Lögberg - 17.04.1924, Page 2

Lögberg - 17.04.1924, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. APRÍL. 1924. í>ér getið losnað við Dyspepsia. Með því að Nota Avaxta-lyfið, seni nefnist “Fru it-a-tives.” Pér getiö losnað við sársauka höfuðverk, stýflu og margt fleira, nie<S því að nota slíkt lyf. The Fruit Treatment—á engan sinn lika, ineðaliö unnið úr epla,. undir eins. En hvernig átti að fara að því ? Um það getur sagan ekki. Hann braut úr heila sínum gull- mola, á stærð við hnetu, og fleygöi honum í keltu móður sinnar. Frá sér numinn af auðæfum þeim, sem hann bar í höföi sínu, tryltur af löngun, drukkinn af nautna-fíkn, yfirgaf hann föður og móður og lagði af stað út í heiminn, til að sóa fjársjóðum sínum. Þar sem hann nú * liföi ems og fíkju, sveskju <5g appelsínu safa— miljónamæringur og jós gullinu út á báðar hendur, án þesn hin hægri Everett,! vissi hvað hin vinstri gerði, þá gat læknar einnig Dyspepsia. Mrs. Thomas Evans, Ont, segir; “í fjögur ár þjáðist eg' maður ímyndað sér, að heili hans af Dyspepsia, ásamt lifrar ogi væri ótæmandi gullnáma. En hún nýrnasjúkdómi. Ekkert dugði fyr þraut nú samt sem áöur, og smátt en eg tók að nota “Frut-a-tives”. j 0g smátt varð hann framúrlegur að Því meðali á eg heilsu mína að þakka.” Þetta er vitnisburður, sem verður hrakinn. Ávaxtalyfið ‘Fruit- orðinn einn eftir hjá hinum næstum a-tives” fæst hjá öllum lyfsölum á^ útslokknuðu ljósum, varð hann að 25C og 50C, eða póst frítt frá Fruit- iokum skelfdur yfir því feikna a-tives, Limited, Ottawa, Ot. Maðurinn með gull heilann. Eftir Alphonse Daudct. Þegar eg las bréf yðar, frú min, greip mig einhver iðrunartilfinning. Eg varð sjálfum mér gramur út af sorgarblænum, 'sem var á sögum mínum, og því ætla eg nú að segja yður eitthvað, sem er skemtilegt, já ákaflega skemtilegt. Hví skyldi annars, eftir alt sam- an- liggja illa á mér? Eg bý þús- ] borga í skíru gulli, með merg sín- um og blóði fyrir það allra auvirði- legast, sem lífið hefir fram að bjóða. Og sársaukinn af því end- urtekur sig hvern einasta dag. Og þá hníga þeir út af örmagna af þreytu og þjáningum. Sigtr. Ágústsson þýddi. ------1—,0------- Barnaborgir. 11. í fyrri grein minni um þörfina meðal munaðarleysingjanna í Bal- kanríkjunum og Litlu Asíu, lagði eg talsverða áherzlu á það, að mik- il þörf væri á að leiða mentun og menning inn á þessar fornu stöðv- ar, ef þar ætti nokkurn tíma að verða, varanlegur friður. 1 Margir muuu ef til vill koma með þá mótbáru, að þjóðir eins og til dæmis Frakkar og Þjóðverjar vanti ekki menning og mentun, en þær berist þó alt af á banaspjót- um. Þjóðir þessar hafa beint þenna gullkökk sinn. Nú var tími í hæfileikum sínum í ranga átt ásýndum, kinnfinkasoginn, augna ráðið depraðist. Einn morgun eft- ekki; ir óhóflegt nætursvall, þá hann var skarði, sem hann hafði höggvið til kominn, að snúa við blaðinu. Upp frá þessu lifði hann nýju lifi. Maðurinn með gullheilann lifði einn út af fyrir sig, tortrygg- inn, óframfærinn eins og nirflum er títt, forðaðist allar freistingar, og leitaðist við að gleyma sjálfum sér og hinum óheillasama auði, sem hann ásetti sér að snerta aldrei framar við. Til allrar óhamingju var vinur hans,# sem vissu um leyndarmál hans, hjá honum. Nótt eina vaknaði hann upp við óuinræðilegar þrautir í höfðinu. og sá, að vinur hans laumaðist 1 þurt með eittihvað1 undir treyju \ und mílur-í burtu frá Parisarjxik- sinni. Þarna var öðrum gullmola unni, uppi á sólbjartri Iiæð í landi, Tambúranna og muskat vinviðar-! stolið frá honum. Nokkru eftir þetta varð maður- ins. Umhverfis mig er sólskin og 1 ínn með gullheilan ástfanginn, og hljómandi sönglist, samsöngur alls- þá var nú spilið búið. Hann elsk- konar söngfugla; á morgnana,: aði litla ljóshærða stúlku, sem end- kvaka þrestirnir: “kúrlí, kúrli”. Á ; urgalt ánt hans, en þráði að skreyta fáránlegu á finustu kvöklin eru engispretturnar, og svo ! sig silki og allskonar hjarðsveinarnir að blása i hljóð- 1 fjaðraskrúði og ganga pipur sínar, og hinar yndislegu, skóm, sem eirskúfarnir slæust um. hörundsdökku stúlkur að hlæja og flvssa hér og í höndum . þesnarar fíngerðu og hálf íar í vínviðarrunn-j veru, sem hálf var brúða unum. í sannleika sagt, þá er það | fugl, bráðnaði gullið og streymdi í óviðeigandi, að illa liggi á manni á hurtu. liún var með alls konar iðeigandi, að illa liggi þessum stöðvum. Eg ætti því öllu heldur að senda ungum hefðar- frúm rósfögur ljóð og karfir full- ar af ástarsögum. Ó, nei. Eg er enn þá' of nálægt . rís' Hvern einasta dag jafnvel her !nn a milli grenitrjánna, skirp- ir höfuðborgin á mig úða sorgar- innar. Nú á þessu augnabliki, þá eg er að hripa þessar linur, berst mér fregn um hinn auma dauðdaga Charles Barbara, og myllan min sendir frá sér beiskar sorgarstun- ur. Adjö, þrestir og engisprettur! Eg er nú ekki upplagður fyrir glens eða katinu. Og þess vegna, frú min góð, er eg ekki í skapi til að semja sniðuga gamansögu, eins og eg þó upphaflega hugsaði mér, heldur verður það nú, sem eg segi yður í dag, fremur ömurleg dæmisaga. * * * Það var einu sinni maður, sem hafði gullheila. Já, frú min, hann hafði vissulega gullheila. Þegar hann kom i þenna heim, héldu lækn- arnir, að barnið mundi ekki lifa, þvi höfuðið var svo þungt og heil- inn svo ákaflega stór. Hann lifði nú samt og ór upp eins og fallegt oliuviðartré, en vegna síns mikla og stóra höfuðs gat hann aldrei gengið beint, og það var átakanleg sjón að horfa á hann vera alt af að reka sig á húsmunina, þegar hann var á rjátli. Oft skall hann. Dag einn valt hann ofan stiga og kom ennið á marmaraþrep; söng þá í ■höfuðkúpu hans eins og málmstöng. Allir héldu, að hann hefði dáið, en þegar hann var tekkin upp, var að eins örlítill skurður á enninu, en tyeir eða þrír dropar af gulli í hinu ljósa hári haus. Á þenna hátt kom- ust foreldrar hans fyrst að því, að hann hafði gullheila. Þessu var haldið leyndu. Vesal- ings drenginn grunaði ekki neitt. Stundum var hann að spyrja, hvernig á því stæði, að hanri mætti ekki leika sér með öðrum börnum úti á strætinu. “Af því þér yrði stolið, elskan mín,” svaraði mðir hans. Upp frá því var þessi litli snáði alt af á glóðum um að sér yrði stolið. Hann fór einn til leikja burtu. líún var með alls konar fjárans keipa, og hann gat ekki neitað henni um neitt, og til þess að gera hana ekki hrædda, duldi hann hana í lengstu lög um það, hvernig auðæfi hans væru tilkomin. “Við hljótuin að vera mjög rík,” sagði hún. ATesalings maðurinn svaraði: “Ójá, mjög rík!” Hann brpsti góðlátlega að þessum blá- fugli, sem í mesta sakleysi var að sóa út heila hans. Samt sem áð- ur greip hann af og til einhver ótti og hann langaði til að verða aftur nirfill, en þá kom litla konan hans hoppandi upp í fangið á honum og sagði: “Þú, sem ert maðurinn minn og ert svo rikur, kauptu mér eitthvað, sem dálítið er í varið.” Og hann keypti eitthvað, sem dá- litið var í varið. Þannig gekk þetta til í tvö ár. Þá dó litla konan hans út af eins og fugl, enginn vissi af hverju. Fjársjóðurinn var nú næstum þrot- inn. Því, sem eftir var, varði hann til veglegrar útfarar sinnar framliðnu, elskuðu eiginkonu. Bjöllur hringdu, skrautvagnar sveipaðir sorgarslæðum, fjaður- skreyttir hestar, silfurofið flauel— ekkert nógu viðhafnarmikið. Hvað gerði nú til um gullið? Sumt af því gaf hann kirkjunni, sumt lík- mönnunum, og sumt konum, sem seldu eilífðarblóin. Hann gaf hverjum, sem hafa vildi, alveg hugsunarlaust. Svo að þegar hann fór út úr kirkjugarðinum, þá var hér um bil ekkert eftir af þessum undra heila, nema fáeinar smáagn- ir, sem loddu við höfuðskelina inn- anvert. Fólkið starði á hann, þá hann skjögraði um strætin, tryllingsleg- ur í útliti og fálmaði hönduunm fram undan sér og slingraði eins og drukkinn maður. Um kvöldið þegar búið var að kveikja, þá stað- næmdist hann við búðafglugga, þar sem fjöldi af stjörnum og eðal- steinum glitruðu i ljósbjarmanum, og starði á silkiskó skreytta álfta- fjöðrum. “Eg veit um manneskju, sem þætti mjög vænt um að eign- ast þessa skó,” sagði hann við sjálf- on sig og brosti, en hann var þá sinna, án þess að segja orð, og búinn að gleyma þvi, að litla kon- slamraðist þunglamalega frá einu herbergi til annars. , Þar til hann var átján ára, létu foreldrar hans hann ekkert vita um þessa yfirnáttúrlegu gjöf, sem forsjónin hafði veitt honum| þar sem ]iau höfðu alið hann upp og komið honum til manns, þá mæltust þau tii svo lítils af gufli til endurgjalds. Barnið játti þvi L 11 / | |f| II eerir enga til- | ULLIflrl raun út t bl&inn L rneS þvt aS nota ^ Dr. Chase’s Olntment vlS Bczema og ÖSxum hflSsjúkdSmum. faB irapSir undir elns alt þesskonar. Etn aekja til reynslu af Dr. Chase s Oint- ment send frí segn 2c frlmerki, ef nafr. þessa blaSs er nefnt. 60c. askj- an I ölium lyfjabúSum, eSa frá Ed- •^.nson. M-ates & Co„ Dtd., Toronto. an hans var dáin, svo hann fór inn i búðina og keypti skóna. Frá afturenda búðarinnar heyrði búðarstúlkan hátt vein. Hún hljóp þangað, en hörfaði til baka af hræðslu, þá hún sá manninn hallast upp að glugganum og stara á hana raunalegu, döpru augnaráði. Hann hélt á bláu skónum með álftafjöðr- unutn 5 annari hendinni, en í hinni hendinni, allri blóðugri, hélt han ( á smá gullörðum, sem hann hafði I krafsað saman með nöglunum. * * * Þannig er sagan, frú min gcð, af manninum með gullheilann. Þó yður þyki hún kannske kyn- leg þá er hún þó sönn frá upphafi til enda. Það eru í þessum heimi fjöldi af fáráðlingum, sem láta sér nægja að lifa á heila sínum, og sem Mentunin, sem líknarstarfsemin innleiðir i hörmungaplássunum þar eystra, er grundvölluð á bróður- kærleika, og áhrifum er beitt með- al tuga þús. af börnum, sem inn- an nokkurra ára verða vaxnir menn og konur, svo framarlega sem þetta þarfa verk getur haldið áfram. Verksvið 'líknarstarfsfélagsins— Near East Relief — er mjög víð- tækt. Það nær yfir Grikkland, Ar- meníu, Suður Rússland, Persaland og Palestinu. Þar fyrir utan eru bráðabirgða liknarstofnanir -í Con- stantinople. Markmið félagsins er að vinna eins mikið og unt er í sam- einingu við stjórnir. hinna ýmsu héraða, þar sem það strafar. iMeiri hlutinn af inntektunum gengur til lífsframfæris þeirra 60,000 munað- arleysingja, sem hafast við á þess- um stöðvum. Þar fyrir utan veit- ir félagið forstöðu 73 sjúkrahúsum og hefir 37 lækna og 124 hjúkrun- arkonur, sem ferðast um í neyðar- plássunum. Auk alls þessa hefir hjálp verið veitt aragrúa af land- flóttafóiki, sem annars hefði dáið. Sökum peningaskorts hefir ekki verið mögulegt að veita full- orðnu fólki hjálp i seinni tíð, og legið hefir við sjálft að þurft hafi að loka dyrum munaðárleysingja- hælanna. Til þess að vinna svo yfirgrips- mikið verk, þarf ærið fé, en síðast- liðið ár hafa inntektir félagsins rýrnað stórkostlega, og stafar það af þvi, að áhuginn, sem hörmung- arnar þar eystra árið 1922 vöktu, hefir dofnað. Vegna fjarlægðar- innar gleymist fólki, að 60,000 mun- aðarlaus börn, 65% af hverjum verða ekki fær um að vinna fyrir sér fyr en eftir átta til tólf ár, eru algjörlega komin upp á mannkær- leika vesturhluta heimsins. Eg hefi áður getið um munaðar- leysingja hælið í Alexandropol á Suður Rsslandi, þar sem 15,000 umkomulaus börn kalla heimili sitt; annað hæli, sem vert er á að minnast, er kallað Fuglabúrið. \\ . G. Clippinger, forseti Oberon há- skólans í Bandaríkjunum, lýsir því þannig: “Fuglabúr hafa sjaldan meira en 4—6 unga, en fuglabúrið, sem “Near East Relief” félagið sér um í Sidon á Sýrlandi, hefir 407 unga, eða öllu heldur þessa tölu af korn- ungum börnum. Búrið er mjög fallegt heimili, sem eitt sinn til- heyrði rikri fjölsky'ldu, sem yfirgaf það. Liknarstarfsfélagið leigði það fyrir þessa munaðarleysingja. Konan, sem gengur þessum litlu “fuglum” í móðurstað, heitir Miss Marie B. Jacobsen. Hversu mikil ábyrgð hvílir ekki á henni. Méð aðstoð innfædds fólks fæðir hún og klæðir og kennir þessum smæl- ingjum. Þegar þetta smáfólk er veikt, er hún til taks með meðöl og hjálp, sem allar góðar mæður kannast við. Öll þessi börn hafa mist alla sína. Eina nótt var kom- ið með hóp af nýfæddum börnum á þetta hæli. Þeim var skipt niður í raðir á gólfinu, meðan verið var að líta eftir plássi handa þeim. Um- sjónarkonan fór út nokkrar mínút- ur. Þegar hún kom inn aftur, voru allir litlu aumingjarnir skriðnir saman í eina hrúgu á gólfinu undir ábreiðu, sem þar var. Voru þeir hver ofan á öðrum, skjálfandi af eftirvæntingu og hræðslu.” Nokkrar milur fyrir utan hlið Jerúsalemsborgar er klaustur hins Heilaga Kross. Klaustrið á að vera á blettinum, þar sem kross- tréð átti að hafa staðið, og er það yfir 1,000 ára garnalt. Nú er það heimili 400 barna. Annað munaðarleysinga hæli á þessum stöðvum er Sankti Jakobs Klaustrið á fjallinu Sion. í hinni gömlu Nazaretborg kenn- ir líknarstarfsfélagið trésmiði. Yf- ir sextíu munaðarlausir drengir læra þar undir umsjón Near East Relief félagsins. Margar sögur má í letur færa, sem geta gefið hugmvnd um á- standið þar austur frá. Persóulega sá eg f jölda af þessu landflóttafólki þegar eg vann við hjálparstarf á COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hiri- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum fÍ'NHÁG'ÉN# SNUFF * Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntób?k Frakklandi, sérstaklega þann tima, sem eg var í borginni Marseille við Miðjarðarhafið. Það, sem eg komst sérstaklega við af, var að sjá von- leysis og hræðslumerkin á andlit- um, sem voru svo ung, að reynsla lífsins hefði ekki átt að skyggja þar á barnslega gleði. Dönsk missíónerastúlka, ungfrú Petersen, sem starfaði fyrir Near East Relief félagið, fann einu sinni nýfætt stúlkubarn í skurði. Litli líkaminn var hulinn óhreinindum, hálfan þumlung á þykt. Enginn vissi um foreldrana. Þau voru efa- laust ein af þeim mörgu, sem myrt voru eða dóu úr hungri. Litla stúlk- an barðist langri baráttu, áður en hún náði heilsu, en með tímanum dafnaði hún vel. Húkrunarkonan tók hana að sér, nefndi hana Von. Nú er Von litla í Kaupmannahöfn, þar sem hún á að ganga til menta. Litli Arkshæg var fögra ára, þeg- ar fólk hans flúði frá Smyrna. Móðir hans og faðir dóu á leiðinni til Grikklandís. Litli drengurinn hraktist með landflóttafólksstraum og lifði á því sem hann gat hrifs- að af mat hér og þar. Þegar kom- ið var með hann á munaðarleys- ingahælið, var hann þakinn sárum og kaunum. Hann var svo tor- trygginn og hræddur, að hann húkti úti í horni, skjálfandi, og ef reynt var að snerta hann, hrækti hann og skrækti eins og vilt dýr. Það tók meir en mánuð, að gera honum skilanlegt, að mannleg hönd getur hlynt og. og ‘hjúkrað, ekki síður en lemsfrað og^ lamið. Saga er sögð af tveimur litlum drengjum i Aþenuborg, sem ofan á annað burðuðust með nöfnin Sophocles og Pericles. Móðir þeirra var ein af þeim, sem flúði frá Smyrna. Hun var að deyja úr tæringu, en reyndi að vinna fyrir sér með þvi að þvo gólf. Eitt' kvöld heyrði maður, er gekk fram hjá húsi, voðalegt hljóð inni. Kon- an hafði mist alla stjórn á sjálfri sér og var að gera tilraun til að fyrirfara drengjunum. Near East Releif félagið tók þá að sér, og nú eru þeir smám saman áð gleyma, undir hvaða ástandi þeir byrjuðu fyrst að feta braut lífsins. Vegna peningaskorts er það regla líknarstarfsfélagsins, að taka engin börn nema þvi að eins, að báðir foreldrar séu dánir, en oft er erfitt að neita um hálp, sérstaklega þegar ekki er mögulegt fyrir for- eldrana að fá atvinnu, eða þá að þau eru heilsulaus. Sunnudagsskólar, ungmennfélög o.s.frv. hafa veitt þessu hálpar- starfi styrk með samskotum, sam- komurn o.s.frv. Einnig með því að neita sér um ýmislegt við og við, svo sem að fara á hreyfimyndahús. Fé það, sem þarf til þess að kaupa inngang á eina myndasýningu í Ameriku, kaupir meir en eins dags fæði handa hálparlausu barni—17 cent er nægilegt til þess að kaupa eins dags viðurværi. Brúkaður fatn- aður kemur sér lika vel. Fata- bögglar, sendir til Near East Re- lief, 151 5th Ave., New York, eru fljótlega sendir austur yfir hafið. Síðastliðin tíu ár hafa svo miklar hörmungar dunið yfir heiminn, að menn eru farnir að venjast við að heyra af eymd og sársauka. Fyrst þegar einhverjar nýjar hörmungar dynja yfir, eru margir viljugir til að leggja lið; en smám saman kóln- ar áhuginn og þeir, sem vinna við líknarstarfið, hafa erfiða braut að ryðja. Near East Relief félagið hef.ir allareiðu framkvæmt fram- úrskarandi hjálparstarf, en verkið er samt ekki nema vel byrjað, þeg- ar þess er gætt, að meira en helm- ingurinn af þeim 60,000 munaðar- jeysingjum, sem félagið hefir und- ir umsjón sinni, verða ekki færir til þess að vinna fyrir sér, fyr en j eftir átta til tólf ár. Þörf er á því, að þjóðirnar heyri bænina um hjálp, sem berst frá ná- grenninu, þar sem sagt var endur fyrir löngu: “Það sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, geriö þér mér.” Þórstína Jackson. -------1—10-------- Bréf frá Californíu. Los Angeles Cal. 29. marz '24. Héiðraði ritstj. Lögbergs! Ekki mundi mig furða þó æði- mörgum kunningjum og vinum okkar austur frá finnist að eg sé nökkuð spar á að láta heyra frá okkur héðan 1 vetur. Eg finn sjálf- ur að til þess eru bestu ástæður, því aðeins fáir af iþeim hafa verið heiðraðir með bréfum og hir.ir allir hafa orðið að sætta sig við því sem næst “dauða þögn'*. Til þessa eru ýmsar íneira og minna gildar orsakir, sú gildasta er blátt áfram hirðuleysi, svo lasleiki og leti, eining er sú ástæða gild að Elis bróðir minn og kona hans voru hér um tíma og á meðan fanst mér að í nærveru þeirrá feldist sem næst nærvera allra vina austur frá og til hverra þyrfti þá að skrifa? Nú eru þau farin, og sú meðvitund vaknar hjá mér að við séum í botnlausri skuld við fjölda fólks í bréfavið- skiftum þennan vetur og sú löng- um hreyfir sig því að biðja Lög , berg fyrir fyrirgefningarbón til þeirra, isein við eigum vangjört við að þessu leyti, auk nokkurra j atriða, sem áhræra líf okkar og veru hér í sólskinslandinu þenna vetur. Fyrst er þá að minnast á heilsufar okkar, til að vera hrein- skilinn og segja blátt áfram eins og er, þá er ekki hægt að segjá annað um það, en að það hafi ver- ið heldur foágt einkum konu minn- ar, hún hefir orðið mjög lasin og er enn, og varla útlit fyrir að úr því rætist; hennar gamla mein gigtin virðist vera að lama krafta hennar og kjark meira og meira eftir því sem tíaiinn líður, eins og er raunar eðlilegt, þegar svo er að vísdómur læknisfræðinnar virðist ekki hafa nokkurt ráð að bjóða gegn þeim óvini. Samt er hún á fótum dag fovern og líður sjáanlega ekki mjög þungbærar kvalir að jafnaði, en á mjög bágt með að færa sig um og þessi margra ára þráláta plága, gigtin er nú farin að draga úr glaðlyndi hennar, svo að fram undan er nú orðið dimt og vonlaust, þar sem áður var bjart og vonir góðar. Eg kemst svona að orði jafnvel þó að það kunni að verða misskilið af sumum, hefði máské verið réttara að segja bara að hún sé að verða hnignandi mjög, foæði á líkama og sál í seinni tíð, en svo skal ekki gleyma að þakka þeim, sem allra lífi og foeilsu ræður, að foún er enn ekki lakari en foún er og get- ur enn um talsvert skeið lifað án stórkostlegra kvala til ánægju okkur öllum vinum foennar, sem vonu'm að líf foennar ei'gi enn eft- ir að endast svo árum skifti. Hvað mig sjálfan áhrærir foeilsufarslega þá get eg verið stuttorður; eg er nú búinn að út- enda þann tíma, sem nokkrum manni er lofað, “The three score years and ten” og er nú að byrja á að klifra þar upp fyrir en trúað gæti eg því að eg þyrfti ekki að klifra lengi, því eg finn að kraft- arnir eru óðum að þverra, og í vetur foefi eg verið með að mun minni krafta en nokkurtíma áður en þó á fótum og meira og minna við verk daglega enda munu mín- ir dagar verða taldir fljólfega, þegar eg get ekki haft neitt fyrir stafni verklega. Fyrir tilmæli manns, sem eg þekti hér, og sem var að.foyggja sér heimili foér, tók eg að mér í vetur snemma að gjöra steinsteypuvork í kring fojá hon- u’m við þetta verk komst orð á mig sem “the concrete vnan” svo ýmsir fóru að biðja mig að gjöra þetta fyrir sig og eg fór að verða upp með mér og tók að mér ýms smáverk af þesssu tagi um tíma, því altaf hafði eg löngun til að halda áfram bæði fyrir skilding- ana, en þó fremur fyrir að hafa verk fyrir framan mig, en svo varð eg að slaka upp, eg var all- ur svo stirður og stríður að á morgnana komst eg varla í skóna eða fötin, síðan hefi eg fekki verið alveg iðjulaus nokkurn dag, en eg foefi gætt að “ ganga hægt um gleðinnar dyr”, það eem erfiða vinnu áhrærir. Við lifum hjér hjá börnum okkar tveimur, báðum ó- giftum og hafa þau bæði 'mjög viðunanlega vinnu hér í foænum, stúlkan við fojúkrunarstörf og pilturinn við byggingavinnu, einn- ig er hér fojá okkur hérlend stúlka líka fojúkrunarkona. Við lifum í húsinu, sem eg lét byggja foér í fyrra og er það að öllu leyti foið ákjósanlegasta heimil, með öllum þægindum, vatnsleiðslu, gasleiðslu bæði rafljósum og síma, betra heimili er því ekki hægt að óska eftir, því auk þess, er eg nefndi erum við nærri fast við strætis- car ljnu, en hávaði eða skrölt er tojög lítið hlr í kring og erum við þó innarlega í foænum, en lands- lag og afstaða beinir öllum ys og iþys, Iharki og foávaða fram fojá okkur og í aðrar áttir bæjarins, þetta er stór kostur því ekkert er meira á móti mínu skapi en arg og foávaði í sumum pörtum þessa bæjar eins og allra annara stór- bæja. Nábúar okkar eru mest austanfólk helst aldrað “retired” fólk af ýmsum þjóðuto, helst hér- lent, enskt og þýskt og Skandi- navar, enginn Negri eða Japani til í þessum parti og verslunarhús engin nærri, nema mat og kjöt- búðir á strjálingi, en aðeins fárra mínútna ferð á strætiscari þang- að, sem allir folutir nema sálu- hjálp fást keyptir. Húshaldið kostar okkur um $60.00 á mánuði að öllu meðtöMu svo að varla er hægt að æðrast um hvað dýrt sé j að lifa hér, þó su'mum finnist það, sem þurfa að borga Ihúsaleigu, sem er hér foýsna ihá, minst $40.00 til 50.00 á mánuði og sem við er- um frí við. Af þessu sjáið þið að ekkert er því til fyrirstöðu að okkur líði foér mætavel, eins og okkur líka gjörir að öllu öðru ieyti en því sem foeilsuna snertir. Sumir liggja okkur á hálsi fyrir að vera að ílengjast hér, en hvar væri betra fyrir okkur að lifa, New York, Cfoicago, Minneapolls, IWinnipeg og allir aðrir stórbæj- ir væru ómögulegir og allir aðrir smærri staðir einnig, nema Akra N. D. par eru sporin okkar um næstl. yfir 40 ár, þar eru margir vinir og vandamenn og þar eru tvö börnin okkar grafin þangað leitar fougurinn oft, en 40 ára reynsla segir okkur að vetrar- veðrið þar er enginn lífgjafi, og þegar mótstöðuaflið er orðið eins lítið og það er, þá er foætt við að við mundum fekki auka foeilsu og lengja líf okkar með því að lifa þar, það sem eftir er æfinnar. r-pið eruð oft að fagna yfir góða -veðrinu þennan vetur, og það er von, því er ekki að venjast í N. D. nema sjaldan, við samgleðjumst ykkur að þetta foefir verið vægur vetur hjá ykkur, en af því við þekkjum N..D. býsna vel þá vit- um við að á slíkt er ekki að byggja að jafnaði og að endingu og í þessu sa'mbandi ibiðjum við alla okkar vini og velunnara fjær og nær að bollaleggja sem minst um okkar framtíð eða framtíðar veru- stað. Sannleikurinn er sá hvort sem er að við erum sjálf mjög I vafa um alt sem því viðvíkur, en um eitt þykjumst við viss, og það er það, að þar sem við höfum alt- af svo að segja getað þreifað á handleiðslu drottins í gegnum alt liðið líf okkar, þá treystum við því að sama foaldi áfram og fyrir náð og hjálp almáttugs guðs hljóti framtíðar verustaður okkar að verða þar, sem honum þóknast að láta hann vera og þar verði okk- ur foest að vera það sem eftir er af æfi okkar, og við sláum því engu rígföstu i bráð en bíðum eft- ir bendingum frá þeim, sem öllu ræður í lífi okkar, þær eru okk- ur áreiðanlega vísar, eins 0g þær hafa verið áður, og svo nóg um þetta í bráð, ef guð lofar sjáið þið mig í austrinu í sumar fyr eða síðar og þar skúlum við þrefa um þetta og fleira. Fréttir foéðan verða fáar, eg er ekki mjög fróður um almenn mál, finst þau varla koma mér við, nema að mjög litlu leyti, það eina sem eg tileinka mér að fullu við alla aðra er veðrið foér, en svo hafa sumir ykkar ömun á að foeyra um það, því það sé svo mikið á einn veg, bara forós, svo eg skal fekki taka í þann streng nú, heldur í foinn. :pað var óskaplegur þurkur og óþarft sólskin Iengi vel og alt var því grátt og þurt fram í febrú- ar, auðvitað voru heldur englr snjóstormar og engin frost, það var nú gallinn, svo fór að rigna og með marz kom hver stórskúr- inn ofan í annan, stundum voru þeir fofáslagalega kaldir helst um nætur, og allir óttalega blautlr svo grasið gat ekki stilt sig um að vaxa, einkum af því að sólin var líka altaf að skina hlýlega á milli, en þetta er nú samt heldur ónotaleg verðátta, ekki síst þegar aldrei er bylur á norðan aldrei snjór og aldrei frost til að lífga og hressa menn. Eg heyri sagt að foér séu um eða yfir ÍCÖ íslending- ar, eg foefi kynst býsna mörgum þeirra og finst þeir yfir foöfuð líkir öðrum löndum fovar sem er, máské foeldur betri, því eg þekki foré engann íslenskan lubba, en hefi annarstaðar fundið einn og einn á stangli innan um, að minsta kosti get eg sagt með sanni að landar hér hafa allir, sem eg foefi kynst verið okkur makalaust velviljaðir á marga vegu; yfir- leitt hafa landar foér gðða atvinnu langflestir að mér virðist, og fá- ir þeirra hygg eg að muni vera ó- ánægðir yfir foérveru sinni, eða hyggja á burtför í bráð og eg ef- ast um að foægðarleikur sé, að finna annan betri stað en hér er til að lifa á eins og sakir standa nú. Um það skal þó ekki þrefað við neinn, eg veit að sumir, sem foér eru finna engar steiktar gæs- ir fljúga upp í sig, en eg foeld að þeir máské gapi ekki nóg, með öðrum orðum, eg held, já, er alveg viss um að fovergi á þessu megin- landi er nokkur sá staður, sem gæfi meira tækifæri öllum þeim fjölda, sem foingað streymir yfir veturinn, til að geta unnið fyrir sér en þessi bær gjörir, og er þó auðvitað fjöldi manna vinnulaus alla tíð. Yfir sumarmánuðina eru aðrir staðir ef til vill eins góðir eða betri. pað virðist að bygginga- ákefðin foaldi hér áfram stöðugt og folöðin segja að jafnvel auk- ist altaf, en svo er nú varla vert að trúa öllu, sem þau segja, því foér eru lygarar alstaðar ef til vill eða svo virðist það. Um eitt er eg viss, það er að byggingalóðir foafa komið upp í verði kringum 100% næstliðin 3 ár hér í kringum mig. Byggingalóðir eru nokkurs konar fojáguð fólks foér, þúsundir manna reyna af öllu afli að toga þær upp í verði, eigendur, agentar og und- irtyllur toga og toga verðið, eins og púkinn skinnibátinn, það er við- bjóðslegur skrípalfeikur, en þó eðli- legur, þegar maður tekur tillit til eigingirni mannanna yfir höfðuð, þegar hægt er að kom því við að maka krókinn á kostnað annara. petta fer nú að verða helst til margorðað og vil eg því ekki teygja það meira. Eg bið afsökun- ar á frágangi, efni og orðalagi, því það er skrifað í flýti og eg nenni fekki að leita að villunum. Mörgum kann að virðast að efn- ið sé lítið í samanburði við orða- fjöldann og eg samþykki það. Öðrum gefst tækifæri á að segja eða fougsa, að foér sé ekki fremur en áður mikið um almenn mál, foelst alt um sjálfan mig, eins og vini mínum Gunnari fanst eitt sinn, eg samþykki það líka, en eitt skal eg gjöra að endingu fyr- ir hann og það í fullri alvöru og án alls spaugs, það er að ibenda foverjum þeir, sem mundi líkleg- ur að vilja kaupa byggingarlóð hér í Los Angeles, að snúa sér til hans, því eg hygg, að foann hafi betri lóðaíkaup með höndum foeld- ur en auðvelt er að finna ihér hjá öðrum, og fyrir því eru ástæður, sefxn eg foirði ekki um að fara út í, en sem hann getur skýrt. Svo að eridingu bið eg alla afsökunar á þessari mælgi, óska öllum góðrar uppskeru Oig farsæls sumars, mæl ist till að fá línur við og við frá kunningjum og vinum, áskrift mín er 1620 Carlson Court Los Ange- les Calif. Með bestu óskum, S. Thorwaldson. --------0-------— Samtök. Eg sit með blýantinn, — folaðið autt á borðinu liggur kraftlaust og dautt. Eg er að hugsa, — að fougsa um það, fovort þetta litla og þögula blað geti með áletruð orðin stíf áfouga vakið fjör og líf. Mun þetta litla pennaprik, sem punkta, kommur og þanka- strik rispar á blaðið og rúnamál, í raun geta vakið nokkra sáí? Getur það hjartans máli mælt, myndaflug hugargeima stælt, blásið að andans eldimóð, örfað foið viljalausa blóð? Láttu nú eftir litla blað, lofaðu penna að reyna það, sa'mtaka verið og sýnið þá, að samvinna miklu orka má. Einstaklings foöndin ei er sterk, aðeins t v e i r gera furðuverk. Þannig er lífsins lögmál skráð, lifandi alt er þessu háð. Pétur Sigurðsson. Enskur botnvörpungur frá Hull, strandaði í Hafnarfirði á miðvikudagskveldið. Björgunar skipið Geir náði foonum af grunni morguninn eftir. Skemdir urðu ekki teljandi á skipinu. Ágúst Benjamínsson skólapiltur úr Reykjavík var í dag að Ihand- leika hlaðna foyssu. Hljóp skotið úr henni og kom hægra megin í kviðinn og fór út um hupplnn. Læknarnir telja að áverkinn muni ekki verða manninum að bana. Morgunblaðið, Gengur nokkuð að húð yðar? Hvort sem um er að ræða útbrot eða hörundssprungur, þá er ekkert meðal jafngott sem Zato-Buk. Þér getið ávalt reitt yður á þessi merku jurtasmyi’sl að græða sár yðar og útiloka spillingu. Sé Zam-iBuk stoyrslin notuð daglega verður foörundið mjúkt og fallegt, Smyrsl þessi eru reglulegt meðai, ólíikt öðrum stoyrslum. < Zam-Buk smyrslin hafa reynst framúrskai'andi góð við útbrotum, hringortoi, frostbólgu, skurðum og sprungum á höndum og fótum. 50c askjan eða 3 fyrir $1.25. Hjá öllum lyfsölum. Tam-Buk Mýkja. Hreinsa. Græða.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.