Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNE DY BLDG. 317 Portage Ave. Mót EatoB
fröHf
SP£iRS«PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSIMI: N6617 • WINNIPEG
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1923
NÚMER 18
Canada.
Eing og lesendum Lögbergs er
kunnugt, bar !hr. Skúli Sigfússon,
þingmaður fyrir St. George kjör-
dæmið, fram þingsályktunartil-
•1ögu snemma á þingi því, er enn
stendur yfir, um að lækka svo
Manitobavatnið, að íbúum með-
fram ströndum iþess stafaði sem
aMra minst hætta af flóði. pings-
ályktunartiMaga 'þessi hefir áður
verið birt og er almenningi því
fullkunnugt um innihald hennar.
Tillögunni var vísað til þing-
nefndar, er um sveitamlálefni
fjallar. Nefndin var einrómá
þeirrar skoðunar, að hér væri um
nauðsynjamál að ræða, og lagði
•því til að þingið afgreiddi eftir-
fylgjandi tillögu:
(1.) Hækkun vatnsins veldur
því,. að stórflæmi af iheyskapar-
landi verða ónothæf.
(2.) Hlækkun vatnsins, dregur
úr fiskiveiðunum.
(3.) í einu héraði flæddi yfir
7,000 ekrur af besta heyskapar-
'landi, síðastliðið ár.
(4.) Fjölda nautgripa varð að
farga með tapi, sökum fóður-
skorts.
(5.) Margir búendur hafa
neyðst tií þess, að flytja af heim-
ilisréttarlöndum sínum, og munu
fleiri gera hið sama, svo fremi
að eigi verði bætt úr vandræðun-
um. Margir búendur norðan-
verðu vatnsins báru vitni fyrir
nefndinni og héldu málstað sín-
um fast fram.
Búendur sunnanverðu vatneins
mótmæltu lækkuninni og báru
fram eftirgreindar ástæður:
Cl.) "Lækkun vatnsins mundi
lækka í flæðilindum (wells) eg í
sumum tilfellum þurka þær alveg
upp. Einnig mundi sllkt hafa í
för með sér, að jarðvegurinn á
hinum frjásömu Portage sléttum,
mundi ofþorna og við það hljót-
ast stórkostlegt tap.
(2.) Sumarbústaðirnir við Delta,
og $150,000' virði af húsum, mundu
fara í eyði og húsin þar afleið-
andi verða verðlaus.
(3.) Að sáðþistillinn, eða plága
sú, sem af ihonum stafar, hafi að
miklu leyti uppræzt, sökum væt-
unnar í jarðveginum, en að sú
plága mundi vekjast til nýs Mfs,
við uppþurkunina og fræ þistils-
íns fjúka um stór flæmi.
Að öllu þessu athuguðu leyfir
fylkisþingið sér, að miæla með því,
að Sambandsstjórnin iMti fram
fara nákvæma rannsókn í málinu
og geri þær ráðstafanir, er kring-
umstæður kunna að krefjast.
TiIIaga þessi var samþykt í
einu hljóði. Stjórnin afgreiddi
tillöguna þegar og sendi hana til
Ottawa. Ennfremur sendi hr.
Sigfússon afrit af henni, Mr.
Bancroft, sambandsþingmanni
fyrir Seikirk kjördæmið og þeim
Hon. A. B. Hudson, þingmanni
fyrir Suður-Winnipeg og E. J.
Mc Murray, þingmanni fyrir
Norður^Winnipeg kjördæmið.
(
Síðastliðið föstudagskveld, stút-
aði Manitobafþingið frumvarpi
Hon. John Brackens yfirnáð-
gjafa, um stofnun hveitisölu-
nefndar Wheat Board. Með frura-
varpinu greiddi 21 þingmaður
atkvæði, en 24 á móti. Sex úr
stjórnarflokknum snerust önd-
venir gegn frumvarpinu, þeir
Hon. Neil Cameron, Iandbúnaðar-
ráðgjafi, Hon. F. M. Black, fjár-
málaráðgjafi og Hon. R. W. Graig,
dómsmálarláðgjafi. Hinir þrír
voru I. B. Griffiths frá Russell;
W. J. Short, þingmaður frá Birtle
og W. C. McHinnell frá Rock-
wood, einn af leiðandi mönnum
bændaflokksins, og sá, er það sér-
stak,a hlutverk ihefir með hönd-
um, að vaka yfir liðsveitum
stjórnarinnar í þingsalnum.
Tveir J^ingmenn 'verkaflokks-
ms greiddlu atkvæði með frum,-
varpinu, þeir C. A. Tanner frá
IMdonan og St. Andrews og W. D.
Bayley, þingmaður fyrir Assini-
'ooia kjördæmið. Ennfremur einn
utanflokka þingmaður, Jos-
eph Hamelin, þingmaður í Ste
Rose kjördæminu. Tjáðist hann
l>ersónulega mótfaMinn
^arpinu, en greiða því samt
hlyntir, að málið fengi fram að
ganga.
Atkvæðagreiðslan fór á þessa
teið. Já sögðu: Backynski, Bayley,
Barelay, Berry, Boivin, Bracken,
Brown, Campbell, ^Compton,
Emmond, Foster, Hamelin, Hry-
horezuk, Little, Mooney, Muir-
head, McLeod, (Arthur), McLeod
(Delorine), Prefontaine, Tanner,
Wolstenholme. — samtals 21.
•Nei sögðu: Black, Breakey,
Cameron, Craig, Oawens, Esplen,
Evans, Farmer, Griffiths, Haig,
Jacöb, Kennedy, McKinneM, New-
ton, Queen, Mrs. Rogers, Ross,
Rogeski, Sbort, Sigfússon, Spinks,
Taylor, Willis, Yakimhischaik. —
Alls 24.
Umræður um málið urðu nokk-
uð langar, en fóru yfirleitt fram
á skipulegan hátt.
* * *
Hon. C. M. Hamilton, landbún-
aðarráðgjafi í Saskatchewan, bar
það inýlega fram, fyrir nefnd
þeirri í Sambandsþiíiginu, er
skipuð var ti'l þess að rannsaka
álstand slandbúnaðarins, að svo
hefði ullarmarkaðurinn verið góð-
ur á umliðnu ári, eða hitt þó held
ur, að andvirði reifa af fimtíu
fjár hefði tæpast nægt til þess,
að kaupa fyrir einn karlinanns
alfatnað. Talsvert kvað ráðgjaf-
inn ástandið þó hafa skánað, það
sem af sé þessu ári og tjáðist
sannfærður um, að áður en langt
um liði, mundi greiðast fram úr
fiækjunni og birta yfir iðnmál-
unum Vesturlandsinls, sem og
þjóðarinnar í heild sinni.
Bandaríkin.
Harding forseti og Gharles E.
Hughes, utanrtíkisráðgjafi, hafa
hvor um sig nýlega flutt ræður,
þar sem þeir hafa ótvírætt tjáð
sig hlynta því, að Bandaríkia-
þjóðin skuli eiga fulltrúa í alþjóða-
dómi þeim, sem stofnaður hefir
verið samkvæmt ákvæðum þjóð-
bandalags isáttmálans. Báðir hafa
stjórnspekingar þessir jafnframt
lýst yfir því, að þeir séu því jafn
andvígir enn, að Bandaríkin gangi
inn ínefnt þjóðbandalag—League
of Nations.
* * *
Illinois Central j'árnbrautarfé-
lagið, hefir ihækkað laun vélfræð-
inga sinna og smiða um tvö cent
á klukkutímann.
* * #
Woodrow WMson fyrrum for-
seti Bandaríkjanna, hefir enn á
ný tekið að sér forystu þeirra
pólitisku hersveita, eV það hafa á
stefnuskrá sinni, að flá Bandarík-
in tíH þess, að ganga inn í þjóð-
bandalagið. Mr. Wilson kvað
ekki gera ráð fyrir því, að flytja
ræður um miálið, heldur rita um
það jafnt og þétt, og glseða þar
með áhuga almennings.
Bretland.
Andrew Bonar Law, stjórnar-
formaður Breta, hefir fengið
noilokurra vikna frí frá embætti
sínu, sér til heMsubótar. Hann
hefir, sem Runnugt er, verið veilí
á heilsu, aHmörg undanfarin ár.
Varð meðal annars að sækja um
lausn úr ráðuneyti Lloyde
Georges, fyrir þá ástæðu.
* # #
Gefin voru saman í hjónaband
nýlega í Westminster Abbey, her-
toginn af Ybrk, sonur konungs-
hjónanna brezku, og Lady Eliza-
beth Bowes-—Lyon, dóttir jarls-
ins af Strathmore.
Utþrá œskunnar.
vera
frum
sem
- aður atkvæði, sökum vilja
kjos^nda sinna, er mjög væri því
pað var einu sinni ekkja, sem
átti einn dreng. Faðirinn hafði
dáið, þegar drengurinn var ung-
ur, og skilið þeim, eftir nógan
auð, svo þau gæti- lifað góðu
lrfi, búiC í_ fallegu húsi, og haft
þjónustufóík.
EkkiMi gjörði a!t,'sem í hern-
ar valdi stóð tM að ala dreaginn
vel upp, hún elskaði hann, enda
-.ir hann góður og viðkvæmur og
hlíðinn. Allar hennar vonir og
hún var stafurinn ihans. Á hverju
kvöldi eftir að hann var sofnaður,
fór hún inn ,í herbergið hans,
kveikti Ijósið, strauk hárið frá
enninu hvíta og silkimjúka og
kysti það. Svo Iiðu árin hvert
á eftir öðru og breyttu drengnum
í ungan mann. Eftir þvi sem
hann eldist, vill móðirin að hann
fylgi s'ér, en hann vill he^ldur
fylgja súnum kunningjum, sem
voru ungir eins og hann og það
verður svo að vera. Svo fer það
að vilja til að hann kemur seint
heim á kvöldin, og stundum kem-
ur hann hreint ekki, móðirin gef-
ur því ekki mikinn ^gaum, hún
Veit að hann er með æskumönnum
og án þeirra má hann ekki vera.
En svo fer að lokum að hann
hættir algjörlega að koma heim,
hún fer þá til vina hans að spyrja
um hann — að spyrja «ftir hon-
um, í fyrstu vildu þeir ekki segja
hvar hann er, en eftir að hún er
búin að ganga hart eftir þeim,
segja þeir henni að seiðkonan ljóta
hafi seitt hann til sín.
Seiðkonan Ijóta býr lí helli ó-
hreinum og fúlum og sjÁlf er hún
ógurleg ásýndu % an hun hafði
lært sörg hrfmeyúmn r og mað
honum seyðir íhún.
Eg er ekki viss um að þið hafið
heyrt söguna af/ hafmeyjunni,
og þecs vegna ætla eg að segja
ykkur han i eirs og bei£i heyrt
hana. Sag: n segir ab hún hafi
verið í fiskgerfi fyrir neðan mitti
en efri búkurinn vai ósköp fall-
eg stúlka, með'gullfagurt/hár.
húr sveimaði um sjóinn til að
töfra sjófarendur, húr. söng svo
vel o<> ród '.in var svo fogur, að
hún töfraði alla, sem ekki gættu
sín fyrir henni; hún fór að syngja
þegar hún sá skipin, skipverjar
hlustuðu, 'hjún dró !þá jaf réttri
leið, þeir fýlgdu heroii, hún Iét
þá gleyma því að þeir voru að
færa björg og blessun landa á
milli, og því meir, sem hún söng,
því iákafar hlustuðu þeir, svo að
lokum svæfði ihún þá. En þegar
enginn vann, enginn gengdi
skyldunni og enginn stjórnaði,
sökti hún skipinu og dró menn-
ina með sér ofan í djúpið þaðan,
sem þeir komu aldrei aftur. pað
var með þassum hafmeyjarsöng,
sem seiðkonan Ijóta töfraði son
aumingja ekkjunnar.
pegar ekkjan heyrði að sonur
sinn væri hj'á ófreskjunni, varð
ihún bryggari en frá verði sagt,
hún grætur sáran og aegir við
sjá'lfa sig. Eg var heimskingi
og flón að fara eftir þv.í, sem eg
var að lesa og beyra aðra segja,
— að útþrá æskunnar ætti ekki
að hafa neinar hömlur, — æsku-
maðurinn ætti að ráða sér sjálfur,
þá yrði hann mikill og djúpvitu'*,
það taldi mér trú um að salirnir
mínir væru of lagir, hann gæii
þar ekki notið aflsins í sjálfu'n
sér, hann yrði að samlagast æsk-
unni, hann yrði að vera frjáls.
Hefði ekki v*rið ofboí lítið vit-
legra að hlusta á það, sem sú
,bezta bók, sem nokkurntíma hef-
ir verið skrifuð segir. A'Tð
þau Cbörn) upp tí aga o. s. frv. En
nú má eg til að finna drenginn
minn þó það kosti mig lífið, verð
eg að fara og finna hann. þjóna
mína má eg ekki láta fara með
mér, því þeir mega- ekki vita hvar
hann er. Hún tekur yfirhöfn-
ina sína og höfuðfatið og gengur
út, og stansar ekki fyr en hún
kemur að hellinum, ihún læðist
inn fyrir dyrnar, og þar sér hún
hópa af fólki, sem sveimar fram
og til baka, eins og í leiðslu, með
starandi augu og hálf opna
munna, s>kynjandi ekki hvað fram
er að fara í kringum það, ráfandi
stefnu'laust, úr einu horni í ann-
að. Hún sér hvergi drenginn
sinn.
Hún ráfar fram og til baka og
finnur hann að ilokum, liggjacdi
út í horni; froða rennur úr munni
hans og hann sýnist ós'já'lfbjarga.
ihún kallar á hann, en hann ansar
ekki, hún lyptir honum, en hann
hefir ekki m'átt til að standa, hún
lítur í kringum sig eftir hjálp, til
að koma honum iheim, en þar var
enginn faer unr að hjálpa. Hún
tekur hann í fangið, og fer út.
Þegar heim kemur leggur hún
hann í rúmið sitt, strýkur hárið
frá -enninu og kyssir það, eina og
hún hafði svo oft gjört, sv'ö legst
hún á hnén við rúmið hans, legg-
ur böfuðið í hendur sínar og
grætur. ,
Hann vaknaði við kossinn
hennar mömmu sinnar, og man
sínu og heyrir hana andvarpa og
segja guð minn — drengurinn
minn, og hann veit að hún'muni
vera að biðja fyrir sér; — honum
sem hafði gert henni lífið svo ó-
bærilegt með breytni sinni. —
Honum, sem hafði tekið seiðkon-
una ljótu fram yfir hana. Frá því
fyrsta sem hann man >eftir sér
hafði hún verið honum góð mÓðir
og trú. pegar hann villist af réttri
leið, leitar hún að honum og tek-
ur hann iheim, en ihvar eru laun-
in ihennar fyrir þetta? eða hver
mun gera alt þetta >án launa? :—
enginn níma móðirin. ,
Hann opnar augun og sér hárið
hennar silkimjúka liggja á á-
breiðunni og nú var það orðið
hæruskotið og hann vissi ósköp
vel, að það var af hans völdum,
og 'þrátt fyrir alt þetta krýpur
bún við rúmið hans og biður guð
fyrir honum.
Þetta gat bann ekki þolað
lengur, honum verður þungt um
andann, það suðar fyrir eyrunum
á honum og honum finst hjartað
ætla að rífa sig laust, hann fellur
lí dvala og vaknar við að ótal
samhljóma englaraddir syngja
inn í siálu hans. — Vertu maður;
dyggur, staðfastur, trúr; með iþví
einu getur þú laúnai'i mMur þinni,
það, sem bún hefir gjört fyrir
þig-
Nú eru liðin þrjú ár og ekkjan
hefir aldrei verið ánægjulegri en
nú, því nú .er drengurinn hennar
orðinn að fyrirmyndarmanni og
ágætum syni, sem aldrei framar
dettur í 'hug að hlusta á söng
seiðkonunnar ljótu.
Anna.
framtíðardraumar snérust um þá eftir öllu s-em skeð ihefir. Hann
ÞjóVsárdalur.
Altaf finst mér það eitthvað
upplyftandi og hressandi að koma
inn í pjórsárdal, og jafnvel þótt
það sé um hávetur. pað er iþó
ekki nema svipur hjá sjón, að
'ltá dalinn i fÖ.l_?a-blæju, dapran
útlits og í dökkri móðu. En þó
að óveðranna fans þyrpist stund-
um í dalinn og "gefi fjallli högg
á ihlið" — gefi hinum ævagömlu,
.stórsikornu veðurbörðu bergþursa
andlitum drjúgan löðrung, svo að
þau verða úfin og grett — altaf
er þó svipurinn sami, einhver
tignar hreinleiki og mikilfengleika
svipur, (sem vetraróveðrin eiga ó-
mögulegt með að afmlá. Alt af
ihvílir yfir honum einhver ró.
Hann geymir Mka sína eigin sögu
sjálfur, sem enginn þekkir til
hlítar — byltingarsöguna miklu,
þegar hann myndaðist. »~
Og altaf þykir mér skemtilegt
að níða upp eftir Gnúpverja-
hreppi á björtum sumardegi; líta
heim á "bændabýlin þekku", sem
flest standa framan undir fjailli
e^a fal'Iegri ihœð. Finna hlýja og
góða hugi streyma til mín frá
hverju Ibýli og sjá lýsandi og
græðandi sumarljómann um-
kringja mig.
Sumir kunna að áliíta, að pjórs-
árdalur ibyrji, þegar ,kemur inn
fyrir Stóranúp, en flestir telja að
hann byrji við Gaukshöfða. En
leiðin frá pverá er iljómandi fall-
egur inngangur í dalinn. Bærinn
Hagi stendur framan undir Haga-
fjalli, er þar mjög fallegt bæjar-
stæði og útsýni hið fegursta. Þá
er leiðin inn með Hagafjalli
skemtileg, sumstaðar eftir slétt-
um grundum að fara,
fjall annars vegar, tMkomumikið
og hrikalegt með 6tal svipbrigði
og breytileik, en bins vegar renn-
ur fram straumlygn stórelfa í
fallegum bugðum. Útsýnið til
austurfjallanna, Heklu og fjalda-
hringsins suður frá henni; er dá-
samleg sjón. Ekki þykir mér'tfl-
komuminna að fara hér um beld-
ur en eftir ihinni fögru Fljóts-
hlíð. pað er berara hér, en drætt-
irnir eru skarpari.
pegar kemur inn fyrir Bringu,
sem er fyrir innan Gauksihöfða,
opnast dalurinn, þá sést Skriðu-
Að austan takmarkast þjósár-
dalur af Búrfelli, Skriðufelli og
Sandfelli, er mær upp að Gjánni.
Á móts við Gjánna að vestan eru
hinir frægu Rauðukambar og þar
mi,tt á milli ^ppi í hamrariðinu
er Háifoss, sem talinn er hæsti
foss á landinu. Mikill munur
hefir verið að sjá dalinn þegar
hann var grasivaxinn og í bygð,
en nú sést valla nokkur gras-
blettur í honum nema í Hjálp.
Flestir þeir er koma í Gjána í
fyrsta sinn munu finna til þess
að aldrei áður hafi þeir komið á
svona stað. Nokkur bratti er of-
an í Gjána og verða menn að teima
hesta sína á eftir sér, en auðvelt
væri að búa hér til greiðan veg
með litlum tilkostnaði. x
Pegar niður í Gjána er komið,
finnur maður að eitthvað vin-
samlegt andar að manni jafnframt
og maður verður snortinn af lotn-
ingu fyrir hinni einkennilegu
tilbreytingu náttúrunnar. Gras er
lítið í Gjánni, enda bíst það fljótt
upp. Fyrsta verkið er að fara
um alla Gjána, vaða yfir kvísl-
arnar, klifra upp eski-silluna,
sem er hjá einum fossinum, skoða
bergskútana, opið á berg^inu þar
sem vatnið hefir að líkindum
einhverntíma runnið í gegn, hylj-
ina þar sem silungar sveima um
með flugkvikar sporðasveiflur,
Enginn vMl verða til þess, að
veiða þessa silunga, því hann
veit að það er varanlegri prýði
að iþeim þarna, sem þeir eru,
heldur en í maga hans. pá má
ekki gleyma að horfa ofur litla
stund á kristaltæru uppsprettu-
lindirnar, sem koma eins og lif-
andi Ijósþræðir og keppast við
að komast sem allra fyrst ofan
í hylinn.
Hjiá'lp má nefna lund eyðimerk-
unnar, þvi hvergi er að sjá þar
gras í kring. Hjálp er austan
megin við Fossá, niður undan
suðvestur horninu á Skiljafelli.
Áin beygist í olnboga að vestaa
og sunnan um allstóragrasspildu,
að norðanverðu skýlir há sand-
alda, sem endar vestur við ána
með stuðlabergshamri. par innaf
er Hjálparfoss, einstakiega fall-
egur foss þó hann sé ekki stó.r.
í miðjum fossinum er ofurlítill
'hólmi skógi vaxinn og má ríða út
í hann frá vesturlandinu. Marg-
ar myndir eru til af Hjálparfosai
og hamrahlíðinni þar'suður af.
Mjög hentugur staður er í
Hjálp fyrir sumarbústað eða
gestaskýli. BMvegur þarf að kom-
ast alla leið inn að Fossá á móts
við Hjiálp. Rátur, dragferja eða
hestur þyrfti að vera til taks við
ána. Hér væri gott að dvelja
2—3 daga eða lengur. Fara fyrsta
daginn inn í Giljá, og þeir sem
vildu, að Háafo&si. Annan dag-
inn fram í Búrfellshálsa. pað er
láMka vegur og inn í Gjána, um
klukkutíma ferð. í Búrfellsháls-
um er fallegt, skógur mikill og
einkennilegt; þar er og pjófafoss
og austan megin við Búrfell eru
Tröllkonuiblaup. priðja daginn
gætu menn skoðað sig um í Skriðu-
fellsskógi o. s. frv. Þeir sem
náttúraðir eru fyrir veiðar mundu
una sér við ána, því töluverður
silungur er- í benni einkum þó
seinni part sumars, en vissara er
að fá veiðileyfi og leiðibeiningar,
hvar helst sé veiðivon.
Dalbúar' segja að ferðamanna-
straumurinn aukist með ári
voldugt hverju inn í pjórsárdal. Naað-
synlegt væri því, að bílvegur
kæmist sem allra fyrst alla UlC
inn að Hjálp. Á meðan að ekk»
er komið skýli í Hjálp, væri ekki
frágangssök, að hafa með sér
tjald og nesti.
Fyrir þrem árum fór einn
bíll alla leið inn að Ásólfsstöð-
um. Vitanlega þyrfti þessi vegur
lagfæringar og Væri igott að kom-
ast í félag Við Hreppamenn með
það um ileið og þeir gera -við1 veg-
inn í vor.
íHvar á vegurinn að Mggja Ifá
Á^ó'lfsstöðum og inn að f liðinni -*
ir*^».
^MifS' Dora. Hermann. «. ^ MoKtcaJn^ Sckool
Hún heitir fullu nafni Hal'ldóra Hermann, dóttir H. Hermann, bók-
haldara hjá Columbia Press felaginu og Magneu Pétursdóttur, Guð-
johnsen. Miss Hermann er fædd á HúsaVík í Suður-Þingeyjar-
sýslu. Fluttist ti'l Ameríku með foreldrum sínum árið 1890, þá
barn að aldri. Mentun 'sína hlaut hún í North Dakota og út-
skrifaðist af Grand Forks University, með 'ágætis einkunn.
Að loknu námi, stundaði Miss Herman akólak«msilu um hrí5
þar í ríkinu, en fluttist svo ásamt foreldrum sínum til Winnipeg og
hefir haft á hendi skólakenslu jafnan síðan. Sílðustu þrjú árin, hef-
ir hún haft á hendi yfirstjórn skólans og unnið sér almennings
hylli. —
IMiss Hermann er afar fjölhæf stúlka, meðal annars ágætis
söngkona, sem kunnugt er.
fell og bráðum A.sólfsstaðir.
báðum bæjunum er skógur,
víðáttu- og tilkomumeiri er Skriðu I að fara austur yfir Sandá, mots
Áj afréttargirðingunni? Um tvær
eni leiðir er að ræða. önnur er sú,
Msskógur. Inn af Skriðufells
skógi er-fjallið Dimon, mjög ein-
kennilegt fjall, með stuðlabergi að
ofan. Eg hefí heyrt, að dr. Helgi
Péturss ihafi sagt, að þarna væru
tvo fjöll saman, að annað fjall
væri á hliðinni undir Dimon. Það
vMdi eg að dr. Helgi Péturss
viildi skrifa^, þó ekki væri nema
lítinn kaf la úr þeirri byltingarsögu
Mörgum mundi þykja fróðlegt að
lesa slíkt, eins og annað er hann
hann, hann var lj'ósið bennar, en sér móður siína liggja hjá rúminu skrifar.
við Ásólfsstaði og svo upp sand-
inn austan megin við Sandá. En
gljúpur sandur er hér í árbotn-
inum og sandurinn upp að hlið-
inu er þungur. Hin leiðin er að
fara upp fyrir austan Skriðufell.
Reyndar er þar nokkur bratti og
kafli sem útheimtir nokkra vinnu,
en úr því má líka hafa-öruggan
iarðveg inn að hliði, og álít eg
Ibví. að þessi leið . verði tryggarl.
Frá hliðinu og austur að áraii, á
ur, því ekki þarf annað en ryðja
þann kaflann.
Eg efast ekki um það, að út-
lendur ferðamannastraumur muni
að miklu mun aukast á næstkom-
andi árum. Ef við erum eins
gerðir og aðrar þjóðir, að vilja
hæna útlenda ferðamenn að land-
inu okkar, þá verðum við að gera
eitthvað til þess að laða þá að
okkur. Við verðum að gera meira
en að kosta upp á að auglýsa
Iandið sem ferðamannaland í út-
löndum, við verðum líka að
"punta" •ofurlitið upp á okkur
sjálf, láta sjást dáMtinn menning-
arbrag hjá okkur — að við höfum
eitthvað gert til þess að menn
geti með sem hægustu móti kom-
ist sem lengst inn í landið, þangað
sem eitthvað er að sjá. Ekki kalla
eg því fé Mla varið, sem til þess
er varið að glæða ástina á land-
inu sínu.
Flestir útlendir ferðamenn sem
til landsins koma, koma fyrst til
Reykjavíkur, og ef þeir ættu kost
á að geta farið með hraðferð til
Þingvalla, Geysis og Gullfosis, upp
í Þjórsárdal og austur í Fljóts-
hlíð, gætu þeir svo dvalið fáa
daga á vissum stöðum, þar sem
þá langaði til, þvi altaf gætu þeir
fengið ferð fram eða til baka eft-
ir því sem ^þeir vildu. Eg held
að þetta væri góð auglýsing, sem
ferðamennirnir sjálfir mundu aug-
lý«a þegar þeir kæmu heim til sín.
pegar kominn er bílvegur alla
leið inn að Hjiálp og gott gesta-
iskýli þar, þyrfti ekki að óttast,
að þangað yrði ekki næg að sókn
a£ sumargestum, og mörgum
þeirra mundi þykja þægilegt að
geta dvalið þar í fáa daga.
Ólafur ísleifsson.
— Lögrétta.
rnóts við Hjálp er fljótgerður
veg-
Um bryggju og bátskaða
á Norðurlandi.
Um fyrri helgi gerði aftaka
norðanbyl á Norðurland, með mik-
illi snjókomu og Veðurhæð. Vaj,'ð
Veðrið mest á m^nudaginn og
gerði þá ýms spell á bátum Qg
bryggjum.
Á Dalvík við Eyjafjörð gerði
feiknabrim, og braut það tvær af
bryggjum þeim, sem þar eru, og
munu þær hafa gereyðilagrt.
Ennfremur sökk þar á legunni
mótorbátur. Hefir Iþað að vísu
komið fyrir áður, að bátar hafa
sokkið þar, en þeir hafa jafnan
náðst upp aftur, og eru því lík-
indi til, að eins verði um þenna.
Á Sauðái-<krókl urðu og miklar
skemdir á bfyggju. Gerði þar
þvílíkt brim, að slíkt hefir ekki
komið þar í fjölmörg ár.
— Lögrétta 16. febr.
Frá íslendingadags-
nefndinni.
ASalfundur íslendingadagsins
var haldinn í Goodtemplarahúsinu
á Sargent Ave. síðastliðiS fimtu-
dagskveld. StýrSi varaforseti frá-
farandi nefndar, hr. Halldór bvgg-
ingameistari Sigurftsson fundi. Var
þá lesin upp fundargerS siSasta
ársfundar og samþykt í einu hljóSi.
Einnig var jafnaðarreJkningurinn
samþyktur athugasemdalaust. Var
því næst eftir nokkrar umræður
samþykt að halda þjóSmínningar-
dags hátíðarhald hér í Winnipeg 2.
ágúst næstkomatwli.
Kosningu hlutu í íslendingadags-
nefnd til eins árs, eftirgreindir
menn:
Ólafur Bjarnason.
Hannes Pétursson.
S. R. Stefánsson.
Tiinar P. Jónsson.
Pétur Anderson.
Friðrik Kristjánsson.
Eiríkur fsfeld.
Rögnv. Pétursson.
Sveinbjörn Arnason.
m Halldór SigurSsson.
Thordur Johnson.
Stefán Einarsson.
Eund hélt hin nýkosna nefnd, á
skrifstofu þeirra Péturson's bræöra
í Avenue Block á Portage Avenue.
síSastliSiS mánudagskvöld, og
var bar jafnaS niður störfum.
Séra Rögnv. Pétursson tilkynti, aS
hann sæi sér eigi fært að starfa í
nefndinni og var því sampykt í einu
hljóSi aS skora á Alb. C. Johnson
aS taka hans sæti. Fór þá fram
kosning embættismanna:
Hannes Pétursson^ forseti.
Th. Johnson, vara-forseti.
Albert Johnson. skrifari,
Stefán Einarsson, vara-skrifari.
Pétur Anderson. féhirSir.
Dagskrárnefnd:
Hannes Pétursson.,
Einar Pi Jónsson,
Sveinbjorn Árnason.
f þróttanefnd:
S. B. Stcfánsíon.
Halldór SigurSsson,
FriSrik Kristjánsson.
Auglýsinganefnd:
Stefán Einarsson,
Albert C. Johnson.
Ólafur Bjarnason.
GarSnefnd:
Th. Johnson,
Pétur Anderson,
Eiríkur fsfeld.
Að þessu loknu samþykti nefnd-
in í e>'nu hljóSi, samkvæmt uppá-
stungu Hannesar Péturssonar, að
bjóða Jóni J. Bildfell aS eiga sætt í
nefndinni meS fullum réttindum
kjörinna ^ nendarmanna. Næsti
fundur ákveöinnhinn 14. þ.m.