Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui í borginni W. W. KOBSON AthugiS nýja staömn. KENNEDY 8LDG. 3.17 Portajje Ave. Mit Eaton Þetta pláss í blaðinu fæst til kaups. 35 ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1923 - . ■£ fón pjarnaöon Ucatiemp Síra Rún. Mnrtcinsson, B.A.. B. kennari. Iljiirtur J. I.oó, AI. A„ skðlastjóri. Miss Salóine Halldórsson, kennari. B.A., Eftirlitsmenn vínbannsilaganna, lögðu nýlega hald á brezka snekkju að Jacksonville, Florida; kom það í ljós, að hún hafði inn- anborðs 3,900 kassa af áfeng^m drykkjum. Skipshöfnin öll var sett í gæsluvarðhald. J. E. Fox, útbreiðslustjóri Ku Klux Kían félagsskaparins, skaut til bana í Atlantaborg hinn 5. þ. m., lögmann einn, W. S. Co- burn að nafni, er sótti mál á hendur H. W. Evans, einum af aðal talsmönnu'm “veldisins ó- sýnilega.” Fox hefir verið kærður um morð. Union National bankinn að Beloit, Kansas, er orðinn gjald- j þrota. Hve mikið einstaklingar j tapa við hrun þetta, er enn eigi lýðum ljóst. Ur bænum. Hr. Árni Eggertsson, lögmaður frá Wynyard, Sask., kom til borg- arinnar seinni part fyrri viku og dvaldi í borginni fram yfir hélg- ina. Mr. Paul Bjarnason, fast- eignasali frá Wynyard, Sask., hef- ir dvalið í borginni undanfarna daga. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson frá Lundar, Man., kom til borgarinn- ar á þriðjudagsmorguninn var, ásamt Óskari bróðursyni sinum. Mr. Daníel Bjarnason frá Ás- garði í Dalasýslu, sem kom heim- an frá íslandi í síðastliðnum júlí- j mánuði, en nú dvelur að Stony Hill, Man.; var staddur í borginni j fyrri part vikunnar. Canada. Hon A. K. MacLean sambands- þingmaður fyrir Halifax borg, hefir verið skipaður dómsforseti í fjáimálarétti Canada, í stað Sir Walters Cassel, sem lýlega er lát-' inn. Aukakosning hefir verið [ fyrirskipuð hinn 5. desember næstkomandi, en útnefningaF fara fram þann 21. þ. m. — Mr. MacLean átti um hríð sæti í bræð- \ ingsráðuneyti Sir Robert Bordens, en sagði af sér 1920 og bauð sig fram í Halifax 1921, sem ákveð inn stuðningsmaður Mackenzie King. Vann hann þær kosn-[ ingar ^neð 4,876 atkvæða meirii hluta. Framkvæmdastjórn hinna sam- einuðu verkamannafélaga i Brit- ish Coiumbia, skorar á fy’.'kis-; stjórnina að innleiða með lögum j átta klukkustunda vinnutíma. Henry Ford hefir ákveðið að1 stofna bifreiða verksmiðju í Que-^ bec fylki, eins fljótt og því frekast verði viðkomið. Harry Puffer, bóndi nálægt Prescott, Ontt., myrti konu sína hinn 1. þ. m., og hengdi sjálfan sig á eftir. Maðurinn sagður hafa verið vitskertur. Eini sjónavotturinn að þessum hrylli- lega atburði, var fimm ára sonur þeirra hjóna. Hon. Robert Jacob, þingmaður í Manitoba þinginu og fyrrum dómsmálaráðgjafi Norrisstjórnar- innar, býður sig fram til borgar- stjóra í Winnipeg gegn S. J. Farmer. Heilbrigðismálastjórnin í Mani- toba kvað ætla að fylgja fordæmil stjóriyrrinnar í Ontario og veita! fátækum sjúk'lingum, er af sykur-j sýki þjást, ókeypis insulin, hið, nýja meðal Dr. Bantings. J Fregnir frá Toronto, telja at-j vinnumálin í Ontario fylki. vera! töluvert að bat.na. Byggingavinna! í borgum kvað vera með meira; móti og c-kleyffc eins og sakir standa, að fá nægilegan mannafla til skógarþöggs. því eg hygg að margir landar hafi gaman að heyra hvernig er að vera þarna suður í höfum, — enda ætíð skemtileg bréf frá jóni, því hann er gáfumaður mikill, og um margt fróður. — Stgr. Matth. Des. 1922 Var tvo mánuði hingað frá London, en slæptist reyndar á leiðinni. Fljótast má fara það a 25 dögum. Bý nú í 4. her- berja húsi 1900 fet yfir sjávar- mál — á eldgýgsbarmi er heitir “Frou aux cerps” — Hjartarhol- an. —- Gýgurinn er fyltur tæru vatni og hirtir drekka úr honum. Héðan er víðsýnt úr glerveggjuð- um sólskinsstofum — fjallatind- ar, keilumyndaðir í hálfhring, litabrigði við sólaruppkomu og sólarlag , skinandi. Við förum aldrei seinna áfætur en kl. 4,30 á morgnana. Sofum um miðja'n dag því þá of heitt. í garðinum vaxa orchideur (brönugrös) og allskonar blóm, vanilla, te, kaffi margoes, ananís og ótal ávextir, sem ekki þekkjast í Norð.ur- álfu. Vér höfum 7 þræla (1 stúlka og 6 karlmenn). Hér eru engin nýmóðins mentun er ríki. Kven- fólk ber á höfðinu heysátur og mjólk í blikkfötum og reytir gras með höndunum, þar sem annars þyrfti að slá, svo ódýr er vinnu kraftur hér. Eg hefi aldrei séð kvenfólk íturvaxnara en hér, það er indverskt, gengur í lit- k’æðum, með gullarmbönd á báð- um handleggjum, öklum, gull- hringi í eyrunum, kann ekki að lesa eða skrifa (það væri synd að lcenna því það),;það er ánægt við stritvinnu og vinnur sér og öðrum til farsældar, fallegt og heilsugott. Hér eru átta þúsund hvítir menn, mest gamlar franskar að- -------------j alsættir og nokkur hundruð Eng- Fundur var haldinn síðastliðið lendingar, og þeir hafa 368,000 ■ mánudagskvöld í þjóðræknisdeild- Indverska og svart.a þræla. Hér er! j inni Frón, eins og auglýst hafði nóg að starf afyrir lækna og ætt- j verið. Voru þar kosnar hinar [ ir þú að koma og setjast að. Skál föstu nefndir til vetrarstarfsins.: eg óðara útvega þér fast em- Sú breyting varð á í stjórnar- j bætti. Hér eru að eins 20 nefnd félagsins, að séra Rúnólfur lærðir læknar, en af þeim eru 4 Marteinsson, í einu hljóði kosinn i miljónamæringar i Rupees (R. 1 til forseta í stað S. Sigurjónsson-j sh. 4. d.) ar, er kosinn hafði verið á næsta I Landshöfðingi eyjanna er vin- fundi áður til þess starfa, en sem i ur minn og hefir veitt mér beiddist undanþágu, þar eð hann skjalavarðar embætti við bóka- lagi um fylkið að undanförnu, á-.Sask., fékk í haust af hálfri tí- treysti sér ekki til sökum heyrn- safnið (6000 Rupees að launum) samt ráðgjöfum sínum tveim, undu ekru lands, 122 og hálfan ardeyfu að stjórna fundum. Næsti j Hann ætlar mér að skrifa sögu þeim McLeod, fylkisritara og mælir af ekrunni. B’ack fýtkisféhirði. Hafa þeir haldið ræður í hinu'm sameinuðu Almenn atkvæðgreiðsla _ for bændafélögum í seytján kjördæm- fram um vínbannttnaliS t Al- um al'.s, og láta hið bezta af við- berta fylki síðastliðinn manudag. tökunum ' ^rslitin urðu 'Þau’ að andbann- j ingar unnu stórkostlegan sigur. Verður því innleidd í náinni fram- ‘Miss Clara Brett Martin, 49 áraj tíð, stjórnarsa’a á áfengi, með að aldri, fvrsta konan, er stund-; líku fyrii’komulagi og nú við- að heíir málfærslustörf'i Ontarioj gengst í Manitoba. fylki, er nýlátin. John Brakken stjórnarformað-[ C. Quintigan, er býr um tutt- ur í Manitoba, hefir verið á ferða-J ugu míluv frá North Battleford, Siðastliðinn miðvikudag, kom I eldur upp í Hammond bygging-! unni á Aibert stræti hér í borg- inni, er orsakaði um tvö hundruð og fimtíu þúsund da’.a tjón. Einn slökkviliðs'manna hlaut tilfinnan- leg meiðsl og nokkrir þeirra, er L skrifstofum unnu í byggingu þessari, sættu meiri og minni ör- kumlum. Bandaííkin. annast um framkvæmd bannlag- j anna, nema þvi að eins að hún R. H. Pooley, íhaldsflokks þing-; njóti styrks frá hverju ríki um maður í British Columbia fylkis-: sig. þinginu, flutti nýlega ræðu í Vic-j toria, þar sem hann .lýsti yfir því, að sökiim hins afar slælega eftir- lits með vínbannslöggjöfinni, væri fátt líklegra en það, að bann- vinir 'mundu vinna stórkostlegan sigur, ef málinu yrði skotið til kjósenda. Umsjónarmaður vínbannslag- anna í Bandaríkjunum, Rog. A. Haynes, hefir sent út áskorun til allra rikisstjóra, sýsla og héraðs- stjórna um að taka höndu'm sam- an, að því er viðkemur eftirliti téðra laga. Telur hann Was- hington stjóminni ókieift. Islenzku-kensla Fróns. Hon L. P. Brodeur, var svar- inn inn sem fylkisstjóri í Quebec hir.n 1. þ. m., í stað Rt. Hon. Char- les Fitzpatrick. Bámdur í grend við Mntreal, hafa hótað að gera vekfáll og hætta að senda mjó’.k til borgar- innar, nema því að eins, að verð- ið hækki um fjögur cent á gall- ónu. Dr. L. E. Danois, yfiru'msjónar- maðnr fiskiveiðamálanna á Frakk- landi, er heimsótti Canada síðast- liðið sumar og dvaldi u’m hríð í British Columbia fylki, hefir lýst vfir því, að franska stjórnin sé i þann veginn, að gera tilraunir með að kaupa og flytja inn f landið í stórum stíl, frosið heilag- fiski frá Prince Rupert. fundur deildarinnar verður þann i eyjanna, og vill að eg fari til 19'. þ. m. og verður þá vandað hið Haag, Bataviu, Capetown, Paris bezta til skemtunar; sem, auglýst London til að skoða ýms rit A verður í næstu blöðu'm. | bókasöfnum viðvíkjandi Maurítí- _____________us. — Eyjan var hollensk 1598— íslendingar! Fjölmennið á sam-| !J12i frönsk 1715—1810, og ensk komu þeirra Steingríms læknisi s'^an 1810. Matthiassonar og Gunnars bróðurj 1. jan. 1923. — Við voru'm að hans, sem haldin vcrður i Good-j klykkja út gam’a árið í kampa- templarahúsinu annaðkvöld, föstu-| víni. öllum dyrum var lokað daginn hinn g. þ.m. Þaö er ekki: nokkru á undan en síðan opnaðar a hyerjum deg., að fólki gefst kost- allar dyr á iaginu kl. 12 0g gengið ur a að hlusta a tvo sonu larviðar-j , me0 yín - hendi tjl ag taka á skaldsins í einum og sama stað.j .............. Steingrímur er þjóðkunnur rit_ mc>ti nyja arinu. Glaða tunglskin, höfundur og fræðimaður og Gunn-i tungl 1 fyllin£u’ næturgalar nr hinn ágætasti söngvari. Sam-j syngja svo hátt að ekki heyrist koman hefst kl. 8. — Fyllið húsið. j mannsins mál. — Næstkomandi þriðjudagskveld! 4. jam — Jarðvegur hér er svo halda þeir bræður samkomu i Sel-J frjósamur, að ef brotum af syk- en a miðvikudagskveklið aö urreyr er kastað á víðavangi vex j þar upp sykurreyr. Alment að I konur eigi 12 börn. 2 miljónir j lítra af rommi eru druknar hér j árl. en talið er 888 lítra af öðr- hefst í Jóns Bjarnasonar skóla um vinföngum á mann (konur) næsta laugardag, kl. 3 e, h. —! og börn yngri en 15 ára ótalin) Gintli. Fólki er vinsamlega boðið og það sterklega hvatt til að senda börn sín til kenslunnar, sem af fremsta megni verður vandað til. Kenslan er að sjálfsögðu ókeypis og ölj börn boðin og velkomin. Húsrúm verður nú þægilegra en nokkru sinni áð- ur, þar sem stjórnarnefnd .T. B. skólans liefir boðið hið nýja hús hans til kenslunnar.. Lát- um laugardagsskplann nú fá nýjan og aukinn þrótt. Sendið Allmikil óánægja kvað hafa komið upp innan Republicana flokksins, sökum útnefningar hins nýja sendiherra, fyrru'm senators Kellogg. Er mælt að þeir Lafolette og Borah sé óðir og uppvægir út af vali þessu og telji það nú sýnt, að Coolidge forseti ætli sér dyggilega að verðlauna afturhaldið, en vinna jafn kapp- samlega á móti allri frjálslyndri viðleitni innan flokksins. prjú hundruð verksmiðjur í Hudson og Bergen héruðunum í New Jersey, hafa neyðst til að hætta starfi, sökum vatnsskorts. Hermálaráðgjafi Bandarkj- anna, Weeks, hefir tjáð sig ein- dregið fylgjandi stefnu Leonard Wood, landstjóra á Philippeyj- unum, að því er viðkemur sjálf- stæðiskröfum eyjarskeggja. En M,r. Wood hefir, sem kunnugt er, haldið því fram, að eyjarskeggjar austan við iMadagaskar, noMkuð væru enn eigi komnir á það sunnan við miðjarí.ar’.ínu. Eyja.i börnin. Eyjan Mauritius. Dr. phil. Jón Stefánsson, sem lengi bjó í London er nú fluttur algjörlega til Mauritus og hefur búið þar síðastliðið ár. Hann skrifa rmér þaðan við og við og lætur vel af veru sinni þar. Svo sem kunnugt er liggur Mauritíus langt út í Indlandsha.fi þroskastig, að þeir væru færir um að stjórna sér að öllu leyti sjálf- ir. er mjög frjósöm og þar er Para- dísarveðrátta. Eg set hér "okkra kafla úr bréfum frá Jóni, eða nærri þrír pottar á dag! Ostr- ur og lostætir kolar eru í sand- gryfjum í fjörunni og má taka með höndunum hvenær sem vill og fæst enginn utn. í dag er jörðin þakin ilmandi blómum, þvi regnskúr kom og þau eins og duttu af himnum of an — ofan úr trjánum. Náttúran er eyðslusðm — en nóg er eftir til að skreyta trjákrónurnar. 900 tegundir af pálmtrjám vaxa hér — ein .þeirra er borðuð sem sal- a. Svo er Travellerstree, eí maður stingur í ,það, bunar fram tært ískalt vatn — full fata. Belle de muit heitir mja’lhvítt, stórt blómstur, sem er ósýnilegt á daginn því blöðin loka sér; en klukkan 6 e. h. opnar það sig og ilmandi krónan breiðir úr sér. Kl. 6 á morgnana lokast blómið aft- ur. petta er svo reglubundið að setja má klukku eftir þvi. Hér j eru stórar leðurblöðkur — þykja góðar átu og eru steiktar. Skor- kvikindi eru hér, sem smíða sér jarðhús með hurð á hjöru'/n og fellur hurðin svo vel saman við vfir borð jarðarinnar, að ómögu- legt er að finna húsið nema af hendingu. Eg hefi séð hurð- NÚMER 43 Skáldsögu-höfundurinn íslenzki FRÚ IiARA GOODMAN SADVERSON getið hefir sér frai-gðarorð fyrir sk4ld*>gruna “Tlic Viking llcart'’ ina, hún er kringlótt og völundar- smíði. Oflongt mál að telja öll þau undur sem hér eru dag- legt brauð. Planta er hér sem græðir sár —Monsterea deliciosa og mangoultan þýkja mér beztir ávextir, en mengouran tréð er alt j ætt, blöð, blóvnstur, stofn og ræt- ur. | Riklingur og sa’tfiskur mundi i seljast hér, því Indverjar þurka i og salta stundum smáfisk og norskur saltfiskur fæst hér! keyptur. Œtli íslenzka land- stjórnin gæti tekið sykurfarm og dáiítið af kryddjurtum og te og kaffi um leið og sent aftur salt- fisk? • 28. marz 1923. — Eg hefi hald- ið tvo fyrirlestra í Royal College hér um HoHendinga. Lands- j höfðinginn (the govenor) og | margir höfðingjar viðstaddir. Eg I fann mikið af óprentuðu'm skjöl- um viðvíkjandi Holl. á Mauritíus á skjalasafni í Capetown. — úr þessu verður stór bók áður en lýkur. Belti af kóralrifum umkringja eyna hér. Börnum er óhætt að vaða og baða sig. Sandurinn ýmist rauður eða hvítur. Rauð kórallamöl er borin á götur og vegi. Bjúghyrndar drattandi kvígur og hábaulandi naut drag.t í hægðum og jórtrandi, Indverja og dót þeirra i vögnum likt og á tímum Hó'mers. índverji er á ferð með geitarkið um háls og heldur í fram og afturfætur, en kiðið er að eta gras og jurtir sem hann geymir í poka undir hök-; unni. Indverskar meyjar með gimsteina og gullmen eru að þvo þvotta í læk. •— Góð eru sjóböðin — við eigum sæluhús niður í fjöru. Hér þurka menn banana í sólskini eins og við salt- fisk. 9. maí Náttúran ríkir í almætti sínu. Það er eins og guð al- máttugur vilji auðmýkja mennina með allri þeirri óumræðilegu dýrð sem hann steypir yfir jörð- ina. — Hraungrýti gægist fram hér og hvar, því öll er eyjan af eldsum- brotum til orðin. Hraunmold er frjósamasti jarðvegur sem til er. Hér er fult af hellum og gjótum eins og heima. í sum- um þeim hafa víkingar fyrru*m geymt gull og dýrgripi og finn- ast margir forngripir af því tagi. 1 gærkveldi borðaði eg skyr — alveg eins og ísl. skyr Skyr vr.r það eina sem eg gat borðað er eg lá í Malaria í vetur. Læknar hafa mikla trú á lækningakrafti þess, eins og þú sjálfur þekkir og hefir skrifað um. Razk borðaði s.girr i Persiu — og sagði vera eins og ísl. skyr, enda sama orðð. 15. Júní:’— Gaman væri að geta ýtt fslandi suður á bóginn á móts við Morokkó. pá yrði þess hraun- mold álíka frjósöm og á Mauri. tíus. Það mundi fljótt skrýð- ast samskonar blómum og jöklar allir bráðna. . Eg er að búa undir tvo fyrir- lestra við Royal College um ho’lenska tímabilið. Á 17. ö’d áttu Hollendingar allar eyjar fyrir sunnan og aust- an Asíu (jafnvel Formosa), nema Japan, og við það land verzl- uðu þeir einir í 100 ár. Þeir áttu austurströnd Bandaríkj- anna — New Netherland hét sú nýlenda og höfuðborg New Am- sterdam (nú New York) — Þeir tóku alla Brasilíu, þeir könnuðu allar strendur Ástra’.íu, sem þeir kölluðu New Holland, og hélst það nafn tii 1850. Tasmama heitir eftir Hollending sem fann New Zealand og gaf því nafn. peir stofnuðu Cape Colony og áttu stór ítök í Vestur-Afríku. Spitz- bergen og Kap Horn eru nöfn gefin af Holllendingum. Frá 16721—1674 áttu þeir einir 1 ó- friði við Frakka (Louis XIV) og Englendinga og sigruðu hinn sam- einaða ensk-franska flota , South- wold Bay 1672 — og seinna við Texel 1673. England samdi frið við þá 1674 — en Frakkar 1679. Rembrandt, Hugo Grotan iddn nuoA tuuðuup^s uiau imp? 3o um þetta Íeyti, Spinozea og Des- carter líka. iHolland, sem exki er þriðj- ungur af íslandi, drotnaði á öll- um höfum, átti auk allra Asíu eyjaeja ítök austur og vestur í Ind landi sjálfu, mikinn part Afríku, og Ameríku, allar eyjar, sem þektust í Kyrrahafi. í ófriði 1665—67 miTli Hollend- inga og Englands sigldu þeir upp Thames og brendu þar 16 ensk herskip. — En nú er nóg komið af holl- enzku góðgæti. 1. júlí 1923.:— Napóleon þótt! vænt um Mauritíus — kallaði hana Isle Boneparte. Annars hét hún Isle de France 1715—• 1810. í bréfum Napoleons get- ur hann þess á einum stað að aldr ei hafi í mannkynssögunni komið fvrir “Une capitulet ion si glori- ense” og Decaens 1810. D. þessi var jarl yfir Mauritíus og tók skip Englendinga í Indlandshafi svo skaðinn var nærri 300 milj. Bróðir Wellington fór með 40 herskip og 42000 manns að vinna D., sem hafði að eins 8000' manns, en sigraði þó 10 skip Englend- inga í sjóbardaga og varðist í 2 ár. Loks gafst hann upp með þeim skilmálum, að alt hans lið skyldi eftir afvopnunina flutt á frönskum skipum til Frakklands og eyjarskeggjar halda óskertum öllum lögum og venjum og stjórn og fyrirkomulagi ö'llu eins og stendur enn í dag. Napoleon var hissa. Á þrettánda 1923:'— í nótt var hellirigning, en í dag hafa fyrir það ótal blómstur sprungið út svo að jörðin er alþakin ilmandi lit- skrúði. Gólf eru ekki þvegin hér heldur smurð vaxi. svo setur þræll eða ambátt, upp skó úr kókoshnetu- hýði og dansar síðan um alt gólf- ið þangað til það er nóg nuddað og orðið gljáandi. — Blessaður ætíð þinn Jón Stefánsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.