Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 3
8. NÓVEMBER 1923 BLb. 3 SSSSSSSSS^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Sérstök deild í klaðinu STSSSSSSSSS?SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS8SSSSS8SSi^SSi« SOLSKIN SSSS^^SSSSS£SSSSSS£SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSS7 Fyrir börn og unglinga S^SSSSSSS£3SSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSS2SSS8SSSSSSS3SS8 <)<r 1 rn °g þú l»ú úr l»ú ENG'ILL DAUÐANS. heyri, vinur, liörpu óm hvellan lúður gjalla; veldur því, að bikna blóm blöðin niður falla; kemur snemma, kemur seint, kemur til að græða; kærleiks-bænum ljóst og leynt leggur braut til hæða. Við síðasta boðskap, “sofðu rótt”, eg sé í skýjum rofa, því eilífðar um “eina nótt” þú ætlar mér að sofa. Svo öllum hefir arminn rétt, það enginn lield eg rengi, þú hefir aldrei leikið létt á lífsins hörpustrengi. En þó að holdið hvíli rótt í húmi grafar svörtu, mun sálin vekja vængja þrótt í víðsýninu björtu. Því dauðinn fær ei lengur lejmt, hvað lífið á að boða, í faðmi lians við getum greint hinr^gullna morgunroða. A. E. ísfeld. AF NAÐ. (Sbr. Matt. 10, 8; Efes. 2, 8). Einu sinni var mér sagt frá gamalli konu. Barnið hennar lá sjúkt heima. Hún gekk fram lijá aldingarði konungsins, en þar uxu hin inn- dælustu vínber. Einu sinni sá hún vínyrkja konungsins; hún bauð honum aleigu sína fyrir eitt vínber handa sjúka barninu sínu. En vín- vrkinn færðist undan. Einu sinni var dóttir konungs á gangi í vín- garðinum; konan bað hana hins sama ,en konungs dóttir svaraði: “Ef þér haldið, að þér getið fengið keypt vínber hérna, þá skjátlast yður, því að faðir minn er ekki kaupmaður, hann er kon- ungur.” Að svo búnu gaf hún konunni stóran víberjaklasa. . Þetta er það sem vér þurfum að læra. Guð ér ekki kaupmaður, heldur gjafari, gjafmildur koungur. Vér fáum eigi himneska arfinn keypt- an fyrir peninga né dygðir eða störf. Einu sinni stóð prestur nokkur lijá banasæng auðugs aðalsmanns. Aðalsmaðurinn spurði, hvort presturinn héldi ekki, að Guð mundi end- urgjalda sér góðverkin sín. “Hvað hafið þér gert ” spurði prestur. “Eg hefi látið byggja kirkjur fyrir hér um bil 200 þúsundir króna. ” “Haldið þér að Guð selji yður himnaríki fyrir 200 þús. króna?” spurði prestur. Enginn öðlast Guðs ríki fyrir einliverja sér- staka þjónustu við Drottin. Alt gott, sem vér gerum, er framkvæmt í svo miklum ófullkom- leika. Guðs ríki er náðargjöf. Jesús hefir keypt oss það með sínu dýrmæta blóði. Hvað er dýrð- legra, en þetta fyrir oss veika og vanmáttuga menn, að mega þiggja alt ókeypis vegna Jesú. Einu sinni lá guðrækinn maður fyrir dauð- anum. Þá sagði einhver vinur hans: “Elsku bróðir! Þú færð nú bráðum launin fyrir starf þitt”. “Nei, eg vil ekkert nema náð, og eg þarf hennar jafnt við sem hinn aumasti syndari.” — Þetta er satt. — Heimilisblaðið. ÍIVAÐ ÆFISAGA MIN KENNIR. Æfisögu met eg mína mentabók, af Guðs hönd ritna, senda mér af sjálfum honum, svo hún skyldi' um ráð hans vitna. Og hún vitnar og hún sannar; orðin fom með dæmum skýrir: “Maðurinn hygst sinn veg að velja; vizka Guðs hans sporum stýrir. i y Og hún sannar eins með dæmurn oi'ðtækið, sem þekkja lýðir: “Margt fer annan veg en viljum, verður þó til góðs um síðir.” Samt hún þessu sarnan kemur sannmæli þau alkunn viður: “Viljinn góður vinnur sigui'. ” “Veikan máttinn herrann styðui'.” Þessu hefi’ eg þráfaldlega þreifað á um mína daga. — Ó, að stöðugt mér í minni mín vel gaymdist æfisaga. (Br. J., fyr á Minna-Núpi. Kv.: 1889). —Heimilisbl. VIÐ GRÖFINA IIENNAR MÖMMU. Það er komið sólarlag. Eg er staddur í kirkjugarðinum á Höfðabrekku. Jörðiu er’ mjallhvít eftir nýuppstytta logndrífu. Himin- hvolfið er heiðríkt og vesturloftið sólroðið. “Hálsinn” skyggir á svo sólin sést ekki. Bár- urnar syngja við sandinn, skreyttar aftanroða, syngja til þess að sefa og kæta, sefa mannlegar vanstillingar- ogsviðkvæmnisöldur; g*leðja 'þá, sem gráta og njóta, eins og þær eru vanar. Gleðj- ast með glöðum og hrggjast með hryggum; Það er eins og allri þoku heimsins sé hlaðið í kös á Mýrdalssandi, nær sá köstur svo langt sem augað eygir til austurs, en yfir hann sést óraleið út í þrotlausan geimipn. Hjörleifshöfði tekur upp úr eins og lág ey í ísþöktu hafi og nýt- ur kveðju kvÖldsólarinnar. Með mér eru nokkrir menn og nokkrar kon- »xr, öll liljóð og alvörugefin.---- Það er búið að segja: “Að jörðu skaltu aft ur verða” og líkmennirnir standa í snjóugi-i moldinni, með rekur í höndum. Eg stend utan við hópinn með hugann þrung- inn endurminningum liðinna tíma, en hvílan hennar mömmu er umkringd innan við — opin "röfin. Eg geng fram á grafarbarminn og horfi um stund túrfullum augum ofan á rúmið hennar mömmu, sem svo oft hafði breitt ofan á mig og beðið fyrir mér. Mig langar að kveðja hana í síðasta sinn og bjóða lienni góða nótt, áður en eg þarf að lieyra hið ömurlega liljóð, er fyrstu rek- unum verður kastað ofan á blessað rúmið henn- ar.------Og líkmennirnir sýna mér þá góðvild að bíða.------ Hver getur varist því að verða að barni við gröfina liennar mömmu! Og hver vill verjast því ? Þar—umfram alt, þar nýtur sálin sársauk- ans. Og þar berum vér móðurástinni sýnilegan sannan vitnisburð. Jesús frá Nazaret tók að sér tollheimtumenn og bersynduga, menn, sem þjóðin fyrirleit og hafði andstygð á. Hann tók þá að sér — ekxi þrátt fyrir fyrirlitningu fjöldans, lieldur vegna að fjöldinn sneri við þeim baki. Jesús kendi í brjósti um ekkjuna frá Nain og gaf henni aftur drenginn, sem dó og liún var að fylgja til grafar. Þegar Jóhannes lét spyrja Krist hvort hann væri liinn fyrirlieitni Messías, þá segir Kristur: “Farið og segið Jóhannesi það er þér heyiúð og sjáið.” Og öðru sinni segir Kristur: “Það verk sem eg geri, vitnar um mig að faðirinn hafi sent mig.” Ef eg líki móðurástinni við elsku Jesxi Krists til mannanna — við hina guðdómlegu ást föðursins, er elskaði heiminn svo, að liann gaf son sinn í dauðann, til þess að enginn maður þyrfti að farast, þá veit eg að þér getið sagt, að móðurástina megi oft gruna um eigingirni. En ef hún er ekki guðleg í instn eðli, þá eru flestar svokallaðar dygþir heimsins óguðlegar. Og mamma mín elskuleg, sem er farin, er eitt dæmi af mörgum, um ósérplægni hreinnar móðurást- ar. Hún gekk mér í móður stað. Móðir mín gafr ekki alið önn fyrir mér og leitaði á náðir við- komandi sveitar. Ekki býst eg við, að sveitar- börn liafi verið álitin bersyndug. En full lítils- ‘. irðing var þeim sýnd af mörgum, sennilega engu minni en tollhiemtumönnum á Krists dögum í Gyðingalandi. Og barn, er þannig er flutt, mátti oft heita dáið — horfið móðurinni. Og spor móðui’innar hefðu eigi verið öllu þyngri, þótt hún hefði átt að fylgja barni sínu eða bera það til grafar, en að reiða það á viðkomandi sveit. 1 þessu ástandi — sundurtætt af harmi og eymd örbirgðarinnar, afhendir móðir mín mig á 2. ári Guðrúnu Steinsdóttur, sem liér hvílir eftir dáðríka 95 ára æfi. Hún skilur liugraun rnóður minnar og tekur að sér að lífga drenginn, sem móðirin er að missav— svo hún rnegi fá hann aft- ur lifandi. Þetta er dæmi — satt og virkilegt. Og slík læmi eru sífelt að gerast. En ef þeim fækkar og ef þau hætta að ger^st, þá er—lýður og land í voða. “Móðurást blíðasta börnunum háð, blessi þig jafnan og efli þitt ráð Guð, sem að ávöxtinn gefur.” St. H. —Heimilisbl. LJÓTUR VANI. uðið út úr dyrunum, og gef honum til smekk bætis duglegt spark í endann; og af því þið, kunningjar góðir! þekkið þenna galla á mér, þá verð eg að óska að þér haldið mér hann til góða”. Að svo mæltu settist hann niður í sess sinn. Var nú tekið til annara mála, en þess var ekki getið, að menn þessir þyrftu að halda á, að fram- kvæma heitorð sín, því alt fór fram í bróðerni á meðal boðsgestanna. HEIMSPEKI. Professional Cards Gömul hjón sátu kvöld eitt í bezta veðri og glaða tunglskini úti fyrir kofadyrum sínum og góndu upp í tunglið, sem var í fyllingu, og spegÞ aði það sig í sjónurn, er lá skamt fyrir neðan túnið. Bar þeim margt á góma. Þar x meðal spurði kerling kaíl sinn, hverju það sætti, að tunglið væri stundum svo örverpislegt, að ósköp væri að sjá það; aftur væri það á» stundum svo stórt og hrikalegt, að furðu gegndi. Karli varð ekki fljótt til svars og fór að hugsa út í spurn- ingu kerlingar sinnar, en í því bili bar nágranna þeirra að kotinu. Maður þessi var fremuivhvgg- inn og spaugsamur, heilsuðust grannarnir með ínestu virktum, bað karl hann að koma þeim hjónum í skilning um það, hver orsök væri til þessara breytinga á tunuglinu. Granninn kvaðst fús á að leiðbeina þeim í þessu efni hvað hann kynni. Setti hann nú upþ mesta spekings svip, og fór að útlista fyrir þeim, að breyting sú sem yrði á yfirborðU tunglsins orsakaðist af því, hvernig jörðina. bæri á milli þess og sólarinnar, frá hverri það fengi ljós sitt. Hjónin gutu aug- um hvort að öðru, meðan á ræðunni stó, og þá henni var loki, stóð karl á fætur, sté fram á fót- inn og mælti: “An þess að móðga þig, kunningi, þá læt eg þig vita„ að þó við séum engir spek- ingar hjónin, þá þarftu ekki að hugsa til að telja okkur þessa tröllatrú. Nei, nei, ekki rþetta skipti laxi.” Nú sá granninn við hverja hann átti, sló hann þá öllu upp í spaug og sagði: “Eg vonast eftir, að þið reiðist mér ekki, þó eg gjöri að gamni mínu. Eg skal nxi segja ykkur allan sann- leikann: Tunglið er mesti hrokabelgur, og belg- ir sig út sem mest það kann, en þegar drotni þykir úr hófi keyra dramblæti þess, tekur hann það og klippir utan af því svo og svo mikið, og býr til stjörnur úr skeklunum, og þeytir þeim xit í himingeiminn.” “Já, þessu get eg trúað,” sögðu bæði hjónin, og þökkuðu honum með handabandi fyrir kenninguna. Þegar Jakob 1. var seztur að völdurn á Eng- landi, tíðkaðist sú venja, að ekki einasta konung- urinn sjálfur, .heldur allflestir höfðingjar og maktarmenn landsins, lióldu lxver öðrum stór- veizlur. Meðal þeirra voru margir af skozkum ættum og aðli. I einni þess konar stórveizlu, sem enskur greifi Ilarewood að nafni hélt vinum sínum, er voru helztu stórmenni við hirð kon- ungs, bæði af enskum og skozkum ættum, höfðu boðsgestirnir matast, og voru nú vínglösin farin að rölta um borðið; brátt fóru gestirnir að hitna í hamsi og verða örorðari og var ekki trútt um, að þeir færi að gefa hver öðrum kjarngóðar meiningar, svo sumum er hlýddu á þótti nóg um. Sté þá lierforingi Seymour upp xir sæti sínu, bað sér hljóðs og mælti: “Herrar mínir, þegar svo vill til, að eg hefi fengið mér dálítið í s'taupinu og blóðið er farið að volgna í kroppnum, þá hætt- ir mér til að halda þeim ólukku Ijóta vana, að vanda Skotum ekki kveðjurnar; en fvrst þið, kunningjar góðir! vitið af þessum ótætis galla á mér, vonast eg eftir, að þér virðið mér hann á hægri veg.” Settist hann svo aftur í sæti sitt og slokaði úr stórum bikar. En þá sté sktökur aðalsmaður á fætur, Sir Robt. Bleakir að nafni. maður hniginn á efri aldur; var vöxtur og alt út- lit hans ekki ósvipað því og að líta fornfálegan kastalaturn frá miðöldunum. Maður þessi tpk til orða með mestu hægð: “Herrar mínir! þeg- ar mér, sem sjaldan ber við — vill sú ólukka til, að taka mér ríflega í staupinu, svo blóðið er kom- ið í hreyfingu um skrokkinn á mér, og eg hevri þá að landsmönnum mínum Skotunujn, er nokkra ögn misboðið í orðum, þá rýk eg á fætur óg þríf í lurginn á fúlmenninu, og sveifla honum á höf- Sendibréfin. Á stjórnarárum Carls 2. Englandskonungs var hennaður einn, Jakob Schiffton, dæmdur til að hengjast sökum þjófnaðar; í vandræðum þess- um ritaði hann konungi bréf er svo hljóðar: Konungur Carl! Einliver ixndirsáta yðar stal frá mér urn daginn 40 pundum sterl., en til að gjöra mig skaðlausan, tók eg frá öðrum svo sem því svar- aði. Nú hefir hann verið sú mannfýla, að láta setja mig í varðhald, og hefir heitið að láta hengja mig. Þess vegna, ba’ði yðar og mín vegna, mælist eg til, að þér gefið mér lausn, því ef eg fer, þá missi þér, — guð straffi mig — allra bezta hermanninn vðar sem til hefir verið á flota vðar. Jakob Schiffton.” Konungur ritaði bréf í móti, er hljóðar »annig: “I þetta sinn skal eg gefa þér lausn frá gálganum, en yf þú verður sekur annað sinn í sama glæp, þá skaltu — Guð straffi mig — verða hengdur, og eins þó þú sért bezti maðurinn á flot- mum mínum. Carl.” IMOLAR. Stafur heimilis-agans og skóla-agans er eins og stafur Arons. Kasfi menn honum frá sér, þá verður hann að höggQrmi; en sé hann tekinn og lagður inn í hedgidóminn frammi fyrir augliti guðs, þá ber hann blóm og ávexti.—Dr. Bath. Dálitla liugmynd geta menn gert sér um þá mergð af skrifstofum, sem eru í skýjabrjótunum í Ameríku. 1 Hudson-Terminal l)vggingunni í New York eru t. d. 3000 talsímar. Byggingin er 55 hæðir og samanlögð lengd símalínanna, sem um liúsið liggja, er um 500 enskar mílur. Strax þegar krókdílsunginn er skriðinn úr egginu, getur hann farið að bjarga sér sjálfur. Þó hann sjái ekki vatnið, sem er í kringum liann skríður hann þó þangað og fer að leita sér að fæðu, — þar er ekki langur óamaghálsinn. Kvóld og morgun. Blessuð sólin sígur rótt að svölum unni; þókk fyrir guðdms geisla þína, gott væri að sjá þá lengur skína. ' \ Sælt er að rísa úr rekkju og skoða rósir fjalla hlíðar girtar, hnúka, tinda, himins roða gullnum linda. Ef sú fegurð aldrei hrífur einhvers hjarta, gæti varla glatt hans sinni geisladýrð í eilífðinni. Lýsi blessað ljósið þitt af lífsins öldum, þeim, sem á banakvisti köldum, kveðja dag að sleptum völdum. Ant. H. Sig.—Hbl. DR. B. J. BRANDSON 210-220 MEDICAIj ARTS BU)G. Oor. Grataam and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 0 HelmUi: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winntpeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDO. Cor. Grataam and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 Heimili: 764 Vietor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAIj ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Plione: A-7067 Viftalstmi: 11—12 og 1- -6.30 Hcimili: 723 Alverstone St Winnlpeg, Manitoha THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MoArthnr Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-684* W. J. LINDAIj, J. H. IJNDAL B. STEFANSSON Islenzkir lögfræðlngar 3 Home Investment Building 468 Main Street. Tals.: A 496S feir hafa einnig skrifstofur af Lundar, Rlverton, Glmii og Piney og eru t>ar af hitta a eftlrfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern miBvikudag Riverton: Eyrsta fimtudag. Gimliá. Fyrsta miCvikudag Piney: þriBja föstudag I hverjum m&nuSl DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Talsírni: A-3521. Heimill: 627 McMillan Ave. Tals. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berkiasýkf og aSra lungnasjúkdóma. Er afS finna á skrifstofunni lcl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Síml: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- simi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Som«rset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Gariand Skrifst.: 801 'Electric Rail- way öhambera Talsími: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð;ngur « Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstoía: Wynyard, Saak. ( Phone: Garry »616 JenkinsShoeCo. 6S9 Notra Danw Avenu« DR Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Gruliam and Kennedy Sts. Talsími A 3521 Heimili: TaLs. Sh. 3217 A. 8. Bardal 843 Sherbrooke St. S.lui líkkistui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minnisvarða og legateina. Skrlfet. talHÍnal N 6a«6 HeimUís talsími N 63OT J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Sl. Talsíml: A-8889 Vér leggjuin scrstuka álierzlu á að selja meðul eftir forskriftuin liekna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrlifium tll vor megið þjer vcra viss nm að fá rétt |>að scm l;ckn- irinn tekur 111. COLCLEUGH & co., Notre Dame and Slierbrooke ‘Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisiiréf seid EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í horginni Hér þarf ekkl sÍS biða von úr vlti. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendi fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Bumell Street F. B-8164. AS baki Sarg. Fire Hal John Cíiristopherson, B1 Barrister, Solicitor, Notary Pnblic, etc. DOYLE, COSTIGAN and CHRISTOPHERSON 045 Somerset Bldg. Phono A-1613 Winnipeg Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meSöl ySar hjá oes. — SendiS pantanir samstundis. Vér afgreiSum forskriftir meS sam- vizkuseml og vörugæSi eru óyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdómsrlka reynslu aS baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, ls- rjóml, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave ralsímar: Skrifstofa: Ileimlll: .... .... N-6225 .... A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖQTAK8MAÐUR Heimllistals.: St. John 1844 SkrVÍHtofu-Tnls.: A 6557 Tekur lögtaki bæBl húsaleiguakuld^ ve'ðakuldir, vlxlaskuldlr. AfgrdBtr t) sem a6 lögum lýtur. Skrilstofa 355 Matll S»re« J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga 02’ 11 / Jarðarfara- °»om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RING 3 Verkstofu Tals.: Heima Tais. • A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáiiöld, svo scni straujárn víra. allar tegundir glösum og aflvaka (liatterlee) Verkstofa: 676 Home St. Phone B-4558 Tll taks ð öUum tímum. Exchange Auto Iransíer Co. Flytja Húsgögn og Pianos Annast flótt og vel um allar teg- undir flutninga; Jafnt 4 nótt sem njtum degi A. PRUDEN. Eigandl 57? Staerbrooke St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.