Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 4
4 Mfi.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
JANÚAR 4. 1923.
Jijgberg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
nmbia Preis, Ltd.,,Cor. William Ave. &
Sherbrook Str.. Winnipeg, Man.
TaUiman N-6327 og N-6328
J6b J. Bíldfell, Editor
Lltanáskrift til blaðsins:
THE eOlUMBIA PRES8, Ltd., Bo< 3171. Winnlpag. Mar).
Utan&skrift ritstjórans:
EDiTOR LOCBERC, Box 3171 Winnipeg, Ran.
The “LörberK” 1* printed and published by The
Columbla Presa, Llmlted. In the Columbia Block,
SSS to ES7 Sherbrooke Htreot, Wlnnipeg. Manltoba
Hannes Hafstein.
“t>ungt er tapið, það er vissa,
þð vil eg kjósa vorri móðir,
að ætíð eigi hón menn að míssa
meíri og betri en aðrar þjóðir.”
Sig. Sig.
Með Hannesi Hafstein, er eigi að eins í val
hniginn, sá stjórnmálamaður hjóðar vorrar, er
mikilvirkastur hefir verið, heldur og jafnframt
einn hinn glæsilegasti goðorðsmaður islenzkra
ljóðheima í seinni tíð.
Eitthvað undarlega, held eg að þeir menn hlyti
að hafa verið innrættir, er efuðust um trúmensku j
Hannesar Hafstein við málstað þjóðar sinnar,
þótt sitt hvað bæri á milli, skoðanirnar væri skift-
ar, um hin og þessi atriði. Starf hans og líf, er
ein óslitin keðja af sönnunum fyrir því, að hann
bar ísland í hjartanu frá vöggu til grafar. Ætt- I
jarðarkvæði Hannesar voru ekki ýkja mörg, en
þrungin af eldmóði, öll undantekningarlaust.
Aldamótakvæðið gleymist aldrei þeim, er eitt
sinn nam:
“Sólgeislahár um herðar bjartar fellur,
hátt móti röðli fannhvítt brjóstið svellur.
Eldheitt í barmi æskublóðið vellur,
aldanna hrönn á brjóstum henni skellur.
“Sé eg í anda knör og vagna knúða,
krafti, sem vanst úr fossa þinna skrúða,
Stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða,
Stjórnfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða.”
Fagrir ættjarðarsöngvar, eru dýrmætir; hitt þó
enn miklu meira um vert, er æfin sjálf verður að
þjóðemislegri ljóðhvöt.
Hannes Hafstein tók ungur að yrkja. Að eins
nítján ára að aldri, kveður hann “Ástarjátning til
íslands.” Síðasta erindið er á þessa leið:
“Ef verð eg að manni, og veiti það sá,
sem vald hefir tíða og þjóða,
að eitthvað eg megni, sem lið má þér ljá,
þótt lítið eg hafi að bjóða.
pá legg eg, að föngum, mitt líf við þitt mál,
hvern ljóðstaf, hvem blóðdropa, hjarta og sál”
Hannes Hafstein var fæddur til forystu. Hann
var flestum þeim kostum búinn, er foringja mega
prýða: fríður, hetjulegur, viðmótshýr og áræðinn
fyrst og síðast. Ást Hannesar Hafstein á frels-
inu, einstaklings frelsinu og hugfrelsinu, þekti
engin takmörk. Hann kendi til með öllum þeim,
sem lokaðir voru inni, fuglum í búri, er stolið
hafði verið burt “hættunnar freisi frá.” þar sem
hættan var mesit, naut Hannes Hafstein sín bezt.
Hann stóð ávalt í broddi fylkingar, auðkendur frá
öllum hinum samherjum sínum, líkt og Magnús
konungur berfætti, þá er hann sótti fram í orustu.
Má og vera, að hann stundum hugði á svipaðan
veg, að “til frægðar skal konungi meira en lang-
lífis.”
skap eða víl. Nokkurra áhrifa finst mér gæta í
ljóðum Hannesar Hafstein, frá Matthíasi Joch-
umssyni, en þó fult eins mikið frá Holger Drack- j
mann, einu alglæsilegasta skáldi Dana í seinni
tíð, er skapaði gersamlega ný eyktamörk í ljóð-
lífi þjóðar sinnar. Megin kjamann sótti hann
þó í sjálfan sig, því maðurinn var djúphygginn,
frumlegur og glöggskygn, —
Lengstum æfinnar, var Hannes Hafstein
sannkallað hamingjubarn. Hann var kvongaður
einni hinni tignustu konu, sem ísland hefir alið.
Hjónabandið var ástríkt, börnin efnileg og heim-
ilið sönn fyrirmynd. En svo misti hann konuna
árið 1913, ef mig minnir rétt, og við það var eins
og honum féllist hendur. Eftir það mun hann
í rauninni aldrei hafa borið sitt bar. Algerlega ;
heilsulaus mun hann hafa verið, hin síðustu f jögur
ár æfi sinnar.
Á blaðsíðu 366 í ljóðabók Hannesar Hafstein, j
stendur eftirfylgjandi vísa, með fyrirsögninni
“Verra en synd:”
“Að drepa sjálfan sig,
er synd gegn lífsins herra.
Að lifa sjálfan sig,
er sjöfalt verra.”
Ekki veit eg alveg upp á hár, hvenær vísa
þessi var ort, þó grunar mig, að hún hafi kveðin
verið um þær mundir, er tekið var að skyggja í ál-
inn og hamingjusund skáldsins byrjuð að lokast.
Hvað svo sem öllum ágreiningsmálum líður,
er hitt þó víst, að Hannes Hafstein var mikilmenni
— frumkvöðull nýs manndómstímabils í sögu
þjóðar vorrar. En nú er hann dáinn. Hafi nokk-
ur maður verðskuldað hvíld eftir átökin, sjúk— |
dómana og stritið, við ættjarðarbrjóstin, þá var
það hann.
Við fráfall Hannesat Hafstein, hafa allir mist j
mikið, en þjóðgleði íslands þó ef til vill mest.
Einar P. Jónsson.
Töframagn nútímans.
Það er sannarleg töfraöld, setm vér lifum á.
Hún er sVo hraðstíg, að það er erfitt að átta
sig á ölluim þeim nindra frajmförum í verklegum
framikva'imduim, setm eru að gerast, og breyting-
unum, sem eru að verða svo að segja daglega..
Menn sitja nú í hægindastóinuim heima lijá
sér og stjóma skipunum á sjónum í margra
'mflna fjarlæg, með rafmagni. Menu fljúga í
loftinu, á.n Iþess að hafa noikkurt hreifiafl, ann-
að en ioftstrauimana. Menn sitja í hæginda-
stólum hekna hjá sér, og hlusta á menn syngja,
taila og spiia á h-ljóðfæri í mörg þúsund mílna
fjarlægð, og menn senda skeyti með loift-öldun-
um úr einnri heiimsálfu í aðra og ótail margt
fleira.
Eitt með því nýrra sem menn eru nú fam-
ir að gera, er að stjóma, eða stýra hestum með
rafmagni (Radio).
I langa tíð h'efir það verið siður manna,
vér ættu'm að segja atvinnuvegur sumra manna,
að efna til veðreiða.
Þeim hefir ekiki nægt ^feemtun sú, sem æf-
in'lega er að því, að sjá fallega hesta hlaupa,
heldur hefir efnisíhyggjan troðið sér líka þar
inn — mennimir feomið fljótt auga á tækifæri
til þess, að græða fé á þessum veðreiðum, því
aldrei hefir leikið mikill efi á því, að einn hest-
ur er fljótari að hlaupa en annar, en þegar
margir eru saman, getur leikið nofefcur vafi á
iþvtf, hver þeirra það sé, sem er fljótastur, svo
veðreiðamar hafa orðið noifefeurs feonar atvinnu
grein.
I sambandi við þá atviimugrein, er eitt sem
dálitlum erfiS'leifeum hefir valdið, og það er, að
fá mann, eða menn til þesis, að stjórna eða stýra
hestunum, sem ekki væm of þungir eða of hugs-
unarlausir, og hafa menn verið að brjóta heil-
ann nm hvemig ætti að réða bót á því vanda-
spursmáli, en nú að síðustu virðist það vera
leyst, 0;g hefir Radio uppfyndningin orðið til
þess. Menn eru famir að stýra veðreiðar
hiestunulm með Radio.
Að baki hvers ljóðs, stendur Hannes Haf-
stein ávalt sjálfur. Hvert einasta kvæði, er
hans lifandi eftirmynd. Ættjarðarkvæðin vold-
ug og glæsileg, eins og hann. Ástar og saknaðar-
ljóðin, viðkvæm og tilfinningarík, eins og hann;
nöprustu háðkvæðin, líka eins og hann. Drykkju-
og kýmnikvæðin iðandi og spríklandi af fjöri, eins
og hann. — Mér finst mynd Hannesar Hafsteins
brosa frá hverri ljóðlínu. Mér finst hann sjálf-
ur vera skipstjórinn, sem sagt er frá í einu meist-
aralegasta kvæði hans, “í hafísnum:”
“pað hafði þrívegis hepnast drótt
að hefta lekann á knör.
Eftir drengilegt strit bæði dag og nótt
loks dvínað var táp og fjör. —
Nú var skipshöfnin þreytt,
gat ei skeytt um neytt,
nema skipstjórinn. Hann stóð einn
eins og fyrstu stund —
hafði ei blundað blund,
en brosandi hrest sína menn.
Eftir því sem ágjöfin var meiri, þess rólegri
varð Hannes Hafstein, og hresti þá einatt liðs-
menn sína með — brosi.
Hannes Hafstein skapaði nýja manndóms-
stefnu í ísienskri ljóðlist. þótt leitað væri með
logandi Ijósi í öllum kvæðum hans, mundi ekki
finnast þar ein einasta lína, er benti á veimiltítu-
GjörÓ var um hestinn fyrir aftan bógana,
í iþá gjörð var móttökutæfei Radio-hljóðanna
fest. Svo sat eigandi hestsins á áhorfenda
pallinnm og talaði til hestsins, sem var orðinn
vannr fyrirmælum húsbónda sríns og gegndi
hverri einustu fyrirsfeipun hans.
-------o-------
Sá er ekki feiminn.
Það er ekki með öilum jafnaíði, að maður
sér, eða hey.rir stjórn.má'lamenn, segja kjósend-
um sínum og fylgisimönnum hyspurslaust til
sjnidanna. Þeir vanaiega silá þeim guilhamra
fyrir dngnað og réttsýni, um leið og þeir gefa
þeim loforð um auikin hlnnnindi frá sinni stjórn,
ef þeir stvðji liann í valdasessinn; og oft og tíð-
um eru tilteknar ásjálegar fjárupphæðir. er
stjórnin sikal veita til þessa og hins, ált eftir
því, hvað ikitlar best tilfinningar fejósendanna
í þessum eða hinum landshlutanuim.
Nú í seinni tfð, hefur most borið á þessum
loforðum ^tjórmálamanna meðal bænda, og
stunduim hefir feveðið svo ramt að þeim, að
manni gæti koimið til hugar, að ef hinn flofek-
urinn, sem eigi sat að völdum í það sinn, en vildi
auðvitað kornast ti‘l valda út af Jífinu, kæmist
að, þá þyrftu bændur engu að fevíða, og helst
efekert gera, því stjórniu mundi leggja þeim alt
upp í hendumar: vemda þá fyrir mfckurum j
auðfélaga, peningaokmrulm (bönkunum) og
öðrum hvílíkum sugdýram .mannfélagsins; um
leið og stjórnin miundi útvega bændum hátt verð
fyrir vöra þeirra, — já^ sivo hátt, að aMir mundu
græða. Peningar yrðu nógir fyrir alla með
litlttm eða engum vöxtum, þeir kaamu bara frá
stjóminni, og hún heifði æfinl'ega nóg af þeim.
Svona Ihafa stjórrwnálamenn stundum málað
upp framtíð lands og þjóðar.
En nú feemur einn af ráðgjöfum A'Iberta-
fylfeis mleð nýtt hljóð — hjáróona við hin fyrri,
— og að lífeindum alveg óvænt ifyrir sttma stuðn-
ingmenn þeirrar stjóraar. Það er Hon.
George TfPadley, landbúnaðarráðherra, sem
vér eiguni við. Hann hélt sem sé nýlega ræðu
fyrir samlieigin’legri nefnd sveiltarfélaga Al-
berta-fylfeis, sem vafeið -hefir eftirtefet vora.
AðalmáMni nefndarinnar mun hafa verið að
fá sfeýlaust svar frá stjórninni hvaða stvrk
fylfeisbænduir mættu vænta frá henni viðvífej-
andi útsæðiskorni á næsta vori. Svarið geta
menn fundið á eftirfarandi tilvitnnnum í ræðu
ráðherrans, og em þau svo skýr, að eigi mun
þurfa frekari sfeýringa.
Hann bvi jaði ræðu sína með þes-sum orðum:
“Einm hinn stærsti lærdómiur er í því fal-
inn, að vilta, að það eru engir létt fengnir pen-
ingar til, og það er röng feenisla, að segja að
stjórain ,geti borgað fyrir alla hluti; það er
landið s>em borgar fyrst, síðast og æfinlega.”
Hann sagði Iþeim svo sfeýrt og sfeorinort,
að þeir þyrftu ekki að vonaist eftir því hiá
Alberta stjóraininL, að hún léti nofefeura hafa
frítt útsæði, hvorki á næsta vori eða í fram-
'tíðinni. ‘ ‘ Við megum ti.l að sfeoða h’lu'tina
eins og þeir eru, hvort éem þeir eru í sambandi
við útsæði eða aðra hluti,” hélt hann áfram og
bætti því svo við, að þeir einn 'sem stjórain
mundi eiga sfeifti við, með útsæði, yrðn þeir sem
gætu borgað fyrir það.
Að stjórnirnar hefðu nmráð _vfir auðfengn-
um peningum, ikvað hann vitleysu eina, því að
aillar intttektir þeirra feæmu 'frá framleiðend-
um á einn eða anuan báitt. Það væri sá eini
vegur fvrir jxer til að afla sér peninga að
sfeiatta landsmenn, og skattinunn væri ,svo varið
tiil að halda í horfinu; þess vegna væru þeir,
sem ifrítt útsæði heimtuðu af stjórninni. að
hiðja tím i'Amusu upp á sinn eigin feostnað.
Þar næst sagföi rláðherrann frá því, að í
fyrra vetur hefði hann farið til Ontario í þeita
erindagjörðuim að feaupa mjólifenrfeýr, meðal
þeirra er kýr vildu selja var bóndi, sem átti
sextíu og fitaim, og vildi hann selja átta af þeim.
Bónda þessum var bent á það af einbverjum.
að það mundi betra fyrir hann, að kaupa fóð-
ur fyrir þussar átta, en að selja þær með hinu
lága verði er boðið var. En bóndi svaraði því
einu, að hann viWi beldur s’elja hellming allra
gripa 'sinna en að far,a í sfeuld fyrir að fóðra
þá. “Mér fanst eg vera í óknnnn landi, þvi
að uppáhalds atvinnan hérna hefir verið sú,
að feomast í sfeuldir,” bætti ráðherrann við.
“Hver haldið þið að ætti að borga fyrir
útsæðið?” spurði hann því næst. “Margt
ifólk nú á dögum segir að það geri eins og því
sýnist. Mín aðferð við það fólfe er sú, að eg
felhppa því á bakið og segi, gerðu það, en biddu
engan um hjálp. Sumt fólfe sóir í landbletti
■sína vitandi það, að það er aðeins eitt tælkifæri
út úr þúsund, að nppsfeera fáist af þekn. Hver
borgar ifyrir það? Og þetta fólfe nndir vana-
legum feringumstæðum borgar alls efeki neitt.
En aftur á móti segir það, að enginn eigi með
að sfeerða persónuréttindi þess.
Hér tók ráðherrann það enn fram, að
stjórnin legði ekki einum einasta bón'da til lít-
sæði á næsta vori, og hélt svo áfram: ‘ ‘Eg
veit ekfei hvort þið vitið það, en eg veit það, og
sérstafelega síðan eg varð landbúnaðarr'áðherra
að það er fólfc hér í Alberta, sem biður hvera
einasta dag — og alla tíð — en það á efeki heima
í hinni starfandi veröld.”
“Hugsið Vfelrar fólfe í þessu fylfei, sem að-
eins sáir á vorin, sest svo niður og snír bafeinu
við sólunni, vonandi að guð .sjái um nppskeruna,
en ef hann efeki gerir sinn hlut fullkomlega, þá
snýr það sér að hlutaðeigendulm, svo sem
ífyliki-sstjóminni, og heimtar hjálp af þeim.
Viljið þið að við hölduta áifrata að fæða þá, sem
eigi vilja vinua, á kostnáð þeirra iseta gera það ?
Því þegar húið er að skafa í burtn alt rósamál,
þá er þetta mergurinn málsins.”
Mr. Hoadley sagðist baifa verið mörg ár í
Alberta-fylfei, og á þeim tím'a böfðu istórfeost-
legar breytingar orðið. “Fyrir tuttugu eða
tuttugu og fimm árum síðan, var enginn sem
réði fraimúr fyrir hinum. A þeim tímum stóð
hver á sínuim fófcum eingöngu. Menn hugsuðu
m'eð sínum eigin heila, nnnu með sínum eigin
höndurn og réðu iframúr vandamálum sínum
með eigin hyggjuviti. Það er það sem gerir
manniim að manni og landið að landi. Annað
fólfe viljum við efeki hafa hér.”
Hann kvað stjórn sina vera að færa í lag
ásigfeomnlagið eins fljótt og auðið væri, en anð-
vifcað gemri þ'að seint, og sem dæmi þess hvað
lasra þyrfti, benti hann á, að sjá mætti í fylfeinu,
að einn bóndi fengi seytján mæla hveiltis af
ékru hverri, eu annar, sem byggi hinu megin
við veginn, uppsfeæri eintómt RúsSneefet ill-
gresi í sinn Mnt. “ Viljið þið að svona nofefeuð
hafldi áfrata ?” spurði hann. “Hugmynd
istjórnarinnar er sú, að lengra megi eigi ganga
í þessa átt.”
FÆÐINGARRJETTUR
BARNANNA
CR nákvæm umhyggjusemi og eftirlit, svo
þau geit mætt framtíðinni. J?að er ekki til
betri vegur að tryggja börnin en með því að
spara peninga fyrir framtíð þeirra.
Byrjið sparisjóð fyrir hvert barn, innlegg
þarf ekki að vera mikið, $1.00 í einu dugar,
og sjóðurinn vex með barninu.
THE ROYAL BANK
O F CANADA
f
*\
ELIS THORWALDSON,
MOUNTAIN, N. D.
Borgar 1 1 cents fyrir gripahúðir og
líka kaupir hann hestahúðir.
j
Fry’s Diamond f,fst ’ý1, ‘
ollum betn
. . (jhocolates.. t>úðum
Ástœðurnar
fyrir því að hugur íslenzkra bænda
hnegist til Canada
24. Kafli.
Albertafylki, sem takmarkast
að vestan af Klettafjöllunum, en
að sunnan af Montanaríkinu, hef-
ir stundum verið kallað “Foothill
Province”. lylki betta, sem nú
hefir fyrir löngu fengið.orð á sig
fyrir kern og griparækt, á enn ó-
mældar auðsuppsprettur í timbri,
námum og olíu. pótt allmikið
hafi þegar verið numið af lönd-
um í fylkinu, þá eru þó enn feikna-
flæmi, er bíða eftir því, að hönd
sé lögð á plóginn. Megin flóki
'þessi er um 250 til 400 mlílur á
breidd austur og vestur, en um
750 mílur í norður og suður. Inni-
heldur spilda þessi 158,900,000
ekruir, en þar af má fullyrða 81,
300,000 ekrur sé ágætlega fallnar
til hverskonar akuryrkju.
Tækifæri til að afla sér bú-
jarða. Eins og alsstaðar annar-
staðar, eru tækifæri í Alberta
nokkuð misjöfn og fara að ýmsu
leyti eftir því, hvernig nýbyggi
er þangað flyst, er efnalega stadd-
ur. Alt, ein.s og gefur að skilja
tiltolulega auðveldara fyrir þann,
er þangað kemur með dálitið stofn-
fé. Nýlega hafa fimtán mil-
jónir ekra verið mældar út til
iheimilisréttarnota, en verð á rækt-
uðu landi, er þar víða ótrúlega
lágt. iMeðal verðið er iþetta um
$27 fyrir ekruna. Stundum
greiða menn $20 fyirir ekruna af
óræktuðu landi og upp í $75 fyrir
velræktað land; fer verðið í þeim
tilfellum eftir staðháttum.
Megin atvinnugrein íbúanna í
Suðunhluta fylkisins, er hveiti-
ræktin. Hefur hún viða gefist
framúirskarandi ve'l. Talsvert
er einnig sumstaðar -um naul-
griparækt.
Blandaður landbúnaður — mixed
farming, hefir náð hámarki sínu
í Mið-Alberta, en þar er Edmon-
ton ihel'sta markaðs og verslunar-
borgin. Kornrækt er þar einnig
nokkur, svo sem hafrar, bygg og
hör. —
Talsvert er af meiri og minni
vötnum víð.svegar um fylkið. pau
stærstu eru Buffalo, Sullivan,
Gull, Cooking, Wabamum, Lac
Ste. Anne, Birch og Beaver. pessi
bggja öll í miðfylkinu. Lengra
norður, er að finna vötn, svo sem
Lesser Slave, Atihabasca, Lac Le
Bic'ke, Calling og Hay vötnin,
meginflæmi Ihins ó'bygða lands,
liggja í mið og norðunhluta fylk-
isins.
IFyrripart sumars, í maí og júnlí
rignir oft allákaft í Alberta, og
kemuir það að góðu haldi fyrir
gróðurinn. Vex þar mikið af
buf'falo-grasi, sem fullþroskað er
í júlí. Víða ganga nautgripir
úti allam ársins hring.
í Mið-Alberta, hinumegin Red
Deer árinnar er snjófallið nokk-
uð meira en í suðu.rhlutanum. f
öll'um þeim héruðum, er umhverf-
is Edmonton liggja, má svo að
orði kveða, að ferðast imegi á sleð-
um, þetta frá fjóra til fimm
mánuði. Stundum koma fyrir
ihörkukaflar áð vetrinum til, en
suðvestan v’iindarnir draga að
jafnaði skjótt úr fro'stinu.
(Raki í jörðu, verður þetta milli
tíu og tuttugu iþumlumgar og 60 j
af hundraði regns fellur í mán-
uðunuim, maí, júní og júlí. Haust-
in eru venjulegast sólrík, eh þur.
Áveitur. í suðuVhluta fylk-
isins, er vatni víða veitt á lönd,
og gengst fylkisstjórnin fyrir því
á sumpart, en einstaklimgar eða
félög á öðrum stöðum. — Austur
af Calgary, ihefir C. P. R. félag-
ið látið veita vatni á 500,000 ekr-
ur; einmig spildu suð-austur af
Letbbridge. Auk þess má
nefna Canada land and Irrigat-
ion Co„ Medicine Hat, sem hefir í
h yggj u að veita vatni á 200,000
ekrum, norðvestan af þeim bæ.
Heyfengur í Alberta, er víða
mjög góðuir. Alfalfa þrífst þar
vel og gefur oft 3% smá'lest til
jafnaðar af ekrunni..
Ails munu nú vera undir rækt
10,000,000 ekrur lí fylkinu og í
viðbót við það, er nú verið að
ryðja um 517,455 ekrur. Sam-
kvæmt manntalsskýrslumum árið
1921, nam tala bænda 4 Alberta,
86,084.
Framleiðsla hinna ýmsu korn-
tegunda, var það ár, sem hér seg-
ir: Hveiti, ekrufjöldi, 4,649,000,
mælafjöldi, 53,000,000; hafrar,
ekrufjöldi, 2,139,000, mælatal, 64,
000,000; bygg, ekrufjöldi, 523,000',
mælatal, 11,650,00; rúguir, ekru-
fjöldi, 138,000, mælatal, 2,000',000.
Næst hveitinu reyndist Ihafra-
uppskeran verðmætust, var ihún
metin til $30,000,000. Meðal-
uppskeran var 33 mælar af err-
unni, en öll til saman nam hun
88,000,000 mæla. Meðaluppskea
byggs, var 23 mæla, en 15 af rúgi.
Timothy og smárafengur, var
metinn á $4,548,330, meira en
36,000 smálestir af alfa'lfa, feng-
ust af 20,825 ekrum.
Jarðeplauppskeran er áætluð
6,833,141 mælir, en peningavirði
þeirra uppskeru, $3,416,510.
Búpeningur bænda í Alberta, er
virtur til $204,291,500.
Hrossatalan nemur 916,110, og
er peningavirði þeirra til samans
eru 423,838, en peningavirði
þeirra metið $29,668,660. Svína-
irækt fylkisinis, er talin $10,337,
724 virði.
Sláturdýr og alifuglar, veittu
•bændum $17,290,416 í tekur en
eggjasalan nam um $8,000,000.
Garðávextir til samans, seld-
ust fyrir $1,600,000.
Mjólkurframleiðsla. — Eins og
áður hefir verið tekið fram, þá er
Mið-Alberta einfcar vel fallið til
búpeningsræktar, enda þykir nú
smjör þaðan, ef til vill sú allra
besta tegund, sem framleidd er
í Canada. iSamkvæmt -hagakýrs 1 -
um frá 1921, voru þá 423,838
mjólkurkýr í fylkinu, eða 30 af
ihundraði fleiri, en árið þar á und-
an. Ostagerðin hafði aukist
146 af hundraði.
iSamkvæmt skýrslu S. G. Carlyle
yfirumsjónai'manns með ibúpen-
ingsrækt og hiirðingu, þá verða
yfir hundrað "silos” gerðar í fy-lk-
inu. á næsta ári. —
Alifuglarækt. — Alifuglarækt
'borgar sig vel í Alibertafylki, eða
að minsta kosti er W. E. Decken,
er þar býr, þeiirrar skoðunar.
Hinn 1. janúar, 1920, ihafði 'hann
á býli sínu 258 ihvítar Legborn
hænur. Undan hænum iþessum
iseldi hanm egg á markaði fyrir
$656,35, en notaði heima fyrir
$283,90 virði. Einnig seldi hann
ihænuunga fyrir $105,79, en notaði
á iheimili sínu, $14.10 viirði. Tekj-
urnar af þessari hænsnarækt,
námu ti’l samans $1,060,14; fóður
mun eigandinn hafa keypt $73,90,
og notað þar að auki um $200 virði
af korni, er hann sjálfur ræktaði