Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 2
£U. 3 LÖGBERG FIMTUDAGIhN JANÚAR 11. 1923. I eftir a?5 þegar við sigldum frá fe- landi-7. júlí var snjór niður í sjó á Austfjörðum. Varð þá tals- | verður fellir á Suður- og Vestur- I landi. Veturinn 1916 harður I mjög og voriharðindi svo mikil að j elztu menn þóttust ékki muna P. 0. Box 123, Parrsíboro, N. S. slíkt; þá var geldfé ekki komið | úr húsi sumstaðar í SJpingeyjjar- “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, sýsiu fyr en 8 vikur af sumri var stundum svo slæmur, að eg | (eða um miðjan júní). Vetur- Aldrei kent gigtar hið minsta. Síðan eg tók “Fruit-a-tives" hið fræga ávaxtalyf. gait ekki fylgt fötum. Reyndi j-ms auglýst meðul og lækna á- rangurlausit, gigtin lét ekkert undan. “Arið 1916, sá eg auglýsingu um, að “Fruit-a-tives” læknuðu gigt, eg fékk mér öskju og fór strax að batna; hélt þessu áfram í sex mánuði, þar til eg var orðinn alheill.” John E. Guilderson. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25 c. Fæst f öll- um lyfjabúðum, eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. inn 1917—18, þá tók ekki betra við, mun hann hafa verið sá mesti frostavetur er núlifandi menn muna. pá mátti þre u vikum fyrir vetur aka yfir flest öll vatnsföll norðanlands. pá bar eimnig góðkunningja vom að garði, hafísinn, og bólað hefir á honum flest árin undan- talin. Árin 1919—20 dálí^ið betrí en ekki geta það talist góð ár. 1921—22 hefi eg áður lýst. í Hér er nú tauslegt yfirlit yfir tíðarfar fslands síðast- í liðin 9 ár, og meiga þau heita j næstum óslitin harðindaár, pá er j að minnast á það sem iþar næst hefir komið harðast niður á lands- j mönnum o'g skamtað vel'líðan Svar til hr. Axels Thorsteinssonar þeirra mjög úr hnefa. pað er ,-------- verzlunin. iHún er öll í hinu 1 36. tölub'laði Tímans 2. sept. megnasta ólagi þrátt fyrir góða 1922, birtist grein með fyrirsögn- viðleitni kaup- og samvinnufé- inni “Aldrei aftur” eftir hr. Axel Ia?a. Síðan í stríðsbyrjun og Thorsteinsson búsettan í Winni- þangað til nú hefir verið ógurleg peg. Svo er ritgerð þessi barna- dýrtíð. ögn hafa þó nauðsynj- lega skrifuð og röksemdasnauð,! ar lækkað í verði á síðustu árum, að minni áhrif mun hún hafa al- en eigi er sú lækkun sambærileg ment en höf. hefir til ætlastrJáta við verðhrun íslenzkra afurða. verð eg þó að hanm meinar vel en Árið 1920 féllu íslenzkar afurðir samanburður ihans á íslandi og slt að því um hehning. Ameríku er þó ýmist villandi eða Engin orð á eg til að lýsa undr- ósannur og skoðanir gamlar og úr- un minni yfir dýrtíðinni í Reykja- eltar; þess vegna get eg ekki orða vík 1921, og fæ eg ekki séð á hvern Landið Rödd frá íslandi. bundist, og þykist eigi síður geta um þetta dæmt af eigin reynslu. Eg er fædd og uppalin á Is- landi, fluttist um tvítugsaldur til Vesturiheims, dvaldi þar 7 ár, fór ‘heim aftur vorið’ 1921. Tíðar- farinu síðan eg kom heim aftur og nokkrum undanförnum árum; langar mig til að lýsa lítillega. hátt fátækt fólk dró fram lífið, mjólkurpotturinn kostaði kr 1., smjörpundið kr. 3—i, egg 50 aura st. og kjöt mun um tima hafa jkomist upp í 4—5 kr. kg., verð á öllum nauðsynjavörum var þá í ! 'samræmi við iþetta. Á “Hótel I fslandi” borgaði eg eina krónu fyrir eina appelsínu og var það 29. maí 1921 var eg á leið til ís-j þó eigi bezta tegund. Á íslandi lands, við áttum eftir ihér um bil mun um víst árabil hafa verið 200 mílur til landsins, veður hafði fleiri iheildsalar að tiltölu en dæmi verið 'hið hagstæðasta alla leið eru til hjá nokkurri annari þjóð frá New Yoric, en þá tók veður að í heimi. Nú hafa sumir þeirra versna að mun, kuldastormur ogj oitið um og finst mér það eigi ó- rigning, svo ekki var verandi upp réttmætt, að engum haldist á þeim á þilfari, en undanfarið höfðum auð, sem soginn er út úr nauð- við verið uppi alla daga. Okkuri synjum bláfátækrar alþýðu. pað brá því ónotalega við. Snemma j sem að öllum likindum gefur grein að morgni dags 31. maí sáum við hr- Axels minst gildi, er að hann ísland risa úr sæ. pá varð eg segir að einmitt nú séu eí tfi viil fyrir fyrstu vonbrigðum heim- betri tírnar framundan íslandi en komunnar, en ekki þeim síðu'stu. J nokkurntíma áður í allri sögunni Marga hafði eg heyrt lýsa því, petta mun haía komið hálf ó- hve undurfögur sjón það væri að þyrmilega við alla þá hugsandi sjá Fjallkonuna rísa úr sæ. En mérj menn og konur er liásu greinina. virtist það alt annað en fögur eða j Eg ímjmda mér að öllum hér hlýleg sjón. Fyrst reis Snæfells-1 heima, sem á annað borð nokkuð nesjökull úr sæ úlfgrár í illveð -- hugsa kunni að finnast alt annað, inu og þar næst landið að mestu Um fjárhag ríkisins vil ©g ekki þakið snjó. Heilan mánuð dvaldi fjölyrða, en eigi er hann talinn eg í Reykjavík (júnií), allan þann 1 glæsilegur. Eitt ætla eg þó að tíma var eigi einn dagur góðuT benda á í þessu sambandi, það er oftast stormur og rigning, og siðasta tíu miljón króna lánið grænt strá var varla sjáanlegt enska. Af því eru renturnar 7 hvað þá nokkur blóm. í lok prósent og á það að 'borgast á 30 júnímánaðar fór eg norður í ping-| árum. • pvílíkt nauðungarlán! eyjarsýslu, voru þá góð veður, Renturnar af því verða 700,000 á sem héldust í tvær vikur. Um ®ri, það verður dálaglegur skatt- miðjan júlí spiltist aftur og kom ur m«ð öðrum sköttum á þjóð, þá sú aumasta sumartíð sem eg j sem að eins telur 90 þúsúndir. hefi lifað. í byrjun ágústmán-i Pegar talað er um véllíðan sér- aðar voru flestar heiðar ófærar hverrar þjóðar, er æfinlega fyrst af snjó. í heila viku um mán- sPurt um, hverskonar veðráttufar aðamót júlí og ágúst komst hit-j hún eigi við að búa; þar næst inn eigi hærra en 3 stig, hékk í '0 hvernig viðskiftalífið eða verzlun- á morgnana. pað sumar hér in sé. Sé ihvorttveggja í góðu norðan iands, varð heyskapur lít- má óefað telja gott að búa í ill og hey léleg mjög til fóðurs., hví landi, en sé það á hinn bóg- pá var og eigi hægt að rækta kart- inn> þá hlýtur þáð að vera erfitt öflur né rófur, ihvað þá viðkvæm- ®f ekki ilt þar að búa; því þetta ari tegundir. Um haustið var fvent er það, ,sem ræður mestu um góð tíð og vetur frekar mildur,' þroska, framfarir og auðlegð og en að því er lítið gagn þegar voriðj yfir höfuð vellíðan allra þjóða. og sumarið eða bjargræðistíminn \ Engan skyldi því undra þó ís- lenzka þjóðin sé skamt komin á framfarabrautinni, þar sem hún lega ósamþykk. maður fæðist í, á ekkert tilkall til manns fremur en önnur lönd, hvorki eftir guðs né manna lög- um, og ættjarðarástin á engan rétt á sér, vegna þess, að hún er eigi sprottin af öðru en eigin- gimi, og hefir sjaldan leitt ann að en ilt af sér, t. d. verið undir- rót flestra styrjálda veraldarinn- aT, og getur það eigi talist fagur eða óþarfur ávöxtur. Og eitt dæmi enn: Hún kemur alveg í bága við kenningar Kri'sts; hann kendi oss á þá leið, að við ættum að elska jafnt alla menn og allar þjóðir. —' Helgasta skylda hvers manns er þvií, að reyna af fremsta megni að verða sem nýtastur og beztur maður; sá sem eigi reynir tiil þess bregst skyldu sinni, en eigi hinn sem yfirgefur ættjörð sína, til þess að verða nýtur maður. Haustið 1913 átti eg tal við föð- urbróður minn, séra Matthias Jochumsson um hina fyrirhuguðu Vesturheimsferð mína; eg hafði skýrt honum frá, að eg sæi ekki að eg ætti hér neina framtíð. Sagði hann þá: “Já, far þú til Ameríku frænka mín, því það er framtíðarlandið.” Ávalt verða mér þessi orð hans í fersku minni, vegna þess hve sönn þau reyndust mér, því svo get eg að orði kveðið. að þar hafi eg fyrst byrjað að lifa, og þar vona eg að eg ei?i eftir að lifa. Nú myndi einhver spyrja hvers vegna eg hafi farið heim aftur úr því eg álíti betra að ilifa í Ameríku en hér. pví svara eg þannig: Eg fór eigi í iþeim tilgangi að setjast að, eða af því að eg héldi að mér myndi líða betur á fsiandi, heldur tiil að heim- sækja ættingja og vini, og þetta gat eg af eigin ramleik eftir svo stutta dvöl í Almeríku. Eigi finist mér Híklegt að hægt verði aó sem' mér finst reynsla hans sjálfi ■benda á hið gagnstæða eða það, að fallbyssukjaftaná geti þeir fengið að sjá, jafnvel þó þeir sleppi við að verða matur þeirra. En ef til vill hefir höf. svo mikla trú á íslendingum, að þeir hafi vit á er tímar líða, að sletta sér ekkert fram í það sem þeim kemur ekk- ert við. Láta vil eg þess getið, að eigi er þessd grein slkrifuð í þeim til- gangi að hvetja fólk ti'l Ameríku- ferða, því þar álít eg réttast að hver sé sjálfráður. Hitt er á- stæðan, að mátmíæla iþvií, sem mtr fan'st ofsagt eða rangt. Að end- ingu viil eg nota tækifærið ov senda öllum löndum mínuim to?*- an hafsins alúðarkveðju, og jafn- framt óska eg þess að eg sj'ái ald- rei aftur sMka ritsmíð sem hér hefir verið gerð að umtalisefni. — Garði í Kelduhverfi N. ping.sýslu. 11. nóv. 1922, Astríður Eggertsdóttir. Kristur hafsbs. (Le Ghrist de l’Ocean). Eftir Anatole France. - petta ár druknuðu margir fiskimenn í Sainto Valéry. Lík þeirra og bátsflök, sem öld- urnar skiluðu, fundust rekin upp í flæðarmálið. í níu daga sam- fleytt, sáust líkkistur bornar eft- ir bröttum stig, sem lá upþ til kirkjunnar. Ekkjur þeirra fylgduist grátandi á eftir, klædd- ar svörtum hjúpi og dökkum skýluklútum, líkt og þær hinar helgu konur, sem biblían skýrir frá. Pannig voru Jean Lenoel, for- maður og Desiré sonur hans lagð- ir til í kirkjunni, undir hvelfing- finna þá vinnustúlku hér á íslandi j unni, sem þeir höfðu hengt skip fer mestur til ónýtis sökum ótíð- ar. Eftir þetta sumar var hug- ur manna fremur dapur, en allir hefir átt við þetta hvorttveggja bygðu þó von sína á næsta sumri, en þá tók eigi betra við. Vorið eitthvert hið versta sem menn rnuna; í júniílok tæplega kominn sauðgróður; fyrripart júlí frost á hverri nóttu, frusú þá til dauða blóm lí gluggum. Eigi var heldur hægt þetta sumar að rækta rófur eða kartöflur. Bláber og krækjiber þroskuðust aldrei til fulls. Eigi er hægt að telja að sæmilegt veður stæði lengur en 3 vikur og var þó aldrei hlýtt. Bezt gæti eg trúað að höf. gengi «kki sem bezt að finna nokkurn þann stað í Ameríku, sem bygðir eru siðuðu fólki, þar sem sumarið er ekki nema þrjár vikur. Verst er að slík sumur eru eigi eims- dæmi á fslandi. öll árin, sem eg var í burtu frá 1914 til 1921 máttu heita harðindaár. Veturinn 1914 var afar snjóþungur, man eg að stríða, kalda veðráttu og ilt verzlunar fjTÍrkomuIag frá því land bygðist. En fyrst eg minn- ist á framfarir, þá vil eg geta þess, að á lslandi eru þær nú von- um meiri og er það þvií að þakka hve upphaflegi stofninn var góð- ur; en eigi landskostum. Að öillum líkindum hefði enginn ann- ar stofn lifað þar til að taka fram- sem gæti brugðið sér í kynnisför vestur á Kyrrahafsströnd (þjr dvaldi eg lengst af) og komist skuldlaiHs heim aftur. Skuldlaus get eg farif^il Ameríku aftur hve- nær sem eg vil, og hefi eg þó eigi stundað neina atvinnu síðan eg kom heim. • Höf. telur það víst 'að margir Vestur-íslendingar vildu f ly t j a heim aftur ef þeir bara gætu það, en eg segi að iþeir séu sórafáir. Og þeir sem kæmu heim aftur myndu alls ekki una hér, eða það hefir að minista kosíi reyiislan sýnt. Flestir þeir V.-lslendingar, sem heim hafa komið til að setjast að, hafa ihorfið til Ameríku aftur. Og hvers vegna? — Vegna þess að þar hefir þeim reynst betra aö lifa. Eigi finst mér laust við að hr. Axel telji V.lslendinga á lægra menningarstigi en landa sína hér heima, og að þeir hafi ekki haft mikið annað að sækja til Ameríku en það að glata sínu bezta íslend- ingseðli. pessu miótmæli eg harðlega. Að vísu er menning V.íslendinga dálítið á annan veg, en væri menning beggja þjóðar- brotanna vegin og metin, gæti eg imyndað mér að sú Vestur-ís- lenzka jrrði eigi léttari á metunum. Fáir finst mér hafa komið meira fram íslandi til sóma en einmitt Vestur-íslendingar. Er hægt að gera sinni eigin þjóð meiri sóma en þann, að vera talinn góður og nýtur borgari annars lands? pað hafa íslendingar í Ameríku al- ment hlotið. Af eigin reynslu get eg sagt að' göfugra og betr3 fólki ihefi eg ekki kynst á Islandi, en flestum þeim lslendingum, sem eg kyntist vestan hafs. pegar eg hugsa til margra þar verður mér ávalt hlýtt. — Höf. telur það eigi líklegt að húsfreyju sem flytur að vestan og hingað heim, myndu /sakna margs. En eg segi að þær mjmdu hafa óendanlega margs að sakna. 1 flestum árum er erfitt að rækta nokkuð til matar og í sumum alls eigi hægt, eins og áður er sagt. Einnig er flest ef ékki alt utan húss og innan að öliu leyti erfið- ara. Fæst heimili eru nokkrum verulegum þægindum búin, að undanteknum nokkrum heimilum sjá tár streyma niður eftir hinni guðdómlegu ásrjónu. Næsta rnorgun þegar séra Vilhjálmur kom inn í kirkjuna ásamt kór- drengnum til að syngja messu, fann hann sér til mestu undrun- ar krossinn auðan yfir sæti um- sjónarmannsins, en Krist liggja upp á altarinu. Að aflokinni messugjörðinni lét ihann sækja smiðinn, og spurði hann því hann því Ihann hefði tek- ið Kriist ofan af krossinum. En hann kvaðst ekki hafa snert við honum. Eftir ítarlega eftir- grenzlun sannfærðist séra Vi'l- hjálmur um, að enginn befði stig- ið fæti inn í kirkjuna eftir að krossinn var reistur upp yfir sæti umsjónarmannsins. Hann þóttist nú viss um, að þetta væri kraftaverk og fór að ihugleiða það með sjálfum sér. 'Næsta sunnudag talaði hann um þetta við söfnuðinn og hva/tti hann til að leggja fram fé til að smíða nýjan kross, enn þá skrautlegri en þann fyrri og betur samboðnari endurlausnara heimsins. Hinir fátæku fiskimenn 1 Saint- Valéry gáfu eins mikla pening'. þeir framaist gátu, og ekkjurnar komu með giftingarhringa sína. Siðan fór séra Viihjálmur að vörmu spori til Abbeville og lét smíða kross úr íbenholtviði, vand- aðan rnjög og skrautlegan, með I. N. R. I. (N. N. R. I., Jesus Naza- renus, Rex Judæorum, — Jesú frá Nazaret, konungur Gyðinga.) yfirskrift, gerða úr gulli. Tveim- ur mánuðum síðar, var krossinn reistur upp á sama stað og áður. En Jesú fór ofan af þessum krossi eins og hinum', og lagðist Copenhagen Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK plankastúfar úr gömlum bát værijsjö ennisdjásn. Og hali hans kro&s Jesú Krists. En séra Vil- dró þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Og drekinn stóð hjálmur þaggaði niður í þeim hlát- úrinn. Hann hafði oft og iðu- lega verið í djúpum hugleiðingum, síðan Kristur hafsinis kom til fiskimannanna, og hinn dular- fuili ómælandi kærleikuT hans stóð honum nú ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Hann féll á kné þar í fjörunni og endurtók bænir sínar fyrir hinum guð- hræddu framliðnu mönnum, og bauð isiðan kirkjuþjóninum og vörðunum, að bera rekaldið á iherð- um sér ínn lí kirkjuna. Að því loknu reisti hann Krist upp frá altarinu, lagði hann á bátsplank-' ana og negldi hann með eigin höndum á þá, með nöglunum ryðg- uðum og hálf sundurjetnum af PILES Hvt a« þJAst af j blaeCadl og bðlginnl gylliniæC? Upp- I akurCur ðnauCsyn- logur. Dr. Chase’a Olntment veHir þðr mndir eins hjálp. • 0 cent hylkiB hjá lyfcölum eCa fr& Bdmanson, Bates an« Co., Himlted. Toronto. Reynaluskerfur eendur 6- kaypia, ef nafn þeosa blaCa er tlltek- • o| 2 centa frtmerkl sent. skornum eiga ekki margir förum. Og ernn þann dag í dag efna og embættismanna í kaup- er íslenzka þjóðin göfug og braust stöðum; eru þau þægindi þó af og þolin í sérhverri raun. Ætti skoraum skamti. ekki þvíMIct fólk skilið að fá betra land — Iand sem það gæti notið sín í til fulls? Er svo mikið gef- andi fyrir ættjarðaraástina að maður eigi að telja iþað sína helg- ustu skyldu að lifa lífi sínu, siíta kröftum sínum í þarfir fóstur- jarðarinnar, jafnvel þó hún hafi manni minna að hjóða en flest önnur lönd. Nei, og aftur nei. Höf. kernst þannig að orði í grein „Að hver sá magur 0g 8inni: kona með örfáum undantekning”- um, er yfirgefur ættland sitt í þeim tilgangi að setjast að í öðru landi bregðist skyídu sinni, það er skylda hvers manns og konu að 'helga starf sitt ættlandi sínu, á þann hátt sem hann eða hún iþví fáni að fagna að eiga hús eins og Guðmundur í Svignaskarði og Árni að Geitaskarði, sem höf. nefnir í grein sinni. Einnig segir höf. að >sumstaðar séu sveita- bæir á íslandi raflýstir. Mér vitanlega á slíkt sér ekki stað nema um 2 bæi Steinstej^pu- hús eru óvíða í sveitum eða vatns- teiðsla. Hér í sveit er ekkert steinsteypuhús og engin vatns- leiðsla, Og svo kveður ramt að, að á ®ex bæjum þarf að sækja vatnið langar leiðir á hestum, svo jafn- vel vatnið þarf að spara og er þá langt gengið: Einnig finst höf. æskilegast að við uppölum sjmi okkar á íslandi, svo þeir verði eigi ’upp í með rá og reiða, sem gjöf til Vorrar Frúar. peir voru ráðvandir menn og guðihræddir. Og séra Vilhjálmur, sóknarprest- ur Saint Valéry manna mælti með grátstaf í röddinni, eftir að hafa lýst yfir synda fyrirgefningu þeirra: “Aldrei voru lagðir í ihelgan reit til að bíða eftir dómi guðs, betri menn og sannkristnari, en Jean Lenoel og Desiré sonur hans.” Og á meðan bátar og formenn þeirra fórust nálægt ströndinni, fórust elnnig mö.^g' skip út á rúmsjó. pað leið ekki svo nokk- ur dagur, að öldurnar fljrfctu ekki reköldu af skipum þessum til strandar. pá bar það við einn morgun er krakkar nokkrir voru að leika sér á bát, að þeir sáu mynd liggja á sjónum. pað var mynd Jesú Krists í fullri líkams- stærð, skorin út í tré og máluð eðlilegum hörundslit, og leit út fyrir að vera orðin mjög gömul. Hinn góði drottinn flaut á sjón- um með útbreiddan faðminn. Krakkarnir réru til lands með myndina, og fóru með hana til Saint-Valéry. Höfuðið var krýnt þyrnikórónu. Höndur og fætur sundurstungnar, en naglana og krossinn vantaði. Hann var énn með útbreiddan faðminn, reiðubúinn til fórnfæringar og blessunar, eins og hann hafði birst Jósefi frá Arimatíu og hin- um helgu konum, þá þau greftr- uðu hann. Börnin afhentu séra Vilhjálmi myndina, og mælti hann um leið til þeirra: “pessi mynd af frelsaranum er af fornri gerð, og sá ®em hana hefir gert, er vafalaust fyrir löngu kominn undir græna torfu. pó að nú séu ágætar myndastytt- ur seldar í búðum bæði í Amiens og París, fyrir Ihundrað franka og þar yfir, þá verðum við að kannast við, að myndasmiðir fyr á tímum voru alls eflcki lítils virði. En það sem gleður mig mest, er það, að ef Jesús Kristur er þannig kominn með útbreiddan onn faðminn til Saint-Valéry, þá ér það til að leggja blessun sína yfir í- búa þess, á iþessum þungbæru ireynslu- og sorgartímum, og til að sýna það, að hann hefir með- aumkvun með hinum fátæku fiskimönnum, sem leggja Mf sitt í hættu út á djúpi hafsins. Hann pví miðurjer sá guð, sem gekk á sjónum, sveitabændur og lagði blessun sína yfir fiski- net Cefasar.” f Eftir að séra Vithjálmur hafði farið með Krist inn í kirkjuna og lagt hann á klæði háaltarisins, fór hanh til Lemrre trésmiðs og og bað hann að smiða skrautlegan eikarkross. ui m pegar smiðurinn var búinn að því, var frelsarinn negldur á krossinm með spánýjum nöglum og reistur upp í aðal kirkjunni yfir sæti umsjónarmannsins. pá tóku menn eftir því, að augu hans voru full miskunar og í þeim virtust glitra tár himneskrar með- aumkvunar. Einn af gæslumönnum kirkj- unnar, sem var viðstaddur þegar með útbreiddan faðminn á altarið. pegar séra Vilhjálmur, morgun- inn eftir, fann hann þar, féll hann á kné og baðst lengi fyrir. jFrægð þessa kraftaverks barst nú út á meðal fólksi'ns og frúrnar í Amienis efndu til samskota fyr- ir Kriist Saint-Valéry manna. Séra Vilhjálmi voru sendir pen- ingar frá París og frú flotamála- ráðgjafans, Madame Hyde de Neuveille sendi honum hjarta úr gimsteinum. Með öllum þessum auðæfum var tveimur árum síð- ar smíðaður kross úr gulli og dýr- ustu gimsteinum, og reistur upp með mestu viðihöfn í Saint-Valéry kirkju, annan sunnudag eftiir páska, árið 18—. En hann sem ekki hafði hafnað krossi sorgar- innar og þjáninganna, flýði aftur ofan af þessum gullkrossi, og lagðist með útbreiddan faðminn enm eins og áður á hið hvíta alt- arisklæði. Af ótta fyrir því, að hann áliti sig móðgaðan var hann látinn vera þar um tíma. pá hann hafði hvílt þar á altarinu í meira en tvö ár, kom Pétur sonur Péturs S Keilunni, og sagði séra Vilihjálmi frá því, að hann hefði fundið hinn sanna kross orottins vors niður í fjöru. Pétur var ekkert nema sakleys- ið sjálft og einlægnin, og af því ihann gat ekki unnið fyrir sér, fleygði góðgerðasamt fólk í hann að éta. Hann var vei liðinn, því hann gerði ekki á ihluta nokkurs manns, en skraf hans var svo ó- greinilegt og hugsanin svo á ring- ulreið, að enginn tók neitt mark á þvi sem hann sagði. iSamt sem áður varð séra Vil- •hjálmur, sem alt af hafði hugsað um Krist hafsins hugfanginn af því sem þessi vesalings fáráðling- ur sagði. Hann fór því með kirkjuþjónimum og tveimur gæslu- imönnum til þess staðar, sem drengurinn sagðist ;hafa séð kross- inn, og fann þar tvo plank^ neglda saman í kross, sem auðsjáanlega höfðu lengi volkast í sjónum. peir voru ihluti af gömlum skips- fl'eka. Á öðrum plankanum voru 'læsilegir tveir stafir dökk- málaðir,, J. og L., og það gat eng- inn vafi leikið á því, að þeir vóru úr bát Jean Lenoels, sem drukn- að hafði ásamt Desiré syni sí ■- um fyrir fimm árum siðan. pegar þeir sáu þetta, fór kirkju- þjónninn og verðimir að hlægja að fáráðlingnuim, sem hélt að | sjóvolkinu. Eftir fyrirmælum prestsins var nú þessi kross umdir eins næsta dag látinn þar sem gull — og gimsteinakrossinn var, upp yfir sæti umsijónarmannsins. Kristur ihafsins yfirgaf þann kross aldrei. Hann kaus að vera á plönkuum, sem mennirnir dóu á með nafn hans og móður hans á vörunum. par með opnum munni, tignar- legum og sorgbitnum, er sem hann virðist að segja: * “Minn kross er tilbúinn úr sorgum mannanna, því eg er í sannleika guð hinna bágstöddu og snauðu og þeim sem erfiði og þungu eru 'hlaðnir.” Sigtr. Ágústsson þýddi. Hið mikla stríð. KONAN, SVEINBARNIÐ OG ELDRAUÐI DREKINN MEÐ HÖFUÐIN SJÖ. pað hefir verið svo rneð öll þau mál, er manneskjurnar toafa tekið til meðferðar, bæði f!yr og síðar, Og svo er enn þann dag í dag, að einum finst það engu skifta, það sem aftur er öðrum áhugamál mikið. Svo er og með atriði þaí, er vér mú höfum fyrir oss til at- hugunar. pað eT tvíimælalaU'St, að réttur skilningur á táknmyndum þess um, einkumi þó þeim tveimur næstu, sem talað er um i 13. kap. Op., mundi að miklu leiti ráða af- sböðu manna til ýmsra vandamála, sem vér munum standa andspæn is lí nánri framtíð. Skilningur mamna á þessum hlutum, er held- ur enganvegin óviðkomandi stjórn fræðislegri þátttöku og áhuga þeirra. 12. og 13. kap. Opinb., er af- skaplegur hildarleikur í þremur þáttum, og væri harnn sýndur á leikhúsum vorra tíma, mundi hann þykja hið merkilegasta leikrit, er nokkru sinni samið ihefir verið. 12. kap., er þá fyrsti þátturinr, UT og skuilum vér nú reyna, að mála með lifándi dráttum upp fyrir vort andlega auga þess mikilvægu viðburðahrejrfingu. “Og tákn mikið 'birtist á hirnrni: Kona klædd sólinni og tunglið var undi» fótum ihennar, og á höfði hennar var kóróna af tólf stjörr- um. Og hún var þumguð, og hún æpti í jóðsótt og kvaMist með fæðingarhríðar. Og annað tákn birtiist á ‘himni, og sjá: Mikiil dreki, rauður, er hafði sjö höf- uð og tíu horn, og á höfðunum frammi fyrir konunni, sem kom- in var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá or hún hefði fætt. Og hún fæddi son, svein'barn, sem stjórna mun öll- um þjóðum með járnsprota, og barn hennar var hrifið til Guðs og til hásætis hans. Og kona;i flúði út á eyðimörkina, þar é*.m hún hefir stað fyrirbúinn af Guði til þess að menn ali hana þar og þar skyldi hún haldast við í eitt þúsiu'nd tvö hundruð og sextíu daga.” — Op. 12,1—6. pað ætti að vera auðvelt fyrir kristnar manneskjur, að glöggva sig á þessum táknmyndum. p A getur ekki verið nema um einn aó ræða, sem sveinbarn það, er kon- an fæddi á við. pað er aðeins einn, sem hefir fenigið vald að stjórna öllum þjóðum. ipað er aðeins einn, sem hefir fæðst og stígið niður til “neðri íhluta jarð- arnnar,” og verið svo hrifinn til Guðs og ihásætis hans. pað er Jesús Kristur. Járnsprotinn, sem hann á að stjórna þjóðunum með, táknair ekki hörku, heldur styrkleik veldis Ihans. Fæturn- ar á 'Mkneskinu í draum líedbúk- adnesar, er voru úr járni táknuðu rómverska ríkið. 'Járlnið tákn- aði þar styrkleik þess ríkis. Orð- in, sem vér lesum í Op. 19,11—16. taka þó öll tvímæli af: “Og eg sá himinin opin, og sjá: Hvit- ur hestur. Og sá, sem á honum ,sat, heitir trúr og san 1-orður, hann dæmir og berst me5 rétt- vísi. En augu ihans eru sem elda •logi....jOg hann er slrýddur skikkju blóði drifinni, og nafn hans nefnist: Orðið Guði- Og af munni hans gengur út 'biturt sverð, til þess að hann s)ái þjóð- irnar með því, og íhann stjórnar þeim með járnsprota — Og á skikkju sinni og lend sinni hefir hann ritað nafn: Konunffur kon- unganna og drottinn drottn- anna.” pað er bara eim, sem guðs orð segir að “trúr og sannorður,” bara eir,n, sem “dæmir og berst með réttvísi,” bara einn, sem ihefir “aUg'u sem eldsloga” bara eiinn, sem kallast, “Orðið guís,” bara «inn, sem skrýddur er blóðugri skikHju, 'bara einn, sem heitir, “konunfur kon- unganna og dirottinn drottn- anna.” pessi, sem stjórnar þeim með járnsprota, eða með miklum mætti. Og það er þessi sonur konunnar, sveinbarnið, #em hún fæddi. petta virðist þá vera ó- mótmælanlegt. Ef nú sveinbarnið er Kristur, og það staðhæfum vér. Hver er þá konan, sem klædd «r sól- unni, með tunglið undií fótum sér og tólf stjárna kórónu? Kon- an táknar söfnuð guðs, sem Krist- fæddist af. Kona er víða notuð sem táknmynd upp é söfn- uð. Sjá gamla ísraei- Drott- inn kallar sig “eiginimanTi” henn- ar, en hana “æskunnar brúður,” “yfirgefna konu”, Es. 54, 5,6.* pega/r ísrael var fallinn frá guði, er henni víðast Ifckt við hórkonu, en skírlíf kona táknar aftur hreinan söfnuð. PostuMnn Páll segir, er hann skrifar Korintu- borgarmönnum,, að hann sé vand- látur með vandlæti guðs, að því er þá snerti,” því hann hafi ásett sér að geta teitt þá, söfnuðinn Framh. á bls- 7. hyggji beztan.” pessu er eg aiger- fallbyssumatur er tfmar lfða. En krossinn var reistur upp, þóttist “ROSEDALE” Drumheller's Bestu LUMP -jOG- ELDAVJELA STÆRD EGG STOVE NUT SCREENED PPERS I TWIN CITY OKE $18.50 Tonnid Phone B 62 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS 370 ColonySt i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.