Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.05.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FEMTUDAGiNN 3. MAí 1923. Bls. 7 Mrs. A. Harback þyngist 24 pund Segir Tanlac hafa komið sér til beztu heilsu, eftir alt annað brást. "Tanlac kom mér til fulíkom- innar heilsu og það svo, að eg þyngdist um 24 pund á tveimur ár- um. Nú er eg ein ihin hamingju- sælasta kona í Canada," sagði Mrs. Alice Harback, velmetin kona að 26 Dundos Street, W London, Ont. Eg var orðin svo tauga- veikluð, að eg hafði því nær gef- ið upp vonina um afturbata. Eg hafði þvínær enga matarlyst og varð oftast ilt af því litla sem eg kom ofan í mig, hversu létt og auðmelt sem það var. Stundum kvaldist eg svo af höfuðverk, að eg hafði ekki noklíurt viðþol. "pá kom Tamlac til sögunnar og batt enda á þjáningar mínar og mætti eg ráða, mundi eg fyrirskipa meðal þetta á hverju einasta heim- III." Tanlac fæst hjá öllum ábygg> legum lyfsölum. Meira en 33 miljón flöskur áeldar. Frá Islandi. FJARMALIN. Ræða fjármálaráðherra er hann lagði fyrir Alþingi fjárlaga- frumvarp sitt 20. þessa mánaðar. pað hafa fheyrst ýmsar skýring- ar á því, hverjar orsakir liggi til þess, að fjárhag landsins er komið sem komið er. Eg s':al ekki fara út í það, en að eins með fáum orðum talka það fram, sem landsreikningar síðari ára se<Ti* um þetta. Ef maður tekur ei r- inlegar (ordinærar) tekjur og gjöld fyrir sig og ekki telur með tekjuT af llánum eða eyddum eignum og heldur ekki gjöld sem verðmæti hefir f engist fyrir, sýn- ir það 8ig, að 'árlegar tekjur landsjóðs fyrir stríðið, 1913 og 1914, námu ca. tveim miljónuni, 1915 tveimur og hálfri og 1916 3 miljónum, og gjöldin stóðust nokkurnveginn á við þetta, og skuldirnar voru ríflega á við eins árs tekjur. En svo fer að fara út um þufur. 1917 og 1918 eru tekjurnar áfram ca. 3 miljóíiir, en gjöidin fyrra árið rúmar 5 m'.'j. og síðara árið rúmar 6. parna fara þá rúmar 5 miljónir. 1919 eru tekjurnar loksins samræird- ar dýrtiðinm og standast vel á við gjöldin með hér um bil 8. mil- jón króna. En svo fer strax um þverbak aftur 1920 og 192i; tekjurnar eru þær sömu, rúmar 8. miljónir, en gjöldin fara, sök- um dýrtííðaruppbótar o. s. frv. rúmlega þrjár og tæpar þrjár miljónir fram úr þeim hvert árið, þarna eru þá komnar þær 10—11 miljón króna skuldir, sem nú þjaka oss, og stafa frá því, að við í hvorttveggja skiftið vorum tveim árum of seint á ferðinni með að samræma tekjur og gjöld. pað verðum við að láta ofckur að varnaði verða. En það er fleira sem má lesa út úr reikningum þessa árs, og nú sný eg mér að ástandi lands og þjóðar yfirleitt, og í því er hag- ur landsjóðs ekki nema lítill þatí- ur, þó harla þýðingarmikill sé. Grundvöllurinn til hags okkar er lagður á stríðsárunum, fyrst hægt en svo með sívaxandi hraða. Landsreikningarnir, sem eg nefndi, bera það með sér, hvernig dýrtíðin geysaði yfir landið, taumlítið. Af dýrtíðargróðan- um, sem ríkin annars tóku drj'iff- an) skerf af, og stundum því n:ir aillan, og vörðu til viðhalds þeim hluta mannfélagsins, er fyrir mestum hállanum varð, fékk1 landsjóður ekki nema lítið og of seint, hafði þvi ekki fé af- lögu til verulegra ráðstafana mó+i dýrleikanum og varð að lán , fé til þess að standast þá verðlags- hækkun, er beint á honum lenti. Dýrtíðin keyrði fram úr öllu; f jöl- fróðir menn hafa haUið þ''i fram að Reykjavík um það 1-ivti væri dýrasti staðurinn á hneiti^um. Féð, sem ekki var hirt hjá stríðs- gróðamönnunum, laut hi-'u forna lögmali: "illur fengur ilia for- gengur". Þegar svo hrapið kom, tekjur minkuðu og eignir féllu í verði, en framleiðslukostnaður og ekuldir jukust ,fóru vinnu- rekendur alveg um koll. Með blað og blýjant í hendi kon- stateruðu beztu menn þjóðarinn- ar, að fiskiveiðar og kvikfjárrækt borgaði sig ekki á íslandi. Nú sJá sem betur fer bæði þeir og aðrir, að þetta var of alment tll <>rða tekið. Blessaður þorskur- mn og sauðkindin var saklaus í þessu, það var bara svona máti að ^eka atvinnu upp á, sem ekki ^rgaði sig. En við stöndum eftir með tvær hendur tómar, og °g það því minna sem við erum ekuldugir. Við erum líkt staddir og Isra- elsbörn í eyðimörkinni forðum. við höfum dansað kringum gull- kálfinn, erum að súpa seyðið af honum og verðum nú að fara að draga okkur yfir eyðimörkina í áttina til hins fyrirheitna lands. Og við verðum að finna leiðina sjálfir. pað er engin von á ský- stólpa eða eldstólpa til að vísa okkur veg, enda gerist þess ekki þörf, því við höfum næga visbend- ingu í því, sem bæði við sjálfir og aðrar þjóðir (hafa g-ert með góðum árangri, þegar líkt stóð á. Eftir fyrri styrjöldina miklu á fyrstu árum 19. aldarinnar, og 'eftir hrun þjóðbankans daniskla, þegar við stórtöpuðum og alt fór í kaldakol, eftir því sem farið gat á þeim tímum, var þetta unnið upp aftur á nokkrum árum með atorku, iðju og sparsemi, við ¦lærðum aftur að búa að okkar eigin framleiðslu frekar en áður, við lærðum að hjálpa okkur sjálf- ir. Sú kynslóð sem ólst upp í þessum heilsusama skóla, var grundvöllurinn að öllum þeim framförum, sem við tókum fram um síðustu aldamót. Líkt stóð á um sama leyti bæði hjá Dönum og Norðmönnum, nema því meira áberandi sem þeir voru komnir lengra á veg, og með Jíkri aðferð komust lengra í framförum. Al- veg sama dæmið er til hjá Svíum, og það líkara okkur, sem það er eldra, nefnilega eftir ófarirnar um 1720. Og ef vel er aðgætt, sjáum við hvernig allar þjóðir sem eiga sér viðreisnar von, nú feta þessa erfiðu braut, og at- vinnuleysið , sem helzt hamlar öðrum þjóðum, á sér ekki stað í sambærilegri mynd. Atvinnu- leysið hjá iðnaðarþjóðunum staf- ar af því, að þættir, sem þær ekk; ráða yfir í atvinnurekstrinum, erlendir þættir hafa bilað eða horfið úr sögunni. Okkar at- vinnuleysi, að svo miklu leyti sem það kemur fyrir, á aér að eins orsök í handvömm og skipu- lasgleysi innanlands. Umfram alt verðum við að vita það, að okkur dugar ekki að hugsa að íblaupast undan ibaggan- um, sem við böfum bundið okkur. Við megum eikki hugsa okkur eitt hvert allsherjar töframeðal, eitt- hvert þjóðráð, sem á ódýran máta og með klókindum geti losað okk- ur við baggann. Slíkt þjóðráð er áreiðanlegaekkitil ;þaðer ekki til og' það væri alveg áheilbrigt og á móti allri hugmynd um rétt- læti hlutanna, ef við gætum hegð- að okkur eins og við höfum gert, og losnað við afleiðingarnar á nokkurn annan Mtt en að vinna þær af okkur. Því er alveg eins varið með þjóðir og ein- staka menn, sem hafa lent 1 þraski, skuldavafsi og reiðileysi. Annar tekur sig til með tápi og vinnur sig upp aftur, hinn gríp- ur eitthvert "þjóðráð", skrifar faískan víxil eða eitthvað þvi- líkt. Okkur er alveg óhætt að leggja út á ihina erfiðu braut í fullu trausti þess, að hún liggur til framtiðarlandsins okkar. Við eigum atvinnuvegi, arðvænni og tryggari en flestar aðrar þjóðir, og það má bæta við þá því nær ó- takmarkað, vinnandi menn okkar til lands og sjávar standa ekki öðrum að baki að dugnaði og at- orku, en á sumum sviðum af verklegri þekkingu. Það eru töluverðir ágallar á því, hversu afurðir okkar komast á markað, sem eðlilegt er, því fram að þessu hafa útlendingar séð um það, við höfum ekki fylgt þeim lengra en að skipshlið, en þetta á fyrir sér að lagfærast. Innflutning höf- um við lengur stundað, og fer hann betur úr hendi. Eg held, að við séum mjög skamt komnir í, eða öllu heldur alveg vanti efnalega mentun. 3. flokks vörur renna í ickkur alveg eins og nýmjólk fyrir 1. flakks verð. Kaupvilji okkar á út- lent skran virðist ekki öðrum tak- mörkum bundinn en kaupgetunni og tæplega það. pó að starf- semi og framleiðsla sé aðal atrið- ið, má heldur ekki vanrækja að gæta fenginsi fjárs. Von mína um efnalega viðreísn þjóðarinnar hefi eg alveg bygt á henni sjálfri, og eg hefi alveg hlaupið yfir öll vanaleg svigur- mæili um þing og stjórn sem leið- toga þjóðarinnar. pesskonar orðatiltæki eru orðin Brelt og al- veg röng. ping sem byggist á almennum kosningum og stjórn, sem byggist á þingræði, eru hvor- ug svo til komin, eða til þess gerð að vera leiðtogar. pvert á móti er það almenn reynsía' í öllum löndum, að þau fylgja straumn- um sembezt þau geta. pað er alt önnur og að mínu viti bæði virðulegri og nytsamari staða, sem þing og stjórn hafa. Þau eru í þjónustu þjóðarinnar, þau vinna fyrir hana, greiða götu hennar, ekki með einihverjura stórstökkum, sem þjóðin e'kki hefir athugað, og þvá síður sam- þykt, holdur með daglegri og stöð ugri starfsemi í ákveðna átt. Um slíka áframhaldandi starf- semi í þjónustu efnalegrar við- reisnar, var rætt á þinginu í fyrra. pað réttmætasta í þeirri mótstöðu, sem gerði að verkum, að ekki voru gerðar neinar ráð- stafanir til þess að styðja útflutn- ing afurða og til að draga úr innflutningi óþarfa, hygg eg hafi verið tilfinning fyrir þvi, að þær uppástungur, sem komu fram hafa þótt heimta of líítið sam- starf af sjálfri þjóðinni, ráða of miklu fyrir þjóðina. En eg er þess fullviss, að þingið einhuga og af fremsta megni vildi styðja út- flytjendur tii þess að koma á og framfylgja skipulagi, sem þeir sjálfir byudust fyrir í hinu mjög svo þýðingarmikla starfi þeírra. Innflutningi má mikið beina í rétta átt með tollum, þannig, að þeir styðji innlenda framleiðslu án þess að auka dýrtíð í landinu. Menn eru einhuga um bættar samgöngur, sem skilyrði fyrir aukinni framleiðslu; í því efni kann að vera skoðanamunur á getu en ekki á vilja. Minna er talað um, en ekki síður þýðingar- mikið, að almenn líðan ofckar "standard of life" geti haldist og skánað. Þar rekur maður sig undir eins á eitt áhyggjuefnið, húsnæðisvandræftin í Reykjavík, sem um leið eiga iþát í þvi, að halda u)ppi d^rtíð fyrir alt Iandið; Svona mætti halda áfram lengi, og skal eg ekki við þetta tækif æri þreyta menn á því; hér liggur fyrir verkefni svo efcki sér út úr. það má segja um hvert 'þeirra, að það sé smátt, en margt smátt ger- ir eitt stórt: framþróun þessarar þjóðar. 1 sMkri viðreisnarstarfsemi, sem eg hefi lýst, hefir þingið sinn ríkulega verkahring, ekki svo mjög á löggjafarsviðinu, því í eðli sínu er frekar um framkvæmdar- miál að ræða en löggjafar, heldur með því að halda uppi stefnunni gagnvart öfgum og tildri, sem á hana er reynt að hengja, og gagn- vart skiftandi stjórnum, með þvi að; skera úr hvert málefnið skuli heldur tekið, þegar um margar nauðsynjar er að ræða, sem þó ekki er hægt að taka allar í elnu, og með því að heimila fé og vald til hinna ýmsu framkvæmda. í þessu liggur að eitt þýðingar- mesta verk þingsins á svona tím- um er þátttaka þess í myndun landstjórnarinnar, í því að stofna hana með starf fyrir augum, en ekki kyrstöðu. Eg ' telst til þeirra manna, sem álíta, að okk- ur hæfði bezt eins manns stjórn, en slíkt liggur ekki fyrir, því istjórnarskráin heimilar það ekki, þar á móti heimilar hún vissulega að þeir séu ekki nema tveir. Einn athugaverðasti þátturinn í pólitík síðari árá 'hygg eg vera samsteypustjórnirnar, því fyr aem að við komumst út úr þok því betur. Mér er heimilt að segja fyrir mitt leyti og þeirra manna, er að mér standa, að vi3 viljum stuðla að hverri fram- sóknarviðleitni einnig á þessu sviði. pegar þeir menn, sem nú ætla að taka til máls, hafa lokið sér af, >leyfi eg mér a& leggja til, að um- ræðunni sé frestað og frumvaip- inu sé vísað til fjárveitinga- nefndar. —^Tíminn 24. febr. 1923 FRAM 0G TIL BAKA 1923 SUMAR 'EXCURSION' FARGJÖLD VESTUR AD HAFI Til SöId frá 15. Mai til 30September 1 gegnum Klettafjöllin—Jasper National Park— Mount Robson Park. Valið um leið á landi og sjó þegar þér farið eða komið. Skemtileg sjóferð milli Prince Rupert og Vancouver. REYNlfi AÐ STANSA JASPElTlPARKTlOPGE -0N LAC BEAUVERT NOKKRA DAGA I - - Taka & móti gestum frá I. Júní til 30. September JASPER National PARK Hún mælir með þeim við alla er þjást. Og syng'uri lofsöng um Dodd's íidney Pills. Allar upplýsingar viðvíkjandi fargjaldi ferðaáœtlun mefi fleiru fést bjá Umboðsmönnum Canadian \%T á^i—I—I^.— k. -. .........nnn NationalRys. eða skrifið W . J. V|UllHail9 Dut. PaSSenger AgMlt, WINNIPEG Yfirgrips meiri þénusta'fráhafi til hafs Canadian National Railujaqs Umboðsm. vorir ætið til þénustu Hröð Lest á Beinni brant því, að unnið sé að alþýðumentun meira en gert hefir verið alt til þessa, og meðal annars er kosn- ingarrétturinn. Nú hefir allur þorri þjóðar kosningarétt. Hefir hann því hönd í bagga um stjórn landsins. Sé ekki unnið kappsam- lega að því, að gera hverjum fróð- leiksfúsum manni á landinu fært að afla sér verulegrar alþýðument- unar," getur svo farið, að aukln réttjindí verði það ógæfuvopn í höndum þessarar þjóðar, sem hún vegur með—að sjálfri sér. Fyrir því má þetta mál ekki verða flokksmál. Dr. Sig. Nordal segir: "pað verður að vera náin samvinna milli allra stétta í land- inu, sem nokkuð vilja fyrir menn- inguna gera. Um það mega engin flokkaskifti vera." Brýnasta þörfin. pjóðin var eggjuð lögeggjan árið 1919. Það var þegar dr. Sig- urður Nordal birti ritgerð sína "pýðingar", •— þessa snildarrit- gerð, sem hver hugsandi maður landsins ætti að lesa. Höf. sýndi fram á, hvílík nauðsyn er að hefjast handa og hlynna að ment- un alþýðu. pykist hann sjá, að þjóðin sé, andlega talað, stödd á krossgötum, og geti hver hluti Ihennar tekið sína stefnu, «f ekk- ert er gert, til þess að beina henni í eina og sömu átt. Kveður hann hætt við, 'að hún greinist smám saman í þrjá flokka: P& er ekkert lesa, nema dagblöðin,þá er lesa úrkastið, t. d. ruslsögur illa þýdd- ar og óþýddar. Og svo þá er reyna að una sér við þjóðlegar bókment- ir og iloka sig svo inni fyrir öll- um útlendum bókmentaáhrifum. Höf. telur felenskri allþýðument un teflt í voða með þessum hætti. Alþýðumentun er sá vermireitur, er þjóðir má ekki án vera. Og það verður að leggja rækt við Ihann. "Eigi andleg menning að lifa :á íslandi," segir höf., "verð- ur henni ekki vísað til griðastaða með einstökum stéttum eða í fá- einum kenslustofnunum. Landið er svo fáment og strjálbygt, að 'hún Verður úti, ef hún á ekki víst athvarf í hverju koti og hver ein- staklingur er ekki viðbúinn að veita henni húsaskjól og brautar- gengi." pað er margt, sem mælir með /Hin upphaflega hugmynd var sú, að ráðinn yrði Iforstjóri, er stæði fyrir því fræðslufyrirtæki, er tæki að sér að flytja fegurstu perlur bpkmenta annara þjóða inn í dýrgripasafn íslenskrar tungu. Vera má, að hugmynd þessi sé ofvíða, eins og nú standa sakir. En óneitanlega verður mörgum eftirsjá í (henni, ef hún á ekki fyrir sér að komast í fram- kvæmd. En það er önnur leið, er liggur að sama takmarki, þótt ekki verði stikað eins stórum á henni. Hún er sú, að styrkja eitt- hvert útgáfufélag, ti! þess að gefa út mentandi alþýðubækur, þýdd sígild skáldrit og fræðirit. iSér- staklega þyrfti að leggja áherslu á fræðiritin. pessu h^fa margir verið fylgj- andi. Meðal annara, er um þetta mál hafa ritað, var dr. porvaldur Tihoroddsen. ,Kvað hann áríðandi að lögð yrði rækt við alþýðument- un. Hann segir meðal annars í Lögréttu 23. júlí 1919: "Alþýðan verður að fá góða skóla og góðar bækur, ef hún á að geta unnið sér og landinu alt það gagn, sem hún getur og sýnt þá hæfileika, sem í henni búa." /Hann kvað og bráðnauðsynlegt að f jölga íslensk- um fræðibókum, "ef vér íslend- ingar eigum ekki að einangrast út úr veröldinni." Hann segir «g enn fremur: "Á blómaöld fornr- ar íslenskrar menningar drógti íslendingar að sér andlegt verð- mæti úr þeim löndum, sem þá stóðu hæst í menningu." par er fyrirmyndin, þetta verða menningarfrömuðir þeirra að gera nú, ef þeir vilja ekki láta þjóð- ina standa að baki öllum þjóðum í flestum greinum. Dr. porvaldur Thoroddsen taldi æskilegra, að endursemja fræðirit á íslensku en þýða og má það vel vera. En hitt er víst, að mjög verður að vanda til þýðinganna. Þær verfia að vera lifandi alþýðumál, en ekki á steindauðu fræðimannamáli. Dr. ,Sig. Nordal reit grein í síðasta Andvara, þar sem hann 'leggur það til, að pjóðvinafélagið taki að sér þessa hugmynd. Hún er og í fullu samræmi við stefnu- skrá iþess. Því "að því leyti sem efni kynnu að leyfa, vill félagið styrkja það, sem efla má bóklega og verklega mentun í landinu." (6. gr., 4 liður). Þetta hefir og félagið gert að nokkru; en betur má ef duga skal. En hagur félagsins er nú ekki þannig vaxinn, að það geti ráfiiit í að færa út kvíarnar, nema <þvá að eins, að það fengi nokkurn styrk. Sá styrkur þyrfti naumast að vera meiri en svo, að svaraði einni togarasekt á ári. En hann gæti orðið þjóðinni ómetanlegur hagur, er fram liðu stundir. Með því móti mætti kaupa inn í landið andlegt útsæði, er mundi bera margfaldan ávöxt og blessunar- ríkan á komandi tímum. Pað skal játað, að hér er litið á málið að eins frá Isjónarmiðji þeirra manna, er þarfnast góðra fræðibóka og hafa fundið sárt til þess, að ekki er hér um auðugan garð að gresja. peir eru margir alþýðumennirnir, bæði til sjávar og sveita, er þrá að afla sér þekk- ingar, en geta ekki gengið í nokk- ra mentastofnun, sakir fátæktar eða annara erfiðleika, er þeir eiga við að stríða. "pví er fífl, að fátt er kent", segir máltækið. Góðar bækur verða stundum til að leysa "bundið" vit úr læðing vanþekk- ingar og gera menn að mönnum, er að gagni verða landi og lýð. pví fé er síst á glæ kastað, sem varið er til útgáfu fræðandi rita. Vera má, að sumir segi sem svo, að aðrir útgefendur munu fara sér hægt að því að gefa út sígild skáldrit og alþýðleg fræði- rit eftir erlenda höfunda, þegar félag þetta fengi ríflegan styrk til þess úr ríkissjóði. En hér er naumast mikil hætta á ferðum. Fyrst er það, að fllt'.vr líkur eru til, að félagið gæfi út mikið af skáldritum, og þá ailra síst önnur en þau, er telja mætti víst, að qinstakir útgef. myndu ekki vilja ráðaist í að gefa út. Og fæstir bókaútgefendur eru svo efnum búnir, að þeir geti gefið út styrklaust önnur rit en þau, er þeir telja nokkurn veginn vist að borgi sig á fám árum. Reynsl- an hefir sýnt, að fræðibækur selj- ast seint. "Hvers vegna—vegna þess" er til- dæmis hvergi nærri uppseld og Dýrafræði Bep. Grön-- dals er enn þá til söíu. Hún ^ar gefin út með styrk ár-ð 1878. Má því og gera ráð fyrir því, að marga útgefendur fýsi ekki til að gefa út þær bækur, er líkur væru ti" að seldust svona draamt. En þær seljast með tíð og tíma. Félag, er hefir árlegan styrk, getur stað- ist við að bíða eftir því, að bókin borgi sig, þótt enginnj einstakur útgefandi væri fær um það, hve feginn sem hann vildi hlynna að mentun alþýðu. Bókaútgefendur myndu hafa kostað meira kapps um að gefa út slík rit er þeir hafa gert, ef þeir hefðu séð sér það fært. pað dugar ekki að horfa í það, þótt slikar bækur seljist seint og þeir séu tiltölulega fáir, er kaupa þær, — miðað við bina, er kaupa andlegt léttmeti. pær verða samt til að færa út þekkingarkvíar þjóðarinnar. Maður kennir manni daglega og þannig mentast þjóðin smátt og smátt. Fleiri hafa bein- linis not góðra >bóka eða óbein- línis en þeir, sem kaupa þær. Það getur ekki leikið á tveim tungum um það, að brýnasta þörfin er að ibæta alþýðufræðsl- una, bæði með skólum og útgáfu fræðandi rita. pað er nauðsynlegt að veita hollum menningarstraum- um inn í landið, eftir farvegum íestrarfýsni fróðleiksfúsrar al- þýðu. Að öðrum kosti renna aur- kvíslir útlendrar menningar í þá farvegi, og er það illa farið. Fyr- ir því er vonandi, að engir verði til að vega að þessari hugmynd, hvorki innan þings né utan. Flest- um hugsandi mönnum mun vera það ljóst, að fræðandi bækur hafa orðið mörgum mönnum andleg ljós er hefir lýst þeim í myrkri erfiðra æfikjara, svo að þeir hafa séð til að lifa. Sig. Krlstófer Pétursson. — Lögrétta. upp siglingaleiðina inn á para- látursfjörð, en ékki hefir það ver ið framkvæmt til þessa. Úti fyrir innanivlerðum 'Horn- ströndum og inn með öllum Ströndum (í Strandasýslu) liggja mikil sker og hættuleg. Eru pau ómæld með öllu fyrir Hornströnd- um og sjófarendur varaðir við að koma þar nærri. En með þvl að ágæt þorskamið og síldarmið eru á paraiátursgrunni og þar I grend, sækir þangað fjöldi skipa á hverju ári, einkum þegar að líður á sumar, og allra veðra er von. En ef ofviðri brestur á, Quebec frú er nú stálhraust og þakkar það Dodd's Kidney Pills St. Henry, Quebec , april 30. (Einkafregn). Gildi Dodd's Kid- ney Pills kemur greinilega í ljós í vitnisburði Madame Roch Mar- tel, velmetinnar konu í þessum bæ. "Eftir fimm ára þjáningar í fótum og liðamótum, lagðist eg í rúmið. Eg ákvað loks að reyna Dodd's Kidney Liver Pil'ls. Eft- ir að hafa lokið úr þessum öskj- um var eg búin að ná fullri heilsu." pað eru vitnisburðir sem þess- ir, er, gert hafa Dodd's Kidney Pills fVægar um alt Canada. Níu- tíu af hundraði sjúkdóma þeirr.^, er kvenfólk þjáist af, stafa af veikluðum eða sjúkum nýrum. Pað er þeirra verk að halda blóð- inu hreinu. Bregðist það, er voð- inn vis. Takist nýrunum ekki að inna skylduverk sín af hendi, sýkist blóðið og orsakar það gigt, höfuðverk, máttleysi og alískon- ár andstreymi. Dodd's Kidney Pills eur reglu- legt nýrnameðal og ganga hreint til verks. Spyrjið nágranna yð- ar hvort Dodd's Kidney Pills styrki ekki fljótt nýrun. sjást bæði snæbreiður lslands og sólheiði Suðurlandi. Áhorfandinn þurfa ókunnugir ekki að ætla sér j finnur a ðhún hefir tekið hvoruv að leita hafnar fyr en á Norðfirði eða Ingólfsfirði, og er þó jafnan hættuleg landtaka þar vegna skerja, — þó að mæld sé. En kunnugir geta siglt til paralát- ursfjarðar, því að þar er "góð höfn" svo seim segir í Sturlungu, og hefir mörgum orðið það til lífs. Ef siglingaleiðin inn á para látursfjörð yrði mæld, og upp- dráttur gerður af henni, gæti það Orðið sjómönnum til ðmetanlegs gagns einkanlega þeim, sem langt að eru komnir og ðkunnugir, því að flestir vestfirsikir skipstjórar þekkja siglingaleiðir þangað — en þær eru þrjár — og koma þangað fleiri eða færri á hverju ári. Enginn vafi er og á því, að strandferðaskipum vorum gæti stunduim verið þægiilegt að leita þar hafnar. Eins og áður er sagt, mun tií- laga þessi verða samþykt og er þess þá að vænta, að stjómin láti framkvæma þetta nauðsynjaverk þegar á næsta sumri. Kunnug- ur. —Vísir 10. marz Frú Kristín Jónsdóttir kona Valtýs StefánssShar, hefir ný- lega haldið málverkasýningu í Khöfn. Mörg blðð minnas4; á sýninguna og iljúka á hana miklu lofsorði. Berlingske Tidende og Politiken flytja myndir af frúnni, — ein þeirra er tekin á Sprengi- sandi og önnur á Markúsarlorg- inu. Myndir þær, sem frúin hefir sýnt í Kaupmannahöfn, um 50 olíumyndir og vatnslita, eru flestar nýjar og hafa fáar þeirra sést hqr áður. Blöðin Ijúka enkumi lofsorði á myndirnar "Fjöll í Siglufirði, 'iMaður og hestur drekka" og "Forum Rom- anum." "Á sýningu frúarinnar tveggja áistfóstri, og valdið verk- efnunum, þó ólík séu, segir einn listdómarinn. Þeim ber sam- an um að henni hafi farið fram síðan seinast hún sýndi í Khðfn, og þ óeinkum í vatnslitamyndun- um, "sem svo ilétt er yfir og frjáilslegt og mikið aðlaðandi að undrun sætir," segir Politiken. "Frostrósir", ný ljóðajbók eftir Guðjón Benediktsson frá Einholti kemur bráðum á markaðinn. —Vísir 15. mars. i Einar Árnason kaupmaður and- aðist hér í bænum í morgun. Hann hafði lengi rekið verzlun hér I bænum og/ var öllum að góðu kunnur. —^Vísir 14. marz. Manitoba^F Gp-operative Dairies LIMITED Sameignafélag í orðsins fylstu merkingu, starfrækt og eign bænda, vinnur í samfélagi við United farm- ers í Manitoba, og sem ganga út frá því að eina ráð- ið til framfara í búnaði ^í "mixed farming" ásamt sameiginlegri soíu á varn ingu sínum. Virðingarfylst æskir að- stoðar yðar og samvinnn. 846 Sherbrooke* Str. WINNIPEG Grazed Shins Lead to Crippling BLOOD- POISON. Frá Islandi. Svolátandi tillögu til þingsá lyktunar hefir Alþm. Jón A. Jóns- son borið fram í neðri deild: "Alþingi ályktar að skora á rik- isstjómina að hlutast til um, að svæðið fyrir Homströndum og kring um Þaralátursfjörð, verði mælt, og uppdráttur gerður af því sem allra fyrst." pó að ganga megi að þvi visu, að tillaga þessi verði samþykt á Alþingi, langar mig til að biðja Vísi fyrir nokkur orð, máji þessu til skýringar. Á Alþingi 1917 var tilaga til þingsályktunar samþykt um að skora á stjórnina að láta mæla Savcd My Legs! H. M. Royall, fyrsti stýrimaði'r á s. s. Boston, Yarmouth, N. S., skrifar: "Eg varð einu sinni fyr;.r falli, er hafði það í for með sé', að báðir fæturnir stokkbólgnuðu. Læknir sagði mér að blóðeitru í væri að hlaupa í alt saman og gaf mér áburð, til þess að verja spill- ingunni. En svo fór að mér hrí :• versnaði samt sem áður. Eg var farinn að verða hræddur um að læknirinn mundi fyrirskipa að taka a ðminsta kosti annan fót- inn af mér. "Vinur einn ráðlagði mér Zam- Buk og eftir að eg bar þau smyrsl á (í fyrsta sinn, fór undir eins að draga úr s'ársaukanum. Whatever Your Skin Trouble Try ZAM-BUK FREE S»n4 postal to 2«m luk Co., Toranto, tor Trial Somplo sf thi* wenderful horbol bolm. or obtaio a SOc. bo> from youF arucaist to-da». Equallysplea- Sid in loiema, Plmples, Bolls, • bseassas. Ulears. hiníworm, Pihw, Cuts, lurna, tcalds. eta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.