Lögberg - 11.01.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN
JANÚAR 11. 1923.
ff. bis.
RICH IN VITAMINES
Já, Sannleikup
Er Það!
Hver
spjör
1
MAKE PERFECT BREAD
verið alt eins fljótir að semja sig||
að landsiðum og tháttum íhér.
Framkoma íslendinga í Vestur
Canada í sambandi við stríðið, er
þó glæsilegasta opnan í sögu-
bók þesisa lands. Um 1500 ís-
lendingar gengu í herinn og lang-
flestir þeirra komu sem sjálfboð-
ar s'kömmu eftr að stríðið hófst.
pegar herskyldu lögin voru sett
á, náðu þau til sárfáa Islendinga,
af þeirri einföldu tsáæðu að þá
voru sárfáir íslendingar í Cana-
da á stríðaldri, sem höfðu ekki
þegar innritast í herinn. Og
sárafáir af þeim, sem innrituðust
1914 og 1915 stóðu áður í nokkru
sambandi við 'herinn. í eðli sím:
eru íslendingar engir bardaga-
menn, og fyrir þá hefir her-
manna búningurinn ekkert að-
dráttarafl. það var þegnskyldu-
tilfinningin til landsins, sem!
þeir búa í, sem knúði þá til að
bjóða sig fram í þjónustu þess.
Eftirfylgjandi saga kastar enn
meira ljósi á þetta mál. Að
loknu stríðinu, og menn voru
komnir heim til slín, tók Jóns
Sigurðssonarfélagið, sem er deild
á Daughters of the Empire, sér
fyrir hendur, að safna skýrslum
um a'lla íslendinga, sem fóru í
stríðið. Félagskonurnar rituðu
ihverjum einasta bermanni, og á
meðal þeirra, var einn íslending-
ur í Al'berta, sem fór í stríðið, á-
samt tvemur sonum sínum, svar
hans við bréfi félagskonanna, var
stutt en ákveðið: “pað varðar
engan um það, af hverju að eg
fór í stríðið, eg fór sem Canada
borgari, en ekki sem íslending-
ur.”
Sá skilningur manna, að fslend-
ingarnir, sem komu ti.l Manitoba
1875, og settist að við Winnipeg-
vatn, ihafi verið iþeir fyrstu afi
þeirra þjóð, sem til Ameríku kom
er ekki á rökum bygður. Árið (
1870, komu fjórir íslendingar!
HDlllnsworth's
Búðinni
er til sölu með óheyrilega niðursettu verði
á þessari
Stœrstu JANÚAR-SOLU
Allir okkar fallegu kvenfatnaðir
eru innifallnir í þessari sölu.
anuary
Sale
At
Hollinsworth’s
Verður þessarar bókar getið siðí r.
Frá Siglufirði var símað í gær,
(13 nóv.), að þar hefði verið sæmi-
legt veður undanfarna daga, nokk
ur snjór væri kominn, en þó eng-
in aftöfc. Fiskiafli væri ágætur,
þegar á sjó gæfi. en gæftir væru
slæmar.
Togararnir. í síðustu viku
seldu þessir togarar í Englandi:
Baldur fyrir 1300 sterlingspund, \
Austri fyrir 1200, Menja fyrir|
1304 og Snorri Sturlusor. fyrir (
1750 sterlingspund.
Dodda nyrrapillur eru
lýrnameðaiið. Lækna og
Af veiðum komu í gær (16. nóv)
Tryggvi gamli og Ari, og fóru bakverk, hjartabilun, þvagteppu
iþeir báðir til Englands með afl- önnur veikindi, sem starfa frá
ann, sá fyrri mieð 1100 kitti en sá i 'yrunum Dodd s Kidney Pills
síðsn með 1000. kosta 50c. askjan eða sex öskjur
i fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
Elliheimilið Grund. Fátækra- sölum eða frá The Dodd’s Medi-
nefnd hefir lagt til, að elli'heimil-, cine Co„ L*d.. Toronto, Ont.
inu á Grund verði veittar á þessu - ■ ■ ■ .. ——
ári 3000 kr. af fé því, sem veitt vörunum var vátrygt, voru það
er til óvissra útgjalda. Enn frem- innlendar og eriendar vörur.
ur leggur hún til að a næsta ari
verði því veittar 6000 krónur.
— Sjálfsagt gerir lögreglan sitt
ítrasta til að hafa upp á þeim,
sem váldir eru að þessu.
Vanalegir $29.50 kjólar, á þessari sölu
*' $35.00
“ $49.50
< t
((
((
((
((
((
$17.50
$23.75
$33.75
Hver klæðis og loðbrydduð
yfirhöfn í búðinni er mörkuð
með verði fyrir fljóta sölu.
HOLLINSWORTH&C Q,
LIMITED
WINNIPEG
iLADIES AND CHILDRENS READV-TO-WEAR AND FURS
386 and 390 Portage Avenue BOYD BUILDING
Nokkrir Mývetningar léfi
haust reka fé sitt austur á öræfi
við Jökulsá, og á það að ganga
þar svo lengi fram eftir vetri, um
Símað er frá Flateyri 21. þ. m.
Gullfoss kom hingað lí gær, og
lagðst við bryggjuna á Sólbakka
og ætlaði að fara héðan bl. 4—5
í nótt. En í birtinguna gerði
ofsarok á suðvestan. Og stuttu
síðar fór skipið að mölva bryggj-
una, ætlaði það að losna frá henr.i fært ^kir- er samtals 38°'
en hrakti út fyrir hana og þar á Hafa þrír menn tekið að sér
grunn. Hausinn fór alveg af geymslu á þvi.
bryggjunni.
Sandhotn er þar sem skipið rakj “Fram” Siglufjarðarblaðið seg-
upp og óbrotið er það alveg. En ir frá því, að maður að nafni Björn
það rak upp með óvenjulega miklu (ju$inundgg.Qn( hafi horfið 21. okt-
flæði, og gerir það torveldara að
óber. Var hann verkamaður hjá
þaö fyrir víst, hvort.sem er, en það I ili föðursins! Og svo jafnframt
sé um að gera, svo vel fari, að trúa
þvi, að niaður sé á honum, sé leidd-
ur eftir honum af ósýnilegum leið-
toga. Þetta sé sú eina sáluhjálp-
glögg tilfinning fyrir því, hvers
vegna slíkt færi svona fram iðu-
lega? Blátt áfram vegna þess við
trúum ekki öll í réttum anda og i
sannleika á Guð,'föður okkar allra,
lega trú, og eg hefi trúað svona j e|ns 0g er meginmál Jesú Krists að
saman frá íslandi til Quöbec, ogllengst af minna daga, þangað til alt koma inn hjá okkur, hvað hafi að
fóru tafarlaust til Wiscousin í
Bandaríbjunum, og settust að
þar. Á eftir þeim komu smáhóp-
ar á árunum 1871 og 1872, og það
virðist ekki neinum vafa bundið,
að það var lýsing þessara manna
á landinu, og tækifærunum, sem
það hafði að bjóða, sem þeir
skrifuðu til ættlandisins, sem dróg
fræmdur þeirra og vini hingað
vestur á árum, sem á eftir fóru.
pó mun Norðmaður einn í Wis-
counsin, hafa átt aW mikinn þátt
í útflutning ÍSilendimga, með því
að skrifa allítarlega um Ameríku
í norsk blöð, sem svo aftur var
tekið upp í íslenzk blöð, og munu
þær greinar hafa haft allmikil á-
hrif, iþví þær voru viðlestnar.
Árferðið á fslandi erfitt, og ungt
þrótt mikið fólk þráði að freysta
gæfunnar, sem ekki var að finna
þar annarstaðar.
peir lesendur Lögbergs, er æskja
kynnu frekari upplýsinga um
Canada, geta snúið sér bréflega
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-
umbia Building, William Ave. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
Vegurinn, sannleikur-
inn og Iífið.
Já, það er um að hugsa- Hvab
er hann, hvernig er hann, þessi eini
vegur, sem til hins sanna lífs leiðir?
Hvernig stendur á því, að við
mennirnir skulum aldrei komast að
sameiginlegri niöurstöðu og skiln-
ingi á þvi, hvaS sé í raun og veru
sá eiginleiki og verulegi vegur
sannleikans og lífsins.
Einn segir hann sé þetta, annar
segir hann sé hitt, og viS rísum
öndverSir hver öörum í þrætum um
þetta, og komumst ekkert vitanlega
meS þrætunum, nema lengra og
lengra út i ófærur. Já, sannleiks-
vegurinn verður aldrei sannaSur
nieS þrætum um hann. Nei, hann
þarf aS sanna sig sjálfur í hugar-
lífi manna þrætulaust.
Þetta, að eg hafi játaS hátíSlega
því, aö eg trySi á veg sannleikans,
hefi eg hugsaS að væri nóg. Mér
er einlægt kent, aö hugsa svo, og
reiSa mig ekkert á mína eigin skyn-
semi í þeim efnum, um þaS, hvort
eg sé virkilega á sannleiksveginum
eða ekki, enginn maSur geti vitað
einu, að eg var eins og rifinn upp
úr svefni og sagt: statt upp og
rannsaka trú þína, hvaS sé rétt trú
á ab vegur sannleikans eigi aS
liggja undir fótum þínum aballega,
en ekki í þínu skynjana og lífstil-
finninga lífi. Þaö er óhjákvæmi-
leg afleiðing af þessari trú þinni,
aS trúa því, aS hann, sem er veg-
urinn, sannleikurinn og lífið, hafi
beinlínis leitt þig á öllum krókaveg-
um, sem þú hefir fariS, þig, sem
aldrei hefir lifaS aS heitið geti
öðru vísi en meir og minna mann-
lega, bæði sjálfum þér og öörum;
trúir því, aS hann sjálfur, sannleik-
urinn og lífið, hafi valdiS því, þar
hann leiöi þig á öllum vegum þín-
um..
Getur þú sýnt mér veg sannleik-
ans, svo eg viti þá fyrir víst hvað
hann er, og geti þá lika bent öðrum
á hann meS auknum skýrleika viö
þaS vanalega? spyr eg þá meö
mestu ákefð, og er mér þá svaraö
játandi og eins og sagt eg geti sýnt
hann öllum, sem af öllum vilja óska
þess, eins og þú ert farinn aS gera.
En nú sýni eg þér fyrsta þaS, sem
ekki er vegur sannleikans, en gagn-
stæSur honum, og sem ekki er minn
vegur.
Þá fanst mér alt í einu eg vera í
þýða fyrir alla sanna lífsafkomu
manna bæöi hér og síöar: ÞaS er
systkina sambandið meöal allra
manna, allsherjar og sameiginlega,
skyldleikans samband allra manna,
undir stjórnarvernd eins fööur, er
við nefnum Guð. Sumir nefna
vitund mannsins vitnar með því, aS
hún sé sönn og góð. Hverju ber
fremur aö trúa, lifandi mannshjart-
anu, eöa dauðum og margvíslega
misskildum bókstaf lögmála? Lof-
um GuS meö skynsemi hjartan-
lega.
Sannlcikurinn og lífiS.
Eg trúi í fullri einlægni og ol-
vöru, að mörgum hafi auðnast sú
blessun aö fá að sjá eins og meS
hans eigin augum, skynja meb hans
skynjan og vilja með hans vilja,
sem hafa þar um beðiS í réttum
anda og hugarfari, auðnast þaS að
hann öörum nöfnum og geta marg- Itneira eöa minna leyti. þó áður liafi
ir ekki hugsað sér aö alt sé eitt og
hiS sama almættiö, þó viö mennirn-
ir nefnum þaö mismunandi nöfn-
um; og það er eitt með því stærsta,
sem hindrar samúöartilfinninguna
meöal allra manna, sem þarf til
aS vera réttilega standandi undir
merki vors eina almáttuga himn-
eska föðurs.
í hverju á aS sýna sig elska vor
til föðursins almáttuga? Sannar-
lega fyrst og fremst meS því, aS
hugsa til hans að minsta kosti meS
eins háum og göfugum hugmynd-
um og góð börn hugsa til síns elsk-
aða jaröneska föður og vita hvað
honum bezt líkar þau séu sjálfra
þeirra vegna og alls vegna. GuS
er faöir allra manna, allir hans
fjölskylda, og allir ættu aS skynja
þetta i réttum anda, eins og Jesús
Kristur sýndi. Þaö er ekki og hef-
ir ekki veriö mest alt heimsböliö
það af manna völdum stafandi af
því, að viö öll, sameiginleg fjöl-
huga og allri meðvitund eins ogjskylda Gúðs, höfum ekki hagað
hreinn, óspiltur unglingur, einn
meöal margra systkina á heimili
föðursins; stend upp, geng fram
og lít yfir abganginn, sem fariS
haföi fram á milli systkinanna á
heimilinu. Þau höfðu semsé veriö
í blóöugum bardaga hvert við ann-
að og rifið niður og eyöilagt alt
mögulegt á heimilinu. Þá var það,
sem mér varð það á, aS hrópa upp
meö það oröalag, sem seint mun úr
minni líöa, og sem lá viS, að mér
yröi sýnt í tvo heimana fyrir; og
þótti mér það ófuröulegt, því orö-
in gátu tekist eins og út frá tvenns-
konar sjónarmiði, og eg skildi þau
bæði fyllilega.
AnnaS gat veriS eöa látiS þýSa
sjónarmið ilskunnar og heimskunn-
ar; hitt kærleikans og vizkunnar,
hvorttveggju út frá sömu orSunum.
Annará vegar voru orS mín tekin
fyrir hrokafullan sjálfsþótta af
verstu tegund, sem væri ófyrirgef-
anlegur. Hins vegar tekið fyrir
þaö, sem þaS líka var raunverulega,
sár tilfinning yfir ranglætinu, sem
fram hafði farið gagpivart bæSi
guöi og mönnum. Já, þetta á heim-
veriö sýröir af óhreinindum hugar-
lífsins og glámskygni, svo slíkum
megi trúa eins fyrir því, þó að þeir
séu þektir bæði af sjálfum þeim og
öörum, og trúa því, aS sannleikur-
inn og lífiö sé einfær um að taka í
sína þjónustu óliklegustu verkfær-
in, sem mönnum sýnast oft vera
til, gott aö gera.
Og eg trúi, aS það sé sú sanna,
lifandi trú á hann, aS trúa þessu,
og sá sem talar í jæssari trú i hans
nafni geti ekki fariö meS nein ó-
ssnnindi eöa neins lags blekkingar,
þegar hann er að gefa sig út til að
tala um hans málefni, en tali hrein-
an og heilnæman sannleikann, og
ekkert nema sannleikann ; og
Eg trúi, aö hann segi við ykkur:
“Elsku bræður og systur. allir
menn, eg vil endurnýja boðskap
minn tif ykkar allra, og hann er
ekki margbrotinn eöa vanskilinn,
en öll sönn lífsvelferö ykkar er
ná iþví út. Togarinn Víðir er, ,
hér, og fleiri togarar, en Víðr e. j á Siglufirði. Var hans leit-
byrjaður að ná Gullfoss út og hef- að en árangurslaust. Og er talið
ir þegar hreyft hann. Á’ítað hann hafi fallið út af bryggju
skipstjórinn að ekki þurfi fleiri og druknað.
skip til þess. Nú er að verða há-!
flæði svo annaðhvort næst Gull-j Hey hafa Siglfirðingar fengið í
foss á flot á næsta hálftímanum haugt frá Noregi _ um 5C, tonn
“ r*.**08 gott’ f »*
nrðvestan alda er hér, ea nær,^111 ^il Siglufjarðar, og mjög o
ekki til hans, því ihann er í hlé dýrt ^ nura komið á land á
við eyrina. — Síðari fréttir ij Siglufirði. , ;
fyrrakveld sögðu, að “Gullfoss” j
væri kominn út á höfn og óskemd-| 26. nóv. — Úr Fáskrúðsfirði er
ur> __ögrétta skrifað: í Hafnarnesi hér í firðin-
um er nýlega fætt meybarn, sem
iHáskólinn. Efúr tillögu frá «r 5. Hfandi ættliður. Litla te;p-
stúdentaráðinu hefir háskólaráðið, an á lifandi 2 ömmur, 4. langómm-
nú komið á fót sérstakri kenslu l 'ur 2 langalangömmur, báðar á
bókfærslu, þeirri sem er nauðsyn- níræðisaldri.
leg ýmsum embættismannaefnum, j
í og sækja hana allmarglr stúdent- j EINAR GUNNARSSON.
ar, einkum úr lagadeild. Kenn-j fyrrum ritstjóri.
arinn er ,hr. Maneher forstjóri
endurskoðunarskrifstofunnar. Morguninn 22. þ. m. andaðist
j Einar Gunnarsso fyrrum ritstjóri
18. nóv. Fyrir skömmo kvikn-; en nú bóndi í Gröf í Breiðuvík i
í draumnum, ]>egar eg kom út úr j sklit ^unda^sHöndu^EngTands. j Snæfellsressyslu‘ _ Hann hafðl
myrkurgongum, um leiS og eg Gat skipshöfninn ekki slökt eld-'dvahö hér engl 1 haUst’ ®n f6r
hrökk upp viö skæran klukkna- ;nn og gjg]dj gkipinu á land 6- j beimleiðis fyrir skömmu og mun
hafa veikst á leiðinni. Hann dó
gerir persónulega kærleikann líka
hreinni og óblandaSri eigingirni og
sjálfsþótta.
ÞaS er hann, sem á aS hefja eins
og aS miklu nýtt og bjartara tíma-
bi-1 í heiminum. En þaS er undrr
manni sjálfum komiS, hvort menn
lofa honum þaö.
ÞaS er hann, dagsbrúnin í austr-
inu, sem ljómaöi fyrir augum mér
um leiö og eg Gat skipshöfninn ekki slökt eld-i
skæran klukkna- lnn og ,sigidi skipinu á land. 6-1
hljom, sem mér virtist koma frá [ nýttj.st það með öl.lu> en skipverjar
ljoshafi dagrennmgarinnar, og björguðust,
heyrSi eg sagt: “Klukkan er sex.” '
r. H.
Frá íslandi.
Heiðursmerki. 1. þ. m. var
póstafgreiðslumaður porv. Arasoni
úr lungnabólgu.
Enar var tæplega fimtugur að
aldri, út-skrifaðist úr skóla 1897.
á Váðimýri í Skagafirði1 sæmdur
Tók vorið eftir heimlspekispróf
! við prestaskólann, en hætti þá
riddarakrossi Fálkaorðunnar og
sama dag var Jöhann Pétursoor ái námi og gaf sig að verzlunar-
Brúnastöðum í Skagafirði sæmdur störfum fyrst, en síðan að blaða-
riddarakrossi isömu
iHúsbruni.
verzlunar.
orðu. j og .bókaútgáfu, Hann
(22. nóv.) í fyrri- stofnaði blaðið “Vísir” og var út-
Gærurotun og ullarverkun.
pegar sagt var frá “Hreins”
verksmiðjunni i Skjaldboyg hér ....
í blaðinu nú fyrir nokkrum dög- n6tt ™mteífa fj?*U! yarð vart gefandi bans og ntstjón nokkur
um, var það sagt, að í sama bús-j Vlð e.ld 1 vðrugeymslubusi Vaðnes-j ár Bla5ið «Unga Island>. stofn.
inu ihefði Garðar Gíslason
útflutnings, hreinsa og þurka ull
o. s. frv. pessa verkstofu hefir hr.
G. G. rekið þarna frá því í fyrra,
og er ihálft húsið eða vel það, not-
að í hennar iþarfir
í fremsta rúminu er gærunum
hlaðið upp og í þær borið efni, sem
stór-' ”7 ^ar hann ha ^e^ar aði hann einnig og var ritstjóri
kaupmaðursutunarverkstofu sina.ibiossar J um gj-gga og%eggi. þess, og við fleiri blaðaútgafur
Pað er ekki rett að >arna ae sut'; brunaliðið kom hig skjótasta á var hann mera og minna riðinn.
unaiver s 0 a>' ur er Þa< veri- j vettvang og tókst að kæfa eldinní Hann var greindur maður v ,
losa af þeim uMina, verka bjóra til flj4tA °* %kkva bann htla aUaf hlaðinn af nyjum ihugmynd-
síðar. Mest brann eða ónýttist um og nýjum Uppástungum um
sem í húsinu var og það sjálft ... . , , .
„ , . ... -, ymisleg fvnrtæki. Reikninga-
svo mjog, að það rétt lafir uppi1
og er ónýtt með öllu. Húsið varj ma8ur var bann með afbrigðum.
gamalt timburhús járnklætt. —i Hann var sonur Gunnars Ein-
Hið merkilegasta við þenna bruna arssonar frá Nesi í Dalsmynni
er það, að fullvíst þykir, að brot-j við Eyjafjörð, sonarsonur Einars
ost hafi verið inn í ihúsið, og iheitins alþm. Ásmundsonar. Hann
undir því komin, aS þiS hlýSiS hon-1 s,oar ullina vl8 skinllifi pá er' .. , . . .
I1"5 íf' '"a5 ,« f.J' | í nasst. herbergi ullinni flett af, *!*“» hst' *' >"rr* var tvígiftur fyrri kona hans var
foðursins nieö ykkur, bara þiS vdnS u,-x_________________voldum, er það gerðu. Var husið, s ....
okkur eins og góö börn jarSneska | fööursins nieö ykkur, bara þiS viljiö j bjórnum
f L. . 1-_ _ ? . T * V i .11.! f'ton 70 —á. „1. i.’l .. Y _ x1 \
föSursins haga sér. ViS getum ekki
þjónaö GuSi réttilega skynsemis-
laust meö trúnni einungis. Himn-
eski faöirinn hefir gefiS okkur
skynsemina eins og alt annaö gott
og þénanlegt fyrir lifiö, og hún á
aö vera til aS yfirvega sérhvern
lögmáls bókstaf, til þess aS leiöa
út úr honum sannleikann, þar sem
hann er til í honum, og svo þaS,
hvernig hann á viS og hvernig ekki
fyrir alla tima og undir öllum
kringumstæSum; skynsemin á aö
sýna okkur þaö, hvaö er rétt aö
halda lögmálinu fram fyrir og hvaö
ekki, t.a.m. aö þaö sé ekki rétt aö
sama sem segja eitt Guös lögmáliS
banni stranglega aö GuS sé beöinn
um huggun og glaöning í dauöan-
um. og sorgum eftir missi ástvina,
þaö er aö segja, aS hann sé beSinn
meS einni vissri, ákveöinni löngun
um bænheyrslu, því þá gefi hann
steina fyrir brauS, sama sem gefi
ilt en ekki gott; eöa meö öSrum
oröum illa og ósanna ímynd ást-
vinarins, í staöinn fyrir góSa og
sanna. En hjartaö og öll lifsmeö-
, * •■• ... I völdum, er það _
og er þat mjog jo , Qpi^ þegar brunaliðið kom að því,! Anna Hafliðadóttir, héðan úr
stanza andartak til aö athuga það, gert
sem er ’
* ........ i ivevnir i iRm spm ninnnnG «r i
Eiga bau
Síðari kona
Ullin er einnig þvegin þarna ag' hv€llrt 1 %SlnU’ en hltt getur °.®i hans var Margrét Hjartardóttir
r 1 lika átt ser stað, að það hafi verið I . , , , , . , ,
óvfljaverk, og verður ekkert full-!Líndal’ ur Hunavatnssyslu, og
lifir hún mann sinn ásamt nokkr-
-a auvjcuidK ui ao amuga ! crert Kn síðan Prii ihinrarnir H miuh«uuiu "^111 rvl» .
er þetta fyrst og fremst, aö þiö þvegnir í legi sem blandað er í og bar merki’ að brotist hefði R«>rkiavík- en m5sti hana eftir
öll, börnin okkar himneska föðurs,1 1*,^ efnum s’em uar ei við 0 ! verið inn. Hugsanlegt er að ir.n-,' íárra ára hjónaband. r''rr" ’
, mí" • • — 1 ’ „ Jf. ... . ’ | brotsmennirnir
leitist viS og kappkostiö aö vera j þá aaltaðir og fluttir út í tunnumJ
eins goö og samhent, trygg og
heilnæm hvert öSru, eins og þau
sönnu góSu börn föSursins, þess
hafi viljandi ejna dóttur á lifi.
jaröneska, sem rétt kann aö meta
rranndygSirnar og lífshreinleikann
og þær sönnu lífshugsjónir. MeS
þvi vitiö þiS, hvaö er vilji alföö-
ursins meö ykkur öll, manna
börn.”
Ekki er þaS glæpur, aö viöhafa
sömu orö um þaö stóra og stærsta
ranga og þau er sjálfsögö þykja
að eiga viS þaö minna og smæsta
ranga.
Ekki er þaö annars lags rangt i
manns eiginlegleikum, sem hrindir
út i þá stóru og stærstu tortiming,
en þaS, sem veldur þeirri smáu og
smæstu.
Mannkærleikurinn sá ósérplægni
til allrar fjölskyldu fööursins, er
í einu herberginu er hún þurkuð
á rimlahillum viS hita, sem feng-
inn er úr “Hreins” verksmiðj-
unni.
Hr. G. G. kynti sér þessa verk-
un á gærum og ull í för sinni
vestur um haf fyrir nokkru. En
fyrirtækið er þarflegt, með þ Tí að
það veitir atvinnu hér heinia við
útbúning íslenzkra vörutegunda,
sem áður hafa verið fluttar út ó-
unnar með öllu. Síðar mun
fleira koma þarna upp til eflingar
íslenzkri vöruverkun, iþví Garðar
Gíslason stórkaupmaður er mjog
áhugasamur með alt siíkt.
Guðmundur Kamban. Nýkomin
er út stór skáldsaga eftir hann:
Ragnar Finnsson. L is hann
upp kafla úr henni þegar hann
yrt um það fyr en þeir nást. Enn
hefir ekki verið rannsakað, hvort
nokkru hefir verið stolið af því
sem i húsinu var. Nokkuð af
um þeirra.
Lögrétta.
annar og æöri en sá hinn persónu- j var hér í sumar, sem leið, og þótti -
Iegi. AnnaS stig og hærra i kær-j mönnum mikið til koma. Aðalút-
leika guös meö mennina, en hann sala er hjá pór. B. poria .ss^ u‘.
KOLÁ-
SPURSMÁLID
er eitt af þeiim, sem þarf a8
komast fyrir um, og hvf ekki þá
strax? þaS borgar sig ekki a8
b8a. LðtiS oss ráPa fram úr
þvi me8 þvf aS fylla kolaskotin
ytar með beztu kolum, sem
nokkru sinni komu úr námu.
þá verðiS þér rólegri, svo vetSur
og vetSrabrigSi gera engan mun
fyrir yður.
THE WUfMPEG SUPPLY AXB FUEL CO . LTD.
Aðal-Skrifstofa: 265 Portnge Ave., Avenue Block piione N-7615