Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1323. Ef yður getur ekki batnað TAKIÐ "FRUIT-A-TIVES" YERIÐ HEILBRIG©. OG "Fruit-a-tives" hið óviðjafnan- lega meðal, aem (byggir upp, er á- reiðanlega bezta meðalið, sem fólk hefir fengið. Alveg eins og oranges, epli, vflcjur og sveskjur eru náttúr- unnar meðul, eins er "Fruit-a- tives" búið til úr þessum aldin- uai, en bætt að miklum mun. Er alveg sérstakt við allri maga- veiki, og lifrarveiki, og aýrna- íjúkdómum; einnig gott við höf- uðverk og harðlífi, meltingar- leysi og taugasjúkdómum. Ef þér á að líða vel, þá taktu "Fruit-a-tives". Askjan á 50c, 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá lhim lyfslum eða póst- frítt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Þökk fyrir "þakkar- gerð\ tj 1 því tölublaði "Heimskringlu", sem út kom 28. febrúar s. 1., birt- ist fimm dálka löng ritsmíö eft- ir ljóðmæringinn að Markerville. Nefnir hann ritgerð sina "Þakk- argerð" til þeirra, er þvínær ár- langt hafi gert aS umræðuefni kvæði hans "Á rústum hruninna halla," er prentaö var í þriðja ár- gangi "Tímarits Þjóðræknisfélags Islendinga." Þakkar skáldið bæSi þeim, er lof hafa sungið kvæðinu og hinum, er ekki gátu felt sig viS lífspeki þá, er þaS flytur. Eins og gefur aS skilja, er því tvenskonar bragS að þakkargerSinni, fremur smeðjulegt þeim, er lofiS hafa sungiS, en minna hugsað um sætindin hinum til handa. Þar eS eg mintist Tímaritsins meS nokkrum línum i Lögb. eftir útkomu þess í fyrra, og þá auð- vitaS um leiS áminsts kvæSis eftir Stephan G—, mun eg eiga skerf af þessari sendingu skáldsins, og von ast því til, að það verSi ekki skoS- aöur slettirekuskapur af mér, þó eg viSurkenni "ÞakkargerSina" meS fáeinum athugasemdum. ÞaS er nú fyrir all-löngu orSjS íslenzkum almenningi kunnugt, aS hinn heiSraSi höf. "Hallahrunsins" °g "Þakkargerðarinar" er mjög ólikur samferSamönnum sínum — aö hann bindur bagga sína öðr um reipum en þeir. En öllutn þeim, er ofurlítinn snefil eiga af náungans kærleika, hlýtur aS renna til rifja, hversu "annir" sækja að skáldinu, að þvi er hann sjálfur segir. Þær eru einnig annara manna önnum ólíkar, þær tvær, er hann kvartar nú undan aS ásæki sig. Annir þessar nefnir skáld- iS: "letin mín" og "virSingarleysi mitt fyrir kennifeSrunum". Og svo mjög hefir illþýSi þetta þrengt aS Stephani G—, aS "fram á siSasta hlunn" var hann kominn, áður en hann fengi páraS þakkírnar. Fyrr Jná ntí líka vera annríkiS: Andvök- ur aö næturlagi vegna söngs ljóða- dísarinnar og á daginn hJaup frá einum hlunn á annan undan let- inni og virSingarleysinu. Af öllu hjarta vorkenni eg skáldinu siSar nefndu aSsóknina, því viS hana hlýtur hann aS eiga örðug fang- brögS, lík þeim, er Grettir átti viS drauginn Glám forSum. Vonandi þó, aS augun þau fylgi ekki St. G. eins og G. aS unnum leik. Ekki get eg dulist þess, aS nokk- urrar eigingirni verSi vart hjá greinarhöf., þar sem hann gefur í skyn aS vegna ánægjunnar, sem blaSa-"bulliS" um kvæðiS hafi flutt sér, hafi hann ekki kært sig um, aS senda "þakkirnar" fyr en af "síSasta hlunni" ESa var þaS hégómagirni, sem þessu réSi? Ef til vill hafa þó ýmsir lesendur b!aS- anna þá meinloku í höföi, aS fjöl- breyttara efni og skemtilegra mætti finna til umtals, en lofgerSarsöng um einhvern einn mann, jafnvel þó sá maSur heiti Stephan G—. ögn finst mér líka kenna karla- grobbs hjá hinum aldna ljóSa-þul, þar sem hann miklast yfir þeirri hógværð sinni aS láta "þakkar- gerSina" dragast þvínær heilt ár. MeS því ætlast hann auSsjáanlega til, að í þann flokk beri ekki að skipa bögunum og öSrum smá- hnútum, sem hann af og til á HSnu ári hefir ávarpaS "bullarana" meS. ESa mundi skáldiS ekki eftir þeim afkvæmum sinum, þegar "Þakkar- gerðin' var á prjónunum ? HvaS sem þessu HSur, er hugnun í þeirri 111 ¦¦ f| Hvt a5 þjast af Lpj L L^ blæSandi og bólg- M lnni gy lllnlœS? In !¦ W UppskurSur 6nau5- synlegur. l>vl JDr. Cbase's Ointment hjálpar þér strax. 6« cent hylkiB hjá lyísölum e?a frá Edmanson, Batee & Co., Limited, Toronto. Reynsluskeríur eendur 6- keypis, ef nafn Þesea biaos er tiltek- 15 og 2 cent frlmerki sent. yfirlýsing skáldsins, að hann hafi ekki eytt andvökustundunum yfir þeim samsetningi — enda er fæst af því þannig, aS dýrmætum tíma, er ljóBadísin hans hafSi helgaS sér, væri eySandi til slíks. Hitt er Oakara, ef umhyggjan fyrir Tímarits-ritstjóranum, hefir ónáðað skáldiS um of, eins og hann gefur fyllilega í skyn. Finst hon- um aS veriS sé aS seilast yfir öxl sér meS högg í koll ritstjórans. HvaS mig snertir, er þetta ofsjón ein hjá heiSruSum höf. ÞaS sem eg sagSi um hinn ytri frágang Tímaritsins, gat gamkjvæmt hlut- anna eSli alls ekki nálgast skáldið, og jafnvel ekki ritstjórann heldur, þar sem hann var ekki einráSur um, eSa hafði ef til vill lítiS um þaS að segja, hvar TímaritiS var prent- aS. ÞaS skal hiklaust játaS, aS frá mínu sjónarmiSi hefir prentun ritsins og annar ytri frágangur ekki veriS eins prýSilegur og vera hefSi átt, jafnvel þegar slíkt hefir veriB í skárstu lagi. En þegar þeim frá- gangi hrakaSi ár frá ári, gat eg ekki orSa bundist. Hvort þessar aSfinslur minar hafi veriS á rökum bygSar, geta lesendur dæmt. um með því aS bera saman þrjá fyrstu árganga Tímaritsins.— Hitt er og víst, aS eg nartaSi alls ekkert í rit- stjórann út af upptöku kvæSisins margumrædda i TímaritiSl Um þaS, hvort kvæSiS ætti þar heima, hefi eg ekkert sagt. Þó skal hinu nú ekkf neitaS, aS mér finnast á- stæSur þeirra, er slíku halda fram, býs'na kjarngóSar og óhraktar enn, þiátt fyrir árlangt skrif hinna meiri eSa minni joSa, gea og essa um heimilisréttinn. — Eins og milli sviga leyfi eg mér nú líka aS benda á ísl. málsháttinn, að "betur sjá augu en auga', og það, aS væri fleiri cn ritstjórinn ráðandi um efni rits- ins, losuðust vonandi þeir St. G. og Hkr.-ritstjórínn viS að þurfa aS halda uppi vörnum fyrir þvi, sem honum kann í þessu efni að skjót- ast um þó skýr sé. — ÞaS, sem eg sagSi um skrif ritstjórans, kom alls ekki nálægt öxl St. G—, og þvi á- stæðulaust fyrir hann aS látast vera að finna til út af því. All mikiS lof sveigir >skáldið að rit- stjóra-spjallinu um þjóðræknismál- in, og er gott til þess aS vita, aS virðingarleysiS hans nær þó ekki til allra kennifeSra. Óþarft finst skáldinu hiS "órök- studda jórtur" um það, aS kvæSin hans séu myrk i máli. Þó játar han það nú í grein sinni, aS ef til vill sé það sér að kenna, "ef fólk rekur skilning sinn í vörSurnar" í sumum ljóSum hans. ViS því gef- ur hann það ráS, samkvæmt reynslu, er hann "sjálfur" hafi af torskildum IjóSum annara, aS þá þurfi að grafa eftir gullinu í orS gnótt sinni, sem dýrmætara muni reynast, en hitt, er allir geta séS fyrirhafnarlaust. Hér um skal ekki þrátta við skáldiS, en þakka hon- um fyrir þá viðurkenningu, aS "jórtriS" sé þó ekki eintómt "bull Þá er greinargerS eða vörn skáldsins fyrir réttmæti kvæSisins "Á rústum hruninna halla", sem alt orSa-flóSið heíir spunnist út af. AS vísu segir höf. "ÞakkargerS innar", aS aSal-erindi sitt meS hana sé ekki þaS, aS verja sig fyrir blett um er á hendur sér kunni aS falla kvæðisins vegna. Enda munu flestir telja kvæSiS eitt af lista- verkum skáldsins, og ef ekki væri fyrir nokkra hjáróma eSa öllu held- ur öfga-tóna, sem sumir þykjast heyra í þeim hörpuhljómi, mundi dómurinn að líkjndum einróma. Hvort sem listfeng mynd er dregin upp í Ijóði eða á léreft, þarf ekki nema eina setningu eSa penna- drátt til þess aS afskræma hina annars fögru mynd og gera ham óhæfa til mótunar á mannlega sál, ef svo mætti að orSi kveSa. En einmitt af því aS mér og ýmsum öðrum virðist myndin í umræddu kvæði þannig afskræmd, hefir þaS orðið fyrir mótmælum. Játa skal eg það hiklaust, aS eg hefi ávalt litiS á þetta kvæSi St. G— og jafnvel "VígslóSann" hans líka—, sem heimsádéilu-boSskap. Enda segir skáldiS, aS kvæSiS hafi engin bein söguleg rök viS aS stySj- ast, sé aS eins spádómur um þaS, stm geti hafa átt sér stað — og sé nú enda aS koma fram, því eigi það rétt á sér hvar sem sé. Það megi eins heimfærast til Germana og#Grikkja, sem Breta og banda- manna þeirra. Vegna þessarar af- stöðu finst St. G— óskiljanlegt, aS strikið ljóta, "logiS, ranglátt, tapað mál", — sem hann dregur á andlit öllum þeim, er "skyldu sítia skiklu á annan veg en skáldið," geti sært tilfinningar nokurs, föSur eSa móSur. En hér er enginn undan- skilinn, og því fellur þessi stóri- dómur jafnt yfir Breta, Banda- ríkjamenn — og Vestur-Islendingi. En þar kreppir skórinn einna meit, bví, sem vitanlegt er, mun landinn einn byggja þann heim, sem dóms- röddin nær til. Þessi heimsádeila skáldsins, er því þeim takmörkum háð — takmörkum hins ísleneka heims. Trauðla mundu Bandaríkjam^nr taka því með jafnaðargeði, ef eitt- hvert stórskáldiS þeirra léti þann boSskap út ganga, að t. d. þeir Lin- coln — maðurinn hreinhjartaSi — og Wilson forseti hafi hvor á sínum tíma fyrir illar hvatir og af ásettu ráSi leitt þjóS sína út í blóS- ugt stríS til styrktar "lognu, rang- látu, töpuSu máli." Og engu síS- ur mundu Canadamenn mótmæk því sterklega, ef á þá væru bornar slíkar hvatir fyrir þátttöku þeirra í stríSinu. íslendingar eru hér eng- in undantekning. Hitt mun líka sanni nær, aS hvatir flestra muni hafa stjórnast af hinum sömu hug- sjónum og skáldiS leggur í hjarta konunnar, er hún í byrjun stríSs- ins hvetur sonu sína til þátttöku: aS nú "væri heimur sig að hreinsa hjartablóSi sinu með", og því skyldugt aS leggja sig fram þeirri blóSfórn, til styrktar, ef vera mætti aS fyllr,i friSur fengist að hríSinni lokinni. AS sú hugsjón hafi vak- aS fyrir þjóSum og einstaklingum, bar raun vitni um, og hún var jafn göfug fyrir þvi, þótt heimurinn hafi enn ekki boriS gæfu til aS færa sér fórnirnar mörgu í nyt, sem vera skyldi og til var ætlast. ÞaS orkar naumast tvimæla, aS allur almenningur lítí á styrjaldir eins og eySandi eld, er bezt sé lýst meS orSum Shermans ofursta, sem heimsfræg eru. Þrátt fyrir þaS hikuSu menn ekki við'aS kasta sér út í þá eldraun, þegar skydan bauS, til varnar gegn hervalds-skrímslinu þýzka, sem ætt hafSi inn á hlutlaust nábúaland sitt meS eldi og óhljóS- um, og til bjargar hinum aSþrengdu Pólverjum, Serbum, Svartfelling- um og Frökkum. Að sú hjálpfýs- ishugsjón Breta og samherja þeirra sé brennimerkt meS orSunum "log- ið, ranglátt, tapaS mál", er óhæfa ein, jafnvel þótt í "heimsádeilu- kvæSi" sé. Að konan í kvæðinu sé, eftir hina miklu fórn s'ma, látin verSa fyrir vonbrigSum sökum þess, aS árang- ur fórnarinnar hafi ekki náð tilgangi hinnar upphaflegu hugsjónar henn- ar, er mjög náttúrlegt. Hitt setur aS minni hyggju ljótan blett á hiS sorgmædda móðurhjarta, þar sem skáldiS lætur hana kveSa up:> mannhaturs-dóm yfir hvötum allra þeirra er í stríSinu tóku þátt, þjóSa og einstaklinga. ÞaS finst mér ó- fögur mynd í annars prýSilegu skáldverki, jafnvel þótt hún gæti átt sér stað í mannlífinu. Hinu sárþjáSa mannlífi er fremur þörf á græSandi oh'uviSarlaufum kær- leikans á hin flakandi sár þess, en ýfandi ólyfjan vonleysis og hat- urs. ÞaS er von mín — svo bjar;- sýnn er eg — aS fáar íslenzk r konur og mæSur, er fórnir lögSj fram til stríSsins, standi í sporum konunnar í kvæðinu, þar sem hú.i birtist "Á rústum hruninna halla" og skáldiS lætur hana aS niSurlagi syngja: "Mér sú lausa lyga-huggun Loksins vanst til einkis góSs: Týnt ei verSi um alla eilífS Einum dropa hetjublóSs! Hvort sér hafi ei eytt til einkis, Efi brennur mér í sál, Þeir, sem látailif sitt fyrir LogiS, raaglátt, tapaS mál." AS vísu heldur konan áfram og segir: "En hjá mér sú vona-viSreisn Vakir á skari framtímans: Síðar verði þrekiS þeirra Þjónn í riki sannleikans." En hvernig fæfl hin þreki-studda blóðfórn þeirra, er lífiS létu í stríS- inu, orðið "þjónn í ríki sannleik- ans", nema því að eins, aS droparn- ir þeir týnist eigi ? Fáar hygg eg og þær íslenzkar mæður, er sonum sínum til fyrir- myndar mundu benda á "hetjuna", sem heima sat og "samvizkunnar" vegna fór heldur í steininn, en að lyfta hönd til varnar þeim, er sak- lausir urðu fyrir ofbeldi ilskunnar. MeS þeirri "hugprýSi" komst hann aS vísu hjá því, að verða ef til vildi orsök í dauða nokkurs son- ar saklausrar móSur úr herliði andstæSinganna. Og sízt skyldi lasta þá lofsverðu hugsjón, að vilja heldur líða sjálfur, en verða náunga sínum að meini. En náýi nú "hetjan" því takmarki sínu meS því aS neita aS taka þátt í vörninni, þegar á var leitaS ? Frá, mínu sjónarmiSi alls ekki. Gæti maS- ur ekki eins vel gert sér í hugar- lund, aS meb því aS hlýSa þeirri rödd "samvizku" sinnar, hafi hann orðiS valdandi tárum einhverrar saklausrar ekkju í heimalandi sínu, er son sinn varð að láta vegna fjarveru hans? ÞaS finst mér að minsta kosti hugsanlegt. Mér sýn- ist satt aS segja þessi "hetju"- mynd skáldsins hvorki fugl r\tt fiskur, og ekki mundi eg miklast yfir því þótt mínir drengir fþeir eru þrír) tækju sér hana til eftir- dæmis undir svipuSum kringum- stæSum — þegar "heimur væri sig að hreinsa hjartablóSi sínu méS". Allir munu samsinna því, að til lit-' t!HE WHITEST, LIGHTEST^ ILB. BAKINC POWDEB ^nt5!5^!^lú^í ils sé að sitja hjá og bölsótast yf- ir orsökum brunans meSan báliS logar, þá sé um aS gera aS hver og einn leggi fram liS sitt til aS siökkva. En þegar blossinn er niSur bældur skuli einstaklingarnir taka hóndum saman því til varnar, að aftur geti kviknaS. Eg hygg aS þeir, sem á striSsárunum í orSi og á borði studdu aS því, aS ungir menn kæmust hjá því aS leggja fram sinn skerf viS niSurbæling þess báls, hafi, aS svo miklu leyti, sem áhrif þeirra náSu til, tafiS fyrir hugsjón sinni um alheims- friS. Þannig fer stundum, þegar tilfinning er látin ráSa fyrir dóm- greind — en út á þann hála ís lenda all-oft jafnvel vitrir menn. Um þaS höfum vér Vestur-íslend- ingar ljós dæmi frá stríðsárunum. Nú er víst mál að hætta þessu skrifi, sem orSið er miklu lengra en ætlað var. Aðeins lofa lesend- um bót og betrun — að eyða ekki rúmi í blöðunum framvegis, jafn- vel þótt joðin gein og essin í Hkr. kunni að fetta eitthvað fingur út í þetta. Eg hafði ekki ætlað mér aS segja neitt um þetta, en "Þakk- argerðin" var þannig úr garSi gjörS, að mér fanst eg verSa aS viSurkenna hana meS línu. AS vísu virSist skáldinu. vel viS eiga fyrir þá, sem kristnir vilja kallast, aS "bjóSa fram hina vinstri kinn, er hin hægri var slegin", en etja ekki kapp viS þann er að þeim sækir. ÞaS er viðurkendur sann- leikur, aS fylgi einhver fram í verki þeim heilræðum er hann gef- ur öðrum, séu þau líkleg til nokk- urs góðs. Naumast verSur þaS borið á Stephan G^—, að hann færi sér í nyt þessa gullnu reglu Meist- arans, heldur tilfæri enda slíkt biblíu-orð fremur til þess aS sýna þekkingu sina þar sem tá öSrum sviSum, einkum ef hann meS því fær skýrar látiS í ljós virSingar- leysi sitt fyrir trú og tilfinningum annara manna. Frá mínu sjónarmiSi sýna þessi "slagorð" skáldsins að eins þaS, aS ófreskjan, "virðingarleysi .... fyr- ir kennifeSrunum", sem hann í "ÞakkargerSinni" kvartar um aS ásæki sig, hefur þá í svipinn þvi miSur /náS undirtökunum. Mín bezta ósk er, aS hann megi hrista hana af sér. Þá mundu hinir mörgu sönnu strengir hörpu hans njóta sín betur. S. Sigurjónsson. Sumargjöí fyrir sumar- »of. Sjáandi sjá menn ekki, er þá að «ins viljann að* virða. í tilefni af þvi, aS eg hefi orSiS orsök í að afla Mr. Jónasi Daní- el-syni skynhelti og þar af leiðandi hitaveiki svo skynfæri hans hafa skekt í liS, með grein er birtist í Lögbergi 1. marz n. 1., þá finn eg hvöt hjá mér þees efni sað eýna viðleitni til að bæta úr því með einhverju því er gæti dregiS sár- asta sviðann úr sári >ví, til þess aS geta sýnt dálitinn lit á því, vantar mig HSsinni hins heiSraSa ritstjóra Lögbergs, sem felst í því að hann vidi gjöra svo vel að birt.a eftirfylgjandi línur, sem hljóða þannig! Þann II. apríl n. 1. er blaðsnep- illinn Heimskringía svo lítilþæg að birta ritsmíð er nefnist 'Hljóð úr horni", eftir nefndan Daníelsson, hvar meS hann fullyrSir aS á- minst grein mín sé óhróSur um ísland, hvar á hann byggir þá stað- hæfingu sína er mér óljcst, og vísa því með fyrstu ferð Iheim til föðurhúsanna aftur og bið Daní- elsson aö skerpa skilning sinn. Eg ætla að það væri gengið svo frá grein minni aS eigi fyndist þar nokkurt ósatt orB , né óhróSur og last um landiS sjálft eSur þjóð- stofn, eins og allir heilskygnir menn með heilbrygða skynsemi geta lesið. — par er með nokkuð djúpum pennadráttum minst á ó- hagstætt veSráttufar á íslandi, og nefnir Mr. Daníelsson í grein sinni það vol hve tíðarfarið er verra þar en hér, og er mér svo samdóma í því efni, enda hefir hans langa grein ekki hrakiS eitt einasta orð, svo mér sé skiljanlegt af því sem í grein minni stendur. Grein hans virSist vera einskonar æðisárás á mig til svölunar vilt- um tilfinningum. Ef Daníelsson kallar þaS last um ísland, sem eg segi um tíSarfariS, þá er hann mér samsekur, en eg segi að það hafi hingað til verið á- litið sitt hvaS loft og láS, hvaS sem hér eftir kann aS verSa, eg hefi aldrei haft hinn minsta ásetn ing til aS lasta Island fremur en Mr. J. Daníelsson sjálfur, sem meS þessari sinni ritgerS sýndi aS hann er einn þeirra er hér hafa rmiett einhverri mislukkan, er að líkindum er ekki veSráttu eSa 'landsnytjum að kenna, máske hann viti ékki sjálfur hver orsökin er. Annars er grein hans svo vandræðalega stýluS, aS hún er varla virSandi þess aS krítiséra hana t. d. fjórSa málsgrein hans byrjar þannig: Svo segir hann (nl. eg), og hefir enga undantekningu á því, aS all- ir landár sem hingaS hafa flutt frá Islandi hafi flúiS þaSan, vegna fátæktar sultar og seyru,. eg skil ekki hvar Daníelsson sér þaS standa svo í minni grein fallir^ þaS er þar hvergi, svo er þessi au'?- manna upptalning hans harla 6- þörf axarsköft. í grein minni stendur: gagnvart kjörlandi okkar sem flúiS höfum hingaS o. s. frv. og leggur okkur þar fyrir last orS á bak. Eg þurfti hvorki Jónas eða nokkurn annan mann en mina eigin familíu til aS hafa fullan rétt til að segja okkur (sem nú er 10 manns) sem fleiri höfum, svo óef- aS ber honum aS renna þessu niS- ur í sjálfan sig aftur. Hvar sér hr. Daníelsson það í mnni grein aS engin fátækt eigi sér hér staS? (Tivergi,) . Og hvar hefi eg haft nokkurn samanburS á íslandi og Canada, mér kom ekki slikt til hugar. Og þar sem Daníelsson gleiS- gosast í stærðfræðinni um breidd- ar gráíur og lengd Canada, plæ^- ingar og fleira, er langt frá ob koma nokkuS viS efninu í minni grein. eSa hvar byggir Mr. J. D. þá ályktun sína aS eg sé svo. mikiS upp meS mér af námum Canada? sem varla er minst á í minni grein. AS eg ekki taldi upp nein gæSi í kostakjörum, svo sem sjá- var gullkistu íslands, gat ekki átt sér staS, þar enginn samanburSur var á neinu hér og þar. En sem sagt viS alla yfirvegun á þessari ritsmíS hr. Jónasar Daníelssonar, gat mér ekki annað skilist en aS skynsemisglóran í skalla hans. hlyti að hafa testað'lO til 20 stig- um lægra, þegar sá getnaður myndaSist, heldur en gat átt sér staS hjá nokkrum Galla og Rússa. Enda eg svo skriftamál þessi, og óska Mr. Daníelsson gleSilegs sumars, og biS hann gjöra svo vel og sýna isanngjarnari tilþrif framvegis. Og gef eg svo hér með ófeiminn utanáskrift til mín, svo hann eSur aðrir geti sent mér kveðju sína eða hnútu ef það vantar, eg reyni aS borga í sömu mint. Guðbrandur Jórundsson fná Hólmaleyti. Sendrbréfafréttir frá íslandi úr þrem sýslum 1923. — Úr Dala- sýslu 23. febr.:— Haustið og vet- urinn sem af er hefir verið ein- hver sá allra foezti sem eg man eftir, heitir ekki að komið hafi hríð nema þrjá daga, víða úti hestar, og lítið búið að gefa fé, en afar vindasamt, svo sumstað- ar neyð við sjóinn. — Heilsufar hefir verið upp og ofan eins og gengur, Mannalát. Stefán Daviðs- son dó 22 nóvember í haus+. Eig- ur hans hlupu upp á 3000 kr. Þetta var einhleypur maður, sem hér var bústtur við Manitobavatn fyrir nær 20 árum síðan. Frá G. Ásgeirsson til G. J. Úr Mýrasýslu, Norðurárdal 1. marz:— Hálf erfið er verzlunfti hjá okkur, að sönnu hafa vörur lækkað nokkuð síðastliðið ár, en nú eru að hækka aftur sumar sortir, rúgmjöl er nú 25 aura pd., Ihveiti 35K-40, hafrar 35 og grjón viðlíka, kaiffi krónu eina og fjöru- tíu pundið, sykur 65^—75, álna- vara og ýmsir hlutir tiltölulega dýrari. Aftur er verð á hændavörum að lækka, vorull er nálægt kr. 1. tvípundið fyrsta flokks, kjöt var hér í B.nesi í haust hæðst 55 og niður, mör eina krónu, gærur 60 aura pundið, smjör kr. 2. Dilkar reyndust með langþyngsta móti í foaust, með 35^—45 punda skrokk Hrossasala sama sem engin síð- astliðið sumar og verðið foæðst kr. 200, fyrir beztu hesta og meir en helmingi minna á hryssum. Pen- inga ástandið, það er nú bág- COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúrhin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakstölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóV-pk, borið, þeas konar fréttir flytja Iblöðin. Síðastliðið vor var fremur kalt, en svo mátti sumarfð heita hagstætt, en grasvöxtur i lakara lagi sumstaðar afleitt á stargresi, varð því foeyfengur lak- lega í meðallagi, og reynast létt Veturinn sem nú yfir stendur, einfover sá foezti sem menn muna, sauðfé óvíða hirt fyr en um jól. og lítið gefið til þrettánda, svo staðið inni til miðþorra þá þíddi upp, síðan mátt foeita sumar'blíða, oftast þítt og þvínæst auð jorð fram í fremstu daladrög, því nær engin úrkoma oftast bart- viðri og vestan vindur, mest G stig frost og er iþetta sjaldgæft foér í Norðurárdal á þorra og góu, komi ekki vorkuldar geta meim búist við gróðri snemma og gras- komu, en (hætt er við úrkomum eftir þessi þurviSri. — Frú G. Halldórsson, til G. J. GulLbringusýslu, Hafnarfirði febr. 27. 1923. Táðarfar foefir verið foér fremur óstöðugt í sumar n.l. og aflaleysi franjúrskarandi mikið í flestum sjóplássum, foafa því flestir er sjó foafa stundað borið rýran Ihlut frá foorði og ver- ið illa undir búnir að taka móti vetrinum. Hér foafa fæstir haft nokkurt handtak að gjöra. Hér er lítið um útgerð, að eins tveir tog- arar er fiska í ís meiri part vetr- ar, og selja aflann á Englandi, svo þeir veita engum atvinnu hér. Kúttarar allir iseldir út úr land- inu, er veittu mörgum mönnum atvinnu, og togararnir komnir í þeirra stað er veita fáum atvinnu nema lítinn part úr árinu. Horfir til vandræða ef ekki vekst eitt- hvað upp sem úr geti foætt. Til sveita var foeyskapur í með- allagi n.l. sumar og í vetur foefir verið einmuna tíð, frost hafa ver- ið mjög væg og sjókoma sama sem engin. — Frá B. Halldórsson til G. Jörundssonar. Skugginn. tollar sem ekki ná til- gangi sínum. Blaðið "Financial Post," flutti nýlega eftirtekta verða ritgerð, um það, fovernig háir tollar stund- um ná ekki tilgangi sínum, sem sé þeim, að auka tekjur ríkisins, iheldur verði jafnvel til þess g?.gn- stæða. Meðan tollurinn á vi dl- lingum var $6.00 á þúsundið, .seld- ust af iþeim í Canada því sem næst 2,500,000,000 á ári. Bftir að tollurinn var foækkaður upp í $7.50, fóru fleiri þúsundir mar.na er áður höfðu key^t vindlinga að reykja í pípum, eða þá að búa til sína eigin vindlinga. No*kun vindlinga minkaði um hálfa bft- jón á óri, en ríkissjóðurinn tapaði við það $2L000,000. Af þessu er ljóst, að hinn hækkaði tollur, sem verða átti til þess að auka teajur rdkissjóðs, varð til þess gagn- stæða. Ofháir tollar ná al^reí tilgangi sínum og verða ti<l tekj i- taps í stað tekjuauka. )Montreal Herald.) Tollar sem draga úr tekjunum. peir menn, sem það hlutverk hafa með höndum, að ákveða tolla með lögum, mega hvorki gera úJfalda úr mýflugunni, né foeldur hrapa að neinu. pað eru til margir heilbrigðir og sann- gjarnir tollar, sem veita rikis- sjóði drjúgar tekjur, án þess að koma nokkurstaðar veruh-ga hart niður. Aðra tolla má einnig nefna, sem miða til foins gagn- stæða. iSem dæmi má b -nda á vindlingatollinn. Lengi vel var lagður $6,00 tollur á hvert þus- und af vindlingum. Sá tollur var ærið Ihár, en þratt fyrir það, reyktu Canadamenn þá að jafn- aði 2,500,000,OCO vidlinga á áii. Eftir að tollurinn var hækkaður upp í $7.50 á síðastíiðnu ári, minkaði vindlinga notkunin um því nær foiálfa biljðn. V'ð það tapaði ríkisféhirzlan $2,00O,00C. ]?að virðist muna um minna. Sannleikurinn er sá, að háir toll- ar, verða alt af til þess, að draga úr tekjum. Toronto(Financcial Pcst.) Gáðu að skugganum, gerðu 'hann ei að við, þó stór sé fyrir augað, hann stenst ekki skin. Gangirðu í sólskini — og sért þér ekki hálf — sjá, ljótur og stór er skugginn, en lítil þú sjálf. Mynd þína getur hann atað og ýkt, alt, sem k3tta vekur, er honum dfkt. Láttu ekki skuggann S'kyggja á sannleikann, vilt hefir það margan va'linkunnan mann. Hleyptu honum ekki í huga þinn inn, hann getur ráðist á hjartafriðinn þinn. Því skugginn getur mótað svo margt, hann getur jafnVel hjartað gert svart. Láttu ekki skuggann iskera úr því, fovað fojartanu er foollast foeiminum í. Vitið foann villir, það veit ekki grand, fovort meitlað er í marmara, eða mótað á sand. Guðsröddin ein getur bent þér rétta braut. Fljúgðu því með fulltrausti föðursins í skaut. Eliín Sigurðardóttir. —Vísir 8. marz. Allhvast austanveður var í gær- dag (5. marz) ©g rak á land norskt gufuskip í Vestmannaeyjum. Mun það hafa brotnað svo, að eng- in tök eru að ná því á flot, en menn björguðust. Skipið kom með saltfarm til Eyjanna, en var ¦tæmt, áður en það strandaði. Skip- ið foét "Ynnur." f morgun létust hér í ibænum' tveir merkir borgarar, þeir Ey- ólfur porkelsson úrsmiður og Magnús Gunnarsson kaupmaður. —Vísir 12. marz. Gat ekki sofið. En nú er öll ógleðin horfin h'kamskerfið komið í beta lag: Sá sem þetta skrifar fær aldrei nógsamlega þakkað meðalinu er veitti honum heilsuna- Mr. John WoodWard, P. T. 0., Lucan, Ont. skrifar: "Pað veldur mér ámæeju aí mæla með Dr. Ghase's meðul- unum, einkum þó Nerve Food- Eg þjáðist af neuritis ' árum saman og ekkert sýndist gera anér gott. Loks var tauga- kerfið svo komið, að mér bom tæpast blundur á brá, nótt eft- ir nótt; verkirnir ásóttu lík- maa minn, frá toppi til táar. Eg hafði svo að segja gefið upp aWa von, er eg komst í kynni fór að nota það meðal. Eftir aö hafa notað tuttugu öskjur, var eg orðinn heill heilsu. Eg hefi einni« ávalt við hendina Dr. Cfoase's Ki'dney-Liver Pilla, og síðastliðið ár, foefi eg aldreí kent mér nokkurs meins." Dr. Chase's Nerve Food, 50 cent askjan, hjá öllum lyfsöl— uin, eða Edmanson Bates og Co., Limited, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.