Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugitS nýja staði'nn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 21. AGÚST 1924
NÚMER 34
Canada.
Hon. John Oliver, forsæti®ráð-j
gjafi S British Columibia hefir á-!
kveðið að leita kosningar í Nelson
kjördiæminuj. TJtnefningur fara
fram hinn 20. þ. m. en kosning
þann 23.. Kennetlh Campell, sá er
koisningu Ihlaut í kjördæmi því þ.
20 júní s. 1. sagði af ísér til þess að
opna kjördæmi fyrir Mr. Oliver,
er tapði sem kunnugt er þingsæti
sínu í Victoria í síðustu kosning-
um. Eigi mun afráðið enn hvort
nokkur bjóði sig fram gegn Mr.
Oliver eða ekki. Það þó eigi ó-
líklegt tailið að íhaldsflokkurinn
muni (Senda einhvern út til ihöfuðs
hionum.
'Sir Augustus Nanton, einn af
nafnkendulstu fðsýslumönnum
Vesturlandsins ihefir verið kjör-
inn í einu hljóði forseti Dominion-
bankans í stað Sir Edmund B.
Osler, isem nýlega er látinn. Er
mælt að ISir Augustus flytji Ibú-
ferlum ihéðan úr fborg í náinni
framtíð og setjiist að í Toronto.
Látinn er í Toronto, Thomas G.
Malson, stofnandi og forseti Ma-
son & Riísch hljóðfæraverzlunar-
innar nafnkunnu. Var hann kom-
inn fast að níræðu.
íhaldsmenn í Britislh Columbla
hafa ákveðið að kveðja til flokks-
þings í hau^st, eða fyrri part kom-
anda vetrar í þeim tilgangi að
velja leiðtoga fyrir flokkinn x
stað Mr. Bowser, sem sagt hefir
af sér þeirri istöðu fyrir fult og
alt. Bráðabirgðarleiðtogi ihefir
verið kjörinn R. H. Pooley, þing-
maður í Esquimalt kjördæminu.
* * *
W. C. McKinnell fylkisþingmað-
ur í Manitohaþinginu fyrir Rock-
wood kjördœmið er staddur í
Lundúnum um þeissar muridir I
erindagerðum fyrir Brackenstjórn-
ina. Ætlar hann (sér að leggja
fyrir stjórnina er iheim kemur,
uppástungu um það, að Ihún veiti
fé til þess að stofna umboðsmanns
emhætti í Lundúnum.
Útflutt kjöt frá Canada yfir
tólf mánaða tímabilið, sem endaði
'hinn 30 j.úní síðastliðinn, nam
$22,400,777.
Blaðið Mail and Empire, virðist
þeirrar iskoðunar, að senatið I
Ottawa hafi slátrað Ihinum ýmsu
járnhrautarálmum, í þeim til-
gangi að hefna sín á ílbúum Vest-
urlandisins fyrir ívilnanir þær, er
stjórnin veitti þeim í samhandi
við lækkun verndartollanna.
(Nýáltinn er að heimili sínu St.
Victor, Beauce senator Bolduc for-
seti efri málstofu samlbandsþings.
ins í stjórnartíð Sir Rolberts Bord-
en.
* * *
Fyrstu vagníhlösisin af þeslsa árs
rúgi voru seld í Winnipeg fimtu-
daginn í fyrri viku. Kaupandi var
Lake of the Woodis mylnufélagið.
Nýlega lést að White Bear Lake,
Minnesota, Dr. Charles Arnold
Ritchie, héðan úr borginni. ihafði
hann gegnt læknisstörfum í Win-
nipeg (síðastliðin fimtán ár, og
getið sér góðan orðstír.
L. A. Gihson, eftiriitsmaður
rjómalbúa í Manitoiba, íhefir nýlega
lýst yfir því, að verlsiunarfélög
á lEnglandi hafi pantað frá
Manitoba 5,600 kassa af ósöltuðu
smjöri, fimtíu og sex pund í
hverjum kas|sa um sig. Áætlað er
að andvirði smjörisins nemi um
hundrað þúisundum dala.
Rjóambúin lí Winnipeg, Shioal
Lake, Egiksdale, Belmont, Suris
og Lundar, eru sögð að taka þátt
í þessari sendingu.
Framkvæmdarstjórar hveitisölu-
samtakanna í Manito'ba, eru um
þesisar mundir að leitást fyrir um
tuttugu og fimm miljón dala lán til
þess að geta tafarlaust iborgað
ihinn ákveðna Ihluta af andvirði
karns þess, er þeir kaupa. Er full-
y-rt að banlkarnir muni bregðast
vell við málaleitan þessari.
Rev. J. Woodside prestur frá
Glasgow á Skotl. sem hefir dvalið
í AusturÆanada undanfarandi og
flutt guðsþjónuistur í ýmsum
inna stærri borga, þar á meðal
Toronto er hiklaust þeirrar skoð-
unar að konum beri sami réttur
til þesis að reykja eims og körlum.
Fórust honum í þessu samhandi
þannig orð: “Séu karlmenn þeirrar
skoðunar að ekkert sé á móti bvi
að reykja, og að slíkt veiki á eng-
an Ihátt heilsuna, því ættu konur
þá ekki að mega njóta ihins sama?”
* * *
George H. Stewart, fram-
kvæmdarstjóri Hollinsworth versl-
unarinnar ihér í horginni, hefir
verið kosinn forseti félagsskapar
smásölukaupmanna í Manitoba
fylki. —
Samningur sá, um heilagfiski-
veiðar, er samhandsistjórnin gerði
í fyrra og Hon. Ernest Lopiointe,
þá verandi fiskiveiða ráðgjafi und-
irskrifaði fyrir Canada hönd,
hefir nú íhlotið konungsstaðfest-
ingu!
Kaupgjaldsdeilla alisnörp stenð-
ur yfir í Alberta milli námueig-
enda og þjóna þeirra. Samkomu-
lagshoirfur sagðar að vera frem-
ur daufar.
Hon. W. E. Raney, fyrrum dóms-
málaráðgj af i Dr uryst j órnarinnar
í Ontario, hefir nýlega sent Fergu.
ison stj órnarformanni opið bré'f,
þar sem hann telur hann bera á-
byrgðina á því, að áfengt öl hafi
Iselt verið í svo að segja hverju
einasta gistihúsi fylkisins, frá því
að stjórnarskiftin urðu.
Eplauppskera í Ontario og
British Columhia, er isögð að vera
um fjörutíu af hundraði minni í
ár en í fyrra.
Blaðið Ottawa Citizen, er þeirr-
ar skoðunar, að þjóðin muni síður
en svo æiskja sam’bandsþingskosn-
inga í ár. Raddijr um nýjar kosn-
ingar heyrast aðallega úr herbúð-
um afturhaldsliðsinBí Kemur blað-
inu þetta undariega fyrii', þar sem
nokkurn veginn fullsýnt >sé, að sá
fiokkur myndi síst af öllu hagnast
á kosnmgum, eins og áliti Ihans
nú sé komið með þjóðinni.
flokksins í South Dakota að bana
á hýli hans iþann 12. þ. m.
iSex námamenn voru nýlega
skotnir til ibana í uppþoti við Bull
Hill námurnar skamt frá Wiltbur-
ton í Oklahomaríkinu.
Maður nokkur að nafni Marion
Crahtree, áttatíu og eins árs að
aldri, dansaði sig dauðan hinn 14.
þ. m. í bænum Dayton í Ohiorík-
inu. Var gamli maðurinn svo á-
fjáður í dams að engin hönd
héldu honum iheima.
John W. Davis fonsetaefni
Demokrata hefir lýst iþví yfir í
ræðu, að í þVí falli að hann nái
kosningu, muni það verða eitt
sitt fyrsta verk, að kveðja til nýs
afvopnunarmóts í Washington og
bjóða öllum þjóðum heims, að
senda iþangað fulltrúa.
Bretland.
Síðastliðinn sunnudag lést í
Lundúnum Sir Cyprian Bridge að-
míráll, áttatíu og fimm ára að
aldri.
* # *
Verkamannastjórnin ibreska,
hefir fýrirskipað að sakmálsrann-
sókn á ihendur Jolin Ross Camp
bell, ritstjóra, einum af leiðandi
mönnum Communistaflokkfeinís
skuli falla niður. Mr. Campbell
hafði verið sakaður um æsingar
bæði í ræðu og riti.
Sir Alfred Mond, frambjóðandi
frjálslynda flokksins, sigraði með
allmiklu afli atkvæða við auka..
kosninguna, sem fram fór í West
Caermarthen kjördæminu í Wales
síðastliðinn mánudag. Verka-
mannaflokkurinn og íhaldsflokk-
urinn höfðu einnig frambjóðend-
ur í kjöri.
skyldu kvatt hafa beim alt herlið
sitt úr Ruhr-dalnum innans áris og
gefið þýskum pólitískum föngum,
jafnframt uþp sakir. Einnig gengu
Frakkar inn á að flytja samstund-
is á íbrott setulið sitt úr Offen-
iburg og Appenwier. Á íhinn hóginn
skuldlbindur þýská stjórnin sig
til að fullnægja tillögum Dawes-
nefndarinnar í öllum atriðum, að
því er greiðslu skaðabótanna &.
hrærir. Allir sáttmálar og samn-
ingsgerðir Lundúnastefnunnar,
verða að hljóta samþykki hlutað-
eigandi þinga, áður en þeim verð-
ur hrint í framkvæmd. Er þess
alment vænst, að slíkt muni verða
gert, fyrirstöðulítið eða fyrir-
stöðulaust.
* * *
Fregnir frá Cape Town hinn 19
■þ. m. láta iþess getið að á hinni
víðáttumiklu Kalahari eyðimörk í
Afríku Ihafi nýlega fundist hvítt
fólk, sem dvalið hafi þar í fimtlu
ára ánauð undir yfirráðum óbil-
gjairns negrakonungs.
* * •
Stjórnin í Pensíu, hefir sam-
þykt kröfur Bandaríkjaistjórn-
ar, að standast allan kostnað við
heimflutning á líki Maj. Robert
Imlbrie hins ameríska ræðismanns,
sem myrtur var fyrir nokkru að
Teheran.
* * *
Alvarlegar iskærur eru sagðar
að hafa átt isér stað í Marocco,
milli uppreistarrrtanna og spanska
hersins. Um átján hundruð menn
ýmist isærðust eða Ibiðu bana.
Ur bænum.
Norski presturinn, C. N. San
dager, sem skipaður hefir verið
kennari viS skóla Jóns Bjarnason-
ar, var hér staddur i borginni um
helgina.
-----o------
Miss FriSrika T. jdinriksson
kom um helgina úr ferðalagi sínu
í kynnisför til Swan River og
Vatnábygðum, eftir þriggja vikna
burtuveru.
Bandaríkin.
iSíðustu fregnir frá Atlantlc
City, láta þess getið, að því nær
helmingurinn úr framkvæmdar-
nefnd verkamanna samtakanna—
American Federation of Labor, sé
mótfalin því, að verkamenn veiti
þeim La Follette og Wheeler
stuðning í forsetakosningunum,
stórakosningu í New York, eins og
sakir standa.
Sagt er að John W. Davis for-
‘setaefni Demokrata Ihafi nýlega
lagt fast að Alfred Smith, með að
leita kosningar í þriðja sinn til
ríkisstjóraemhættisins í New Yoi'k.
Ákveðið (svar mun hann ekki enn
hafa igefið, en fremur er þó lík-
legt talið, að sökum hagsmuna
flokksins muni ihann láta tilleiðást
Og verða í kjöri. Er sagt að hann
muni vera eini maðurinn úr Demo-
krataflokknum, sem nokkurn veg-
inn sé hárviss með að ná ríkls-
stjórakosningu í New York, eins
og sakir standa.
* * *
Á síðastliðnum tíu mánuðum
voru þrjátíu og fimm þúsundir
manna dæmdir í fésekt og fang-
elsi í Bandaríkjunum, fyrir brot á
Vínbanmslögigjöf þjóðarinnar.
Mannýgt naut varð A. S. And-
erson, ríkisstjóraefni Demokrata-
Látinn er fyrir nokkru að
Bislhopshourne á Englandi, Joseph
Oonrad, nafnfrægur skáldjsagna-
höfundur, fæddur í Úkraníu hinn
6. dag desemlbermánaðar 1857.
Mr. Conrad var af pólsku for.
eldri, en fluttist til Englands árið
1884 og öðlaðist bresk þegnrétt-
indi.
* * *
Svo mjög þykir vegur Ramsay
MacDonaldS1, stjórnarformannis
Breta, hafa vaxið af framkomu
hanS' og afreksverkum á Lundúna-
stefnunni Ihinni síðustu að ýms
stórblöðin bresku sem ;voru alt
annað en vingjarleg í garð hans I
fyrstu eru farin að >spá því, að
engan vegin sé óhugsandi að hann
og flokkur hanS' geti fengið ákveð.
ið meirilhluta fylgi í næstu kosn-
ingum.
Hvaðanœfa.
Síðaetliðið sunnudagskveld sleit
Lundúnastefnunni, með því að
fulltnúar allra þeirra þjóða, er 1
henni tóku þátt, höfðu þá orðið
sammála í öllum meginatriðum
og undirskrifuðu fundangerðina
ásamt isamningum ðllum og sátt-
málum þar að lútandi. Mun mega
fullyrða að með þessu sé tillögum
Dawes-nefndarinnar í skaðáhóta-
málinu trygður framgangur. Um
tvö ihundruð fulltrúar og sérfræð.
ingar sóttu stefnuna en ’stjórn
hennar hafði á Ihendi frá upphafi
til enda Rt. Hon. Ramsay Mac
Donald, istjórnarformaður Breta.
Allir voru fulltrúarnir í besta
skapi, er þeir kvöddust. Herriot,
forsætisráðgjafi. Frakka lauk
kveðjuræðu sinni með þeissum orð-
um: “Nú horfumst vér í augu við
aftureldinguna, verður dagur um
alt loft, dagur ihræðralags og frið.
ar.” y
Eitt viðkvæmasta verkefni fund-
arins, var Rulhr-málið. Fulltrúar
Þýskalands, þeir Marx kanzlari og
Stressemann utanríkisráðgjafi
höfðu krafiist þess í upphafi að
Frakkar kveddu heim setulið isitt
á þessum svæðum innan sex mán-
aða, en inn á það treystist Herriot
ekki til að ganga. Kvað hann það
kosta mundu stjórn sína í póli-
tískum skilningi, lífið, Fyrir ó-
trauða milligöngu Ihins breska
stjórnanf. og sendiherra Banda-
ríkjanna, Mr. Kelloggs náðist þó
samkomulag um það, að Frakkar
Mrs. Á. Arason frá Glenboro
var ’hér á ferð um helgina i kynnis-
för til foreldra sinna, Mr. og Mrs.
O. Frederickson að Victor St., og
annara ættingja og vina.
Mr. Sigurjón Sigurðsson kaup-
maSur frá Árborg, var á ferð hér
í borginni eftir helgina ásamt frú
sinni. Komu þau í bíl aS heiman.
Mrs. EO. Johnson frá Glenboro o'g
dóttir hennar Mrs. Stephenson frá
Cypress River komu til bæjarins
á mánudaginn og dvelja hér nokkra
daga.
Bóndi, er búið hefir um fjörutíu
ára skeið urn 50 milur hér austur
af bænum, og byrjaði hveitislátt
sinn núna eftir helgina, skýrir
blaðinu Free Pregs frá því í síma,
að uppskeru útlit hjá sér sé nú hið
bezta er hann hafl átt að fagna öll
sín búskaparár.
Á stöku stað mun frost hafa
gert nokkurn skaða á ökrum og í
görðum bænda hér í fylkinu, en
sem betur fer mun þetta vera óvíða
og nú er veðurlag aftur að hlýna
og vonast er eftir að ihveitisláttur
í Manitoba geti orðið almennur í
síðustu viku þessa mánaðar. Rúg-
ur er þegar farinn að koma á
markaðinn.
Dr. C. B. Gohdes, prófessor við
Capital University í Columbus,
Ohio, er staddur hér í borg þessa
daga. Lúterskir söfnuðir borgar-
innar ’hafa ákveðið að koma sam-
an í Fyrstu lú^ersku kirkju á föstu-
dags-kvöldið, 22. þ. m., til að hlýða
á fyrirlestur, er prófessorinn flyt-
ur um efnið: “How to transmit
Lutheran truth to the coming gen-
eration". Allir eru boðnir og vel-
komnir og aðgangur ókeypis. Sam-
koman byrjar kl. 8.
Silfurbrúðkaup áttu þau Thord-
ur Vatnsdal í Portland, Oregon,
og kona hans, 29. júlí s.l. Að kveldi
þess dags buðu þau Mr. og Mrs. L.
Laxdal þeim til kveldverðar, og að
honum loknum buðu Laxdalshjón-
in gestum sínum að aka með sér í
bifrefö og þáðu þau það. En ein-
kennilegast þótti þeim, að ferðinni
var undir eins stefnt heim á heim-
ili þeirra sjálfra, og þegar þangað
kom, var þar fyrir fjöldi manns,
sem bauð húsbændur velkomna. >—
Þetta voru vinir þeirra hjóna, sem
eru margir, því þau eru bæði vel
virt og vinsæl af öllum, sem þau
þekkja. í þessu samsæti, eins og
mörgum öðrum af slíku tægi,
skemtu menn sér við söng, ræðu-
Bygð íslendinga í Saskatchewan.
(Islendingadagsrœða.)
Eftir G. J. GUTTORMSSON.
Eg heilsa þér á hátíð, unga bygð,
Og heimboð þakka mörgum fögrum orðum,
Sem rúmast ekki í rími? Mér er hrygð
Að rýrð, sem er á sálar minnar borðum.
En þú með kosti bezta bygðarlags
Auk barna þinna mesta heimayndis,
Ert hafin upp í fangi frægðardags,
Sem fríðust kornstöng allra sveita bindis.
Hér geymir frjómold -gullsins undramátt
Og geislar þess af hverju axi stafa.
Oss fræða þeir, sem fjarri standa hátt,
Það finni hver, sem að eins nenaii’ að grafa.
Svo rniklu lofi bar þig eitt sinn blað,
Að borgað gætirðu’ ísland snautt og kalið
Með arði sumars eins og meira en það,
En eigi var þó Grænland með því talið.
Og þennan hveitiaxa ólgusjó
í anda og fjarlægð vil eg skoða glaður,
Mig mundi sjálfsagt svima’ á honum—þó
Eg sé að vísu góður fiskimaður.
—í minni sýslu engan brestur auð,
En akra vora ferst oss sízt að telja.
Vér verðum þvi að biðja guð um brauð,
Gegn borgun út í hönd oss það að selja.
Eg ætla’ að þú sért íslenzkt höfuðból,
Hver íslenzk sál sé hér á réttum vegi,
Og þennan fríða flokk við glaða sól
Er frami mér að sjá á þessum degi.
En þrátt fyrir líf og yndi eitt er það,
Sem ætlar mig sem þurran hálm að brenna:
Mig langar hér svo sárt að setjast að,
Er sé eg hópinn þessara friðu kvenna.
Þær fréttir hafa héðan borist mér,
Um hitt er minna vert, hver mér þær sagði:
Að enginn verði ellidauður hér,
Sem eigi virðist gott í fljótu bragði,
Þvi háski fyrir fætur leggur net,
Og fótmál eitt er milli vor og grafar, —
En allrei fyrir elli þoka fet
Má æska, sem af góðum kirtlum stafar.
Og fyrir bóndans áhug, æskuþrek
Og elju þróast sveit og líf tryggir,
Og fyrir þeirri tign eg ofan tek,
Sem tekur friði eyðiland og byggir.
Að tigna prinsinn—það má gjarna þó
Með því sé bóndinn heiðri sínum rændur,
En meyjar ættu’ að setja silfurskó
Á sig, er dansa þær við gilda bændur.
Að kóngi’ er eigi kynlbót neinni þjóð,
Þær kannast við það drotningarnar flestar.
Þeir menn, sem eiga’ í æðum hreinna blóð,
Það eru bændur, skáld og jafnvel prestar. »
Að kóngsins tign sé ei fré. guði’, en gjörð
Af grunnúð lýðsins, mpn og nærri sanni.
Sú æðsta tign, sem til er hér á jörð,
Er tign, sem veittist andans landnámsmanni.
Eg finn mér skylt, að mæla’ á móti þvi
Og með þeim orðum, sem eg tel að hrífi,
Að bændur hér sig hafi ei á né í
Og eigi að heilsa tómu þrælalífi.
Ef sagt það væri satt um þetta land
Og sönnun þess með engum brögðum hrakin,
Þá mundi einhver sjást með sultarband
Og sjálfsagt líka einhver vera nakin.
Eg veit að hveiti brestur bóndann—þó
Hann beri’ í sínar hlöður mestu kynstur,
Því aðrir göt að neðan naga, i ró
Og ná því, svo hans hluti verður minstur.
Sé alment líkamsafl og sálarfjör,
Má ugglaust trúa því að fáir svelti,
Og það ber vott um meira’ en kotungs kjör,
Að karlmenn taka’ að þykna undir belti.
En þjóðarkjarninn eini, bræðraband,
Og bilið styzt á milli vina’ og frænda,
Og ættstofn sá, er lögum byggir land,
í lengd og bráð á heima meðal bænda.
Meí^urmul barna úti’ um völl og gólf
Þá æðstu og mestu landskuld flestir gjalda.
Að enginn bóndi eigi færri en tólf,
Ef alt er talið, mér er nær að halda.
Og ástalífið blómgast bezt, að von,
1 bygðum þar sem flest að óskum gengur,
En meyjurn finst þó mest um bóndason, —
Eg man það alt af síðan eg var drengur;
Og bændadætur þóknast einkum þeim,
Sem þrá að eiga siungt blóm að vini.
Og sjálfur á eg út um víðan heim
Víst eigi færri’ en þúsund tengdasyni.
Og eflaust blómgast íslenzkt lif og mál
í öllum bygðum jafnt, unz veröur þjóðin
Hér vestra talin vera, hennar sál
I vorum hópi, — það er mesti gróðinn.
Og þeir, sem sitja nú við fróðleiks foss
Hjá fjalli heima, sem er minnisvarði,
Þá koma’ að nema norræn fræði’ af oss
Og njóta styrks í vorum skólagarði.
Öll framför taka skessuskrefin hér
Og skjóta fljótt til baka hverjum vegi.
Hvað framtíð geymir hugsjón hulið er,
En hitt er víst, að framför stöðvast eigi.
Eg sé hér efni’ í bezta biskupsstól
Og biskup verður sá, er þykir mestur.
Eg vendi hingað vestur, skrýddur kjól,
Sem við á, þegar ég er orðinn prestur.
En vertu framast skáldum heilagt hof
Og hörgur, frjálsa bygð á þinni sléttu,
Og færðu aldrei öðrum skáldum lof,
Sem eigin skáldum þínum ber með réttu.
í hverri bygð er gengið yfir gröf,
Sem geymir spámann þann er var of nærri,
En annar minni sæmdur gildi, gjöf,
Og góður talinn, sé hann nógu fjarri.
VTér slítum þessum fundi, förum senn
Að fylla hug með gulli sólarlagsins,
Og fyr en kveð eg glaða glæsimenn
Eg greiði konum þökk fyrir yndi dagsins.
Með myndir þeirra margra burt eg fer,
Eg minnist lengi þeirra heilladísa.
Að geta ekki haft þær heim með mér
Er hrygðarefni, sem eg má ei lýsa.
Svo hrifin eg af öllu verð og er
Og að því finst svo mikillega sópa,
Að annan fótinn hafa vil eg hér,
En hinn á Bifröst norðr’í Manitóba.
En þrátt fyrir alt í þetta sinn eg fer,
Og þar með kveð eg snildarfljóð og drengi.
Og þeim sé einkar vel, sem veittu mér!
Eg veit eg man og þakka boðið lengi.
hald og gleðskap frarn eftir kveld-
inu. En áður en gestirnir fóru,
afhentu þeir Mr. og Mrs. Vatns-
dal borðbúnað úr silfri til minn-
ingar um heiðursdag þeirra og til
minningar, sögðu gestirnir, um
gestrisni og höfðingsskap, sem
þeir hefðu notiö á hinu prýðilega
heimili Vatnsdalshjónanna í Port*
land.
Frá íslamdi.
Ragnar Ásgeirsson, forstj. Gróðr-
arstöðvarinnar, hefir tvísinnis í
sumar sent ýmsurn sjúklingum líkn-
arblóm heim á sjúkrabeðinn, úr
stöðinni. i Er þetta hugulsemi, sem
vert er að minnast, því fátt þykir
sjúklingum vænna um, en að fá
blóm að sæng sinni, hvort sem þau
korna frá skyldum eða vandalaus-
um.—Mbl.
Vélbáturinn Haraldu.r frá Rvík
kom inn til Sigluf jarðar í gær (iy.
júlí) með 350 tunnur.af síld; Sval-
an frá Bolungarvík kom með 200
tn.; Nanna og Skjaldbreið með
svipaðan afla.—Á Vestfjörðum er
engin síldveiði enn þá. Þar er alt
af stormur og því ekki hægt að
stunda veiðar.
Brezkur botnvörpungur var ný-
lega að veiðum í landhelgi fyrir
Vestf jörðurn. Kom að honunx varð-
báturinn Enok og réðu þrír menn
til uppgöngu og kröfðust þess, að
skipinu yrði haldið til hafnar. En
skipverjar höfðu það að engu og
héldu til hafs með mennina.
Nokkru síðar komu þeir til Hest-
eyrar og vildu skjóta mönnunum
á land, en stýrimaður Eir. Kristó-
fersson kvaðst ekki fara óbundinn
í land. Hélt þá skipið út með þá
og má ætla, að þeir verði fluttir til
Englands.
Leifur Eiríksson heitir lítill vél-
bátur, sem.ningað er kominn og er
á leið til Vesturheims frá Dan-
mörku. Ráða Bandaríkjamenn fyr-
ir honum og keyptu ihann .í Dan-
mörku. Hann hét áður Shanghai
og höfðu Danir siglt honum frá
Kina til Danmerkur og varð sú för
allfræg.
Jarðarför Olafíu sál. Jóhanns-
dóttur fór fram hér i Reykjavík
laugardaginn 19. júlí og fylgdi
henni rnargt fólk til grafar. í
kirkjunni fluttu þeir ræður séra
Bjarni Jónsson og cand. theol S. Á.
Gíslason, en í , kirkjugarðinum
töluðu Ellingsgaard trúboði frá
Noregi, frú Guðrún Lárusdóttir,
séra Árni Sigurðsson og Jón prent-
ari Helgason, ritstj. Heimilisblaðs-
ins.—Vísir.
kjósendum þar eystra. Segir hann
grasibrest alltilfinnanlegan, eink-
um austan Mýrdalssands og verst
í Skaftártungu. Eru tún þar víða
mjög kalin. í Mýrdal er grasvöxt-
ur betri etg fara menn að byrja
slátt þar. Heilsufar manna gott.
Finnur Jón’sson frá Kjörseyri
andaðist að heimili sínu 19. j>. m.
82. ára gamall, fæddur 18. maí
1842, að Stóru-Völlum í Rangár-
vallasýlu, sonur Jóns prests Torfa-
sonar og Oddnýjar Ingvarsdóttur.
Hann var kvæntur Jóhönnu Matt-
híasdóttur Sívertsen, óðatebónda
á Kjörseyri. Byrjuðu þau búskap
á Kjörseyri 1869 og bjuggu þar
rúm 40 ár. Gerði Finnur þar all-
miklar jarðaibætur; var 26 ár
ihrqppstjóri, og tók þátt í öllum
almennum héraðsmálum meira og
Eiðaskóli. Annað kenn^i'aem-1 minna, og kom alstaðar fram sem
bættið þar er laust og er umsókn- j stakt ljúfmenni, síglaður og
arfrestur til áútsloka. Launin eru j skemtandi öllum sem til ihans
samkvæmt 26, gr. launalaganna j heyi'ðu. Tryiggfaistur vinur og góð-
frá 1919, og húsnæði eftir því,! gerðasamur, jafnvel fremur en
isem húsrúm iskólans leyfii’. efni leyfðu.
f , . ,
Ken’slugreinar kennara þessa A semni arum lagði ha'nn fyrir
verða sennilega náttúrufræði og; sig sagnaritun, og mun mikill
náttúrusaga, landafræði, félags*- fróðleikur finnast í bókum og
fræði, danska og söngur. j bréfum hans. Síðustu árin hafa
------ j þáu hjónin dvalið á vegum tengda-
Siglufirði 23. júlí. lsonar Guðm. G. Bárðar-
Stormasamt ihefir verið útifyrir sonar a ®’ og ^ar el na kona
síðasta sólarhringinn og tiltölu- inns. 1 ' a
1 j,. , • 1 . » ,, . , ., reynslu að baki, þar a meðal að
lega fa skip þvi farið ut. Afli hja , , .’. ' , , , *
, . . t. « vera morg ar blind a besta aldrl
þeim sem xnn ihafa komið heflr; <
verið Mtill. en heflr nu haft *** 1 morg ár-
* ________ j Munu allir, Isem þektu þau hjón,
j telja hana samboðið kvennval öðr-
Úr ferðalagi um Vestur-iSkafta- um eins manni og Finnur var. Að
feljssýtslq kom Jón Kjartansson j öðru leyti má vísa til æfiminning-
alþingismaður í fyrrakvöld. Hefin ar Finns í 2. áng. óðins, ibls. 96.
hann verið að halda leiðarþing með 23. júlí. 1924. G. G,