Lögberg - 01.05.1924, Page 1

Lögberg - 01.05.1924, Page 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiC nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. M6t Eaton Þetta pláss í blaðinu fæst keypt w 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 1. MAÍ 1924 NÚMER 18 Canada. hann um, að stofnfé bankans væri með öllu ósnert. KvaSst hann enga rninstu ástæðu hafa haft til þess að tortryggja bankaráðsmenn- ina. * * * Fregnir frá Saskatoon fyrir síð- ustu helgi, telja sáningu alment hafna í bygðarlögunum þar um- hverfis. * * * Þrjátíu og fimhm hross fórust í eldi á Wheeler býlinu að Niver- ville, Man., um miðja fyrri viku. Brann hesthúsið þar til kaldra kola ásamt öllu, er inni var. Alt var óvátrygt, og tjónið metið á sjö [ þúsundir dala. * * * R. J. Dining, / forstjóri stjórnar- vínsölunnar i Alberta, tilkynnir, að hinn fyrsta maí byrji stjórnin aS flytja áfengt öl frá ölgerðarhús- um fylkisins til þeirra einstaklinga, er þá hafi keypt sér leyfisbréf til áfengiskaupa. * * * Póstþjónar þeir, ',er á járnbraut- um vinna, telja tillögur stjórn- þjónustunefndarinnar, Civil Service Commission, alls óaðgengilegar og hóta verkfalli, nema úr verði bætt /í tíma. * * • Um tvær miljónir mæla af korni voru fluttar út úr höfninni í Fort William, fyrstu tvo dagana eftir ’ að siglingar hófust þar í vor. * * ■*• Allflestir þingmenn bændaflokks- suður Okanagan, hafa skemst til1 ins ’ sambandsþinginu, heimsóttu muna af völdum frosts. | Strandfylkin í páskafríinu og létu hið bezta af viðtökunum og leizt SíSastliðinn laugardag lézt i Ot- tawa, Joseph Meighen, faðir Hon. Arthur Meighens, fyrv. stjórnar- formanns í Canada og leiðtoga afturhaldsflokksins í sambands- þinginu. Hann var 77 ára að aldri, fæddur að St. Mary’s, Ont. Læt- ur eftir sig konu og sex börn, þrjá sonu og þrjár dætur. * * * Hvetitisölunefndin í Manitoba tilkynnir, að bændur i fylkinu hafi þegar gert samninga um að selja henni korn af 691,934 ekrum. Bú- ist er við, aö nokkuð muni bætast við ekrufjöldann enn. * * * J. S. Woodsworth, sambands- þingmaður fyrir MiS-Winnipeg, hefir borið fram breytingartillögu við fjármálafrumvarp stjórnarinn- ar. Er viðurkent i breytingartil- lögunni, að ráðstafanir ráðuneytis- ins í sambandi við lækkun vernd- artolla, sé spor í rétta átt, en ekki þykir flutningsmanni nógu langt gengið. fhaldsmenn hafa einnig borið fram breytingartillögu, en vafasamt mun vera, hvort hún geti talist lög- leg, því eigi mun formlegt þykja, aö til atkvæðagreiðslu komi nema ein breyting. Forseti kvaðst mundu taka sér frest til þess að íhuga málið. áður en hann kvæði upp úr- skurð um þetta atriði. * * ■» Fregnir frá Penticton, B.C., hinn 24. f.m.. telja ávaxtauppskeruna í Siðastliðinn föstudag fór fram aukakosning í 1. kjörd. Winnipeg- borgar, til þess áð velja fulltrúa í sæti það í bæjarstjórninni, er losn- aði við fráfall Herberts Gray bæj- arráðsmanns. Þrír voru i kjöri, þeir fyrrum bæjarráðsmaður R. J. Shore, Harry Davis, frambjóð- andi verkamanna, og T. Fox-Dec- ent. Að lokinni fyrstu talningu kom það í ljós, að Mr. Shore var kosinn með sex hundruð og fjöru- tiu atkvæðum umfram hlutfalls- tölu þá, sem nægileg var til kosn- ingar. Atkvæði skiftust þannig: Shore, 3,182; Davis, 1,240; Fox- Decent, 646. Að eins fimtán af hundraði kjósenda þeirra, 1 er á kjörskrá stóðu í deildinni, greiddu atkvæði. * * * Rt. Hon. Mackenzie King, stjórn- arformaður í Canada, hefir sent út áskorun til þjóðarinnar urn að gera alt, sem í valdi hennar stendur, til þess að fyrirbyggja skógarelda. * * * Rannsóknin í f járglæframáli Peter Smith, fyrrum fylkis-féhirð- is Drury stjórnarinnar í Ontario, mjög vel á landið. Stjórnarfor mennirnir í New Brunswick og Nova Scotia, stofnuðu til heimboðs þessa. * * * Forseti neðri málstofu sambands- þingsins, Hon. Lemieux, /hefir úr- skurðað, að breytingartillaga Mr. Woodsworth við fjárlagafrum- varp það, er Hon. James Robb, settur fjármálaráðgjafi lagði fram fyrir rúmum tveim vikum, sé lög- mæt, en breyting afturhaldsflokks- ins, flutt af Mr. Doucet, í ósam- ræmi við þingsköpin. Bandaríkin. Senator Couzéns, Republican frá Michigan, hefir ráðið í þjónustu sína Francis J. Heney lögfræðing frá California, til þess að aðstoða sig við rannsóknina á starfrækslu tollmála skrifstofunnar í Wash- ington. Greiðir Senatorinn Mr. Heney ómakslaun úr sínum eigin vasa. * * * Nýlega hafa þær sakir verið born- í sinni fyrstu kosningaræðu, semj Coolidge forseti flutti nýlega í fé-i iagi blaðamanna i New York, tjáðij hann sig hlyntan þátttöku Banda-j ríkjaþjóðarinnar í alþjóðadóm-j stólnum og eins þvi, að stjórnin! gerði sitt ýtrasta til að friða Norð-j urálfuna oð koma henni fjárhags-j lega á laggirnar. * * * Pepperell baðmullar verksmiðjan að Biddeford, í Maine ríkinu, hef- | ir hætt störfum um stundarsakir, sökum óhagstæðra markaðs skil- yrða á framleiðslutegund hennar. Þrjú þúsund og átta hundruðj verkamenn hafa, sem afleiðing afí þessu tiltæki, tapað atvinnu sinni. * * * Sú frétt flaug fyrir á dögunum, að Coolidge forseti hefði farið þess á leit við General Pershing, að bjóða sig fram sem varaforseta- efni af hálfu Republicana flokk's- ins. Þessu hefir Mr. Pershing stranglega mótmælt, telur þess aldrei hafa verið farið á leit við sig, né heldur mundi hann undir nokkrum kringumstæðum hafa gefið kost á sér til slíks. * * * All - snarpra landskjálfta-kippa kvað hafa orðið vart í Seattle þann 25. f.m. Ekki er þess þó getið, að tjón hafi hlotist af. -------0------- F. Borgbjerg, ráðgjafi. C. N. Hauge, gjafi. samfélagsmála- [ hún er fædd og uppalin og fer [ maður hennar með bréfið á póst- innanríkisráð-j inn. Lendir í ofsabyl og hefði far- ist, ef það hefði ekki verið fyrir Bretland. L. Rasmussen, hermálaráðgjafi. [ vinnumann á heimilinu, sem Rev. N. Da'hl, kirkjumálaráð- J Svenn er nefndur, sem unni fóst- gjafi./ urdóttur Bjargar hugástum og E. T. Friis — Skotte, ráðgjafi hún honum, en sem Björg settl opinberra verka. | sig upp á móti. Vildi ráða kostl Mrs. Nina Bang, mentamálaráð- fósturdóttur sinnar. En .það er gjafi. j þessi ægilega hætta, sem mennirn- C. V. Bramsnæs, fjármálaráð- ir eru staddir í, sem verður til gjafi. j þess að bræða kulda skilnings- K. K. Steinecke, dómsmálaráð- leysiisins, isem á milli bar og bæðl gjafi. j Björg og Ásta Osvo heitir tengda- K Jfj. Bording, landbúnaðarráð-! dóttir Bjargar í leiknum) átta sig gjafi. [ og slaka báðar til og friður og * * * [ sátt og góðvild ríkir á milli þeirra Fregnir frá Washington hinniþegar mennirnir koma inn úr 28 .f. m. .segja að Ihöfuðiborgin í | manndrápshriðinni, heilir á húfl Honduras sé á valdi uppreistar-[ og gleðiríkur fögnuður og auð- manna. Hafði blóðugur bardagl: rrtjúk þökk hjartna þeirra til guðs staðið iþar yfir í fulla tvo sólar- í fyrir að leiða þá Sheim úr hríð- hringa. J inni fyllir hjörtu þeirra friði. * * * Um meðferðina á leik þessum Mótmælendafundir 'hafa verið má segja að hún hafi verið meira haldnir víðs vegar í Japan í til-j en viðunanleg — í sumum tilfell- efni af þeirri ráðstöfun þjóðþings- um var hún prýðisgóð. Aðal per- ins í 'Washington, að banna Jap-Í sónuna, Björgu lék ungfrú Elín önum innflutning til Bandaríkj- Hall og gjörði það vel. Persónan anna. j málfærið og skapið virtist falla * ^ inn í þá hugmynd, ,sem höfundur- Nýlátinn er í Tokio, HikokiohiJ inn hefir gjört sér um þessa konu Luin, fyrrum utanríkisráðgjafi| rv'o að þeir, sem slíkum konum Iamamoto st'jórnarinnar í Japan. [ hafa kynst á ættjörðu vorrl * * * mundu verða nokkurnvegin sam- Kosningahitinn á Þýskalandi, 1 mála um að þenni hafi tekist að er að magnast með hverjum degi,Jsýna eina slíka íslenska rausnar- sem líður. Síðastliðinn sunnudag urðu alvarleg uppþot í Berín og særðust í þeim allmargt manna. stendur enn yfir. í öryggishólfi ar á Senator Wheeler, Demókrat hans i banka einum að Stratford, j frá Montana, að hann hafi á ó- fann lögreglan nýlega arðmiða af[ leyfilegan hátt stuðlað að því, að 6y,ooo dala virði í veðskuldabréf- innanríkis ráðuneytið seldi olíu- um fylkisins, en sjálf fundust námaréttindi og hafi þegið fé fyr- ‘ bréfin hvergi. Mál þetta er að ir- Nefnd, skipuð fimm Senator- verða því alvarlegra, sem , lengra líður á rannsóknina. * * * Sir Thomas White, fyrrum fjár- málaráðherra í Borden-Meighen stjórninni, mætti nýlega sem vitni um, hefir verið valin til þess að rannsaka á 'hverjum rökum að kær- urnar sé bygðar. * * # Coolidge forseti telur rannsókn- ina á starfrækslu tollmáladeildar- frammi fyrir hinni konunglegu’ innar> vera beina aras a fjarmala- rannsóknarnefnd, er til meðferðar [ hefir Uome banka málið. Megin-I ástæðurnar fyrir því, að hann ekki lét fyrirskipa sérstaka rannsókn á hag bankans 1918, taldi hann vera þrjár: 1. Að algert innbyrðis samræmi hefði átt sér stað meðal stjórnenda bankans, eftir endurskipun hans árið 1916. 2. Bréf frá Hon. T. A. Crerar, er lýsti ánægju meðstjórnenda bankans tí Vesturlandinu í sam- bandi við starfrækslu hans. 3. Að hann sjálfur, (Sir Thom- as), sem fjármálaráðgjafi, hefði á- htið það viðurhlutamikið, að fyrir- skipa opinbera rannsókn, og ef til vildi orsaka þar með bankahrun, eftir að bankaráðsmenn allir und- antekningarlaust, höfðu / fullvissað ráðuneytið, er stofni stjómskipu- legu öryggi í beinan háska. * * * Coolidge forseti hefir tilkynt Sumner Wells, umboðsm. Banda- ríkjastjórnar í Honduras, að ráðu nyeti sitt sé fúst til að gera alt, er í þess valdi stendur, til þess að koma á friði í því ríki. * * * Á þingi kvenfélags þess, er nefn- ist Daughters of the American Rfe- volution, skoraði Coolidge forseti i ræðu á Bandaríkjakonur, að neyta atkvæðisréttarins í nóvemberkosn- ingunum næstkomandi. * # # Alfred E. Smith, ríkisstjóri í New York, hefir lýst yfir því, að hann sé staðráðinn ,í að leita for- setaútnefningar af hálfu Demó- krataflokksins. Ramsay MacDonald, stjórnar- formaöur Breta, hefir lýst yfirj því, að stjórn sín muni ek'kert það! láta ófrert, er orðið geti til þess að flýta fyrir ,því, að tillögurj Dawes-nefndarinnar komist I [ framkvæmd. * * * Lloyd George hefir nýlega hald- ið ræðu, þar sem hann bar verka- mannastjórninni ibresku það á brýn, að bún hefði launað frjáls- lynda flokknum fylgið í þinginu, með þegjandi fyrirlitningu. * * * Amerísku kvikmyndaleikararnir nafnfrægu Mary Pickford og Douglas Fairbanks, eru nýkomin til Englands, þar sem þau ætla að dvelja um hríð. Var þeim fagn- að forkunnar vel. * * * Fundur stendur yfir í Lundún- um um þessar mundir, er það verkefni hefir með höndum, að kveða á um landamerkjalínur milli hins írska fríríkis og Ulster. * * * Frá því að heimsstyrjöldinnl síðustu lauk hefir Bretastjórn lagt fram 392,250,000 sterlingspund til styrktar atvinnulausu fólki I landinu. # * * Sextán skip voru smíðuð í sið- astliðnum mánuði í skipasmíða- stöðinni við Clyde fljótið á Skot- landi. Skip þessi námu til sam- ans 58,000 smálestum. * * * Svo grimmúðug inflúenza ihefic geysað í bænum Tandragla á ír- landi, að megin þorri fólks lagð- ist í rúmið. Dauðsföll hafa þó ekkl verið mörg. * * * Því er alment spáð um þessar mundir, eftir breskum blaðafregn- um að dæma, að Lloyd George muni áður en langt um líður tak- ast á hendur forystu frjálslynda flokksins í stað Herberts H. Asq- uiths, ,sem tekinn er nú að gerast þreyttur og gamlaður. * * * Rt. Hon. Philip Snowden fjár- málaráðgjafi MacDÓnald stjórn- arinnar, lagði fram fjárlögin í breska þinginu, þriðjudaginn ihinn 29. f. m. — Sýna þau 48,329,000 sterl.pd. tekjuafgang. Mr. Snow- den kvað stjórnina algerlega mót- fallna verndartollum, sem og for- göngutollinum við nýlendurnar. Úr bænum 22. apríl s I. voru þau Vera Elezabeth Allen frá Saskatoon og Elswood B. Jo.hnson, sonur Mr.. og Mrs. Thos H. Johnson í Winnipeg gefin isaman í hjónaband af Dr. Milliken í iSaskatoon. Að hjóna- vígslunni lokinni var boð að heim- ili brúðurinnar, þar sem nánustu vinir brúðhjónanna og ættingjar sátu veislu, þar á meðal foreldrar brúðgumans. Framtíðarheimill brúðhjónanna verður í Saskatoon, þar ,sem Mr. Johnson er starfsmað- ur Hudson-flóa félagsins alkunna Lögberg óskar til lukku S t öf u n a í's a m laop p n i uryrkju áhöldum öllum, svo og þeim áhöldum, er nota þarf við á- vaxtarækt, mjólkur framleiðslu, ali- fuglarækt, námugröft, timburtekju. fiskiveiðar, o. fl. Bfling atvinnuveganna. í fjárlagaræðu sinni komst Mr. Robb meðal annars svo að oröi: “ÞaS stendur öldungis á sama, hverjar sérskoðanir vér Canada- búar kunnum að hafa á Jiinum ýmsu sviðum. Vér erum allir sam- einaðir í trúnni á framtíð landsins. Náttúru auðæfi þands vors eru ó- þrjótandi og þjóðin er hugrökk og bjartsýn. Því er eins varið hér •sú, sem | hjá QSS Q meg 5grum þjóðum, að minst var a 1 síðasta blaði að fram ætti að fara á meöal ung- linga, sem bestir væru að sér í þeirri list á skólum fylkisins fór fram hér í Winnipeg. Ekki 12. þ. m. eins og sagt var, 'heldur 25. apríl s. 1. í Walker leikhúsinu hér í bænum. Áður var allur 'hópur- inn búinn að reyna sig í stöfun- arlistinni í einum af alþýðuskól- vér verðum fyrst og fremst að leggja rækt við undirstöðu atvinnu- vegina, sem öll önnur afkoma hlýtur að byggjast á. Við undir- stöðu atvinnuvegi skil eg fyrst og fremst ræktun jarðarinnar, svo og skóga, námur og fiskiveiðar. Hin eina sanna og þjóðlega stefna í stjórnmálunum er sú, sem ávalt og konu, isvo að henni var sómi að. og annað er vert að benda á, sem ekki hefir litla iþýðingu, þegar um leiklist er að ræða að hún talaðl peir Poincare, stjórnarformað- sv0 skýrt að hvert einasta orð ur Frakka og Theunis forsætis- sem bún ,sagði heyrðist glögt um ráðgjafi í Belgiu áttu fund með <"dlan salinn. sér þann 28. apríl síðastliðinn i Ás.tu tengdadóttur Bjargar lék París, til þess að ráðgast um meS Steinimn Kritjánsson og gjörði hverjum hætti að auðveldast; >ví ’hlutverki góð iskil svo að virð- myndi að hrinda i framkvæmd ing mans fyrir ihenni eftir því tillögum þeim, er Dawsnefndin \ sem a leikinn leið. En ekki var gerði í skaðabótamálinu. Er mælt fyrir því, að ástaratlot henn- að skoðanir þeirra hafi fallið ar væru með ' köflum dálítið ó- saman í öllum meginatriðum., cÖlileg eins og oft vill verða hjá Hafa stjórnir þessara tveggja! fslendingum þegar þeir þurfa að ríkja, 'hvor um sig, ákveðið að leita sýna Þau a leiksviði, en víða fór samkomulags við Bretastjórn hið;hún vel með efnið> sem henni var allra fyrsta, að því er mál þetta, falið °£ sýndi 'ekki aBítinh þrótt snertir. Er þess alment vænst að * að halda uPni sínum enda ágrein- Frakkar gangi inn á að kveðja' ingsmáianna með köflum. Stöku heim setulið sitt úr Ruhrhéruðun-i sinnum varð henni á að tala svo lágt að naumast heyrðist hvað ihún var að segja. Ara mann Ástu og ison Bjarg- ar lék 'Sigfús Halldórs frá Höfn- um eðlilega og vel. Einstaka sinnum varð honum það þó á að muna ekki eftir að hann var að tala til þesis að áheyrendurnir allir gætu heyrt en ekki aðeins kona hans Aðrar persónur í leiknum*eru séra Guðmundur í Dal, sem Fred Swanson lék og gerði góð skil. fósturdóttur Bjargar lék Rósa Hermannsson að um bæjarins og þau aðeins látin [ æfinkga ber heill þessara megin- reyna sig á Walker Hikhúsinu,; atvinn fyrir brjósti.” sem snjöllust reyndust }>ar ogj voru þau 99, sem tóku sæti sitt á! Þeir Rt. Hon. Arthur Meighen leiksviðinu í Walker leikhúsinu.! og Sir Henry Drayton fyrverandi öll ákveðin í því að berjast vel fjármálaráðgjafi, hafa í þingræð- og ihraustlega. En orðin í enska j um hamrag þag fram hvað ofan í málinu eru sum engin lömb að j annaC aS {járiagafrumvarpiS væri leika ser við, ismatt og smatt; .v „ , v . r . , . , ... , samiö með þao eitt ifyrir augum, reynlust þau unghngunum ofjarl- ‘ , T J . ar og eitt og eitt þeirra urðu aðjað Þoknast ,buum Vesturlandsms Iúta í lægra 'haldi við og við. [ a k°stnað Austurfylkjanna. Mein Að því er við best vitum voru íjarstæðu er tæpast hægt að hugsa tveir íslendingar i þessum hópl, [ sér, eins og Hon. Charles Stewart, sem báðir hrepptu silfurverðlauna innanríkisráðgjafi, svo ljóslega tók pening fyrir frammistöðu isína í fram, þár sem hann í ræðu lýsti ■sambandi við samkeppnina. pau yfir þvi> ag aJdrei nokkru sinni áð- voru Magnus Paulson 784 Beverley|Ur mundi hafa yeriö lagt fyrir hi8 Winnipeg og Sylvia þorstein,- canadiska þjóðþing fjárlagafmm- dóttir fra Gimli, sem bæði stóðu: . . , v sig mikið vel, þo h'vqrugt þeirra , .,f. bæri sigur úr býtum. , þjoðviljann . he.ld sinm. Magnus barðist lengi vel og saj Andvígir þjóðeignabrautunum. 72 af keppinautum sínum fallaj svo kom orðið “conqueror” og Fiestallar járnbrautarlinur þær, um. uTengdamamma.,, Leikrit þetta, sem er í fimm þáttum og samið er af áldraðri konu í Eyjafirði á íslandi var leikið af leikfélagi Sambandssafn- aðar i sam'komusal Sambandskirkj- unnar á mániudagskveldið var. Á síðari árum hafa landar vor- ir heima fengist allmikið við leik- ritasmíði, þá ihlið skáldskapar | rós,U) listarinnar, sem hvað mest áhrif ungfrú hefir ihaft, þó Islendingar hafl mörgu leyti vel, þó oss fyndist að ekki gert sér mikið far um að | hún gæfi sig helst til lítið að Sveini, 'sem ihun unni ugástum. Svein vinnumann lék Hr. Jakob Kristjánsson, var ihann einn sá djarfasti vinnumaðuc, sem vér höfum nokkurn tíma þekt eða séð — líkari hýsbónda en þénara. pu- ríði aldraða vinnukonu lék ung- frú G. Sigurðsson skemtilega og eðlilega. Hreifingar hennar allar eðlilegar málfæri gott nema hvað oss fanst hún bera ihelsti ótt á með köflum og mál ihennar og leikur með meira lífi, en maður á vanalega að ' venjalst. Aldraðann vinnumanirt, sem Jón heitir, lék Hr. Björn Hallisson vel. Gerfið ágætt, hreyfingar náttúrlegar, en það sem osis þótti draga úr að leikur Björns væri verulega á- 1,eggja rækt við þá stefnu í skáld skaparlistinni fyr en á síðustu mannsöldrum. Þetta nýja riL sem fjallar um eitt af stærstu spursmálum sam- tíðarinnar, Ihinn gamla og hinn nýja tíma fer vel á leiksviði, er skemtilegt og í alla staði heil- brigt. Samræðurnar eru fjörugar víða íheppilega að orði komist og kenning sú, sem þar er haldið fram hrein og göfug. Sjálfsagt hafa það verið fleiri en nútíðar- menn, sem við þetta alvarlega spursmál hafa orðið að fást, þó óVíst sé, að það hafi nokkurn tíma í sögu mannanna verið eins alvarlegt og það er í vorri tíð sök- um hinna margbreytilegu við varð Magnúsi það á að setja þar t” fyrir ”0” og féll um þann þröskuld. En í allsherjar samkeppn inni, sem var skömmu áður, eins og sagt ihefir verið og var skrifleg var Magnús annar í röðinni. Sylvia barðist líka eins og hetja, róleg og einbeitt stafaði hún hvart orðið á fætur öðru og skeikaðl hvergi og voru 92 af keppinautum er þjóðeignakerfið—Canadian Na- tional Railways—hefir ákveðið að leggja, hlutu samþykki neðri mál- stofunnar í fyrri viku. Þingmenn frjálslynda flokksins og bænda- flokksins, ^veittu þeim fylgi í sam- einingu, en afturaldsmenn undan- tekningarlítið, lögðust á móti. R.ök- fastar voru ræður þeirra sjaldnast. hennar fallnir í valinn þegar orðið ] Foringi þeirra taldi enga þörf 1 á “abhor” varð á vegi hennar og: þessum nýju járnbrautarlinum, og setti hún “e” á eftir “r”inu, sem|—eítir höfðinu dansa limirnir! þar átti ekki að vera. 1 fangsefna, sem lífið nú krefst, eða| hrifamikiU var málrómurinn, sem býður. j [os,s 'þótti of veikur og ,skræk- hljóma. Ein persóna enn, er í þess- Hvaðanœfa. Warrenstjórnin á New Found- land fékk vantrautsyfirlýslngu í þinginu í fyrri viku með 16 at- kvæðum gegn 15. Er búist við að þingið verði rofið hið bráðasta. Warrenráðuneytið tók við völdum 1 júlímánuði síð- astliðnum. Aðal persónan í riti þessu, et kona, sem Björg heitir, rík ekkja, sem er í mynd hinnar gömlu tíð- um leik, aðkomukona, hana leik- ur ungfrú H. Gíslason tekur hún þátt í fyrsta þætti leiksins en 'hon ar. Hún er fasbheldin við gamlar' um var lokið, þegar vér komum svo siðvenjur, þráttmikil og geðrík en um framkomu hennar getum vér vill þó ekki vamm sitt vita í neinu. ekki dæmt, en sagt var oss af skýr- pessar venjur hafa reynst henni j um og skilrikum manni að hún Hið nýja ráðuneyti í Danmörku er þannig s'kipað: T. A. M. Stauning, forseti og verslunarráðgjafi. Carl Moltke, greifi, utanríkis- ráðgjafi. blessunarríkar í lífinu 'bæði ihvað verklegar framkvæmdir og ró sál- ar hennar snertir og hún getur ekki séð að æskan með nýja siði og gáleysi geti bætt um þær. Merkisberi hinnar nýju tíðar er ung kona, tengdadóttir hennar. kona, sem þráir f jallaloftið frjálsa, blómskrúðið fjölbreytta, sem skreytir náttúru íslands til sveita á hinni sólbjörtu sumartíð en skoðanamunurinn verður þeim að ágreiningsefni og hann magnast smátt og 'smátt uns friður heim- Ilisins er í veði og loks finst henni ekki að sér sé lengur vært á heimilinu og ritar foreldrum sin- um bréf til Reykjavíkur, þar sem hefði leyst verk sitt vel af hendi. r herbúðum Sambands þingsins. . Eins og þegar er kunnugt, varð það hlutskifti Hon. James Robb, hins setta fjármálaráðgjafa, að Lggja fram fjárlögin og flytja fjármálaræðuna í stað Hon. W. S. Fieldings, sem vegna heilsulasleika varð að taka sér hvíld frá störfum sínum og dvelur enn suður í Banda- [ Hvernig brautum þessum kann að reiða af í efri málstofunni, er enn j á huldu, en tæpast þykir þó liklegt, ; að þær verði allar skornar niður að þessu sinni. Hon. H. H. Stevens, þingmaður frá Vancouver, flutti þrumandi skammaræðu í sambandi við þess- ar fyrirhuguðu brautir, og helti sér yfir forseta þjóðeignakerfisins, Sir Henry Thornton. Hvað for- setinn átti að hafa unnið til saka, mun ræðumanni tæpast hafa verið sjálfum ljóst. Alt, sem hann sagði, var það, að hinar og þessar járn- ríkjum. Sjaldan mun fjármálafrumvarps- brautarlínur væru óþarfar og að ins hafa verið beðið með meiri ó-|þag væri Sir Henry a?5 kenna> að þreyju, en að þessu sinni. And-| farig Væri fram á fjárveitingu til stæðingar stjórnarinnar höfðu hvað , jæirra Járnbrautamála ráðgjafinn, °fan i annað fullyrt á ræðupalli,! Hon. George P. Graham, svaraði að stjórnin mundi ekki dirfast að Mr Stevens og sýndi fram á með óhrekjandi rökum, hve staðhæfing- ar lians væru gripnar úr lausu lofti. Fólkið liefði krafist þessara lína árum saman og fengið skýlaus Joforð fyrir því, að þær skyldu verða lagðar. Það væri því óverj- andi með öllu, ef framgangur þeirra yrði hindraður lengur. Ekki sízt er tekið væri tillit til þess, að fyrir þinginu lægju skýrslur, er Ný kirkja í Selkirk. Hr. Kriatján Beasason frá Sel- kirk leit inn á skrifstofu Lögbergs í vikunni, sagði hann að lúterskt söfnuðurinn í Selkirk hefði nýlega samþykt á fundi að reisa sér nýja kirkju og verður tekið til starfa við hana 15. maí n. k. á bygging sú að kosta ílO.COO.OO og hefir þessi tiltölulega litli söfnuður 1 Selkirk lagt það fé fram nálega einn og ber það vott um lofsverð- an áhuga og einingu í málum safn- aðarins. hrófla minstu vitund við núver- andi skattkerfi, og að öll hin fögru loforð hennar um lækkandi vernd- artolla, væru ekki annað en innan- tóm fagurmæli, borin fram í þeim tilgangi einum, að ginna bænda- flokkinn til fylgis. Tiltölulega fá- ir munu þó hafa lagt trúnað á þetta, enda tók fjárlagafrumvarpið sjálft af öll tvímælin. Stjórnin eigi að- eins uppfylti loforð sín, að því er[ sý’ndu eigi að eins, að þeirra væri lækkun verndartollanna viðkom, brýn þörf, heldur og að þær mundu heldur gekk í ýmsum atriðum feti: margborga sig á skömmum tíma. framar. Skatlar lækka um tutt- ugu og fjóiar miljónir og þrjátíu Sþamaður á öllum sviðum. miljónir verða borgaðar af þjóð [ Sparnaðar tilraunum stjórnarinn- skuldinni, og má það sannarlega ar hefir alment verið fagnað frá heita vel að veriðiá einu ári. Inn-Í hafi til hafs.. Stjórnin hefir hvað flutningstollar á landbúnaðaráhöld- ofan í annað lýst yfir þvi, að til um verða lækkaðir tit muna og í [ þess að grynna á þjóðskuldinni, sé sumum tilfellum alveg numdir af. óumflýjanlegt að spara. Fyrirtæki, Eftir unclirtektum blaðanna að sem hafi mikinn kostnað í för með dæma víðsvegar um land, mun ó- sér, verði að bíða betri tíma. Lagn - hætt mega fullyrða, að sjaldan eða ing hinna fyrirhuguðu járnbraut- aldrei, liafi þjóðin fagnað jafn' arálma, út frá meginlínum þjóð- alment fjárlaganýmælum nokkurr- eignakerfisins, sé lífsskilyrði fyrir ar stjórnar, sem þeim, er hér um hlutaðeigandi bygðarlög. Slikt mál ræöir. þoli enga bið, og sé því ekki um Lækkun verndartollanna verður annað að gera fyrir þingið, en að bændum til ómetanlegra hagsmuna.; veita til þess nægilegt fé eftirtölu- Er tollurinn lækkaður mjög á ak- j laust. —

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.