Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 8
3. Wa.
LÖGBER6 FIMTUD 4GINN
JANÚAR 4. 1923.
•♦■
Ur Bænum.
+ +
K++++++++++++++++++++++++X
Mrs. Johanna Thordarson, sem
Órœnt heimsókn.
At5 kveldi þritííudagsins 28.
nóv. var glatt á hjalla að 934
Ingersoll Str., þar sem hópur
karla og kvenna söfnutSust saman
heimili hefir átt í Glenboro, | til þess að samfagna þeim Neil
Man., flutti alfarín í vikunni sem 0g Kristínu Aikenhead, í tilefni af
leið til \\ innipeg. — Daginn áðurj tíu ára giftingarafmæli þeirra.
en hún fór heimsóttu hana nokkr-| f fyrstu leit ekki út fyrir að
ar af vinkonum hennar að heimiii | heimsókn þessi mundi hepnast, því
Mr. og Mrs. S. A. Anderson og hvorugt hjónanna var heima, þeg-
höfðu glaða stund með henni og; ar gestirnir komu, en sambýhng-
gáfu henni myndarlega og fall-j ar þeirra Jón og Dýrleif tóku á
ega gjöf að skilnaði. Mrs. móti öllum sem komu með opnum
1 hordarson sendir hugheilar | örmum. Var að því búnu sent
kærleiksóskir vinum og kunningj- eftir brúðhjónunum, sem ekki|
Province Theatre
Winmneg alkunna myndalaik-
hús.
pessa viku e~ sýnd
IHE PRIDE OF PAIOMAR _
Látið ekki hjá líða að já þessa
merkilegu mynd
Alment verð:
Fimtíu ára afmæli.
um öllum í Glenboro, þakkar þeim vissu hvað til stóð heima hjá þeim. attl J°n olafson’ klenb°r°> Man-;
vinahótin fyr og síðar og ekki Margt hefir þau óefað farið að >ann 9’ nóv’ síðastl-> °S í tilefni
hvað síst gjafirnar og kærleiks- gruna, þegar þau komu í nánd við af því höfðu vinir hans og kunn-
geislana núna síðast þegar að heimili sitt, því þá bárust á móti, ingjar ráðgert að gera honum
vegirnir skildust, og hún óskar þeim hinir fögru tónar brúðar-1 skyndiheimsókn að heimili hans
þeim öllum gleði og fagurrar kórsins úr Lohengrin eftir Wagn-j það kveld, en sökum dauðsfalls í
framtíðar. er> er ]eikinn var á fiðlu af Art- fjölskyldunni, varð eigi af því,;
hur Furney og á piano af systur en ákveðið að halda upp á afmæl-
hans Lillian. j ið síðar, og var valið til þess
Eftir að búið var að leiða brúð-i mánudagsveldið þann 4. þ. m.
hjónin í þau sérstöku heiðurs- j En í stað þess að Ihalda þenna
TAKIÐ EFTIR!
peir, sem senda vinum
vandamönnum Lögberg til
eða
ÍS'
Blóðþrýstingur
Hvl að þjást af blOSþrýstingi og
taugakreppu? pað kostar ekkert
a8 fá a8 heyra um vora a8fer8.
Vér getum gert undur mikiS til a8
lina þrautir y8ar.
VIT-O-NET PAlRXiORS
304 Fashion Craft Blk. F. N7793
Mobile og Polarina Olia Gasoline
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BKRGMAN, Prop.
FBER SERVICE ON RCNWAY
.CCP AN DIFFERKNTIAI. GREASE
BIBLUJLESTUR
fer fram á heimili mínu — 583
Young Str., á hverju fimtudags-
kvöldi, og í Selkirk á heimili Mrs.
Björnsonar — Tailor Ave., á hverj-
um laugardegi kl. 3. síðdegis.
Allir velkomnir.
P. SIGURÐSSON.
óðum og borgun er þrotin. —
lands, eru ámintir um að senda sætl- er >eim vern ætluð’ byrjaði! vinafagnað að heirruh Jons var
borgun í táma, því nöfn slíkra 1 athöfnin’ sem 1 ^ var fól*in’ að; J*6 ™ heimih ^
manna eru tekin af listanum jafn- séra Rúnólfur Marteinsson, prest- Mrs O. Freder.ckson og Jom og
urinn sem gifti þau fyrir tiu árum' tru hans boðið þangað. Samsæt-
síðan, las biblíukafla og flutti ið byrjaði með því að menn sett-
bæn. Hafði hann síðan orð fyr-^ust við spil, og er spilað hafði
Leiðrétting. ir gestunum og bað brúðhjónin að verið nokkra stund kvað Mr.
Samskot við guðsþjónustu í húsi þiggja að gjöf fagran gólflampa, Fredrickson sér hljóðs og bauð
Guðjóns Hermannssonar, sunnu- er þar stóð, sem ofurlítinn vott um alla velkomna, þar næst bað hann
dagmn^ 30. júlí^ 1922* $27.00. — hið hlýja hugarþel hinna mörgu séra Friðrik Hallgrímsson að
vina brúðhjónanna.
ISLENZK FRÍMERKI!
Tiiboð óskast í li—10000 íslenzk
notuð frímerki. — Tilboð merkt
Stefán Runólfsson, Laugaveg 6,
Reykjavík, Iceland.
hetta framanskráða var eitt atriði
í lista yfir gjafir til Jóns Bjarna-;
sinar skóla síðastliðið sumar frá , pegar >eim hafðl verlð oskað tl]
íslendinguni í Keewatin, Orrt.| baTnln^Ju> voru fram bornar-
Þannig fór þessi fregn frá mér og ruusnarlegar góðgerðir.
skilaði eg þessum dölum i hendur' 'Gestirnir skemtu sér hið bezta
féhiröis skólans, og þannig hélt eg fram á nótt við samræður og söng.
að fregnin hefði staðið í Lögbergi,; Með samspili skemtu þau Arthur
þangað til fyrir fáum dögum, að Furney og Litlian Furney og
mer var bent á. að eitthvað hefði j Eddy oddleifsson. Enn
vantað . hana. Þegar eg athugað. Mi>S3 Louise ottenson með p.ano
olaðið, þar sem fregnin stoð, sa eg, ...
að upphæðina vantaði. . spi 1'
A því, að hafa ekki tekið eftir ^ lr
þessari vöntun, bið eg hlutaðeig-
endur velvirðingar.
Rúnólfur Marteinsson.
Mr. og Mrs. Th. Indriðason, frá
Kandahar voru í bænum um ára-
mótin.
Miðvikudaginn 13. des., var
Harold Henrickson, Wpg. og 575
Runie Johnson frá Selkirk, gefin
saman í hjónaband að heimili
Ohris Pálsson, Rev. C. H. Best,
gaf saman.
Fundur verður í deildinni
Frón á mánudags kveldið kem-
ur 8. janúar. Áríðandi málefni
og ágætt prógramm.
Hérmeð er skorað á alla með-
limi Bandalags Fyrsta lút. safn-
aðar, að mæta á fundi sem hald-
inn verður á vanalegum fundar-
stað félagsins í kvöld, (fimtudag-
inn 4. jan. — Dr. B. J. Brandson
flytur sérsítakt erindi til Banda-
lagsins. — Gott prógramm og veit-
ingar á eftir.
Kári Bardal, forseti.
Á annan í jólum voru gefin
saman í hjónaband að Baldur,
Man., af séra Fr.ðrik Hallgríms-
syni, hr. Gunnlaugur Sveinsson,
frá Baldur og ungfrú Kristín
Halldórsson frá Glenboro.
mæla til heiðursgestsins), sem
hann og gérði með nokkrum heppi-
legum orðum, og afhenti honum
í ræðulok fallegan gullhring, sett-
an rúben, frá hinum mörgu vin-
um Jóns, sem þakklætis og vina-
vott þeirra. par næst talaði
Hr. P. G. Magnús til frú Ólafs-
Ennfremurí son og rétti Ihenni skrautlegan
konfekt-kassa. Hr. G. J. Oleson
stóð þar næst upp og snéri máli
s'ínu til Hr. Ólafssonar, en! eink-
um að starfi hans í þarfir sunnu-
dagá! skólans lúterska, og hversu
giftusamleg og heilladrjúg að
Gjafir til Betel. Arður af sam- umsjón hans hefði verið. Hr.
komu, sem 'haldin var í Selkirk Ólafsson þakkaði svo að endingu
til styrktar Betel, sem Mr. Sig fyrir heiður þann og virðing, sem
björn Jónsson stóð fyrir $43,60 sér og konu sinni hefði verið
B. K. Johnson, Wpg., ...... 10,00 sýnd með þessu samsæti. Menn
Kærar þakkir skemtu sér til kl. 3 um morgun-
J. Jóhannesson féhirðir, j inn, við kaffi, spil, rabb og reyk-
McDermot, Winnipeg, Man. ingar.
fóru heim ánægðir yfir
sérlega skemtilegri kvöldstund.
Einn gestanna.
iðiðéOÍOvOéON
ALLEN THEATRE
Föstudagskveldið 1 2. Janúar 1 923
Hið fjórtánda í röðinni af þjóða söngkveldum
verður
Islenzkt Söngkveld
•l Eftir sérstakri beiðni
j: Meiri og betri söngur en hefir verið
1 Þjóðsöngvar,
Hlj ó ðf œrasláttur,
í Dansar
Einnig hinar vanalegu myndir
Fundur í Jóns Sigurðssonar
félaginu verður á þriðjudags-
kvöldið 9. janúar, að heimili Mrs.
H. G. Nicholson 557 Agnes St.
Áríðandi er, að félagskonur fjöl-
menni, tþví þetta er útnefninga-
fundur fyrir embættiskosningar
á næstkomandi ári. Fleiri áríð-
andi málefni liggja líka fyrir
fundinum.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegt éum, nve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANÖE
Hún er alveg ný á markaðnwn
Applyance Department.
Winnipeg ElectricRailway Go.
Notre Dame o£ Albert St.. Winnlpeg
$8.00 til $12.00 á DAG
MENN ÓSKAST
BæSi í stórborgum og bæjum út um landi8 til þess a8 fullnægja eft-
irspurnum I þelm tilgangi att vinna vi8 bifrei8aa8ger8ir, keyrslu,
me8fer8 dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage
Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein-
ar; þarf a8 eins fáar vikur til náms. Kensla a8 degi til og kveldi. —
Skrifi8 eftir ókeypis verSskrá.
HA IiAUN — STÖDUG VINNA
s Auto & Gas Tractnr Schools.
580 MAIN ST., WINNIPEG, MAN.
Vér veitum lífsstöSu skírteini og ökeypis færslu milii allra
deilda vorra I Canada og Bandarikjunum. þessi skóli er sá stærsti
og fullkomnasti slíkrar tegundar í ví8ri veröld og nýtur viBurkenn-
ingar allra mótorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætli8 a8 stunda
slikt nám, geri8 þa8 vi8 Hemphill’s skólann, þann skólann, sem aldrei
bregst. LátiS engar eftírstælingar nægja.
Gott hótel í borginni, óskar eft-
ir veturvistar stúlku nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu Lög-
bergs.
“TORGIÐ. ’
Leikmanna bandalag Sam-
bands«afnaðar er að gangast fyrir
því að koma á “torgi” (Forurn),!
sem einni grein af starfi Sam-
bandssafnaðar, þ. e. a. s. málfund-
um, þar sem ætlast er til að flutt;
séu erindi um ýms nytjamál, með
frjálsum umræðum á eftir. Hefir I
verið gert ráð fyrir að fá nokkur |
erindi flutt á þessum vetri um
stjórnmál og hinar ýmsu stefnur !
í þeim málum sem nú eru á dag ;
skrá í heiminum.
Til þess að flytja fyrsta erind-'
ið hefir Leikm. banda. fengið J. j
T. Thorson lögfræðing, forstöðu-!
maður við lögfræðingadeild Mani-
toba háskóians, og verður um
“Stjórn”. í því erindi verður góð
grein' gerð fyrir hinum ýmsu j V
stjórnarkerfum, sem nú eru ráð-: =
andi í hinum helztu menningar- ^
löndum og gerður samanburður á
þeim. Er svo til ætlast að þetta
verði inngangserindi í því verði
yfirlit og skilgreining á þessum
málum yfirleitt. En í erindum sem
siíðar verða fiutt mun ákveðnum
stefnum verða haldið fram —
Fyrirlestur J. T. Thorsons lögfr.
verður fluttur í samkomusal Sam-
bandskirkju á horni Sargent og
Banning St., fimtudagskveldið 18.
jan. kl. 8. — Allir boðnir og vel-
komnir. Aðgangur frí, en sam-
skota verður leitað. —
SONGSKEMTUN
verður haldin i kirkju Sambandssafnaðar á ihorni Banning og
Sargent, mánudagskvöldið 8. jan. 1923 kl. 8,30, Aðgangur 50 c
SKEMTISKRÁ:
Mr. Halldór pórólfsson og R. E. Kvaran, dúett, Laxdal: Gunn-
ar og Kolskeggur.
Mrs. Dalman, einsöngur .... •••• ......... Selected
Mr. Páll Bardal, einsöngur, .... Dix: The Trumpeter
Mrs B. ísfeld, pianosóló..Beethoven: Sonata Pathetique
Mrs. Hall, einsöngur........... •••• j..... Selected
Mr. R. E. Kvaran, einsöngur,..... Söderblom: Afsked
Miss R. Hermannson, sóló (a) Sanderson: Friend O’ Mine
.....................(b) Grieg: Margretes Vuggesang
Mrs Hall og R. E. Kvaran, dúett.....Sanderson: Until
Mr. H. pórólfsson, einsöngur (a) Pinsuti: Crusaders Love Song
.................... (b) A. Thorsteinsson: Rósin
Miss Estiher Lind, pianosóló ... .... Lizt: Rigoietto
Mr. Eggert Stefánsson, einsöngur ......... Selected
Leaving
School?
Attend a
Modem,
______ Thorough &
David Oooper C.A. Praetical
Presideait. Bushtess
Sctiool
Such as the
Dominion
Business College
A Donilninon Trainfug will pay
you dividends througliout your
biisiness career. VVrite, call or
pliono A3031 for information.
301-2-3
NEW ENDERTON BUDG.
(Next to Eaton’s)
Cor. Portage Ave. and
Hargrave.
Winnlpeg
The Unique Shoe Repairinq
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrlr vestan Sherbrooks
VandaBri ekóaBgerBlr, en & nokkr-
um öBrum eta8 1 borglnni. Ver8
einnlg lægra en annarsataBar. —
Fljót afgrelösla.
A. JOHNSON
Eigandi.
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnaata verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leyatar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilis sími A 9385
“Afgreiðsla, sem ses*r ■^x'*
O. KLEINFELD
KlæðsknrtSannaCor.
Föt hreinsuB, pressuB og sniBln
eftir máll
Fatnaðir karla og kvenna.
UoCföt geymd a8 sumrlnu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sberbrooke St. Wlnnipeg
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
Ljósmyndir!
petta tilboð a8 eina fyrir lea-
endur þessa bla8s:
MuniC a8 missa ekkl af pessu tæki-
færi & a8 fullnægja þörfum yCar.
Regluleigar listamyndlr seldar meC 50
per cent afslættl frft voru venjulega
vbrCl. 1 stækkuC mynd fylgir hverri
tylft af myndum frá oee. Falleg póet-
spjöld á 21.00 tylítin. TaklO meC yOur
þessa auglýsingu þegar þér komlC tll
aO sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone A6477 Winnipe*.
Sími: A4153 ísl. Myndaatofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Ave Wínnipeg
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — SendiC
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Verit-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.
Thorsteinn Ásgeirsson, sem
stundar fiskveiði við Winnipeg-
vatn í vetur, kom til bæjarins
fyrir hátíðirnar.
te-L ■ -
)kemtifnmdlur
Opinn skemtifundur fyrir alla (utanfélagsmenn jafnt sem
goodtemplara) undir umsjón G. T. stúkunnar Skuldar þriðju-
dagskveid 9. jan. 1923 í efri G. T. salnum kl. 8 síðdegis
Frítt fyrir alla!
Fjölbreytt skemtiskrá:
1. Rev. R. Kvaran.... ••••...........Vocal solo
2. Claira Féldsted,, ................ Recibation
3. Mr. Sveinb. Árnason, ......... frumort kvæði
4. Biirdie Féldsted ........ —• .... Vocal solo
5. Ræða ......... .... .......... Rev. H. J Leo
6. Mr. A. Furney...... •••• .......’.. Violin solo
(Og ótal margt fleira).
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fullkomin æfing.
Tho Success er helztl verzlunar-l
skólinn 1 Vestur-Canada. HiC fram-|
úrskerandi álit hans, & rót stna a8
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan
legs húsnæSis, gó8rar stjórnar, full
kominna nýttzku námsskeiSa, úrvals
kennara og 6vi8jaínanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskó'.
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burS viS Success I þessum þýSingar-
miklu atriSum. '
namsskeid.
Sérstök grundvallar námsskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræ8i,
málmyndunarfræ8i, enska, bréfarit-
un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er
litil tök hafa haft á skólagöngu.
Viðskifta námsskeið bænda. — f
þeim tilgangi aS hjálpa bændum viB
notkun helztu viCskiftaaSferBa. I>a8
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviB-
skiftl, skrift, bókfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viSskífti.
Fullkomin tilsögn I Shorthand
Business, Clerical, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungrt
fólk út I æsar fyrir skriístofustörf.
Heimanámsskeið I hinum og þess-
um viSskiftagreinum, fyrir aann
gjarnt verB — fyrir þá, sem ekkl
geta sótt skóla. Fullar upplýaingar
nær sem vera vill.
Stundið nám í Winnipeg, þar sem
ódýrast er a8 halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyr8In eru fyrir
hendi og þar sero atvinnuskrifstofa
vor veitir ySur ókv, Uis lei8beiningar
Fólk, útskrifaB j.f Success, fær
fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega góBar stöSur.
Skrlflð eftir ókeypis npplýslngum.
THE SUCCESS 6USINESS COLi EGE Ltd.
Cor. Portage Ave. og Edmonton St.
(fltendur 1 engu sambandi viC aCra
skð la.)
DRAID & | IfCfl
JLP BUILDERS’ *
URDY
SDPPUES
DRUMHELLER KOL
Beztu Tegundir
Elgin - Scranton - Midwest
í stærðunum
Lump - Stove - Nut
FLJÓT AFGREIÐSLA
Office og Yard:
136 Portage Ave.
E.
Fónar: A-6889
A-6880
Christian Johnson
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg.
Phone F.R. 4487
Robinson’s
Blómadeild
Ný blóm koma inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. Útfararblóm búin með
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíma. fa-
lenzka. töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A6283.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparlfé
fólks. Selur eldábyrgðir og blf-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3SS8
Arni Egoertson
1101 McArthur Bldg., Wionipeg
Telephone A3637
Telegraph AddressS
“EGGERTSON WINNIPEG"
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent tne? pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
Kino George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavínum öll nýtíziku þtæg-
indi. Skemtileg herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjamt
verð. petta er eina hótelið I
borginni, sem fslendingar
stjórna.
Th. Bjamason, '
MRS. SWAINSON, að 627 Sar
gent ave. hefir ávmlt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún ar aina tal.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. fslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðár.
Talsím! Sher. 1407.
1
CANADIAN Js, PACIFIC
OCEAN .. SERVICES
Sigla með fárra daga millibill
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,867 smál.
Empress of France 18,600 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,600 amálestir
Scandinavian 12,100 smálestlr
Sicilian, 7,350 smalestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitlr
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street.
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg 1
Can. Pac, Traffic Agent*
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-1
ust—Reynið hanu. Umboðsmenn
f Manitoba fyrir EXIDE BATT- >
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.--Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vðr
gerum við og seljum.
F. C. Youug. Limlted \
309 Cumberland Ave. Winnipeg