Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1923 Fimm ára þjáningar á enda. Meðalið sem búið er til úr ávöxtum. Það er enginn efi, að „Fruit- rifja upp fyrir mér lagið. Þegar til Akureyrar kom var oss boðið í veizlu á heivnili brezka ræðis- mannsins þar á staðnum. Flaug mér >á alt í einu í hug, að ein- hver viðstaddur kynni. að muna vögguvísuna. Eg kunni hvorki lagið'né endirinn og átti því bágt a-tives er meðalið fyrir gigt og, meg ag gera skiljanlegt við hvað •‘Lumbago”. Alstaðar frá Canadaa eg ætti gamt herti eg upp koma bréfin, sem sanna það. Mr. E. Guilderson í Parrsboro, N. S., skrifar:— ‘‘Eg þjáðist af slæmri gigt í fimm ár, reyndi ýmiskonar meðöl — og var stund- aður af læknuruVn en gitgin kom aftur. Árið 1916, s áeg auglýsing um “Fruit-a-tives” og tók eina öskju og mér fór strax að batna; svo eg hélt áfram og tók 6 öskjur og eftir það hvarf öll gigt.” 50c. askja^, 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c., hjá öllum lyfsölum eða frá Fruit-a-tives Ltd., Ottawa, Ont. För mín til Islands. Ef/ir Maurine Robb. íslenzkt vögguljóð. íslendingar eru framúrskar andi söngélsk þjóð. Um borð á strandferðaskipinu, safnaðist fólk ávalt saman við pianóið og spil- aði og söng fögur lög, í.stað “jass”glamursins, sem svo algengt er að heyra annarstaðar. Einn í hópnum, lék einkar vel á fiðlu, en allflestir gátu etthvað leikið eitthvað á pianó. Lög eftir þa Massenet, Schubert og Ruben- stein virtust vera í einna mestu afhaldi. Mig Iangaði til að heyra eitthvað af íslenzku lögun- um, og bað því fólk um að syngja fyrir mig reglulega íslenzk lög. Það sem eftir var kveldsins var heldur ekkert annað sungið. Sum lög- in voru mörg hundruð ára göm- ul og höfðu borist mann frá manni öld eftir öld.. En fyrir nokkrum árum hafði íslenzkur söngYræðingur safnað þeim sam- an og sett við þau fylgiraddir. Sveinbjörn Sveinbjörnsson 'mun hafa unnið mikið að söfnun þjóð- laga þessara, sjálfur er hann hið ágætasta tónskáld og hefir samið fleiri hundruð sönglaga og annara hljómverka. Allir íslendingar þekkja Sveinbjörnsson og flestir Danir og Skotar líka. Við komu Kristjáns hins IX. til íslands, þjóðhátíðarárið 1874, samdi Sveinbjörnsson þjóðsöng- inn nafnfræga “ó guð vors lands,” Hlaut hann heiðurs- hugann og ávarpaði dóttur ræðis- mannsins þannig: "pegar eg var í Reykjavík heyrði eg vögguvísu, er mjög hreif huga minn. Það er ef til vill hálf- barnalegt að spyrja svona, en ef þér kynnuð að renna grun í við hvaða lag eg á þætti mér undur vænt um að heyra það.” Stúlkan brosti og svaraði: “Ó, þér eigið líklega við” — síðan talaði hýn nokkur orð er eg ekki skildi. pví næst tók hún að raula eitthvað of- ur lágt. pað var einmitt rétta lagð. Eg gat tæpast trúað mínum eigin eyrum. Eg fór að hugsa með sjálfri mér, hvort hver einasti íslendingur kynni alla s'kapaða hluti. Eg spurði eftir lagi þessu í fleiri húsum á Akur- eyri. En spurði Mrs. Björnsson, útlærða hjúkrunarkonu af al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, hinnar sö'mu spurningar. Hún brosti og tók samstundis að raula lagið. Fá hús. Eftir að vér fórum frá Akur- eyri, kom báturinn við í nokkrum smáþorpum út með firðinum. I sumum þerra var ekki um aðrar byggingar að ræða, en pósthús, eina eða tvær búðir og hálfa tylft íbúðarhúsa eða svo. Hver einasti maður átti annríkt við fiskiveiðar, þurkun og þvíumlíkt. Oss hafði verið sagt að sjómannsheimilin 'ættu ekki sinn líka hvað gest- risni áhrærði, Til þess að komast að sannleikanum í þessu efni gengum vér ásamt færeyska prestinum er áður hefir verið getið um, upp að litlu timburhúsi á Seyðisfirði og báðum uvn kveld- verð. Húsmóðirin tók oss opn- um örmum, leiddi oss til stofu og spurði prestinn hvað vér vildum hélzt borða. / Framreiddi hún steikt egg, brauð og“smjör, ný- mjólk og reyktan lax. Meðan á undirbúningi máltíðarinnar stóð, sýndu börnin oss myndir frá ítalíu og merkisstöðum á ís- landi. pað sem fékk oss einna mestrar furðu. var það, hve vel þau töluðu enska tungu. Dreng- urinn var eitthvað átta ára, en stúlkan tæplega tíu. íslenzk börn byrja ekki skólnám, fyr en þau eru 10 ára, en þau vita þá 'mörg hver fullkomlega eins mikið og amerisk og canadisk börn gera pening úr gulli að laUnum. Tiljvið lok skólanámsins I Meðan hljómleika efndi Sveinbjörnsson ^ eg var að skoða myndirnar, varð í Kaugmannahöfn, nokkru eftir. mér ósjálfrátt á að fara að rau!a heimsókn Friðriks konungs VIII.: fyrir munni mér það sem eg kunni °g var þar samankomið margt, úr vögguljóðinu. Litla stúlkan stórmenni, svo sem konungshjón-j læddist feimnislega að pianóinu in »dönsku, keisarainnan rúss- og tók að Ieika vögguvísulagið, og neska og Alexandra drotning. i það nótnabókarlaust! Vögguvísan Meginliður hljómleikanna var gem allir kunnu, var farin að konungs Kantatan og stjórnaði j vekja hjá mér undrunarblandna Sveinbjörnsson henni sjálfur. j virðingu. — Sæmdi Dana konungur hann Vió! það tækifæri prófessors nafnbót.! Prófessor Sveinbjörnsson hefir! heimsótt Ameríku oftar en einn j sinni og dvalið þar langvistum. Háskóla kandidat. Nú er hann sestur að ,á íslandi fyrir fult og alt. Börn hans, sonur og dqttir, eru búsett í Al- berta fylkinu í Canada. í Reykjavík heyrðí”eg vöggu- vísuna fyrst. Við vorum að leggja af stað til Þingvalla 1 bifreið. í för með oss var son- ur breska ræðismannsins og fór- um vér þess á leit við hann, að ratila nokkur lög. Söng hann ferðin við lagakensluna á há- fyrst halfgerða hersöngva um Á Eskifirði kom um borð í skipið ungur íslendingur, er allir virtust þekkja. Hann var sonur eins af ráðgjöfunum og nýútskrifaður af háskólanum í Reykjavík. Hann ’ hafði eins og tíðkast á Islandi. j i byrjað barnaskó’.anám tíu ára [ gamall, gengið þvínæst á hinn al- menna mentaskóla og komið til háskólans tuttugu og eins árs að aldri. Lagaprófi hafði hann lokið þar eftir sex ár. Eins og áður hefir verið getið um, er að- hreysti og hetjumóð hinna fornu víkinga. En alt/í einu fletti hann við fe’aðinu og raulaði ein- skóla Islands, allmjög ólík því, sem viðgengst vestan íhafs. ís- i’enzkir lögfræðingar geta hvorki , stundað málfærslustörf í Canada enni ega hiífandi, angurvært eða í Bandaríkjunum, nema því ag. er spurðum hann hvaða að eins að taka aukapróf í sam- ag þa væri, en hann kvað það ræmi við fyrirskipaðar reglur vera íslenzka vögguvísu. . j ,hvors ]ands um sig_ En hin !r a ^ór frá Reykjavík,, vísindalega þekking þeirra mundi reyn,1 %aí5 ofan í annað að koma þeim þar að ómetanlegum notum og gera úr þeim betri lög- menn, en viðgengst hér, að loknu jafnlengdarnámi. Þessi ungi, íslenzki mentamaður var aðlað- andi í framkomu, en þó harla ein- kennilegur. Eins og meginn þorrinn af samþjóðarmönnum hans, var hann djúpsnortinn af músik. Daginn eftir komum við inn á aðra smáhöfn og stakk hann þá upp á því, að vér færurn í kirkju. íslenzk guðsþjónusta. Á ÍSiIandi er hifersk ríkiskirkja. Nýjir trúflokkar hafa þó gert þar j vart við sig á hinum síðari árum. En þrátt fyrir það, er þó stór- mikill meiri hluti þjóðarinnar lút- j erskur. pessi smáa tivnbur- kirkja, sem vér fórum í, var lút- ersk. Oss varð seint fyrir, og þegar vér komum inn í kirkjuna var söngurinn byrjaður. Aldrei á æfi minni, hefi eg áður heyrt BtACTI OF TIIE SKJN hörundsfegur©, er þr4 kvenna og fteat meö þvl aö nota Dr. Chaae’a Olntmena. Allakonar höBaJúkdórnar, hverfa vi8 notkun þeaea metSala og hörundih verUur rajúkt og fagurt. Pw»t hJA ðllum lyfeöJum e«a frA Edmanion, Batea é Co., Limited, luronto. ókeypJa sýnlehorn eent, ef Maö þetta er nefnt. jafn hrífandi kór og safnaðar- söng. Eftir þetta skildist mér betur en áður, ofurást lögfræð- ingsins, samferðamanns vors, á sönglistinni. Guðsþjónustu atí- höfnin fór öll fram í söng, að undanskilinni ræðunni. f Alt anna ðhlutverk sitt í guðsþjón- ustugerðinni söng presturinn eða tónaði. Ef tfl vill hefði það ekkert dregið úr áhrifunum, þótt hann hefði tónað ræðuna líka. pað fékk oss meira en lítillar á- nægju, er vér heyrðum að eitt sálmalagið var gamall kunningi: ‘/All power is given unto our Lord.” Eftir að vér, að lokinni guðsþjónustunni komum um borð í skipið heyrði eg lögfræðinginn, raula uppáhalds vögguvísuna mína fyrir munni sér, hvað ofan í annað. Síðan söng hann það fyrir vnig samkvæmt ósk minri, fullum hálsi. — Líklega eru ekkt margir stúdentar við McGill, Toronto eða Manitoba háskólann, er lagt hafa jafn mikla rækt við óbrotna vögguvísu! Dýr og blóm. Á Siglufirði varpaði strand- ferða skipið akkerum drjúgan spö’ undan landi. Vorum vér flutt í land á litlum fiskibát. Skip- inu var ætluð þriggja klukku- stunda viðstaða til þess að veita viðtöku síldarfarmi. Vér á- kváðum því að nota tímann og klifra upp í fjallið ofan við þorpið. Urðum við að kovnast yfir gaddavírsgirðingar, er að- skildu smáa túnbletti og spildur, þar sem hestar og geitur voru a beit. Vér vorum komin állhátt upp og settumst þar niður til hvíldar. Útsýnið yfir fjörðinn og undirlendið var óumræði-’.ega fagurt. Umhverfis oss var fjallið þakið marglitu blómskrúði, hvítuvn, gulum og bláum villi blómum. Hærra klifruðum við ekki, og lögðum því af stað niður brekkurnar í áttina til þorpsins. Er niður á jafnslóttu kom, heyrð- um vér í námunda við dálitla húsaþyrping, einkennilegan söng, vér staðnæmdumst til þess að hlusta. Litill drenghnokki var að reka fáeinar geitur á mjaltaból. í hendinni hafði hann svipu, hðr um bil eins langa og hann var sjálfur. Það var hann sem söng: “Br bi og blaka, álftirnar kvaka. Eg læt sem eg sofi en samt mun eg vaka.” Þetta var vögguvísan, eina vögguvísan, sem hvert einasta mannsbarn aldrað og ungt, virtiát kunna, og líklegast hefir fylgt þjóðinni öldum saman. En það átti að verða hlutverk prófessor Sveinbjörnsson að klæða lagið í nútíðarbúning ásamt svo mörg- um öðrum þjóðlögum, er hann hef- ir endurfegrað og vakið úr dái. Vögguvísa þessi er sérkennileg fyrir þjóðina. Hún er algerð sé> eign íslands. Framh. Bréf frá Islandi. Reyðarfirði 18.-9/23 “-----óblandin ánægja er okkur hér heima að lesa um dugn- að og framtaksemi frænda vorra vestan hafs og með bróðurlegrl samúð, viljum vér fylgjast með áhugamálum þeirra og vér gleðj- umst einlæglega, er við sjáum að hagur þeirra blómgast og þeim tekst að skara fram úr og hljóta viðurkenningu fyrir atgerfi sitt. Af almennum, tíðindum er það helzt að segja að veðráttan var einmunablíð mestan hluta vefraj'. hagSlds svo mikil að fénaður gekk ‘mest . sjálfala. Talsvert hret kom þó um sumarmálin og gafst þá upp nokkuð af heyjum, en fyrningar urðu æði miklar hjá flestum bændum. Yfirleitt var veturinn einhver sá snjóléttasti og frostaminsti, eftir því sem hér gerist. Sýnir það það ljósast hvað veðráttan var mild, að viku fyrir páska sáust hér út- sprungnir fíflar í túnu’m. Ei sumarið hefir verið fremur kaln og mikið ifm storma og rigning- ar. Tún voru þó í betra lagi sprottin, en töður hröktust tals- vert vegna óþurka. Heyfeng- ur bænda mun vera alveg í meðal- lagi. En nú er kominn haust- blær á veðráttuna; er nú alhvítt til fjalla hér um slóðir og finst mönnum veturinn boða sne*mma komu sína. Og erfiðar munu leitirnar í afréttunum, úr því svona mikill snjór hefir fallið á hálendinu. Bændur búast við svipuðu verði á afurðu'm sínum og í fyrra. Mjög heldur það kjötverðinu niðri að Norðmenn hafa hækkað gífurlega toll á innfluttu kjöti, en til Nor- egs flyst meginið af öl’.u útfluttu kjöti frá íslandi og hafa ís’.end- ingar ekki í önnur hús að venda með kjöt sitt, 'meðan ekki er breytt til um verzlunar aðferð, en til þess að ráða bót á þessu ætlar samband íslenzkra samvinnufé- laga að gangast fyrir því að senda endist staðfesta og þrek til að bera þær vonir fram tíl sigurs og gera þær að fullkomnum veru- í haust nýtt kjöt til Englands og I leika í framtíðinni. reyna með því að opna nýjan og betri markað, einnig er í ráði að senda út lifandi fé til slátrunar. Að því er sjávarútveginn snert- ir, þá gekk vel í vetur og vorver- tíð, en sumarafli hefir verið lítill. Mesta veiðistöðin 'hér austan- lands að vetrarlagi er Horna- fjörður. Réru þaðan á síðast- liðnum vetri um 30 vélbátar; fisk- aðist frá því í febrúar og fram í j maí'mánuð frá 100—250 skpd. á bát. Er mest að þakka frábærri elju og framtakssemi Þórhalls Danl- Austfirðingur. Norskt álit á nútíma- menningu. ipetta var það þá sem menning álfu vorrar gat látið oss í té! ó- frið og aumingja, sult og sjúk- dóma, tötra og gjaldþrot. Brask, silki og glys, óstöðvandi skemt- anafýsn, eftir fyrirmyndum Forn-Rómverja, — trúarvingl og óánægja. Hafa uppeldisfræð- e’ssonar kaupmanns í Höfn, hve ingar liðinna alda ekki ko'mið útræði hefir aukist í Hornafirðl; þjóðunum lengra áleiðis'? Þetta hefr hann lagt stórfé í að byggja gátu þýzku skólarnir með allri verskála fyrir sjómenn og ekkert | stjórnseminni og meistaralegu sparað til að gera þá sem bezt og haganlegast úr garði, t. d. raflýst hvern krók og kima og bygt vand- aða bryggju framundan sjóbúð- unum; enn fremur hefir hann gert sér far u*m að hafa á vertíð- inni nægar byrgðir af þeim vör- um er nauðsynlegar eru sjómönn- um og sömuleiðis að koma öllum afurðum þeirra í verð. Og þá má ekkj gleyma útvegsbændunum Árna Halldórssyni og Kristjáni #Jónssyni á Eskifirði, se'm með lof- sam’egum dugnaði brutu ísinn í þessu efni, með því fyrstir manna að halda úti vélbátum á Horna- firði og urðu þannig til þess að hrinda á stað hinum mesta útvegi þar. — Síld veiddist hér dálítið í ágúst- mánuði en nú verður ekki síldar vart. Yfirleitt hefir hag manna hér hnignað talsvert á síðustu 2—3 árum. Innstæðufé bænda kenslunni, og þeir norsku skapað- ir í myrid hinna eftir því sem frek- ast mátti — hvílíkt ódæma end- emi! Ekkert fábjánahæli er ömur- legra ásýndum en danssalir höf- uðstaðarins. Hvít klæðin, glit- klæðin, skínandi skórnir, il*m- vötnin, gljáfægð gólfin og ljósin tindrandi björt — hismi og glys frá hö'llum Dofra. Þar hjass- ast fólk um gólfið eins og hálr- sofandi fáráðlingar, með drafan3i hreyfingum við villimannaóma, því hljómsveitin heldur sig við svertingjasöngva. Þetta eru j fjörsprettir úttaugaðra unglinga undir áhrifum höfuðstaðar-menn- ingarinnar. Og á skemtiskál- u'm sitja borgarar bæjarins og “kjarni æfekulýðVos og klappar þeim lof í lófa, er bera fram skyn- laust þvaður og skrípa'Iæti er frekar væri ætlandi “klepptæk- BLUE RIBBON TEA Góðar húsmœður eru varkárar með að biðja um BLliE RIBBON TE. Þœr gera það vegna þess þær viía að þá fá þœr bezta teið, sem búiðertil og með lægsta verði, sem hœgt er að selja gott te fyrir. Það er ekkert te í Canada eins gott og drjúgt eins og BLUE RIB- BON. víst gengið mjög til þurðar og | um” aumingjum. sumir safnað skuldum. í dómhallargarðinum bera tóm- Hagur útvegsmanna mun verri j ir spíritusdukarnir þögult vitni en landbænda, hafa hlaðist á þá skuldir þessi síðustu ár. Veldur því mest hátt kaupgjald, óhag- stæð verzlun, háir vextir í bönk- um, fiskitregða og fallandi verð á afurðum, að ónefndu hinu óhag- stæða peningagengi, sem kemur um lögbrot og agaleysi, en smygl- arabátar og bílar eru í óðaönn að leggja síðustu höndina á gjald- þrot landsins. Miljónafyrirtæki hrynja. Tund- urefni námanna er ko*mið í skrá- argötin á grunnmúruðum svo hastarlega niður á öllum! geymsluklefum bankanna, og stéttum landsmanna og grefur s'mátt og smátt allan merg úr þjóðinni. Og ekki virðist neitt lagast í þá átt, nema síður sé. Nú er gengið þannig: dönsk króna hundrað 23 aurar, og norsk króna hundrað og átta aurar, sænsk 170 aurar, sterlings pund 36' krónur og dollar 6 krónur og þrjátíu aurar. Þetta er svo alvarlegt að full ástæða er á að þjóðin beiti sér einhuga fyrir þvi, j ríkissjóðurinn fieytifullur af lán- um með hæðsta gengi og hæstum rentum grípur í taumana til þess að draga úr ótta almennings og kovna i veg fyrir algert hrun. En á sléttum Rússlands/ og í stðr- borgum pýzkalands er sultur og drepsóttir, þótt sendimenn bolshe- vika þjóti milli ianda í viðhafnar- vögnum og gæði sér á krásum dýrra gistihúsa. 'Sívaxandi er ólgan í æðum manna og lund, en hjól verk- smiðjanna fara hægara og hteg- ara; hrolilur fer um verka'menn- ina er þ'eir hugsa fram á uppsögn vinnunnar sem hlýtur að nálgast; vofa hungurs og vinnuleysis flögrar um þröngar og óþrifaleg- ar göturnar í úthverfum borg- anna. Síðvamba gyðingar, þeir einir raka saman peningum. Og austur við sundin Mikla-j garðs fótumtreður bjúgnasa Tyrkinn Bretafánann, og gerir j ensku kirkjurnar að hesthúsum, vefja sendi'mönnum "stórveld- anna” um fingur sér, og ógna þeim á alla lund, jafnframt sem það hlakkar í þeim yfir því, að að gera alt sem hægt er til þess að •hækka gengi islenzku krónunnar. Og hvert er raðið. Vitanlega er ekki nema eitt, og að eins eitt ráð. til að rétta við gengið og það er sparnaður á öllum innfluttum vörum, sem þjóðin mögulega get- ur verið án og reyna jafnframt af fremsta megni að efla landbún- aðinn, bæta og styrkja sjávarút- veginn, leitast fyrir u'm nýja og betri markaði og auka iðnað í landinu. Næstu kosningar til alþingis se mfara fram í haust, eiga a<5 skera úr hvort sparnaðastefnan á að sigra hjá þjóðinni. Að vísu hafa stjórnmálaflokk- arnir, hver fyrir sig, á stefnuskrá j brátt muni hálfmáni Múhameðs- j sinni, fyrst og fremst loforð um manna blika við hún um Balkan- j spanað og allskonar umbótastarf- skaga frá menningarsjúkum nágrönnum vorum. Frá náttúrunnar hendi er Nor- egur auðugri en flest þessara ilanda. pað eru ekki annað en blekkingar að tala um “vort fá- tæka land.” Smán væri það þjóðinni, sem eigi er stærri en þetta, um 2 miljónir, ef hún getur ekki lifað í eins rúmgóðu landi og land vort er. Enn þá eru þús- undir hektara óræktaðir af ræktan legu landi, fiskimiðin auðug með ströndum, skógar sem vaxa og dafna dag frá degi ár eftir ár, óbeislaðir fossar niða um endi- langt landið, um fjö*ll og hálendi, víðáttumikil háglendi, fiskivötn og allskonar veiði, námur í fjöll- um og mór í mýrum. Og sa'mt eru þúsundir aðgerðalausar, sem með rokk og vefstól, hamri, hefli og hníf gætu unnið að heimilis- iðnaði og rétt hann við til bióma og blessunar. Sökkvið smyglarabátunu'xn, lok- ið skemtiskálum, snertið e'kki sæl- gætið í glifpappírnum, fleygið; vindlingunum og gerið silkisokk-; ana afturreka, leggið toll á allan óþarfa, — og — — svo margarj steinvölur á dag sem mögulegt er, sníðið stakk eftir vexti í at-1 höfnum ríkis og héraðs og í hei'm- j ilum um land alt. (Grein þessi sem hér er prent-i uð en tekin eftir norska blaðinu ! “Nationen” og er 'höf. Kr. Haug-' lid. Af því að hún er svo stutt- orð og gagnorð og margt má heimfæra til vorra staðhátta, þar sem drepið er á það innlenda, flytur Freyr greinina í heilu lagi.) —Freyr. Sveinn Símonarson. Fæddur jan 10. 1852 Dáinn 19. ágúst 1923. pegar eg á æskuájrum áður þekti Svein, þ ávár hádags ljósið iljúfa laust við skuggans mein. Ei menn sáu annan vænni ýtum horskum hjá. mentun snemma mjög hann unni mærings prýddur brá. Honum fanst með léttri lundu lukkan brosa mót og í jarðlífs aldingarði óspilt sérhver rót. Anda sínum létt í ljósið lyfti hann á flug og að þ'ekking öðrum fremurr auðgaði sinn hug. Þegar vonir bjartar forugðust brast hann ei sitt þrek, þá á hróðrar hörpu snjálla hegðan prúður lék. Oft hann greip í gigjustrenginn —- glaður samdi brag og af gullnum andans ’málmi óðar stilti lag. Fróður oft í mannlifsmálum I minni hafði gott, um þar glöggva hugsjón hafði hann þess sýndi vott. Gegnum líf hans löngum dapurt, ljómaði geislaskin, hreinn í trygðum, að hann áttl ýmsan góðan vin. Vanhei'lsuna bar hann bljúgur, brosti gegnum tár, orðið drottins lét sér lýsa •löng um reynsluár, þar af glaður ávalt átti andans styrk og þrótt. Og með fögrum sónarsöngvum sífelt skemti drótt. Vandamenn og vinir kveðja vininn látna sinn, af hans frelsi öllu fremur unaðsseínd eg finn. Himins til í helgum ljóma héðan för er góð, leyst af fjötru!m sál hans syngur sölarfögur Ijóð. Kristía D. Johnson. 8 semi til hagsældar atvinnuvegum þjóðarinnar, af því að þeir vita það allir jafnvél, að það gengur svo vel í fólkið, og að því leyti, sem flestir flokkarnir hafa mjög Kóróna sköpunarverksins, kon- ungur dýranna, flýgur u'm loftin blá, og fylja fiskunum um útsæv- is djúpin. Menn rannsaka j hjörtun og nýrun með röntgen- j g.Iæsilega stefnskrá, gæti alþýða | geislum sem öllum leyndardómum manna orðið mjög reikandi að upp Ijúka, talast við 'í loftinu á j raða fram úr hvar litur deildi hundrað mí'lnafæri og hlusta á kosti eða ekki, ef þessir flokkar og flokksbrot ættu ekki sína sögu, sem menn nota sem nokkurs konar áttavita í þessu efni séu til leið- beiningar. Mér þykir sennilegt að sá fiokkurinn, sem bændur skipa mest megnis og kallar sig framsóknarflokk, hljóti sigur- pálmann við næstu kosningar. Mjög er líklegt að róstusamt verði um, og þó einkum rétt fyr- ir kosningarnar, eftir því skamma moldviðri, sem orðið er í dag- blöðunum og fearðnar sífelt, og væri meira velsæmi í því, að minna væri þar af persónulegum róg og níði og ósannindavaðli yfir höfuð. Og þó þykir flestum ga'xnan að lesa skammirnar ef þær eru nógu smellnar og meinlegar. Sumir menn eru bölsýnir á fram- tíð hins íslenzka ríkis, vegi'a þeirrar fjárkreppu, sem þjóðin á rú við að stríða, en eg held að það sé af því að þeir menn eru ekki nógu miklir bardagamenn, og sem betur fer, eru hinir miklu f’eiri, se\n eru þess fullvissir að hagur þjóðarinnar eigi eftir að rétta við til fulls, og að þeir örð- ugleikar, sem þjóðin á nú við að etja, verði seinna sú eldskírn sem stæli hana og herði til að ná því takmarki að verða fullkomlega efnalega og and.'ega sjálfstæð. hljómbylgjur hljóðfæra handan j um höf. En þeir sjá ekki tákn tímanna, og heyra ekki angistar- vein deyjandi þjóða. Á glötun- ahbarminum dansa þeir í Evrópu við glaum og glys, við óma frá hljómleikum Hottentotta. Við erum á glötunarvegi — og höldum stefnu með fullum segl- um. Undir okkur er það kom- ið, hver endálokin verða. Enn þá er leið úr ófærunni — enn þá eru ekki allir orðnir viljalausar beyglur. En norska þjóðir. verður að herða sig og taka aðra stefnu i fjármálum og siðferðis- málum. Norska bændastéttin verður að verða sá grundvöllur, sem ber þjóð vora uppi. Til erfiðisins seiga og úthalds- mikla, og til þess sem heilagt er og gott með þjóð vorri, i—- þangað á að stefna — þá er sigurvon. Æsæku'lýður sá, sem að koma til viðreisnar landi voru kemur ekki úr juppljómuðum hátiðasöl- um stórbæjanna; hann kemur úr bjálkahúsum bændanna. Frá afdölum til ystu skerja, þar sem viíjafestan vex í viðureign við harðsnúin náttúruöflin, elur hin norksa móðir vor ennþá menn og konur sem bæði hafa getu og vilja til þess að standast og stemma stigu fyrir straumi þeim KUNNGJÖRI HIN NÝJU Mtneliead Kol Beztu kolin, sem nnnin eru úr rótum fjallanna LÍTIL ASKA, ENGINN ÚRGANGUR, EKKERT GJALL Gefa mikinn hita, reynast 12,000 B.T.U. pr. pund. Endast eins og harðkoí. Beztu kol til heimanotkunar í Vesturlandinu Reynið tonn af Minebead og sannfærist. Þau spara yður bæði tíma og peninga. Double Screeued Lnmp . . $14.75 Furnace Lump..................$13.50 Nut Pea.......................$10.50 Halliday Bros. Ltd. Phones: A 5337-8, N 9872, B 4242 iiiiXiiizZiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiixniiiZ — Það eru vormenn íslands er svo spillingu, skemtanafýsn og ó- hugsa, og guð mun gefa, að þeimliófi sem brýst inn yfir land vort Sendið oss yðar Og verid vissir c um......... oanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. IíCjCÍ Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stoínsett 1852 WINNIPEG, CANADA Ixlmlted

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.