Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 5
LötrlSERG, FIMT UDAGINN 21. ÁGtJST. 1924. 6 „ Oin flONKY BACK' o.fTOw.w-ja.Cf ROBIN HOOD fLOUR IS GU*R»NTEtO TO GlVt VOli etrnn SATISfACTlON rMAN ANT OTHCR fLOURMILLCO IN CANAOA TOuR DCALCR IS AUTMORi2CO TO RCfUNO fMC ruu RURCMASC RRICC WITN A 10 ftA CfNT PCN ALTY AOOCO If AfTCR TWO BAKINGS VOU ARC NOT TMOROUGMLV SATlSflCO WITH TMC ÍLOUR ANO WIU RCTURN TMC UNUSCO PORTION TO HIU ROBIN HOOD MILLS. LIMITED / í Robín Hood Flour Œtíð ábyggilegt til bök- unar. Veldurávalt ánœgju en aldrei vonbrigðum Ábyrgð fylgir hverjum 24 punda poka eða þyngri. Robin Hood Mills Ltd MOOSEJAW CALGARY - _____@ LROBíHHOODj rCÍV‘A1-JaJ,70l fí síðari árum jhefi eg verið mörgum manninum leiður fyrir að vera sí og æ að foiðja um peninga.. En neita því ekki að mér hefir stund- um fallið þetta illa, en nú kvarta eg ekki. Mér meira að segja dett- ur ekki í ihug að foera fram neina vörn fyrir sjálfan mig. Annað er áhugaefni mitt: skólinn. Þess vildi eg nú foiðja alt kirkjufélagið, lát- ið hann ekki gjalda glópsku minn- ar. Skólinn á að hvíla á einum ein- asta grundvelli, Jesú Kristi. Skól- íSkólinn er til orðinn af ræktar- semi við það besta, sem vér ís- lendingar IhÖfum eignast á þjóð- lífslbraut vorri. Skólinn er kirkju- félaginu nauðsyn, sem miðpunkt- ur í starfi þess. Skólinn og kirlkju- félagið eiga samleið. Skólinn lifir fyrir æskuna og framtíðina. Skól- inn trúir á nytsemi kristilegrar mentunar. Skólinn er minnismerki sem Vestur-íslendingar reisa, er isýnir að þeir unna menningu og kristinni trú. Skólinn vill safna saman fegurstu íslensku (blómun- um Og láta þau anga á hinni nýlju þjóðargrund. iSkólinn vill vinna af alefni fyrir vora lútersku kirkju. Mennirnir koma og menn- irnir fara? en skólinn stendur staðfastur Það eru smámunir 'hvort sá heitir A. eða B., sem hon- um stýrir, hitt varðar mestu að skólinn sé að þjóna Jesú Kristi. Þröskuldurinn mesti. Það er aðeins fyrir isumum að sá þröskuldur er mestur. Eg á við fjárhaginn. Fyrir sumum er hann góður? en jþá iskortir istundum gáf- ur og vilja. 1 öðrum tilfellum, og um það tala eg nú, eru nógar gáfur og brennandi þorsti eftir méntun, en enginn vegur til að kosta sig á skóla. Eg veit um nokkur dæmi þess og liklegast eru þau mörg, sem eg ekki veit um. Er nokkur vegur til að hjálpa upp á þessháttar unglinga. Mns. Elín sál. Joihnson stofnaði sjóð, að upphæð $5000' í minningu um manninn sinn sáluga með þeim ummælum, að vöxtum af ihonum skyldi varið til verðlauna í ís- len'sku í skólanum og til að foorga kenslugjöild fátækra nemenda. Af þessum ,sjóð er orðið ágætt gagn nú þegar; en auðvitað nægir það ekki til 'að uppfylla allar þarfir í þessu samfoandi. |Er þá nokkur vegur til að Ihljálpa? Sumir Winnipeg-menn hafa gefið nemendum sérstaklega stúlkum, kost á því? að vinna fyrlr fæði og húsnæði yfir skólaárið. Það hefi,r (bjargað mörgum. Stung- ið 'hefir verið upp á því, að fá sam- eiginlegan verustað fyrir nokkra Sparið GEGN 4% Á YÐAR EIGIN Sparistofnun fá nnlög yðar 4 prct. og eru trygð af Manitobafylki, Þér getið lagt inn eða tekið út peninga hvern virkan dagfrá9til6. nema á laugardögum, þá er opið til kl. I, eða þér getið gert bankaviðskifti yðar gegnum póst, Byrja má reikning með $1.00 FYLKI TRYGGING Provincial Savings Dftice 339 Garry St- S72 Main St. WINPÍIPEG Utibú: Brandon, Portage la Prairie, Carman, Dauphin, Stonewall. gtofnun þessier starfrœkt í þeim til- gangi að stuðla að sparnaði og vel. megun manna á meðal. stúdenta, selja þeim fæði eins ó- dýrt og unt er og ennfremur gefa iþeim kost á því að gjöra nokkurn hluta af vinnunni og jafnvel foorga fyrir sig með landvöru. Aft- ur eru aðrir, sem telja líklegt, að fá megi ódýrari yerustað fyrir námsfólk en það sem allment tíðk- ast. í þessum erfiðleikum sný eg mér að Winnipegmönnum, bið þá alla að athuga þetta, sem eg hefi hér lagt fram og láta mig á næstu' dögum fá vitneskju um svohljóð- andi atriði: 1. Fyrir hvað, lægst, vildu menn láta námsólk við Jóns Bjarnasonar skóla ihafa fæði og húsnæði í vetur? 2. Hverjir væru fúsir til að láta nemendur, pilta eða stúlkur, hafa frítt fæði og ihúsnæði, gegn einhverri vinnu yfir veturinn? 3. Hvaða önnur ráð sjáið þðr til þess að gjöra ákjósanlegum nemendum það mögulegt að kom- ast inn á mentaforautina ? Ennfremur vil eg foeina máli mínu að öllum íslendingum, utan- bæjar og innan: Hvaða styrk get- ið þér veitt til þess að fátækir nemendur eigrtist kost á því að menta sig? Nemendur Jóns Bjarnasonar skóla hefðu verið fleiri í fyrra, ef ekki hefði verið þessi óyfirstígan- legi þröskuldur, örðugur fjárhag- ur. óefað fer alveg eins í ár, ef enginn isér ráð til að nema fourt þennan stóra þröskuld. Gott ár. Hvert einasta mannsibarn í kirkjufélaginu segi: Guð gefi slkól- anum gott ár, þetta sem í fhönð fer. Þetta tvent skulum við öll gjöra: biðja og vinna. Við skulum tala máli hans og efla vinsældir hans. Við skulum senda honum alla þá nemendur, sem oss er unt. Með nýjum vonum um bjartari og stærri framtíð, skulum -við sjálf eignast nýtt starfsþrek til að efla hans hag. Leiðtogar skóla og kirkju, verið í fararbroddi með að auðsýna honum ást í vorki. Gang- ið á undan í því að senda honum nemendur og fjárstyrk. Síðastliðin þrjú ár ihefir skólinn oiðið að líða við tekjualla. Það takmark skulum vér setja oss að jafna þann foalla a þessu ári og sýna á næsta kirkjuþingi peninga í sjóði. Gott ár. Engin sjóðþurð. Flest- ir nemendur í sögu skólans. Hann orðinn óskafoarn kjrkjufélagsins' engu síður en Betel. Meira af lífi og anda Jesú Krists en nokkru sinni áður í skólanum. fVíljið þér allir vinna með mér að þessu? Einhver segir: Þetta eru tóm orð. Orð eru það; veit eg það vel, og eg skil það einnig vel. að ihér þarf meira en aðein's orð; en eg fyrir mitt leyti igjöri mér, grein fyrir því, að eg þarf að vinna. Ef vér biðjum og vinnum allir, verð- ur þetta áreiðanlega gott ár. 'Skólinn ihefur, ef G. I. 12. starfs- ár sitt 24. dag septemlber mánaðar næstkomandi. Væntanlegir nemendur látið ekki bregðast að senda mér tafarlaust umsóknir yðar! Sendið þær á skrifstofu skól- ans, 652 Home St., eða til 493 Lipfon St. Talsími B 3923. Rúnólfur Marteinsson. Kristindómur og kirkja. Eftir Árna Árnason lækni. 8. Hvers þarfnast kirkjan? Því verður tæpast neita'ð, að á- hrifum kirkjunnar og kirkjulífinu hefir ihnignað á síðari árum. Hverju er þetta að kenna? I mínum aug- um, ber mest á þrennu. Það er að kenna þjóðfélaginu, rikinu, sem á að styðja kirkjuna, aldarandanum og starfsmönnum kirkjunnar. Til þess að svara þvi, hvers kirkjan þarfnast, verður að athuga þessi atriði lítið eitt. Þjóðfélagið launar starfsmönn- um kirkjunnar og sér um undir- búning þeirra undir starfið. Prest- unum hefir verið fækkað svo mjög, starfssvið þeirra stækkað svo, að ekki er unt að ætlast til, að þeir anni starfinu i lagi. Þar á ofan er sveitaprestum ætlaður landbúskap- ur, sem er talið fullkomið starf út af fyrir sig. Þótt hann geti látið þeim vel, sem eru fæddir og upp- aldir við hann, þá fer hann i handa skolum hjá hinum. Afleiðingin verður sú, að prestaefni hætta að sæ'kja um sveitabrauðin. Þá bæt- ast lausu embættin á þá, sem fyrir eru, og fer svo, að þeir eiga nóg með að annast messur og aukaverk, en önnur starfsemi embættisins, sem ekki eru siður mikilsverð og nauðsynleg, situr á hakanum. Með þessu móti er kipt fótunum undan áliti og áhrifum prestastéttarinnar og kirkjunnar með þjóðinni. Þessu verður að kippa í lag. Ef ríkið vill eða getur ekki lagt það af mörkum til kirkjunnar, sem henni er nauðsynlegt, þá er sambandið henni ekki lengur til stuðnings, heldur til niðurdreps, og foins veg- ar er prestastétt, sem ekki starfar að hlutverki síriu, þjóðfélaginu íbyrði. Þannig býður ein syndin annari heim, eins og annars i líf- inu. Þess gætir nú minna en áður, aö prestamir lifi andlegn lífi í sam- bandi við söfnuði sína, kynnist þeim, rannsaki, trúarlíf þeirra og mentalíf og leiðbeina sóknarbörnum sínum heima á heimilunum. Því miður starfa prestarnir nú^ orðið einnig minna að andlegu uppeldi og kristilegri fræðslu barnanna en áð- ur. En prestarnir eiga ekki einir sök á þessum breytingum, heldur og aldarandinn og þjóðfélagið, sem dregur þessa starfsemi úr höndum þeirra. En ef prestarnir 'hafa ekki vilja, tíma og hæfileika til að rækja þessa hlið starfsins, og ef þeim tekst ekki að ná betri tökum á söfnuðum sínum með kenningu sinni, þá mun þeim ekki auönast, aS, fá kirkjurækna söfnuði. Kirkj- an þarfnast umbóta á þsesum atriS- um, og skal farið um það fáeinum orðum. Það mun viðurkent, aS siðfræð- in verSi að ihvíla á trúargrundvelli, að minsta kosti eins og þroska mannkynsins enn er háttaS. ÞaS er þvi stórum athugavert, einnig frá almennu sjónarmiði, hve mjög öll fræðslustarfsemi og uppeldi æskulýSsins hefir verið dregiS úr höndum kirkjunnar og hve litið saipþand er meira að segja á milli kirkju og skólafræðslu. Prestun- um er gert örðugt fyrir að leið- beina æskulýðnum á trúargrund- velli, sýna og skýra sam'bandið á milli trúar, siðfræði og þekking- ar og þannig tapast kirikjunni marg- ir unglingar, sem eiga erfitt með að fá slikt samræmi i sálarlíf sitt,- eiga erfitt með aS trúa. Alveg á sama hátt verSur prestastéttin að ná tökum á hinum fullorSnu. En hugsunarhátturinn og andlega líf- ið breytist meS timanum. Það nægir ekki að tala við menn 20. aldarinnar eins og á miðölduTn. Kröfurnar til kirkjunnar vaxa. Þjóðin heimtar, að trúarleiStog- arnir standi öðrum leiðtogum að minsta kosti ekki aS baki. Presta- stéttin verður aS fylgjast meS framförunum á sviði þekkingar- innar,.því þótt trúaratriðin verSi ekki skýrð, verða kennimennimir að geta bent á samræmi á milli trúar og þekkingar og hjálpað söfn- uSunum til að finna þetta sam- ræmi. En breytingin, sem á að fara eftir, er framþróunin, sem orðið hefir, en ekki afturförin í andlegu lífi og siðgæSi. Kirkjan á að hafa áhrif á aldarandann, breyta honum til góSs, en ekki að láta illan aldarandann hafa áhrif á sig. Prestastéttin á að færa sér í nyt aukna þekkingu á sálarlífi manna og sálraöflum, til þesS aS efla kirikjuna, hafa áhrif á meS- bræðurna ti! trúarstyrkingar, hugg- unar, hughreystingar, til styrktar í siðferðisbaráttunni, í stuttu máli til blessunar og andlegrar lækning- ar, hvort sem hún kemst svo langt eSa ekki, að geta haft líkamleg lækningaráhrif. En til alls þessa þarf hún að fá góðan undirbúning, miklu víStækari vísindalega ment- un en nú, foæði í náttúruvísindum og heimspeki og þá einkum í sálar- fræSi og uppeldisfræði. Hún þarf aS eiga þá menn fyrir kennara, sem em sannmentaðir, sanntrúaSir og áhugasamir í trðarefnum. Þá kem eg aS efsta atriðinu, for- mönnum kirkjunnar, kennurum prestastéttarinnar og vísinda- og mentastarfisemi þeirra, nýguð- fræðinni Starfsemi nýguðfræðinnar er að miklu leyti sögulegar rannróknir á ritningunni og öSrum fornuim heim- ildum kristindómsins og kirkjusög- unni. Þetta virðist aðallega vera venjuleg fornritarannsókn, eftir þvt sem henni er lýst, gildi guSspjall- anna og annara heimilda er metið eftir aldri, það sem taliS er eldra og merkara er aSgreint frá hinu yngr.a og þannig vinstaS úr ritn- ingunni. Þótt ýmislegur fróðleik- ur fáist með þessu móti, þá er þessi rannsóknarstarfsemi bersýni- lega næsta gagnslitil fyrir vöxt og viSgang kirkjunnar og eflingu guðs kristni í landinu. Fræðimenn færa að því gild rök, að fornsögur vorar hafi getað lifaS á vörum þjóðarinn- ar í margar aldir. Það er ekki ó- líklegt, aS frásagnir um líf Jesú, orð hans og verk hafi getaS geymst í minni trúaSra lærisyeina hans um marga áratugi. NýguSfræðingtm- um er ekki treystandi til að vega rit nýja testamentisins á metaskál- um. Vísinda- og mentastarfsemi getur verið á marga vegu. Ýmsir hafa synt, aS í þjóðtrú og málshátt- um felist oft mikilvægur sannleik- ur og dulinn fróðleikur. Vitsmuna- mennirnir ættu að láta gáfnaljós sitt skina á helgum staS og einkum ættu trúarleiðtogarnir að gera þaS enn ljósara fyrir alþýSusjónum, að kenningar ritningarinnar hafa aS geyma vizku og sannleik í sérstök- um búningi, einnig þau atriði, sem í fljótu bragSi virðast torskilin. Þetta starf viturra og lærðra manna verður heillavænlegra heldur en aS tina þá staSi úr ritningunnú sem þeir ségjast ekki geta lagt út af. ÞaS myndi hafa blessunarríkari á- hrif, en mér skilst, aS hin rann- sóknin verði fremur ófrjó, eins og skjalagrúsk er vant að vera. I síðasta 'hluta 5. kafla gat eg um skoSun nýguSfræðinga á eðh Krists. ÞaS er yfirleitt helst svo að skilja, áð þeir hafi ekki ákveðna, samstæSa skoðun á trúarsannind- unum, að þeir vilji komiast hjá þvi að gefa ákveSna fræðslu og leiS- toeininu i trúarefnum, ekki koma meS samstæða, rökstudda kenn- ingu né játningu. Að þvi leyti standa þeir að toaki fyrri alda mönnurn kirkjunnar, þvi þeir torutu heilann um trúarefnin og reyndu að gera sér ákveðna grein fyrir trú- arsannindunum. I samræmi viS þessa stefnu nýguðfræSinnar, er mælikvarði trúarinnar eigi anr.ar en trúartilfinning einstaklinganna, sem leita Krists. Þessi trúartilfinning verður til á þann hátt, að þeim er gefinn kostur á að kynnast ritning- unni, en annars eru þeir látnir “hugsa frjálst” og skýra fyrir ser trúarsannindin á þann hátt, sem hverjum þykir bezt hénta. MeS þessu móti er hætt við, aS truin verði æSi misjöfn, ekki að eins að persónulegum blæ, eins og jafnan er, heldur líka aS fullkomnun og að’ f jöldinn allur eignist engan kristindóm. Kifkjan verður þá rúmgóð. Til hennar geta þá talist menn með ýmsar ólíkar trúar- og lífsskoSanir, ef þeir trúa á guS og annaS líf og viðurkenna, að kenn- ing Krists sé fögur og eftirbreytn- isverð, viðurkenna hann mikinn og góSan mann og fræSara. Þá er augljóst, að hún er ekki lengur Krists kirkja, heldur samsafn og hrærigrautur alls konar trúarskoð- ana. Ekki veður hún heldur and- leg fræSslustofnun, því hún heldur fræðslunni, kenningunni, næsta lít- iS fram. Hvað verður um kirkju nýguð f ræðinganna þá? Fagurt, sameiginlegt safn, sem hætt er viS aS breytt yrði áður en langt um liSi. í mínum augum er nýguðfræðin svo nefnda hnignunarstefna í trú- ar- og kirkjumálum. Kirkjan þarfn- ast þess, aS i þessu efni verSi mik- il toreyting til bóta. Þjóðin þarf að vakna í andlegum skilningi, þarf að sjá, aS andlega lifið er að ýmsu leyti rotið bg fúið og siðferSislífið þar af leiðandi í hnignun. Kitkj- unnar þjónar þurfa fyrst og fremst að vakna og bindast samtökum til ( aS umskapa sína eigin stétt og þjóSlifið. Það toáleita hlutverk er þeirra fyrst og fremst. Þá munu mentaSir æskumenn, með háum hugsjónum, æskufjöri og krafti, aftur vilja helga starf sitt æðstu hugssjónum mannsandans. Þá munu þeir ekki mannskemma sig á því, að tala illa um þá stofnun, sem þeir hafa sjálfir helgað hið j dýrmætasta, er í þeim býr, en munu | starfa öruggir og ótrauSir að æSstu i fullkomnun sjálfra sín og þjóðar- innar. Því kiikja Krists geymir í skauti sínu tækifæri til æðstu and- legrar fullkomnunar mannsandans, eins og hún toefir gert og mun á- valt gera. Hugarflug um heima tvo Eg hefi nú lesiS kvæðin, þeirra skáldanna, sem flutt voru á hinni íslenzku samkomu 2. ágúst síSast- liðinn, og víst eru þau þess virði, sérdeilis tvö af þeim, Minni Can- ada og Ávarp Fjallkonunnar, að þau væru þýdd á ensku. Saga Canada nær ekki langt aft- ur í tímann, en hún er nú samt aS gjörast viSburðarík. Því eins og manneskjan hefir tvö öfl, annað hið innra, sem viS köllum sál hitt hiS ytra, sem er hold og blóð; sálina og hennar fylgiverur þekkja menn lítið, en hitt vitum vér, að þessi tvö öfl eru sjaldan á eitt sátt, þar er sífelt stríð og verða ýmsir undir,— eins er nú þjóðlíkaminn hér á sig kominn. Hér eru nú ríkjandi tvö andstæS öfl, sem ekki kemur sem bezt saman. ÞaS leynir sér ekki, að dýrin tvö hafa mælt sér mót, til þess að festa klærnar í landi og þjóð. Frekar þarf eg ekki aS lýsa þessu, menn foljóta að vita, hvaS eg meina; og nú er eins og fyrir eyrum hljómi: “HafSu, þóndi minn, hægt um þig, hver hefir skapað þig í kross ? dýrSin vor þegar sýnir sig, þér sæmir bezt að lúta oss. ’ Að svo mæltu sný eg mér til ís- lands. Kvæði herra Melans er eins gott og frékast mátti búast við. Það er ekki hægt aS dýsa sögu íslands i fáum línum; hún er viS'burðarík- ari en svo; og þó hún eigi marga sólskinsbletti, þá eru þó rauna- og hörmungaskuggar hennar þyngri á metaskálinni. Eg vil ekki minnast á fingraför hin blökku fingraför hræfugla þeirra, sem þóttust eiga að ráSa yfir landi og þjóð um langan tíma, þau eru flestum ljós. Eg vil hekh ur með fáum orðum minnast á plágur þær, sem landið hefir orSið að liða af náttúrunnar hálfu, af því að þær eru ekki almenningi eins kunnar. Þegar Árni Magnússon tók sam- an jarðabókina 1702, hafa á land- inu veriS 2,906 jarðir og hjáleigur komnar i eySi, að fráteknum Múla og Skaptafellssýslum, sem bókin náSi ekki yfir. En þegar Olavius ferðaðist um landið 1775, voru i báðum Múlasýslum 177 eyðijarS- ir og hjáleigur fsjá Félagsrit 4. b.), og í báðum Skaptafellssýslum 123 eyðijarðir 1790. En 10 áruny síð- ar voru þar að auki 5 jarSir komn- ár i eyði, aS mestu af vatnagangi og sandfoki. Eg hefi áSur skrifað um eldgos Heklu og eyðileggingu þá, sem hún hefir steypt yfir landið, með því að leggja 5 hreppa i eyði aS mestu. Einnig mætti nefna moðuharðind- in, sem byrjuðu 1784 og geisuðu um alt land, einkum NorSurftnd, og strádrápu allan kvikfénaS manna, og svo kom mannfellirinn á eftir. Þetta er aS eins lítið sýnishorn af hörmungum þeim, sem ísland hefir orðiS aS liða og stórlega mætti hin yngri íslenzka kynslóð hér í landi, sem ekkert veit um þetta, furSa sig á þvi, að nokkurt manns- barn skuli hafa komist lífs af gegn um slíkar plágur. En það sýnjr líka. hversu þrautseig og þolin ís- lenzka þjóðin er í raun og veru. Lifi hún vel og lengi! Magnús Einarsson■ ---------o--------- Fórnin mesta. Þ. 7. þ.m. kom Great Northern eimlestin til Cass Lake, \linn, eins og vanalega gerist. Þegar hún var aS stanza, þreif maSur einn, sem meS henni var, skrúflykil mikinn, sem notaður er til þess að skrúfa spengur á járnbrautarteina, þar sem þeir eru settir saman, og lagði með honum í þá, sem næstir voru. ÁSur en hann komst út úr lestinni handleggsbraut ,hann • lestar yfir- manninn, meiddi blaðadrenginn, sem var á lestinni, og eina þrjá eða fjóra aðra. Svo þaut hann út úr lestinni, og hleypur í hús þar skamt frá, sem Indiáni átti heima i. Reiddi hann skrúflykilinn til höggs, og gjörði Indíánanum tvo kosti, að fylgja ‘ sér, eða aS hann rotaði hann. Tók Indíáninn þann kostinn að fylgja honum. Héldu þeir þá til heimilis manns, er Ohar- les M. Richards hét. Drap Linð- berg þar á dyr og kom húsbóndinn til dyra og spurSi aSkomumenn hvert erindi þeirra væri. Lind- berg spurSi hann^ hvort hann til- heyrði American Legion félaginu, og kvað Richards “já” við því. — “Þú veizt þá hvað þeir gera, þfgar þeir hafa ásett sér aS hrinda ein- hverjum fyrir ætternisstapa”, svar- aði Lindberg og sló hann rot- högg með skrúfulyklinum. Þegar hér var komið sögunni, leizt Ind- íánanum ekki á blikuna, hljón í hnrtu frá illmenninu og hrópáði á hjálp. En Ivindherg var hand- óSur og hélt áfram frá einu hús- inu til annars. Menn söfnuðust hrátt saman og veittu manninum eftirför. Á með- al þeirra, sem fyrstir gáfu sig fram til þess að handsama Lindberg, var ungur og efnilegur maður, sem Orville Elroy Jondahl 'hét. Fór hann ásamt öSrum manni í bifreiS til þess aS aðvara nágranna sinn, er Schulter heitir, og voru þeir að tala saman, er blásið var i gufu- pípu í bænum. “Skyldu þeir nú hafa náð honum?” sagSi Jondahl. Rétt í því kom maður gangandi fyrir hornið á bifreiðinni eftir veg- inum og mælti: “Nei, þeir eru ekki búnir að ná honum”, og skaut á Jondahl, þar sem hann sat í bif- reiðinni. Mennirnir báðir hlupu ofan úr bifreiðinni, komst annar í skjól við húsið, en hinn, Jondahl, á bak viS tré, sem hann lét skýla sér, og skaut á Lindberg. Kom skot þaS í holið og varS hann þá óvígur, slangraði að tréstofni, er var þar skamt frá, og skaut sig. Þegar úti var um Lindberg, varS er Lindherg skaut, hitt 'hann. var særður. Hafði fyrsta skotið, er Linderberg skaut, hitt hann. Kúlan kom í nárann og stöfcvaðist undir vinstri síðunni. Var Jondahl tafarlaust fluttur á spitala, þar sem læknarnir náðu kúlunni. Um Jondahl farast Cass Lake Times þannig orS 7. ágúst: “Jondahl er hugrakkasti maSurinn í Cass Lake. Hann var einn sá allra fyrsti til aS gefa sig fram, þegar Bandaríkin fóru í striðiS. Var þá við að höndla sprengikúlur í San Pedora og kendi mönnum á sama tíma skotfimi meS skammbyssum. Hug- prýði sú og vörn, er hann sýndi i gær fyrir hönd meðhorgara sinna, er á hvers manns tungu í hinum norðlægu héruðum.” Já, hann frelsaði fólkið frá hættu þeirri, sem því stafaSi af þessum frávita manni, en það kostaði hann lifið, því sáriS sem hann fékk, varS honum að fjörlesti 7. ágúst 1924. Vér höfum orðiS fjölorðir um þenna atburS, fyrst og fremst sök- um þess, aS hér er um lofsamlega framkomu að ræSa, og i öðru lagi af því, að þessi afbragðs efnilegi maSur var giftur íslenzkri konu, Theressu Goodman, dóttur Mr. og Mrs. G. Goodman gullsmiðs i Hal- lock, Minn. Þau hjón, Jondahl og Theressa áttu einn son, níu mán- aða gamlan—giftust 15. ág. 1922. ÁS vera sviftur ástvinum sínum fyrirvaralaust og á svipstundu, er æfinlega sást, og vér samhryggj- umst meS aðstandendum þessa látna efnilega manns út af þessum sorgaratburði. En hann er ekki dáinn. Menn sem lifa skyldu- ræknu, hreinu og göfugu lífi eins og hann og gefa þaS svo til vernd- ar meðbræSrum sínum, þeir lifa í endurminningum manna, mann fram af manni. —-----0------ Spurningar til P. í hvaSa tilgangi skrifaðir þú greinina á fyrstu blaðsíSu Heims- kringlu 23. júlí síSastliSinn. Kvi hefir þú svoddan viðbjóS á krist- indómstrúboSi ? Hvernig eru þess- ar “frjálsu rannsóknir þar”? Hví er þér alt kristindómsfult boðorð þyrnir í hjartataugum og viðbjóS- ur ? Hvað áttu við, er þú talar um fiðurkjól, vængi og stél? Af hverju koma fram þessar kristindómslausu hvaiir fram hjá þér? Hvað ertu aS reyna að uppbyggja með þess- ari grein? Finst þér ekki greinin í heild sinni vera meistaralega s'krifuS? Vart get eg skilið þaS, því hún er þaS sannarlega ekki. Hún líkist meira hlutdrægum til- hneigingum stráks, sem litt kann að stjórna hugsun, hönd og penna. Mér þykir hún ibæði leið og ljót— meira að segja andstyggileg árás aS óþörfu á Jón ritstjóra og kristi- legt trúboð. Auðvitað er greinin öll innantóm léttmælgi—lítur helzt •út fyrir, að hún sé eftir lítt vand- aðan blaðasnáp. Svo mundi Dr. Ágúst segja. Eg er alveg hissaí á Heimskringlu, að vera að prenta likt. Stcinn Litli. Frá Islandi. Bjarni Jónsson prestur í Reykja- vik 'hefir; verið skipaður dómkirkju prestur við Dómkirkjuna i Reykja- vík. AnnaS prestsembætti við Dóm- kirkjuna hefir verið auglýst laust til umsóknar, og er fresturinn út- runninn 30. sept þ. á. Aukafundur verSur haldinn í Eimskipafelagi íslands 15. nóvem- ber næstkomandi, vegna ýmsft breytinga, sem félagiS þarf að gera á lögum sínum, en ekki urðu af- greiadar á aSalfundinum 28. júni,* 1 2 3 4 af því að úrskurðarfæran meiri- hluta vantaSi. VerSur fundurinn haldinn í Kaupþingssalnum i Eim- skipafélagshúsinu, og foefst lil. 1 nefndan dag. Sláttur er nú (19. júlíj byrjaður viðast hvar austan fjalls og að því er simfregnir segja, sumstaðar á Norðurlandi. Hefir því ræzt betur úr meS grassprettu en vænta mátti eftir útlitinu í vor. Norsku söngvararnir afhentu biskupi Islands 1000 kr. að gjöf í gær og báSu hann að ráSstafa því fé til líknarstarfsemi, en aSrar 1000 kr. afhentu þeir borgarstjóra og báðu 'hann að verja því til ein- hverrar líknarstarfsemi. — Mun 'höfSingsskapur þeirra og hugul- semi mælast vel fyrir. Á laugaradginn var, þ. 26. þ'. m.,. andaðist á Söllered Sanatorium í Danmörku, Guðmundur Thor- steinsson listmálari. Verður þessa merka listamanns nánar minst síðar. Stjónarráðið hefir samkvæmt beiðni hreppsnefndarinnar I Rrafnagilslhreppi ' \sam|þykt, að þingstaður hreppisins verði flutt- ur frá Grund að Harfnagili. Dánarfregn. Mörgum mun verða minnisstæð- ur dagurinn 3. ágúst siðastliðinn. Þann dag fanst Laurence AraBion frá Mountain? N. Dak. nær því ör- endur í bílnum sínum á þjóðveg- inum skamt fyrir. vestan þorpið. Var 'hann fluttur heim til foreldra isinna og léjst hann þar litlu síð- ax. Laurence heitinn var fæddur að Mountain 19. febr. 1897. Hann var sonur þeirra góðkunnu hjóna, Jakofos Péturs Arasonar og Sol- veigar Friðriksdóttur Níelslsonar, ættuð úr Skagafirði á íslandi. Komu til iþessa lands 1887. Laur- ence varð því rúmlega 27 ára að aldri. Hann var ausinn moldu 6. ágúpt af séra Kristni K. Ólafssyni að viðstöddu tsvo miklu fjölmenni, að fá eru hér dœmi til. Laurence var röskur maður í mörgu; fremur ör að lundarfari, en jafnan fremstur í flokki að beita sér fyrir málum félaga sinna 0g vina, og mun þeim nú allmörg- um finnast skarð fyrir skildi. Hann var hinn mesti artarmaður, og svo greiðugur og feóðsamur, að hann Bá,st ekki fy,rir? enda bar hln fjölmenna jarðarför ibest vitni um Iþað, hversu mikinn hlýhug og vin- sældir hann hafði eignast í um- hverfinu. “Aldrei deyr þó alt um þrotni Endurminning iþess .sem var.L Og það eru einmitt minningarn- ar sem halda áfram að lifa hjá vinum hanls og kunningjum. En kærastar verða þær foreld.rum og systkinum — ástvinunum, sem hann kveður nú með þeirri ró, sem ódauðleikanum einum fylgir, Þær hjúfra sig upp við móður og föð- ur faðminn, (þar sem þeim er fagn- að með ástúð og bænum. Gardar N. D. 12. ágú.st 1924. G. Thorleifsson. ------o------ Öllum þeim mörgu fjær og nær, er sýndu okkur isvo mikla hluttekn. ingu og samúð við dánarbeð okkar kæra Laurencear, vottum við foug- heilar þakkir. Mountain N. Dak. 12. ágúst 1924. J. P. Arason og fjölskyldan. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.