Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
15. NÓVEMBER 1923.
&M.
\ Or Bænum. |
Á öðrum stað í blaðinu er aug-
lýst skemtiskrá næsta Frónsfundar
á mánudaginn kemur. Séra^Rún
álfur Marteinsson flytur þar fyr-
irlestur og margt fleira Aeröur til
skemtunar og uppbyggingar, þvi
ætti fólk að fjölmenna, fylla húsiS
Hr. Bjarni Jones frá Minneota
kom til bæjarins á mánudags
kveldiíf.
Th. Clemens kaupmaSur frá
Ashern og fryj. hans voru stödd í
•bænum í byrjun vikunnar.
Jófa kaupmaSur Olafsson og frú
frá Glenboro hafa dvaliS undan-
farna daga hér i borginni.
íslendingafélagiS i New York
biSur þess getið, að það heldur
pfundi sina i Physicians’ Club, 346
W. 57th St. Fundarkvöldin eru
24. nóv.. 5. og 26. jan., 23. feb„ 29.
marz, 26. apr og 31 maí.—Skrifari
félagsins er 'Miss Myrtle Björn-
son. 124 \\r. 25th St.. Bryonne
Xew Jersey. — FélagiS hefir veriS
sérstaklega heppiS í því aS fá á-
pætis fundarpláss frítt í miSri New
York borg fyrir tilhlutun Y.M.C.
A. tslendingar á ferS t New York
eru boSnir og velkomnir.
Mr. J. B. Thorleifsson gullsmiður
frá Yorkton, Sask., kom til bæjar-
/ins á sonnudaginn og dvelur hér
frant eftir vikunni.
AldraSur kvenmaSur þarf aS fá
hlýtt herbergi i kyrlátu húsi yfir
' veturinn. Fólk snúi sér til S. Sig-
urjónssonar, 724 Beverley St., er
ttpplýsingar veitir. Simi N-7524.
Eins og auglýst var í síSasta
blaSi héldu þeir bræSur, Steingrim-
ur læknir og Gunnar, Matthiassyn-
ir, samkomu í Good Tentplara hús-
inu á föstudagskvöldiS var. VeSur
var hið bezta og aSsókn aS sam-
komunni ágæt—húsfyllir*, því Vest-
ur-íslendinga fýsir ávalt aS heyra
fréttir frá gamla landinu og ekki
sízt þegar þær flytja þjóSkunnir
ntei^i eins og Steingrimur læknir
er. Læknirinn flutti langt erindi
um framfarir á íslandi og um
þjóðræknisviShald Vestur- íslend-
inga. Mjög^féllu htmum hlý orS í
garS Vestur-íslendinga og taldi
JtaS skaSa mikinn fyrir báSa máls-
aSila -— Austur- og Vestur-íslend-
inga,— ef frændsemin og þjóS-
ræknisböndin gætu ekki haldist
föst og traust. Hann benti á, aS
eina aSferSin til þess aS tryggja
þau i framtíSinni, væri manna-
skifti. ekki aS eins starfsmanna-
skifti, heidur líka og sér í lagi aS
lléimsóknir uppvaxandi kynslóSar-
innar tækjust upp á báSar hliSar
aS uffglingar á tíu ára aldursskeiSi
færu aS Vestan austur um haf, og
aS austan vestur, og dveldu hjá
ættmfinnnm og vinum um tima og
hélt læknirinn aS áhrif þau, sem
unglingarnir yrSu fyrir á þeim ár-
um þegar sálarlíf þeirraS væri aS
mótast og myndir æskunnar, þrýstu
sér á sál þeirra. — Hr. Gunnar
Matthíasson söng íslenzka söngva
nrýSisvel og að síSustu sungu þeir
bræSur hinn gullfallega tvísöng úr
FriSþjófi, FriSþjófur og Björn. —
F rit B. Olson spilaSi við sönginn
— A þriSjudagskvöldiS fóru þeir
bræSur til Selkirk og svo er ferS
þeirra heitiS norSur til Nýja ís-
lands.
Fyrir
Winnipeg-bua
Crescent mjólkin hefir ávalt
haldið sínum góða orðstýr, meðal
neytenda sinna, sökum hennar ó-
viðjafnanlegu gæða.
Hvenær sem fylgja þarf sé*--
staklega ströngum heilbrigðis-
reglum, er sú mjólk ávalt við
hendina.
Vissasti vegurinn til þess að
halda heilsu, er að drekka dag-
lega nóg af Crescent mjólk og
rjóma.
Til bænda
er selja staðinn rjóma
Vér greiðum hærra verð fyrir
staðinn rjóma, en nokkurt annað
verzlunarfélag sömu tegundar í
öllu Manitoba,- y-
pér. getið bezt sannað þetta
sjálfir, með því að ser.da rjóma
• til reynslu-
Vér sendum dunkana til baka
sa'ma dag og vér veitum þeim
móttöku og peningana jafnframt.
Vér veitum nákvæma vigt, sann-
gjarna flokkun', og ábyrgjumst
hrein' viðskffti yfirleitt.
CbescfiiiPureMjlk
COMPANY, LJMITED
WINNÍPEC
Samöngur
Veröur haldinn í kirkju SambándssafnaÖar
FIMTUDÁGINN 22. þ. m. af
Sigfúsi Halldórs frá Höfnum og Ragnar E. Kvaran.
Söngskrá—
Tvísöngur—
“Friðþjófur og Björn’’ (eftir áskorun) ... .Crusell
Einsungur—Sigfús Halldórs—
FiskTStúlkan.................... Schubert
Gígjan . . .........., .. .. Sigfús Einarsson
Afsked...........••••..........-• Söderman
Þess bera menn sár . . •••• . . Arni Thorsteinsson
Asra.. .. - Rubinstein
Tvísöngur— ^
Gluntens Svármod...............Wennerberg
Slottsklockan -...........— . . Wenncrberg
Afsked paa Flottsund...........Wicnncrbcrg
Einsöngur—Ragnar E. Kvaran— t
Heimir............. . .. Sigvaldi Kaldalóns
Sverrir konungur . . . . Svb. Sveinbjörnsson
Couldst Thou Know —•...............Warmuth
\’alagilsá..............Svb. Sveinbjörnsson
Kveldriður..........—.........S. Kaldalóns
Tvísöngur—
Hnjúk og hagann bleika...........Rubinstem
Am Abend.......................C. Marchesi
Aögangur 50 cents.
í sambandi viðviðarsölumína
veiti eg dagl ga viðtöku pöntun-
umfyrir DRUMHELLER KOL,
þá allra beztu tegund, sem til
er á carkaðnum.
S. Olafsson,
Sími:N7152 619 Agnes Street
Qffice: Cor. King og Alexander
Kin£ Geor^e
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við her dina dag og nótt.
C. Goodman.
Manager
Th. Kjarnason
President
Þegar Guð dregur upp mynd af I
stórveldum beimsins, hvernig lítur
sú mynd út? Komið, heyrið og
sjáið svar upp á þessa spurningu i
orðum og myndum í kirkjunni á j
Alverstone stræti, nr. 603, sunnu- j
daginn 18. nóv. kl. 7 síðdegis. —I
Allir cru boðnir og velkomnir. j
'/rðingarfylst, ,
Davíð Guðbrandsson. I
Jóns Sigurðssonar félagið held-!
ur spilasamkomu (bridge og whistj
í Norman Hall á Sherbrooke Str.,
sunnan við Portage Ave., á firptu-
dagskvöldið 22. þ.m. Allir eru j
boðnir og velkomnir og beðnir að
koma snemma, því ætlast er til að j
dansað verði á eftir. Góð verö- j
laun verða gefin í spilunum og á- J
gætar veitingar. Þeir sem vildu j
tryggja sér spilaborð í tima eru J
beðnir að sima Mrs. S. Brynjólfs-
son, N-8864. — Inngangur 50C.
Til sölu—smábýli nálægt Winni
peg. Einkar hentugt fyrir mjólk-
ursölu og garðyrkju. Lág' /erð og!
auðveldir bbrgunarskilmálar. Hús!
í W-innipeg tekið í skiftum, ef úm I
semur. l.'pplýsingar á skrifstofu
Lögbergs.
Jón Benediktsson, ,
Pacific Junction P.O. Man,
Islenzkt bæjarfulltrúa-
efni.
Eins og getið hefir verið áður
um hér í blaðinu, verður einn ís-
lendingur í kjöri, við bæjar-
•stjórnarkosningar þær, er nú fara
í hönd. Er maður sá Victor B.
Anderson, prentari hjá Columbia
Press félaginu. Mr. Anderson,
fylgir hinum óháða verkamanna-
flokki að vnálum (The Indepen-
dent Labor Party) og hefir geit
það lengi. Dylst því engum
hvar hann stendur. Er slíkt
ávalt ynikill* kostur. Mr. And-
erson er greindur og heiðarlegur
maður, sem í engu viil vamm sitt
vita.
Hinn óháði verkamannaflokkur,
er það liðsterkur í 2. kjördeild, að
ganga 'má út frá því sem alveg
gefnu að hann komi einhverjum
fulltrúa að. pví ekki að láta
þann mann vera íslending? —
Laugardagsskólinn,
Hann byrj*ði síðastliðinn laugar"
dag í Jóns Bjarnasonar skóla eins
og auglýst hafði verið. Eitthvað
um 50 börn innrituðust þegar og
tólf kennarar buðu sig góðfúslega
fram til starfsins. Fyrir skólanum
stendur hr. Ragnar Stefánsson um-
ferðarkennarinn, ein? og í fyrra*
Búist er við að nemendum fjölgi
óðum, því vel er af stað farið, sem
bendir til að áhugi sé nú aftur að
glæðast fyrir þessu verki. Foreldr-
ar barna eru vinsamlega beðnir að
sjá um að þau komi stundvíslega
til kenslunnar, sem byrjar kl. 3 e.
h. og stendur að eins eina og hálfa
klukkustund. Sendið börnin. Kensl-
an er ókeypis sem kunnugt er. öll
börn velkomin.
Skemtifundur.
verður haldinn i Fróni mánudags-
kvóldiö 19. Nóv. (næsta mánud.J.
og er fólki boðið að koma þangað.
—-skorað á það að fylla neðri sal
G. T. hússins það kvöld. Ti!
skemtana er vandað, sem sjá má
af þessari skrá:
Piano spil . . ....Fríöa Long
Ljóðalestur. . .. Einar P. Jónsson
Samsöngur . . flokkur. frá J.B.A.
Sögulestur..... . . Sra R. Kvaran
Einsöngur . . Rósa Hermannsson
Fyrirlestur Sra Rún. Marteinsson
Einsöngur........Gísli Jónsson
Islcndingar! Fjölmenniö!
Nýlátin er að Brown P.O., Man.
ekkjan Ragnheiður Olafsson. —
Hennar verður væntanlega minst
síðar.
A ársþingi hinna sameinuðu sveit-
arfélaga í Manitoba, er haldið var
nýlega i Winnipeg, mættu þeir
lohn S. Gillis frá Brown, oddviti
i Stanley sveitinni og Árni Ólafs-
son sveitarnefndarmaður.
Tilkynning.
Eins og tíðkast hefir undanfar-
in ár verður dr. Jóns Bjarnasonar
minst í skólanum á afmælisdegi
hans 14. nóv. Ræður verða haldn-
ar og söngvar sungnir. Aðal ræð-
una um dr. Bjarnason heitinn
heldur hr. Sigurbjörn Sigur-
jónsson. Samkvæmið byrjar kl. 8
að kvöldinu. — Allir velkomnir.
Sökum mannúðarmála
Veriö hygnir, nœrgcctnir og örlátir í gjöfum yöar tiT.
Federaíed Budget
er innilyktir 38 líknarstofnanir.
Sýnið brjóstgœði.
Sýniö brjóstgœöi—-Hin önnur árlega söfnun til líknarstarfa
stendur yfir Nóv. 27. til 30. Látið eigi yðar hlut eftir liggja.
i crió hygnir—The Federated Budget fyrirkomulagið, bef-
ir revnst eitt það atíra hagkvæmilegasta til að afla fjár til líkn-
arþarfa, er enn hefir þekst. Fer að eins fram ein söfnun á ári
til allra líknarstofnana í Winnipeg. Aðeins einn félagsskapur
og eitt söfnunartímabil. Ekkert fer til óþarfa.
(
l crtö nærgcctmr—Hafið í hyggju, að sérhverju centi, er
þér gefið, verður varið (il liknar þeim, er þjást og eiga bágt,
svo og heimilislausum börnum og gamalmennum. — Stuðlið
að því, að gera Winnipeg sem beztan dvalarstað.
Veriö örlátir—rÞetta verður í einasta skiftið á yfirstand-
andi ári, er farið verður fram á að þér látið af hendi fé til líkn-
arþarfa. Ljáið málinu alt vðar lið, verið óeigingjarnir, verið
örlátir.
Islenzkir kjósend-
ur í 2. kjördetíd
Nú gefst yður tækifaeri að
sýna þjóðrækni yðarmeðþví
að greiða atkvæði með landa
yðar
Vicior B.Anderson
sem bæjarfulltrúa fyrir
2. kjördeild
Hann hefir verið útnefndur af
“Independent Labor Party” og
mun bera velíerð bæjarmála
fyrir brjósti.
Hann er ákveðinn með því að
bærinn starfræki sjálfur, þæði
•hitunar (Steam Plant) og
strætisvagna kerfið, og yfir
höfuð alt, sem bænum má verða
til bóta.
Sýnið nú í verki, að þið ekki
að eins greiðið atkvæði með
honum, heldur talið og máli
hans við aðra fyrir kosninga-
daginn, sem verður
23. Nóvember
Merkið kjörseðilinn
tí 0, 1 við hans nafn
Federated Budget Board of Winnipeg
*Winnipeg,
TÍIE LINGEKIE SIIOP
Mrs. S. Gunnlaugsson.
Gerir Hemstiching fljótt og vel og
með iægsta verði. l>egar kvenfólkið
þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að
leita til litlu búðarinnar á Victor og
Sargent. par eru allar slíkar gátur
ráðnar tafarlaust. I>ar fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
Munið Ixingerie-búðina að 087 Sar-
gent Ave., áður en þér leitið lengra.
Heimilis Talsími B 6971
VÍSUR.
Mér reynast margir ráðhollir
og réttsýnir hér inni.*
En flestir verða vinirnir
vestur í Argyle minni.
Þar án kala fann eg flest,
fljóð og hali rjóða,
hjá þeim alið manninn mest
og mér þá valið góða.
Þegar leggjum hönd í hönd,
hvar sem verður fundur,
veit eg okkar vinabönd
verða ei slitin sundur.
Björn Walterson.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6594 Winnipeg
SCAM#INAVIAN- !
ERICAN
Nýjar Skipa- I
göngur frá I
Norðurlönd- I
um til
Canada (Halt-j
fax)
S. S- “Oscar II”, hið skemtilega
gufuskip Scandinavian-Ameriran lín-1
unnar, siglir frá Kaupmanahöfn 6.)
við í Halifax og lætur fðlk I land —
geta farþegar þvi frá íslandi ferðastj
frá meginhöfnum Norðurlanda til
Canada og einnig gjört sér gott af
hinum lækkuðu járnbraiu)targjö!ldum
frá Halifax til Vesturlandsins.
Agætt pláss á þr'ðja farrými.
Jólasigllngar til Norðurlanda:
S.S. "United States, N. York, 29. nðv.
S.S. “Heltig Olav’’, frá N’. York 4. des.
S.S. “Frederik III”, N. York 8ö des.
SCANDINAVIAN AMERICAN IxINE,
123 S 3rd St., Minneapolis Minn.
100 íslenzkir menn óskast
KAUP:
$25 til $50 á viku
Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiöar-
aðgerðir og stýra vöruflutningabilum; enn fremur menn til þess
að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig
stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat-
riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til
þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang-
að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu.
Mörg hundruð Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú
atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá
öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið
sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum
greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifiif eftir vorri
nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD,
580 Main Street, Winnipeg.
l’ctta er eini hagkvœmi iönskólinn í Winnipeg borg.
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt The Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
J?að morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu'og þar sem þér getið sótt The Success
Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan
njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið
fengið góða atvinnu um leiS og þér stigið yfir skólahúss
þröskaldinn. ..The Success Business College er traustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera'vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business College
Llmited
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College í Canada.
Tilkynning
Hið nýja vikulega afborgunar fyrir-
komulag Ford félagsins. f$fl
Þér borgið á Kverri viku .... » ^ ^ ^
Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif-
reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin beztv innstæða, er
nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka
umboðsmanns
The Dominion Motor^Co. Ltd., Winnipeg
íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON
Exehanée Taxi
B 500
Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi
Wankling, Millican Motors, Ltd-
Allar tegundir bifreiða aft-
gerða leyst af hendi bæði
f jótt og vcl.
501 FURBY STREET, Winnipeg
Ráðskona óskast nú þegar á
gott sveitaheimili. Að eins mið-
aldra maður í heimiliuu Engin
útiverk, ekki svo mikið sem mjalt-
ir. Ágætt kaup. Fargjald greitt,
ef þess er óskað. — Stúlkan verð-
ur að vera þrifin og reglusöm.
Upplýsingar veitir ívar Hjartar-;
son, 668 Lipton Street — Sími:
B-4429. /
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir, isrjómi
The Home Bakery
053-655 Sargcnt \ ve. Cor. Agnes
Sími: A4153 tsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhÚ3if
290 Portage Avp Winniueg
Kobile o§ Poleriiia Olia Gasclina
Red's Ser/ice Station
milli Furby og Langside á Sarg :nt
A. BERGMAN, Prop.
FBER 8ERVÍCE ON BCNWAI
CCP AN DIFFEKENTIAL ORRASF.
Land til sölu.
Til sölu að Winnipeg Beach,;
S. E. 14,-23-4 E., fast á vatnsbakk-
anum. Lítil niðurborgun, og
afborgun eftir því sem kaupandi
æskir. Upplýsingar veitir H.
R. Page, Winnipeg Beach.
7. þ.m. voru gefin saman í hjóna-
band 'af séra Birni B. Tónssyni D.
D. Lawrence Davis og Laura Sam-
úeisson frá Gardar, N.D-
8. þ.m. gaf séra Björn B. Jóns-
eon D.D. saman í hjónaband John
Robert Christianson og Nan Lin-
nea Pearson frá Minneapolis.
Eína lítuEarhúnð
í&ienzka í horginni
Hcimfælcið évalt
Dubois Tíinited
Lita og hreir.sa allar tegur dir fata, svo
þau líta út sem r.ý. Vér erum þeir einu
í borginai er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðslfi. vör.duð vinna.
Eigendu?:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Wmni j
The New York Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg fyrlr
lipurS og sanngirni i viðskiftum.
Vér snlðum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tízku fyrir eins lágt ver5 og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuð og
hreinsuS og gert við alls lags loðföt
«3*J Sargent Ave., rétt viS Good-
templaráhúsiC.
Christian Joliason
Nú er rétti tíminn til að lát*
endurfegra og hressa upp á
gomiu nuseösnin 02 láta pöu
nta ut ems og p<»u væru gersam-
lega ný. Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandað*
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg,
Tls. FJt.7487
(& <77
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss, — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. G. JOHNSON
907 Confederation Life Bld
WINNIPEG.
Ar.nast um fasteignir rnanna.
Tekur að sér að ávaxta sparlfi
fóiks. Seiur eldábyrgðir og bM-
/eiða ábyrgðir. Skrifleguna fyrtT-
snurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússimi BÖ82?
Arni Egqertson
1101 McArthur Bldg., Wianipeg
Telephone A3637
Telegraph Address:
“EGGERTSON HINNIPEG” j
Verzla með hús, löncl og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King Gesrge Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vrér höfum tekið þetta ágæt*
Hotel á leigu og veitum vifi-
skiftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
ieigu fyrir lengri eða skemrl
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið 1
borginni, sem Islendingar
stjóí-na.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtizku kvenhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem shka verzlun rekur í
Winnipg Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tal*. Heima: B 3075
Siíflingar irá Montreai og Quebec,
yfir Név. og Des.
Nóv. 3 Montlaurier til Liverpool
“ 7. Melita til Southampton
“ 8- Marburn til GlasgoW
9. Montclare til Hiverpool
10. Empr. of Fr. til Southampt.
15. Marloch til Glasgow
16. Montcalm til Liverpool
21. Minnedosa til Southampt.
22. Metagama til Glasgow
23. Montro.se til Liverpool
28. Montlaurier tii Liverpool.
Des. 7. Montlare til Liverpool.
“ 13. Melita til Cherb. Sptn, Antv.
“ 14. Montcalm til Liverpool
“15. Marloch, til Belfast og Glasg.
“ 21. Montrose: Glasg. og Liverp.
“ 27. Minnedosa: Gher. Sptn. Antv.
“ 28. Monlaurier til Liverpool
“ 29. Meiagania til Glasgow.
Upplýsihgar veitir
H. S. Barda.1.
S94 Sherbrook Street
W. G. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac. Traffic Agenta.
Islenzka brauðgerðar
husið.
Sdur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddar bæði
fljótt og-vel. Ejölbreytt úrval.!
..Hrein og iipur viðskifti...
JJJARNASON BAKING CO.. |
631 Sargent Avi; Sími A-5638
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 &xg-, í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
I fyrir $1,50 í léreftsbandi,
1 gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
I leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
áð með bækur yðar, sera þér purf-
ið að láta bind:-
x