Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.01.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN JANÚAR 4. 1923. 7. Hvað veldur höfuðverk? “Fruit-a-tives” fyrirbyggja sjálfseitrun. Margt fólk þjáist af slíkum ó- fagnaði, sem nefnist stýfla, eða aðgerðarleysi þarma og melting- arfæra. Hálfmelt eða ómelt fæða, sem ekki ætti að vera í lík- amianum, situr þar óhreyfð og veldur eitrun í blóðinu. Stýftu fýlgir ihöfuðverkur, magapína, igigt og kláði. “Fruit-a-tiveS”, snardrepa á- valt alla sllíka sjúkdóma, hreimsa blóðið og nýrun og veita fallegan hörundslit. 50 c. askjan, 6 fyrir $2,50, reynslu-skerfur 25 cent. Fæsf Ihjá öllum lyflsöium eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottaiwa. e Vínsalan í British Col- umbía. Til ritstjóra Lögbergs. Kæri herra! Viltu gjöra svo ve’l að lána eft- ið út villandi kjörseðla, svo að rísa upp, svigna á hinn veginn, margir hefðu ekki vitað ihvað þe:r snúast eins og í hring o. s. frv. voru að greiða atkvæði um, þegar Mann langar til þess, þegar stjórnarsalan var innleidd. maður situr inn í ihlýindunum og Stjórnin og fólkið útbreiðir Vín- Jcgninu, og horfir á þenna ójafna söluna ósleitilega,” sagði tölumað hildarleik milli 'hins sterka og ur með áherslu. Stjórnin hef- veika, að fara út og sækja þau, ir nú sett á stofn, þrjú heildsölu- bera þau inn í lognið og blíðuna, hús og sextíu og fjögur smærri en það mundi gilda þau lífið; að vínsöluihús, og vín er selt svo nem- morgni mundu þau öll fölnuð. ur 15,000,000 dala um árið. En gengur þá ekki slagviðrið og Stjómarþfjónar, eru nú h ir rokið af þeim dauðum eða lömuð- nýju veitingaþjónar,” sagði ræðu- um til stórra muna? — Nei, nei, maður. “Stjórnin selur öiium ef sólskin og logn er að morgni, vín, sem náð hafa lögaldri, ef þá er eins og ekkert hafi ískor- þeir að eins geta borgað fyrir op- i.st, ait húið og gleymt; jafnvel ann, og leyfi má kaupa til þess ao aldrei aðra eins dýrð að iíta í selja hér um bil hvaða vín sem er, blómabygðinni eins og einmitt þá. nálega takmarkalau.-t. pað sem við hefðum getað hugs •• Peningarnir eru 'látnir ganga er eins og paö hafi orðið til hress- óspart til þess að hafa áhrif á ingar. í rokinu, sem sveigði meðvitund og hugsunarhátt. þau til jarðai.( ihrist þau og skók, manna, í þeirri von að þeir fani og sveiflaði þeim í 'hring á veika inn með stjórninni og vínsölu- stonglinum, í þessum stormi fauk mönnum, og er slíkum peningum ýmislegt( sem fast átti að heita skift milli fylkis og sveitarstjórn- sterkt var talið, en litlu blóm- ar,” sagði Mr. Cooke. in brostu aldrei hýrara við sólu Ræðumaður hélt því fram að en morguninn eftir illivðrið. almenna sjúkrahúsið í Vancou-| Eiga þau þá nokkur ráð gegn ver, væri starfrækt með peningum slikum ósköpum, eða hvaða hulinn sem inn kæmu fyrir áfengi, og | verndarkraftur er það sem hlífir tþófti honum slíkt ekki sem æski-:þeim gegn 0fheldi stórviðranna unni brosi að þessu, að senda langar leiðir til þess eins að vita hvernig mælirinn stendur, en í sveitum og búskapnum skiftir veðrið mjög miklu. það þykir ekki gáfumerki eða hugsanaauðlegða- vottur er veðrið er aðalumtalsefn- ið, en þar sem afkoman, lífið svo að segja, stendur og fellur með tíðarfarinu, þar verður þetta stöð- uga umtalsefni , veðrið, að minsta kosti skiljanlegt. pegar mikill hluti sumabheyskaparins, svo sem stundum verður, liggur flatur um tún og engjar, meira og minna rýrnaður, þá er ekki að furða þótt og steypiregnsins? Við skulum fyrst minnast þess að blómin eru orðin gömul, og legas Verslun, sagði ihann að væri al- irfylgjandi liínum rúm i blaðinu: ment í hnignun, og hefðu kaup- Séra A. E. Cooke, talaði á als- menn haldið almennan fund °g jmarg7j““ist “á langri iei5. Stríð herjanþingi, bindindismanna i beðið um vínbann aftur svo fljótt ra vig storm Qg regn er hyorki Grace kirkjunni síðastliðinn mán- j sem hægt væri. uð um stjórnar-vínsölu lí fylkinu ‘ Jóhannes Eiríkson> þýddi lauslega. er í nánd, til þess að gefa mönn- um visbendingu um veðrið, eða til þess að hotta á þá að fara í skjól- fötin eða hypja sig í hús; og þó væri þetta ekki fráleitara en að hugsa sér aðalhlutverk stjarnanna það, að lýsa því fólki, sem er á sveimi úti á kvöldin og að nóttu til. Nei, þau eru svolítið eigingjörn blómin 'líka, þau eru hér að hugsa um sjálf sig, eða réttara sagt, um svolítið skrítið, sem þau eiga í pokahorninu, sem þeim er ant um, og þolir illa rok og regn; þetta lítið skrítið, sem blómið er umhugsun um veðrið fljóti ofan að skýla og vefja sig utan um til á í huganum, og titt sé litið áivarnar, er efnið í afkvæmi, efnið loftþyngdarmælirinn til að vita! í annað blóm, sem næsta sumar á hvort ekki stígur. pað þekkja nú flestir orðið á slíka mæla, vita að hann stígur og fellur eftir loftþyngdinni. En ’loftþyngdin finnur fleira að skreyta landið, gleðja augað og senda ilm í allar áttir. British Oolumbia og fórust honum ; orð sem fylgir samkvæmt Free Press—: Að spádómar hinna svartsýn- ustu manna, sem fyrrum andæfðu slíku fyrirkomulagi væru nú að rætast; og að hugsandi menn væru nú famir að skilja að það að selja stjórninni í hendur sölu. á- fengra drykkja væri sama sem að gjöra verz-lunarmenn gjaldþrota, var haldið fram af ræðumannin' Blómin og veðrið. Eftir séra Ólaf Ólafsson frá Hjarðarholti. ^sjö ára eða þrjátíu ára stríð; það er stríð, sem staðið ihefir hundruð þúsunda, já, miljónir ára. Eg veit ekki hvort blómunum hefir nokk- urntíma “dottið í hug” að bjóða vindi og regni byrginn, en þau hafa í öllu falli horfið frá því og tekið hina stefnuna: að láta síga undan ofureflinu, en halda þó að eiga s‘nu “Slæmt veður; gott húsaskjól; bezt að vera inni, þeg-1 ar svona er.” pannig komumst við timans læl't af lífinu, að taka því að orði í byljum og illviðrum á!sem. afi ’höndum ber og haga sér um, sem flutti fyrirlestur í Centr- vetrum, og gott er að hugsa til eftir kringumstæðunum, breiða al Congregational Ohurch, fyrir þess, að auk þess sem hvert,Slg ut og bl<)sa 'Ult} er logn 61 a afarmiklu fjölmenni, sunnudag- mannsbarn á landi voru á sér grund 'so1 sk,n 1 hei( '• ®n ^iaga kl. 4 eftir hádegi um, það húsaskjól, þá er nú svo komið að 'flg saman- fe,a skraut sitt, diupa Blómin hafa gegnum óraaldir Br. Colunnbia viðast ínn sem kalla mætti “Vínfarganið.” !yflr húsdýr vor, skepnurnar, sem Ræðumaður gaf þrjár ástæður|SV0 margir lifa af. Margir fyrir því, að fylkið vildi skifta til tl,glar hypja sig í holur eða af- með fyrirkomulagið á meðhöndlun órep og hýrast þar meðan veðrið vjns. Hður hjá; rjúpan lætur renna eða 1. Að fáeinir læknah hefðu svo skefla yfir sig o. s. frv. Grasa,, . 1L misbrúkað leyfi sitt til þess að íurta blómabygðin sefur þá að J gefa læknisvottorð og fyrirskrift- jafnaði undir fannbreiðu vetrar- ir i þessu sambandi, a« til háð- in«, og getur því verið áhyggju- ungar væri, — nálega takmarka- 'aus um sinn hag. laust. En það kemur líka fyrir, þótt 2. Að á tímabilinu hefði vín vetur sé genginn o,g vorið komið komið inn í fylkið frá öðrum fylkj- Ja> jafnvel um hásumarið, að um og ríkjum, sem elfur stórar. °kkur þykir gott að eiga húsa- 3. Að stjórnin virtist ekki gjöra skjól og vera inni er rok og rign- neina tilraun til þess að stemma ingardagar koma. Um háslátt- stigu fyrir óleyfilegum innflutn- inn ?eta einnig komið dagar og ingi á vinföngum eða óleyfilegri dagstundir, er varla er fært út úr sölu slíkra drykkja. ! húsi, er enginn sést í sveitum Ræðumaður sagði að fólkið væii i standa við verk, það er þá tíðum eru einhverjir kofar til höfði er syrtir í lofti. Ef þau mættu mæla mundu þau, eftir háttalagi þeirra að dæma, segja við storminn og regnið: Eg veit að þið eruð sterkari en eg: eg get ekki bannað ykkur að koma og rugga mér og sveifla ti’l og ur ekki farið, mig er því hér alt af heima að hitta, en þegar þið kom- ið, þá loka eg, fallegu gulln mín fáið þið ekki að sjá eða skemma. pið farið bráðum aftur, það dreg- ur úr ykkur allan niátt; þá koma orðið svo leitt og reitt á öl'lu þessu eins °g a'lt sem getur fært sig sé fargani, að það Ef blómin gætu ekki lokað hjáj J sér eða litið undan, þegar hvass- -... .. ^ . 1 viðri er og regn, þá mundi duftið JOrlen fÍWnn* eða kvlkasilfrið,skemmast af vatninu eða fjúka út í loftþyngdarmæhnum; hún finn-jj veðQr og vindj Qg þá yrði blóma_ U,r, 1 a 0 1 Joru’ einkumibygðin þunnskipuð þegar fram í eldra folkið, finnur það í rúmun-;gmkti _ um, ,svo það kemst varla úr þeim ^ fyrir gigt, kennir því álþreifanlega! u Pað hagar nokkuð llkt 1 bloma; að “nú ætlar hann að gera eitthvað heim,num snmstaðar, eins og i si,í.„ * i- . f i mannheimum, að viðhaldið er ilt, hun finnur fuglinn i fjoru,1, , . .. _ bundið við tvent. Ekki gott að blómið, fremur en maðurinn, sé einsamalt. En svo nær líking- hún“finnur forustusauðinn F fjöru in ekki lengra' B16min komast ekki að heiman, og um stefnumót getur því ekki verið að ræða. Milli blómanna sumra verða öll við.skifti að fara fram gegnum pósta; og blómin eru hér langt á Til íhugunar. Heiðraða Lögberg! Hér með fylgja nokkrar línur til íhugunar. Mér þykir leiðinlegt að vita tii þess hvað mikið er af íslenzku lausafólki i Ameríku, sem lít’.ð verður úr í lífinu og ekkert eftir dauðann; og get eg ekki stilt m>g um að vekja athygli ykkar á þ- í og helzt sem flestra. Við lifum þetta út af fyrir okk- ur ein.hleypingjarnir, sér og ó- háðir; sumir vilja helzt draga sig i hlé eða fara í felur, og með þeim hætti verðum við nokkurs- fionar olnbogaböVn lífsins. En þessi’ örlög, sem við sköpum okk- ur svona, eru að mestu leyti sjálf- um okkur að kenna, og er leiðin- legt að skýra frá þessum sann- leika. Margt lausafólk leggur á sig eins mikið erfiði eins og fjöl- skyldufólkið, og tómlætið og ein- *0*¥,U**k#*,O«OreNINO-FWtL PlRiCTWW^*10*0’1’11’ Sa'Um COMPANY LJHJ3 fc- tG TORONTO, CANAOA HO sinum. öllum íslendingum ber saman um það, að séu gróðurlausu blett- irnir græddir út, að þá muni landið hlýna. í framtíðinni gæti svo hver s:.n vildi arfleitt melgræðslusjóðinn, og á einum eða tveimur manns- jafnvel þar sem hann er á flugi í háalofti, svo að hann flýgur og gargar öðruvísi en hann á að sér, þó að hann liggi inn vig gafl í fjárhúsinu, svo að það er ómögu- legt að mjaka honum út, honum, sem þýtur á undan öllum, “þegar gott er að honum” og hún finnur , , , , , loksins blómið í fjöru, svo að iþau Undan monnum> pvl Þau hafa fra loka hjá sér að meiru eða minna 6munatf? notað fluSvélar í þessar leyti, sum áður en veðrið skellurVjxtferSn; °g flugvelarnar eru á. og sum í því það kemur. Gamla flðrllfln. flugurnar: meó ht- fólkið sá “hann” á öllum þessum Skruðl SlnU draga blomin peSSa vegum, eignaði “honum” öll þessi að sér’ halda ^eim veizlu áhrif, en það er nú komið upp úr kafinu að það er “hún”, sem á upptökin að öllu, rær alstaðar undir, þó “honum“ sé kent um alt, og þessu hefir loftþyngdarmælir- inn komið upp. Eg minnist þess ekki stæðingsskapinn verðum við ein-’ öldrum mundi sjóðurinn vaxa upp hleypingarnir að bera þar að auki.j í miijon krónur eða meira. — Að visu styrkir sumt lausafólk* Hugsið ykkur, ef íslenzku sveita- ættingja sína og vini, að meira bændurnir fengju 50 til 100 þús. eða minna leyti, og gerir með því kronur í verðlaun á hverju ári nokkurt gagn; en skemtilegra og fyrir það að klæða og græða jarð- eðlilegra mundi flestum þykja að' ir sinar. úr þessum sjóði ætti gera sjálfum sér og sínum það ekki a® gefa neitt fyrir það að gagn og ánægju. rækta mýrar og móa, heldur t fám orðum, æfin okkar sumra eins fyrir það sem er bert og al- eyðist ö ekki neitt — fer til ó- gjörlega gróðurlaust. með hunangi og sætindum, og til þess að launa allar þessar veiting- ar, taka svo þessir póstar með sér, þegar þeir fara, svo lítið af fræduftinu, og Skila þvi í önnur j blóm, því þeir þurfa víða við að koma. T ,, . að 1 Með þessum flutningi vinna Lærdómshstafélagsntunum eða | flugurnar og fiðrildin fyrir sér á Atla se nokkuð minst a ahnf veð-'sumrin. ef þeim dytti ,j hug eins rattunnar a blómin. ov er bað . _ , _ „ „ , , v ... g r ”a og sumu folki, að gera verkfall, reyndar furða; á þeim tíma hélt >• , u'ntín',mundi, er fra liði, dauflegt að þo folk ser við jorðina og gaf s5 • litast tíma til að skoða og athuga En > ,, ,, . ... u u * ■ ,, K .mundu þa tina tolunm, blómin eg held, að blor.un oxk.'r, sen: r,.;\ ; r , , ... _ trið í fjallahlið, og fegursta sum- bæði eru sumarte’Kii og aðal-sum- 4.;* '4.,. v j- , , ,, , , 1 arskrautið smatt og smatt hverfa. aiskraut okkar, hafi a t ar or^’ð -u- a 1 En fiðrildin eru vitrari en svo; ut undan hja okkur; arra^a- oí>* u . 4 , , - , ,, . g 7’ þau una ser við íðju sina og afla, blomaþekking mun alment I afa v ., ,. _ , ‘ , °g meðvitundina um, að þau eru verið hja oss af skornum ,kamti;' J og varla sást það fyr Sjálfsagt nýtis. — Síðan deyjum við og er-: um grafin. Jú, jú!! Og vinir og vandamenn, sem oft og einatt þurfa einkis með, fá það sem eft- ir okkur liggur. Já, svona gengur það! kaupa ekki allir hinn sanna Kína lífs-Elexír, nefnilega hjónaband- ið, og eru eins og hitt fólkið, glað-, ir og ánægðir og gagnsamir í líf- j Á næsta mannsaldri deyja mörg hundruö íslenzkir einhleypingar í Ameríku. Flestir munu lát* eitthvað eftir sig; sumir ð eins fáeina dali, aðrir ef til vill nokk- En,hvl ur þúsund dali — Og nokk i- þús. dalir, gera margar íslentka'- krónur. íhugið þetta. _j~ En nú er að geta þess, að flest- ínu. —------. Til þess er því að svara, að ir erum vlð verðum borgarar sumir reyna á ýmsan hátt, en alt. landanna sem við lifum í og borg- ,fer út um þúfur. “Ojæa vesal-j araskyldia einhleypinga^ er að ings garmarnir” segir svo fólkið. mesfu leyti innifalin í því, að Og það svíður okkur sárt, — svo vinna verk sín dyggttega °8 vera ill áhrif hefir þetta stundum, að heiðarlegur í öllum viðskiftum, mörgum finst lífið að eins von-j Kreit5a Þa skatta ,sem g'reiða ber brigði og volæði. En svo eru °2 ati leg8Ja li'f sitt aleiKu 1 nú sumir ekki færir um að takast! sölurnar, sé þess krafist. — um í blómabygðinni, þau á hendur erfiðið, áhyggjurnar og' en á síðari árum, að blómin væru borin í b;e að sá fyrir ókomna tíð. gæti vindurinn að í lífinu ætti að minsta kosti að þótt ein- vera leyfiiegt að reyna til þess að sólargeislarnir, miínir góðu gestir ^l skraufs, svo mikið yndi sem þau sumu leyti tekið að sér þessar aftur, og fyrir þeim lýk eg upp brosandi. Já, blessuð litlu blómin, þau eru ekki eins illa stödd eins og okkur sýnist, þegar stormurinn og regnið kemur. pau ihafa lært af lífinu og reynslunni, að vera við þessum öflum búin. Stöngull- veita; má vera að annríki í svet póstferðir, en hann er oft of sterk- að slíku og tilkostnaðarlaust með ur- harðhentur, klunnalegur, til um sláttinn, sem er aðal-blóma- Jað fara meS slikan dýrindis varn- tíminn, eigi sinn þátt í þessu, og ing> mundi oft tæta hann og svo hitt, hve húsakynni voru lítil-: þyrla honum i allar áttir, svo að fjörleg víðast á fyrri árum og helmingurinn, eða meira kæmist gluggar smáir. ekki til skila; þessi vegna loka En hitt gat varla dulist því hlómin fyrir honum, lita undan fólki, sem meiri hluta sólanhrings- .eóa leggjast á grúfu. ins var að útivinnu innan um blóm Aftur nota mörg grös og blóm- in, bæði í túnum og á útjörð, þau loysingjar, sem ekkert hafa til að eru ekki, fremur en fólk og fén- h°rka burðargjald með, þenna aður og loftþyngdarmælirinn,! póat; þau láta þá ráðast sem verk- “vitundar”laus um það> hverju ast vill um það, hvað kemst til viðrar, eða að minsta kosti er það skila, og skáka í því skjóli, að því svo um mörg af þeim. jer flutninginn snertir. að alt er pegar regnið skellur á, fer fólk-|gott Seflns- ið í skjólföt, og ef mikil brögð eru En þo ai5 vi$ komumst nú svo að að, i hús; geitur og hænsni þjóta erði, að blómin, til þess að ekki i o oði í kofa sína, sauðfé í skúta rjgni eíia blási inn hjá þeim, loki vildi sem allraíhorfið at yfiíborðinu, horfið fyrst breyta til. eitthvert skjól, enginn fugl sést inn ix)lir sveigjuna’ hann bognar “Vínsölumenn, höfðu þau áhrif °& ekkert hljóð heyrist nema en hrotnar ekkU en það er held- á umsjónarmann vínsins að hon- hvinurinn í Kára, sem syngur þá 11 r ekkl hann, heldur blómið sem um varð að víkja frá stöðunni, sinn einsöng. vandfarnast er með' sem ótrúum þjóni,” sagði ræðu- En það er þá, að sumrinu, fleira Allir þekkja fífilinn, hvað hann maður. uti en það, sem getur flutt sig er kátuf og hlær út undir eyru “Falskar skýrslur, og það að slá til og flúið í ihúsaskjól og holur. ;l,e£ar aól skiín í heiði; en í stormi á strengi eigingirni og heimsku ÖIl blessuð litlu fallegu sumar-!og re2ni ter af 'honum brosið, manna, ásamt fölskum spádóm-; blómin verða þá að vera úti næt- hlómblöðin sem hafa teygt sig út um (sem hefir verið) hampað ó- ur °8 da8a hvernig sem veður er, og sveigt s,£ niðui sem mest þau spart, ihefir alt verið notað af Þvi Þau eru staðbundin, föst á máttu l-1'1 Þess að ?eta tekið á hinum svonefndu hóf-vantrúar- öðrum endanum, þau geta því ekk- moti sem flestum sólargeislum, ______ ____________r________ mönnum, sem auðsjáanlega vakir ert tarið eða flúið. Þau fara þá að rísa eins og þau,0& undir börð, en 'heimasæturnar, hjá sér, líti undan, leggst á grúfu, ekki annað fyrir en að innleiða pegar húsin ihristast af átök-jværu °H a hjörum, og leggjast blómin, sem áður opnuðu allar dyr fari að sofa o. s. frv., þá eru þetta vínsölu á einhvern hátt,” sagíi um stormsins, og regnið lemur 8y° saman á endanum að varla fyrir biðlunum, fiðrildunum og alt vitanlega ósjálfráðar hreyf- ræðumaður. rúðurnar, þá dingla blessuð litlu ser 1 hlómið fremur en í andlit (sólargeislunum, þau taka sig þá ingaringai; aflið, sem stendur á pví var einnig haldið fram af blómin fram og aftur á sínum a manm> sem steypt hefir yfir sigjtíl °g loka í skyndi öllum gáttum.'bak við og veldur þessum breyt- ræðumanni, að stjórnin hefði gef- eina fæti, svigna niður að jörð, lamb,húshettu; og þegar fífillirxn j trl þess að ekki rigni inn til ingum, er vitanlega sólin, sem með ...... : ----- hefr >anni« lokað hjá sér, sveigir jþeirra- En eg hefi lícka eimhver-, hita sínum þenur út, herðir á hann oft stöngulinn upp við(staðar rekið mig á lýsingu af; strengjunum; þegar hún gengur || bl0mið> sv0 að >að sama sem.'blómum, þótt eigi séu þau hér á'undir, eða er skýjum hulin, slakn- I jstendur áhofði, oggeturþáregn-^andi, ,Sem loka áður en veðrið jar aftur á; það er því hún þegar ;ið ekki gert því neitt mein. Enjskellur á; það er eins og þau viti öl>lu er á botninn hvolft, sém lýk- jþað eru fjolda morg önnur blóm a sig veðrið; blóm, sem svo hagajur U:pp og iokar hjá blómunum, jsem haga ser hkt þessu, og er sér, eru hinir eiginlegu veður- eða er dyravörður þeirra. En , hæði lærdómsríkt og gaman að "-i iveita þessu eftirtekt. — pað var þarft verk af Guðm. | En þegar æfin er á enda, þá abyrgðina, sem að hjónastöðunni • fóstrunum einu gilda hvert ,y gja’ og af Þeim ástæðum sneiða 1 , að fé rennvn.( sem tökubörin hafa hj^ henm, og er það í alla stafiij safnað saman. Og þeim sem rett hugsað. Og loks munu hefir verií5 meinað um að njóta sin þeir vera til, sem finst að þeir njóti lífsins fyllilega hlejpii séu. i láta eitthvað gott af sér le!ða . En slePPum öHu þessu, - þvíj eftir dauðann. sinn veg hugsar hver. Ef okkur leiðist og ef við getum Enginn má nú skilja þetta sem ekki notið okkar til fulls hér í nokkurs konar erfðaskrá mína eða landi.þvi flytjum við þá ekki aft-J nokkurs annars> °g 'heldur ekki ur heim til ættjarðarinnar, þar* sem beinlínis áskorun eða útá- sem við lifum alt af í anda að^ setnin2 um lausafólkið. — petta er að eins uppástunga sem á afi i verða umhugsunarefni. Afskrift hefi eg af þessu bréfi og æski þess að litlar breytingar j séu gerðar við aðal-efni 'þess, sé j eitthvað af því prentað. Að öðru WINTER ECZEHA Saxi og Frostbólga HINIT svala vetiarveSri fylgja oft margs- konar húSsjúkdómar. Frostbólga I andlHi etSa sprungur á höndum, valda sárra óþæginda. Til þess aC losna algerlega vitt sltka kvilla. |>arf eigi anna8 en nota jurta- smyrslin Zam-Buk. Zam-Bulc mýkir og grætiir 4 svipstundu, ver tgerS og blóðeitrun og læknar eezema fljótar en nokkuð annaö meíal. Noti*5 einnig Zam-,Buk Mediiinal ,Sápu, og haldiS 'þar me8 hörundinu hraustu og mjúku. petta tilfelli var annað en gaman Mrs. Henry Amey, 42 Lyall Avenue, Toronto, segir: “Andlit dóttur minnar var útsteypt í klúða. t fulla tvo mánuCi voru ýmsar til- rauni gerfiar til a8 lækna hana, þó án nokkurs verulegs árangurs. Eg var rétt í þann veginn aS leita til sérfræSings, er eg heyrbi fyrst, hve Zam-Buk reyndist t slkum til- feltlum. Eg fékk mér svo öskju af Zam-Buk og dálítið stykki af Zam- Buk Medicinal sápu. Innan fárra daga var orSin mikil breyting til hins betra. Eftir mánuS eða svo var dðttir mtn algerlega laus við þenna hræBilega sjúkdóm. ók<>ypis rcynslngkerfur af þessu fræga liörun«lsmeðali. Seiulið lc frímcrki (fyrtr sendinguim. til ljaka) skrifið naín <>g tlagsetningu blaðs- his og skriflð utan á til Zam-Buk Co., Dupont St.. 'roronto* Askjau er 50c í ölluni lyfialifiðuni. 5HIELD Y0URSELF j Finnbogasyni að safna saman þetta að því er íslenzk blóm - vísbendingum þeim, er húsdýr og mertir. ýmsir fuglár, .samkvæmt reynslu Yfir að líta leynir það sér ekki, og eftirtekt gamla fólksins, gefa|að öðruvísi liggur á flestum blóm- ! um veður og veðrabrigði. pað' um er aól skín i 'heiði, en þegar má búast við að eftirtekt á slíku 'loft er er drungalegt; það þarf | fari minkandi og hverfi kanske ekki að ‘líta til lofts út um bað- j alveg úr sögunni, fyrir Ihandhæg- j stoíuglugggana í siveit á sumar- ari tækjum og áreiðanlegri til að.morgni, til þess að fara nær um, skygnast inn í huga veðráttufars- hvort væta er eða regns von; það vitai meðal blómanna, ættu þeir, ^ hún kemur víða við með svipuðum sem eru í sveit á sumrum og gam- áhrifum. Eða hvernig stendur á u" 4hafaað. blómum>. að athuga |þvi- að við vöknum fyrir allar ald- ir á sumarmorgna, er sól skín í heiði, en ætlum aldrei að geta vaknað, viljum helzt sofa, er drungi er í lofti eða regn? SKIMDISEfíSE „ APPLV ámBuk ins, sjá ‘hvað 'hann ætlar að gera’. Og þá er gott að eiga aðgang að þessum "framliðna fróðleik” á einum stað. En því etkki að taka blómin með? Til sveita eru nú víða á síðari árum komnir loftþyngdarmælar; er oft á þá horft bæði vetur og sumar, þykja þeir víða búmanns- þiog') og er af sumum litið allmik- ið upp til þeirra, enda koma þeir einatt; að notum, einkum er á- hlaupaveður eru í aðsigi. Eg veit dæmi til þess, að sent var iðuglega langar leiðir á þann bæ, er fyrst kom loftþyngdarmælir á j í sveitinni til að vita hvernig að hann stæði eða hvað hann segði. pað getur verið að fólk, sem lltið er í afkomu lífi sínu háð veðrátt- þarf ekki annað en að horfa á túnið; ef blómin “sofa”, þarf ekki fleiri vitna við. En blómin sofa ekki öll á sama hátt, byrgja ekki öll ásjónu sína eins; sum loika ihjá sér, fella blóm og bikarblöðin saman; önnur líta undan, sveigja blómin til jarðar; sum eru viðkvæmari, finna eins og á sér að regn er í nánd og loka áður en það kemur; önnur þá fyrst farið er að rigna, og hvernig bver blómategund hagar sér á þessu efni, væri gam- an og ti‘1 fróðleiks að athuga fyrir þá, er til þess hafa tíma og tæki- færi. Eg býst nú ekki við að þeir séu margir, sem líta svo á, að blómin loki Ihjá sér og feli sig, er illviðri -Eimreiðin. ■ meira eða minna leyti. | Til þess er þvl að svara, að á 20 30 árum, eða jafnvel skemri tíma, tökum við svo miklum and- legum og líkamlegum breytingum i að okkur finst að hér eigum við í | rauninni heima þegar á að herða 1 á heimferðinni til gamla lands-l sýn°ist ins. Og á því skeri strandar' ættjarðarástin. ___________ j Nú, hvað getum við þá gert, annað en það sem við gerum, nefnilega að vera hjá öðrum og vinna öðrum. Hver veit nema að örlögin hafi skipað svo fyriv! — Eitt getum við gert, hvað sem öHu viðvíkur. — Og nú kemur mergur málsins! Við getum arfleitt ættjörðina okkar — sveitirnar okkar og sýsl- urnar, skólana og spítalana og fjölda margt fleira. Með því get- um við gert ómetanlegt gagn, fyrst og fremst sjálfum okkur, með þeirri hugsun að við séum að keppa að stóru göfugu takmarki og svo því, að ættjörðin eigi að njóta iþess sem við höfum unnið fyrir. 'Einhver einhleypingurinn ætti að stofna sjóð með arfleiðsluskrá sinni og nefna ihann melgræfislu- sjóð. Sá sjóður ætti að vera með líku fyrirkomulagi og sjóður Chr. konungs níunda. Vöxtunum ætti að verja til þess að verð- launa bændur og félög fyrir það j að græða út holt og mela á jörðum megið þér fara með það sem yður —------Virðingarfylst Einhleypingur í Ameríku. Nýrun. Skrifstofumaðurinn og sá, sem vinnur úti, þjást á'líka af nýrna- sjúkdómum. Bakverkur og höfuðverkur, eru algengustu einkennin. Stundum gera Brjght’s .ejúkdpmar einnig vart við sig, en aðrir kveljast af ofimiklum blóðþrýstingi- Til þess að komast ‘hjá sýki af þessari tegund, þarf að grípa til skjótra ráða. Mr. A. D. McKinnon, Kirkæood, Ivernes's county, N. S. skrifar: “Eg get með góðri samvizku mælt mieð Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills við þá er hafa veik nýru. Eg þjáðist lengi af nýrna- sjúkdómi. Vil einnig geta þess, að um þriggja ára skeið, ásótti mig ákafur höfuðverkur, sem eng- in meðöl sýndust eiga við. Loks var mér sagt af Dr. Chase’s Kid- ney-Liver PiMs og eftir að hafa notað úr fáeinum öskjum, var eg alheill Eg hefi einnig notað Dr- Chase’s Oinment, með góðum árangri og get því í sannleika gef- ið báðm þessum meðölum mfn beztu meðmæli. Dr. C'hase’s Kidney-Liver Pilis, ein pilla í einu, 25 cent askjan, hjá öllum lyfsölum, eða Emanson Bates og Co., LimHed, Toronto

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.