Lögberg - 27.12.1923, Side 5

Lögberg - 27.12.1923, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1923. Bla. 5 OKif ■g j Uoada nymapillur eru beít* nýrnameðaiið. Lækna ogr ffijrt bakverk, hjartabiiun, þvagrteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan tða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eöa frá The Dodd’s Medi- andi frið. En trúin þarf eitt- hvað líka til að lifa á. Hún byggist á boðun. Til þess að trúin geti verið sæluveitandi frelsandi trú, verður boðunin að fela í sér fögnuð. Það verður að vera fagnaðarboðskapur. pað verð- ur að Vera boðskapur um himnesk- an, kærleiksríkan föður, sem elsk- ar með eilífum kærleika, boð- skapur, sem sýnir oss hans réttu mynd, svo stóra, fullfcomna, eftir- sóiknarverða, elskulega og aðlað- andi, að hún töfrar hjörtu vor, dregur þau til sín og fyllir þau 'með guðselsku. pað hjarta sem fult er af lelsku og er elskað, ihoppar af fögnuði og kæti, finst það hafa unnið alt, eiga alt og geti líka elskað alt. i Því finst það geta faðmað allan heiminn að sér. Það er orðið heitt og gerir aðra heita. pað hefir verið sigrað og unnið sigur. ipað sigrar því og vinnur hjörtu annara. Þetta er það eina, sem getur gert mann- lífið sætt og ’mýkt og grætt djúpu svíðandi sárin. Það hefir skeð og getur skeð. En það skeður að eins fyrir þann boðskap, sem veit- ir fögnuð. Og boðskapurinn hljómaði upprunalega svona: “Eg boða ykkur mikinn fögnuð, sem veitast ’mun öllum lýðum, því yður er í dag frelsari fæddur, se er Kristur drottinn, í borg Da- víðs.” Lúk, 2, 11. “Dýrð sé guði,” sveitir englar syngja. Sigurbjarmi glæstur jörðu roðar. 1 ljósasölum klukkur himins hringja, hátignarinnar fæðing mönnum boðar. Pétur Sigurðsson. Alexander Freemann Jónasson. Fæddur 4. sept. 1890 Látinn 5. okt. 1923. MMér Iheyrist sem ihlývindar segja, að dauðinn sé fögnuður friður og ró, og fegurst sé ungur að deyja.” Þann 5. oxt síðastliðinn, and- aðiist a sjUKrabusi i Winnipeg, Alexander b reeman Jónasson, frá Gimli, Man., hafði hann ver- ið fluttur veikur að hei’man, að morgni þess sama dags. Bana- mein hans var magasjúkdómur. Alerander Freeman Jónasson, eða “Manni”, eins og hann var venju- lega nefndur meðal kunningja sinna og vina, var fæddur, 4. sept. 1890 í Gardarbygð í Norður Da- kota. Foreldrar hans voru þau: Benedikt Jónasson og kona hans Anna Torfadóttir. Ætt Bene- dikts er úr pingeyjarsýslu, var hann sonur Jónasar bónda Jónas- arsonar frá Mjóadal í pingeyjar- sýslu, og konu hans Guðnýjar Jónsdóttur. Anna kona Bene- dikts, en móðir Freemans heitins er Torfadóttir. ættuð úr Flióts- dalsbéraði. Var hún dó+tir þeirra hióna, Tnrfa Jónssonar ’Smiðs bónda í San^hróVk’u í TTíalta staða þirghá, o" k«nu hans Maríu Bjarnadóttur: w” bau hión kunn austur bar harn fyrir ]ist- fengi sína sem sm;ðnr, en kona hans fyrir ágæta hæfilegleika og dugnað til framkvæ*mda. Gift- ust þau ihjón Anna og Benedikt árið 1883; settust þau að í Garð- arbygð, og bjuggu þar í níu ár, en fluttu árið 1891 til Red Deer. Þar dvöldu þau í tvö ár, en fluttu þá til Gimli, Man., og bjuggu þar síðan, og þar dó Benedikt faðir Freemanns heitins 1. sept 1906. Með móður sinni ólst svo Free- man heitinn upp, eftir dauða föð- ur síns, og reyndist henni víst á- gætur sonur. pann 25. júlí 1914 kvæntist ihann Þuríði Bjarnadótt- ur Pétursson, lifir ihún mann sinn. Hún er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Pétursson á Grenivöllum í Árnes- bygð í Nýja íslandi. Munu hin góðkunnu hjó foreldrar hennar bæði skagfirsk að ætt. Bjarni faðir puríðar frá Reykjum í Tungusveit, sonur Péturs Bjarna- sonar bónda þar, og konu hans, Guðrúnar Pétursdóttur. En Kristín kona Bjarna er dóttir þeirra: Þorleifs bónda Jónsson ar, er lengi bjó á Reykjum, á Reykjaströnd, og konu hans Sig- ríðar porbergsdóttur. Þau hjón Freeman og puríður kona hans, bjuggu lengst af á Gimli; en einnig um hríð í Winnipeg, er hr. Jónasson vann þar að smíðum. Fyrir sex árum veiktist hann og var þá skorinn upp fyrir maga- sjúkdómi er þjáði ihann. Mun hann aldrei hafa náð fullri heilsu eftir það. Síðastliðinn ágúst- mánuð veifctist hann aftur, en vann þó að starfa sínum, þar tii tvei'm dögum áður en dauða hans bar að höndum. Mð honum er ágætur drengur genginn grafarveg. Um hann mátti víst segja, að hann var alt af að þroskast. Hann hafði margt til að bera, sem veldur því, að sorgin við fráfall hans, nær lengra en til nán-ástvina og skyldmenna. Hann var talinn mjög listfengur smiður og fjöl- hæfur; alt verklegt var honum sem bók. Hann ávann sér álit og traust samferðamanna sinmp Þrátt fyrir það þó hann væri heilsuveill hin síðari ár æfi sinn- ar, var fjör hans og harðfengi svo mikið að lítt gætti þess að hann var ekki vel hraustur. Mjög var hann gefinn fyrir líkamlegar íþróttir; var hann vasklegur mað- ur og fallegur að vallarsýn. Vin- áttu ítök átti hann víst í mörgum hjötum, einkum mun mörgum yngri mönnirm hafa verið mjög hlýtt til ihans. Aldrei hefir sá er þetta ritar, séð jafn marga unga menn með sorgarsvip, eins og við útför hans. Fráfall hans snögt og sviplegt, er sem gefur að skilja afarþung reynsla ungri konu hans, sem nú er ein eftirskilin; en hún á fagr- ar endurminningar um hann, sem er til grafar genginn, er >hún því rík mitt í sorg sinni. öldruð móðir hins látna, ásamt yngri syni og tveimur dætrum, syrgir góðan son, sem var henni hjálp- samur og Ijúfur. Etirvænting um endurfundina varpa isólstöfum á sorgarskýin. Jarðarför Free- mans heitins fór fram þann 10. okt, Var fyrst kveðjuathöfn á heimilinu, en síðar útför frá lút- ersku kirkjunni á Gimli. Fjöldi fólks var viðstatt; mun það hin langfjölmennasta jarðarför, sem hér hefur farið fram um alllangt skeið. Innilegt þakklæti eiga línur þessar að færa hinum mörgu, sem sýndu samúð og hluttekningu með syrgjendum undir þessum örlaga- þrungnu kringum.stæðum sem hér áttu isér stað; ná þau þakkar- orð til hinna mörgu, sCm á einn eður annan hátt Ihafa með fra’ni kontu sinni glatt og huggað þá, sem bera þunga fcyrði sorgarinn- ar. Sknmdegi sorgarir>nar hvíiii' yf- ir þeivn, sem syrgja elskaðan eig- inmanni, ástkæran son, hjartfólg- in tbróður og vin. En sól jól- anna, flytur ljós og yl, út í dimmu og kulda vetrarins i ríki náttúrunnar, — og hún er þess megnug að lýsa inn í syrgjandi hjörtu, og láta birta þar, eem dimma óblíðra örlaga grúfir yf- yfir, — og kveikja þar ihið fagra Ijós vonarinnar, sem lýsir út yfii dauða og gröf. Sig. Ólafsson. Molar. Að stríðinu loknu, var Ameríka sterkari en nokkru sinni fyr. Höfðingja samábyrgðin má heita óskert. Þjóðin þarf minna að reiða sig á Norðurálfu markaðinn, en dæmi eru áður til. Stjórnar- bylting í Bandaríkjunu’m, er enn í áratuga fjarlægð. — Leon Trot- zky, hermálaráðgjafi Soviet- stjórnarinnar á Rússlandi. Alræðisvald í stjórnmálum, getur enst um aldur of æfi, sé réttilega haldið á. Stefna mín er sú, að skapa verði traust stjórnarfarskerfi, þar sem eng- inn árekstur á sér stað. pegar eg fell frá, ætlast eg til að slíkt kerfi verði sjálfstandandi. Vér höfum þing, Eg nota það, hve- nær sem mér liggur á. pað er kyrlátt og hagar sér vel og veld- ur lítilli truflun. — Benito Mus>so- lini, stjórnarfor*maður eða alræð- ismaður ítala. Sverðið veitir aldrei verulegt framtíðar öryggi, og svo getur farið fyr en nokkurn varir, að ó- kleift verði með öllu, að stjórna Norðurálfunni með (hnefa'rétti. — Jan Christian S'muts, stjórnar- formaður Suður Afríku sambands- ins. Hvað er um frelsismál Norður- álfunnar, eins og sakir standa? Frölsið, se'm oss var kent, að falið væri í sannri lýðstjórn? Rússland er lengra frá takmarkinu en nokkru sinni fyr, — kýs ekki einu sinni löglegt fulltrúaþing. Á ftalíu, situr einræðisstjórn að völdum. Sama er að segja um Spán. Þýzkaland er alt í mol- um. Sannur friður fæst að eins með sönnu réttlæti. — Grey lá- varður, fyrrum utanikisráðgjafi Breta. iMyndir. Hugfangin myndina horfði eg á og hugsaði um ælskunnar blórna gáfnanna unaðssemd glóði um brá, með geislandi kærleikans ljóma. Álengdar þannig í anda eg sá svo undrandi leyndardóma. Að burtkalla snemma svo sól- auðga sál, er sólgeislum stráði á veginn og æfði ihið líknandi 'mannúðar mál sem móðirin óskaði fegin. Ef vonirnar indælu voru hér tál þá vaxa þær hinumegin? pví gleðin í fyllingu verður þar víst, og vonirnar fögru þá rætast, sársauki tí'mans í sælu þar snýst, og sorgirnar stundlegu bætast Æfilífs húmið þar upp verður lýst, pegar ástvinir fagnandi mætast En minningin vina mín veimir þig kær, Sem vorið með geislana hlýja. Þú veist það að æskan að ei- lífu grær við andlega vísdóminn nýja. Þar bíður eftir þér blómleg og skær þín blessaða “ólafía”. Kristín. inn cfer oft. á mis við þægindi og vellíðan, og hversu oft stofnar hann ekki lífi sínu í hættu til að afla sér og sínum brauðs, og í þarfir þjóðarinnar. pú, sem lest línur þessar og nýtar þæginda lífsins, sem ef til vill eru að nokkru leyti sjómann- inum að þakka, vilt þú ekki minnast hans á sunnudaginn og leggja þinn skerf fram? Skátarir hafa lofað að aðstoða við innsöfnunina; ennfremur verða inmsöfnunarbaukar á hver- ju horni Austurvallar meðan Lúðrasveitin leikur. Síðar verð- ur skýrt frá hér í laðinu, á hvaða tíma dagsins það verður. Reykjavík 7. nóv. 1923. Jóhs. Sigurðsson skap, heldur sem meðvitandi ■sannndi, að öfundsýki og sín- girni er heimska of fávíisi. — En meðan þess er vandlega gætt, að enginn ríði á annan ofan, þá verður hin hræsnislausa eigin- girni sú megindygð, sem grefur eftir gulli sannleika og réttlætis. Valgarður grái. —Islendingur. Frá íslandi. Sjómannastofan Vesturgötu 4. Hún var opnuð 15. ágúst í sumar og hefir síðan verið opin. Það hefir verið spurt, hvort þörf hafi verið á slíkri stofnun. Eftir að hafa starfað við sjó- mannastofuna í þessa 2% mánuð síðan hún var stofnuð, svara eg hiklaust já. pað hefir verið þörf á slíkri stofnun. >— par, sem sjómenn, þegar þeir eru í landi, og þegar þeir ekki hafa skipsrúm, — Og nú eru margir sjómenn atvinnulaus- ir — gætu komið og lesið bækur blöð og tímarit, iskrifað bréf og hlustað á góða, fræðandi fyrir- lestra og Guðs orð. — Það hefir lengi verið þörf á slíkri stofu. Síðan stofan var stofnuð hefir hún verið vel sótt. Á tveim mán- uðum, sept.—okt., komu 1177 sjó- menn, útlendir og innlendir Cþar með ekki taldir þeir, sem sótt hafa samkomur á föstudagskvöld um, sem hafa verið vel sóttar). Mörg bréf hafa verið skrifuð, og fá sjómennirnir bréfsefni ó- keypis. Starfið er í byrjun og vantar o.ss ennþá ýms tæki, og einna til- finnanlegast hljóðfæri. Eg hefi fært það í tal við Lúðrasveit Reykjavíkur, Jhvort ihún mundi fáanleg að leika á Austurvelli, þar se?m safnað væri ifyrir hljóð- færi handa sjómannastofunni, og gaf hún mér það svar, að þaN mundi Ihún gera með gleði, og hugsar hún isér að gera það á isunnudaginn temir, ef veður levfir. O.g nú sný eg mér til þín,sem lest þessar línur: Vilt þú á sunn- udaginn minnast sjómannanna O’g leggja nokkra aura í þann sjóð ? ö Eg þykist vita að sjómanna- stéttin eigi svo miki! tök í hjört- um okkar, sem í lar.di erum, að við séum fúsir að Ieggja örlitið að okkur, til þess að auka á gleði þeirra og þægindi, þegar þeir knnia í land. Mnmumst þess hvað sjómaður Þjóðin og einstakling- arnir. pe&s hefir orðið vart, að í manneðlinu er gróin síngirni, hver reynir að koma ár sinr.i, sem best fyrir borð og skara eld að sinni köku. Undirhyggju- menn, sem ekki nenna að vinna ærleg störf, fiska á heimsku annara. Þeir sleikja utan hégóma skap þeirra með fleðumælum og hræsni og leytast við að hrífa þá með mælgi og hávaða. Menn þess ir gylla sig utan með loforðum, sem stefnt er rakleiðis inn að hjartarótum eigingjörnustu hvata fjöldans. Þeir eru hund- næmir á misendisgeðslag almenn ings og spila á það eftir nótum. Fals, brigsl, illkvitni og dylgjur, —þegar kiarkinn brestur til að ljúga hreinskilnislega — níð og rógur um mætustu menn þjóðar- innar, sem altaf verður þessum pólitísku fiskimönnum að veiðar- tjóni, það fellur í frjóa jörð og eru handhæg og sigursæl vopn í augum öfundsjúkrar og rang- sýnnar kynslóðar. Vegurinn er breiður og hægur, þegar ekki er spurt um hvert hann liggur. Sa'mvinnuhreyfingin segja hræsnararnir að stafi af bróður- þeli manna á meðal o.g þeirri kærleiksþörf, að bera hvers ann- ars ibyrðar. Fjarri fer því. Þó að hver vilji í raun og veru skóinn af öðrum, sitja eigin hagsmunir altaf í fyrirrúmi alls. Frumhvöt in er að hafa hag af náunganum. pví er sbefnaii frá siðgæðislegu sjónarmiði, efckert fyrirbrigði peim 'mun lítilsverðari er hún, þegar menn brestur kjark til þess að kannast við þetta. Trúhræsni knýr menn til að gylla fyrir sér sitt eigið durgs- eðli og skálda sér upp dygðir. Lífslýgin er mönnum andlegt tó- bak og brennivín, sem menn geta ekki lifað án. Eigin ihagsmunamarkið spegl- ast í starfsemi foringjanna. Með þá hættu í baksýn, að tvístra kaupfélagsskap bænda, er hann óhikað dreginn út í saurfcast ó- vandaðrar valdapólitíkur. Hlut- fallið milli foringja og félags- skapar er í raun og veru hið sama og félaga innbyrðis. Allir eru því blessunarlega blindi í sömu sök. Göfgin er ekki meiri en annarstaðar — en bræsnin er meiri. Réttlætiskröfur þjóðarinnar eru ekki í umboði lýðskrumara og glamrara. Hvorfci hafa þeir hug- mund um réttlæti né myndug- leika til að hera fram kröfur því viðvíkjandi. Réttlætið er almenr- ingi engin óþekt stærð, því að réttlæ.ti Páls er alt ar.nað en rétt- læti Péturs. Hugmynd sú, sem /þessir heiður.smenn hafa um þessa hluti, er skrípamynd úr spéspegli sálna þeirra sjálfra, lituð af eig- ingirni, og skæld af hemsku. Hið eiginlega réttlæti kemur fram, jafnt í lífi þjóða og einstaklinga í lögmáli orsaka og afleiðinga. Skynsamleg hegðun gefur góða afleiðing, en iheimskuleg hegðun leiðir til ófarnaðar. — pað er réttlæti. Pjóðin er eins og úthaf. Ein- staifclingshugurínn er eins og öldurák á þessu úthafi. Ef allar öldurnar hlæðust undir eina, yrði hún há og digur og stæði froðukúfur upp af. Það gæti orðið hvimleiður þröskuldur sak- lausum kaupförum o.g veiðarsfcút- um. Hagstæðu jafnvægi sjáv- arins væri raskað og boðaföll og gusugangur óþolandi, þar sem slíkum froðukúlum heldur jafnan við sprengir.gu. Því er eigi s.kynisamlegt, að fá úlfinum sauð- ina í hendur. Skynsamlegra er, að tefla ref á móti ref. pá kemur krókur á móti bragði. enginn ann öðrum græskunnar. par sem rök og gagnrök eru veg- in, knýr nauðsyn atvikanna fram þenna heilbrigðasta ávöxt, sem fengin verður af eðlisrót síngirn- innar. Og með vaxandi rök- viti færast þjóðirnar nær endur- lausn sinni til göfugra hugarfars % læra, efcki fal.p o^ yfirdrem ’merkasta málefni íslands, að á þenna hátt er framkomin mikil- væg rödd frá frændum vorum eystra, til sönnunar réttmæti þess málstaðar, sem vér eigurn um kröfu til Grænlands. Málið er nú að komast á nýjan rekspöl. Það verður ekki þagað í hel í Danmörfcu framar, og múr- veggirnir um verzhmarþýin í hinni fornu nýlendu vorri standa fyrir hruni.----- Sama dag (8.þ.m.) flytur Björg- vinjarblaðið “Gula Tidend” a’l- langa grein um Grænlandsmálið eftir Helga Valtýsson. Skýrir hann frá fundinum í Rvík um mál þetta, rekur nokkuð sögu þess hér heima fyrir og lýsir þar grund- vallarskoðun Einars Benedifcts- sonar. Einnig skýrir hann fvá svari E. B. við grein prófessors Finns Jón.ssonar um þetta mál, er birtist í Morgbl. hér í haust. — Slær ÍH. V. á sama streng og E. B., að hér sé samvinna milli ísl. og Norðm. aðalatriðið á þessu stigi máls, og telur Grænlands- 1 málið muni verða prófsteinn á það hvort vér frændþjóðirnar séurn nógu þroskaðar til þess háttar sam vinnu. — Og víst er um það, að samvinna við Norðmenn um þetta mál er eina leiðin fyri oss íslend- inga að svo stöddu. Árvakur. —Vísir 29. nóv. Ragnheiður Einarsdóttir syst- ir Indriða Einarssonar, rithöf- unds, og séra Gísla í Stafholti, andaðist í Stafholti 26. þ. m. 87 ára að aldri. — Vísir 29. nóv. ÍÍSKiííSík * '•'■''ÍftJíÁ Rausnarleg gjöf. Thör Jensen stórkaupm. gaf Stúdentagarðinum í gær (mánud- 3. des.), á sextugs afmæli sínu 10,000 krónur, sem er andvirði tveggja herberja í Garðinum. Verða herbergin fcend við þau hjón Thor Jensen og frú hans. Margréti porbjörgu Jensen. Um kvöldið fóru stúdentar all- ir með happadrættisnefndina broddi fylkingar, undir fána, til húss T.h. Jensen. Flutti formað- ur nefndarinnar þeim hjónum þakkir og hyltu stúdentar hann með ferföldu húrra og sungu ný- ort kvæði til afmælisbarnsins. pakkaði Th. Jensen með ræðu og bau öllum stúdentum inn og veitti hverjum sem vildi. Voru fluttar margar ræður og sungnir stú- denta og ættjarðarsöngvar. Um miðnætti fcvöddu stúdentar.. — Vísir 4. des. rænlandsmálið. Eitt helsta blað (Norð'manna, “Tidens' Tegn,” flytur 8. þ. m. grein eftir Einar Benediktsson, j að betra sé hjá sjálfum sér að sem aðallega sýnir fram á, hvern- taka, einnig barnaleikföngin. ig mál iþetta horfir nú við á ís- Hefir mikið verið flutt til lands- landi, eftif að málalok eru orðin ins af leikföngum undanfarið, og við Dani um eigið frelsi vort, — sá innflutningur sífelt farið vax- samanborið við það sem áður var; andi, nema ef til vill tvö síðustu komið hér fram um þette efni. •— árin, og það þá af sérstökum á- Var og þörf á því, að gera þetta stæðum. Hefir ekki alllítið fé atriði ljóst, þar sem annars væri; verið greitt út úr landinu fyrir hægt að berja því við, að íslendn-1 þenna varning, landinu vissulega ingar hafi með þögn sinni sam- til lítils gagns. Er því ástæða þykt meðferðina á Grænlandi að til að fagna tþví, að framvegis undanförnu. í þessari grein j verður þó nokkuð af því fé kyrt ’í getur höfundur ennfremur um til-í landinu, og þó ekki síst nú. er lögu, sem komin er fra'm (sibr.! landið þarf á öllu sínu að halda, fundinn í Rvík 10. f. m.), um sam-j en atvinnulausir menn fá hins- eiginlegan flutning þess málsjvegar atvinnu við þessa fra'm- gegn Dönum, af hálfu íslendinga leiðslu, þó að lítið sé. og Norðmanna, með væntanlegu i Vísir hefir átt kost á að skoða samkomulagi milli beggja hinna j smíðisgripi verksmiðjunnar, og norðlægari þjóða, eftir að mál- virðast þeir fullkomlega jafnast stað Dana væri ráðið til lykta j á við erlendan varning af sama en úrskurði. alþjóða, ef vér getum tagi; en það eru hin haldbeztu að lokum ekki orðið á eitt sáttir; leikföng, sem hér háfa verið fá- með Norðmönnum. | anleg, sem sé ýmislegt smíðað úr Grein þessi er flutt se*m leiðari tré, svo sem: hjólbörur, ýmiskon- í “Tidens Tegn”, en ritstjórinn | ar vopn, isverð, axir og fleira, skrifar þar að auki sérstaklega ýms dýr, smá rúmstæði og fleira mjög hlýlega í garð íslendinga út og fleira. — Er þess að vænta, að af þessu tilefni. Er þetta sann-jþessu fyrirtæfci verði vel tekið, arlega athugavert fyrir iþá alla, j og að verksmiðjan verði látin sem kynnu að vera andvaralausir sitja fyrir viðskiftum að öðru hér heima fyrir um þetta all- jöfnu. Og yfirleitt mun verð- lag verksmiðjunnar þola erlenda samkepni, enda er allhár aðflutn- ingstollur á slíkum varningi frá öðrum löndum. —Vísir 21. nów Hér í bænu'm hefir verið komið á fót nýrri verksmiðju, þó að í smáum stíl sé. Það er barna- leikfanga verksmiðja. Er Her- luf Clausen eigandi hennar. — Enhver kann nú að segja, að það hafi þá líka verið mest þörfin á slíku. En við nánari athugun, munu þó flestir geta fallist á það, Jóhannes Jósefson glímukappi.. Heill sé þér íslands hetjan unga sem hættur engar vinna á þú vekur oss upp af deyfð og dunga, svo dafnar þolið ofckur hjá, þú íslands prýði ætíð verður, á þig við setju'm traðst til þors þú ert nú svona af guði gerður gæfu ber þú til hinsta vors. V Þú hefir barið traust á tröllum og til þess eru dæmin fá, — þú ert svo langt á undan öllum, að enginn við þig jafnast má, þú sýnir íslenzkt íslenzkt ættar- mótið ( Egill og Grettir vari sig, þú fæst ei um það hætishótið þó hund-tyrkinn sjálfur elti þig. Landið mitt Eg elska litla landið mitt eg lifi hálfur þar? með gull í jörð og gull í sjá og gullið alstaðar, eg þekfci það með blíðu brá og bjartan jökultind, og 'hressing er að ihorfa á svo himinfagra mynd. Og hvar eg fegra á foldu land með fjöll og alla dýrð og hvar er meira mannaval og minni andleg rýrð, og hvar er fegri í heimi hrund með hýra og fagra brá, er hraustra drengja hærir lund svo hjarta strengir slá. G. Th Oddson. Aukakosnipgarnar í Manitoba. Hinir nýju ráðgjafar Bracken- stjórnarinnar í Manitoba, þeir Hon. Charles Cannon og Al- bert Prefontaine, voru báðir end- urkosnir hinn 24. þ. m„ með stór- fcostlegum meiri hluta. SANNGJÖRN FARGJÖLD Á VIÐEIGANDI TÍMA EXCURSI0NS AUSTUR CANADA Si’ld Daglega Til 5. Jamiar 1924 AFTl’RKOMU TÍMI pRfH MÁN. Margt Fagurt að Sjá Kyrrahafs Strandar VANOOUVER.-VICTORIA og NEW WESTMINSTER FARBRJEF SELD Desember. Janúar Febrúar 4. 6. IC 13 3. 8. 10. 15. 18. 20. 27. 17. 22. 24. 5. og 7. —1923- —1924— —1924— Farbrjefin enilast til />. Apríl 1924 MID-BANDARIKJANNA Frá Járnbrautarsliicvuir í Saskatchtwan og Alberta. TIL SÖLU DAGLEGA TIL 5. JANÚAR ^ AUir Umboðsmenn Gefa Fiislega Upplýsingar. Uciðbeina um Ferðaátlun og Aðstoða í ölln. City Tieket Offico Depot Tieket Offieo 003 Maln St.—Tel. AB313 Tel. N-43211-13-14 Tel. N-43218-17 CANADIAN PACIFIC “ROSEDA1.E” Drnmheller Beztn LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NU SCREENED Tals. B 62 Besta Tegund MEIRI HITI — MINNI KOSTNACUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.