Lögberg - 14.02.1924, Síða 7

Lögberg - 14.02.1924, Síða 7
LÖGBERG, FMTUDAGINN, 14. FEBRÚAR 1924 Bls. 7 Fréttabréf frá Seattle, Washington. 28. jan. 1924. Herra ritstjóri Lögbergs! Það er með Ihálfum hug að eg legg út í þaö nú að senda blaði tþínu dálítinn fréttapctst héðan, því tolaðið var svo lítið í ibyrjun þessa nýja árs, og íþá 'með þeim ummælum, að líkur væru til að það mundi minka um helming, svo eg er í óvissu um að þú finnir rúm fyrir iþennan póst 'minn, samt kom næsta blað út jþriðjungi sitærra (eða 6 ibi’.aðsíður) og það gefur mér von um að meira á- framhaldandi rúm verði í því. Annars gefur að skilja, finst mér, ef óhjákvæmilegt yrði að minka blaðið að stórum mun, þá mundi verða erfiðara fyrir alla að geta skrifað í það, rú'msins vegna. En ekki iheld eg að það verði vinsælt hér, ef blaðið minkar um helm- ing, 'hvað sem um verðhækkunina er að segja. Eg, sem hefi verið innhei'mtumaður fyrir Lögberg ihér ;í þessum bæ í mörg ár, til þessa, fhefi aldrei mætt neinum umkvörtunum viðvíkjandi blaðinu sem teljast meiga fyr en IheLsit nú, að kaupendur þess eru ekki sem ánægðastir yfir þessari umtöluðu breytingu, skilja ekki vel í fþví hversvegna hún iþarf að verða nú á þessum tímum. En Ihvort menn kjósa heldur, minkun blaðsins fyrir sama verð, eða ihækkun verðsins fyrir sö-mu stærð, get eg ekki sagt neitt um hér, til þess þyrfti líklega að fá atkvæði ‘hvers eins fyrir sig. En minkun blaðsins um helming fyrir sama verð finst mér mælast alstaðar lakair fyr- ir, svo ekki meira um það. Fréttir héðan úr borginni verða eitthvað í þessa átt. Árið liðna var eitt með beztu áru'm hér fyrir verkalýð og við- iskiftamenn, nægileg atvinna fyr- ir ailla. Sérstaklega var bygginga vinna með meira móti síðan sýn- ingarárið 1909. Er það ávalt v'atn á mylnu íslendinga hér, þeg- ár mikið er bygt, því þeir eru ná- lega að segja annar ihvor 'maSur smiður. Mun því yfirleitt mega telja vellíðan iþeirra á meðal, hvað afkomu og ársforða snertir. Stanz með vinnu hefir orðið hér til þessa með lang minsta móti, er má aðallega eigna hinni inndælu tíð, er hér hefir verig í vetur Um hátíðirnar kom ihér að eins dálít- ið írensli fáa daga, en snerist 'brátt til sömu góðviðranna og þurkanna; haustið alt og vetur- inn, það sem af er, hið þurrasta í 16 ár. Nokkrar þ ak s p ó n svnyi11 u r, sem hættu í haust sökum bjálkaleysis og lágs verðs á þakspæni, eru nú allar komnar á stað aftur, en timiburmyllurnar stönsuðu aldrei. þó; samt hafa sumir skólar hálf- tæmst um stund, en þó ekki ver- ið lokað neins staðar, svo mönn- uvn sé kunnugt; aðrir sjúkdómar ihafa einnig iþrýst sér inn á meðal íslendinga á síðustu tímum hér í borginni, og dauðinn kipt nokkr- um burt. Skal eg tilnefna þá látnu Ihér, sem eg veit u'm, og eru þeir þessir: Árni Kristjánsson, 38 ára, ilézt í ágúst 1823, sonur Jóns Kristjánssonar við Lundar, Man.; dauðamein hans var hjarta- sjúkdómur; Árni var vel greind- ur maður, og sérlega vel að sér í ensku máli og íslenziku. — Carl Miðdal, 6 ára, 11 ‘mán. og 15 daga að aldri, son'ur Jónasar J. Miðdal og konu hans Mildred, (lengi bú- sett hér), dáinn 27. des. 1923; vair dauðameinið berkla - sjúkdómur; vel skynugur og efnilegur piltur; '— og rúmum tveim vikum síðar bættist þeim sömu ihjónnum sorg á sorg ofan, með því að sjá á bak mjög efnilegri dóttur, Rubertu Middal, fædd 6. sep. 1912, dáin 13. jan. 1924, og því 11 ára, 4 'mán. og 7 daga gömul, eða því sem pæst; Rúberta sál var alt af vel hiraust og framfarasöm, og prýð- isvel gefin til sálar og líkama; var ihún því hin ábyggilegasta fram- tíðarstoð foreldra sinna, hefði ihún fengið að lifa, einkum hinnar sorgbitnu móður, sem lengi hafði svo bjartar vonir með hana, sem búin er að fylgja til moldar þrem- var' ur böirnum þeirra á síðastliðnum 10 mánuðum, öllum á svipuðu reki og hvert öðru efnilegra; dauðamein Rúbertu sál- var “Tu- bercular mengenitise”. — Ernest Middal dó síðastil. vor 8 ára, og Hún er þakklát fyrir að hafa reynt þœr. Saskatchewan KoPa Skýrir Frá Hve Dodd’s Kidney Pills Gerðu Henni Mikið Gott. pær gérðu Mrs. J. Kozakewiöh að nýrri manneskju, hafði hún þó gengið þrisvar undir uppskurð. Hubbard, Sasik., 11. feb. (einka- fegn). “Eg hefi legið á sjúkrahúsi haust eftir haust í þrjú ár. Um mánuð í einu. í fimm ár hafði eg þjáðst af bakverk, andarteppu, tauga- slappleik og þvíumlíku. Loks tók eg að nota Dodd’s Kid- ney Pills og þger hafa reynst mér óviðjafnanlega vetl. Hefi eg þær síðan ávalt við hendina.” Slíkur er vitnisburður Mrs. J. Kozakewicih, vel metinnar konu hér á staðnum. Allir sjúkdómar Mrs. Kozakewiöh stöfuðu frá nýr- unum. peir hurfu. óðar úr sög- unni, fyrir Ihinu'm volduga lækn- ingakrafti Dodd’s Kidney Pills. — Þær eru fyrirtak við gigt, bakverk, sykursýki, og hjartabilun, Iþví allir þessir kvillar stafa frá veiklun í nýrunum. Einhver kann að segja að líkt þessu hafi oft kovnið fyrir og má vera að svo sé, en fremur mun það vera sjaldgæft, og þetta að vera í sóttverði þar til alt var um garð gengið, gjörði það mikið sorglegra. Margir bæði syldir og vandalausir hefðu rétt hjálpar- hönd og létt byrðina með ýmsu 'móti toefðu ekki þessar óumflýj- anlegu skorður verið reistar. p. 6. s. m. var hún jarðsett og mátti enginn koma eða vera við jarðar- förina. pað eru víst hin þyngstu spor, sem faðirinn hefir istigið að aka til grafarinnar með vinnu- manni sínum og frænda Cl. Bjarnason og leggja hana í þenna kalda grafarbeð. (gröfin var grafin af öðrum). Fylgja svo hér fáein minningar- orð um hið látna barn, sem er sárt saknað af öllum hlutaðeigendúm. Loftför til norðuriheim- skautslanda. Sýndi hann fram á það í ræðu sinni, að stytta mætti leið þangað um 3,500 mílur, með því að fara aðra 'leið en flugmenn reiknuðu. Mr. Stefánsson var kosinn einn af þremur, en annar hefir iþess áður verið getið hér í blaðinu. — Allir kunningjar og vinir þeirra Middalshjóna bera með þeim sorgina, út af þeirra sára og tilfinnanlega barnavnissi. Ferðafólk: Margir íslendingar hafa komið hér til borgarinnar, allan seinni part síðasta árs, og heimsótt landa sfna hér. Á með- al þeirra voru nokkrir Ihærristétt- armenn og þeirra frúr, bæði frá íslandi og Canada. Nokkurra þessara gesta vil eg 'minnast, eins og eg man bezt eftir þeim, þó all- langt sé síðan þeir fyrstu komu. p. 14. júlí síðastl. komu hingað Próf. Ágúst Bjarnason og frú Ihans, frá Reykjavík, og í sömu förinni voru þau séra Rögnvaldur Pétursson frá 'Winnipeg og frú hans og tvö börn. >pann 15. s.m. hélt prófessorinn fyrirlestur hér og hafði fyrir umtalsefni “Orku- lindir.” Samkoma hans var held- ur vel sótt, af tó'mum íslending- um, því hann talaði á íslenzku einvörðungu. Vel þótti honum mælast. Eftir að fólk ihafði feng- ið sér hressingu í borðstofu sam- kc‘musa'’sins, talaði Mr. Pétursson yfir borðum í 15 til 20 mínútur, og fékk sú tala mjög góða áheyrn allra tiliheyrenda. Prófessorinn , .. , , . sagði einnig fáein orð á eftir Á nyjum byggingum var byrjaö Tjonn 99 mátti heita strax með nýiu ári; 2,2' juh haf?' sera Ro?n' nyju an; þar á meðal er ein afar stór hótel- bygging, sem kosta á um fjórar miljónir dollara. Margar fleiri valdur langan og skemtilegan fyr- irlestur fyrir Seattle íslendinga, á árs'hátíS þeirra, er þeir ihéldu • , , ' I hinum megin við Balíard fiörð. risavaxnar byggingar eru i smið-| inn. Mr. Bjarnason ,hélt þa/j£a ræðu, stutta en gagnorða. Efni um, fyrir utan ótal ffmærri, nfl. í- búðarhús. Alt sýnist vera að fara á stað aftur, með engu minni hraða, en árið sem leið, sem gef- ur góða von um, að hér verði ann- a ér engu siðra en_ það liðna fyrir handverksmenn ~og verka- lýð. — Aldrei í byrjun árs hefir verið farið eins geyst á staö hér með byggingaleyfi, eins og nú. 2. janúar voru gefin út leyfi upp á fimrn miljónir dollara; daglega síðan þafa leyfi óvanalega mörg verið gefin fyrir smærri eða stærri byggingum, sem nú þegar er byrjað á. Nokkrir landar hafa bygt íbúð- anhús fyrir sjálfa ,sig, og sumir af þeim til að selja þau. Mest munu þeir hafa ibygt, R. B. Thor- láksson og Sig. Kristjánsson, í ár; sá fyrri 8 hús og seldi þau öll nema það síðasta, fyrir nýár; en sá síðarnefndi eitthvað færri, en se/’.di þau öll. ^afalaust halda þessir menn áfram starfa sínum þetta ár, þar eð lukkan lék >svo vel við þá á liðna árinu. Talsvert hefir borið ér á kvill- um í vetur, einkum í börnum, og eru það 'helzt vnislingar, en léttir í röðihni, af forstöðunefnd skól- anna hér í borg, til að halda ræðu hér (in a Lecture Oourse). Mr. S. fór héðan næsta dag á eftir suur með strönd, í sömu er- indum. Ungur maður, Pétur Pálsson, ko'm heim til foreldra sinna, sem hér búa, í miðjum október í haust eftir fimm ára útiveru, 4 ár í Síberíu, meðan ekkert heyrðist frá -honum og allir hugðu hann dauðan, því ihann var þar undir harðstjörn Rússans. Verzlaði hann með skinnavöru, en var tek- inn þar fastur fyrir að verzla eikki eftiir þeirra lögum. Foreldrarnir Norma Halldórsdóttir Bjamason. fædd 19. jan. 1920 dáin 25. jan. ’24 Hjartans blíða barnið mitt æ það dregur sviða úr sárum saknaðar að hella tárum 'hér við lága leiðið þitt; harrna eg þig hverja stund, lífsins von og lífsins gleði liggur hér á moldarbeði falin undir frosnri grund. Mér finst þetta vera eins -heppi- lega vafin orð, eins og mér geta dottið í hug við svona tækifæri, því þetta dána barn var elskað eins heitt og innilega, eins og hugsast getur, aif hennar nán- ustu vandamönnúm, enda var hún svo vel gefin bæði til sálar og líkama, að mér fanst hún 'bera af flestum börnum, sem eg hefi haft íkynni af, og kemur það oft fyrir um börn, s-em dauðinn kall- ar burt úr þessum heimi á líkum aldri. Hún hafði fallegan og höfð- inglegan andlitsskapnað mikið bjart hár, sevn liðaðist um 'háls og | herðar, er því var lofað að vaxa, augun skær og greindarleg, en Þ “ÞJÁÐIST AF BAKVERK” AÐ er ekki að kynja, þótt móðirin fái bakverk og höfuðverk, þegar tekið er tillit til þess, hve annríkt hún á frá morgni til kvelds, dag eftir dag og viku eftir viku. Verkirnir og þjáningarnar stafa frá eitr- un í líkamskerfinu, og ef nýrun og, lifrin( gerðu skyldu sína í því að hreinsa tyóðið, gæti eitrunin engu haldi náð. pess vegna er það algengt, að kenna lifr- inni eða nýrunum um bakverk, höfuðverk, gigt, o.s.frv. .... Eini vegurinn til að losna við slíka kvilla, er sá, að koma nýrunum og lifrinni 1 sitt rétta ásigkomulag, en slíkt tekst fljótast og bezt með því að nota Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills. Með því að nota þetta vinsæla meðal, fæst venjulegast nokkur bati eftir fáeinai klukkustundir. Yður hlýtur að skiljast, hve hyggilegt það er, að taka eina Dr. Chase’s Kidney-Liver pillu, einu sinni eða tvisvar sinnum á viku, og halda þessum tveim þýðingarmiklu lif- færum í góðu horfi, svo að eitrun geti ekki sezt að í líkamanum. Á flestum heimilum er meðal þetta ávalt við hendina til notkunar við sjúkdómstil- felli. Býsna góð hugmynd, er ekki svo? pér munuð veita því eftirtekt, að þótt verðið á Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills hafi verið hækkað, og sé nú 35 cents, þá eru 35 pillur í hinum nýju Ö9kjum í stað 25 í þeim gömlu. Nú kostar askjan af Dr. Chase’s Nerve Food 60 cents og inniheldur 60 pillur í stað- inn fyrir að áður kostaði askjan 50 cents og innihélt 50 pillur. Edmanson, Bates & Co., Ltd., Toronto. Minn. og Grímur 'merkisbóndi í J lýstu nokkuð stórum geðsmunum.l Dákota, nú dáinn, ásamt fleiri en hún var líka oft isvo blíð og! systkynum, sem eg vnan ekki að, gó-ð að betra getur maður ekki | nafngreina. V-oru þeir bræðra- synir Sveinn Árnason og þessir bræður, og móðir þeirra bræðra hugsað sér; þetta kom ekki ein ................... ungis fram við foreldra og heim vissu ekkert um fyr en Ihann kovn I ilisfólk, heldur einnig við skepn- var Guðrún Grímsdóttir, Stein- heirn og urðu því mjög glöð að ' ""* —■— ' ■' — —:—- AiíooA«or -Tvq nvr.Trastöðum í 'heimta sinn týnda son aftur úr helju. Þessi Pálssons fjölskylda -hér er stór og kom hingað partur af 'henni fyrir fáúm árum, úr ísa- fjarðarsýslu á íslandi. H. Th. Frá Elfros, Sask. ur, sem húp vissi, að eitthvað ólfssonar frá Grívnsstöðum í gekk að, og vildi að eitthvað væri Reykholtsdal. Þórður flutti til gjört til að 'bæta úr því. — þessa lands með 'börn sín frá > Dalgeirsstöðum 1 Miðfirði, áður Við, sem kyntumst henni mest, & gtað . Hrútafirði. Einn af föð- og þpkkjum allar kringúm'stæður, | uirhræðruni Sveins var Jón Árna-I undrumst ekki iþó sorgin sé sár, og skiljum ekki tilganginn að; kalla hana burt, því hér er drott-j son, faðir Árna Jónssonar 'hins góðkunna greindar og sæ’mdar-j mannis, sem flestir hér vestra Læknar mæla með henni —sem barnafæðu, sé ekki um brjóstamjólk að ræða. Eagle Brand er ekta mjólk og ekta sykur, í innsigluð- um könnum. Bezta mjólk- m síðan 1857. Skrifið eft- Baby Welfare bókinni fríu tiie rordr^ (’o., i/ri). I'. 12-25 Montreol beggja ræðumannanna gekk mest út á íslenzkt þjóðerni og viðhald þess. — Hr. Gunnar Matthíasson leiddi í söng um daginn, og betri þjóðminiVingardag ihafa (íslend- ingar í Seattle ekki Ihaft lengi; má víst eigna og þakka það að mestu leyti hinun^ góðu gestum. — pann 23. júlií lögðu þeir af stað héðan 'heimleiðis með Canada brautinni. Um eða laust fyrir miðjan des- emlber hei'msótti okkur hér hinn valinkunni ísHenzki læknir, Stein- grímur Matthíasson frá Akur- eyri; fllutti ihann fyriirlestur hér þ. 17. des. Umtalsefni hans var. ísland ag framfarir þess í seinni tíð, eða síðan íslendingar fóru al- 'ment að flytja til Ameríku. Hugð- næmt þótti þeim, sem heyrðu, að hlusta á mál doktorsins, er færði ræðu ®ína í svo viðfeldinn og skemtilegan búning, að þeim, sem nutu hennar, gat ekki annað en liðið vel undir henni. iEn ræðu- manni liggur iheldur lágt rómur, og umir af áheyrendum áttu bágt með að iheyra til ihans, sem þeir sáu þó mikið eftir. Háværð í ibörnum spilti ilíka fyrir, því allir vildu fara og hlusta á Steingrím Matthíasson, og urðu því.að taka börnin með, eða þá að sitja heima. En ekki gætti þó mikið barna- kliðsins, þegair Gunnar bróðir Steingríms söng; oft hefir sá maður gert vel hér hjá okkur á söngpallinum, en aldrei betur en við þetta tækifæri; doktorinn syngur mjög laglega líka, þeir sungu báðir til samans bræðurn- ir, “Friðþjóf og Björn”, og fórst það vel úr hendi. Dr. Matthías- son talaði einnig á áramótasam- komu fsl. hér. Talaði læknirinn þá um vi'ljakraft og framkvæmdir mannanna, tilnefndi margar hetj- ur aftan úr fornöld til fyrirmynd- ar. — Steingrímur læknir fór héð- a laust upp úr nýári og suður til Rooester, Minnesota, hvar liann ætlaði að dvelja um -stund hjá hinum heimsfrægu skurðlæknum, “The iMayo Brothers’, og halda síðan á leið til'Evrópu, og að lok- um til föðurlandsins, sem hann léfc í ljós að sér væri kærast allra landa. Síðast var hér á ferð í borginni norðuríshafs landkannarinn frægi ViLhjálmur Stefánsson. Talaði hann ihér þann 21. jan. í “Congre- gational’ kirkjunni stóru (The Plymouth Ohurch) fyrir líklega um 5,000 áheyrendum, ií næstum, tvo klukkutíma. Umtalsefni hans asta blund. Eg hefi verið beðinn af tengda- syni mínum og dóttur, að taka saman dálit’a dánarminningu eftir barn, sem þau mistu nýlega, og af því að kringumstæður á því heimili síðastliðinn 'mánuð hafa verið svo einkennilegar, finst mér eg knúður til að greina í fáum orðum ástandið, þeim til skýring- ar, sem lesa 'mundu með atihygli, sem eru margir bæði í þessari bygð og eins í N. Dakota þar sem þau eiga svo marga vini 0g vandamenn. Á jóladaginn is. J. var öll fjölskyldan hér, se'm sam- anstóð af Mjónunum Halldóri Bjarnason og konu hans Elin- borgu 3 dætrum frá 9 tiil 4 ára gamlar og móðir Halldórs háöldr- uð kona, alt var eins skt'mtilegt og hugsast gat, sungnir jólasálm ar og alúðlegar sa'mræður milli allra. svo vorum við öll boðin til nýársveislu hjá þeim. Að kveld- inu lagði það svo af stað í góðu veðri og færð, hraust og 'heilbrigt og glatt í anda fyrir genginn dag. ins dulið ráð, hans dýrðar viska, kannast við> er hefir dvalið á' og föðurnáð. Við biðjum og von-; ýmsum st)öðu,m hér vestra. Sein-| unm að tíminn græði þfetta sar. | asta áratu j Hnausa bygð, þar ! petta er fyrsta raunaafellið, seto, ihann fyrir tveim árum flutti. foreldrarnir bafa ireynt a hJU- tn gonar afns Dir_ Jóng A_ Jóns I skaparárunum, sem enn eru ekki [ nM. . Tacoma; Wash. Þess skal! mörg, og við treystum þvi, aðj^.g &ð af þessari sömu Háfell-| inga ætt er Jón Helgason Sigurð- sonar frá Háafelli, isem jiýlega hefir lokið embættisprófi - Mag- ister Conference með lofsamlegum vitnisburöi við háskólann í Kaup- mannahöfn og hygg eg Magnús Sigurðsison hagyrðing á Storð í Framnes bygð föðurbróðir hans. Móðir Helga var puríður Jóns- LANDVINNUFDLK UTVEEAD ÓKEYPIS ADSTOÐ ER BÆNDUM NÚ f TJE LÁTIN -AF- Canadian National Railways INNFLUTNINGA OG UMBÓTA-DEILDINNI þiegar þau virða fyrir sér rauna- kringumstæður ýmsra annara, [ og sjá hvað guð hefir verið þeivæ | góður í samanburði við böl marg- ra annara, þá muni þau sannfær- ats um, að alt lífið verður^ tregi og tár, ef tindrar oss ei ljós um brár af helgri trú á Iherrans vald, isem ihylst á <bak við þetta tjald. sem það kemur fram við oss, með trausti og trú á hann. Elfros 6. febr. ’24. John Horgdal. Œfiminning SVEINS ÁRNAS0NAR pess hefir áður verið getið í systir Árna Eggertssonar fast eignasala í Winnipeg, og þeirra systkyna. Af fjarskyldari frænd- um Sveins sál., sem eg man nú [ eftir er Hjálmur Thorsteinsson, greindur maðuir og vel skáldmælt- ur, að Gimli, Man. og Jóisafat Jónasson, ættfræðingur og fróð- leiksmaður, er búsettur hér vestra ásamt fjölda annara ættmenna, sem mér er ekki kunnugt um 1 • N StarfssviS deildar þessarar er nú ðtum aö breiSast út í Veslur-Can- ada og áherzla er liigf ú aS hún verSi almenningi sem notadrýgst; og í gegn um umbotsmenn stna 1 Austur-Canada, ð. B-retlandi, f Noregi, Sví* þjóö, Danmörku og öörum Evrópu löndum, verSur hún þess megnug a8 fft margt fólk til hess a8 flytja búferlum til Canada, bæSi karla og konur, sem innan lttils tíma munu verSa aö góSum búendum. Stærsta hindrun- in aS undanförnu fyrir sltku fólki hefir verið atvinnu-óvissan er hingaS kom, og bændur geta bætt úr þessu rnetS því að rá^a vinnufólk sitt gegn um innflutnings deild vora, og lielzt til HEILS ÁRS. Aðstoð deildarinn- ar er ókeypis, og engin fyrirfram borgun er heimtutS upp í farbréf þessa vinnufólks eóa fyrir aSra atSstofS. Allar upplýsingar eru til þ°ss ætlaSar að aðstoSa þá innflytjendur er atvinnu þarfnast þegar í stað. IIVER NÝR LANDTAKANDI LJETTIR YDUR BYRDINA A1.I.IR C.N.1Í. AGEXTAR HAI A XAUDSYM.EG EYDCBI.«1> OG TAKA PAXTAXIR IM YIXXUFOI.K, cða skrifiö D. U. .TOHXSOX, Gencral Agricultiu-al Agent WINNIPEG 15. C. W. IiETT, (Jenernl Asent, SDMONTON. Colonization and Development Department hans. Bjó hann þar átta ár. En árið 1919 flutti 'hann sig í grend r -— ----- ---- . _ HBffi ■ Sveinn Árnason ólist upp hjá, . , , íslenzku blöðunum hér vestra, að foreidrum sínu þar til hann gift- við Wp.g\- he;Lnm bóndinn Sveinn Árnason dó að ist 94 okt 1873 Þorgerði Jónsdótt smahysi fast hja þ« J Man. Sveinn Árnason var fæddur 1. ágúst 1849 í Hvammi á Hvítár- síðu í Mýrarsýslu á fslandi. For- En ein nótt er ei til enda trygg. eldra'r hans voru Árni Árnason heimili sínu hjá Mr. og Mrs.-S. | ur fr£ Svarfhóli í Stafholtstungu.! Pálmason að Winnipeg Beach, agætiskonu, sem nú er dáin fyr- ír Á annan í jólum er elsta dóttirin talsvert lasin, var þá strax vitj- að læknis Dr. J. P. Pálsson, sem gaf þann úrskprð að sjúkdómur- inn væri Skarlat eða Flekkusótt. pann 27. var búsið sett í sótt- vörð, veikin ágerðist svo á tíma- bili sýndist hún mjög hættulega sfcödd, en svo smádróg úr sjúk- dómnum fyrir.góða hjúkrun og læknishjálp, sVo þann 12. jan. var ihún úr aillri hættu, og batinn fór daglega vaxandi, en sjaldan er ein báran stök, eftir margar vöknætur og erfiði var móðirin orðin svo þreytt andlega og lfk- amlega að kraftar hennar brugð- ust og hún lagðist í rúmið, var það eftir læknis úrskurði Ton- silitis eða Difterites, samt tók veikin hana ekki mjög geyst því þann 23 jan. fór hún að klæðast, en þá var harðasta stríðið eftir, því þá var yngsta barnið orðið veikt af skarlatsveiki, er snerist UPP í Diptherites 0g tók hana á- kaflega geyst, því ihún var blóð- rík og holdug, svo eftir stuttan tíma 'misti hún ráð og rænu og fekk það ekki aftur. öll tilraun reyndist árangurslauis og var þó bæði llæknir og lærð hjúkrunar- kona yfir henni, svo þann 25. kl. 7 e. m. sofnaði hún hinum síð- hagyrðingur bóndi í Hvammi og kona hans Þuríður Guð'munds- dóttir. Foreldrar hennar Guð- mundur Jónsson. bóndi á Upp- sölum í Hálsasveit og kona hans Signý. Guðm. Jónsson var biróðir Daniels Jónssonar Danebrogs- manns á Fróðastöðum föður Hall- dórs Daníelssonar, 'hins nafn- kenda fræði'manns tiil heimilis nú að Gimli og Brands merkisbónda á Fróðastöðum á Hvítársíðu á ísl. Móðir þeirra bræðra var Sigríð- ur Halldórsdóttir Pálssonar á Ásbjarnarstöðum, annálaðs fræði- mannis sinnar tíðar. -— Faðir Árna í Hva'mmi föður Sveins var Árniv bóndi á Bjarnastöðum á Hvítársíðu, en kona Árna á Bjarnastöðum, móðir Árna í Hvammi var Helga Bjarnadóttir. Foneldrar hennar Bjarni Jónsson, föðurbróðir Jóns kammeráðs og sýslumanns að JMelu’m í Hrúta- firði. Kona Bjarna var Kristín Jónsdóttir frá Kalmannstungu, Magnússonar. Faðir Árna á Bjarnastöðum, afa Sveins Árnasonar var Guðmundur Sveini og Gróu dóttur sinm. Þar hélt hann mest til þar til eu8“‘!"' ““*.“ V* hhann dó 24. júlí síðastliðinn og brem arum. Hefir æfimmning . , .__ a{lr P knmix í t „Viprcri í var samkvæmt osk hans aður llik- ihennar áður kom ð 1 Lob g Hnausa til dóttur hans ibann 26. maí 1921. pau hjón byrj- .... uðu búskap í Hva'mmi á Hvítár-; Ingibjargar og þ | 'y t-i u , Ar; fra'm for tveim dogum siðan hus- siðu. Fluttu an siðar til Siðu- , gíðan flutt j múla 1 isomu sveit, og þaðan þrem Hnausabygðar, þar sem árum síðar að Kletti i Reykholts-I !™*JUæðan fór fram. Var hann svo jarðaður við hlið konu sinn- dal og bjuggu þar nær 20 ár, eft- ir það létu þau af búskap. Fór þá Sveinn að Stóra-Kroppi í Reyk- holtsdal og var þar nokkur ár. ar i Hnausa grafreit. Séra Jóh. Bjarnason gerði prestverkin; og lét syngja sálmaná, sem Sveinn pau hjón Sveinn og porgerSur! isál. var búinn að velja að yrðu eignuðust f jögur börn, se'xn öll i sungnir við líkbörur sínar, sem eru á ilífi og hér vestanhafs. Eru | voru: ,jEg lifi og eg veit hve þau: Ingibjöirg Vidalín gift M. löng er mín bið”, og svo: “Vertu Magnússyni fiskikaupmanni að Hnausa; Jóhannes, giftur Ásu hjá mér halla tekur degi. Sveinn Pálmason tengdasonur Nordal frá Argyle, Jóhannes var[ hins flátna stýrði útförinni. Margt um nokkurra ára skeið í Winnipeg, fóik fyfgdi til grafar, og blóm þar fasteignasali, nú búsettur í Monrovia, California, Helga gift Lýði Jónssyni frá Bálkastöðum í Hrútafirði. — Nú bóndi í Hnausii bygð, Gróa gift Sveini Pálmasyni byggingameistara í grend við Wpeg. Beach Man sveigar þöktu kistuna. Sveinn sál. var vandaSur mað- ur áreiðanlegur í allri framko*mu vel greindur, og er honum rétt og best lýst í hinu ágæta minn- ingarkvæði, sem hérmeð fylgir [ eftir 'hinn góðkunna gáfuvnann j Systkini Sveins sál. voru þrjú, Kristleif Þorsteinsson frænda er kcmust til fullorðinsára. Sig- gveins á Stóra-Kroppi fslandi, er ný, er giftist hérlendu'm manni sveinn dvaldi hjá síðustu ár sín suður í Bandaríkjum, Guðríður dó[ heima. M. Magnússon. ógift á íslandi, Hjálmur dáinn; —------------- fyrir tveim árum í Winnipeg 6- bóndi Hjálmairsson á Háafelli á giftur, góður hagyrðingur, og varj Hivítársíðu. Guðmundur var mik-' Sveinn sálugi líka veð hag’inælt- ill merkisbóndi sinnar tíðar, frá J ur. 1 Guðmundi þessum er komir. afar- Sveinn aál. kom til þessa landS| fjöl'xmenn ætt, sem ættfræðingar 1901, var hér þrjú ár; af ættjarð- nefna Háafellsætt eða (Háfell-, arþrá fór hann .heíxTi 1904. Dvaldi inga). Af þessari Háafellsætt eru! fimm ár heima. kom aftur vestur i nafnkendastir hér vestra það eg 19094og dvaldi þá mest hjá Ingi- man nú, þeir bræður syniir Þórð- j björgu dóttur sinni, og hinum! ar Árnasonar frá Bjarnastöðum: j börnum sínu'm. Nam hann heim-! herra Hjörtur pórðarson raf-| ilisréttarland I Hnausa bygð og magnsfræðingur í Chicago, 111., reisti þar laglegt hús, er var Dr. Þórðúr Þóirðarson í Minpeotai skamt frá heimili Helgu dóttur Sveinn Árnason frá Stóra-Kroppi. fæddur 1. ág. 1849. dáinn 24. júlí 1923. Forni vinur, frændi góður, friður sé með þinni önd. Þér skal helgast þessi óður, þakka gö'mul félagsbönd. Dauðinn var þér gömlum gróður, i gott er að íhvíla iúna hönd. Erfið var þín æfiganga, einyrkjans um bratta leið. .Máttir ,þola 'hið stríða og stranga stritið til að verjast neyð. Skortur góðra. fræðslufanga frekast þér af öllu sveið. Ei var hægt með auði að blinda anda þinn né setja í bál, gastu vel þér látið lynda lítinn skamt í næsta 'mál, ef að fékk við bók að binda bræðralag, þín skarpa sál. Létt var þér að lesa og finna iliistarinnar sanna blæ. Gróðrarreitur gáfna þinna gleypti úr bókum kjarna og fræ, ruslinu og hismi hinna helzt vildir þú kasta á glæ, Aldrei þurft þig að eggja, þinnar trúar verja rétt, kvikaðrr ei til handa beggja, hugsun þín var föst og þétt. Skjótur varstu lag að leggja liðhlaupans á snögga blett. Þú af frægri feðratungu, fægja vildir sérhvern blett þínum virktavinum ungu 1 vildir kenna að tala rétt. Það sem fornmenn forðum sungu, fanst þér heilagt, satt og rétt. pvílíkum er þungt að skilja þjóðina við og ættlandsströnd. samt um leiðir hafsins hylja heimsóttir þú vesturlönd. Börnin þín af besta vilja 'buðu þar fram liknarhönd, Heitast þú af öllu unnir, æskustöðvum, landi, þjóð, Voru þér hingað vegir kunnir, vængi átti sál þín froð, Héðan voru rauðir runnir ræktardropar í þitt blóð. Nú í anda eg á þig breiði ísl’.ensk blöð úr skógarlund, sem á þínu lága leiði lifað gætu nokkra sttmd. Blundaðu undir bló.T.ameiði, blessi þig drottins náðarmund. Kr. p.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.