Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
3. MAÍ 1923.
Bla.
Dodds nýrnapillur eru bwst*
nýrnameðaliC. Lækna og sigt,
baikverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd's Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Co., Ltd., Toronto, Ont.
þess dauðvona og dauða, nota 6
ílífrænt efni til að viðhalda nokkr-
um 'hlut mannkynsins í iðjuleysi
eða gagnslausri starfsepii, sem
neyðir þúsundir til að 'belga táp-
mesta tíma 'æfarinnar æskuárin,
til dáðlausran herþjónustu, skrif-
inoku, fjárglafrabragða og okurs
til að viðhalda jafn fyrirlitlegu
skipulagi, meðan hinn hlutánn
fórnar öllum sínum kröftur og
allri sinni lífsgleði, og stynur
undir þunga þessarar svívirðilegu
mannfélags-ibyggingu. Eg vil
jafnvel eyðileggja öll minnismerki
þessa vitfirrings-^hrófatildurs af
ofbéldi, falsi, áhyggjum, tárum
sorg, þjáningum, skorti, yfirdreps-
skap, hræsni og glæpum, þar sem
andrúmsloftið er svo fúlt, að
þangað kemst ekki nokkur ihress-
andi loftstraumur, ekki minsti
geisli hreinnar, ómengaðrar lífs-
gleði.
Rísið því upp, þjóðir jarðarinn*
ar, rísið upp jbér sorgmæddu og
fcúguðu. Einnig þér, sem berjist
við að fóöra yðar innantómu
hjörtu með hinni falílvöltu dýrð
auðætfanna, einnig þér rísið upp!
Komið og fylgið mér og fetið
imína braut ásamt múgnum, því
eg fæ ekki greint þá sem
fylgja mér. Héðan í frá eru að-
eins tvær þjóðir á jörðinni:
Sú, sem fylgir mér og sú sem
veitir mér mótstöðu. Aðra leiði
eg tiL farsældár, hina mer eg
undir hæli mínum á framsóknar-
braut minni. pví eg er byltingin,
eg er hið skapandi afl. Eg er
guðdiómleikinn, sjáandi aJlt lífið,
alt umfaðmandi, endurlífgandi,
um'bunandi.
Sigtr. Ágústson
þýddi.
ÍÞýðing þessi er tekin eftir enskri
þýðingu i Cry for Justice," eftir
Upton Siriclair. S. k.
Ættarmótið.
_____Eftir Bertha E. Bush.
Einu sinni var kongur og
drottning í ríki sínu. pau höfðu
ríkti vel og lengi og voru vinsæl
af þegnum sínum. Eitt skygði þá
á hamingju þeirra, og það var,
að iþau áttu ekkert ibarn. pau
voru lekki ein um harma sína í
þessu efni, því landslýðnum var
, þetta óttaefni líka, sökum þess,
að bróðir konungs, sem var rétt
'borinn ríkiserfingi, dæi konung-
ur barnlaus, var vondur maður
og lla kyntur og yildu menn með
engu móti Ihafa hann sem kon-
uhg. Svo var það einn góðan
veðurdag, að bjöllur, bumbur,
fallibyssur tog kirkjufclukkur
'kváðu við um alt konungsríkið í
hteilan sólarhring.
Konungi var fæddur sonur og
níkiserfingi.
Ipegar fram liðu stundir, greip
önnur tegund ótta þá framsýnu
af landslýðnum, lí samibandi við
hinn ti'lvonandi konung sinn.
"Hann verður eyðilagður af eft-
irlæti", söigðu þeir, "jþví fáir
kunna eitt barn að eiga. Hann
fær alt sem hann æskir og menn
lúta óvitaskap Jians í æsku og svo
hristu þeir dapurlega höfuðið.
Konungur hteyrði ávæning af
þessu og hugleiddi það vandlega
Lét hann svo boð út ganga, að
öll þau piltbörn, er fæðst hefðu
sama dag og ríkiserfinginn,
skyldu færð til haTlarinnar og
látin í barnaherbergi konungs.
Skyldu þau fædd og klædd eins og
konungssonur og um þau hirt að
öHu, ,á nákvæmlega sama hátt.
Þetta var gert. Drengirnir voru
fjórir auk konungssonar. Enn-
fremur skipaði konungur svo fyr-
]>, ;að hvorki skyldu drengirnir,
er þeir stækkuðu, né nokkur ann-
ar vita (hver væri hinn rétti kon-
ungur.
"Mun nú kom/ð í veg fyrir að
sonur minn ofmetniist af ætt
*mni," sagði hann og virtist s«m
bungri byrði væri af honum létt.
Oft var hávaðalaust í barna-
**oýIu.m konungs.
Fimm kerrur stóðu þar fyrir
dyrum úti; fimm hvít og gylt rúm
í einu stóru herhjsygi; f imm hengi-
sveiflur héngu niður úr loftinu á
leikstofum og fimm hvítklædd-
ar fóstrur önnuðust þá og gáfu
þeim að drekka úr fimm barns-
pelum, er Öllum var haildið heit-
um í sama vatmsílátinu.
pegar drengirnir stækkuðu urðu
leikir þeirra tilþrifameiri. Stund-
um voru þeir að vísu í góðu skapi
ert svo fauk í þá, þegar minst
varði, svo þeir flugust á og rifu
í hárið hver á öðrum eins og aðr-
ir óþekkir strákar, börðust og
kútveltust. Þá voru þeir allir
'íllenigd,ir og allir reknir matar-
lausir ií rúmið.
Þannig hafði konungur nákvæm-
ar gætur á því, að eitt gengi yfir
þá alla. iHann fyrirlbauð barn-
fóstrunum stranglega að sýna í
.orði >eða tilliti að þær þektu, eða
viðurkendu konungsson. Hann lét
drengina skiftast á um rúmin og
fóstrurnar skiftast á um eftirlit
:á drengjunum, þar til engin
þeirra þekti þá að fyrir víst.
"pað væri máske helst, að eg
^þekti hann, ekki sjálfur", sagði
konungur viknandi", og svo fór að
lokum, að hann þekti heldur ekki
drengina að, !því næst er ótrú-
Qegt, hve Mc börn geta orðið sem
fædd eru og kiædd eins, og rijóta
nákvæmlegu sömu umönnunar.
pað var þó ætlan manna, að ef
drotning hefði verið á lífi, mundi
hún hafa þekt son sinn, en hún
lézt skömmu eftir fæðingu hans.
lEkki var það ætlan konungs,
að þessi skyldu verða úrslit máls-
ins. Hann viðurkendi rétt son-
ar síns til konungsistólsins og
vildi með engu móti svifta hann
honum. pess vegna fór hanh
með hann snemma á árum t.íl
töframanns hirðarinnar og lét
hann setja kórónumerki á hand-
legg hans, er eigi kæmi í Ijós fyr
en hann væri seytján ára. Við
þetta fanst konungi, sem nú hefði
hann fullnægt öllum skyldum,
bæði við son isinn og ríkið. Eitt
vissi hann ekki, að hinn viðsjáli
bróðir hans hefði mútað töfra-
manninum til þess að merkja alla
drengina á sama hátt og með
sömu skilyrðum.
• Konumgur tók nú sótt og and-
aðist, en í erfðaskm hans var þess
getið, að ríkiserfinginn, sem eng-
inn bar nú kensi á, hefði verið
merktur af töframanninum og
(kæmi merkið í Ijós á ákveðnum
tíma. petta létu menn sér vel
lika, en þegar sá tími kom, ibyrt-
ist sama merkið á ölPum piltun-
um, svo menn voru engur nær
um það, hve væri sá rétti ríkis-
erfingi.
'Konungsbróðir lézt vera reiður
mjög yfir þvi, sem hann kallaði
svik töframannsins. Lét hann
mikið yfir reiði sinni, og sendi
menn um allar áttir að heimta
töframanninn á isinn fund, í því
skyíii, að gera grein fyrir því
rétta; en á sama tíma gætti hann
þess veJ að töframaður væri fal^
inn, þar sem enginn sendimanna
sá hann né heyrði.
pegar ekkert varð af afturkomu
töframannsins, lét konungsbróðir
þaí boð út ganga, að hann yrði
konungur, þar til hinn rétti rík-
iserfingi væri þektur.
Prinsarnir voru allir reiðir
þcíssum aðförum, en gátu ekki að-
gert. peir vi&su einis og lands-
lýðurinn, að einn þeirra var kon-
ungsson, en hinir ekfci, on vþeir
gátu. með engu móti greitt úr því,
hver þeirra það var.
Settust iþeir nú á ráðstefnu í
'heila þrjá sólarhringa, en kom-
ust ekki að neinni niðurstöðu, að
heldur.
Að síðustu sagði sá, er talinn
var gáfna tregastur, «en -þýðleg-
astur á viðmóti:
"Mér sýnist svo sem það sé að-
eins eitt,' sem við getum gert við
verðum að sanna með Jíferni okk-
ar hver er réttborinn "erfingi.
Hinn rétti konungsson ætti að
vera konunglegasti maðurinn".
"Hinir litu á hann með mikiili
fyrirlitningu.
"Þú ^etur verið viss um, að það
ert ekki þú".
Prinsinn hægláti stundi við.
Hann var gramur, iþví að þeir
smánuðu hann í orði, en sárnaði
það alt af jafn mikið.
"Eg býst ekki við því", sagði
hann, "þið getið talið mig úr
yögi ykkar, en einn af okkur er
áreiSanlega konungsson og það er
ekki nema rétt, að ihonum hlotn-
ist konungsstóllinn. Látum okk-
ur Ieggja það í fólksins vald, og
innan árs íláta jþað skera úr því
hver er Qiklegastur til konungs-
tignarinnar." peir drógu mikið
dár að þessari tillögu eins og þeir
voru vanir að gera að öllu, sem
hann sagði eða gerði. Hann var
áh'tinn heimskur og klaufalegur,
og isvo var komið, a& Ihann lagði
trúnað á það sjálfur, að ,Svo væri.
"Það er ekki til neins fyrir
mig", sagði hann og stundi við,
"að taka þátt í þessari samkeppni.
Eg œtla því að nota þetta ár, tiJ
þess að kynna mér þá hluti, sem
landi mínu koma að gagni, og sem
eg get framkyæmt í einhverri
undirmannsstöðu. Á tímum éins
og þessum, þarfnast það allra
sona sinna, hvort sem þeir eru af
háum stigum eða lágum."
Og það var satt, að tímarnir
voru erfiðir. Konungsbróðir, sem
nú stjórnaði, var metorðagjarn, og
alt hans starf gekk út á að auka
sína eigin vegeemd.
Hann herjaði á nágranna kon-
unga, i iþví- skyni að leggja undir
sig lönd þeirra, en beið ósigur,
og kreftiist mjög að landsmönnum
hans á ýmsa vegu. En nauðir
lýðsins fengu ekki á hina fjóra
prinsana. Öíi hutgsun þeirra sner-
ist um að vinna sér álit hjá fólk-
inu er dygði til að koma jþeim í
konungstign. Sá er álitinn var
fníðastur sýnum, lét gera sér þús-
und klæðnaði, og sýndi sig í þeim
dag hvern, með prósessíum og
allskonar við'hafnar skrautgöng-
um, og lýðurinn klappaði lof í
lófa, og hrópaði lofsyrði konunga-
syninum fagra.
"Sannarlega er hann fríður
sýnum, og sjállfsagt að hann verði
konungur".
Annar prinsinn var talinn sterR-
astur. Hann stofnaði til aflrauna
móta og vakti undrun og aðdáun
fjöldans yfir kröftum sínum og
fimleik. Hinn þriðja var álitinn
gáfaðastur. Hann leitaði uppi
ailskonar kappræðuefni og vann
hugi manna með orðsnild og hugs-
anafræði og sýndi þeim þar með,
að ekki gæti hjá því farið, að hann
væri konungsison.
Fjórði prinsinn þótti'kurteisast-
ur. Hann fór húsi úr húsi og
heiMaði menn með glæsilegum lof-
orðum og fögrum orðum, um alt
það mikla sem hann ætlaði að af-
kasta þeim í hag, er hann væri
hafinn til konungsitignar. Sá
fimti, eða sá er fyrst var nefndur,
gerði ekkert af iþessu. Hann sam-
þykti með sjálfum sér það, sem
aðrir sögðu og alment var álitið,
að ekki kæmi til neinna mála, að
hann yrði konungur. Hann not-
aði því tímann til þess ,eins og
hann hafði ásestt sér, að kynna sér
það, er að gagni mœtti koma landi
og lýð. Hann var kunnur að því
að vera staðfastur í áform&m, og
hætta ekki við það sem ihann einu
sinni tók sér fyrir hendur að gera.
Hann tók nú til að lesa sögu lands-
ins og kynna sér lög þess; einnig
virkjagarða og kynna sér ásig-
komulag hersins og reglur hans.
Um það lárið var á enda komu
þau tíðindi að konungur væri fali-
inn við lítinn orðstýr, og ekkert
unnið af landareignum, en óvin-
irnir æddu inn í ríki hans, hrendu
og rændu alt sem fyrir varð, en
herinn allur á tvístringi.
(Hvað var nú til náía? Enginn
af gömlu foringjunum var uppi
standandi.
"Við verðum að kaupa óvinina
í burtu", sagði fníði prinsinn, og
hann lagði fram skrautfatnaði
sína alla og dýrgripi hailarinnar,
að lausnargjaldi.
"Ekki dugar það", sagði sá
sterkasti, 'Við verðum að berjast
við þá."
"En við höf um engan her" sögðu
ráðgjafarnir í örvæntingu.
"Þá verðum við að hafa hann
isaman", sagði sá þriðji.
"En hver getur stjórnað hon-
um?" spurði ráðgjafarnir. "Eng-
inn ókkar kann að hermensku."
"Við verðum að iæra", sagði sá
gáfaði 'Og hann sendi strax eftir
eitt þúsund bókum, sem fjölluðu
um þau ^efni. Samt sem áður
vissu alíir, að óvinirnir nálguð-
ust óðum og hölilin yfir höfðum
þeirra gat staðið í loga og orðið
að ösku áður en fyrsta bókin væri
lesin. Hér voru góð ráð dýr.
Prinsinn seinláti gaf sig þá
fram.
"Eg held eg treysti mér til að
vera fyrir hernum", sagði hann,
hægt en ákveðið. "Eg hefi kynt
mér hernaðaríiþróttir, sömuleiðis
afstöðu landsins og virki þess".
'Og undir hans forystu voru ó-
vinjrnir reknir úr landi, og her-
inn kom heim aftur sigri hrósandi.
"petta hlýtur að vera réttborin
ríkiserfinginn", sagði lýðurinn,
þegar prinsinn kom úr sigurför-
inni.
"Hann hefir anda gamla kon-
ungsins, og svo er hægt að sjá,
þegar maður lítur riákvæmlega
eftir hOnum, að hann er líkur
honum. Hann skal vera konung-
ur vor", og seinláti prinsinn var
krýndur til konungs.
Um þær mundir kom -gamli
töframaðurinn til sögunnar aftur.
Hann isagðiþeim söguna eins og
hún hafði gengið, þar með að hann
hefði gert merkið á konungssyn-
inum dálítið fráhrugðið merkinu
á hinum | drengjunum, og það
merki fanst á prinsinum seinláta,
sem nú var orðinn konungur.
R. K. G. S.
þýddi.
t
f
T
T
T
?
?!?
t
T
f
f
f
f
???
T
f
f
f-
f
f
???
f
f
f
f
?:?
ATk^ViiVjyA jTt ^t. j^n^Wj^Ifc Aa^aíVa^a^A^íVA<riniVA AA Ai a^a^aa^aa*!*, ítaa^aat> íTa a^a A A A AA A Aíta A íTa A A A a^ -^Ta.^^^ AA^jyA ^y^. *&+.'
Alfatnaður, 4 st., alull, Donegal Tweed. Síðbuxur og stutt- tí*OC ÍIA
buxur. Nýasta Sport snið. Verð.............................................ipAW.UU
Úrval af allra fegurstu Vorhöttum. J?eir eru með margs- *0 Q|*
konar lagi og í mörgum litum. Verð............................................yÆfZJO
Panamatta eða Tweed Regnkápur, af breytilegri og mjög í 1 O C A
fagurri gerð. Verðið er.............................................................y*4^**'"
Vor og Sumar. Skyrtur, með sérstökum kraga eða án hansrtH CntílíS flfl
Framúrskarandi sterkar og vel gerðar. Verð frá...........ÍPI tuU III IpU.IIIl
Sparið $3.15, þegar þér næst kaupið Karlmanns Skó. Vér <T/» or
seljum allar beztu tegundir af $10.00 skóm fyrir.......................vPO.OO
Komið inn og skoðið byrgðir þær hinar fögru og nýju, sem vér höfum nú
fengið af allskonar Hálslíni, Flibbum og Slifsum.
Gleymið ekki drengjunum.
Vér höfum í fcúð vorri sérstaka deild fyrir drengjafatnað, þá fullkomnustu
í Winnipeg-borg. Hafið það hugfast.
Einnig höfum vér úrval af allskonar Verkamannafatnaði, «ndingargóðum
en þó ódýrum.
MeLEAN & GARLAND ™
Cor. MAIN &;MARKET, WINNIPEG
Laugardagsskólinn.
Eg sagöi í síöasta blaði, aö mig
langaði til aö segja eitthvaö í bróð-
erni viö íslendinga yfirleitt um
luagardagsskólann. Eg hefi veriö
aö hugsa um þett.a siöan og hefi
komist að þeirri niðurstðu, aS bezt
væri aS eg segSi sem minst, sérstak-
lega vegna þess, aS eg hefi sjájfur
svo ósköp lítiS hlynt aS skólanum,
og hefi því engan rétt til þess aS
láta til mín heyra.
ÞaS er aS eins þrent, sem eg vildi
minnast á. ,
Fyrst vildi eg segja, aS þaS er
illa gjört aS vera aS "fkka" þvi, —
halda því fram, aS kenslan viS
laugardagsskólann sé nokkurs kon-
ar landráS. ÞaS er alveg ósatt. Ef
svo væri, þá væri þaS aS einhverju
leyti landráS, aS læra í hjáverkum
nokkurt annaS mál en enskuna.
Allir vita, aS þetta er aS eins í hjá-
verkum haft, aS eins hálfan annan
klukkutíma á laugardögum. ÞaS,
sem aS gagni kemur í þessu sam-
bandi, er kensl aforeldra og vanda-
manna á heimilunum á ýmsum tím-
um, en alt í hjáverkum. ÞaS er
víst' býsna algengt, aS foreldrar
kenni börnum sínum móSurmál
sitt fyrstu fimtíu árin eftir aS sezt
er aS langvistum í nýju landi, og eg
sé ekkert rangt viS þaS, eins lengi
slíkir foreldrar gefa börnunum öll
þau tækifæri, sem unt er, aS læra
aSal landsmáliS. Enn sem komiS
er, hefir víst enginn tími veriS til
aö tala um þjóSrækni, og jafnvel
ekki um ísland, nema sáralitiS i
laugardagsskólanum. Kennararnir
hafa ekki haft neinn tíma til þess,
þó þeir hefSu viljaíS.
Næst hefSi eg viljaS benda á
hvaSa bækur ætti helzt aS lesa til
þess aS kynnast íslenzkum bók-
mentum; en eg get það ekki ýmsra,
orsaka vegna. Eg hefi ekki hjarta
ti'. aS benda foreldrumá aS kaupa
bækur — góSar bækur—, sem æski-
legt væri aS lesa. Hvers vegna?
Vegna þess, aö bækurnar eru svo
ógurlega dýrar. í þessu harSæn
geta ekki f oreldrar keypt nema þaS',
sem þarf "til fata og matar", í
mörgum tilfellum. Svo er líka þaS
að athuga, aS mjög er lítiS um bæk-
ur, sem eru viS hæfi þeirra ung-
linga, sem hér vaxa upp. Eg heyri
sagt, aS á orSi sé aS gefa út bók,
sem ætlast er til aS verSi viS hæfi
unglinga hér, og aS ÞjóSræknisfé-
IagiS hafi slíkt meS höndum. Lík
legt er, aS bókin verSi góS, þvi
margir eru þeir menn vel færir, sem
skipa framkvæmdarnefnd ÞjóS-
ræknisfélagsins. Bókin er samt ekki
komin út, og verSur því ekki bent
á hana hér.
Eg ætla aS ráSleggja foreldrum
og vandamönnum, sem 'langar til
aS börnin þeirra læri íslenzku í hjá-
verkum, aS láta þau lesa þær bæk-
ur, sem þau hafa, og láta ráSast
Tilkynning um Músic-búð
Frank Fredrickson's Melody Shop
Cor, Sargent og Maryland St.
Tals. N 8955
• ^^^^^^^^^^^^^^^^v^
Músíkbækur og Hljóðfæri af öllum tegundum
Heintzman Pianos — Stevenson Pianos.
SONORA HLJÓMVJELAR — BRUNSWICK HLJÓMVJELAR
APPEX Hljómplötur og allar aðrar tegundir, sem fengist geta.
Martin Handcraft hljóðfæri. Úrval af Saxophones, Fiðlur o.fl.
Alt, sem þarf til aðgerða við hljóðfæri.
Hohner's Munnhörpur — Ludwig's Trumbur og margt fleira.
Náms og æfingabækur fyrir Piano, Fiðlu og sönglistarnemendur. Pöntun-
umutan af landi sint fljótt og vel. — Nótnabækur fást Ihér með allra
iþjóða textum.
Virðingarfylst æskt eftir íslenzkum viðskiftum,
jaf nt úr borg sem bygð.
Frank Fredrickson's Melody Shop
Gor. Sargent og Maryland St., Tals. N 8955
hvernig fer. En þaS má ekkí
gleymast, aS láta þau lesa 10 mín-
útur á dag, stöSugt.
Eg þekki dreng. sem las biblíuna
spjaldanna á millij-þegar hann var
lítill hnokki; en las líka Úlfars
nmur og Andra rimur og ósköpin
öll af þjóSsögum. — "ÞaS var nú
verra," myndi einhver segja. Og
hvernig fór svo fyrir honum ? "Ja,
þaS fór svona. Hann las og las, alt
af meira og meira, og hann vildi
alt af lesa og læra meira. ÞaS
þarfti ekki aS áminna hann um aS
lesa 10 mínútur á dag. Hann vildi
helzt lesa i.o klukkutíma á dag, ef
þess var kostur. ÞaS sem hann
las, vafSist inn í tilveru hans á ein-
hveni hátt, máske ekki á þann hátt,
sem æskilegast hefSi veriS, en hann
misti líka foreldra sína ungur. For-
eldrar eiga aS leiSbeina börnum
sinum og gjöra þaS líka. Hættan
i þessu efni er ekki mikil, fyrir
sjónum bjartsjTina manna.
AS endingu, í þriSja lagi, vil
eg segja þetta, til þeirra, sem láta
svo lítiS aS nota laugardagsskól-
ann, aS sá skóli má aS miklu
gagni verSa, ef vel er á haldiS af
kennurum, umsjónarmönnum og
foreldrum. Þer ioreldrar;, sem
þykir vænt um móSurmál ykkar,
íslenzkuna, kenniS börnunum ykk-
ar máliS meS hjálp umferSarkenn-
aranna, hvenær sem þeirra nýtur
viS, í heimaliúsum, og sendiS þau
svo á latjgardagsskólann stöSugt.
ÞiS hafiS rétt til aS hafa áhrif á
fyrirkomulagiö á skólanum aS
ýmsu leyti. Ef einhver er viS
skólann eSa viS próíin, sem þiS
beriS ekki fult traust til, þá getiS
þiS haft áhrif á þaS. Hugsum
okkur til dæmis, aS þiS vilduö
ekki hafa mig viS skólann á nokk-
urn hátt, þá hafiS þiS rétt til aS
segja svo. Eg skyldi óSar víkja
úr vegi. ^cólinn er auSvitaS, eins
og allir skolar eiga aS vera—eru
náttúrlega fyrir ncmcndur, en
ekki fyrir kennarana, hverjir sem
þeir kunna aS vera.
Eg þakka þeim nemendum og
þeim foreldrum og vandamöim-
um, sem eg kyntist viS laugar-
dagsskólann, fyrir góSa viSkynn-
ingu / síSastliSiS ár. Mér hefir
ekki oft liSiS betur, en þegar eg
var aS reyna aö kenna — eg teí
mig ekki góSan kennara—, þess-
um undur efnilegu nemendum.
sem eg mætti á laugard,agsskólan-
uqi. Þau báru þaS meS sér, börn-
in, aS mér virtist, aS þau væru af
íslenzku bergi brotin.
Þá er síSasta orSiS. ÞaS, sem
er mest um vert í þessu sambandi,
er aS foreldrar kenni börnunum
sem mest og bezt í heimahúsum.
¦Þegar þau eru á aldrinum 6 til 7
ára og svo á hverjum degi dálítiS
eftir aö þau fara aö stunda nám
á alþýSuskólunum. ÞaS má aldr-
ei gleymast. "KorniS fyllir mæl-
irinn." ÞjóSræknisfélagiS sér um
aS bráSum komi út bækur, ódýrar
og svo spennandi, aS "þær biSji
Him aS lesa sig", eins og einhver
komst aS orSi. Þá verSur kveSiS
eins og stendur í" afgamalli
skruddu:
"BráSum kemur ,sól, og sunnan-
vindar,
HjaSnar frost í hlíStun ofar,
Hverfa hrímþursar hömrum
luktir."
Jóhannes Eiríksson.