu hóg-
arfleyinu íhefði aldrei á nokkurn þá hið sem að sjálfsögðu verður, væru komi siija við vinnu sína frá
Með þakklæti og bestu nýjárs-
óskum
S. W .Melsted
gjaldkeri skólans.
Frá íslandi.
Laxa- og silungaklak.
læki, sem hægt væri að auka lax
og silung í, og benda á staði þá,
sem ábyggilegir eru til að byggja
klakhús á. petta flýtir fyrir
málinu, og er langt um kostnaðar-
minna 'heldur en að láta þann, sem
á að kenna þetta starf, leita upp
alla þá staði, sem klakhús eiga
að byggjast á. pað tefur hann
of mikið frá kenslunni.
pórður Flóventsson.
Sökum ýmsra ástæða, hefirj ver» eyddi hún sínum efstu árum
ekki verið hægt að senda fé það! meðal barna sinna, sinn tímann
sem safnast hefir í ekknasjóðinn hJa hverju í kyi-ð og friði. Hér átti
heim til íslands fyr en á laugar-i stað s°m stundum ber út af,
daginn var, (30. desember). En að 011 börnin keptust um að hafa
þá loks sendu bæði blöðin pen- j móður sína á iheimili sínu, báru
ingana sem sai'nast höfðu, að'J730 fyrir henni ótakmarkaða
upphæð $1508, og 50 cent, en þar; vi,ri5ingu og gerðu alt sem í þeirr.i
frá drógst $1,50, kostnaður við að: valdi stóð að henni liði sem bezt
senda peningana, var því upphæð- °2 yrði lifið sem léttast. pau
in sem send var $1507, sem gerirj vissu það mjög vel að móðir þeirra
7181 kr. og 55 aura. Auk þess! var sannnefnd heimilisprýði og
sendum vér 300' kr. til nauðlíðandi Siftu mundi leiða af nærver i
fjölskyldu á pingeyri við Arnar-j hennar> það var ánægjulegt fyrir
Eg vil nú ekki fara að lýsa
ýmsum þjóðum, sem hafa tekið
hið mikilsvarðandi klaksmál á dag-
skrá hjá sér, t. d. Norðmönnum,
Svíum og Englendingum, eða þál
Ameríkumönnum, heldur vísa egjarvikuna 1
til bókar einnar, sem frá því segir
og tilgreinir árangurinn af fisk-
klaki hjá þessum þjóðum. Er
fróðlegt fyrir menn að ná í þessa
bók og lesa hana rækilega. Hún
fæst hjá hr. barnakennara Guð-,
mundi Davíðssyni, sem býr hér í komur» sjónleikir
Reykjaýík.
Sæluvika Skagfirðinga.
pannig nefna sumir sýslufund-
Af þessari bók hefi eg sent 5
Skagafjarðarsýslu.
pessa viku, sem sýslufundur er
haldinn þar, nota menn til þess
að koma saman á Sauðárkróki, til
skemtunar og fróðleiks. Eru þá
haldin þar ýms mót, skemtisam-
og söngur.
Skagfirðingar fjölmenna mjög á
þessar samkomur og menn úr
nálægum héruðum sækja einnig
minsta hátt hlekst á, undanfarna
tólf mánuði. Engin truflun 'hefði
átt sér stað í iráðuneytinu og þing-
ur sinnar hér í borginni, Ladyj fylgið væri óbreytt að öðru leyti
Margaret Taylor, ekkja Sir Thom- en því, að tveir nýjir liðsmenn
j asar Wardlaw Taylors, fyrrum' hefðu bæst í hópinn.
báyfirdómiara í Manitoba. Húnj * * •*
var fædd í borginni ilamilton íj Fylkisiþinginu i Quebec
Ontario, árið 1840. Lady Taylorj slitið, hinn 29. þ. m.
var annáluð sæmdarkona og starfJ
aði mjög að ýmsum mannúðarmá!-j
um. Veitti meðal annars for-
stöðu um langt skeið, fyrsta hæl-
inu fyrir munaðarlaus börn,
var
er
stofnað var i| fylki iþessu.
* * *
Hinn 26. f. m., lést í Montreal
Vinarkveðja.
Síðan í sumar, er eg fór aftur að
fást viö starf, hefir það verið
hlaupavinna, sem eg hefi gjört.
) * Ohambre Ardente var dðmstðll
'indir giimlu stjðrnlnni (ancien ré-
sime), sem rannsakaSi alla hryllileg-
useu gilaepi og hafSi vald til a8 brenna
þ& á báli, sem hann þðttist finna seka.
, g er M- France algerlega ðsam-
þykkur, hva8 skoSun hans á Rous-
seau snertir. Hfln er 1 alla staði ð-
rðttlát og ðviíseisandi lýslng á höf-
undi Contrnt Soclal. Rousseau tröði
ekki S. náttúrul«gniaii8 gem rjkigfyr.
komulag. Hann tröði il ríkið sem
ÞaB afl, sem megnaði a« Iyfta riiann-
inum upp frá viirimannshættl til
hugrsandi, skynsemi gæddar veru.
Hann trúði, kendi og ritaSi, aS kraft-
ur viljans væri driffjöSrin til þrosk.
unar mannkynsins og hann ætti aS
vera æSsta valdi'S, sem stjðrnaSi
huftsun 'ogr athöfnum einstaklingrs-
ins. S. A.
ur, rúmlega áttræður að aldri.
Robert Grunenwald, velþektur Aokkurn hluta tírnans hefi eg ver-
söngíiræðingur og sönglagahöfund citthvað að starfa á heimatrú-
boðssvæði kirkjufélagsins, vifi og
við hefi eg hlaupið burt frá því, og
Hinn 1. þ. m., gengu í gildi hin fnriö að hlynna eithvað aS fjár-
nýju lög, er sameina undir eina málum Jóns Bjarnasonar skóla.
jog sömu stjórnarskrifstofu, her-jNú hefi eg lofaS því, aS vinna aS
mála, flotamála og loftflotadeild- minsta kosti næstu tvo mánuSi ein-
ina. Búist er við, að samsteypa göngu fyrir skólann. Á þeim tima
þessara þriggja deilda, hafi í för hefi eg áformaS aS heimsækja fs-
með sér allmikinn fjársparnað., lendinga í Lundar-bygS, Nýja ís-
Ráðgjafi þessarar istjórnardeildar landi, Minnesota og North Da-
er Hon.
George P.
* *
Graham. —
*
peir Hon. W. S. Fielding fjár- fremst, já, fyrst
málaráðgjafi og Hon. Ernest
Lapointe, fiskveiðaráðgjafi, er
dvalið hafa í Norðuirálfunni síð-
kota.
í því starfi þarf eg fyrst Og
og síSast, vini.
Sá er vinur, sem í raun reynist.
Hg þarf vini, ekki aS eins i orði,
heldur einnig í verki. “Austankald-
að vera við skiftingu fjársins, m0rfnii til kvelds, sem ung væri,
hlutabréf í Eimskipafélagi fs- meti fullri sjón og fullri heyrn og
lands, upp á 100 kr. og 165 krón-l aSætu minni til hinnar síðustu
ur í ávísunum á banka á íslandi, stundar. Viku fyrir andlát sitt
sem tii samans gerir 7,746 kr. ogi for hun með öðru fólki keyrandi í
55 aura. j he'msókn til vina sinna, tók hún
Fé var sent til útbýtingar þeimi ^á Þátt 1 °Bu sem fram fór.
Geir víxlubiskup Sæmundssyni og Kristín sál. var lítil kona vexa,
Steingr. lækni Matthíassyni á Ak-i en frið sýnum, svipgóð og góð-
ureyri og Jónasi lækni Kristjáns-j mannieg, bar svipur henna” vott
syni á Sauðárkrók, og þeir í sam- um sanna göfugmensku, hún var
einingu beðnir að útbýta því. einkar vel skapi farin og hýj/ a-
í sambandi við fjárupphæð Pruð, skynsöm og skemtileg, fróð
þessa, skal þess getið, að í henni °£ stálminnug á hinna fyrri snm-
er innifalin gjöf til ekknasjóðs-! tit5 0ír kunni frá mörgu að segja
ins frá Goodtemplurum í Winni-1 frá Heim tímum.
peg, að upphæð $145 og 10 kr.
LIFÐI í MEIR EN EINA
ÖLD.
Eg hafði marga áæ justund
af að ræða við þessa hóglátu og
fróðu konu, sem var sr, prúð og
aðlaðandi, mælti aldrei æðruorð
og ekkert orð sem ekki var sam-
boðið sannkristinni konu. pað
sem einkendi Kristínu mest, var
hinn kristilegi friður og kristilega
ró, sem hvíldi yfir henni. Hún
var trúkona mikil og sýndi ávalt
með fram
eintök norður í pingeyjarsýslu ogjþangað, A Sauðárkróki er því
austur í Árnessýslu 6 eintök, svo margt um manninn þessa daga,
flestum gæfist kostur á að kynna i og margt sér til gamans gert.
sér silungs- og laxræktaraðferð-i Siðasti sýslufundur var hald-
ina, því þekking á henni er nauð-!inn þar 13—20 febr. í vetur sem
synleg fyrir alla. j lei6. pá hélt um leið Fram-
Eg vil snúa mér beint*að þvíifarafél. Skagfirðingar fund.
máli, sem eg hefi áður ritað um. j Sömul. Kvenfélagið, Hesthús-
Eitt r.inr. var hér reynt að koma! byggjangarfélagið o. s. frv.
upp silungsklaki, og var fenginn, Á fundi Framfarafél. flutti
útlendur maður, að líkindum á-ierindi: séra Hallgr. Thorlacíus:
hugalítill og með litla þekkingu Zóphóniíasson': Jarðskattskenn-
eða enga á vorum högum, til að jingin; séra Tryggvi Kvaran:
standa fyrir kenslunni, en hún Trúmálastefnur; Magnús læknir
kom ekki að gagn og fengu menn'Jóhannesson: Um tryggingar; Kr.
því ótrú á málinu. En nú eru1 Arinbjarnarson læknir: Ljós-
menn að vakna upp af svefni þess-ilækningar; Vernharður Kr. Sveins
um og vilja állir, sem eg hefi hittjson: Atvinnubætur.
á mínu ferðalagi, sem allra fyrst', Fyrir hesthúsbyggingarsjóðinn
að hægt er, kom upp klakhúsi og' héldu fyrirlestra: Eiríkur Guð-
silungs- og laxrækt á verklegan jmundsson, Vallholti: Um ættjarð-
hátt, og vil eg benda mönnum á, ,arást; Páll Zóphóniasson: Um
sem eg hefi tilgreint í ritgjörðum; “Vættir”.
mínum, að byrja þarf á réttan ogj Kvenfélagið skemti með sjón-
ábyggilegan hátt, svo engin hætta | leik (Tengdapabbi) og fyrirlestr-
sé á að mistakist, og að þeir haldi j um. Og Karlakór Skagfirðinga
síðan áfram með klakið, en hætti! söng þar og fórst ágætlega, svo
ekki í miðju kafi. Eg vil þvíisem hans var von og vísa.
pann 20 des síðastl., andaðist
í Minneota, Minn., Valgerður
Williamson, 105 ára, eins mánað-
ar og fimm daga gömul. Hafði
hún verið rúmföst aðeins tvö síð-
ustu árin af binni löngu æfi sinni.j trú sína í verkunum
Valgerður sál., var fædd áj komu sinni og háttsemi var sýni-
Brenniós i Bárðardal, dóttir Jóns legt, að hún tók sér orð Krists
Jónssonar bónda þar og konu; til fyrirmyndar: “Lærið af mér,
hans Guðrúnar Jónsdóttir. því eg er hógvær og af hjarta lít-
Um tvítugs aldur, giftist hún j illátur.
Vilhjálmi Vilhjálmssyni úr Vopna i Er með þessari merkiskonu til
firði, og eignuðust þau fimm syni, moldar gengin ein af allra bestu
og eru aðeins tveir þeirra á lífi.jog dygðugustu konum þjóðar
astliðna fimm mánuði, leggja af inn” má ekki blása á hjörtun, né Vil'hjálmur, búsettur hér í Cana- vorrar.
stað heimleiðis frá Englandi, hinn heldur norðannæðingurinn. Hlý da og Jón, er hin háaldraða móðir Kristín var jarðsett í grafreit
VJER SF.NDnt
KOIJN T VFARI.AI ST
SendiB oss kola pantanir yt)ar
—hvaöa tegundar sem er og
hvaS mikiB eba lítib sem þér
þurfib ab t&—og vér sendum
þab eins fljbtt og verða mA.
Vorir stóru sjíllfhreyfivagnar
gera oss slkt mögulegt. Vér
seljum a6 eins beztu tegundir
kola til hverskonar þarfa.
TIIK WINNIPKG SIIITI.V AND PDKL CO.. LTD.
Aðal-Skriistofa: 265 Portage Ave., Avenue Block Phone N-7615