Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGBETRG, FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1923. Bls. 3 Sérstök deild í blaðinu SSSSS8SS88SSSSSSSSSSSSSSSS8SSS8SSSSSSSSSSSSSSS2SSSSS SOLSKIN Fyrir börn og iraglinga SSiSíSSSSSS5S5SSS8SSS5SSSSSSíS2S3SSS2SíS3SÍS8SiS2^ Litli Siggi og gamli Topsy. pað er reyndar engin nýungar saga hvað hundar sýna mönnum oft mikla trygð. Maður sér þetta með berum augum dag eftir dag og áreftir ár. J?ó er eins og manni komi oft til hugar að skepnurnar eða hundarnir eins og við köllum íþað, geri miklum og fluggáf- uðum, mentuðum mönnum mikla mink un með sinni takmarkalusu ug óslítandi trygð. Litli Siggi okkar fór oft hálf illa með gömlu Topsy, hann keyrði á henni í sleða sínum og stund- um hegar snjór var djúpur fór alt í kaf svo oft sást ekki á neitt af hvorugu, en samt reyndi harn að halda áfram þótt bað sýndist ómögulegt og þegar illa gekk þá hristi hann gömlu Topsy og hún reyndi aftur og aftur alt sem hún gat iþótt færið væri ekk'i sem bezt. Og þegar fór að vora og snjólaust var orðið fyrir laungu og blómin jafnvel sprungin út, þá fór nú að lakast sleðafærið, en samt sáust (þa-u bæði oft til samans með gamla sleðan og af og til alt sumarið út. Gamla Topsy bar þetta og margt bessu líktmeð yfirtaks þolinmæði og stillingu og þegari 'litli Siggi kom út á morgnana há kom hún æfinlega til hans og þau stautuðu hlið við hlið eins og elskendur sem ekki gátu aðskilist. — Auðvitað yrði of langt mál að reyna \ð rekja öll iþau atvik sem gerðust þeirra á milli, því það skiftir mörgum árum, að Topsy hélt !þess?.ri fölskvalausu trygð við barnið frá því fyrst að hann fór að staulast úti, hann hélt sér í Topsy og þegar hann datt þá stansaði hún og svona gekk það ár eftir ár að hún fylgdist með honum, hvert sem hann fór og yfirgaf hann ekki fyr en hann var kominn inn í hús og þá beið hún við dyrnar þang- að til hann koirí út aftur þótt það yrði ekki fyr en næsta morgun. En það var eitt atvik, sem eg vildi mega" get t hér um, því fylgir líka mynd af þeim báðum, sem svo greinilega sýnir og sannar alla söguna eins o<r hún var. pað gerðist fyrir 3 árum síðan að hausti til, það var verið að iþreskja hjá okkur og vélin bilaði dálítið og varð hlé á vinnu. Við notuðum því stundina til að skreppa til Sinclair, sem var að eLxs spölkorn, til þess að sækja ýmislegt sem vantaði til búsins, en skildum Sigga litla eftir heima, því við vorum að flýta okkur, en hann tók fljótt eftir því að bifreiðin var tekin út og fór því að gráta, en systir hans gerði alt, sem hún gat, til þess að hugga hann, hún klæddi hann í stórar strigabuxur, sem hann oft fór í þegar hann lézt vera stór mað- ur, en nú dugði þetta ekki. Gamla Topsy tók vel og rækilega eftir þessu öllu, enda var hún þar rétt hjá að vanda og þegar hún sá hvað þetta gekk alt illa, þá leggur bún á stað að útihúsi, undir því átti hún dálítin hvolp, sem hún geymdi vandlega og enginn hafði fengið þann heiður að líta augum auk heldur að snerta hann, en nú tekur hún hann og ,fer m^ð hann í Ikjaftinum þangað sem litli Siggi sit- 'ur í stóru buxun- um gráttidi og hún Ieggur hann í kjöltu Sigga cg svo sest hún sjálf þar rétt hjá og hyggur að öllu með mesta ánægjusvip á þá báða eias og henni þætti jafn vænt um bæði 'issi "börn" petta dugði, nú hætti Siggi að gráta og þau sátu þarna öll í sátt við alt. Systir Sigga hljóp þá inn í hús full af undrun og sótti myndavél og tók þá þessa mynd, sem hér ei sýnd af þeim. — J?að sér hver maður hvað Tops/ er þarna ánægð með sjálfa sig, hún er iþarna full af gleði og ánægju yfir fþví að hafa getað afkastað þessu mikla kærleiksverki og það er eins og hún hafi fylst af frið og fögnuði yfir þessu. — Og eftir dálítinn tíma þegar Siggi var nú búinn að leika sér með litla hvolpinn var aftur tekinn önnur mynd af honum til að sýna mismuninn á andliti hans ef t- ir að gamla Topsy var búin að hugga hann . En nú endar sagan, iþví Siggi litli fór í burtu í vetur snemma og þá var gamla Topsy oft óróleg og leitaði oft víða úti að honum og þegar líða fór á veturinn fói* hún að verða mögur og alt var gert til að halda henni við en ekkert dugði og það smá dró af henni þar til hún mætti hinum alkunna og mikla dauða 28. marz 1923, og var það mikill harm- ur í sannleika öllum sem hana þektu. J>að mætti skrifa um þenna hund langa rit- gerð og mörg af þeim atvikum eru mjög merkileg, sem hún sýndi svo mikið og skýrt vit. Ástæðan að eg tók (þetta atvik helzt fyrir var það að því fylgdi "myndin", annars hefði sumt annað verið rétt eins got tog undravert — og að hundarnir geti gefið oss mönnunum svona mikið og fagurt eftirdæmi. A. Johnson, Sinclair. Dæmdu ekki skýið er skygði á sól, í skugga síns lögmáls það birtuna fól. Er feykir því aftur hinn frelsandi blær þú fyrst getur metið hvað sólin er sk«r. Áhrif leiksins. Nú var prestur farinn góðan spöl á undan. pví við samtal þeirra mæðgna hafði dregið í sund- ur með þeim — en nú er prestur farinn fram hjá vegamótum og stefnir þann veg er að búgarði hr. Kerúlfs liggur, en eftir litla stund snýr hann hesti sínum út af veginum og sveigir hann í hring og keyrir aftur til baka, þar til að hann mætir þeim mæðgum og fær hest sinn til að stansa og slíkt hið sama gjöra þær mæðgur. „Eg er bam gleð- innar", byrjar prestur'að tala "og datt mér í hug að heilsa upp á hr Kerúlf, til að gleyma mótlæti dagsins, en við nánari umhugsun sannfærðíst eg um að nú mætti eg ekki eyða dagsins stundum, sem eftir eru frá heimilinu, því að sunnudagur er að morgni og fyrirhugað var að eg héldi ræðu í kirkj- unni, og verð eg því að búa mig á annan hátt en eg bjó mig í morgun fyrir leikinn. Eg vona að mér veitist sú ánægja að sjá ykkur við mp.ssugjörC?" "Eg tel það víst að við verðum þai stödi, svar- aði frú Kerúlf. Maðurinn minn lætur sjalian hjá- líða að fara í kirkju. pegar messað er er í kirkju safnaðarins, sem við tilheyrum." Hestur prests var annars hugar en að standa kyr og sinna um nauðsynleg málefni þótt viðkom- andi væri presti og kirkju. Hann var ungur og f jörmikill og gerði því ýmsar tilraunir til þess að fá lausan tauminn, krafsaði mölina af brautinni, vissi að nýju skórnir sem hann fékk daginn áður gætu staðist þð hann krafsaðl smágrjót heldur en hafasti ekkert að. Prestur lyfti hattinum og kvaddi þær mæðg'r. Slaknaði því á taumhaldinu og fahn sá brúni of- látungur að nú var tíminn hentugur til að ná fr^ls inu, tók því á rás fyr en prestur var búinn að na réttum tökum á taumunum. Prestur er hafði stansað hest sinn utan við brautina, þurfti fyrst ið láta þær mæðgur fara nokkur fet áfram til að kerra hans snerti ekki þeirra. Brúnn sem Iþótti sér ir^lsfooðið með[ iþví, að standa líkur gömlum' uxa í b^ajultar hallanum, hafði auga á brautinni, og reif sig þangað, er prestur gaf taumhaldið eftir. Díana gaf sánum hesti einnig lausan taum, en þó of seint, toppur á kerru prests náði í topp á kerru þeirra mæðga, áreksturinn varð æði snarpur og báðir hest- arnir ærðust fyrir átökin og báðir topparnir svift- ust í sundur. Hestur prests hélt brautinni með viltum ákafa og veittist presti erfitt að koma nokkri stjórn að, sem mátti duga til að stilla hann. prátt fyrir hræðsluna hélt hesturinn veginum heim og varð viðráðanlegur eftir að nokkrr heima- menn komu til hjálpar og gátu náð hinni óálitlegu kerru frá, sem lítið var eftir annað en hjólin og sköflin. Prestur var ómeiddur en höndur hans folóðlitaðar af sárum undan taumunum, og varð hann að ganga með höndur í umbúðum í nokkra daga. Frá þeim mæðgum er ,það að segja, að hestur þeirra varð óviðráðanlegur eftir áreksturinn, hann hentist út af brautinni, og við það féll frú Kerúlf út úr kerrunni, án þess þó að skaðast að mun. Díana hafði góða krafta og vön taumhaldi og fékk nú hestinn til að snúa á brautina, en fál hann stansaðan var ógjörningur. Hann stökk hræddur á kvað sem varð á vegi. Brú var yfir lækjar farveg framundan og lítil hæð hinu meigin er vegurinn lá upp eftir. pegar þar að kom, biluðu aktýin og hest- urinn varð laus við kerruna, en Díana, sem enn hélt (þéttum tökum í hinar hörðu ólar, hentist fram úr kerrunni ofan á harðan götubakkan er borin var smágrjóti. Fótur hennar hinn vinstri, var þegar máttlaus os hún sé tþegar í yfirlið. Nú er segja frá Geir. Hann ekur foeinan veg heimleiðis eftir að hann skildi við frænda sinn undir umsjón tveggja lækna, er hann svo skipaði, að láta ekkert ógert það sem honum gæti orðið að góðum notum, og fljótum bata, þeir fengju sín störf endurgoldin. Geir var nú marg-hugsandi um viðburði dags ins og lét því hest sinn fara hægan gang, því ekki yrði lengi keyrt heim, og verkin væri hánn ekki lengi að gera, því út á engjar ætlaði hann ekki í dag. Ekkert er sem rekur mig til að vinna mikið í dag. Skildi þá prestur og Díana hafa átt tal saman á eft- ir, hugsaði Geir. Frægð kappans var engin sigur- för í dag. — Díana elskar hann sjáanlega__hún er enn ung og skilur ekki köllun lífsins til hlítar, en hún er drottning þessarar bygðar — hennar líkar eru ekki á hverju heimili. Geir vaknar upp'frá hugsunum sínum við það að hestur hans kerrir upp höfuðið og eyrun standa kvöss upp íí loftið, og hann lætur sem hræðsla hafi gripið hann. "Hvað er nú að þér væni kJárinn minn, er nokk- uð að — eigum við máske að hraða okkur meir?" "ó, þetta sérðu — rykið af veginum þyrlað upp sem hafi orðið sprenging þarna suðvestur; má vera að einhver hafi þar kappreið heim frá boltaleiknum. Nei, þarna hleypur hestur vestur veginn og helzt lítur út fyrir að hann sé fældur". Hann heldur í stefnu til búgarðs herra Ker- úlfs og ,þær mæðgur skildu nú hafa mist hestinn frá sér. Við skulum sjá. Herðir nú Geir á hest- mum og var nú öllum smávægilegum þankabrotum þeyttí á fourt. WINATTA MILLI HUNDS OG HESTS. Prófessor Schutzenfoerger hefur ritað eftir- fylgjandi sögu í frakneskt rit eitt; hún er sönnun fynr hyggindum hjá dýrum. Maður nokkur átti matjurtagarð; í garðinum stóð karfa með gulrófum í, og tók hann eftir því, að fanð var að hverfa úr körfunni. Hann sagði um- sjónarmanni garðsins frá þessu, en umsjónarmað- unnn skildi eigi í hvernig þessu veik við og lofaði að gæta betur að. Eftir litla stund, sá hann að hundur nokkur gekk að körfunni, tók eina gulrófu og bar hana inn í hesthús. petta þótti honum kyn- legt, því að hundar eta eigi gulrófur. Kom Iþað þá í ljós, að vinátta mikill var milli hundsins og'hests sem var í hesthúsinu; hundurinn lá (þar á nóttunni. Seppi færði hestinum stolnu rófuna með ýmsum vinalátum og tók hesturinn feginsamlega við henni; ekki sást það, að hann iðraðist gjörða sinna. Um- sjónarmaðurinn ætlaði að berja hundinn en hús- bóndinn foannaði honum það, og bað hann að halda á- fram að líta eftir hundinum. En svo fór að lokum að allar gulrófurnar hurfu úr körfunni. }?að leit svo út, sem að hundinum væri sérstak- lega vel við þennan eina hest, iþví að hinir hestarn- ir, sem voru í sama húsinu, fengu ekkert af gul- rófunum. Vor-vökudraumur. Nú hvarflar klökkur hugur minn heim, þar sem fyrrum ungur dvaldi, með Ijóðahörpu lækinn finn þar lék eg mér og skeljar taldi. Svæfir þar fögur fjallafolóm fossinn með sínum dimma róm. Aldan sér veltir brjóstabreið boðana yfir upp að sandi, sogast til baka langa leið með logagyltu froðufoandi. Eftir hún skilur ölduhljóm, andvarinn grætur hásum róm. Vaknar í huga sárust sorg, saknaðarstunu hafið vekur; ómar og hljómar foergsins borg brimgnýr í f jarska undir tekur. Sólroði glæstur gyllir ský guðdómlegt vorið fagnar því. „ 16. apr. 1923 A. E. ísfeld. Nokkur smakvæði Eftir Arna óreiðu. Eg. I. Eg veit ei, hvert minn vegur vegur liggur, eg veit ei, hvert mín stefna spor; aldrei glaður, aldrei hryggur, — —i æfin hvorugt: haust né vor. Mig fáir víst að fullu skilja, og flestum mun eg draumur einn; eg hlæ með öðrum, ef þeir vilja, en aldrei græt eg fyrir neinn. Og samleið við mig engir eiga , iþví allir ganga merktan veg, gleðja sig við gull og veigar og gráta, — nema að eins eg. n. Eg er frí, eg er frjáJs, engan f jötur um hálS) eða viðjur á vilja eg ber. Ekkert mér varnar máls, milli skerja og áls hvergi vegurinn vaírðaður er. Eg hef kveðið, eg kvéð til að kyrra mitt geð, til að sefa mitt síkvika blðð. pegar huga var heitt, Iþegar höndin var þreytt, þá helzt söng eg mín síungu Ijóð. m. Eg er augnafoliksins barn, bráðurl til að gleyma og vilja; mitt í sorgum gleðigjarn, gæti Iitt minn hug að dyljá. — Eg er brot af foeinum linum; vorsins folóm um vetrarhjarn vaxið geta í huga mínum. Lát ei ból þig bíta á. Lát ei böl þig bíta á, bros yfir ýfing sára. Gleð ei heim með geislum frá gulli þinna tára. Veröld engin vinahót veit frá hjartarðtum; — kuldahlátri kasta mót hvössum álitsspjótum. Vona stýra völtum knör vits með duldu þreki, eld í hjarta, ís á vör, æðst er lífsins speki! Professional Cards «M S M Æ L K I. Landi. Einu sinn fór kona með son sinn ung- an til Noregs. Drengnum þótti förin mjög skemmtileg, því margt nýstárlegt bar honum fyrir sjónir. En eitt leiddist honum þó. Allir menn, er urðu á vegi þeirra töluðu norsku, en í henni skildi hann ekki nokkurt orð. Einhverju sinni voru þau mæðginin á gangi úti við. pá bar svo við, að hundur gó þar í grend- inni. Drengurinn verður mjög glaður við, snýr sér að mömmu sinni og segir: "Nei, mamma, hundur- inn kann íslenzku!" DR. B. J. BRANDSON 21«-220 MEDIOAIj ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennody Sts. Phone: A-7067 Office Umar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnípeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDIOAk AKTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimilí: 764 Victor St. Plione: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAL ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 ViBtalstmi: n—12 og 1—5.30 Hehnili: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDIOAIj AKTS BId>G. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjukdóma.—Er a?5 hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimlli: 627 McMUIan Ave. Tals. F-26S1 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lung-nasjúkdóma. Er a?S finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2<—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- slmi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérat»klegra kvenna «g barna sjúkdóm*. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 8 til 5 e. h. Talsími A 4927 H*imlli 806 Vfcta- S»r. Síml A 8180. DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlœknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Talaími A 8521 Heimili: TaU. Sh.8217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér Ieggjiiin sérstaka áherzlu & að selja meðul eftir forskrlftum lækna. Hln beztu lyf, sem lia'gt er að fé eru notuð eingöngu. . pegar þér komlð með forskrliftuni til vor megið þjer vera viss um að fá rótt það sem lækn- Irinn tekur til. COLiOOEUGH & CO., Xotre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftlngaleyfisbréf seld Munið Síntanúmerið A 6483 og pantið metSöl yöar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæSi eru óyggj- andl. enda höfum vér margra ára lærdðmsrfka reynslu a8 baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjómi, sætindl, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY'S Drug SUOm Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og 11 Jaröarfara- Dl óm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 R**G 3 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 McArtbor Building, I'ortaso Ave. P. O. Bo.v 1656 Phones: A-6849 og A-6840 W. J. LINDAIi, J. H. IdNDAJj B. STEFAN8SON Islenzklr lösfræðlngar 3 Home Investment Bullding 468 Main Street. Tals.: A4MI peir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Oimli og Pin«y og sru þar a6 hitta a eftirfylfj- • andi tlmum: Liundar: annan hvern mltSvikudac. Riverton: Fyrsta flmtikUff. Gimliá Fyrsta ml5viltuda» Pln«y: ÞriSja föstudac I hvarjum manuBi. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Qhambers Talsími: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðingur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phon«:G«rryatl« JenkinsShoeCo. m9 Notre Danw Avenu* A. S. Bardal 8*» Shorbrooke 8t. Salur Ifkkittur og annnt um útfarir. Allur útbúoaður »4 bezti. En.fretrt- ur selur hann alakonar minnnviitt Of legtteioa. 8krií»t. uUiáiml N UN HehmUi uUatml N M*f PRENTUN komið með prentun yðar til The Columbia Press Ltd. Wllliam& Sharbrook* Vér geymuim reiðhjól yfir veturinn og gerum bau eina og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. Talsímar: Skrlfstofa: HeimiU: ... N-6225 A-7»9« HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖÖTAKHM_a©UR UeimUistalM.: St. Jobn IIM Skrtfutof u-TVOa.: Al T.kur lðftaki bœtSi húa«J»W v«*.kuldlr, vlzkuakuldlr. AJgralMr ••m mX löcum iftxir. CHafl&atote 9U: Verkstofn Tals.: Helma Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber AUskonar rafmagnsáliöld, svo sem straujárn víra. allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. "DUBOIS" LIMITED. ViS lltum, hreinsum og krullum fjafirir. — Föt áf öllum gerSum hreinsuð og lituC.— Gluggablsej- ur, Gólfteppi, Ramteppi hrein.- u5 eftlr nýjustu tízku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tala. A-3763 276 Hargrave St. B. J. LINDAL, eiganrtl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.