Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG FIMTUDAGINN JANÚAR 11. 1923. 1T/* .. I • vt» ttmbur, fjalviÖur af öllum riyyar voruwrgoir tegu«dum, geirettur og ak- konar aÖrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkcrt sé keypt. 0 The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limited----------------- HENRY 4VE. EAST - WINNIPEC Gleymið ekki D. D. WOOD & SONS, þegar þér þuríið ■ KOL •----------------J Domestic og Steam kol frá öllum námum Þú fœrð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu Tals. N7308. Yard og OTTice: Arlington og Ross Fjölskyldan á Haugh Saga frá Skotlandi eftir ANNIE SWAN. Eflleanor iko(m aftur tieim, sem tfröðari og betri stúlka, en hún hafði á&ur verið. Hún kottn til Edenburgh milli sex og sjö usm morgun- inn, og fór Iþaðan með hinni vanalegu lest til Kinghorn. Það voru fáir ferðainenn með lestinni, en verkamenn og vi®skiftamenn, eng- inn ®em íhún þekti. Hún fann að löngun hennar fór vaxandi, iþegar liún frá einni ferjunni í Grranton sá yfir tiil TnchkeMi, þar sem litlu húsin þesisa hæjar láu í einuto hóp niður við f jörðinn. Hún hafði kallað þetta pfláss leiðinlegt og óþolandi, en nú fanst henni það nndur fagurt, smeðan sólargeisil- arnir stráðu sínum gyfta roða yfir þötk hús- anna. Þiorpdð hafði okki breyst, en h'ún var breytt, augu hennar opnnð, og hún lieit þráandi þangað, aif því heilmili hennar stóð þar. Litlu ■síðar tSá hún hið stóra höf<5ingj asetur ofarlega á grænu slóttunni, þar sem trén vögguðu sér í isumarhlænulm. Þá vöknfuðu hugsanir hennar mieð nrýju afli; þá skildi hún hvað fa*ir hennar hafði átlt við — hún þekti hann nógu vel ti'l að vita, að hanu imundi ekki bafa beðið hana að koma heiim, nema að hann væri neyddur til þess ó, ef hún kætmi nú of seiut. Hugsunin um þetta fylti hjarta hennar tmteð örvilnan. Hún gat ekki setið kyr, en rölti óróilega fram og aft- ur um þillfarið, imeðan Ihún sífelt. horfði á Haugh, þangað til gufu'skipið nállgaðist strönd- ina og húsið sást efcki lengur. Þegar húu gekk út á litla stöðvarpallinn í Kinghom, mundi hún að lesti mar mættuist stundum, og að Aflflardyee fór imleð iþeirri lest, isem hún yfirgaf. Hún leit í kring uim sig á paillinum, en hann var ekki sjá- anlegrur. Svo fór hún að Mta eftir farangri sín- iim, og verkamenn lestarinnar athttguðu bana ánægjuflegir, sem jafnfrarmt lýsti samhrygð og me&aunrtkan. “Vagninn er héma, ungfrú Kerr Við skuluto bera koflfortið yðar til ihans” sagði einn þjónninn. “(Hver er hér með hann ? ’ ’ “ökulmaðurinn — James "Wilson.” Engimn — ekki einu sinni ölaude. hafði gert .sér það óimak, að bjóða hana velkomna hekn. Það var máske það settn hún verð- skuldaði, en það gramdist henni samt. Hún gekk frá stöðinni og til' mannsins á ökumanns sætinu. 1 A * “'Góðan morgun, Jatoes,” sagði hún, al- veg eins og hún hefði séð hann í gær, ‘ ‘hvem- ig flaður móður minni?” “Henni Mður ekki vel, annars hefði hinn ungú herra verið hér. Hún hefir verið mjög vei'k í nótt, og óðalseigandinn einnig.” Eleanor skildi eflcki Síðustu orðin hgns, en steig strax upp í vagninn, og þau óku hurlt, meðan allir, sem af tilviljun höfðu séð Eflea- nor, töluðu um hennar breytta útlit. Höfð- ingjasetrið var oft gert að unntalsefni. James Wilson ók með bægð upp eftir brekkunni. Hann var efloki einn af þeiim, sem noikkuru sinni vifldi flýta sér, og herja hestinn sinn til að ná einhverri lest. Hann talaði með hægð, og hreyrfði sig með hægð. Alt vildi hann gera samviskusamléga og vel, þegar hon- um sjlálifum 'þóknaðist það, íog enginn rnájtti noflckuru sinni skipa honum að flýta 'sér, eða ama. homwn á ndkkura hátt. Það M. eflrki svo vel á Eleanor, að hún gæti beðið eftir hinum seinMtu svörulm hans, og þess vegna spurði hún hann ekki uto neitt á leiðmni. Mary mætti 'henni í dyrunum, og Eleanor sá, að hún var föl og þrteytuleg, eins og hún holfði ekki sofið. Hún var mjög viðkvæm þegar hún heilsaði Elleanor. “Eg er svo þakklát yfir því, að þú ert kamin nógu snemmia, Eleanor,” sagði hún, um leið og hún hjálpaði htenni ofan úr vagninum. “Er mamma virflíilega afar veik?” spurði Eleanor með skjáflfandi rödd. “Hún er deyjandi. Hún lifir aðeins þangað til hún fær að sjá þig.” Mary tók handlegg Eleanora, og þær nrðu sivo samferða iun í húsið. Faðir þinn er dálítið hetri í dag,” sagði Mary, en hræðslan á svip Efl'eanom, kotm henni til að þagna. “En, hvað gengur að honum?” Yfirbuguð af áhyggju og kvíða, halfði Mary gleyrat, að Eleanor gat ekki vitað 'hvað frato hafði farið ikvöldið á undan komu bennar. “Hann er ekki vel frískur,” stataaði hún, “þú sfka'It seinna fá að heyra um það. Komdu fynst inn í borðstofuna, og fáðu þér eitthvað að eta. Þú l'ítur út Ifyrir að þú þurfir þess.” “Eg get ekki etið, Mary — mér er það ó- möguflegt. ’ * “Vifltþú elkki drekka einn tebolla?” “ Eg fekk te í Edinburgh, en eg gat ekki drulkkiÖ það. Get eg hráðlega fengið að sjá toóður mina? Ó, íMar>% eg vildi að eg gæti fóraað Kfi mími fyrir hennar líf; það væri mér sönn ánægja.” Hún hallaði sér að dvrastafnum, svo sorg- þrangin, að það var hræðilegt að sjíá hana. “Kæra Eleanor, vehtu ekki svona örviln- uð! ÍHér þarfnast menn þín. Eg er hér í staðin þín, og eg er fús til að afh'enda þér þitt pliáss, en nú verður þú að fcama upp í herhergi mitt og hvíla þig umstund, en eg ætfla að ifara til toóður þinnar, og segj'a henni, að þú sért kdmin. Þú miátt ekki gráta eða vera mjög ■sorghitin, þegar þú sérð hana. Hún er svo veJk. aðhún getnr dkfki þolað það núna.” EJeanor lét Mary fara með sig upp í her- bergi sitt, í nánd við dagsitofu frú Kerr, þar sem hún hafði dvallið svo margar stundir æfi sinnar. Hún hafði þekt húsmuni herhergisins svo vel, en samt sem áður fanst 'henni þeir vera ó- kunnir, af því hún álteit sig vera óboðin gest í húsi föðnr síns, og heimkoma hennar var ömur- legri, héldur en hún hafði nokkuru sinni hugs- að sér hana, jafnvel ekki þegar hún var hnugg- in og í þungu skapi. Mary yfirgaf hana snöggvast, og gefck inn í sjúkra hérbergið, Frú Kerr sat, stuidd af dýnuim og sessum, dáðlaus og mögur, með þrá.- andi og æstan svip, stem gaf í skyn, að hin inni- legasta ósk hemrar hafði enn ekki ræst. “Hún er komin,” hvíslaði Mary, “hún kemur rétt bráÖum hingað inn. ’ ’ “Haldið þér að hún miegi kdma núna?” spurði hún hjúkrunarstúlkuna. “ Já, einmitt núna.” Mary fór aftur til Eleanor, sem sat á rúm- inu, og huldi andlitið toeð höndum sánum. “Mig langar til að vita, hvað fcomið hefir fyrir pabba ?” sagði hún og l'eit upp. “Var- liann ekki hraustur í gær? Símritið var frá honulm.” “Þú skalt fá að vita það seinna. Móðir þín bíður teftir þér. Komdu.” Eleanor slkalf, og fann til sterkrar löngun- ar að mega bíða enn um sund, en Mary tók ihandlegg hennar og leiddi hana af stað til móð- ir hennar. Hjúkrunarstúlkan gekfc út um hinar dyraar, svo að engin skyldi vera vitni til þessara samfunda, og 'hin d'eyjandi kona lagði sínar magnlausu hendur á hið niðurlútandi höfuð dóttur sinnar. “Bamið mitt, mitt eigið Iklæra bam,” sagði hún með lágum róm, meðan Hleanor snöktandi huldi andlit si'tt — hjarta hennar var við það að springa. “Mamma; mamlma! þú mlátt ökki devja. 'Eg þarfnast þín. Eg þarfnast fyrirgefning- ar þinnar. Þú ,verður að leylfa mér að vera hjá þér og lifa fyrir þig,” sagði hún kjökrandi án þess að Kta upp, því hið 'eina augnatillit bennar á andlit móðirinnar, hafði toarið flijarta hennar. % “Lít bú upp, Eleanior, lofaðu mér að sjá andlit þitt! Eg hefi þráið það svo iunil'ega, barnið miltt, þannig, seto aðeins hugur móðir- innar getur þráð.” “Ó, mamma, eg htífi aldrei verið neinum til ánægju, og nú, þegar eg hefi lært dálítið og sikilið, hvrað þú ert, og hvað eg er, verður þú að deyja frá mér. Ó, eg vildi að eg mætti líka dteyja!” “Nei, baraið mitt, nú er þinn tíkni kominn því Haugh þarfnaist"þm, og faðir þinn, sem er dauðvei'kur. Ó, Elteanor, tíf fólik vildi leyfa óklkur að njóta ástar sinnar á meðan við lifð- um, og ekki gleyma því þangað til á dauðar- stundinni, þegar hún er okkur tifl einskis gagnls. Eg hefi oft dæmt föður þiun rangt, Eleanor. Eg æltla að segja þér Iþað hlátt áfram, svo að það geti hjálpað þér til að skilja hann. Eg fel bann þér á hendíur. ’ ’ “Dauði minn getur gert meira gott en líf mitt, það htefi eg sagt föður þínum. Leiðir drottins eru undarlegar, við skiljum þær ekki meðan við lifum, en bráðum skil eg aflt. Þetta er nauðsynlegt til þews að mýkja og fleiðbeina þínu hjiarta og fliians hjarta, og endurtminning- in um mig, verður að líkinduim það band, sem bindur ykkur saman í ást og guðiæfeni.” Frú Kerr sagði þesJsi orð mjög flágt og með ehfiðismunum, hún varð að draga audann á milli hvers einasta orðs, en Eleanor misti ekk- ert þeirra. Þau voru sú leiðflbeining, sem hún átti að fylgja, það sem eftir var æfinnar. “Þú ert glaða barnið, sem eitt sinn var vant að leika >sér í garðinuto,” sagði móðir hennar hnuggin, “og það er eitthvað í andliti þínu, sem ekki var þar, þegar þú fórst. Þú hefir kynst flífinu ham, og tefcki liinuim bestu hliðutm þess.” “®g 'hefi séð nóg tíl að sfeilja það, að eg hefi verið heimök, óþakklát, ósflíynsamlegt ham,” sagði Eleamor roeð raunalegri áherslu, “en eg hefi hlotið hegninguna. Ó, mamma, þú verður að Iifa fyrir mig. ’ ’ Alice Kerr var nú að ölflu levti ibúin undir dauðann, annars 'hefði salmtal þetta haft meiri ájhrif en það gerði. Nú voru allar jarðneskar áhyggjur lagðar til hliðar, að undanskilinni þessari einu, nú gat hún miætt hinuto ástríðu- rílcu orðum dóttur sinnar með aðdáunarverðri ró. Ósjáanleg hendi virtist styðja hana—ást- rík rödd talaði til hennar, og hvatti hana til að sýna andlegan 'kjarfe og krafta — hún sýndist vera Ihafin npp yfir alla jarðnesfcar sorgir og áhyggjur. “Hlustaðu á mig góða; pabbi er efeki vel hraustur í dag, 'hann getur eklki komið hingað inn, en eg sagði honum í gær, allt >sem eg vildi segja honum. Seinna í dag, getur hann máske kdmið inn til toín. Þú verður að lofa mér því, að þú viljir verða hjá ihonum — að minsta kosti eitt ár eða tvö7 reynast honum áistrík og nm- Myggjusöm dóttir og reyna að vera honum, eins og eg hefi verið. Þetta er alt, «em eg krefst aif þér. Vilt þú gera þessa bón míma, Eflea- nor ?’ ’ “Já, maimlma. — Guð mun aðstoða mig.” “Það þarf þolinmiæði, alúð og bæn, til þess að geta þetta. Bænin gerir alt svo auðvelt. Gleymdu því efcki Eleanor! Guð mun styrkia þi'g ef feraftar þínir hila.” * ‘ Kraftar mínir bila ekki; eg hefi svo mik- ið að vmna til satta og satokomulags, svo imik- ið, til að endurbæta. Eg skal gera alt, sem teg get.” “Og ef isá dagnir kamur nofekuru sinui, þegar þú með gflöðum Ihuga getur orðið kona Roberts Allardyoe, 'þá verður þú að minuast þess, að það hefir verið miín innilegasta ósk. Eg þarf efeki að hiðja þig um að vera góð kona, því góð dóttir Verður góð eiginkona.” Eleanor grét með kvrð, því orð móðir henn- ar vöktu hjá henui hrygð og iðrun. ——■■■ i —iii .■ i ■■■ ■ ———— “Og nú held eg að eg Ihiafi isagt þér alt, sem eg vUdi segja. Lát þú Katie vera ikyrra ihjá þér, og gef þú htenni alt, sesm hún þaffnast. (Hún hefir hjálpað mér aljiðlega, eftir að þú fórst, og hún skilur föður þinn. Nú hefir þú og Olaude, Mary og Margaret Allardyce hjá þér í námdinni, þér tiQ. iskemtunar — þig skort- ir tífcki vini — ” rödd hennar hreyttist í ó- heyranlegt hví'sl, og hin laðgætma hjúkrunar- stúlka kom aftur inn í herbergið, til þess að annast um hina deyjandi bonu. Föl og táralaus gefck Eleanor aftur inn í heihergi Marys, settist aftuir á rúmið og starði vonlaus fram undan sér. Henni ifanst húsið skjálifa, hún var eins og diáleidd, alveg utan við. sig, og hvorki fær um iað tala né gera uteiltt.”1 Þannig sat hún þega * Mary stundarkomi seinna kdm inn til hennar. “Sit þú tífcfki héma, Eleanor! Laugaðu andlit þitt og lagaðu klæðnað þinn, svo þú get- ir aftur farið inn til mólðir þinnar. Langar þig tíkki til að vera hjá henni?” “ Jú, mig langar til að vera hjá henni, en eg þjáist afar mikið., Finst þér ekki að guð hegni mér af 'hart?” “Þetta er hart fyrir okkur ölfl,” sagði Mary blíðltega. “Ætti eg ekki að fara inn til pabba? Hvað gemgur að honuto? Eg vilssi elfcki að hann var veilkuir. ’ ’ “Hann varð fyrir óbappi í gær,” sagði Mary með hörbulegum róm. “Eg verð lík- lega að segja þér það, aunars- mundu aðrir fræða þig um það. Cfláude og hann urðu ó- sáttir í glær, og eg giska á, að þeir halfi harist því faðir þinn datt niður og særðist um leið.” “(Þetta er hræðilegt — og mamtoa deyj- andi! ó, hve ógæfusöto fjölskylda við erom — er það ekki?” “Claude var efliki með sjáJIfum sér, h'ann var ölvaður, og ef þú sœir hann, mundi þú fcenma í hrjósti um hann. Eg held, að þetta verði honum fyrirmynd, til að forðast of- dryfldkju á meðan hann lifir.” “Er pahbi mjjög veJkur? Hvað segir læfenirinn?” “Eg sé, að h'ann er flcvíðandi. Faðir þinn er enn ekki kominn til heilbrigðrar meðvitund- ar, og læknamir vita enn ekki hve miflril skemd- in er. Kl. ellefu væntum við læfcnis frá Edin- burgh. Eg á að láta mæte'honum við stöðina. ’ ’ “Hvar er Claude?” ‘ ‘ Eg veit það ekflri. Eg hefi ekki séð hann siíðan í gterkveldi.” “Hefir Iþú efclki? Erað þið Mka ósátt?” Mary. roðnaði. “Eg sat hjá frú Kerr þangað til kl. var þrjú, en þá háttaði eg. Claude var hjá föður sínum.” Eleanor svaraði ekki. Alt lífið fanst henni vera dimt og erfitt. ‘ ‘Veist þú hvort ungfrú Shefldon er eitn í Castlehar?” spurði hún. “®g held að hún sé þar. Hún sagðist œtla að vera <kyr, þangað tifl þú ktemir heim.” “Gott, eg æltla að fara inn til mömmu alft- ur. Ef eg gæti Iegið, þar selm hún liggur, og frefcsað Mf htenijar fyrir þá, sem þarfnast henn- ar svo ósegjanlega — þá væri eg sannarlega á- nœgð.” 38. Kapíiuli. Þegar Mary gékk ofan, mætti hún Claude í stiganum. Hann hafði reynt að sofna, eftir að hann yfirgaf herhergi föður slíns, en það var (honum ómögulegt. Hann var svo örviln- aður, iað útliti, að Mary fann til mteðauimfeunar toeð flionum, og rétti flionuto hendina. “Þér liður iflla, Cfla'nde.” “Já, og er hálf brjálaðnr,” svaraði hann. “Gtet eg taflað við mömmu ? Er Eleanor kom- in?” “ Já, hún hefir verið inni hjá móðir ýkfcar? ®g er glöð vfir því, að satofundir þeirra eru endaðir. Vilt þú rnæta lækninum á 'sltöðinni?” “Neá, Kilgaar læfcnir tefcur á toóti honum, og þeir ætfla að tala saiman nm þetta efni. Held- ur þú að htoði faðir og móðir muni deyja, Marv?” “Faðir ifnnn hefir sterfca lífcalmsbyggingu. Eg vona nð hann nás heilbrigði sinni aftur.” “Það lítur tífcflri þannig út, held eg. Hef- ir 'þú sagt Bleanor nofcfcuð ? ’ ’ “ Já.” “Oð 'hvað sagði hún?” “Efclfci neitt.. Vilt iþú tífcfci fara inn til hennar, Claude? Hún er í mínu herhergi.” Hann fór án þess að segja imeira. Hann var um of isorghitinn til iþess, að tafca. eftir 'hinni aliíðflegu sarohrygð í augum Mary. Hann áleit sjálfan sig. eyðilagðan mann, morðingja. Hann barði að dyruim herfbergisins, og Eleanor bað hann kom inn. Þegar bann opn- aði dvmar, var nuu að busta falflega hlárið sitt. “ó, ert það þú, Claude. Komdu iun og lokaðu dymuuim á eftir þér. ’ ’ Hann gerði það, og þau hortfðu litla stund hvort á annað þegjandi. ‘ ‘ Þú ert fcomin heim í hús sorganna, Elea- nor,” sagði Ihiaun, “heldur þú í rauninni, að maimma mnni deyja?” “Já, eg flield það.” TTún burstaði 'hiárið sitt, og fór svo að velta því npp í taflsverðum áfcafa, som tífcfei var þýð- ingarlans. “Við emm ógæfusamar miannesfcjur,*” siagði Claude hrvggur, “hvers vegna fæddumst við? Þú hefir ífkllega heyrt, að eg drap næfet- uta föður minn í gær.” “ Já, Mary sagði mér það. Þá við eram eins osr þú segir, ósræfusamar mannesífcjnr. ” Hún setti Ihárið sitt upp í Ifastan hnút, og nú sá Cliaude, að andlit hennar var magrara en það var áður. “Þú lítur út eins og þú hafir átt 'harða tima, Eleanor,” sagði hann með vinsamlegri hluttefcningu. ‘ ‘®g hefi líka haft þá.i Hefir þú iséð Franc tes, síðan flyin kom til OastleAmr?” “Mjög lítið. Afllardyoe 'hafa neytt dag- verðar hjá okkur nokkrum sinnum, og Mary hefir heitosótt þau. Allir í Castlebar hafa mikið álit á ungfrú Sheldon, dkki síst frú All- ardyce. Eg held að Bóbert sé ekki sfcotinn í henni. Eg held að hún sé of hneigð fyrir fcven- frelsi til þess, að honumi Mki Ihún. Ætlar þú ökki að vera heima, Eleanor?” . “ Jú, ef faðir minn leyfir það,” sagði Elea- nor skjálfrödduð, en nú verð eg að fara til mörnmu. Héfir þú talað við hana í dag?” “Nei, eg er hræddur við að fara inn til íhennar, en Mary, segir, að hún viti ekki hvað sfceð 'hefir. ’ ’ “Enginn má segja henni neitt, Mary hefir tefcið mitt pfláss hér, Claude. Hún er mifclu betri hæf til þess, en eg hefi nofckuru sinni ver- ið, sarat seto áður þyflrir mér leiðinltegt að sjá það, að hún er algerlega eins og dlóttir í hús- inu, og að þjónarair virða hana svo mikils.” “En hún mun ekfci rteyna að ná þínu plássi,” sagði Claude ákafur. Mary er mjög s'kynsölm, hún fær alt af öðrulm, það sem þeir eiga. Það verð eg að segja henni til hróss.” “Eg hefld að Mary sé ágæt manneskja, og eg vona, að þú verðslfculdir slalka fconu,” sagði Eleanor MýDega, “ en nú ætla eg að vita hvort hjúfcrunarstúlJkan vill leyfa ofckur að sjá mömmu. ’ ’ Kflufckan ellefu kom. hinn nalfnfrægi pró- fessor frá Bdinhurgh, ásamt Kilgaar lækni. Þeim kam báðuto sataan uim álit sitt. óðals- eigandinn þjáðist af hjartaskjálfta. Honuim mundi að flíkindum batna, en það ttefei langan tíma, þangað til hann yrði alheil- brigður. Claude heyrði þetta með svo þakkflátri til- finningu, að efeki er mögulegt að lýsa. Þegar Mary, seim fýlgt hafði læknunuta út, kom aftur inn í dagstofuna, sat hann við borðið og grét eins og bara. “ Góði Cflaude, alt verður gott aftur,” sagði íhún aflúðlega. “Vertu efefci svona hryggur. Við þurfnm allan ofcfear fcjarfe og krafta, eins og nú er ásigkomnflagið. ” “!Eg get efcfei gert við þessn, Mary. Eg hefi áflitið mig vera morðingja, og engar ’kval- ir eru jafn sárar. Eg sfcil ekflri, að þú sfcnlir geta nálgast mig, eða litið á. mig. ’ ’ Claude Stóð upp, og andlit bans bar merflri svio ólýsa.nlegrar sorgar, og liöngun eftir að 'heyra alúðleg orð, að augu fconu hans fyltust tárum. Hann flnafði talað þan orð, iseta nauðsyn- leg voru, á hinu rótta augnahliflri. Hugur hans flá opinn fyrir henni, og Ihún lokaði hann inni hjá sínuim blíðustu tiflfinningum með staðfestu. Þtegar hann þrýsti henni að hrjósti sínn, fann hann, að þau voru eitt, og að Ihún var honrnn dýrmæítari en nofcfkuru sinni áðnr, og að inni- legt þakklæti fylti huga hans. “Ef aðeins mamma gæti liifað, Mary, þá gætum við enn þá orðið gæfurík,” sagði hann, en Mary hristi höfuðið. “!Hún getur efeki lifað nema fáar stnndir enn 'þá, og við verðnm að fara inn til hennar.” Áður en hún yfirgaf hann, lagði hún hend- ur sínar á axlir hans og kysti hann ástúðlega, í^fyrsta sflrifti í margar viíkur, og þessi koss vakti nýja von og nýjan fcjark hjá flionulm. Hann lofaði iþví hátíðlega, að verða að nýjum manni á ókotana tómanum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.