Lögberg - 04.10.1923, Page 8

Lögberg - 04.10.1923, Page 8
B*. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1923 Bjart og rúmgott framherbergi með eða án húsmuna til leigu að 259 Spenee Str. Phone B-2266 Mr. Sigurjón Jónasson, Lund, ar, Man., var staddur í borginni um síðustu h«lgi. Hr. Victor B. Anderson, prent- ari hjá Columbia Press fólaginu, hefir verið útnefndur sem bæjar- fulltrúaefni í 2- kjördeildinni hér í borginni, af hálfu hins óháða verkamannaflokks. ■Hr. Gucvnundur Bjarni Jóns- son frá Gimli, Man., kom til borg- arinnar síðastliðinn fimtudag og dvaldi fram yfir helgina. G. T. stúkan Skuld er nú að undirbúa sína árlegu Tombólu, sem haldin verður mánudaginn 15. okt. Ágóðinn gengur allur í sjúkrasjóð stúkunnar. — Ná- kvæmar auglýst í næsta blaði. Til ’eigu uppbúið herbergi 1 mjög vönduðu húsi, með öllum nú- tíðarþægindum, ásamt talsíma. Fæíi ef iþess er óskað. Mjög þægi- legt fyrir háskólanemendur, Rit- stjóri vísar á. Sími B-4478. var Hr. Ágúst Eyólfsson frá Lang- ruth, iMan , var staddur í borginni fyri part vikunnar. Á föstudagskveldð var, þeim séra Hirti J. Leo og frú ■hans haldð samsæti í Jóns Bjarnasonar skóla, sem stjórnar- nefnd iþess skóla stóð fyrf.- 1 til- efni af því að presturinn hefir komist í tölu hinna giftu. Við- staddir voru þeir af stjórnar- nefndarmönnum skólans, sem bú- settir eru í Winnipeg og konur þeirra. Nemendur skólans og| foreldrar þeirra, sem heima eiga í Winnipeg og nokkrir vinir séra Hjartar héðan úr bænum- Máltíð rausnarleg var ftamreidd af kon- um nefndarmanna. Eftir a<5 menn höfðu matast eftir vild og drukkið kaffi að íslenzkum sið. tók séra B. B. Jónsson D.D. til máls og flutti skemtilega og fyndna ræðu, og svo skemtu menn sér við söng og ræðu'höld fram á miðnætti. Þessir töluðu auk séra Björns: Séra Rúnólfur Mar- teinsson, S. W- Melsted, A. P. Jó- hannsson, Bjarni Magnússon, A. S. Bardal, B. M. Long, J. J. Bild- fell og Dr. Jón Stefánsson, og af- henti sá síðastnefndi brúðhjón- unum vandaðan silfur borðbúnað frá nefndarmönnunum- Að síð- ustu talaði séra H. J. Leo. — Þakkaði gjöfina o velvild þá og vinarþel er þeim hjónum væri sýnt með henni og boðinu. Samsæti þetta var fjörugt, skemtilegt, og fór fram hið bezta. Herbergi, fyrir éinn eða tvo einhleypa er ti'l leigu nú þegar i húsi rétt við Sargent Ave. Fæði fæst þar líka, ef þess er óskað. Uplýsingar hjá H. Hermann á skrifstofu Lögbergs. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Miss Eleónora Julius, Gimli, $10,CO; Árni Anderson, Winnipeg $5,00; Jakob Johnston. Winnipeg $5,00 Með þakklæti, S. W. Melsted. Að kve’di hins 21. þ- m., lézt i Selkirk, Man., Sigurður Bjarna- son Goodman, rúmlega fertugur að aldri, eftir langvarandi heilsu- lasleik og þjáningar. Af ætt- mennum hans eru á lífi, hálfbróð- ir, Sigurjón Jónasson, að Lundar, Man., en alsystkyni, Guðmundur Bjarnason Goocvnan, að Oak Vi- ew, og Guðrún, kona William Ald- rich, í Poplar Park, Manitoba. Jarðarförin fór fram að Poplar Park, 'miðvikudaginn hinn 26. f- m. Séra Steingr. N. Thorláks- son jarðsöng. Veitið a/hygli. Islenzkir bændur í Vestur-Can- ada, sem vilja taka í vinnu ís- lenzka menn og konur sem kunna að flytja frá íslandi til Canada á næsta vori >— eru vinsamlega beðnir að tilkynna það ritstjóra Lögbergs, eða hr Thomas Gelley, umboðsmanni innflutninga deild- arinnar, “Com’misisioner of Immi- gration’’ í Winnipeg, fyrir síðasta nóv. næstkomandi. Tilkynning. Vinum og vandamönnum, hér| og á íslandi tilkynnist, að ungfrú Stefanía Jónina, sem nýverið stóð í vestan hafs blöðunum Lögbergi og Heimskringlu að gifst hefói séra Hirti J Leó Churchbridge, Sask., var dóttir hjónanna Björns Jónssonar og ólafíu Stefánsdótt- ur frá Kahnanstungu, sem fluttu til Ameríku frá Hamraendum í Stafholtstungum ,í Mýrasýslu á ís- landi 1886. pau séra H. J. L. og ungfrú S. J- voru gefin saman á heimi’Ii foreldra brúðarinnar j skamt frá Churchbridge, kl. 5. mánudagskvöldið 17. sept. s. 1- að j viðstöddum nánustu skyldmenn- um brúðarinnar. Eftir gifting- ar athöfnina var kvöldverður j framreiddur og svo skemt með á-j nægjulegum iræðum prestanna séra J. A. Sigurðsson og séra H. J Leo og söng og viðræðum, þar til kl. hálf 10 að brúðhjónin lögðu á stað til Churchbridge og fóru með lestinni kl. 10,20 áleiðis til Wínnipeg, sem fyrst um sinn verður heimili þeirra. Hamingju- óskir fylgja þeim í nýju stöðuna. Going to Business College ? DAVIU COOPER, C.A. Presídent. Make up your mind XOW to take a Course of Busincss Training. It will help you get a better position with increased pay and more con- genial work. Individual Instruction. Modern Methods. Up-to-date equipment may be had at the í þarfir þjóðræknisfélagsins er áformað að ferðast verði um Nýja ísland í fyrirlestraerindum, af þeim herrum séra Jónasi A. Sigurðssyni Árna 'Eggertssyni og A. P. Jóhannssyni og erindi flutt á eftirfarandi stöðum: Árborg 1 kirkjunni vnánudagskvöldið þ. 15. þ. m. kl 8,30 e. 'h.; Vídir sam-j komuhúsi þriðjudag 16. kl. 2 e h. Ef til vill sama dag að kvöldinu kl. 8,30 í Framnes Hall, í næstu j blöðum verður það auglýst nán- ! j Geysir Hall, iMiðvikudag 17. j j kl. 2 e. h.. Riverton sama dag j að kvöldinu kl. 8,30 í kirkjunni. Breiðuvíkur kirkju fimtudag 18. kr. 2 e. h. Árnes sama dag að kvöldinu kl. 8,30- Gimli þann ; 19. kl. 8,30 e. h. ipjóðræknisfélagið þakkar séra Jóhanni Bjarnasyni fyrir að út- vega endurgjaldslaust kirkjur sem auglýstar eru að framan fyr- ir þessa fundi. Og s&muleiðis þeim öðrum sem lána Þjóðrækn- isfélaginu hús endurgijaldslaust- Hvergi verður seldur aðgang- ■ ur að samkomum þessum, en allir | boðnir velkomnir. Fyrsti stúdentafélags fundur verður haldinn laugardagskvöldið 13. október. Fundarstaður er enn óákveðinn, en verður aug- lýstur í næstu viku. Fundurinn verður skemtifundur, og er von- ast til þess að se’m fle3tir komi til þess að skemta sér og kynnast hverir öðrum. Meðlimir geta gerst þ-eir, se’m staðist hafa átt- unda bekks próf, og hafa stundað eða stunda nám við æðri skóla eða einhverja deild háskólans og þeir sem stunda music nám og taka “Toronto Conservatory of Music’’ próf. Gleymið ekki laugardagskvöld- inu 13. októb-er; ætlið ykkur ekki annað það kvöld en að koma á stúdentafélagsfund. Aðalbjörg Jwohnson. forseti. DO business, TIIE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með lægsta verSi. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatnafiar, er bezt aB leita til litlu búðarinnar á Victor og Sargent. I>ar eru allar slíkar gátur ráCnar tafarlaust. I>ar fást íagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Uingerie-búóina aS 687 Sar- gent Ave., áSur en t>ér leitiS lengra. Heimilis Talsími B 6671 Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & SKerbrook Tals. B 6 94 Winnipeg ^DINAVSAN- ERICAN Skipa- gongur tillslands Að eins skift uin í Kaupmannahiifn. Stór og hraðskreÍB nýtízku gufuskip, “Frederik VIII’, “Hellig Olav”, "Unit- ed States” og “Osckar II”. Fram úr skarandi góður aðbúnaður á fyrsta og öðru farrými. priðja farrými sam- sett af klefum fyrir tvo og fjóra, enn fremur nokkrir klefar fyrir 6 i fjöl- skyldu. Matföng hin allra beztu, sem bekkj- ast á Norðurlöndum. Lúðrasveit leikur á hverjum degl. Kvikmynda sýningar ókeypis fyrir alla farbega. Frekari upplýsingar fást hjá öllum gufuskipa umboðsmónnum, eða beint j frá SCANDINAVIAN AMERICAN I.INeJ 123 S 3r<l St., Minncapolis Minn. Christian .Ioh»son Nú er rétti tíminn til að láta endurfeirra 02 hressa upp & 2ömiu húseötmin 02 láta písu nta ut ems og þ*u væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingtir- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mnn- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJR.7487 301-2-3 New Endcrton Buikling (Next to Eaton’s J Cor Portage and Hargrave. A-3031 Kennara vantar- fyrir Odda skóla no. 1830. Kenslu- tíminn byrjar 20. okt og verður 7 mánuði. — Umsækjendur til- greini mentastig 02 upphæð á kaupi. Umsóknir sendist til A. Rasmussen sec. treas Winnipegosis, Man. Þriðjudagskvöldið 2. okt., voru gefin saman í hjónaband Rene Joseph Beaufre og Margret Sop- hia Eggertsson. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jóns-- son, D.D- að 774 Victor St. Ungu hjónin héldu samdægurs á stað til California. í hjálparsjóð Japana- -Mrs S. Péurson, Gimli, .... $5.00 Tvær konur í Geysirbygð .... 2.00 Mr. J P Borgfjörd, Leslie, 5.00 Mrs B. Jónasson, Selkirk... 3 00 Mrs J. Magnússon, Selkirk 1.00 Kvennfélag Selkirk safn- að*r.................. 10.00 Með þakklæti S. O. Thorláksson- Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær stm fylgja þarf sé>-- staklega ströngum hei'lbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Tíl bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlanarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjá’fir, með því að senda rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka savna dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. Mr. Jónas Stefánsson frá Moz- art, Sask, hefir dvalið 4 borginni undanfarna daga, i kynnisför til Sigurðar sonar síns. Minningargjöf. Eftirfylgjandi bréf útskýrir sig sjalft. Hr. Thórður Sigmundsson ' Garðar-bygð í Norður Dakota, hefir á hverju ári síðan hann misti konu sína Ástu Sigmundson, gefið á afmælisdegi hennar. 1. ágúst, upphæð til stofnana kirkju- félagsins lúterska. Nú gefur hann $15 til Betel. Er þetta fagurt dæmi og eftirbreytnisvert. Gjöfina og hug gefandans ber að meta og þakka. Bréfið fylgir. Edinburg, N.D., R. 3, í júlí 1923. Rev. Kristinn K. Olafson, Mountain, N. D. ICæri vinur:— Misjafnt vill það verða á stund- um, hvað sólskinsblettir æfinnar blasa skýrt fyrir innri sjón manns. Jafnvel þó maður eigi ætíð kost á því að sitja sólarmegin, þá virðist grátský vors -eigin veikleika og i- stöðuleysis skyggja of oft á sól- stafi guðs eilífu náðar, sérstaklega hjá þeim, sem finnast þeir vera einir út af fyrir sig á eyðimörk lifsins og búnir að missa alla þá, sem leiddu þá að vorgróðri lífsins og hjálpuðu til þess að maður gæti snúið sér að ljósinu — eygt sólina á bak við skýin, svo að tárin gætu þornað í geislabrotum guðs eilífa kærleika. Já, en þó er það óum* ræðileg náðargjöf frá almáttugum guði, að hafa gefið okkur , slíka gjöf—þann ástvin, sem er þess megnugur fyrir náð guðs að knýta hið angurblíða hjarta hér í heimi við guð og eilífðina. Slík endur- minning um gjafir guðs er svo stór gróði, að eg get að eins hugs- að um þær og tileinkað mér þær, án þess að geta útskýrt þá dular- fullu gleöi, sem þær flytja inn í líf manns. Jesús sagði:’ “Eg lifi og þér munuð lifa,” og orðin hans eru ljósvakinn eilífi, sem varpar ljóma sínum á hvert veiktrúað og syrgj- andi mannshjarta—og sælt er það, að hafa átt og elskað, og sælt er það ekki sízt, að hafa fundið til návistar guðs í sárustu sorginni; Laugardaginn 29. f. m., voru! gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni, DJD, þau | Charley White og Árný Goodman. Bæði brúðhjónin eiga heima f Winnipeg. Hjónavígslan fór fram að heimili prestsins. 774 Victor stræti. pær systur Theodora og María | Hermann hjúkrunarkonur, dætur H. Hermann bókhaldara hjá Col-1 umbia Press Limited, komu úr fs- landsför hinn 12 f. m. Með þeim komu að heiman tveir synir Stefáns verzlunarstjóra Guð- johnsen á Húsavík, Þórður 0g Ás- geir, mannvænlegir piltar um tví- tugsaldur. 1— !pær systur skemtu sér hið bezta í förinni. Tombólu og Dans heldur St. HEKLA, til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn Mánudagskvöldið 8. þ.m. í efri G.T. salnum Byrjar stundvíslega kl, 8 Inngangur og einn dráttur 2^c Dansinn byrjar kl. 10. Ágœtnr hljóðfjer: sláttur. Fyllið húsið. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. J?að má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business Co’Iege, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business Coliege Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. guðs eilífu áhrifa. 1923. Hinn 24. f- m. lézt á sjúkrahúsf í Vancouver, B. C., Mrs. Jó- hanna Sigríður Benson, kona Mr. B. K Benson þar í borginni. Jarð- arförin fór fram þann 28. Henn- ar verður minst síðar. Mrs. heit- in Benson var systir Paul John- son raffræðings hér i bæ. Tvœr Sonora hljómvélar Joaer allra beztu, stórkostlega nið- ursettar. Minuet Model, vanaverð $285.00 Kjörkaupaverð $195.00 Imperial Model “ $225.00 “ $150.00 Kaupið þessar hljómvélar fyrir peninga út í hönd, eða gegn afborgunum eftir yðar eigin kringumatœðum og gjaldholi. Gegn fimtiu dala niðurborgun, getið þér fengið sent heim hiðbezta Heintzman Piano. Vægir skilmálar. Vér seljum einnig Weber og Kelmonros Pianos. F.innig höfum vér brúkuð Pianos afarmikið niðursett. Fiðlur $5 og upp. Gert við hljómvélar. Pianos stilt. Frank Frederickson Melody Shop Sími N8955 Cor. Sargent og Maryland Winnidag J. J Mýrdal trésmiður, lagði af stað í bifreið sinni síðast’.iðinn þriðjudag áleiðis til San Francis- oo, California, þar sem hann hygst að setjast að í framtíðinni, ; með honum fór elzti sonur hans Jakob að nafni. En konan og það sem heima er af börnunum mun dvelja hér í vetur, en fara suður með vorinu. 100 íslenzkir menn óskast CresceniPuhíMiik COMPANY, LIMITED WíNNIPEG Mg Jóhannes kaupmaður Ein-i arsson frá Lögberg, P. O. Sask, kom til borgarinnar um síðustu ! helgi, ásamt syni sínum, sem | stundar nám við Manitoba há- skólann í vetur. KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá ioo íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, þvi eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD, 580 Main Street, Winnipeg. t’ttta er eini hagkvcemi iðnskólinn í IVinnipeg borg. kringum þann brennipunkt guð- guðs eilífu dýrðar. Með blessunarósk til þín og hlt aðeiganda— áðurnefndrar stof unar,— er eg þinn einlægur. Thórður Sigmundsson. Eina lituEarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Liinited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, »vo þau iíta út 8em ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af grciðsla. vönduð vinra. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winnipeg gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B'805 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bkl WINNIPEG. Annast um fasteignir nunu. Tekur að sér að ávaxta spartM fólks. Selur eldábyrgðir o* blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtv- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4268 Húaaimi 5 1 Brauðsöluhús T Beztu kökur, tvíbökur og ! rúgbrauð, sem fæst í allri 1 borginni. Einnig allskonar < ■ “ ávextir, svaladrykkir, ísrjómi í The Home Bakery r ^ 653-655 Sargent Ave. Cor. Agncs r Exc*han£e Taxi BSOO 5 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi 11 Wankling, Millican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði g fijótt og vel. á 501 FURBY STREET, Winnipeg ð 1. Province Theatre ’ Winn>'neg alkunna myndaloik- !’ hús. pessa viku e- sýnd - The Spoilers y Látið ekki hjá ldða að já þessa i merkflegu mynd r Alment verð: s i, .* Skni: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO s r Kristín Bjarnaaon eigandi Næit við Lyceum leikhúsið n n 290 Portage Ave Wínalpeg i t l. i Mobile og Polarina 01» Gasoline ‘ RetTs Service Station f milli Furby og Langside á Smgent A. BERCMAN, Prop. FRER 8KRVICB ON BUNWAT Ctrp AN DIFKKRKNTIAI. OBBASE I The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér sníðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Ave., rétt vtð Good- templarahúsið. j íslenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Addresst ‘EGCERTSON WINNIPEG” Verzla með Kúa, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ág»ta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavinum öll nýtízku þasg- indi. Skemtileg herbergi tlil leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið ! borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tal*. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, yfir Okt. og Nðv. Okt. 5 Montlaurier til Liverpool. 10. Melita til Southampton. 11. Marburn til Glasgow. 12. Montclare til Liverpool. 13. Empr. of Fr. til Southhampt. 18. Marloch til Glasgow. “ 19. Montcalm til Liverpool “ 24. Minnedosa til Southampt “ 25. Metagama til Glasgow. “ 26. Montrose til Liverpool. Nðv. 3 Montlaurier til Liverpool 7. Melita til Southampton 8. Marburn til Glasgow 9. Montclare til Liverpool 10. Empr. of Fr. til Southampt. 15. Marloch til Glasgow 16. Montcalm til Liverpool 21. Minnedosa til Souíhampt. 22. Metagama til Glasgow 23. Montrose til Liverpool 28. Montlaurier til Liverpool. Upplýsingar veitlr H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street TV. C. CASEY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agenta. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu md gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.