Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 8
JttH. § LöGBERiG, FIMTUL AGINN 21. ÁGlJST. 1924. Or Bænum. Mr. og Mrs. Árni Eggertsson er n(ýkominn heim úr brúSkaupsför sinni til Swan River, Man. Mr. og Mrs. A. N. Marlatt, eru nýkomin til borgarinnar úr brúð- kaupsför suður uin Bandariki. Dr. Sveinn E. Björnsson frá Ár- borg, Man., kom til borgarinnar siÖastliðinn mánudag. Fimtiu dala eldstó fKitchen Queen) til sölu fyrir tuttugu dali, að 666 Alverstone. SíAii B-7020. — S.tóin er í bezta ásigkomulagi. Árni G. Eggertsson, lögfræðing- ur frá Wynyard, Sask., verður að hitta i Churchbridge, Sask., í em- bættiserindum siðasta mánudag hvers mánaðar. Eftir þessu eru þeir, sem lögfræðing þurfa að finna á þeim slóðum, beðnir að muna og á sig að leggja. Mr. Bergthor Thorvarðsson, kaupmaður ^’rá Akra, N. D., kom til borgarinnar í bifreið í fyrri viku, ásamt Mr. Olafson, Hensel, til þess að sækja tvær dætur sínar, sem dvalið höfðu um tveggja vikna tíma hjá föðurbróður sínum, Mr. Jónasi kaupmanni Thorvarðssyni og frú hans. Mr. Th. Halldórsson frá Kanda- har, Sas'k., var nýlega skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg- inni af Dr. B. J. Brandsyni. Hepn- aðist uppskurðurinn vel og er Mr. Halldórsson sagður að vera á góð- um batavegi. Kona hans kom með honum að vestan, og býst við að halda heimleiðis á morgun. Mrs. John Hallgrímsson frá Minneota, Minn., kom vestan úr .Vatnabygðum í Sask., á þriðjulags- morguninn var. Dvaldi hún mest- rnegnis hjá ættingjum og vinum í Elfrosbygð. Biður hún Lögberg að flytja sitt innilegasta þa'kklæti öllu því marga fólki, er hún komst í kynni við þar og sýndi henni al- úðar viðtökur, samkvæmt fornís- lenzkri gestrisni. Mrs. Hallgríms- son hélt heimleiðis samdægurs. Mrs. Björg ísfeld, að 666 Alver. stone istræti íhér í borginni, isem undanfarandi vetur hefir verið meðkennari hr. JónaBar piano- kennara Pálssonar, hefir nú opn. að kenslustofu að heimili sínu og veitir viðtöku nemendum í piano- spili. Mrs. fsfeld er bráðhæf Ikona og vel að sér í hljóðfæraslætti og hefir haft langa æfingu, sem vandvirkur kennari. Ætti hana því ekki að skorta nemendur í vetur. Taleímanúmer hennar er B 7020. Þann 18. þ.m. gaf séra Björn B. Jónsson saman í hjónaband Arnold Leroy Liljengren og Ruth Vivian Hanson frá Minneapolis. Mr. H. Herman, bókhaldari hjá Columbia Press félaginu, skrapp norður til Átborgar síðastliðinn laugardag og dvaldi þar fram yfir helgina. Landi vor, P. A. Ingvason, í Fresno, Cal., hefir góðfúslega sent oss rit, sem segir frá hinu nýja landsvæði, sem “The Peninsula Farms Company er að opna upp og bjóða mönnum upp á. Landsvæði þetta, sem er 14,000 ekrur að stærð, liggur með fram sjónum rétt fyrir sunnan San Francisco. Búið er að gera öll nauðsynlegustu verk, svo sem vatnsveitur, plægingar og byggja íveruhús hér og þar. Af myndum í þessu riti er að sjá, að menn þeir, sem vilja setjast að þar syðra', geti valið um, hvort þeir vilja heldur búa við nið sjávarins, eða loftsvala hálendisins. Ekki er neitt sagt frá því í þessu riti, hvað bújarðir kosti þar syðra, eða með hvaða kjörum að þær fást. Mrs. W. H. Paulson var skorin upp við sjóndepru á sjúkrahúsi bæjarins í siðustu viku. Uppskurð- inn gjörði Dr. Jón Stefánsson, og tókst hann ágætlega. Canada er kent við ís, kosti þó Ihafandi, ýmist Ibrennur eða frýs í því góða landi. G. J. E. f síðustu viku komu þær Mrs. J. S. Johnson frá Grand Forks, N.D., og dóttir hennar Margrét til bæj- arins. Mrs. Johnson býst við að dvelja hér nokkurn tíma og heilsa upp á ættingja og vini. En Mar- grét hélt hjimleiðis aftur á föstu- dagsmorguninn var. Mrs. Wilh. Árnason frá Gimli, Man., kom til borgarinnar síðast- liðið sunnudagskvöld, ásamt yngstu dóttur þeirra hjóna. Th. V. Joíhnson (Matric). Delta Cairns (Comibined). Colin Cairns (Matric). Eleen Hanley (Combined) Bertil Bjarnason (Matric). Magnús G. Jóhannson (Matric). Otto H. 'Bjarnason (Engineering). Guðfinna Ólafsson (Teachers). Margrét Erlendsson (Matric). Ragna Johnson (Comlbined). Stefán Sturlaugsson (Matric). Albert Johmson (Engineering). Níelsína Thorsteinsson (Matric). Sylvia Bíldfell (Matric). ---- —,— | Ingiibjörg Bjarnason (Combined). Til leigu 2 eða 3 iherbergi með j Jóíhanna Thompson Ospecial: eða án húsbúnaðar að 631 Victorj english only.) street. Lystihafendur snúi sér til Mr. Ágúst ísfeld frá Winnipeg Beach kom til borgarinnar snögga ferð síðastliðinn mánudag. -------0------ Glímum eira margir mundu hjá, þar meiðar — geira svitna á húð- inni. En nýung meiri fanst þó fólki að isjá, Fjallkonu með hár úr búðinni. Gestur. Próflisti Jóns Bjarnasonar skóla 1923—’24 Níundi og tíundi bekkur.— Bertha Thorvardsison (10 Matric) Victor Sigurðsson (10 Matric) Chris MeLsted (9 &10 Matric) Hermann Melsted (10 Matric) Kjartan Cryer (10 Matric) Ámundína Jóhannsson (10 Matric) Carl Brandson (9 &10 Mátric). Lillian Jðhannsson (10 Combined) Unnur Jóhannesson (10 Matric) Emily Sumi (10' Combined). Anna Johnston (9 &10 Combined) Sólborg Gíslason (9 Matric). John Johnson (10 Matric) Franz L. HansOn (9 & 10 Matric) Anna Joihnson (10 Comlbined). Lípa Polson (10 Matric). Ellefti bekkur:— Mrs. L. Benson. Tólfti bekkur: —r j Ruth Bardal (Combined). Pearl Andenson (Var veik um prófin en verður að líkindum veitt unnið 'skírteini, samkvæmt loforði menta. máladeildarinnar Mrs. S. Backman að 547 Simcoe Dora Joihnson (Combined). St. Winnpieg tekur að sér að Gharlotte ólafsson (Combined.) sauma allskonar kvenfatnað svo sem kjóla, alklæðnaði og yfir- hafnir. Hún hefir við það áður hjá Hudson! máladeildarinnar, fyrst sambekk- Bay Co. hér í bænum. Mjög sann- infíar ihennar stóðust próf). gjarnt verð. Komið og látið Mrs. | Fyrgti lbekkur háskólans Backman sauma haustfatnað yðar.l ___________________ _____________j Heiðmar Björnson, j Sigurjón A. Sigurðsison, 1 B. T. Hermann Marteinsson. Jón K. Laxdal, Thelma J. Jóhannsson, I Jósephine Jóhannson, Skilgein skólans iþetta ár verður því sem fylgir:— Innritaðir nemendur 55 Hætt Ihafa námi 5 Staðist hafa próf 42 Fallið hafa við próf 8 Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast þárf. Hyggnar mæður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heálnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið, skuluð þér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. Results of Departm. Examinations. Grade 11 Combined. Thelma G. Helga Anderson 2 (1) Thelma Rosina Briistow 1B (1) Guðbjörg Eggertson 1B Lena Goodman 2 Margaret Sigurlaug Goodman 1B Jakobina Sigurl. Guðmundson 2 Clifford Paul Hjaltalín 1B Wildora Herriianson 2 (2) Anna ísfeld 2 Mary Josephson 2 (1) Christina Anna Petenson 1B Emily Gertrude Simundson Franz Júlíus Sólmundson 1B Ronald Stefánson 2 (2) Lily Storm 2 (2) Partial Examinations. August Ingimundson Florintina Sigurbjörg iStorm (1) Grade 11 Matriculation. Ragnar Gíslalson 2(1) Thelma Adelaide Halldórson 1B Mike Jacobson 2 (2) Joíhannes Adolph Johnson 2 (1) Edward William Oddleifson 1B Edith, Peterson 1B Oharlie W. Johnson Partial Examinations. Bjarni Archibald Bjarnason Jon Wilfred Swanson (1) x Grade 10 Combined Course Friðrik Féldsted Hallur Hallson Einar I. Swanbjergson Jdhann Hjörtur Stadfeld Jdhann Franklin Bjarnason Guðrún Magnúsina Björnson Árni Halldór Eggertson Pauline Rristiana Guttormson Hrefna Eývindson Ingibjörg Hallson Freda Sigríður Jóhannesson Guðrún Johnson Jólhanna Ingiveldur Johnson iMargaret Arnason Jóhanna Ingvaldur Jo/hnson Margaret Maria Jdhnston Violet May Thorsteinson Margaret Kristán Fjelsted Samúel Fredrickson Ella Johnson Katheryn Theresa Jónason Sarah Oddson Tlhorey Anna Pálmasson Kristin Laugi Stadfeld Louise Sigurdson Katherine S. Tomasson Jórun Valdí'S Thordarson Sadie Sigga Thorsteinson Joseph Thorsteinsson Grade 9 Combined Course Stefania Elinjþora Bjarnason Jóhanna Vilborg Bjarnason Soffia Jóhanna Johnson Guðrún Sigríður Eggertson Rulby Nanna Fredrickson Einar Gíslason Sigurjón Oscar Goodman Olena Sigríður Josephson Jónína Sjgríður Landy Guðrún Margaret S. Sigurdison Thorbjörg Grace Skaptason Guðrún Sveinson Sigurlína Benediktson Guðni Edward Borgfjörð Helga Elizabeth Goodman Nona Björg Goodman Herman ólafson Sigurbjörg ólafison Rúna Svava Thorleifson. Grade 9 Matraiculation. Bertlha Jo'hnson Teachers Course. Grade 11. Bertha Danielson Emily Rosa Johnson Kristín Sveinson Halli Hallgrímson Aurora Hördal Aurora Hjálmarson Sigurrós Margaret Oliver Elín Henrickson Grade 10. Carlyle Christie Christjánson Emily Jo!hnson Ingibjörg Einarína Gíslason Laura Louise Johnson Methúsalem Jóhannesson Stefán Sölvason Teacber of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, R. H. RAGNAR kennir píano-spil Hljómfroeði (Theory), Til viðtaU kl. 10-12 f.h. og 4-6 o. h. Kenslustofa 646 Toronto Street Ohristian E. Snydal Anderson Pauline Ásmundson Oh'ristine S. Johnson. Grade 9. Tryggvi Fredrickison Lilja Maria Guttormson Björgvin Anderson Ingibjörg Capitola Björnson Elinborg Baldwinson Sigrún Halldóra Guðmundson Ida Holm Dagmar Jóhannesson Grade 9 Teacers (cont.) Jónína Martha Jóhannesson Lillian Ruby Jónasson Mábel Sigríður Reykdal Björg Jóhanna Skardal Fjóla Thorsteinson Böðvar Jón Böðvarson Margaret Pearl Freeman Arinbjörg Bergfchora Gíslason Adolph Jóhannesson Magnús Ardhibald Jöhnson Sigríður Agnes Nordal Grade 11 Practical Arts. Lily Esther Steþhenson Aurora Kathferine Johnson Grade 9 to 10 Ben Steindal Axel Oddleifson Walter Anderson Jónas Bjarnason Halldór Bjárnason Björn Hallgrímson Daniel Mooney Mack Thorlákson Pearl Ohristianson Mundi Jolhnson Grade 8 to 9 Lily Jdhnson Carl Hallson Aurora ^amson Eileen Johnson Winnie Magnúsison Dorothy Paulson Christine Hallgrímson Ivy Sveinbjörnson ■ John Sigurðson Bína Stevenson Charlie Benson Elizábeth Gíslason Steve Holm Olga Johnson Evelyn LaVenture Jaclk Pálmason Guðrún Thomson. Grace Johnson Magnús Paulson Harold Benson Sibba Hannesson Helga Jóhannesson Carl Thorsteinson Ólafur Anderson Laura Bjarnason Lillian Furney Ellen Gillies Sigga Jolhnson Emma Steþhenson Ingi Gí'slas'on Freda Johnsion August Peterson Konrad Polson Agnes Sigurðson Fanny Borgfjörd Margretta Halldórsson Gunnar Anderson Norma Anderson Freda Gillies | Thomas Johnson Germaine Magnúisson James Jacóbson Dorothy Joihnson James Steþhenson Annie Johnson Fisher Einarson Bergman Johnson. 84<& af þeim^ is-em rituðu stóðust próf. f sumum tilfellum verða þeir, sem “komust í gegn’’ að ljúka | prófi í einni námsgrein og öfálr í tveimur greinum. Nota vil eg þetta tækifæri um Ieið og eg geri þessa skilagrein starfsins á árinu til að benda þeim nemendum á Iþá nauðsyn, sem til þess ber, að geyma ekki til næsta vors að taka próf þessi, heldur gera það áður en þeir byrja nám í haust. H. J. Leo. Verð á Tannlækningum Lœkkað í Agúst og September Markmið mitt cr að leyaa af hendi fullkomnuatu tannlækn ingar, fyrir scm allra lægat verð. Eg lækka verðið án þeaa að draga úr vöndun verksins, og ábyrgist að efni og vinna sé af fyrsta flokki. Veitið at- hygli hinu nýja verði Gnll Crowns . . . $5.00 Postdíns Crowns . . $5.00 Bridgework . . . . . $5.00 Tannfylling . . . I$1.00 Plates $10.00 og upp Ókeypis læknisskoðun. Komið með þessa auglýsing. Dr. m. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina lœ'kninga.tofu. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hematiching fljðtt og vel og meS Iægsta verSi. Pegur kvenfðikiB þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að leita til litlu búCarinnar á Victor og Sargent. par eru allar sllkar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Liingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent ðc Sherbrook Tals. B 6394 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sím,i: A-9610 Vér á'byrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir purulið. 1182 Garfield St., Winnipeg „ -. !• tfmbur, fjalviður af öikim Nýiar vorubirgðir teglmdum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koicið og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð gláðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Oo. Limit.d BENRY AVE, EAST WINNIPES AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI VEITID ATHYGLI! McCLARYvatTÆ $ lÍaOO fyrir , . $90.00 M0FFAT Vanaverð $129.00 fyrir . . $90.00 HYDRO $100.oo borgun og $4.00 á mánuði Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Heimills Ph.A7286 Moorehouse & Brown eldsábyrgðarmnboðsmenn Selja ©Ids, blfreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgðir, sem og á búS|irglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboð fyrir, nema $70,000,000. Slmar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fjrrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið Su iáta binda. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dabois T.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Síoni: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næit við Lyctuxn 'r húaií 290 Portage Ave. Winnipeg. Meyers’ Studios Stærsta ljósmyndastofa i Canada. Vér afgreiðum myndir innan 8 kl. stunda eftir að þær eru teknar. I pessi ,miði gildir sem $1.50 i I peningum, þegar þú lætur taka j af þér mynd hjá MYBRS’ STUDIO 224 Notre Dame Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station Maryland og Sargent. Phpne BI900 A. BKRGMAN, Prop. FRER SKRYICE ON EUNWAI .CUP AN DIFFERENTIAE OBIABE Heimilisþvottur Wash 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford Simi: N 6311 A. W. MILLER Vice-President ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SX PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Success College, Winnlpeg. SIGMAR BROS. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Matn Street Selja hús, lóðir og bújarðir. "Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSger'Ö á úrum, klukkum og gullstássi. SendiS oss í pósti þaö, sem þér þurfiö að láta gera við af þessum tegundum. VattdaiS verk. Fljót afgreiösla. Og meömæli, sé þeirra óskað. Verð mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Sími: N-7873 Wimnlpeig Eimskipa Farseðlar CANADIAN PACIFICISTEAMSHIPS Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyri lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glaegow til Can- ada. Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þar »em fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. Aéení Canadian Pacific Steamships, 364 Maka Streel, Winnipeí, Manitoba Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfeera og hressa upip á gömlu húsgögnin og láta pau lita ut eins og þwu væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. TIs. FR.7487 gjörir við klukkur yðar og úr •ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar guli og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofusími: A-4263 Hússími: B-3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Blda., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address! ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) ^ Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi6- skiftavínum öll nýtíziku þgeg- indi. Skemtileg herbergi tíl leigu fyrir' lengri eða akemrl tíma, fyrir mjög aanngjarnt verð. petta er eina hóteliC ( borginni, aem íalendingar stjórna. Th. Bjarnason. Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalabirgðir af nýtízku kv.nhöttum, Hún er eina fal. konan sem slfka verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta ýðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.