Lögberg


Lögberg - 03.05.1923, Qupperneq 8

Lögberg - 03.05.1923, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1923 **+**+*•it************++**x ♦ ♦ + ♦ * Ur Bænum. + Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga: Steinunn Pétursson, Gimli, J Man., og Mrs. porgerður Jónsson, J Winnipeg. — Mr. Stefán Scheving biður þess getið,-að hann hafi flutt til 284 Manitoba Ave. petta eru þeir beðnir að muna, sem bréfa við- skifti við shann þurfa að hafa. Bræðrakvöld, verður í G. T. stúkunni Heklu No. 33 næsta föstud. 4. þ. m. St. Skuld boðin / og velkomin. — Einnig ' akir Goodtemplarar ámyntir um ið koma. ’ ' Séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard, Sask., kom til bæjar- ins á laugardaginn var og dvaldi hér fram miðja þessa viku. Hann flutti ræðu í Sambandskirkjunni á sunnudaginn. Carl Sörensen v Manager Rjómabúið Nýja! ■h4rmnBnwir<i *■ -jw Vér höfum ppnað nýtt rjómabú héþ í borginni og óskum þess, að sem flestir íslendingar sendi oss rjóma sinn. Kjörorð vort er ráð- vendni og lipurð í viðsikiftum. Vér ábyrgjumst réttláta flokkun 'rjómans og sendum andvirðið um hæl. — Sendið oss rjóma til reynsflu og yður mun aldrei iðra þess. Capitol Creamery Company Gor. 'William and Adelaide St. Winnipeg, Man. Pfhone N8751 S. B. Ostenso Superintendent Gleymið ekki að koma á Silver Tea hjá Mrs. B. Stefánsson 740 Banning St., miðvikudagslkveldið 9. maí. Messuboð. i Messað verður í Lundarkirkju sunnudaginn 6. maí kl. 2 e. h. -- í Oak View skólahusinu verður messað sunnudaginn 13 maí, og börn fermd. Börnin verða spurð frá 8.—12. maí. Adam Porgrímsson. fþróttamaðurinn nafnfrægi, Mr. Frank Frederickson hefir sett á fót músikbúð, á mótum Sar- gent og Maryland. Þetta er fyrsta dagskveldið þann 9. maí kl. 8 til Mrs. Björgvin Stefánsson 740 Banniijg St., hefir góðfúslega ilán- að konum Sambandssafnaðar hús presturinn, séra Jóharin Bjarnason. sitt fyrir Silver Tea, miðviku-' ur sinni eftir að faðir hans dó. Anna Sigríður Friðriksson var góð kona og merkileg. Jarðarför henn- ar fór fram frá heimilinu þ. 20. Apríl, að viðstöddum fjölda fólks, þrátt fyrir vatnagang mikinn og lítt færa vegi. Tveir prestar voru viðstaddir, er báðir fluttu útfarar- erindi, þeir séra Sigurður Ólafsson á Gimlí, sem giftur er bróðurdótt- ur hinnar látnu konu, og svo heima- búðin silíkrar tegundar, sem nókk ur íslendingur hefir stofnað vestan ihafs og ætti henni þvrí að verða vel tekið. Mr. Frederick- son er meira en Hockey leikari, hann er jafnframt maður söngv- ipn og á þvi ihægra með að full- nægja þörfum þeirra, er sönglist og hljómmenning unna. pað vantar áreiðanlega ekkert í búð- ina hans Franks og engan skyldi undra þótt hann innan skamms starfrækti fullkomnustu músik- búðina í borginni. — Lesið vand- lega auglýsingu Mr. Frederick- son’s, er birtist á öðrum stað hér í blaðinu. — Munið staðinn og símanúmerið. 11. Hljómlist og hljóðfæra- sláttur er allheimsmál og fegursta mál allra þjóða. Ef þið heimsæk- Á fimtudagSkveldið í þessari viku, 3. maí, verður opimber fundur haldinn í Fyrstu lút. kirkju til þess að ræða bindindis ið Mrs. B. Stefánsson 9. maí þá j málið frá sjónarmiði þeirra, sem íáið þið að njóta þess í fullum bannlaga stefnunni fylgja. Sam- umsjón mæli. — Nafnfrægar spákonur segja ykkur þpr alt sem ykkur fýsir að heyra' um ókomna tíð. E. F. Halldórsson, umboðsmað- ur Monarh Life féiagsins, fór vestur til Kandarhar, Sask., á laugardaginn var í lífsábyrgðar- erindagjörðum fyrir félag sitt. Hann bjóst við að dvelja þar vestra svo sem tveggja vikna tíma. Þeir sem kynnast vildu þessu lífs- ábyrgðarfélagi nánar, ættu að lesa auglýsingu frá f'liiginu í síða3ta blaði Lögbergs. Hr. Eysteinn Ámason, Silver Bay P. 0. Mun., og ungfrú Helga Jóhnson, Siglunes P. O. Man., voru gefin saman í hjónaband 12. þ. m. koman verður undií* kirknasambandsins i Vestur- Winnipeg. Ágætir ræðumenn Konur og menn komið og njótið tala á samkomunni, þar á meðal ánægjulegrar kveldstundar og Mr. Wood, sem nú stýrir liði lærið að þekkja forlög ykkar. barnanna íi Manitoba. Fjölmennið -------- ! á fundinn íslendingar. Kvenfélag Sambandssafnaðar i —------- hefir útsölu (Bazaar) í kirkju' Hjónavígslur. Nýskeð hefir Sambandssafnaðar Banning og géra Björn B. Jónsson, D.D., gift Sargent, föstudaginn og laugar-1 þessi hjón. daginn 25. og 26. maí. par verður j Agi. A. Bergman og Lily Good— margt bæði fagurt og nýtilegt á boðstólum. AlLskonar sumarföt fyrir börn og fullorðna. Byrgið ykkur upp fyrir sumarið. par verða einnig mjög vandaðar þurkur og koddaver, indæl heima- tilbúin brauð og kökur og svo margt fleira, alt með mjög sann- gjörnu verði. pað borgar sig fyrir ykkur að líta inn, þið fáið ■ekki annarstaðar betri kjörka^p. j man, bæði til heimilis í Winni- peg, — 24. apríl. Andrew Kelly og Margrét j Thorsteinssori, bæði frá Hecla, ! Manitoba, — 26. apríl. Albert W. Armstrong og Helen Paterson, bæði í Winnipeg, — 28. j apríl, og Kristján J. Joihnson og Stefania Ingibjörg Thorkelsson, frá Gimli, — 30. apríl. Capt. Baldwin Anderson frá Gimli, kom til borgarinnar á Inánu- daginn var va’r. , Province Theatre Wimxineg alkunna myndalmk- hús. pessa viku e” sýnd Tiieíriil of the Lonesome Pine Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: er nú fullprentuð. 679 >bls., prentuð pappír. .Verðið er (helmingi lægra Bókin er ágætan nær því en vera ætti, eða að eins $1,50. Sendið pánt- anir tafarlaust til undirritaðs, því upplagið endist ekki lengi. Magnús Peterson. 247 Horace St., Norwood, Man. Hr. Jón Pálmason frá Svaða- stöðum í Skagafirði, sem kominn er nýlega heiman af Islandi, kom Hjónavígslan fór fram að heim-'norðan frá Riverton um helgina. en ili foreldra brúðarinnar, Jór.sjþar hafði hann dvalið nokkra daga Jónssonar frá Sleðbrjót og Guð-jhjá frænda sinum, Sveini kaup-1 rúnar konu hans. — Séra Adam 1 manni Þorvaldssyni. Þorgrímsson framkvæmdi vfgsl- j . un*" Nýlega eru komnir frá íslandi, Daginn eftir héldu.ungu hjónin í skemtiferð áleiðis til Leslie, Sask. Til leigu tvö herbergi:. — Sann- gjörn leiga. Upplýsingar að 668 Lipton St. — Sími B4429. Afgreiðsla til handa Bændum 21 Rjómasendendur vita, að CRISCENT PURE MILK Company, Limited í Win- "ipeg* greiðir haesta verð fyrir g> mlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhaett reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24]klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar út í hönd. Vér greið- um] flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000J manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, líc p o 11 u r i n n, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CrescentPureMilr C0MPANY, LIMITED . WINNIPEG Þórir Baldvinsson frá Ófeigsstöð- um i Þingeyjarsýslu og Högni Ind- riðason, skálds Þorkelssonar frá Ytra Fjalli í Aðalda!. . 1 Como hótelið á Gimli, Man., var opnað hinn 1. þ.m. og tekur á móti gestum eins og að undanörnu. Gerir eigandinn, hr. Jón Thor- steinsson, sér alt far um að gera viðjkiftavinum sinum dvölina sem ánægjulegasta. Nú fer að verða gaman að skreppa niður að vatn- inu. íslenzkir bændiir eru hérmeð vinsamlega beðnir að athuga aug- Iýsinguna frá Capitol rjómabúinu hér í borginni, sem birtist í þessu númeri blaðsins. Hér er um að ræða rrýja stofnun, starfrækta af Norðurlandabúum. Framkvæmd- arstjórinn, Mr. Sorensen, hefir verið í 10 ár vararæSismaður norskur í Port Arthur og nýtur í hvívetna hins bezta trausts. Fé- lagi haiyi. Mr. östenso, annast tim smjörgerðina, en þann starfa hefir hann haft á hendi ármrr sam- an og er því sannarlega enginn bvrjandi í þeirri grein. Hafið hug- fasta auglýsinguna frá félági þessu, ]>egar þér næst sendið rjómadunk ti! borgarinnar. Anna Sigðríður Friðriksson, 67 ára gömuK lézt að heimili sínu, Haukastöðum í Geysisbvgð, í Nýja fslandi, þ. 14. april s.I. Hafði þjáðstj ^rengur hinn ibezti. priðji mat,- af innvortis meinsemd meira og urn*n Yar Veturliði Ásgeirsson Fra Islandi. í Vestmannaeyjum vildi það slys til 16. þ. m., að vélbátur sökk örstut/ utan við ihafnargarðinn og týndust þar allir skipverjar 4 að tölli. Slysið bar að metf þeim hætti, að vél bátsins stöðvaðist rétt ut- an við hafnargarðinn. En norð- lægur vindur var og hrakti bát- inn á sker, sem þarna er skamt frá garðinum og brotnaði óðara. Höfðu tveir vélbátar aðrir, er til hans sáu, leitast við að koma í hann dráttarkaðli, en ekki tekist. Báturinn hét Njáll og var úr Skaftafejlssýslu. Allir voru menn- irnir ættaðir utan Vestmanna- eyýa og hétu þ$ir: Sigurfinnur Lárusson formaður, var hann ungur maður og ókvænt'ur og hafðist hann ekki fengist við for- mensku fyr; Sigurður Hallvarðs- son friá Stafnesi, Erlendur Árna- son, kvæntur maður og lætur eft- ir sig 6 börn, og Magnús nokkur, en ekki er blaðinu kunnugt um föðurnafn hans. —Lögrétta 22. febr. * * * Laugardaginn 3. þ. m. réru margir bátar frá Álftafirði vestra til fiskjar. Komust 'þeir aliir til lands heilu og höldnu, að'und- anteknum einum, en þó við illan leik. Bát þenna átti Ásgeir Ingimar Ásgeirsson, kaupmaður í Súðavík. Hríð var á og myrk- ur, og munu skipverjar hafa vilst fram hjá fjarðarmynninu á heim- •leið. Á mánudagsnóttina kendu þeir grunns, nálægt Melgarðseyri í inndjúpi. Reyndi formaður að knýja bátinn aftur á bak, en brot- sjór tók hann útJbyrðis 0g drukn- aði hann. Alls fórust þar þr'r menn: þorsteinn Jónsson, sonur Jóns Valgeirs í Súðavík, ungur maður kvæntur, en barn'Iaus. Va.* hann dugnaðrir sjómaður og frá Eyri, fanst hann örenduc bátnum. Formaðurinn hét Magn ús Ásgeirsson, dugandi maður og fyrirvinna aldraðrar móður. Var hann oddviti þar í sveit. Tveir/ skipverjar komust af, var. annai þeirra bróðir porsteins. Komust þeir til átthaga sinna 4 dögum seinna með þessa sorg- arfregn. — Skipið brotnaði í spón. — Lögrétta 6. marz. V í S U R. Búum sáttir brosi með, Blómum þrátt hver unni. Guðs almátt því getum séð, glögt í náttúrunni. Dóms vilhalla dára-þý, dáð'laust falli úr gildi, lútum allir auðmýkt í ailvalds kalli og mildi. Dæmum fátt í fari manns, forðumst þrátt og( lygðir. Iðkum sáttmál sannleikans, sem eru máttardygðir. G. I K V Æ Ð I. Vormorgun Nú heilsar oss sumarið svás- legt og hlýtt, • með sólskinið g'laða og blóm- skrúðið nýtt. Alt lifrænt sér fúslega lyftir á kreik, Litfögur blöð skrýða hávaxna eik. Friðsæli vorblærinn flögrar um kinn, frjálslega hvíslar í huga manns inn Að senn verði náttúru nauð- böndin Jaus, og ný þroskist blóm fyrir hvert það er fraus. Er nú ei þetta sú áframhalds- íleið sem afléttir þrautum, við hel- stríð og deyð? Sem greiðir og hvetur öll góð- vilja spor, og gefur oss fullvissu um eilífðar vor. G: L. minna allan s.ðastl. vetur. Maður hennar. Hallgrímur Friðriksson, hinn mætasti maður, andaðist sum- arið T921. Hin Iátna kona var ætt- uð úr Skagafirði. svstir Jóns heit- iris Péturssonar á Gimli. sæmdar- manns mesta. ogf Kristrúnar. konu Sisrurðar Friðfinnssonar. t Fagra- dal i Geysisbygð. Mun húm nú ein eftir af systkinum sínum, er all- mörg voru. Þau Hallgr. og Anna Sigríður kona hans láta eftir sig tvö böm. bæði uppkomin. Þau eru Siefríður skólakennari og Friðrik Valtýr. er annast hefir bú með móð- l<!l!H!!1!l Canadian Pacific Steamshdps Nú er rétti tíminn fyrir y5ur að fá vini yðar og ættingja frá Evrópu til Canada. — fill farþegagjóld frá Evrópu tii Veatur-Canada hafa nýlega verið lækkuð um $10.00, — Kaupið fyrirframgreldda faraeðla og gætið þess að á þeim standi: CAXADIAX PACIFIC STEAMSIIIPS. Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum .Bretiands, svo sem Uverpool, Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leið- beinum yðnr eins vei og verða má. — Skrifið eftir upplýsingum til: W. C. CASEY. General Agent, Canadian Pacific Steamídiips, I.ttl. | 3(4 Main Street, Winnipeg, Man. | !!!H!!aillB!iiBlBI!IIB!l!lBlll!B!ilHIIB!!!!BIIIIB!!l!BiBIII!«ll!!BII!iai!!!BIV!aiail!a!!!!BII!iB!!ljBjÍ!IBli^ MERKILEGT TILBOÐ Til þess a5 sýna Winnipeglénin, nve mikiÖ af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas EJdavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE L/ORAIN RANÖE Ilún er alveg ný á markaðwwn Applyanee Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame o£ Albert St., Winnipeé Chrislian Jolinson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FH.7487 Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa laekkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnMt bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu ýerði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimili* Phone B7307 Umboðsmanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Ljósmjndir! petta tilboU a8 eins fyrir les- endur þessa blaSs: Muni8 aB ml*sa ekld af þeaan tækl- færl & aB fullaægja þörfum yBar. Reglulegar llatamyndlr eeldar meB 60 per oent afslættl frá varu venjulega VtorSL 1 etækkuS mynd fylglr hverrl tylft af myndum frá oss. Falle* pórt- epjðld á »1.00 tylftin. TaklB m«8 yBur þessa auglýslngu J»egar J»ér fcotnlB tll aB edtja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipe*. Botnar. “Til að binda enda á alt, sem myndar trega”, 1. Þarf að hrinda huga frá < hinu syndsamlega. —Jónas J. Daníelsson. 2. Huga vinda heimi frá ihljótt og skyndilega. — J. G. G. 3. Mér við lynda læt eg þá lífið yndislega. — J. G. G. 4. Vel1 í lyndi leika má lífið yndislega. 1— S. Kristjás. 5. parf í lyndi hugsjón há hversdags synd að vega. John Laxdal. 6. Bjartsýni ei bregðast má böl lífs þungt ei vega. S. Kristjánsson. 7. þarf að ihrindast huga frá heimskan skyndilega. Sigurð J. Björnson. 8. Sigldu í vindi báru-blá með brúði yndislega. M. M. Melsted. 9. Sanpleiks hrinda hvergi má hugsjón yndislega. Jósep Arngrímsson. 10. Verðum synd að svífa frá í sælu yndislega. Sig; Brandsson. Trúðu í skyndi tvílláúst á tign Guðs yndialega. G. L. Fljóðið yndisfagra þá fest þér skyndilega. 1. H. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og þantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, <Tg vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 1»1. Mvndastofa WALTER’S PHOTO 8TUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leíkhúsiC 290 Portage Ave Winnipeg Exchan^e Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt »em degi Wankling, MiIIican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. SOl FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina Olia Gastriioe Redrs Service Station milliFurby og Langside á Sargent A. BBBGMAN. Prop. FBBB 8KBVICB ON BUÍTWAT .CCP AN DIFFKBKNTIAI, GBKASB Fljóðin yndisfögru flýðu skypúilega^ iþá í. H. VíBdóm drottins, veldu þá að vísa þér til vega. Jeppi. Kristur eftir kæHeiks þrá kraftinn trúarlega. Jeppi. þarf að kynda bálin blá brenna synd og skattann á. M. Birtu lýði að eins iþá oygló yndislega. M. I. Frá íslandi eru botnar anlegir. vænt- I -f»l ! ri v Blóðþrýstingur Hví aC þjást af bl&Sþrýstingi og taugakreppu? Pa8 kostar ekkert aC fá a5 heyra um vora aSferB. Vér getum gert undur mlkiB til aS lina þrautir yBar. VIT-O-NET PAKLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 * BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið /rímaritið, 4 árg., í eiria bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. Guðsþjónusta við Becville yerð- ur halldin á Smalley skóla sunnu- daginn þrettiánda maí, klukkan tvö eftir hádegi. Munið eftir deginum. Allir velkomnir. S. S. Christopherson. Tn, SÖLtT hflsiS 724 Beverlcy St„ Winnipeg: 10 herbergi, raflelCsla, gas, og vatn, kjallari undlr öllu húsinu meC miBhitunartækjum, t stðr her- bergl á efsta lofti, 4 svefnherb. og baC- klefi á miClofti, 4 herbergi nlCri, stðr borCstofa, bakstlgl upp úr eldhflsi.— Petta hús er þægilegt fyrir "boarding house” eCa stðra fjölskyldu. — EðBin 75 fet, öll Innglrt Pá er og fltiskúr. Fsest á vægu verCl þenna má-nuC gegn drjúlgri niCurborgun. Upplýsingar á staCnum. Slmi N7524. Robinson’s Blómadeiid Ný blóm koan* Lnn daglotra. Giftingar og hátíðablóm sératak- lega. Útfararblóm búin m«ð stuttum fyrirvarai. Alla kon&r blóm og fræ á visaum táma. 1*- lenzka. töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudags tala. A62&6. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annaet um fasteignir Tekur að sér að ávaxta apartft fólks. Selur eldábyrgðir og bli- reiðá ábyrgðir. Skriflegum fyrfcr- spurnum svarað samstundia. Skrifstofueími A4268 Húaaími Amí Eggertsnn 1101 Hclrtlmr Bldg., Wioaipeg Telephone A3637 Telegraph Addres*: ‘EGGERTSON WINNIPEG" Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, eld3- ábyrgð og fleira. Kíng George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum.tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi(V- skiftavínum öll nýtízku þtæg- indi. Skeimtileg herbergi til leigu fyrir lemgri eða skemri tíma, fyrir mjög aanngjarat verð. petta er eina hótelið f borginni, aem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 CANADIAN ji, PACIFIC Siglingar frá Montreal og Quebec, frá 15. mal til 30. júní. Mai 18. s.s. Montlaurier til Liverpooi “ 23. Melita tll Southampton “ 24. s.s. Marburn til Giasgow “ 25. Montclare til Liverpool “ 26. Empress of Britain tll South- ampton ” 31. Marloch til Glasgrow Júní 1. Montcahn1 til Liverpool “ 2. Marglen tll Southamptoa “ 6. Minnedosa tíl Southamptoa “ 7. Metagama til Glasgow “ 8. Montrose tll Liverpool “ 9. Empress of Scotland til South- ampton * “ 15. Montlaurier til Liverpool. “ 20. Melita til Southampton “ 21. Marbum Ö1 Glasgow “ 22. Montclane til Llverpool “ 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow “ 29 Montcalm til Liverpool “ 30. Empress of Britain til South- ampton Upplýsingar veltir B. 8. Bardal. 894 Shenbrook Street W. C. CASEY, Qeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg á64 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- uat—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta w stærsta og fullkomnaeta aðgerð- arverkatofa 1 Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir ðUu aem rtt gerum við og aeljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.