Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 8
i. UU. LÖGBERG FIMTUB 4GINN JANÚAR 11. 1923. 11 m inH< 4- + ♦ + Ur Bænum. Gott herbergi til leigu aS 540 Agnes Street. Mrs. E. L. Johnson, frá River- ton, kom til bæjarins í byrjun vik- unnar, var íhún á leið tií þings j?ess, sem konur sameinaða Bændafélagsins í Manitoba halda árlega í samibandi við hið árlega Bændafélags þing. Mrs. John- son fór áleiðis til Brandon, þar sem þingið verður haldið á mánu- lagskvðid. — pingið var sett á þriðjudagsmorgun. Hr. Eggert Stefánsson, hefir á- kveðið að halda söngskemtun í Central Congregational kirkjunni í Winnipeg, þriðjudaginn 30'. þ.m. Má vænta þar mikillar aðsóknar, því ekkert verður spai^ð til þess, að hún megi fara sem best úr hendi. hews kirkjunni í West Kildonan, og var framkvæmd af presti kirkj- unnar Rev Hayward. Eru hin ungu brúðhjón búsett að Devon, ■búgarði brúðgumans í Cloverdale, skamt fyrir vestan Selkirk. Province Theatre Winn.»neg alkunna myndalaák- hús. pessa viku e- sýnd Burning Sands Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment verð: Síðastliðið sunnudagskveld, var séra Ragnar Kvaran, er þjónað hefir Sambandssöfnuðinum í Winnipeg um hríð, formlega sett- ur inn í emfoætti með hátíðlegri athöfn, að viðstöddu miklu fjöi- menni. Dr. M. B. Halldórsson forseti safnaðarins, stýrði inn- setningarathöfninni. Ræður fluttu prestur safnaðarins, séra Kvarari, Rögnvaidur Pétursson, séra Eyj- ólfur Melan, séra Albert Krist- jánsson, Rev. Dr. J. H. Riddell frá Wesley College, Rev. J. H. Hart, prestur All Soul s Únitara kirkj-; á gamlársdags morgun s. I. unnar, en séra Friðrik Friðriks-j (1922) andaðist á almenna sjúkra- Pétur foóndi Reykdal, frá Winni- peg Beach, var staddur í bænum í byrjun vikunnar, ásamt dóttur sinni Ólínu. Andlátsfregn. son frá Wynyard flutti bæn. Safn Nýkomin bók. Fræðafélagsins um Í3- Hinn góðkunni landi vor Brynj- ian(i íslendinga. Gefið út óifur porláksson, hefir að undan hinu íslenzka Fræðafélagi í förnu verið Norður í Árborg við Kaupmannahöfn. söngkenslu, og hefir nú komið þar L upp voldugum söngflokk, sem hef- porvaldur Thoroddsen ir ákveðið að halda söngskemtun Minningabók, i Árborg miðvikudagskveldið 17.!/ituð af honum sjálfum. Framúr- 47 ára *~ð aldr’if° ForeídraThenn- þ. m. M. 8. Má vænta ágætraf( skarandi vönduð bók að pappír og' ar voru þau velþektu, góðu hjón skemtunar, því söngkraftar flokks- prentun og stórmerkileg hvaðGuðrún MagnúSdóttir ogHans ins eru miklir og flokkurinn prýði- innihald snertir. Kostar $3,00. jósepsson, HjaltaMn j húsinu í Winnipeg, húsfreyja, j Sigriíður Thomson, eiginkona Frið- ; riks, bróðir Péturs Tofom3ons kaupmanns, sem lengi hefir ver- ið hér í borg og þeirra systkina, til heimilis að 502 Toronto St. Sú látna hét fullu skírnarnafni: Sig- I ríður Sólborg, fædd sumardaginn \ fyrsta 22. apríl 1875, á Jörfa í Kolfoeinstaðahrepp í Snæfellsnes- sýslu á íslandi, og var því rúmlega Blóðþrýstingur Hvl að þjást af blöðþrýstingi og taugakreppu? þaS kostar ekkert aB fá a8 heyra um vora aSferS. Vér getum gert undur mikið til að lina þrautir yðar. VIT-O-HET PARLORS 304 Fashion Craft Blk. F. N7793 Motaile og Polarina Olia Gasotine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. HKKGMAN, Prop. FEER SEBVICB ON BCNWAT CCP AN DIFFEBENTIAI, OBEASE BIBLIULESTUR fer fram á heimili mínu — 583 Young Str., á hverju fimtudags- kvöldi, og i Selkirk á heimili Mrs. Björnsonar — Tailor Ave., á hverj- um laugardegi kl. 3. síðdegis. Allir velkomnir. P. SLGURÐSSON. ÍSLENZK FRÍMERKI! Tilboð óskast í 1—10000 íslenzk notuð frímerki. — Tilboð merkt Stefán Runólfsson, Laugaveg 6, Reykjavík, Iceland. lega vel æfður. 7. þ. m., lést að heimili sínu að Winnipeg Beach, Gísli Gíslason, 74 ára gamall. Hann var ætt- aður úr Skagafjarðarsýslu á ís- land. Jarðarför hans fer fram þriðjudaginn 16. janúar. Ólafur Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg. Auk eiginmanns 0 g þriggja barna þeirra hjóna eru 8 systkyni hinnar látnu á Mfi: Guðjón H. | ___ . Hjaltalín í Winnipeg; Jósef í bæn- um McCreary, Man. (aktýgji- smiður; Oddur bóndi Piney, Man.; Söngskemtun sú, er fraim fór í Sigríður Mountain, N. Dak., Hólm- l Sambandskirkjunni síðastliðið fríður gift Stefáni Johnson, Up- Or hlj 'itiheimi. íslendingar í Argyle, eða séra og beðið hann að koma vestur til sín og syngja. Mr. Stefánssoa hefir orðið við þeim tilmælum, og ihefir ákveðið að halda' söngsam- komu í Glenfooro, mánudagskveld- ið 15. þ. m., og ií Baldur á piið- vikudagskveldi, þann 17. sem farið er fram á við hann, að koma þangað vestur 0g syngja. ham, N. Dak, og Pálína ekkja mánudagskvöld var bæði tilkomu Friðrik HalígrímssonVfýrir þeirrl m!kil frá söngMstarlegu sjónar- pórðar pórðarsonar alþm. frá hönd, hefir skrifað Eggert Stef- miði °s 'pv\ nær einstæð sökum Rauðkollsstöðum, einnig að Up- ánssyni, söngmanninum íslenska hlnnar feyklie?n aðsóknar. Alls ham, N. Dakota, tvær systur ' mun hafa verið saman komið í hennar á íslandi: Málfríður á krkjunni nokkuð á sjötta hundrað Vífilsdal í Dölum og Sólveig á manns, og auk þess urðu hreint] Lambhaga á Akranesi. ekki svo fáir frá að hverfa vegnaj Sigríður sál. var geðprúð, hrein- rúmleysis. petta er allsendis hjörtuð og kristin kona, hæglát óvenjulegt nú í seinni tíð, hér á en þó glaðlynd, tók því sem á dag- meðal vor, ekki síst þegar um söng- ana dreif, — má segja fovort foeld- Einnlg hefi’r Hr. Stefánsson' skemtanir er aö ræí5a- minsta ur var H meðlætis-átt eða mótlætis fengið bréf frá íslendingum í kosti hefi eg oftar sótt slíkar sam-ávalt með brosi- “ Vancouver og í Blaine, Wash.. þar k°mur’ þar sem húsið hefir eigi Útför 'hennar fór fram 4. þ. m. verið meira en ihálfskipað og frá Fyrstu lút. kirkjunni á Victor stundiwn varla það. Söngskráin St. Séra B. B. Jónsson flutti Mk- var löng og lauk henni eigi fyr ræðuna, trúarstyrkjandi og einkar í gjafalista til ekknasjóðsins, en undir kl. 11. Ekki eitt einasta huggandi ræðu, fyrir nánustu sem birtist í blaðinu 30 nov. eru númer mistókst, — ekki eitt ein- syrgjendur, sem hrygðin sló um nöfn tveggja gefendanna skökk. asta númer lélegt, heldur þessi áramót — og fyrir Jesú í blaðinu stendur, að Mrs. Stefán vorn þau öll undantekningarlaust, Krists nafns sakir er Sigríður sæl, Skagfeld. Blaine, hafi gefið $25.00 langrt fyrir ofan meðallag, að <þvi guð almáttugur hefir veitt henni pað átti að vera Mr. og Mrs. er mer fanst. Enda var þarna gleðilegt ár — kallað hana til Stefán Skagfjörð $25,00, til minn- iika einvalaliði á að síns himneska ríkis. G. H. H. ingar um porkel porsteinsson, skipa. Samkoma þessi sannaði ---------- föður Mrs. Skagfjörð. . betúr en flest annað, hvað íslend- Sögufélagsbækurnar fyrir árið -------- I ingar hér í borg geta afrekað í f^2 eru nýkomnar að heiman og Sunnudaginn 14. janúar, pré- sönglist, ef unnið er af bróðurhug. fii útfoýtingar gömlum og nýjum dikar séra H. Sigrnar í kirkjunni pessvegna var hún einnig frá kaupendum. Fjórar merkar á Leslie kl. 3,30 e. h. Allir boðni” samfélagslegu sjónarmiði, hreint, hækur fyrir $2.30, er greiðist fyr- og velkomnir. ekki svo lítill ávinningur. Alt irfram. Eldri árganga geta þeir -------- fólkið er í skemtiskránni tók þátt, fen?ið er þess óska. Hr. Árni Eggertsson, óskar eft- varð að syngja eða spila auka Fundur í Jóns Sigurðssonar fé- laginu verður á föstudagskveldið 12. janúar, að heimili Mrs. H. G. Nicholson 557 Agnes St. Áríðandi er, að félagskonur fjölmenni, því þetta er útnefningar fundur fyrir emfoættiskosningar á næstkomandi ári. Fleiri áríðandi málcfni liggja líka fyrir fundinum. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegl úttm, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE llún er olveg ný á markaðntm Applyance Department. Winnipeá Electric Railway Co. Notre Dame oú Albert St.. Winnipeé Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 $8.00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST BæSi I stðrborgum og bæjum út um landiS tll þess að fullnægja éft- irspurnum I Þeim tilgangl aS vinna viS bifreiSaaSgerSir, keyrslu, meSferS dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf aS eins fáar vikur til náms. Kensla aS degi til og kveldi. •— Skrifið eftir ðkeypis verSskrá. HA JjAUN — STÖDUG VINNA s Auto & Gas Tractor Schools 580 MAIN ST., WINMIPKG, MAN. Vér veitum lífsstöSu skírteini og ðkeypis færslu milli allra deilda vorra I Canada og Bandarikjunum. þessi skðli fer sá stærsti og fullkomnastl slíkrar tegundar I víSri veröld og nýtur viðurkenn- ingar ailra mðtorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætlið að stunda slíkt nám, gerið þaS við Hemphill’s skðlann, þann skðlann, sem aldrei bregst. LátiS engar eftirstælingar nægja. ir að iþeir, sem eru að vinna að því númer og sumt mörg, með honum að koma á stað söng- samkoimu í samfoandi við hr. Arnljótur B. Olson. Suite 14, 578 Agnes St. Winnipeg, Man. Einnig kaupi eg eg og sel alls Sundurliðaðar athugasemdir við hvert einstakt númer á skemti- Eggert Stefánsson í Central Cong-| skránni, ætla eg ekki að reyna að lags gamlar og nýjar íslenzkar regational kirkjunni í Winnipeg, gera. Enda af ýmsum ástæðum bækur og tímarit. Sami: A. B. 0. 30. þ. m., og þeir aðrir sem vilja varnað þess að sinni. pó get eg -------- aðstoða við það fyrirtæki, mæti á eitki gengið fram hjá því, að sung- Stjórnarnefnd Stúdentafélags- fundi í Jóns Bjarnasonar skóla í i** var af hr. Eggert Stefánssyni, ins, foefir stofnað til skemtifund- kveld 11. janúar kl. 8. e. h. alveg nýtt, ljómandi fallegt lag, ar 13. þ. m, kl. 8 e. fo. par hef- —------- eftir S. K. Hall, pianokennara. ir verið efnt til leikja, sem taka 11. des s. 1., andaðist að heimili | það er reglulegur menningar-; alt kveldið, og þarf að byrja stund- sínu í Keewatin, Ont., konan Guð- gróði, að slíkum samkomum sem vfslega kl. 8. Stjórnarnefndin rún Johnson, að eins 25 ára gömul, þessari og er þess að vænta, aðjóskar öllum meðlimum og vel- úr veiki, sem foún var búin að þ®r megi verða sem allra flestar, stríða við í nokkuð langan tíma. J E. P J. Hún var jarðsungin af Rev. Ro bertson þar eystra 14. s. m. Guð- rún heitin iætur eftir sig ekkju- vildarmönnum félagsins farsæls nýárs. R. Magnússon, Yfirlýsing. Sökum þess að fyrir einfoverja manninn Chris W. Johnson og 3, vangá var auglýst í íslenz'ku folöð-; kornung foörn. pau hjón fluttu ] unum í síðustu viku að söng-J frá Hayland, Man. í s. 1. maí og skemtun (Icelandic night) ætti að til Keewatin. B. B. Gíslason, lögfræðingur frá Minneota, Minn., var á ferð GJAFIR til JÓNS BJARNASONAR ISKÓLA. kona í fara fram á Allen leikhúsinu 12. Áfoeit — Ónefnd þ. m., þá vil eg lýs-a yfir því, að. súí Saskatoon, Sask. .... .... $5,00 auglýsing var gefin út án minn- Kvenfélag Skjaldborgar- ar vitundar og vilja. Eg er að safnaðar ............. .... .... 50,00 hér í bænum í vikunni. Komjundirbúa slíka söngsamkomu, en f ulmboði s'kólaráðsins leyfi eg hann vestan frá Glenboro, þar sá undirbúningur hlýtur að taka mér að þakka alúðlega fyrir nokkurn tíma. Nær hún verð- ur haldin, verður síðar auglýst. S. K. Hall. Leaving School? Attend a Modem, Thorough & David Oooper C.A. Hractical Presidenit. Business Scltool Such as the Dominion Business Golleée A Domininon Trainhig wlll pay you dividends throughout your business career. VVrite, call or phone A3031 for information. 301-2-3 NEVV ENDERTON BLDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnípeg Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandt Næst við Lyceum leikhúaiC 290 Portage Are Winalp+g The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBri skéaBgerBlr, en á nokkr- um Ö8rum staB I borglnni. VerB elnnlg lægra en annarsataBar. — Fljót afgreiCsla. A. JOHNSON BlgMllH THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 “AfgreiSsla, O. KLEINFELD Klæðekur8armaSur. Föt hrelnsuð, pressuð og sniðin eftir máll Fatnaðir karia og kvenna. L/oðföt geymd að stunrinn. Phones A7421. Húas. Sh. 64* 874 Sherbrooke 8t. Wlnnlpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan iSher- brooke St. Stækkun mynda áfoyrgst að veita ánægju. Ljósmyndir! petta tilboð a8 eins fyrir l«s- endur þessa blaös: Munlð að missa ekki af þessu tækl- færl & að fullnægja þörfum yðar. Reglulegar listamyndir eeldar með 60 per eent afslættl frft voru venjulega vtrCL 1 stækkuð mynð fylglr hverri tylft af myndum frá oss. Falleg póst- spjöld & $1.00 tylftln. Taklð með yður þessa auglýsingu þegar þér komlð til að sitja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnlpeg. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verit- stpfa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. sem hann flutti erindi um vega- gerð í Minnesota ríki á ársfu”dí bændafélagsins. Rökkur II., hefir hafið göngu sína, verð $1,00 1. hefti er nýkom- ið út, efni: Nótt í Arras, frum- samin saga. Hvermg það bar til, eftir Arthur Conan Doyle, saga þýdd úr ensku, Ritfregnir (Nýall, II. 1.—3. b.) og skrá yfir rit send Rökkri. Rökkur hefir haf- ið göngu sína í annað sinn sem mánaðarrit og verður að minsta kosti tólf arkir að stærð, en enn stærra ef áskrifendum fjclgar að ráði. Útgefandi ritsins er sem fyr að 662 Simcoe St. og geta þeir sem vilja, fundið hann að máli þar eða skrifað honum þangað. Tal- sími A7930. Bækur afhentar sam- kvæmt talsímapöntun. Miðvikudagskveldið 6. des., voru gefin saiman í hjónaband þau T. S. Edmond Partridge og Sólveig Dorothy, dóttir Illuga heitins Ólafssonar og ekkju hans Ingveldar ólafssonar, Selkirk. Fór hjónavn'gslan fram í St. Mat- þessar gjafir. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. Allir íslendingar sem hafa í hyggju að kaupa sér Ford Bifreið gerðu vel í að snúa sér til Pauls Thorlakssonar, UmboðsmanDs Manitoba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba Er fiUlkon-iin ætfing. The Sucoesg er helzti verzlun&r- skölinn {’ Vestur-Canada. HiB fr&m- úrskarandi Alit hans, 4 röt elr rekja til hagkvæmrar legu, akjösan lega húsnæBia, göBrar atjörnar, full kominna nýtizku námsskeiBa, C kennara og öviSJafnanleírar at’ skrifstofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viB Sucoeas I þessum þJiBingar- mlklu atriBum. namsskkid. Sérstök srrundvallar námaskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræBl, enska, bréfarit- un, landafræBi o.s.frv., fyrir þá, ®r litil tök hafa haft 6. skölagöngu. Viðskifta námsskcið bænda, — I þeim tilgansri að hjálpa bændum vlB notkun helztu viBskiftaaBferBa. þaB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviB- skifti, skrift, bökfærslu, ekrifstofu- störf og samning & ýmum formum fyrir dagleg viBakifti. Fullkomin tilsögn i Shorthand Businéss, Clerieal, Secretarial og Dictaphone o. fi„ þetta undirbýr ungt fólk út i æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið I hlnum og þess- um viBskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verB — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ödýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu ekilyrBin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrlfstofa vor veitir yBur ókv.,t)is leiBbeiningar Fólk, útskrifaB J.f Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöBur. Skrifið efti,- ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS COLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Btendur 1 engu sambandi vlB aðra •köla.) DRAID & ]||C| nURDY MJ RUILDER’S IVJL " SUPPUIE DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton Midwest í stTrðunum Lump— - Stove - Nut 5 FLJÓT AFGREIÐSLA i Office og Yard: Fónar: A-6889 136 Portage Ave., E. A-6880 ■ .. Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited Att þú eftir ag borga Lðgberg? ? Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta, Aðeins $2 árg. Robinson’s Blómadeild Ný folóm kotna inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararfolóm foúin m«8 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. lenzka. töiuð í foúðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A62S6. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusfeni A4263 Hússími BSMS Arni Eggertson McArthur Bldg., WiDnipeg Teleph+ne A3837 Telegraph Addreaa: ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd oglóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi6- skiftavmum öll nýtíz'ku þseg- indi. Skemtileg herifoergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjamason. * MRS. SWAINSON, að 627 Sar- ! gent ave. hefir ávalt fyrtrliggj- landi úrvalsbirgðir af nýtisku jkvenhöttum.— Hún er eina tol. jkonan sem tlíka verzlun rekur i Canada. Islendingar látið Mrs. [Swainson njóta viðskifta yðar. Talslml 8her. 1407. Sigla með fárrs daga millibill TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of Franee 18,600 smál. Minnedosa, 14,000 smálastir Gorsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáleetir MeMta, 14,000 smálestlr Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 sm&lestir Tunisian 10,600 sm&leatir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitiv H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Ki'llam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agent* l YOUNG’S SERVICE On Batterles er langábyggileg-1 ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitofoa fyrir EXIDE BATT- • ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkatofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited | 309 Cumfoerland Ave. Winnipesr I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.