Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG, HMTUDAGINN, 21. ÁGÚ1ST. 1924. Hættulegir tímar. Eftir Winston Churchill. “Þú spyrð mig að þeissu af því að eg er stúlka,” svaraði Virginía. “Þú trúir því að konur hafi verið skapaðar handa karlmönnum til að horfa á og leika sér að, en ekki til þejss að hugsa. En við verðum að hugsa, ef við eigum að komast fram fyrir Norðan- menn. Það var gott og blessað að vera höfðingi á dögum langalangafa míns. En nú höfum við járn- brautir og gufuskip. Og hverjir ismíða (þau? Norðan- menn. Við Sunnanmenn erum altaf að Ihugsa um forfeður okkar og sökkvum stöðugt dýpra og dýpra ofan í skuldasúpuna. Við kunnum að berjast og við kunnum að skipa. En við Ihöfum verið eyðilagðir af—'> )hún horfði á eftir þjóninum, sem var að fara út — af svertingjunum.” Frú Colfax horfði með leiðindasvip framan í frænku sína, sem var kafrjóð í framan með reiðisvip. “Þú venist á þessar stælingar hjá pabba þínum," sagði hún. Hann ætti að senda þig í heimavistarskóla. En hvað Iherra Vauce getur verið líðilegur að koma ekki! Þú Ihefir verið að tala við Iþetta gamla óþokka- menni, Whipple. Hvernig stendur á iþví að Comyn hefir kunningsskap við hann?” “Hann er ekkert gamalt ðþokkamenni,” sagði Virginía dálítið æst. “Þú ættir að fara í skóla,’’ sagði frænka henn- ar. “Vertu ekki með neina sérvizku. Það er ekki móðins. Þú vildir víst að Clarence færi að vinna I verksmiðju.’’ “Ef eg væri karlmaður,’’ svaraði Virginía, ‘*og vissi að eg gæti lært að smíða eimreið eða bómull- arpressu eða að byggja ibrýr með því að fara og vinna í verksmiðju, þá skyldi eg sannarlega gera það. Við sigrum aldrei Norðanmennina fyr en við stðnd- um þeim jafnfætis.’’ “Þarna kemur þá berra Vauce lobsins, sagði frú Colfax. “Æ, Guði sé lof fyrir það,’’ ibætti hún við með ákefð. IX. KAPÍTULI. Kyrlátur sunnudagur í Locust stræti. Ef satt væri sagt um það, hvar Vigrinía hefði fengið skoðanir þær; |sem hún lét svo hiklaust í Ijóöf við frænku sína og son ihennar, þá yrði maður að segja, að hún hefði fengið þær Ihjá ofurstanum sjálf- um. Ofurstinn hefði Iheldur bannsungið hæstaréttar úrskurðinn um Dred Scott en látið í ljósi við dóm- arann að það, sem stæði Suðurríkjunum me;st fyrir þrifum, væri skortur þeirra á vélum og verksmiðjum. En hann hafði kannalst við þetta í einrúmi við kaf- tein Elíjaih /Brent. Ofurstinn sat oft heila klukku- stund, eða lengur eftir kvöldverð með hattinn aftur á höfði í djúpum hugsunum. Og þegar Ihann var bú- inn að sitja isvona, gekk hann stundum í hægðum sínum ofan í vínveitinganstofuna í Planters ihótelinu, sem á þessum árum var almennur samkomustaður fyrir menn, til þess að komast þar í samræður við aðra mikils metna borgara. Hann átti sér sérstak- an stól í einu íhominu þar; og sæti einhver í hönum þegar ofurstinn kom inn, stóð sá hinn sami æfinlega upp. Og á hverju kvöldi drakk ofunstinn þriggja fingra ;hæð í glasi af besta Bouribon-whiskey, hvorki meira né minna en það. Hann hitti aldrei bepta vin sinn og uppáhalds- móbstöðumann í drykkjustofunni í Pianters hótelinu. Whipple dómari borðaði að vísu æfinlega þar uppi á loftinu, en hann kom aldrei niður í drykkjustof- una; helst vegna þess; ihéldu menn, að þar var mikið talað um þrælahald og þrælasölu. En samt sem áður heimsótti hann vin sinn og borðaði miðdegijsverð við og við ihjá honum á sunnudögum. Bæjarbúar kölluðu það rólega sunnudaga miðdagsverði í háði. Þegar dóimarinn sat þar til borðs, var Virginía ávalt í sæti sínu og reyndi að istilla til friðarf þegar gömlu mennirnir gerðust mjög háværir. Næista sunnudag eftir ferðalag Virginíu til Bellegarde kom dómarinn sem hans var vani. Það var Virginíu meðfætt að hafa gaman af deilum föður síns og dómaranis; og það kom ekki svo sjaldan’ fyrir að hún gengi í lið með föður sínum á mótf andstæðing hans, þeim báðum til mðstu skemtunar. En þennan dag kveið Ihún fyrir að vera viðstödd og ‘hlusta á deilur þeirra. Hversvegna hún kveið fyrir því, er pálarfræðislegt viðfangsefni, isem lesarinn verður að ráða fram úr. Samræðan íhófst sem venja var til? með því að dómarinn úthúðaði veslings forsetanum, Franklin Pierce. ‘IHvílík þó Ihryðarmynd í augum alls heimsins!” sagði dómarinn. “Franklin Pierce frá New Hamp- shire.’’ (hann mælti nafnið fram með afskaplegri fyrirlitningu) verkfæri í höndunum á Jefferson Davis frá Mijssissippi!” “Já, og hann er í góðum Ihöndum,” sagði ofurst. inn. “Auðsveipur þjónn sunnlensku þrælaeigendanna. Eg hefi heyrt isagt að þið ætlið að gefa honum bóm- ullar akra í launiskyni.” “‘Nei ,hreint ekki.” “Hann á það skilið,’’ hélt dómarinn áfram. “Líttu ibara á þessi ágætu vígi, sem hann leyfir Davip að íbyggja í Suðurrfficjunum og vopnabúrin, sem hann Ieyfir honum að fylla. Þjóðinni er þetta ekki ljóst; en sá dagur mun koma, er Ibún bðlvar honum meira en föðurfandissvikaranum Benedikt Arnold. Og Títtu á þessi svívirðilegu Kansas — Nebraska Iög. Þau eru 'hinn mesti glæpur og Douglas og Pierce hinir mestu glæpamenn þessarar aldar.” “Blessaður fáðu þér ofurlítið meira af þesisari hænsnasteik,” eagði Virginía. Dómarinn bætti við sig mestu kynstrum af steik og ofurstinn brosti. “Þú ættir að vera ánægður nú/ sagði ofurstinn, “nú er annar norðanmaður kominn í forsetastólinn.’f ‘®uchanan!” grenjaði dómarinn með munninn fullan af mat. “Annar föðulandssvikarinn og hann stórum verri, en sá fyrri. Hann gleypir hæstaréttar- dóminn um Dred Scott brosandi. Hvílík þó svívirðing 1 sögu þessa lýðveldi(s! Hvar mun alt þetta lenda? Að Ihugsa sér að Norðanmaður iskuli hafa bundið Kansas ríkið, stungið því ginkefli í munn og neytt það í þrælahald, þvert ofan í vilja íibúa þess. Hann ihrúgar inn í ráðuneyti sitt mönnum, sem ihjálpa þorparalýð þeim, sem þið sendið inn í ríkið. JafnveT ríkiisstjórunum, sem hann sendir þangað og isem eru áhangendur hans, býður við þessu. Líttu ibara á Walker, sem þeir sitja á svikráðum við í Washing- ton. Hann má ekki heyra nefnda þessa Lecomptons stjórnarskrá, sem Butíhanan er að reyna að troða upp á þá. Jefferson Davis hefði herlið þar, ef hann mætti ráða, til þess að vera viss um að þesso ótsómi næði fram að ganga. Geturðu ekki iséð, Carvel ofursti hvernig -ein syndin býður annari heim, hvernig þræla-i haldið er isem óðast að spilla frjálsu fólki?” “Það er af því að þið látið það ekki afiskiftalaust þar sem það á að vera svaraði ofurstinn. Það var mjög sjaldan að hann sýndi nokkurn ákafa í svörum pínum. Hann talaði hægt, en hann hafði þann vana að rétta fram Ihendina um leið og hann talaði til þess að koma í veg fyrir að dómarinn, sem var1 ákafari, gripi fram í fyrir sér. “Öll velferð iSuðurríkjanna er undir þrælahaldl komin, eins og sakir standa nú. Bómullarakrar okk- ar væru ekki til ef við hefðum ekki þræla til þess að vinna á þeim. Ef þið nemið þrælahald úr lögum, Whipple dómari, þá eyðileggið þið um leið fleiri miljónir af isamlöndum ykkar — þið mynduð gera sjálfstæð ríki ósjálfístæð. Og alt — hér hækkaði hann róminn, til iþess að dómarinn gripi ekki fram í — “og alt til þess að gefa frelisi lágum kynflokki, sem ekkert hefir með frelsi að gera. Við, sem höfum að ibaki okkar bæði Magna Charta og frelsisskrána, við, sem erum afkomendur þjóðar, jsem he^fir ekki gert annað en að stjórna í tíu aldir eða lengur, við getum istöfnað lýðveldi, þar sem sjálfstjórn hvers einstaks manns er undirstaða þjóðskipulagsins, meðan menn, sem eru okkur líkir eru foorgarar þess. Líttu á Suð- ur-Ameríku. Hvernig blessast lýðveldið þar? Og um leið og við gefum niggurunum, sem hafa ekki stjórn á sjálfum sér fremur en hundar, sömu réttindi og við hðfum og atkvæði ■— niggurum, sem hafa lifað eins og villidýr í frumskógum síðan á dögum Hams — um leið og við gerum það, segí eg, hvað verður þá urp lýðveldið okkar?” “Mentun —!’’ öskraði dómarinn En hann komst ekki lengra. Orðið var hrifsað af vörum hans. ‘‘Mentun fæst ekki með einni kynslóð og ekki með tveimur eða þremur eða fjórum. Mentun út. heimtir margar aldir.“ “Eg get bent á svertingja, sem eru foæði gáfaðir og mentaðir.” “Og eg býst við að þú gætir kent sumum öpum að tala emsku, þylja spurningakverið og syngja sálma, ef þá flyttir tvær miljónir af þeim hingað frá Afríku,’’, svarað ofurstinn um leið og hann stóð upp til að láta á sig hattinn og kveikja sér í vindli. Það var isiður hans að bjóða dómaranum vindil en hann afþakkaði æfinlega og néri á sér nefið með afarmiklum fyrirlitningarsvip. Virginía, sem hafði ætlað að fara, beið, þvi hún var frá isér numin að foeyra fovernig deilan snérist. “Fordóm^r þínir eru óbifanlegir,” sagði dóm- arinn. “Nei, Whipple,” sagði ofurstinn. “Þegar Guð þvoði þessa syndugu jörð og byraði aftur á nýjan leik, þá þóknaðist honum að láta niðja Hams vera í ánauð. Þeir eru þrælar hvers annars í Afríku, og eg ibýst ekki við að það sé betur farið með þá þar en hér. Það er ómögúlegt að koma í veg fyrir að of langt sé gengið í hverju ,sem er, og við erum að Ibæta með- ferðina á þrælunum. Leið fátæklingunum í Lund- únum á dögum Játavarðanna eins vel og svertingj- unum hjá okkur nú á dögum?” “Þetta á þó að vera guðdómleg stofnun, en það er sivívirðilegasta bölvun”, 'hrópaði dómarinn. Þarf jörðin að vera bústaður þrældóms og ánauðar til dómsdags, þótt hún hafi verið það síðan á dögum Nóa?” Ofurstinn /brosti, ,sem var merki þe&s, að hann væri vel ánægður með röksemdarfærslu sína. “Gáðu nú að Whipple,” sagði hann. “Ef við ihefð- um nokkra tryggingu fyrir því að þið létuð okkur vera í friði eins og við erum með að stjórna þrælum okkar og rækta Ibómullarakra okkar, þá væru engin vandræði á ferðum. En landið er á framfaraskeið! og þið eruð ekki ánægðir með helminginn, þið viljið hafa alt. öll nýju ríkin verða að afnema þrælahald; og eftir stuttan tíma svelgið þið okkur upp og eyði- leggið okkur og gerið okkur að betlurum. Furðar þig á því, þó að við berjumst af öllum mætti fyrir réttindum okkar? Og þetta eru okkar réttindi.” “Það er Virginía, Maryland og Suðurríkjunum að þakka að þessi þjóð er til,” skaut Viirginía inn í. ‘tÁgætt, Jinny og alveg rétt,” sagði ofurstinn hlæjandi. Dómarinn var í djúpum hugsunum; hann hafðl að líkindum ekki heyrt til hennar. “Þesai þjóð fer í hundana,’ sagði ihann fremur við sjálfan sig en hin. “Okkur vegnar aldrei vel fyr en þessi bölvun hefir verið iþvegin burt með blóði. Hún stendur okkur fyrir þrifum. KaupSkipafloti okkar, sem við erum svo stoltir af, hefir verið eyði- 'lagður í þessum sífeldu róstum. En,” sagði hann og barði fonefanum í borðið þangað til að glumdi í glösunum á því, “stjórnmálaflokkurinn, sem bjargar okkur fæddrst í Pittsburgh í fyrra á afmælisdag Washingtons ,— repúíblíkanafjokkurinn.” “Ja, svei!” hrópaði ofurstinn háðslega. “Bvarti repúblíanaflokkurinm sem er ekkert nema gamlir bjánar og ungir stjórnleysingjar, Þjóðverjar og svertingjaaðdáendur? Nei, Whipple, sá flokkur er bara til athlægis. HVar er leiðtogi ykikar?” *í Iílinois,” svraði dómarinn tafarlaust. “Hvað heitir hann?” “Abrafoam Lincoln,” hrópaði dómarinn. “Og það er mín skoðun, að hann foafi sagt meira af viti um ástandið eins og það er heldur en nokkur af stjórn- vitringum ykkar í Wa&hington. 'Þessi stjórn,’ sagði hann við vin minn, ‘ getur ekki átt sér stað, ef hún er að hálfu leyti með þrælahaldi og að hálfu leyti á móti því .' ’’ Wfoipple dómari mælti þessi orð með svo mikilli áherslu að ofurstinn varð hálf órólegur, þótt hann reyndi að v.era það ekki, rétt eins og foann væri að hlusta á véfrétt. Hann náði sér samt undir eins aftur. “Hann er jskrílslhöfðingi, sem er að reyna að segja orð, sem hljóma yel í eyirum manna,” sagði hann. “Þú ert of vitur maður til þess að láta folekkj- ast af því sem foann og hans líkar segja.” “Og eg segi að hann sé það ekki.” “Eg þekki hann,’,hrópaði ofurstinn. “Hann er óþektur Jögmaður. Fátækur hvítur ræfill! Vinur minn, Richardvson í Springfield foefir sagt mér að (hann sé mjög ómerkilegur. Hann fæddist í fojálka- kofa og hann eyðiir mestu af tímanum í lyfjabúðum við að segja sögur, sem hvorki þú né eg myndi vilja hlusta á.” ^ “Eg myndi hlulsta á fovað sem hann segði, ’’ svar- aði dómarinn. “Fátækur, hvítur ræfill! Mestu menn- irnir eru af alþýðuættum. iSkríljshöfðingi!” Dómar- inn skalf af Ibræði. “Þjóðin þekkir hann ekki enn. En taktu eftir því .sem eg segi — sá dagur mun koma er hún þekkir hann. Það yoru greidd atkvæði um hann fyriir varaforsetaefni á útnefningarfundinum í Philadelplhia í fyrra. Það gaf enginn þvi neinri gaum. Hefðu þeir, sem þar voru heyrt hann tala í Bloomington þá hefðu þeir útnefnt hann í istað FrémOnts; hefði öll þjóðin getað heyrt til hans, þá væri hann forseti nú, en ekki þeBisi veslingur, Buch- anan. Það vildi isvo til að eg var þá í Bloomington og meðan fáfojánarnir, |sem voru á ræðupallinum suðuðu og jöpluðu hrópaði fólkið stöðugt á Lincoln, Eg hafði aldrei heyrt hann nefndann á nafn þá. Hann jhljóp inn eftir gólfinu einhverstaðar framan frá dyrum í samfoomusalnum. Hann er langur og ó- liðlega vaxinn og alveg framúrklsarandi ófríður maður. Eg ihefi aldrei getað gleymt ihonum síðan eg sá foann. En um leið og hann opnaði munninn vorum við allir á hans valdi. Málið sem þéssi lágættaði lögmaður notaði var mál ispámanns, sem er af Guði sendur. Hann vakti feykilegan áfouga hjá Illinois ibændunum. Konurnar grétu og sumir karlmennirnir líka. Og reiðir! Guð minn góður, þeir voru reiðir. — ‘Við segjum við skilnaðarmennina að sunnan,’ sagði foann, ‘við segj- um við skilnaðarmennina að Bunnan, við viljum ekki ganga úr Isambandinu og þið skuluð ekki gera það.” Þegar dómarinn lauk þessari ræðu varð þögn. En eftir litla stund tók Carvel ofursti eldspýtu. Og hann stóð yfir dómaranum í uppáhalds stellingum sínum, með langt bil á milli fótanna, um leið og hann kveikti í öðrum ’ivindli. “Eg býlst við iþví, að við lendum í stríð ISilas.” sagði foann, “en þú þarft ekki að halda að það sé þessi Lincoln þinn, sem hræðir mig til þesis að trúa því. Eg legg ekkert upp úr þessu gaspri hans. Nei, en það er þessi un.glingur, sem er kominn hingað frá Boston, og sem kaupir einn niggara fyrir al.eigu pína. Og ef hann er flaisfenginn fojáni, þá þekki eg fólk illa. ' i “Appleton Brice var ekki það sem maður myndi kalla flasfenginn, svaraði Whipple og brosti dáltíið raunalega, eins og nafnið foefði vakið upp endur- minningar. n| ■' r~^r- “Mér geðjast vel að piltinum,” sagði ofunstinn. “Það er rétt eins og það séu örlög, sem á mér fovíla, að mér geðjast yfirleitt vel að Norðanmönnum. Það er líklega einhverstaðar lau|s skrúfa í mér, en Brice kom fram eins og Iheiðarlegur maður. Þú lést hann heyra það á eftir í skrifstounni þinni, Silás. Hvert ætlarðu, Jinny,” Virginía var staðin upp og hún stóð þráðfoein og var mjög rjóð í framan meðan hún var að foíða ■eftir því að faðir sinn lyki við það sem hann ætlaði að segja. \ “Eg ætla að finna önnu Brinismade,” sagði hún. “Vertu isæll, Silas frændi.” Hún hafði ‘kallað hann Silas frænda isíðan hún var foarn. Hennar rödd var bú eina, sem orkaði því að mýkja skap hans; og það forást ekki að hún gerði það. Hann snéri sér til hennar og í látbragði hans var eitthvað. sem mátti kallast góðmannlegt. “Virg- inía,” sagði hann, “eg vildi að þú kynti(st þessum pilti mínum frá Boston.” “Þakka þér fyrir Silaís frændi,” sagði stúlkan dálítið þóttalega, “en eg íheld varia að hann kærði sig um að kynnast mér. Hann er nokkuð heitur í skoðunum sínum.” “Hann er ek&i heitari en eg,” svaraði dómarinn. “Þú ert búinn að venjast mér í átján ár,” sagði hún “Og svo hefir þú aldrei borgað út aleigu þína vegna nokkurrar iskoðunar iþinnar.” iDómarinn forosti um leið og foún gekk út úr dyrunum. “Eg ihefi borgað hér um bil alt, sem eg hefi átt,” sagði ihann fremur við sjálfan sig en við ofurstann. Um kVöldið komu nokkrar stúlkur og piltar þangað heim til tedrykkju. Þar voru Anna Brins- made og Jack bróðir hennar. Lóa Russell og Bert og Eugénie Rénault. Virginía komst í ilt skap, því þegar verst gegndi byrjaði ungfrú Ruíssell að tala um manninn frá Boston, sem hefði náð Hester frá Virg- iníu. Jadk Brinsmade, sem ávalt hafði haft orð á sér fyrir að vera ertinn, gekk í lið með henni. Anna sem vildi hafa frið reyndi árangurslaust að þagga niður í honum, en Catherwoods piltarnir og Bert Russell hlóu að öllu isaman. Það var því ekki furða þó að Virginía væri reið. Hún tók einu sinni ekki undir við Lóu, þegar hún foauð henni góða nótt. Þegar ofurstinn kom heim, eftir að hafa eytt kvöld- inu 'hjá Brinsmade, fann hann dóttur sína isitjandi í hægindastól og horfandi í eldinn. Hún studdi annari hendinni undir hökuna og pressaði saman varnirnar. “Hvað er nú að?” spurði ofunstinn. “Ekki neitt,’ svaraði Virginía. “Segðu már fþað,” sagcji Ihann. “Hjvað hefiir stúlkunni minni verið gert?” “Pafbfoi.” “Já, góða mín.”. I “Eg vil aldrei fara á darisleik alla mína æfi. Eg vil fara í heimavistaskóla og læra eitthivað. Emilía ætlar til Monticello eftir jólin. Viltu lofa mér að fara þangað líka, pafofoi?” Carvel ihrökk við. Hann lagði handlegginn utan um Ihana. Hann var að hugsa um það, hve einmana hann hefði verið sem ekkjumaður og um hana, sem Virginía var nú komin í staðinn fyrir. “Og hvað á eg þá að gera?” spurði Ihann og reyndi að forosa. “Það verður ekki lengi,” ;sivaraði ihún. “Og það er ekki langt til Mbnticello.” “Það er nógur tími til þeiss að Ihugsa um það þangað til í janúar,” isagði Ihann. “Og nú ætla eg að biðja þig um nokkuð, góða mín.” “Já,” sagði hún. Ofurstinn settist í annan hægindastó1! rétti fram fæturnar að eldinum Og strauk hökutoppinn. Hann leit útundan sér á vangann á dóttur sinni og ræpkti sig tvisvar. “Jinny?” - “Já, pafobi.’ Hún snéri sér ekki við. “Jinny, eg ætlaði að minnast á þennan Brice við þig. Hann er ókunnugur hér og hann er af góðu fólki kominn og — og mér fellur hann vel í geð.” “Og þú vilt að eg bjóði honum í afmælisveisl- una mína,” ‘sagði Virginía. 'Ofurstinn Ihrökk við. “Eg held að þú giskir rétt á,” sagði hann. Virgimía sat grafkyr. Hún sagði ekkert meira strax, en loksins mælti foún: “Fintet þér að foann Ihagaði sér einlSi og iheiðar- legur maður í Iþví að fojóða á móti mér?’ “En Virginía,” sagði ofurstinn hissa, “eg man ekki betur en að þú segðir dómaranum í dag, að hann foefði gert það skoðana sinna vegna.” Virginía isvaraði þessu engu, heldur foeit á vör- ina. “Hann er eins og allir Norðanmenn eru — tekur ekki nokkurt minteta tillit til kvenfólks. Hann vissi að mig langaði til þess að eignast Hester.’ “Hvernig getur þér dottið í hug, góða mín, að hann hafi verið að Ihugsa um þig? Hann þekkir þig ekkert. 1 þetta skifti veitti ofurstanum betur. Birtan frá eldinum hjálpaði Virginíu; það sást ekki vel framan í hana vegna glampans. “Hann heyrði það sem við sögðum,” mælti hún. “Eg foýst ekki við að (hann hafi verið mikið að hugsa um okficur. Og svo var hann að reyna að bjarga Hester frá Jennings.” “Eg hélt að þú foefðir sagt að eg ætti að ráða þessari afmælisvei^lu, pafobi,” sagði Virginía, eins og það kæmi því við, sem faðir hennar var að segja. Ofurstinn sat hugsi dálitla stund, svo hló hann. “Höfum vik ekki nóg af þessum vinum hins svarta lýðveldis?” spurði hún. “Svo þú vilt þá ekki fojóða honum?” sagði ofurst- inn. “Eg sagði ekki að eg vildi ekki bjóða honum,” svaraði hún. Ofurstinn stóð upp og hristi ösku af treyjunni sinni. “Svei mér ef eg skil nokkurn skapaðan hlut f Ikvenfólkinu,’’ sagði hann. RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.