Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.11.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1923 Bte. f. mér orðin í hug: “pá blæs eg það a'manum og það getur ekki verið burt.” Það leit út sem þetta hefði: holt fyrir þann líkama, að sumir VeriS aldrei án Peps, ef ySur er gjarnt aS fá kvef, hösta eSa köldu. Er þessar gufukendu töflur leys- ast upp 1 munni ySar, þd þrýstir gufan sér inn i Jungnapípurnar, steindrepur alla gerla og styrkir öndunarfærin. Peps binda þegar enda á hnerra og nasarensli. Peps innihalda eng- in skaSsemdar lyf, eins og ýmsar aSrar leyndarlyfja tegundir. ViS háls og lungnapípu sjúkdómum er ekkert meSal hentugra né ábyggi- lega. AS öllu samanlög'Su er liklegast ekki til öruggara meSal gegn köldu kvefi, hósta, brjóstþyngsl- um og sárindum i hálsi, en i’eps. Fyrir börn, 6r Imfct V6ikt brjóst, eins og fyrir söngmenn og ræSu- menn, eru Peps töflurnar óviS- jafnanlegar. skyndilega verið blásið í burt. Takið eftir hvernig fyrir yður fer — þér búist við miklu, en fáið litið í aðra hönd, og þó þér flytjið það heivn, þá blæs eg það burt. Hvers vegna? Segir drottinn her- sveitanna — vegna húss míns, af því það Iiggur í rústum, meðan sérhver yðar flýtir sér með sitt hús. Fyrir því heldur himin- inn uppi yfir yður aftur dögginni og fyrir þvi heldur jörðin aftur gróðri sínum. Eg kallaði þurk yfir landið og yfir fjöllin, yfir kornið, vínberjalögin og olíuna og yfir það, sem jörðin af sér gefur, yfir menn og skepnur og yfir allan handafla.” Haggaí 1.7,- 11. Það musteri, sem þarna er minst á, er guðs ríki á jörðinni, sevri kristnu þjóðirnar áttu að byggja og efla, til þess voru þær kallaðar, en þá köllun sína hafa þær svikið. pær gerðu >lítið að I-m—því sinna boði meistarans: 1 y J | tÉÍÍPyniSj&S "Farið og kristnið allar þjóðir.” J 2 I A, Þær máttu ekki vera að því “flýttu” sér með sín eigin hús, ríkin sín. Þær máttu ekki eyða fé í musteri drottins, í það að efla ríki hans á jörðinni. pær þurftu að efla flota sína og eigin hags- muni. Þær voru nú orðnar sterkar, þurftu ekki hins al- . máttka við, máttu ekki vera að Sv° hljóðar eitt af hmum fornu hugga um hann> hann yar orðinn limirnir þurfi að þola hörku og kulda lífsins naktir, en hinir séu dúðaðir um of. Eg vil umfram alt að skoði mig ekki sem einn er stjórnað af 5 per cent þjóðar- innar. Einn þingmaður ríkj- anna staðhæfði að eitt per cent af íbúum ríkjanna ætti 99 per cent af auðæfum þjóðarinnar. Ford menn fé’agið gaf upp $125.000.000 for- þeirra I þénustu árið 1922, það er 350,000 manna, en blása í þann ófriðar-1 hvern einasta dag að sunnudög- eld, sem stéttabarátta vorra tí'ma! unum meðtöldum. Fyrir 25 ár- er, því eg held ekki að bölið verði: um átti Henry Ford rétt sagt ekki bætt með þeirri aðferð sem reynd neitt, nú eru eignir hans taldar hefir verið, en það ætti að vera! biljón dollara virði, og blaðið skylda hvers einasía vel hugsandi | Wall Street Journal álítur að mans, að reyna hafa betrandi á- ! meta megi það sem hann hefir hrif á þetta vonda fyrirkomulag. með höndum $2.000.000.000 virði. En þar er fleira en eitt, sem þarf j Ef Adam hefði lifað fram á þenna að athuga. Við eigum stundum1 dag og grætt $300 á dag eða erfitt með að reikna út til fulls ; afleiðingalögmálið. Stríðinu hefir verið kent um j alla dýrtíðina, en það eru þó ÞAKKARAVARP. Illur fengur illa for- gengur. $182,500 á hverju ári öll þessi sex þúsund ár, þá væri hann þó samt ekki eins rákur og Henry Ford og John D. Rockeféll^r. virkilega fleiri orsakir. Það | Hundrað og þrjár fjölskyldur verður að vera samræmi í hlut-; stjórna fjórtán aðal iðnaðar fyr- unum svo jafnvægið haldist pað j irtækjum Bandaríkja þjóðarinn- gæti ekki farið vel á því heimili! ar, með sameinuðu f jármagni er þar sem allir vi'du bera á borð, nemur $22.245.000.000. pað er en enginn matreiða eða framleiða! helmingi meir en 13 suðurríkin matinn. En nú er það svona. eru metin að verðmæti, og meira Það vilja helzt allir meðhöndla j en öll 22 ríkin fyrir vestan Miss- vöruna, en ekki framleiða hana.! issippi fljótið.” þeim fjölgar óðum sem vilja færa vöruna af einu borðinu á j annað, en framleiðslan á við j allan skilning. Hugsa sér að ramman reip að draga. Af þess-j safna því sem virt er á $2.00C.- um mörgu óþörfu milliliðum leið-j 000.000 að eins á rúmum tveimur ir svo það, að framleiðandinn j áratugum. Svo kemur hver fær of 'lítið fyrir verk sitt, en; geysiháa upphæðin á fætur ann- Menn tala um auðæfasöfnun, en það er söfnun sem yfirstígurj hálfíslenzku spakmælum. Mér datt það ósjálfrátt í hug, er e? athugaði nokkrar tölur i sam- bandi við fjárhagsástand heims- ins, Fjárhagsástand heimsins, er eitthvert hið allra erfiðiðasta viðfangsefni tímans, því varla hægt annað en gefa því gaum, og svo gamaldags. Engann tíma mátti missa, hvorki við helgidags- hald, eða við kirkjuferðir, helgi- dagana þurftu menn að sinna aukastörfum sínum, gera upp reikninga, telja peningana, fara í kaupstaðinn rýja fé, eða færa frá. Bjarga sér ætluðu þejr. kaupandi vörunnar verður borga of mikið, og raskast algjörlega. að1 arí, sem safnað hefir verið á ör- jafnvægið stuttum tíma, John D. Rocke- Síðasta ár j feller með $2.400.000,000, Rot- Mér er bæði Ijúft og skylt að votta hér með, mitt innilegasta hjartans þakklæti öllum löndum m/ínum, skyldum og vandalausum :í Vancouver og annarstaðar, fyrir margvíslega hjálp, huggun og hluttekning þeirra S mínum erf-! iðu kjörum, kringumstæðum og sorg, í sambandi við missi minn- ar Jónsdóttur Benson, sem lést á ar ástríku konu, Jóhönnu Sigrið- almenna sjúkrahúsinu hér í borg- inni 24. september síðastliðinn. Fyrst er skylt að minnast þeirra hjóna Jóns Jónssonar j tengdabróður míns ok konu hans, frá Tacoma í Washington, sem yf- irgáfu heimili sitt og atvinnu þar, í fleiri vikur, hún til að hjúkra sjúklingnum með óþreyt- andi alúð og nákvæmni í bana- legunni, og hann til þess að að- stoða mig á margvíslegan hátt og hugga, við þetta ógleymanlega sorgartilfelli. par næst einnig Mrs. Gillespie, j sem tvívegis fyr, og nú á ný á- samt Mrs. Jónsson, hjúkraði Jó-' hönnu sál. með fádæma nákvæmi og alúð í sjúkdómslegunni, unz vökur og áreynsla ofbuðu, jafn- vel hennar góða og mikla vilja- krafti og þreki. Einnig hlýt eg að minnast, tengdabróður míns Páls Jónsson- ar, sem kom alla leið frá Winni- peg, Manitoba, bæði til þess að Verið vissir í yðar sök! Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og Electro Gasoline, Buffalo hnglish Motor Oil, Special Transmísson Lubricant “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street. No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke St. No. 7—Á homi Main St. og Stella Ave. No. 8—-Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., og Lethbr'idge, Alta. Prairie City Oil Company Limited PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING fengu bændur í Suður fylkjunum j hschild með $2.000.000.000', Vand- 6 cent fyrir hverja melónu, burð-| erbilt með $500,000,000, Astor vera við jarðarförina og til þess; CJ að styrkja mig að bera böl mitt og! \ liðsinna mér með mörgu móti. Þá minnist eg líka óvenjulega! areyrir fyrir hverja til New Yorkjmeð $500.000.000, Sir Basil Za var 18 cent, en þar var hún seld! haroff, Hugo Stinnes, Percy! Þakklátlega Mr. og ^Jrs. Sanders j fyrir $1.50. Bændur nokkrir Rockefeller, Baron Mitsui, barónj hér l Vancouver^ sUlfi lögðu mikið j fengu $7.00 fyrir smálestina af H. Ivvasaki hver með $100.000,000. hvítkáli, burðargjaldið var $28,00, James B. Duke, tóbaks konungur- hver einasta vel innrætt sál, semj við “miklu” bjuggust þeir, en lít-' en kaupandinn varð að borga inn, George F. Baker, bankamað- ber velferð almennings fyrir brjóstinu, hlýtur að hugsa alvar- lega um það stórræði. I ið fengu þeir. pað var “blásið” $140.00 fyrir smálestina. burt. Illur fengur illa forgeng- Skuldir þjóðanna voru eft- Eg hefi komist að því, að is- lenzku blöðunum hér er mjög lítið um að flytja trúmálagreinar, og virði eg það á betri veg fyrir þeim. Þó flytja þau eins, og flest önnur blöð trúmál að ein- hverju leyti. Eg skal hrein- skilnislega játa það, að trúmál mín eru mér helgari en það, að eg kæri mig um að gera þau að blaðaþvælum, en eg get ekki skil- ið, hvers vegna kristnar mann- eskjur ættu að þurfa að útiloka úr umræðum sínum hinar andlega þrungnustu og lærdómsríkustu retningar, téknar úr hinum dýpstu andlegu auðsuppsprettum vorum, að eins ýegna þess að þær kunni að snerta trúmál. Eg vil því biðja heiðraðan lesara og blaðið sjálft velvirðingar á því, þótt eg styðjist við eina eða tvær ritningargreinar í þessum fjái*- mála hugleiðingu mmínum. Blásið burtu. Eg var að bera saman þessar tölur, $181,200,000,000 það var þjóðeign Þýzkalands, Stórbreta- lands og Austurrikis og Ung- verjalands til samans fyrir stríð- ið, en stríðskostnaður þjóðanna við síðasta stríð var $186.000.000- C00, þannig dálítið meiri en allar þjóðeiginir þessara þriggja stór- vélda fyrir stríðið. pá duttu ur. ir fáein ár meiri en allar eignir þeirra voru áður. Lítið nú yfir Norðurálfuna og sjáið hversu reisugleg húsin þeirra standa, þeir vanræktu að byggja musteri drottins, vanræktu að efla friðar- ins og kærleikans anda, jafnaðar- ins kristilega anda, og þegar það verk liggur í rústum, þá hrynur alt annað, viðskiftalífið verður rang’.átt, kalt og ramflókið. Við- skiftastríðin hefjast og þjóðstríð- in fylgja. Það er ekki af eigin- gjörnum hvötum, að drottinn vill að vér eflum sitt ríki fyrst af öllu. pað er eingöngu velferðarskil- yrði mannkynsins. pað var ekki nóg að þjóðirnar “flýttu” sér með sín hús, og vanræktu drottin shús, heldur bygðu þær líka á sandi. Nú sést það. General Smuts kemst svo að orði um Norðurálfuna: Oss finst mentamála fyrir- komulag vort glæsilegt, en það er þó að nokkru >leyti orsök í þessu. Hver einasta ung manneskja, stúlka jafnt sem strákur, þarf að . , verða hámentuð, allur bezti tími __ jöns y ur æfinnar fer að stagla eitthvað í skólunum. Allir verða að vera ur í New York, og T. B. Walker, I eigandi viðarverzlunar í Minnea- j polis, mega teljast með, sem hver fyrir sig eiga $100.000.000. En til hvers er að telja einn fyrir einn. í Bandarílíjunum. sem allar eiga yfir $100.000.000 hver fyrir sig, svo koma 100 fjöl- á sig, og í sölurnar fyrir mig, við þetta tækifæri. Fyrir blómasendingar og svo j | peningagjafir, frá vinum og i vandamönnum, eins og hér segir j þakka eg líka innilega. Mr. og Mrs J. Jónsson, Ta- coma. ........ $10.00 j “Sandarnir eru að skolast burt, , . , . , . , . skyldur sem eiga meira en $50,- skolagengnir hvort sem þeir hafas & „„„ ! 000.000 hver, og svo 3C0 sevn eiga nokkra hæfileika eða ekki, þeir sevn'hvo læra, læra oftast að fara í .... * * . , manneskjur sem dáið hafa í þess- eitthvað með voruna, en ekki að “ „ , . , . . ari kynsloð hafa latið eftir sig eignir er námu frá $300.000.000 fram’eiða hana, allir vilja svoj auðvitað vinna við það sem þeir, hafa lært, og að vanda leiðir svo j að lokum. Þótt það sé eins og Það eru fleiri en j yinir, .................. 17.00 j| Mrs Rósa Smith, Tacoma, 25.00 Mr og Mrs Magson, Rigna- all, Wash.............. 5.00 Kvenfélagið “Sólskin” Van- couver............,.... 20.00 Mr. og Mrs Grímson S. Vancouver ............... 10.0C Mr. H. Helgason, Vanc..... 5.00 Mrs S Jónson, Vanc.......... 2.00 Mr og Mrs Gillespie, New Westminster ........... 5.00 meira en $20.000.000 hver, 179 til $10.000.000, eða samlagt $7.- 000.000.000. Ilenry Ford græðir út úr efninu. langar mig til að *250 hverja m,ínútu- pegar nu tekið er tillit til þess, j að stríðið eyddi meiru en aleigu segja um leið, að skólarnir og mentamálin, eins og þau nú eru, eru að verða rammar meinætur í Vnannfélaginu. Skólarnir eru að verða dvalarstaðir þar sem margur slæpingur og iðjuleysingi ejðir að eins tímanum. peir drepa næstum allan frum^eik j bændur, svo auðæfum heimsins er fjögurra stórvelda, að millilið- irnir í verzlun heimsins eru orðn- ir það margir að það til dæmis eru 19.000.000 vöruverslanir I Bandaríkjunu’m en 33.500.000 manna, kenna mönnum oft lítils- hrúgað saman utan um fáeina og ef ékki einhver sterk höndí virðingu fyrir þvi göfugasta ogi menn’ ^a ter maður að hrífur Norðurálfuna og bjargar bezta. Þar lærir æskulýðurinn vel hvers vegna fjarmal heimsias gjálífi og venst við agaleysi og erUTSV_° _°*_va“da^°m-_, stundum siðspillandi félagsskap. j 'Eg gat varla trúað mínuVn eigin Innivera. Hin stöðuga innivera kvenna gerir það að verkum, að þeim verður íhættara við stýflu, en á sér stað um karlmenn. Lifr- in verður ekki eins hrein eins og vera ætti og innýflin í heild bezt að nota Dr. Chase’s Kidney Liver Pills þær leiða til varan- legrar hreysti og heilsu. Mrs. John Barry, 18 St. Amable Streeet, Quebec, Que., Hér með vitnast að eg þjáð- ist af stýflu í mörg ár og meðul virtust ekki gera mér vitund gott. Loks fékk maðurinn minn mig til að reyna Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Og þærgerðu mér á skömmum tíma meira gagn, en öll þau meðul, er eg notaði í fimtán ár. Eg get einnig borið vitni um það, að Dr. Chase’ Ointment, er óviðjafnanlegt við ^ylliniæð.” I>r. Chase’s Kidney-Liver Pills, ein pilla í einu, 25 cent askjan. Hjá öllum lyfsölum, eða Edmanson, Bates & Co., Ltd.„ Toronto. henni frá að sökkva eins og hún nú gerir, getur hinn svo kallaði friður endað með meiri skelfingu, en jafnvel hið mikla stríð var.” William Philip Sims segir í blaðinu Scripps-Howard um >á- standið í Norðurálfunni: “Sex hættuleg alræðismanna- vekli (dictatorships) eru í al- g’eyVningi í Norðurálfunni sem stendur: á Spáni, ítalíu, Grikk- j menn, landi, Búlgarfíu, Rússlapdi og Tyrklandi. Sjö þjóðir, með 700.000.000 íbúum, nálægt helm- ingi allra íbúa jarðarinnar eru í eyðileggingar ásigkomulagi. Það er Þýzkaland, Austurríki, Ung- verjaland, Grikkland, Búugaría, Rússland og Kína.” Svona fór, sterkur var stormur- inn, sem blés frægðina burt. Les- arinn skal sjálfur látinn um að hugleiða hinn hluta teksta vors, sém talar um þurk og gróðurleysi. pað er ekki vert að segja of mik- ið, en eitthvað má læra af öllu. Það er ekki æfinlega hægt að vega á 'metaskálum viðskiftalifsins þetta, sem vér köllum blessun himinsins eða forsjónarinnar, en hún er oftast 'meira virði, en að hinn skamsýni vantrúaði heimur kunni að meta. Mun nú þessum auðæfahrúgum reiða betur af, heldur en auðlegð augum, er eg las nýlega í Lög-j stórþjóðanna. ^e’m sviku ^köllun bergi, að meira en 50 af hundraði, I af öllum þeim skólálýð, sem gekk: undir próf hér í Mantoba síðasta j ár hefðu fallið við próf. Eg er oft einf og sumlr að óska og biðja að guð himn- leglr yflr bess anna veki upp sterka siðabótar- el£endur þeirra taka af ser lifið sína og hrokuðust upp í fávisku sinni? Mun koma vindur, sevn blæs þar líka burt? Það er séu eitthvað óró- legir yfir þessum auðæfum þegar sem losi oss við það j grimma ranglæti, að vera lög- bundnir til að senda börnin okk- ar í þessa stajli. Ágæti þessarar mentunar að-j ferðar vorra tíma, er að mínu á-j sjálfir í tugatali árlega, Kæri lesari, hefir þú ekki tíma til að bera þetta fjárhagslega fyrirkomulag með mér saman við þtssi sannleiksþrungnu orð: “Heyrið nú, þér auðmenn, grát- ið og kveinið yfir eyVndum þeim, ÖMu þessu ofan og fravnan talda fólki þakka eg, taldar og ótaldar velgjörðir, gjafir og að- stoð, og bið guð að launa því þær, og á þann hátt, er J>ví má til mestrar blessunar verða. Auk þess ber mér líka að minn- ast og þakka þeim góðu mönnum öðrum, sem hér skal nefna. Fast- eignasala W. H. Galegher, og Dr. H. B. Gourlay; og síðast en ekki síst Rev. Engerstein, sem allir, hver á sinn hátt, studdu mig og og hjálpuðu og hugguðu sjúkling- inn af ýtrasta megni og bezta vilja. B. K. Benson 1609 Vames Ave. Vancouver, B. C. -------o-------- Jens Laxdal. RJÖMI Styðjið heiir.aiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samv»innumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Maniloha Co-operalive Dairies LIMITKD Fæddur 1855. Dáinn 1923. til 1879, en hvarf þá heim aftur. Hann giftist 22 júní 1882 eftirlif-j andi konu sinni Guðfríði Guð-j mundsdóttur frá Sn.óksdal í Dala- sýslu. Reistu þau hjón bú sittj að Leiðólfsstöðum í Dalasýslu og bjuggu þar unz árið 1888 að 'þau i fluttust til AlnerrKU. Hér í Amefíku höfðu þau búið á ýmsum stöðum en þó lengst af í Sask. j fylki, og síðustu 6 árin í Wynyard, Sask. Fimm börn höfðu þau hjón eignast, þrjú náðu fuMorðins aldri, en hið yngsta þeirra Lilja, dó ráið 1912. Af börnunuto eru því að eins tvö sem lifa föður sinn. Margrét tókja eftir Mil- ton Craik, nú búsett í Wynyard, og Egill búsettur í grend við Da- foe, Sask. Var hann um langt skeið oddviti í Big Quill sveit. liti mjög vafasöm. Það var þðj Sem yfir y.ður muni koma. Auð- ekki þessi þátturinn, sem eg ætl- Ur yðar er orðinn fúinn. Gull yðar aði að stefna að Það er annað sem 0g silfur er orðið ryðbrunnið, og truflar jafnvægi mannfélagsins ryðið á því mun verða yður til enn þá ver. pað er hinn rammi j vitnis og eta hold yðar eins og ójöfnuður og auðæfasöfnun, hún| eldur, þér hafið fjársjóðum safn- er fyrirboði alvarlegra hluta. Eitt að á síðustu dögum. Sjá, laun af víðlesnustu b’öðunum í Banda- verkamannanna, sem hafa slegið ríkjunum ketost svo að orði: Að t lönd yðar, þau er þér hafið haft ástandið ’íkist mest ástandinu í af þeim, hrópa, og köll korn- rómverska ríkinu rétt áður en það skurðarmanna eru komin til eyrna sundraðist, Þegar tvö þúsund drottins hersveitanna. Þér haf- manns áttu allan hinn mentaða j ig lifað í sællífi á jörðinni og í ó- heim, og með auðæfum sínum hófi, þér hafið alið hjörtu yð- unnu að því að sökkva honum nið- ar á slátrunardegi.” Jak.5,1-5. Enginn getur neitað því, að ‘mestn j “fjársjóðuto hefir verið “safn- Fjársjóðum safnað. Fleira á þó eftir að fara en far- ið er. öfgar hafa ávalt Mt l för með sér. Eg heyrði fyrir skömmu greinda konu henda ga'm- an að öfgum tízkunnar. Hún sag^Si meðal annars: “Þegar eg var ung, þá létu ungu stúlkurnar sil'kið um hálsinn, en ull og skirn á fætur sér, en nú dúða þær vold- ugum skinnkrögum um hálsinn, en klæða sig í þunt silki upp fyr- ir hné og það þótt hörkur séu.” “petta var nú spaug, en sumir tala um þetta með alvöru og sjá, að Sflíkt ei^ ekki heilsusatolegt, en hvað um það, ef þess konar öfg- ar, að vanrækja suma limi lík- amans, en bera um of á aðra, er óheilbrigt, þó er það ennþá 'hæltu- legra og óheilbrigðara, að van- rækja avleg sumar stéttir manna, en bera um of á aðrar. Vér er- ur í siðspillingu. Sama blað segir að sjö ráði miklum hluta Lundúnaborg- að,” enginn getur neitað því, að ar og að fjögur þúsund manns köll kornskurðarmanna hafa ver- eigi helminginn af Englandi. Um j iö háróma, hin hljóðu köll stíga ástandið í Ameríku segir blaðið þó hærra. Drottinn segist meðal annars: heyra þau. Það var vitnað að “Á velgengistímabili Banda- framan í grein þessari, í blað, ní&janna, sem .leiddi af stríðinu, sem komst svo að orði, að auðæfin Föstudaginn 5. okt. andaðist Jens (Egilsson) Laxdal að heimili sínu í Wynyard, Sask. Hann hafði fengið slag fyrir sex áru'.n, og var áva'lt þar á eftir mjög bil- aður á heilsu. Smátt og smátt hnignaði honum með þessu hausti unz hann lézt hinn fimta oktð- ber. Jens sál. fæddist 6. júlí 1855 á Hornstöðum í Laxárdal, í Dala- sýslu á íslandi. Foreldrar hans voru Egill Jónsson og kona hans Margrét Markúsdóttir. Föður sin nmisti hann er hann var 14 ára að aldri en hélt áfram að búa hjá móður sinni þar til árið 1876, að hann fluttist til Ameríku. t Atoeríku dvaldi hann þá að eins Jens sál. Laxdal var vel gefinn maður og mjög bókhneigður, varj því fróður um marga hluti og vel að sér. Hann var drengur hinn^ bezti, og vel látinn af öllum semj þe'ktu hann. Góður heimilis- faðir var hann, og ástríkur eigin- maður og faðir, enda sakna ást-j vinir hans sárt, og allir þeir er! þektu hann bezt sakna hans. En sjúkdómskrossinn var mjög þungur, og honum lausnin því dýrmæt. ing hans. H. S. t Samuel Gompers endurkosinn. Á hinu nýafstaðna þingi sam- einuðu verkamanna félaganna í Bandaríkjunum, American Feder- ation of Labor, var Samuel Gompers, endurkosinn til forseta. Ymsir menn innan þessa félags- ! s'kapar hafa verið að hamra á því undanfarin ár, að Gompers væri hættur að vera í samræmi við nútíðarstefnu verkamanna, væri orðinn íhaldssamur uto of. pegar til kastanna kom, sönnuðu og sýndu kosningarnar hið gagn- stæða. Gompers hefir ávalt veri? frjálslyndur og sannur vin- ur verkamanna, þótt hann aldrei 1 hafi fylt flokk þeirra, er umturna vilja öllu á einum degi- Hann í er eigi að eins sá maðurinn, sem áhrifamestur er á meðal verka- manna í Banadaríkjunu'm, ,held- 1 einn af aMra merkustu núlifandi mönnum þjóðar sinnar. Samu- el Bompers er maður hniginn I mjög að aldri, en fylgist þó eins vel með i stefnu og straumum hins nýja títoa og þeir ungu er orðinni *6™ >að bezt’ Endurkosning hans sannar betur — Blessué sé minn- ] en nokkuð annað hvers trausts að ; maðurinn nýtur hjá verkamönnum Bandaríkjanna yfirleitt, og hve miki'l fjarstæða það er að halda því fram að hann sé of gamal- dags í skoðunum og á eftir tím- anuto. töluðu dagblöðin um að 'menn “væðu gull til knjánna,” “of mik- ið gull’, “gull straum,” “hættu gullflóðsins, “að mánuðum sam* an hafi bankar ríkjanna reynt að stöðva gullstrauminn.” Hve marg- ir óðu þá guMið til knjánna og 'komust þá naumast hjá því að drukna í gullstraumnuto? Hve mikið af öllu þessu gulli lenti í vasa almennings? Hvar er alt þetta gull nú? Það ryðgar af að- gerðarleysi í höndum fárra manna. Auðæfi Bandaríkjanna eru tál- in $250.000.000.000. Nákvæmt yf- irlit sýnir að 95 per cent af upp- um allir limir á mannfélags lík- hæð þessari eða $230.000.000.000 “ryðguðu” af aðgerðarleysi e> notkunarleysi. Svo þetta er ait satt. Svona er komið og svona er það. En hvað um eymdirn- ar, sem þarna er að talað um? þær eru þess eðlis, að auðkýfing- arnir hafa ástæðu til að “gráta og kveina”. Eymdirnar kotoa, tormurinn sem blæs burt er óum- flýjanlegur, en alt sem gæti dreg- ið úr honum væri mi&il blessun fyrir mannfélagið. Hér er verk að vinna fyrir þá, sem völd og a- hrif hafa. En sami höfundur sem hér er vitnað i, býður oss að fara gætilega og vera þolintoóðir, því að stórt standi til. P. Sigurðsson. xcu AUSTUR CANADA 1. I ><'St*inbor 1923 til 5. Janúar 1924 M I D FYLKIN 1. Deseiuber 1923 til 5. Janúar 1921 KYRRAHAF STROND Visslr ílagar í Des„ Jan., og l'<*». Nánar npplýsingar uin |>ossa sjerstöku fanniða eittar meí áuægju. Oss inundi og vera ánægja I að aðstoða yður við íorðaáaetlun og unrtirbúning. N.W. Cor. Main and Portage Phone A-5891-2 And 667 Main St., Phone A-6861. Ferðamanna skrifstof a

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.