Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN JANÚAR II. 1923. 7. bis. Þjáðist í mörg ár er nú heill beilsu. Getur ekki talaS nógu lofsamlega unt gildi Dodd Kidney Pills Quebec maSur brúkaSi Dodd’s Kiddney Pills og mæiir meS þeim við alla sem þjást af nýrnaveiki. Cordonnier, Dequin, Que. jan 11 (SpeciaJ) “Eg 'þjáðist í mörg ár af nýrnaveiki og fékk enga bót þar til mqr hugkvæmdist Dodd’s Kidney Pills og fór að 'brúka þser, og nú er mér alveg batnað’’. Mr. L. Fremblay, sem heima á hér, segir ®vo frá. Hann vill láta alila sjúklinga vita um bata sinn svo þeir geti notið sömu hlunn- inda. Margir aðrir sjúklingar láta hið sama í Ijósi. Pillurnar gera sitt verk vel og styrkja sjúkling- inn og eyða blóðsteinum úr hold- inu Spyrjið nábúa yðar hvort Dodd’s Kidney Pills séu ekki bezta meðalið við nýrnaveiki. HIÐ MIKLA STRlÐ. Framh. frá 2. bls. fram fyrir Krist”, ®em hreina mey.” Og allir kannast við samlQcingu frelisarans, er ihann líkir sér við brúðguana, en söfnuði sínum við brúður. Mörg fleiri dæmi mætti nefna,, en þess ger- ist eikki þörf. Konan, serm fæddi sveinbarnið, var k'lædd sólunni og hafði tunglið undir fótum sér. Sólin táknar þar nýja sáttmálann, en tunglið gamla sáttmálann. Eine og sólin ilánar tunglinu' birtu sína, og það væri dimmur hnött- ur án ihennar, svo lánar og nýji sátbmálinn gamla isáttmálanum birtu sína, og hann væri andlegt mytrkur og óskiljanlegur án nýja sáttmalans. Söfnuður sá, sem fæddi frelsarann I heimínn, hafði gamla sáttmálann að baki sér, eða stóð á ihonum, en nýja sáttmál- ann framundan, var að íklæðast honum, — íklæðast birtu og Ijóma fagnaðarerindi'sins, sem er í samanburði við gamla sáttmál- ann, ens og Ijómi sólarinnar í samanburði við tunglið. Kó- róna konunnar af tólf stjörnum, er hin postullega kóróna, allir vita, að þeir voru tólf, og guðs- börn eru víða köliiuð stjörnur í ritningunni. Fyrst nú sveinbarnið táknar Krist, en konan söfnuð þann, er bann fæðist af. Hvað táknar þá drekinn? Dýr í þessum spá- dómum táknar alt af ríki eða vald. Konan hafði fæðingarhríðar, en drekinn stóð fyrir framan har.r til að gleypa barn hennar, þá er (hún hefði fætt. FæðingarhriC • ar konunnar tákna eftirvænting safnaðarins, sem var orðin sterk. Drekinn stóð tilbúinn að gloypa barnið. pað er: þetta ríki, sem drekinn táknar, er hafði heyrt að konungur mundi fæðast at þessarí þjóð, og það ríki var fastráó'ö í að fyrirfara honum þegar hann fæddu ist. Hvaða ríki var það? Hvert skólabarn getur svarað. pað var rómverska ríkið. ij>að var þetta óguðlega ríki, sem reyndi að lífláta frelsarann undir eins og hann fæddist. Frásögnin um hrylli- lega barnamorðið, hrópar enn þann vitnisburð. pað var einn- ig rómveirskur dómstóll, sem upp- kvað dauðadóminn yfir freisaran- um, án þess dóms máttu Gyðing- ar ekki lífláta 'hann. Drekinn sem táknar þetta ríki, hefir sjö 'höfuð og tíu horn. petta er sama myndin, sam vér höfum al- staðar S spádómunum, af þessu ríki. í spádómum Daníels, var spámanninum sagt, að ljónið tákn- aði babýloniska ríkið, bjorninn Medó-ipersneskaj ríkið, Pardurs- dýrið, gríska heimsveldið og það fjórða og síðasta dýrið, sem hafði tíu Ihorn, táknaði Rómaríkið. Fæt- ur líkneskisins ií draum Nebúkad- nesar, sem táknuðu sama ríki, höfðu einnig tíu tær. Sjá einn- ig Op. 17. kap. pessi sama tíu skifting er álstaðar á þessari tákn- mynd, og táknar þau tóu ríki sem mynduðust upp úr rústum vesi- læga Rómaríkisins, er það sundr- aðist. Höfuðiin sjö finnast oss meira dularfult við. pess ber þó að gæta, að sjötaian er í bi'b- líunni alt af fullkomin tala. Höf- uðið álítum vér að vera hinn istjórnandi iim. iHöfuðin sjö gætu þá táknað fullkomna stjórn. þess 'ber líka að gæta, að í róm- verska valdinu, bæði fyr og síðar, ihafa verið sjö stjórnarsnið. 1. konuinga-istjórn, 2. konsúla, eða ræðismannastjórn, 3. alræðis- imans stjórn, 4. þriggja manna stjórn, 5. tíu manna, 6. keisara- stjórn og 7. páfastjórn. petta tekur þ óyfir alt rómverska vald- ið, bæði það heiðna og kristilega. í 17. kap. Op., er líka sagt: Höf- uðin sjö eru sjö fjöll. pað eru líka sjö konungar. Eða stjórnir. Rómaborg var upprunalega bygð á sjö fjölium. pað er ekkert eðlilegra, en að táknmynd heiðna rómverska rík- | isins sé dreki, því dreki hefir á- valt verið og er enn þann dag í j dagi skjaldmerki heiðindómsinsv ! Drekinn var rauður. pað :r 'Uippáhaldslitur heiðindómsins. •Skjaldmerki Kínveirjans er rauður dreki. Höfundur þessarar grein- | ar áttí kost á að sjá sýningu, hér í bæ s'íðastriðinn vetur, á kín- verskum listaverkum. pað stór fenglegasta, sem þar var að sjá, var kínverska skjaldarmerkið, feiknamikill hárauður dreki. par j voru margar útsaumaðar dreka- myndir, en allar eru þær hárauð- ar. Hárauði liturinn var einmitt liturinn á skrúða hinna rómvcrsku ! valdhafa, lceisaranna og þeir voru höfuð ríkisins, og þeir báru “purp- j urið.” Táknmyndir þessar eru þá skýr ar og vel skíijanlegar. Svein | barnið er Kristur. Konan söfn- uðurinn, sem hann fæddist af, og drekinn heiðna rómverska rík- ið. í 6. versi þessa kap. lesum | vér svo: “Og konan flýði út á eyðimörkina, þar sem hún hefir stað fyrirbúinn af guði, til þess að menn ali hana þar og þar skyldí Ihún ihaldast við í eítt þúsund tvö hundruð og sextíu daga.” Pegar heiðindómurínn gat ekki sigrað kristindóminn og höfund hans og fyrir farið þeim með öllu, rétti ihann fyrat kristninni vin- gjarnlega höndina, tældi kristnina frá einlægninni við Krist, leiddi hana, sem var Krista hreina brúð- ur, út í saurgun og spillingu. Úr þessu sambandi heiðindóms og krístíndóms myndaðist svo það vald, sem sagan kallar páfavald- ið, en guðsorð kallar það: “Hina miklu Babylon,” “skækjuna miklu.” í 17. kap. Op. er oss sýnt hvernig þessi “Babylon”, eða skækja," ferðast á dýri sem hef- ir sjö höfuð. par kemur aftur sama táknmyndin af rómverska ríkinu, en nú er það komið undir stjórn hórkonu, sjö höfðaða dýr- W: Svona veður er hætt við að gefi 1 yður hósta og kvef, alveg eins i þein^ hraustbygðu, sem hinum, er i veikari eru. Smittandi háls og ] brjóstveiki er og í loftinu. Til ] varnar er ekkert betra en Peps Þegar Peps bráðnar á tungunni, þá g leysast upp sterk efni, scm andast j niður í lungun, og gerir j>a5 að verk- [ um, að mýkja og lækna og styrkja í alla parta í hálsi og lungum. Það j eyðir fljótt Hósta, Kvefi og Bronchites ( Er þér farið að heiman að morgni þá stingiö Peps-plötu upp í yður til að ! varna “kvef-gerlum”. Sé hálsinn sár, .. þyngsli í höföi, eöa þér hnerrið, þá B baðið nef, háls og lungu með gerileyð- j andi Peps gufu. Það vamar veiki. Peps fæst hjá lyfsölum, 50c. askjan, 3 ! fyrir $1.25, eSa sendiB póstspjald til Peps I Co., Toronto, og þér fáið reynsiuöskju. / ið, sem ofsótti hreinu konuna og vildi gleypa barn hennar. Nú vita allir menn það, að rómveraka kirkjan var ríkiskirkja, hún stjórnaði ríkinu oig lét það fram- kvæma það sem henni gott þótti. pannig sat þá kirkjan á ríkinu eins og konan, eða skækjan sat á dýrinu. pessi fallna kirkja réði svo ríkjum í heiminum einmitt á eitt þúsund tvö Ihundruð og sex- tíu daga, 1260. petta er sama tmabilið sem vér meðhöndluðum 1 11. kap. Op., oig átti að vera ó- frelsis og isorgar tímabil fyrir guðs orð, — “vottana tvo,” sem áttu að starfa í 1260 daga (ár) sekkjum klæddir.” Um þetta sama tímabil átti svo hreina kon- an, sem fæddi sveinbarnið, að haf- ast við í eyðimörkinni. Vér höf- um þegar í útskýringunni á 11. kap., sýnt ihvernig Páfavaldið varð til fyrir fult og alt árið 538 e. K., og hafði svo fuiít valdi á heiminum þar til árið 1798, að franska stjórnabyltingin, lamaði það. Milli þessara tveggja ár- tala eru nákvæmlega 1260 ár. Dagarnir tákna ár, eins og áður sagt hefir verið. petta tímabil, eða mikinn part þess, feallar sag- an sortaaldir, þetta tímaibil var óslitið ofsóknartímabil fyrir guðs- •börn. pau urðu þá að flúa út í eyðimerkur og f jölil og fara alstað- ar Ihuldiu höfði, hafast við 1 jarð- holum og kiettagjám, og jafnveJ þar voru þau ofsótt, hrakin fram af björgum og svæld og brend í hellurum og klettagjám. Saga Valdensanna, Albigensanna og einnig Hugenottanna eru skýr sýnishorn þessa. pannig flúði þá konan út á eyðimöridn'a og ihafðist þar vlð í 1260 daga (ár). STRÍÐIÐ A HIMNUM. Spádómar Biblíunnar, og þá sérataklega Daniele- og Opinber- nnarbókarinnar, eru margfaildar endurttíkningar. pað má benda á milli 10 og 20 sjálfstæðar spá- dómskeðjur bara á iþessum tvean- ur isjádómsbókum, sem allar lýsa að meira og minna leyti sama timabili sögunnar í mism'unandi frásagnar- og líiKÍngarformi. Svo er og éinnig um kapítula þessa, er vér Ihöfum tekið hér til athug- unar. ipegar nú spámannsins skygna auga, er búið að skoða viðureign konunnar og drekans, hvarflar það yfir ennþá langtum viðtækara viðburðasvið. pessi eini þáttur tstríðsins vekur athygli hans á hinu mikla stríði í hei'ld sinni, sem nú er látið líða í lifandi sjónhverf ingum fyrir hið sannleikssólgna auga vitranamannsins. pað mikla stríð, er stríðið mílli Ijó®s og myrkurs, sannleika og villu, góðs og iils, milli Guðs og Sat- ans. — Lýsingin hljóðar þannig: “Og stríð hófst á himni: Mek- ael' og englar hans fóru að berj- ast við drekann, og drekinn barð- ist og englar hans. Or þeir fengu eigi staðist, og eigi héldust þeir lengur, við á ihimni. Og varpað var niður drekanum mikla, ihinum gamla Ihöggormi, em heitir Djöfull og Satan, hon- um sem afvegaleiðir alla iheims- ibygðina, — Ihonum vajr varpað niður á jörðina. Og eg heyrði mikla rödd á himni er sagði: Nú er korniS hjálpræðið og mátturinn og ríkið Guðs vors, og veldið hans smiurða, því að niður hefir verið varpað kæranda ibræðra vorra, honum sem þá kærir fyrir Guði vorum dag og nótt. Og þeir hafa sigrað hann fyrir ib'lóð lambsins og fjrrir orð vitnisbuTð- og eigi var þeim lífið svo kært, að þeim ægði dauði. Fagnið iþví, himnar og þér sem á þeim búið, Vei sé jörðunni og hafinu, því Djöfuliinn er stiginn niður til yð- ar í miklum móð, því að hann veit, að hann hefir naumann tíma,” 7—12.v. parna er þá talað um nýja viður- eign. Nú er það ekki konan og drekinn. I þetta skifti er það "Mikael” og englar hans annars- vegar, og svo drekinn og englar hans hinnsvegar. pað er engin ástæða til að halda, að þetta sé sami drekinn, sem ættlaði að gleypa barn konunnar, iþó að orða- tiltækið sé einlægt það sama: — DREKINN. Fyrri drekinn ihafði sjö höfuð og tíu horn, og var rauður. pesisi hefir engin þvíiík einkenni, €n aftur á móti er skýrt sagt, að það sé Djöfull- inn, hinn gamli höggurmur, sem og kallast Satan. Hann sem af- vegaleiðir alla heimsbygðina. pað er óvinur og andstæðingur Guðs, “kærandi” guðsbarna, — persónu- gorfingur myrkravaldsins. En það er ekkert undarlegt þó að sama táknmyndin, sé no'tuð um heiðindóminn og myrkrahöfðingj- ann, því það eru myrkravöldin, sem standa á bak við allar of- sóknir, alla siðspillingu og allan heiðindóm. pað voru og myrkra völdin, sem störfuðu í Herðdesi, er hann lét myrða sveinbörnin til þess, að reyna að ná lífi Krists. pað voru þau líka, sem störfuðu í Gyðingunum og heiðna róm- verska dómstólnum, sem tóku höndum saman um að lífláta Frelsarann. Vér verðum að .halda oss að því, sem Guð.s orð þarna segir um þennan dreka, númer tvö, að hann sé sannleik- ans óvinurinn mikli, sem kallast Djöfull og Satan. Og þessi fer nú á stað með engla sína að berj- ast við Mikael og engla hans. Hver er þá þessi Mikael? 1 Júd- asar bréfi 9. v., er Mikael kaliað- ur “ihöfuðengillinn ,”og af þess 4;16 má glögt sjá, að það er Krist- ur. þessir tveir partar há þá hinn mikla hildarleik. IKristur, frelsari mannanna, >— sannieik- urinn og iífiðy annarsvegar, en Satan, morðinginn og lygarinn hinsvegar. Texti vor segir: “og stríðið hófst á himni.” pessi himin getur haft tvöfalda merk- ingu. pað þarf ekki endilega að vera sá himin, sem Guð býr I. Vér munum það, að viðureign kon- unnar og sjö ihöfðaða ^rekans var á himnum, sama orðatiltækið var notað þar. Jóhannes segir: — ‘lOg tákn mikið birtist á himni.” Konan táknaði þar söfnuðinn, sveinbarnið, Krist, en rauði drek- inn rómveraka ríkið. Ailir vita nú, að viðureign þessara iþriggja fór fram á jörðinni. Svo táknar ■þá þessi himin, sem Jóhannes sá þetta gerast á, viðburðageiminn. pað getur þvtí mikið vel verið að sá himinn, sem •’etta mikla stríð hefst á, isé sami viðburðageimur- inn, en sá ski'Iningur útilokar þó enganveginn þann möguieika, að átt sé við þann himin þar sem Guð býr, og mestar 'líkur eru til þess, að átt sé við báða, þar sera þetta mikia stríð ihefir, samkvæmt frásögn ritningarinnar, farið fram á báðum stöðum. Reyndar er það héimska í augum margra, að stríð Ihafi getað átt sér stað í himnaríki Guðs, en það er nú svo .margt sem er heimska I augum vorum mannanna, sem sjáum bara að nokkru leyti og skíijum ein- ungis með köflum. En það er líka satt, að vér verðum allír að játa okkur sagnfræðislega veik- leika og vanmátt, er að því kem- ur að ræða upphaf þessa mikla stríðs. Eina frásögnin, sem vér höfum um iþað, er að finna í Bíblí- unnf, og hún segir, að þessi and- stæðingur sannl'eikans höggorm- urinn gamli, sem kallast Satan, hafi verið voldugur engill, en of- metnast í hjarta sdnu, viljað hreykja sér yfir alt, sett sig upp á mótí Guði og stjórn hans, og viljað gerast Guði jafn, en í stafi þess var honum og áhangendum hans varpafi niður til “heljar”, eða í “myrkra-hella,” eins og ann- ar 'höfundur orðar það, svo iþeir skyldu geymast til dóms. Sjá Esa. 14, 12—15; Ez. 28, 13—17,2 Pet. 2,4. Samkvæmt þessari frásögn, var ' sínu áfram á jörðunni, og bíði j sæta hinni i síns fullnaðar dóms, þá hann hef- | ir verið sigraður, gjörsigraður, ekki einungis af höfðingja ljóss- ins, héldur og líka af fylgjendum hans, — börnum Guðs. “Vei sé jörðunni og hafinu, því Djöfullinn er stíginn niður til yð- ar í miklum móð, því að hann veit, að hann hefir naumann tíma.” pær sfeelfingar, þau trúarbragða 'ur- stríð og allar þær blóðsúthelling- ar og svíviðingar, sem stöðugt fara versnandi, og hafa geisað frá því, að þessi úralita orusta stóð, sýnir að myrkravaldið starfar í miklum móð. pað veit að tím- inn er mjög takmarkaður og not- ar því tímann og tækiflærin vel. Eldhús- meiðsli Hvað oft hefir þú ckkk meltt þig; eða bre*tt og vesna sársatikans ekki setað stunA- að húsverkin? Hefir þú at- lniKað, að ef þú hefðir britk- að Zam-Huk strax og styA henti. að þá liefði það tarnað •öllum sársauka og óþæRinða? Zani-lhik tekur svrðarai úr bninasáruni, og vertn úr ekurði eða meiðsluin. Bæði er það fyrirtaks la‘ki«iiit;a- lyf ok ver blóðoitran. Jteyu- ið Zam-Iluk na\st rr yður hlekkist eitthvað á. IDianist öskju í (laK og ivafið það til þesar á llKKyr. JJað <er jafn- gott fyrir sárum, «*nm, í- gerð, blóðeitrau «»s Kyllini-- æð. Kostar 50c. ÖKEYTIS — Heynið Znni- Buk yður að kostnaðin'Iausu Klipitið út þessa an»lvMinKii og scndið ásamt nafni yðar og lc. fríinerki til Zam-IUlk Co.. Toronto <>K svnAiim \vér yður þá ókeypts öskju. AM-BUK grimmilegustu með- ferð. Ekki einu sinni S eyðí- mörkinni var konan, — söfnuður- inn, örugg. pessir herflokka- straumar ofsóknavaldsins flófiu þar yfir líika. Áhvörfiun Páfa- kirkjunnar var að drekkja, eyfii- leggja algerlega þær manneskur, sem tirúfrelsis vildu fá að njóta, og í sannleika voru Guðssöfnuð- SÍÐASTA TILRAUNIN. Og er drekinn sá, að honum var varpað niður á jörðina, ofsótti hann konuna, sem alið hafði svein- barnið. Og konunni voru gefn ir vængirnir tveir af 'hinum mikla, til þess að hún skyldi fljúga á eyðimörkina til síns staðar, þar sem Ihún elst tíð og tíðir og ihálfa tíð, fjarri augsýn höggormsins. Og höggormurinn spjó vatni úr munni sér á eftir konunni, eins og flóði, til iþess að hún bærist burt af straumnum. Og jörðin kom konunni til hjálpar, og jörð- in opnaði mnnn sinn og svalg vatnsflóðið, sem drekinn spjó úr munni sér. Og drekinn reiddist konunni og fór burt, til þa»s að I iheyja stríð við hina aðra afkom- ] endur hennar, þá er varðveita boð Guðs, og hafa vitniðburð Jesú. Og hann nam staðar á sjáfaraandin- um.” 13.—18. vera. Vers þessi þurfa í raun og veru engra frekari ekýringu, en þegar gefin hefir veríð. pau eru að “Og jörðin kom konunni ti'l hjálpar, og jörðin opnaði munn sinn, og sválg vatnsflóðið, se"i drekinn spjó úr munni sér.” pað sem stansaði loksins ofsóknaflóf- ið og greiddi trúfrelsi braut, var siðabótin. pað var sú hjálp sem konan fékk, án siðabótarinnar, er erfitt að sjá hvað orðið hefði um sanna trú, og guðsþefldcingu á jörðinni. En þegar drekanum brást það, að geta drekt konunni, “reiddist hann konunni og fór burt, til þesis að heyja stríð við hina aðra afkomendur hennaT, þá er hafa boð Guðs og vitnisburð Jesú.” pegar sannleikan's óvinurinn ekki gat eyðilagt kristnina með gri'imnilegum ofsóknum, og sá að siðabótin fór sigurför sina þrátt fyrir það alt, — varð hann reið- ur. pegar hann svo tum tíma hafði notað sama kænskubragðið, sem ihann notaði á dögum Kon- stantínusar Mikla, það er að veikja kristninga með verald'legum lifn- aðarháttum, blanda alskonar 6- 'kristilegum siðum sman við sanna guðsdýrkun, — þá hefst hann handa að heyja stríð við ihina aðra aftkomendur konunnar, kristninn- ar. pað eru leifar, eins og sum- ar Biblíuþýðingar orða það, eða hinn síðasti sö.fnuðúr Guðs á jörðinni. Um það skal ekki mik- ________________________________ mestu leyti endurtekning af því, sagt að svo stöddu, en Ihreir.- ; sem á undan er gengið. pegar gkílinn lesari mun auðveldlega þessa heims kastað út.” parna drekinn, — myrkraihöfðinginn beið finna það í spá dómum ritningar- er þá mikið stríð. parna er ósigur í baráttunni við friðarhöfð- jnnar, að eitt af glöggustu tákn- höfðingja heimsins kastað út, eðaj ingjann, — Kríst, þá sneri hann um síðustu tíma á að verða, stjórn- varpað niður, eins og textí vor reiði sinn að konunni, — söfnuð- leysi, lagaleysi, siðspilling og segir. Dómurinn staðfefitur, .að jnum, en konunni voru gefnir arn- glæpir. Mennirnir munu fyrir- hann er manndrápaði og lygari. arvængir evo hún gæti flúið í eyði- Ijta alla stjórn, öll lög og fótum En reynum nú að fylgjast með í þess'u alvarlega og afar spenn- an-di augnabliki. Annarsvegar er myrkrahöfðinginn með öll myrkravöldin að baki sér, hefir í hendí sér hinn fallna lýð Guðe á jörðinni og þessa heims vold- ugasta ríki tíl þess, að ráðast á sigurvegarann og deyða hann, eða mörkina. Arnarvængirnir tákna trófia guðs heilaga lögmál, sem þar verndarvængi almættisins, af dæmir þeirra óguðlega athæfi á því að örnin flýgur fugla hæst, eru hennar vængir notaðir sem táknmynd. Vér ihöfum áður bent á, hvernig söfnuður Guðs varð að flúga á eyðimerkur og út í fjö'll á öildum ófrelsisins og ofsóknanna Timabilið sem hér er tiltekið er reyna að ógna honurn með dauð-j hið sama, sem vér höfum útlist- að, þótt það sé sett fram í nýrri mynd: “Tíð, tíðir og hálf tíð.” Tíð táknar ár, svo þetta verður Með 360 dög- og Gyðingar ans skelfingum, svo að hann gef- Ist upp víð ætlunarverk sitt. Hins vegar stendur þessi eina hetja, al- ein umkringd freietinganna og j þrjú og hálft ár. skelfinganna cvarta myrkri, yfir-j um j árinu, eins gefin af ástvinum, yfirgefin af Guði, stóð þar i stað seka syndar- ans, hrópandi af eárustu sálar- angiist: — “Guð minn, Guð minn, hví hefir þú yfirgefið mig.” Baráttan var Ihrykaleg. pað var iskeifilegur hrygðaríeikur fyr- ir himmnannaherskara að horfa öllum sviðum. En á sama tíma mun Guð útvelja sér söfnuð, sem á að vera, eins og ritningin orð- ar það, — heiiagur og iítalaus. þessum söfnuði mun þá 'bjóða við spillingunni í heiminum, og snúa sér frá henni tii þess að þjó .a lifandi Guði í ihjartans einlægni. Hvert barn getur fundið, sém hreinskilnislega les guðs orð, að einkenni þessara guðsbarna á að vera það, að þau halda “boð GuðsV Við þetta fólk mun drekinn sein- töldu, verður þá þetta nákvæmlega ast berjast með mikilli bræði. 1260 dagar, sem aftur tákna ár. Sannleikans óvinurinn mun þyrla TSmabil þetta höfum vér þegar meðhöndlað tvívegis og sýnt fram á, hvernig það tekur yfir allar ó- frelsis og ofsóknaaldirnar, frá 538 e. Kr. og 1798 e. Kr. petta er Páfavaldsins afmarkaða tíma- þessum uppreisnaranda “varpað á þessa þjáðu mannveru, skjálf- jibil í öllum spádómum og vér éig- andi svo blóðugur svitinn rann i um eftir að koma að því oftar. af ásjónu hennar. Augnablikið * Drekinn spjó vatni á eftir kon- var spennandi, alheimurinn hékk unni, til þess, að hún bæriat burt á þræði. Hvert auga í Guðs með straumnum. Vatn -táknar víða alheimi starði óbifaniega á víða í spádómum Biblíunnar, þjóð- niður á jörðina,” eins og segir í texta vorum, hann hafði beðið sinn fyrsta mikla ósigur, þó 'hélt hann áfram að vera “kærandi” mannanna, sá er “kærir þá fyrir Guði vorum dag og nótt.” pað lítur út sem málið hafi ekki verið algeríega lleitt til'lykta, hafi beð- ið fullkomnari úrslita, og á með- an hafi óvinurinn fengið færi á að koma fram fyrir Guð með sínar uppreisnar ákærur. En svo kom úralita orustann, það dularfyilsta, það undursamlegasta af öllum þessum mikla hildarleik. Höf- uðengillinn Mikael, — Kristur, tók að sér, að haida stríðinu á- fram, og vinna aftur það tapaða, hrekja hinar ósanngjörnu kröfur morðingjans og lygarans, sýna al- heimnum, að Guð er réttlátur og lögmál hans sanngjarnt, uýna öll- um að hægt er að fullnæja kröf- u.m Guðs, þótt í holdslíkama sé iifað. Kristur tók á sig þjóns- mynd og gerðist mönnum líkur, barðist veiklega vafin gegn freist- aranum og •gigraði á öllum svið- um, byrjaði þar sem Adam féll, sigraði og vann hið tapaða aftur. péssi þáttur stríðsins er svo spennandi, að vér eigum erfitt með að fylgjaset með í því og höndla það, en það var hörð sókn frá beggja hálfu. Kristur segir við lærisveina sína á .þessum tíma: “Eg sá Satan fara niður frá him .i sem eldingu.” Hann var að flýta sér nú, var að verða reiður, eins og segir ií texta vorum, því hann vis'si að tíminn var að verða tak- markaður, var að verða naumur. Vald hans þrotnaði, Kristur rak illu andanna út bvarvetna, sig- raði vald dauðans 0g lífgaði þá dauðu, var að grundvalla ríki sitt á jörðinni og í hjörtum mann- anna. Svo óvininum fór ekki að standa á sama, og hann gerði sitt ítrasta. Kristur segir rétt áð- ur en úrslita orustan var háð: “Höfðingi þessa heims kemur.” Til hvera? Til að ráðast á mig, “en í mér á hann alis ekkert,” og aftur: “Nú gengur dómur yfir þennan heitm, nú skal höfðingja þessa undra sjón. Næsta augna blik. — Alt var unnið, eða alt tapað. Takið nú eftir hvað texti l vor segir: “Og eg heyrði mikla rödd á himni, sem sagði: nú er komið hjálpræðið og mátturinn og ríkið Guðs vora, og veldið hans smurða, því að niður hefir verið varpað kæranda bræðra vorra, honum sem þá kærir fyrir Guði vorum dag og nótt. Og þeir hafa sigrað hann fyrir blóð lambsins, og eigi var þeim lífið svo kært, að þeim ægði dauði. Fagnið 'þvi hitmnar og þér sem í þeim búið.” parna heyrum vér sigurópið mikla pað varð fögnuður mikill á himnum. Úralitaorustan var á enda og dýrðlegur sigurljómi breiddi sig yfir alla Guðs sköpun. Skyldum vér ekki líka vera fagn- andi yfir úrslitunum, þótt ennþá af stað trúarofstæfld, hræsnandi ókristilegri vanlætingu fyrir ranglátum lagaboðum og þving- unar aðferðum, já, af stað koma alskyns ofsóknum og ófrelsi. Ef oss gefst færi á að meðhöndia i þessu blaði seinnipart 13. kapí- tulans, þá skulum vér athu ra þetta áhlaup óvinarins ^álítið nánara. Pétur Sigurðsson. ir eða herskara. Til dæmis kall- ar 'spámaðurinn Esaias Assýriu- konung, og alt hans einvalalið, “hin stríðu og miklu vötn fljóts- ins,” og talar um að þau muni “flóa yfir alla bakka,” Es^ 8,7. j Sömuleiðis er ihersveitum Faraós Egyptalands konungs líkt við ána Níl, “hvers vötn komu æðar.di ercs og fljót,” Jer. 46,7,8. pað er heldur ekkert undarlegt, þótt vatnsflóð sé látið tákna yfirvarð- andi herflokka, sem fara yfir bygð irnar og eyðileggja alt lifandi og dautt, lí'kt og flóðöldur gera. Nú er það flestum mentuðum mann- eskjum kunnugt, að miðaida kirkj- an 'sendi oft og tíðum, af stað öfluga herflokka, út í eyðimerfeur og skóga, út um fjöll og fymindi, til þess að ofsækja saklausar, varnarlausar, samviskusamar haldi hinn sigrandi óvinur starfi manneskjur, sem oftast urðu að BLUE RIBBON TEA. Hmir góðu eíginleikar BLUE RIBBON 7ESINS er árangur af margra ára reynslu ásamt löngnn til að búa til það sem bezt er. Þar sem nú verzlun er aftur að fœrast í fyrra horf, eru gæði BLUE RIBBON TESINS ekki síður betri nú, en nokkru sinni áður. REYMÐ ÞAÐ — s Gat ekki borðað. Stýfla á rót sína að rekja til lifrarsjúkdómis. Sölt, olíur og hin og þessi hægðalyf, geta aldrei annað gert, en bráða- byrgðarhjálp. — Ef þér viljið fyrir alvöru losna við þessa leið kvilla, þá er um að gera að vera á verði og taka fyrir rætur þeirra eins skjótt og hugsanlegt ér. Mrs. Alvin Richards, R. R. No. 1, Seeley’s Bay, Ont., skrif- ar: “í tvö ár þjáðist eg mjög af meltingarleysi og stíflu. Matar- lystin var sama sem engin og þegar e gvaknaði á morgnana, var andardrátturinn sýrður og óeðlilegur. Eg notaði hin og þessi hægðarlyf án árangurs. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Kidney Liver Pills og þær voru ekki lengi að koma mér aftur til heilsunnar. Eg get því með góðri samvizku mælt með þessu ágæta meðali við þvem sem líkt stedur á fyrir og mér. Dr. Chase’s Kidney Liver Pills, ein pill aí einu, 25 oent askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd. Toronto. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.