Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1923. 1Ö8. 6 nýrr-apilhjr eru bezta iiýrnameðaiiC. Lsekna og gigi, 'bakverk, hjartabiiun, þvasrteppu oii finnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney PUis ikbsta 50c.. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ojr fást hjá öllum lyf eblum efa frá The Dodd’s Medi- Breyting á siðferðis- hugsjónum kvenna. Eftir Alyse Gregory. Hinar eldri siðferðis hugsjónir. Sne’mma á níunda tug nítj- ándu aldarinnar höfðu þessar kring’umstæður breyst til mura, eftir að Ibsen hafði skrifað ’leik sinn ‘Brúðuhúsið”, en þó sérstak- lega fyrir pá sök, að konum, sem yfirgáfu heimili <sín, tii þess að taka að sér verk við verzlanir og ganga út í lærðar stöður, fór stöð- ugt fjölgandi. Hugsunarhátt- urirn breyttist, ekki ,samt að því er skírlifil3hugsjónir þeirra snerti, Saikleysið var enn hennar dýrasta eign og æðsta gjöf hennar til manns síns. Að gláta isakleys- inu þá, meinti í langflestum til- fellum útilokun frá hjónabandi. Um karlvnennina, hvort ,þeir voru heldur giftir eða ógiftir, er það. að segja, að iþeir .leituðu úr fyrir heimilin að félagslskap kvenma ogj undirgefni og fyrirgefning hinna j hógværu eiginkona þeirra vaktl einmitt hjá þeivn óeyrðar tiiíinn-| ingu, sem lokkaði þá út í leit eft- ir félagsskap, sem hvorki var eins j eftirlátur né heldur eins trau'stur J og ká, er þeir nutu á heimilunum. j 'Samt hefðu þeir undir eins rek-j ið þessar eftirlátu konur út aft heimilum sínu'm, og út á götuna j eins og ‘‘Madame X.’\ eða sagt er; frá í “Mid-Ohannel” eftir Pinero hefðu þeir orðið varir við að þess-j ar eftir.látu konur þeirra litu hýr- ( ari augum til gesta sinna en góðu j hófi gengdi, eða kæ'mu heim að þeim óvörum er þær hefðu kunn- ingja sína í nánu vinskparboði, og almenningsálitið hefði staðfest það. Ipannig var aðstaða karla og kvenna- þegar kvennfrelsis hreyfingin, isem hafði verið að aukast • þróttur árlega braust út eins og þruma og hertók hinn Engil-Saxneska herm. ‘,Niður með hið tvöfalda lifnaðar fyrirko'mu- .lag” var kjörorðið, sem var krafa um hreinna líferni manna frem- ur, en aukið frel.si kvenna í þeim sökum. Ungar, miðaldra og aldurhnign- ar konur gengu út í stórfylking- um, u'm götur Lundúnaborgar og New York með blaktandi fána í broddi fylkingar, og manngrúinn horfði á þær gapandi af undrun. í fyhsta sinn í sögu heimsins, fundu konurnar til síns sameig- inlega afl's. óánægja þeirra magnaðist og velti sér yfir karl- mennina undrandi og óánægða, sem eftir alt sáman eru ekki eins sekir um ástandið eins og það var, eins og hinn æfa gamli vani, sem þeir höfðu hjálpað til, með að viðhalda. Rangindi og óá- nægja, sem árum saman hafði legið se*m falinn eldur í sál kon- unnar, fékk framrás ií þessum al- kunnu orðum: “konan krefst at- kvæðisréttar.” Eins og píslarvættis konurnar kristnu til forna, fóru kvennfrels- iskonurnar í fangelsin óhikandi og upplitsdjarfar, ti.l þess að líða fyrir það sem þeim var heilagt. í þessum umbrotum kvennfrels- is konanna, var aðkenning af æð- iskendu'm ofsa,, en það var þessi æðiskend, sem var aukin af tregðu karlmannanna að hlusta á frels- iskröfur konanna, eða veita þeim þau auðsæu réttindi að greiða atkvæði um þau lög landanna, sem menn ætluðu þeim sjálfum að hlýða. Ef til vill hefir ákafi þeirra og einbeittni fallið i góðan jarðveg hjá hinutm yngri systrum þeirra. Það út af fyrir sig að fá atkvæðisréttinn, var i sjálfu sér þýðingarlítið í samanburði við áhrif þau,, sem hin aukna þekk- ing í sókn þeirra hafði á kvenn fólkið í Bandaríkjunum og á Bret- landi. Efnalegt sjálfstæði varð aðal keppiketfli yngri kynslóðar þeirra. Bernard Shaw á En - landi, Mrs. Chorlotte Perkins Gilman í Bandaríkjunum og Ellen Key í Skandinaviu báru fram rök í málunuvn, sem þau ætluðust til að mundi sannfæra þá, sem eldri væru. Samt sem áður réði hinn eldri hugsunarháttur ríkjum- — sá, að standa á móti því að stúlk- ur gætu yfirgefið heilmili sín, til þess að vinna fyrir mat sínum. Kvennfólkinu vað gjört erfitt fyrir að ná í stöður, kennarstöð- ur voru illa bongaðar. í verk- stæðum var þeim borgað helm- ingi lægri Taun era karlmanninum, sem vann við hlið þeirra, að sama verki. prátt fyrir alla erfiðleika leituðu 'margar stúlkur, sem aldar voru upp á góðum heim- ilum sér atvinnu við hraðritun, Iskrifara og ýms önnur störf, og það alloft á móti vilja foreldra sinrna, þar sem karlmennirnir gerðu þei'm slík störf ekki ókleyf. Sumar þeirra brutust áfram til vísinda, lækna og lögfræðisstarfa. Áhrif stríðsins. Svo kom .stríðið eins og þruma úr heiðskíru lofti og þær voru á- samt systrum sínum, sem fastari voru í hei'milisvistinni hrifnar til starfls með þjóðræknis öTdu þeirri, er valt yfir alllar þjóðir. Þær buðu sig fram til að stýra sjúkra- vögnum, til hjúkrunarstarfa hjá Rauða kross félaginiu og í þjón- ustu K. F. U. IM. félagisins. Auðn- an í lífi þeirra var að síðustu numin í burt og 'hið örlaga- þrungna starf þeirra flutti með sér nægtir af ógnum og erfiði, til þess að feykja í burtu öllum hé- góma. Þær sáu bræður Isína og elskhuga borna burt af viígvell- inttm, særða og deyjandi. — Þær sáu hina fráneygðu Bandaríkja- hermenn isvala geði sínu án nokk- urrar hugsunar um afleiðingarn- ar sem það hefði. Ef það var hlutverk manna að horfast í augu við dauðann á vígvellinum, þá var það að síðustu hlutverk kvennanna að horfast í augu við lifið í djúpi sinnar eigin sálar. Hið Tiðna höfðu þær séð. í tvemur tilfellum hafði það orðið gáfuðu'm, ungum og fögrum stúik- um ofurefli,, sem rænti þær lífs- lönguninni. Allir munu minn- ast Cronwall systrarsna, sem tóku líf sitt sjálfar á heimleið frá Rauða kross félagsstörfum á víg- velTinum. Heima fyrir var sóst eftir kvennfólki til þess að fylla stöðurnar, sem lausar urðu þegar kar’.mennirnir fóru 'í stríðið. pær urðu vel við þeirri eftirsókn, og þær fundu til þess aö þær voru ekki eins veikbygðar og haldið hafði verið, og að höndin sem ruggar vöggunni gæti líka stjórn. að umsvifamiklum vinnuvélum Hinar nýju siðvenjur kvenna Svo breyttist alt skyndilega aft- ur, striðir.iu var lokið og konunt m var aftur sagt að fara hei'.u og láta stöður sínar af hendi við karlmennina, en það var um sein- an. Hinar gömlu h’ýðnisregl- ur höfðu .skyndilega mist vald sitt. pað var hvorki hegnandi í guð né faðir, sem neyddi kon- urnar til þess að setjast aftur við matborð heimila sinna. pær Ieigðu sér íbúðir og héldu áfram að vinna fyrir isér. pær gegndu ráðsmensku stoðum, mynduðu stórfélög, stjórmiðu blöðum og tímaritum, gjörðust rithöfundar, fasteignasalar, liistakonur og gegndu jafnvel fjármála umboðs- stöðum. Ef heimshyggju vísind- in höfðu raskað grundvellinum undir lögxuáli alt sjáandi guðs. — Sálarfræði Freudenis um að eðlis- kendin, hvort heldur að hún lá falin í llífi sálarinnar, eða hún krafðist framrásar í hinum ytri athöfnum, væri ósegjanlega þýð- ingarmikil, og sterk, Hvað tregur sem maður er að viður- kenna áhrif þau, sem sú kenning hafði, þá er það víst, að kvenn- fólkið fór að veita þeim móttöku. Konur sem voru háttstandandi í mannfélaginu, og þær1 sem við mesta fátækt áttu að búa, höfðu aldrei þrætt hinn þrönga veg lífs- fegurðarinnar, því í hvorugu til- fellinu höfðu þær nokkru að tapa við það að bregða út af honum. En fyrlsta skifti í mannaminn- um, hafa vel uppaldar stúlkur, tilheyramdi hinu betra al'múga- fól'ki, brotist gegnum hin ósýni- legu bönd viðtekins vana og kraf- ist réttar til sjálfsábyrgðar á lífi, sem kretfst vindlings að endaðri máltið og elskhuga að ganga með á hverju kvöldi, til að fullnægja þrá lífsinis. Ef sambandið varð innilegra en ætlast er til að slik sambönd Iséu, þá var engu að tapa, sem stúlkunni var ekki inn- anhandar að losna við. Hún vann sjálf fyrir kaupi sínu, sem hún fékk í enda hvers ’mán- aðar, og hún fór ekki fram á neitt frá elskhuga slínum, annað en samfygld hans og vináttu. Lykilinn að hinu snotra og þægi- lega heimiTi hennar hafði enginn, ekki einasta móðir hennar né bróðir, annar en hún sjálf og má- ske einn annar. Mörgum virðast þeslsar stað- hæfingar að sjálfsögðu ægilegar. “Buch der Lieder“ Eftir Heine. I. í draumi mín unnustan unga mig eitt sinn fyrir bar, með fölvar og fallnar kinnar eins fögur og blómleg hún var. Ungbarn á armi’sér bar hún það eldra sér leiddi við hlið; en klæði’ hennar ásýnd og útlit bar eymdar og volæðis snið. Eg sé hana um sölutorg reika, svo bar ihana loksins til mín. pó á hana viðkvæmt eg yrði í auga hennar grátdöggin skín. “Œ, hjartkæra vina mín hverfðu nú heim til mín barasta fljótt, því fyri rþér önn vil eg ala og erfiða dag og nótt. “Eins vil eg annast, bæði þín ungu börnin smá, en umfram alt þig sjálfa, sem ólán stærst nam þjá. “Eg ekkert um skal ræða þá ást eg bar til þín; en víst mun þitt leiði verða vökvað af tárum mín.” II. Yngismey með augun skæru og um munninn rósaskrúð; til þín æ mín hugsun hvarflar, h.jartakæra meyjan prúð. Langt er síðan sátum bæði saman eitt um vetrarkveld, í herberginu 'hlýju ræddum, hvxor ei blektu glaumsins völd. Vildi eg þrýsta mér að munni mjallahvítri þinni hönd, hana tárum vörmum væta, viðkvæm sló í brjósti önd. III. Eins og máninn ljósi líður léttfær gegnum dimmleit ský, eins úr tímans öldnu djúpi yndissjón mér rís á ný. Upp á þiljum samon sátum sigldum glaðir niður Rín, bakkar hennar blómum skreyttir blika frítt þar kveldsól skín. Hugarfanginn hýrri meyju, himinfríðri sat eg hjá; á ’hennar fölvu yndis-ásýnd aftangeislar léku smá. Sem í draumi fram hjá fl.júga fjöllin eyjar, skógar þá. — f skuggsjá augans ungrar mey.jar alt eg þetta speglast sá. S, Á. er skotið til framtíma breytinga á) “stjórn Grænlands.” En þó er annað athugaverðai a við þeissa 'hugsun um notku í Grænlands, •— nú pþgar ísiland er komið í tölu sjálfstæðra ríkja. Beiðni um þetta af háltfu íslend- inga nú, væri bein viðurkenning á drottinvaldi Dana yfir Græn- landi. Og halda menn í raun og ve.’j að aðrar þjóðir muni nú taka það með þökkum, að Danir opni ein- stöku ríkjum dyr á þessu landi, sevn þó sku.li vera lokað öðrum, t. d. slíkum þjóðum, sem njóti einkaaðstöðu í viðukiftum við Dani eftir riíkjasamningum? Munu Bretar t. d. láta sér það nægja eftir málaskilnað Dana og fslend- inga, að sjá þetta ein'sdæmis strandbann upphafið fyrir Dani, Norðmenn og íslendinga einungis — en þó sé að öðru leyti haldið áfram þesisari eldgömlu hneyksl- isráðstöfun á móti öllum siðuðum heimi ? Nei. pað virðist sannarlega svo, sem tími sé til kominn, að rrenn átti sig á því, rð nú er það eignarétturinn yfir Grænlandi, sem um er að ræða. Lítilþægar umsóknir frá íslandi um ívilnanir frá Dönuvn, í þessu efni eru úr sögunni. — — Menn þurfa heldur ekki lengra að Teita, en til almannaálits í Dan- mörku, sem komið hefir fram í óvægum áfellisdómuvn gegn Danastjórn fyrir grænlenska hneykslið, til þess að sjá hve bráðskammlíft strandbannið hlýt- ur að vera — þetta bann konung- anna gegn siglingum til Græn- lands, vegna skuldlbindinga þeirra sjálfra eftir “gamla sáttmála,” sevn varð siðar að þrælataki blóð okrara á móti varnarlausum villi- mönnum í hinni íslenzku nýlendu Einar Benediktsson. —Visir. en það er ekki til neins að vera að látast loka auguvn fyrir sann- leikanum. pað eru of mörg táknin alt í kring, sem isanna ó- mótmælanlega að svo sé. Prest- ai-nir geta talað um skírlífi frá prédikunarstólum sínum og haft yfir kafla úr gavnla og nýja testa- mentinu, til þess að sanna að hreinleikinn sé einn hinn dýrasti i fjársjóður, en konan yftir bara; öxlum og brosir Teynilega gegn- umsvnjúgandi brosi. Mejra umburðarlyndi. Þetta sem hér hefir verið sagt, má ekki skiljast svo, að fjöldi af konum í BandaríkjunuVn og sér- staklega sveitakonur og sveita- bæja, sé ekki í orðsins fylsta skilningi skírlífar. En í stór- bæjum, þar sem konan, frá því að hún er tuttugu og fimm ára og þar til hún er þrjátíu og fimm á að ráða yfir tekjui,n sinum sjálf, er hætta á, að þær komist í kunn- ingskap við vissa karlmenn, og það er undir 'hælimn lagt hvort sá kunningsskapur endar í hjóna- bandi eða ekki. Engum efa er það bundið, að menn og konur komast að raum um fyr eða síðar,! að einkvæni hefir sána miklu | kosti, en það er 'mjög ólíklegt að hin vestræna> menning krefjist lífsregla af konunni hér eftir, sem húm hefir aldrei krafist af karl- mönnum. Á hinn bóginn er ekki minsti vafi á því, að ýms sanngjörn hlunnindi, se*,n lögin veita kon- unni ósanngjarnlega hverfa, eirs líka þau lög, sem hafa varnuð henni sanngjarns frelsis. Það er því miður satt, að bæði yngra og eldra kvennfólk á vor- um dögum er lundharðara, fram- ara og lætur bera mikið á sér ng það skortir þýðleik í framgöngu og í viðmóti, set,n er geðfeldur hverjum þeim, isem kann að meta ‘ Um að menta börn vor’ Efíir E. K. Marshall M.A. Fyrrum “Inspector of Schools in Manitoba.” “Ti! barna vorra!” “Fyrir skömmu kom út rit- stjórnargrein í blaðinu Christian Register, sem gefið er ú í Boston ’.neð þessari fyrirsögn. Hún er svo góð að eg prenta hana hér alla. Hún er sem fylgir. Við sem erum nolckrum árum eldri en þau (börnin) ættum að fylgjast nákvæmlega ‘,neð þeim í ýmsum erfiðTeikum, sem fyrir þau koma. Látum okkur vninnast á einn slíkra örðugleika í sambandi við skóla’ærdóminn. Dæmi má ef til vill finna á þínu heimili hver sem þú ert lesari góður. Eft- ir að hafa stúdérað með mestu einlægni og atorku, getur nemandi ekki náð haldi á hinu vissa fagi, jafnvel eftir að slíkt ihefur verið endurtekið dag eftir dag og viku eftir viku. Mörkin sem nemand- inn fær, smálækka. Önnur fög líða meéra og 'minna á sama tíma. Nemandinn missi móðinn og líð- ur, —- kvelst af þvn, að geta ekki gjört skyldu sína á þessu sviði. Við hinir eldri ættum að skilja hvað djúp sár, og hvað mikla sál arangist við gætum fyrirbygt með því að hjálpa slíkum nemanda til þess að skilja, það sem hin erf- iða kens’ubók fjallar um — ef til vi.ll er nemandinn þér skyldur eða tengdur, lesari minn — og verða þannig dálítið brot af heimspetdng eða blátt áfram kennara og skýra það sem hin ó- þjála bók hefir að bjóða, komast að því, hvað það er helzt, sem nemandinn á isvo örðugt með að skilja. Það fyrsta sem við verðum að gjöra oktíur Ijóst, er að skóla fyr- irkomulag okkar, er miðað við þarfir og þrek nemanda, sem hafa meðál gáfur og meðal þrek. Það er fyrir alla nemendur, sem eru í meðallagi að andlegum styrk. pað er miðað eftir þörfum hinna mörgu en ekki miðað við þarfir neins eins nemanda. Reyslan hef- ir sannað okkur, að nemandinn, sem hefur meðalgáfur, og er að fai-a fram, að andlegum styrk, getur með varkárni fetað sig á- fram á hinum ýrnsu mentabraut- um. í öðru lagi verðum við að láta okkur skiljast að við erum ekki öli í meðallagi, sem nemend- ur. Við eigum ekki jafnhægt með. að læra hvaða fag sem er. Sum af okkttr sem höfum einn hæfileika í ríkum mæli höfum annan eða aðra af skornum skamti. Þetta verður þeim mun átakanlegra sem við Iklifrum le-igra og hærra á mentabi-aut- inni. Mörg dæmi mætti nefna fr áliðir.ni tíð, sem sýna hvað margir hafa farið á mis við al- menr.a rnentun, vegna þess að þeir voru vegnir. og léttvægir fundn- r.ir, sem einhliða, höfðu aðeins einn hæfileika í ríkum mæli, að því sem virtist, en voru ekki nógu fljótir að læra, hvaða fag sem var. pað geta ekki allir numið stærfræði, svo fljótt og vel, sem krafist erl af sumum; né ritað gott enskt m'ál, isvo hratt sem þurfa þykir, fremur en hinir mörgu isem aldrei .geta lært að spila á h.ljóðfæri, né selt vörur svo í lagi sé. Því ættum vér að áfella hina fyrtöldu, fre’inur en hina síðartöldu, Við ættum að gjöra þeim nem- anda, dreng eða stúllku, sem er seinn að skilja einhver fög i kenslútímunum, eins létt fyrir og unt er, gjöra honum Tífið þægi- legt, andrúmsloftið bærilegt, og sýna þannig að við skiljum köll- un okkar. Eg er ekki meðal þeirra, ®em fyrirdæma alt og alla í alþýðuskólunum. En eg er ekki heldur á meðal þeirra, sem þykir alt gott og gilt í skólunum og sízt af öllu vildi eg Táta télja mig meðal þeirra, sem hafa enga meðlíðun með þeim neixnendum, sem virðast dragast aftur úr, það er að segja skilja eklki, sem bez'. fög þau sem einhver “risi” vill láta þau skilja fljótt, “skilmála- laust.” Eg man eftiu- tveimur kennurum þegar eg var í skóla, sem kendu annar fröneku og hinn stærðfræði. Þeir virtust hatfa sérstaka skemtun af því að kvelja þá, sem seinir voru að læra þessi tfög, svo að vesalingarnir * mistu allan móð, trúðu því, huge- anlega, úr því þessir menn sögðu það, að þeir væru asnar, sefx-n gætu eiginlega ekkert lært, og að það væri rkki ómaksins vert að vera að kenna þeim. Þessir nemend- ur hofðu ekkert ilt aðhafst, það var eicki hægt að saka þá um neitt, nema ef vera skyldi að þeir væru eitthvað lítið eitt seinni að læra enn hinir. — Kennararnir voru í sökinni og þeir hefðu átt að fyr- irverða .sig, fyrir að skiTja ekki manr.eðlið. (að mönnum er mis- jafnt gex’ið), jafnvel betur en hin köldu steindauðti fög sín. pað er urmull fó’ks á meðal okkar, sem ætti að flytja sam- ferðamönnum og niðjum okkar þenna boðskap hei.lbrigðrar skyn- semi.” Eg er Marshall og ritetjóra blaðsins Christian Register álveg samdóma. Jóhannes Eiríksson Eftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL BAKA MEÐ EXCURSION FARBRJEF ’TIL- TIL- •TIL fegurð og háttprýði, en fyrirlítur hávaða og lausung hins andvana lýðstjórnar fyrii-komulags vorra tíma. En þær eiga líka yfir að ráða dyrfsku og hugprýði, og ef leitað er undir hinni hverdagslegu kludablæju, og hinu kalda merki nautnaþráarinnar á maður von á að leyniist hin forna meðaumkvun og skilningur á hinum barnslegu brekum karlmannanna. Þegar maður ber þær líka sam- an við meykerlingar Victorítíma- bi.Lsins, svo auðmjúkar, keipóttar og einkiisvirði, er útheltu kyn- ferðiskend sinni á þjóna eða ættmenni, og sem voru svo blessunarlega fáfróðar um alla skapaða hluti, nema sjálfs isíns líðandi dag ,— átumein síns eigin þjóðlStfs. ipá fer maður að spyrja sjálfan sig að, 'hvoi-t að nút.íðarkonan, með sinni hagnýtu þekkingu, þrátt fyrir afturför þeirra á vissum sviðum, sé ekki þegar alt er skoðað, þarfari þjóð- félaginu og vinum sínum, heldur en hinar voru? AUSTUR CANADA FRA ÖIxUUM STÖÖVUM f Manltoba (Wlnnlpeg og Vcstra) Saskatcliewan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 tU 5. Jan. 1924 Ferðalags Tíminn er prír Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG pað eykur þægindin og íerðahug Kyrrahafs Strandar FRA ÖI.UUM STÖÐVUM I Manitoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD Desember. Janúar Febrúar 4. 6. 11. 13 3. 8. 10. 15. 18. 20. 27. 17. 22. 24. 5. og 7. —1923— —1924— —1924— Farbrjefin endast til 15. Apvíl 1924 Undra ferðalag að vetri til MID-RIKJ- ANNA I RA öUIxUM STÖDVUM I Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags tíminn er prír Mánuðir Til Minneapolis, St. Paul, Duluth, Mllwaukee, Chicttgo. Ccdav Rapids, Dubuque.Waterloo, Co'i'«cil Bluffs, Des Mohies, Ft. Dodgtn «íarshail- town. Sioux City, St-LoíK, Kansas City, Wratertown, Omaiw. TIIx GAMLA LANDSINS FYRIR JOLIN Séi-stakra Skemtiferða Hringferoar Farbréf til allra Haftia við Atlantsliaf er tengjast þar við gufuskipin, verða seld frá 1. Desember 1923, til 5. Janúar 1924. Ferðalagstími 3 Mánuðir S.S. Montolarc Til Liverpool .. Siglir 7. Des. TOURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEID BEINT AD SKIPSIILID í W. ST. JOHN Fyrir Siglingar þcssara skii>a SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg 11. Des. 1923 Sem gangá beint að Skipshlið í W. St. Jolm, fara þaðan S.S.MONTCALM, Des. 14 TIL LIVERPOOL HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKI ALT I GEGN CANADIAN PACIFIC S.S. Meiita ChorlKwrg, Soutlipt. Antv. Slglh- 13. Des. S.S. Montealm TH Liverpool Siglif 14. Des. S.S. Marloch Til Belfast og Glasgow Siglir 15. Dos. í brcðurhug við Dani. Síðari hluti greinar nokkurrar um Grænlandsmálið í “Vísi” 2. og 3. þ. m. segir meðal annars: eitthvað í þá átt, að vonandi sé, að menn séu hér “samhuga og í ein- lægri andans nálægð um það um það, að Grænland beri að ne'x'na aftur, í bróðurhug við Dani”(!) Þessi tillaga virðist fara fram á, að Islendirgar $æki um leyfi af Ðönum ttl þess að nota land- kosti Grænlands — og væri þá jafnhliða rétt að athuga svar þeirra um tslenzkar flskiveiðar í grænlenzkri landha’gi (sbr. athis. við G. gr. sambandsTaganna, sem minst hefir verið á nýlega i þesisu blaði), þar sem jafnvel ) vi ’leyfi “ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 bPFERS K TWIN CITY ÐKE Tegund MEIRl HlTl — MINNI K.OSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.