Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.08.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN,21. ÁGÚST. 1924. Bls. 7 <ÍFRUIT-A-TIVES,, BJARGA LÍFl HENNAR Uppskurður óþarfur eftir að þetta fræga ávaxtalyf kom til sögunnar. 3928 Union St., Vancouver, B.C. “Eg þjáðist nijög af alvarlegum kvensjkdómum, ásamt stíflu og stöö- ugum höfuðverk. Hafði þrálátan sársauka í baki og hliðum. Læknir- inn ráðlagði mér að ganga undir uppskurð. Eg tk að nota “Fruit-a-tives”, og meðal það hefir algerlega losað mig við þjámngar. Bg kenni nú hvorki framar höfuð- verkjar né stiflu, og það, sem bjarg- aði mér, var “Fruit-a-tives.’. Mrs. M. J. GORSE. “Fruit-a-tives” eru unnir úr epla, appelsínu,' fíkju og sveskju-safa og eru algjörlega lausir við calomel, senna og önnur lyf er vekja sárindi í inn- ýflunum. “Fruit-atives” lækna ávalt stiflu og magnleysi. 50 cent. askjan, 6 fyrir $2.50 reynsluskerfur 25 cent. Hjá öllum lyfsölum, eða sent i pósti við móttöku andvirðis. FRUIT-A-TIVES, UIMITED, OTTAWA, ONT. London, England. Ogdensburg, N. Y. Christchurch, N. Z. Frá Gimli. “Hamarslag á (hamarslag, hvíni séiihvern æfidag. Undrahamar brjót mér beina ibraut til fjalls- ins dulu leyna.” Þetta erindi eftir eitt enska stór- iskáldið, og ísleniskað af einu ís- lenslka góðskáldinu, hefir stundum dottið í íhug minn, jþegar iblessuð kvenfé'lögin hafa komið hingað til iBetel til að gleðja okkur fólkið ihér. Að við gamlafólkið íhér i heild sinni séum nokkurs konar gull- nemag við rætur fjalls, isemhefir í sér geymda gnægð af gulli.. Fjallið samanstendur af Ihinum ým]3U kvenfélögum. En aftur sam- anstanda kvenfélögin af hinum ýmsu kærleiksríku hjörtum og fögru sálum. Og það guH, sem þar er svo mikið til af, erum við gamla fólkið ihér á Betel að nema úr| hinu göfuga fjalli, með ihamr. inum, sem “elli’ heitir. Og oft er yndi á að líta ihvað gullið getur verið skært og óiblandað sora. — Nú höfum við gamla fólkið þríveg- is í röð numið gull úr "fjallinu" góða. Eg meina kvenfélög, sem nú ihafa þrisvar í röð komið hing- að til Betel með allskonar góð- gjörðir og peningagjafir. Og þar fyrr utan allar þær peningagjafir frá kvenfélogum, sem ekki ihafa getað komið hingað (sökum vega- lengdar. Kvenfélagið, sem kom hingað seinast 10. ágúst, var frá Hnausum P. 0. Man. kom með kaffi og alskonar gott tillheyrandi sem að guð hefir látið jögðina gefa mönnunum til gleði og sælgætis. Gnægð af því öllu. — 0,g svo gull- ið hreina úr fjallinu, svipurlnn glaði og viðmótið innilega, sem var fyrir anda okkar fólksims 'hér á Betel, einis sætur og ljúfur og sælgætið var fyrir munninn. Á meðan við heimilisfólkið vor- um að drekka kaffið og gæða okk- ur á sælgætinu hélt hr Gísli Sig- mundsison kaupmaður, sem var einn af iheiðuírsgestum kvenfé- lagsins, stutta og fjörgandi ræðu um teið og hann afhenti annarl forstöðukonunni Msr. Á. Hinriks- son, fyrir hönd kvenfélagsins fim- tíu dollara að gjöf til Betel, (hin fortöðukonan, Mi^s E. Júlíus var ekki iheima). Sömu upphæð höfðu tvö hin önnur kvenfélög frá Ár- toorg og Winnipeg skilið eftir sem gjöf til Betel, sem bæði komu ihingað síðastliðinn mánuð. — ÖII þau kvenfélög, sem hingað hafa komið hafa sýnt svo mikið örlætl og alúð að skilja eftir næstuníi eins mikið af ýmsu (sælgæti eins og neytt var á meðan á iborðhald- inu stóð. Þau hjónin hr. Sveinn PáJmason og kona hans? sem eiga heima i Winnipeg Beach voru í förinni með (heiðursgestir kvenfélagsins) og gáfu þau til heimilisins hér út af fyrir sig, einn ka/ssa af appelsín- um líklega nálægt ®jö doílara virði. — Og fyrir þetta alt er kærlega þakkað af öllum 'Betel- búum. Dagurinn þeslsi 10. ágúst var sól- gíkur fagur og ibjartur frá morgni til kvelds. Svo allir hafa eflaust komist vel ög farsællega 'heim til sín á bifreiðum pínum isem hér fyrir framan húsið voru tiu að tölu, fimm til jafnaðar á ihverri Ibifreið. Svo ivið, sem höfðum rit- íbSjý í vasanum reiknuðum það út að biessað fólkið með góðu og glaðlegu andlitin, sem að veittu okkur heimsókn mundu hafa ver- ið fimtíu. Og eftir að hafa 'borið það undir Ihr. Gísla Sigmundsson sem er þaulæfðu<r kaupmaður trúði eg því, isem hann (sagði að 0 fyrir aftan 5 væru fimtíu. En í búðarbókum sínum sagði foann, að ef að núllið, slæddist fyrir framan gæti það valdið ólukku óþægind- um. Eg ætla alveg að draga mig 1 hlé, og hætta við að skrifa nokkuð um iheimsóknir að Betel. Mér datt i hug að það væri kannske ekki rétt af mér að vera að standa í þeim sporum, sem að einhverjir aðrir menn még betri mundu viljað hafa stigið í. En það er eins og fólkinu út í frá, hingað og þang- að, nægi ekki eingöngu þakklætis- viðurkenning forstöðukonanna hér eða féhirðis Betel-stofnunarinnar, helldur að það vilji ihafa einhverja umgjörð í kringum það,i— vilji sjá og hieyra sem mest um Betel. Það ber ljósan vott um það að því fólk- inu er málefnið hugljúft og stað- urinn kær. Og því fæ eg svo oft I bréfum, skilmælum og munnlega áskorun eða tilmæli, að hætta ekki að skrifa um heimsóknir til Betel en isegja við og við, eitthvað það- an, eða frá Gimli. — Og þykir mér að viissu leyti vænt um þetta. Þö eg sé ekki verður þessa góðlætis hjá fólkinu finn er þó áhugan og velvildina hjá því til þessa heim- ilis og þrá, að fá af og til að heyra eittihvað frá Betel. Þessir héldú tölur þenna um- getna dag: hr. Gísli Sigmundsison, gamanávarp til fólksins, Mrs. Vál- gerður S. Sigurðson, hlýhugarorð og Ihughreysting til okkar gamla fólksins og svo Mr. Lárus Arnason einn af okkur gömul mönnunum. Mjög vel valin orð, stutt ræða, þakklæti til kvenfélagsins og gest- anna fyrir Ikomuna. — Lítið var sungið af kvæðum og lögum á meðan við var staðið, frá kl. 2lf— 6. Veðrið var svo gott, að alllir vildu njóta þess að vera hingað og þangað, ýmist úti eða inni—• Gimli 11. ágúst 1924. J. Briem. Akureyrarhérað: alls 20 mátt- leysisssjúklingar, þar af 7 dánir; þar af í kaupstaðnum 14 alls og 5 dánir. (skt. 6 júlí). Höfðahverf- islhérað: einn sjúkur og dáinn (áður getið). Húsavíkurhérað: 2 sjúkir (annar í Grímsey), 1 dáinn (iskt. 6 júlí). Reykdælahérað: 2 sýkst, 1 dáið (sikt. 6. júlí). Önnui- héruð á Norðurlandi eru laus við veikina ennþá. Austurland: Eitt barn veiktist fyrir skömmu á Fáskrúðsfirði og dó 3. júlí (áður getið), annars ekk- ert vart við veikina á Austurlandi til þesisa. Suðurland: 1 sjúklingur í Eyr- arbakkáhéi'aði, dó (áður nefndur) annars engin tilfelli þar (símtal 7 iúlí). Eitt barn nýdáið í Grinda- vík (Keflavíkurhéraði) og annað barn veikt þar áður (í júnímán- uði). í Rvík Ibættist 1 sjúklingur við vikuna sem leið; eru þeir þá orðnir 5 ails íhér síðan í vor, og ihefir enginn dáið. 7. júlí 1924. G. B. * • • Nýjustu mislingafréttir. Síðan i gær hafa ihorfurnar versnað. Það er að koma í ljóis að maðurinn af um Til vel sem þeir vildu. Flestar Is- j legt að vísu. Virðist því ekki á- lensku húsmæðurnar eru þrifnar jstæðulaust, þó minst verði nánar að náttúrufari. Ef þær hafajá þetta mál alt í Heilbrigðistíð- Grettisgötu 53, sem veiktist Frá Islandi. Mislingarnir í Rvík. Af því fólki isem einangrað var, grunað um að hafa smitast af manninum á Grettisgötu 53, ihafa 3 veikst, og ennfremur einn piltur, sem ekki var einangraður, af því íhann full- yrti, að hann 'hefði haft mislinga. Horfurnar líkar og áður. • • • Bólusóttin Skeyti frá Khöfn 3. þ. m. segir enn eitt nýtt tilfelli þar. Síðan ekkert. Bólusetningu í Reykjavík er lokið. Um 1600 manns hafa komið til bólusetningar í vor og ,sumar. Yfir höfuð hefijr bólu- setningin verið vel sótt um lanct alt. Miklar byrgðir eru til af bólu- efni, og stendur öllum læknum til boða. Er æiskilegt að fullorðið fólk noti sér það, einkum þeir, sem eiga einhver mök við aðrar þjóðlr. Barnaveiki gerir ekki frekar vart við sig. * * * Mænusóttin. Svo er nú að sjá, sem hennar ihafi fynst orðið vart í Stykkis- hólmslhéraði. En í vor og sumar hefir hún gert vart við sig í öllum landsfjórðungum. Vesturland, Stykkiislhólmshérað (skt. 4 júlí): “Sennilega 5 tilfelli af mænusótt janúar og berúar. 2 dauðsföll. Ekkert tilfelli síðan.’ PatreksfJ.- ihéraði: Síðasta tilfelli þar 25 júní. Síðan ekkert. (iSkt. 4. júlí). Bíldudalsihéraði: 1 sjúkl. 15. júní, lifir; síðan ekkert (skt. 4. júlí). Flateyrailhéraði: 6 tilfelli auk ýmsra grunaðra abortiv (væra) tilfella; fyrsta tilfelli 6. júní síðasta 25. júní; 4 dauðsföll. (Skt. 7 júlí. 1 Þingeyirar- Nauteyr. ar-, Hóls- og ísafjarðarhéruðum engin mænusótt enn. í Hólmavík- udhéraði fanst einn sjúkjingur rétt nýlega (símtal við lækni 6. júlí). Veikin Virðist yTirleitt í rénun á Vesturlandi. Á Norður- landi er veikin í þessum héruðum: Siglufjarðarhéraði: 6 eða 7 tilf., 4 dánir enginn veikst nú í viku- tíma (skt. 6. júlí oglsímtal 7 júlí). Svarfdalslhéraði: Sjúklingar orðn. ir 12 þar af 7 dánir (skt. 6 júlí). daginn, hefir smitað marga. hans má rekja smitun þei'rr veikst Ihafa á Grettisgötu 53„ Berg- þórugötu 32, Aðalstræti 8, nú Mfum fátt samtals 9 eða 10 isjúklingar. Ert j þar við bætist, að maður hefir veikst á mótorskipinu Hákon — fanst í gær, og annar maður, þrí- tugur að aldri í Þinglholtsstræti 8, fanst í morgun; er svo að sjá, 'Siem báðir þessi,r menn hafi líka smitast af manninum af Grettis. götu, og fylstu líkur til að þeir hafi þegar aftur smitað aðra. Fullorðnu sjúklingarnir ríða sóttvörnunum að fullu. Enn eru allir sjúkling- arnir einangraðir og líka margt annað fólk. En horfurnair eru nú mjög slæmar. Það Ihefir stöðugt vaikað fyrir okkur læknunum, að stöðva mislingana, ef ekki tækist að fullu, þá minsta kosti svo lengi að þeir yrðu ekki að miklu meinl í sumar, um hábjargræðistímann. Nú mun flest fólk vera farið úr bænum sem ætlar burt nokkra tómstund til þess frá dag-1 lega vinnuarginu þá skortir sjaldn ast viðleitnina til þess að halda húsi og iheimili í góðri hirðu. Fátæktin og fáfræðin eru þær meinvættir, sem flest vill stranrta á, og oft er fáfræðin undirrót fa- tæktarinnar. Eg vildi, eitt 'skifti fyrir öll, taka þetta fram, þó ekki sé þess kostur ,að ræða í Heilbrigðistíð- indunum, hver ráð séu álitleguet til þess að bæta efnahaginn. * * * HÚSAKYNNIN ÍSLENSKU. Ef ekki skal telja fátæktina og fáfræðina, þá eru húsakynnin langstærsta heilbrigðis- og menn- ingarmálið Ihér á landi. Ef lands- stjórn landshagur væri í góðu lagi, þá ættum vér að verja stör- fé á verju ári til þesys að ibæta 'húsakynnin og láta flest annað mæta afgangi. 111 aðstaða. Það er eins og alt hjálpaðist að, til þess að gera húsakynni vor ill og ófu'llkomin. Veðurlag er hér ilt og óstöðugt, frost, stormar og rigningar á víxl, veturinn langur og sumarið stutt. Aðeins ágæt og traust 1 tekið á móti öllu þessu; en vér nýtilegt til þeiss að byggja úr. Torfið er endingarlit- ið og gallagripur, þó best hafi það skýlt mönnum og skepnum. Timfor- ið er rándýrt og endist ekki öllu lengur enn torfið, nema valið sé. indum. G. H. ísafirði 21. júli. iSíldíveiði er bygjuð hér. Hata 3000 tunnur fiskast á Hesteyri, en á fsafirði eru aðeins tveir bátar komnir úr fyristu ferð. Hafa þeir fengið 400 — 50C' tunnur hvor. Siglufirði 21. júlí. Síldarskipin komu flest' inn í gærkveldi og höfðu yfirleitt góð- an afla. Mest hafði í gær skipið Henningsver, um 600 mál, en í dag hafa komið inn Egill með 500 mál og Hákon með 900. Síldin er mjög nærri landi, eins og marka má at því að i fyrrinótt og í gær fór báturinn Kjartan Ólafsson fimm sinnum út á 20 timurn. Afli ihans var alls í þesisum fimm ferðum 400—500 mál. Kútter Iho sigldi hér á bæjar- bryggjuna í gær og braut hana talsvert, en skipið sakaði lítið. Litlar ihorfur eru á því, að alt það fólk, sem hingað er komið geti fengið atvinnu, síst að (stað- aldri. Maggt af fólkinu er enn í mestu ivandræðum með húsnæði, og virðast litlar horfur á ,að úr því geti orðið Ibætt. Siglufirði 22. júlí. Afar miikil isíld isíðasta sólar- hring, svo mikið berst að að stöðv- arnar hafa ekki við að salta; sum- ir t. d. Árgeir Pétursson hefir lát- Grjótið hér (syðra heldur illa vatm ið sumt af sínum skipum isálta og er helkalt. Blágrýtið í öðrum j síMina í lestina og ,sent þau út héruðum er ómögulegt að ihöggva j tii að fyna ,sig og fara sv0 tn eða kljúfa og kalt eins og járn., Krossaness. Goosverksmiðjan enn Leirinn hér er illa fallinn til i { smiðum, getur ekki' tekið til brenslu. Það var eins og allai-, starfa fyr ,en t haust. Henriksen bjargir væru bannaðar, til þess ^ hefir ihér stór geymsluskip, sem er Steinsteypan kom til sögunnar.' tekur bræðislusild og flytur til Hún er nú helsta úrræðið, þar sem i Hesteyrar. Mótoribáturinn Hö's- “Bezta meðal heimsins fyrir veikluð stúlkubörn.” Mrs. John Bcnnett, Boggy Creek Man., skrifar-. “Litla stúlkan mín þjáðist af taugaslappleik og fékk ekki notið svefns. Þannig var hún í þrjú ár og þrir læknar fengu engu utn þokað. Eftir að hafa lesiS um hin góSu áhrif Dr. Chase’s Nerve Food, ákvaS eg aS reyna þaS meSal. ÞaS hreif. Nú er stúlkan orSin eins og alt annaS barn, og er nú falleg og vel hraust. “ViS höfum notaS Dr. Chase’s Nerve Food fyrir aSra meSlimi fjölskyld- unnar, svo sem í inflúensu og skarlatsveikis tilfell- um, qg gefist vel.” DR. CHASE’S NERVE FOOD 60 cts. askja mcd 60 pilluni. Edmftnson, Bates & Co., Toronto. ekki er bygt úr torfi, og aldrei verður hún þó góð, nema saman fari vandað efni og vönduð vinna. Köld er hún ætíð, eins og steinn- inn.. Ofan á þetta bæti.st, að þetta hafði malarlag undir á ibotninum. Lét hann svo streyma vatn úr krana yfir hrognin, nætur og daga en renslið var mjög lítið. Mátti /heita að hvert hrogn lifnaði og nú eru seyðin að verða sjállfbjarga, þó að lítil séu enn, og verðurþeim slept í lækjarpoll við Elliðavatn innan fárra daga og þaðan í sjálft vatinð, þegar þau stækka. Ekkert hefir hann gefið þeim enn, nema “blávatnið,” og eru þau þó hin sprækustu í troginu. Ef þau kom- ast til fullorðins ára og ná sama þroska, isem kyn það í Nöregi, sem þau eru af komin, þá eiga þau aö verða um tuttugu pund.— Rbkstad hefir áður stundað silungaklak á Elliðavatni, og hefir veiði aukist stórlega í vatninu síðan hann eignaðist það. Akureyri, 16. júlí. Togararnir “Nýpan’’ frá Fær- eyjum, er gekk héðan á síldveiðar sigtldi í gær upp á folindsker vest. ur og fram af Skaga og forotnaði. Menn allir ibjörguðuist og veiðar- færi. Skipsfoöfnin var að nokkru leyti íslensk og skipstjóri var til fcalda land er eldsneytislaust. sem ætlar 'burt 1 sumar skðgar eru ekki teljandi. Mörinn ■ rátt við til að leita sér atvinnu, en þó ekki er viðast lélegur og hitalítill. alt. Samgöngulbann við Reykjavik Sauðataði er neyðarúrræði að vegna mislinganna er óhugsandi. ,brenna) því alstaðar vanta,„ áburð En þeir, sem ráða fólk til sín héð- Rol eru dýr Qg erfitt að flytja ,þau upp í sveitir, og isá kemur tíminn, kuldur hefir aflað 500 tunnur, m. b. Bruni 50Ö tn. Mörg litlu minna, tiltölulega lítið saltað, því síldin er svo islæm og átumikil og hafi Gunnlaugur Illugason. skipin mikla síld, má búast við að Skipið hafði siglt í kjölfar tog- tveir þriðju eða meira verði óhæft arans íslendingur en hann komst an út um land á nœstunni, ættu ihelst að sneiða hjá þeim, sem ekki söltunar. Síldin er tekin hér fjarðarmynnið. Diana væntanleg fcl. 2. í dag. Seyðisfirði 22. júlí. Auk Mikkelsen voru þessir máls- klakfclaust yfir skerið, sökum þess að hann risti ekki eins djúpt. Strandmennirnir eru komnir hing- að. Maður héðan, Róbert Bjarna- .son drekti sér í gær út við Rrosisa- metandi menn á “Grönland,” sem I nes. Var hann foilaður á geði. állagi. , áður margir mannsaldrar líða, að^hingað kom á dögunum á leið til Túnasláttur er að byrja hér f ,a a .,rrnf- ',n®a’ °° a eg, ^ar| þau verða ókaupandi. Að rafmagn- nýlendunnar á austurströnd Græn, núna. Graa«pretta er orðin í með- emkum yið fjolmenn vinnuþorp ið getur bœtt úr þessu thjátalmennJ lands Bierring Petersen jarð.' ein® ?g ,^lg Ufj,°rð’ 5?ar S,e™ buas^|ingi er ærið hæpið. | fræðingur. sem' fegðast hefir hér mætti við mestum vinnutofum ei| Þetta er jjj aðstaða, en<la sýna um land tvð undanfarin sumur, mnslingana bæri að hondum. Það verkin merkin , Hagerup graSafræðingur, Aage Hvernig eru hútsakynnin, sem Nielsen stjörnufræðingur. Annar fólkið ilifir i, Víðast eru þau svo stýrimaður var Ingwersen, sem ill og ófullkomin, að þau eru svart- var foringi fararinnar á “Shang- er sem sé áreiðanlegt, að hér á landi er nú fjöldi af uppfcomnum mönnum, sem ekki hafa haft mis- linga. 8. júlí 1924. G. B. STÆRSTA HEILBRIGÐISMÁLIÐ. Hvað heldur þú, lesari góður, að sjé stæpsta heilbrigðismálið hjá oss íslendingum? Eg býst við að flestir segi að það sé foerklaveikin og berklavarn- irnar. Sjálfsagt ihefir síðasta Al- þingi foaldið það, því. þrátt fyrir allan sparnaðinn veitti það 300 þús. kr. til þessa. asti bletturinn á allri menningu hai.” frá Kína til Danmerkur. Ragnar forstjóri Gróðrai'stöðv- Um þessr mundir er verið að gera við dómkirkjuna á Hólum 1 Hjaltadal. Eru veggirnig endur- bættir og kalkaðir að utan og ■þakið málað. Lætur fornminja- vörður framkvæma viðgerðina fyr- ir fé, sem veitt var til hennar úr ríkissjóði. Hrökkvi féð til vill hann ennfremur gera ýmsar um- vorri. Eina íbúðarlherfoergið í sveitabæjum vorum, er baðstofan. Það er setið og sofið og stundum arinnar, hefir bvívegis í sumar sent eldað. Loftrúm er þar 4 ____ 5 ten- ý™®11111 sjúklingum Líknarblóm j foætug innan kirfcjunnar, ®vo sem ingsmetrar á Ihvern mann en 10|beim a sjúkrabeðinn, úr stöðinni. að láta smíða að nýju milligerð- teningsmetrar eru taldir þáð allra|Er 'hugulsemi, sem vert er minsta, seirt komaist megi af með.,að minnast, þvi fátt þykir sjúk Á norðurlöndum er nú farið að, iin!Ium v®nna um, en að fá blóm krefjast 20 ten.metra fyrir hvern I að;sæn% sinni’ bTOrt sem >au koma fullorðinn mann í nýbygðum hús- um. Húsakynni vor eru þá hálfu þrengri en lægsta takmark í öðr- En var það þá berklaveiki, sem' Um löndiim. Þetta getur frá skyldum eða vandalausum. Bjarni Jónsson prestur í Reykja. ^ vík hefir verið skipaður dóm- I —■- ------• - -— 6--— fleystj kirfcjuprestur í Reykjavík, Annað fólkið dó úr hrönnum saman um, meðan aUlig eru heilbrigðir, en J prestsembætti við Dómkirkjuna aldamótin 1800, svo að til land-, komi næmur sjúfcdómur á heimilið foefir verið auglýst laust til um- auðnar horfði? Er það foún, semjeru slík hú,sþirengsli ihættuleg. Ef,osknar, og er frelsturinn útrunn- hefir minkað svo stórkostlega á: baðstofan er vel gerð og vel hirt,1 inn 30 sept þ. á. síðustu áratugum, að fólkið vex'er hún þó oft betri vistarvera en nú eins og fífill í túni? | ætla mætti eftir loftrýminu; en! Leikrit Kamfoans “Marmari” hef- Vissulega nær þetta engri átt. j þessu er ekki ætíð að fagna. „Torf-; lr verið tekið til sýningar á kon- Berkiaveikin var fátíð fyrrum og gólf eru æði víða og baðstofur | ungiega leikúsinu í Höfn, og mun öll hin mikla breyting til foatnaðar' hálf eða óþiljaðar. Sér þá í foera s'enniiega verða leikið þar i vetur. ina milli kórs og kirkju 0. fl. a 'heilforigðisfoögum þjóðarinnar , veggina nema reynt sé að hylja | Hr. Emil Rokstad á Bjarmalandi stendur í engu sambandi við hana.| þá með dagblöðum eða pappa.’’ I befir gert einkennilega tilraun til .rigningatíð leka baðstofur hverj-, ;silungaklaks { vor. Hann keypti um dropa, en í v'etrarfrostum ■ j vetur um 4000 rennur alt út í iSumir kunna að halda, að það hafi verið læfcnaskipunin. Fyrrum var landið svo gott, sem læknis- laujst, eins og kunnugt er, en nú verjum vér yfir 3C0 þús. kr. á ári til læknaskipunarinnair. Ekki getur þetta iheldur borið sig, því breytingin hófst fyrir miðja síðastliðna ðld, en læknun- um fjölgaði ekki að mun fyr en oftir 1870, og jafnvel ekkj svo stóru munaði fyr en um aldamðt- in 1900. Læknunum fjölgaðj mest eftir að allur iheilbrigðishagurinn hafði foatnað stórlega. En Ihvað var það þá, ^sem að olli þessari miklu breytingu, sem varð á högum vorum? Svarið’er einfalt. Vér dóum fyr úr sulti og örbyrgð Þegar verslunin varð frjáls og efnahagurinn batnaði, þá fórum vér óðar að rétta við. Margt hefir istutt að foreytingunni, læknar, ljósmæður og vaxandi menning, en grundvöllur hennar var þð foetri efnahagur. Og enn erum vér svo fátækir, að þeir, sem foæta fjárlhaginn eru ibestu læknarnir hvort heldur sem það eru ötulu bændurnir, útgerðarmennirnir, aflamennirnir á sjónum eða hag- sýnir kaupmenn. Allir þeir, sem mikils afla og auðga þjóðina. Eftir minni reynslu foafa ís- lendingar sterka menningarþfrá. Þeir þrá að geta foygt upp jarðir sínar og fengið góð húsakynni, þrá að mentast 0g mannast, en fæstir geta það vegna féleyisip, sist svo Sirglufirði 20. júlí. Allmorg skip hafa komið inn með síld í gærkvöldi og í nótt. Afli hjá þeim foefir verið lítill, að undnteknum einum, sem hafði 600 mál. í dag er blíðviðri o,g hitl. Fregnir fi'á Siglufirði segja, að stórar síldartorfur hafi séðst þar í morgun og hafi þag4verið fjöldl skipa að íháfa upp síld. Búist er við að mikil síld komi á land I kvöld. Frést Ihefir um tvö norsk iskip af þeim, sem veiða utan landhelgi og hafa þau fengið góðan afla.. Síldarverksmiðja Sam. Isl. versíl- ana er búin að fá 1000 mál í bræðslu. í vetur var kenslunni hagaS þann- ig, aö nemendunutn var skift í 3 deildir fyrripart vetrar, og var hver deild tvo daga vikunnar viö bók- legt nánb aðra tvo viö handavinnu og þá þriðju við hússtjórnarnám. En í febrúarbyrjun byrjaði vefn- aöaikensla; var.náminu síðan hag- að þannig, að námsmeyjum var að eins skift í tvær deildrr, og voru þær við bóklegt nám og sauma aðra vikuna, en vefnaö og hússtjórnar- nám hina. Forstöðukona skólans er Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veöramóti, og kendi hún grasafræði, matefnafræði og hússtjórn. Kenslukonur skólans voru þær: Hólmfríður HSemmert, er kendi dönsku og matargerð, og Jóhanna Jónsdóttir, sem kendi stærðfræði, sögu, landafræði, heilsufræði, söng, útsaurn og léreftasaum. Kristjana Pétursdóttir frá Gautlöndum kendi íslenzku, kvenfatasaum og vefnað, og Rannveig Jónsdóttir frá Stóru- Laugum kendi fatasáum. Próf í bóklegum námsgreinum fórst fyrir vegna inflúensu, sem kom í skólann, en próf í hússtjórn og handavinnu var dagana 8.—10. ma,í og sýning á handavinnu náms meyjanna, sem var mikil og að mörgu leyti hin vandaðasta. Und- ir próf þetta gengu 30 námsmeyjar. t heimavist voru 28 mevjar, og voru allar i matarfélagi rnefc kenslu konunum. Hússtjórnar nemendur önnuðust matreiSsluna. Eftir skólaskýrslunni að dæma, virðist skólalífið hafa verið hið bezta, lestrarkvöld haldin hálfs- mánaðarlega, húslestrar og Passíu- sálmar, eftir þvi sem viS átti, og yfirleitt gerSi forstöðukona og kenslukonur sér hið mesta far um að námsmeyjar vendust “guSsótta og góðum siðum" með þjóðlegum blæ. Skólanefnd Kvennaskólans á miklar þakkir skilið fyrir aS hafa gengist fyrir þeirri breytingu á skólanum til hagkvæmari nota en áSur var og forstöSukona og kenslu konur fyrir það, hve vel þær hafa komiS þessari breytingu á stað. —Morgbl. iHlutafélagið Valur hefir opnað ^ urriðalhrogn 1 j hér nýlega stórt og myndarlegt raka. í þeslsum j Noregi og lét flytja hingað í deig-1 kvikmyndahús. Norsfca isöngkonan hreysum eru engir ofnar, og þóiUm m0Sa. Þegar hingað kom, bjó1 Wisa Axelisen syngur þar í kveld. til séu, er ekki lagt í þá nema í af-j bann um hrognin í kjallara í húsi tökum, vegna eldsneytisleysis. Og sinU) lagði þau j,ar { litið trog og í þesisum húsakynnum situr fólkið að vetrinum, skjálfandi af kulda og með kuldabólgu 1 foöndum og fótum. Fráræsla er víðast engin og salerni óvíða. Þessi ummæli eru tekin úr skýrslum lœfcna, og þau qtu því miður sönn. Nýlega drap læknir á þetta í foréfi til mín, og nefnir þetta dæmi: “í foaðistofu- kytrunni er torfgólf og torfið hang ir niður milli raftanna. Þar sofa 6 manneskjur. Konan er dauð úr berklaveiki, maðurinn nýkontinn frá Vífilstöðum, stúlka veik af sama sjúkdómi og eitt barn grun- samt.” Það er til nokkuns að foyggja stóreflis heillsuhæli, fyrir sjúklingana meðan fólkið býr við svo aumleg kjör. Þannig er ástandið í sveitunum hjá mörgum fátæfclingnum og jafnvel Ihjá fojargálnamönnum. 'Og ekki er ástandið öllu foetra i foæjunum Ihjá fátækilingum. Við síðaista manntal var í Reykjavík 34íbúða eða rúmur þriðjungur aðeims eitt herbergi og helmingur slíkra íbúða var algerlega án eld,- húss. 29% voru tveggja foerbergja íbúði(r. Og svo bætist það við, að margt af þessu eru rakar og dimm- ar kjallaraiholur. Þetta er ófagurt ástand og sorg- Seyðisfirði 20. júlí. Leiðangurtsskipið “Grönland” frá Kaupmannalhöfn kom hingað í gærkVeldi og er það á leið til Scorensfoysund til að koma þar a fót Eskimóanýlendu þeirri, er blaðið “Nationaltidende’’ hefir foeitt sér fyrir að istofnuð yrði. Hefir skipið meðferðis húsavið og annað foyggingaefni. Hér á Seyð- isfirði tekur skipið nokkra hesta o,g fer á morgun áfram till Græn- lands, fyrir norðan land. — For— ingi fararinnar er Grænlands- könnuðurinn Einar Mikkelisen. Kvennaskólinn á Blönduósi. í fyrrasumar afréð skólanefnd kvennaskólans á Blönduósi að breyta kenslufyrirkomulagi skólans í þá átt, aS auka þar mjög verklegt nám, en fækka og draga úr hókleg- um námsgreinum. Engin reglugerð hefir þó enn verið samin um skólann í þessari mynd, en hún veröur samin í sum- ar og þá bygt nokkuð á reynslunni í vetur. Óhætt er aö fullyrða, að mjög hefir þótt breyta til batnaðar, og mun verklega námiS því verða á- fram við skólann. Astralía. Ástralíuþjóðin virðist sáróá- nægð yfir þeirri ráðstöfun Mac Donaldstjórnarinnar foresku, að hætta við ihina fyrirhuguðu her- skipakví, að Signapore; og má hið sama segja um íbúa New Zea- land^. Hvórug þessara þjóða þyk- ist vera viss um að geta varið frelsi sitt gegn yfirgangi frá Asíu, ef til kæmi, án varnarvirkja að Singapore. Mr. Bruce forsætis- ráðgjafi Ásþralíu, hefir farið þeis,s á leit við þingið, að það veiti all- mikið fé til aukinna hervarna með- al annars til þeps að láta smiíða tvö herskip. Verkamannastjórnin nýja er að undirbúa mikinn foálk laganýmæla er foún ætlar sér að leggja fyrir næsta þing. Er farið fram á að veita námsfólki ókeypis alllar kenslufoækur og afnema öll kenislu- gjöld. Þá er einnig stungið upp á, að enginn megi taka á móti nafnlbótum eða titlum nema því aðeins, að folutaðeigandi foafi áður hlotið meðmæli beggja þingdeilda þar að lútandi. Einnig verða lögð fyrir þingið frumvöl-p um fjár_ veitingu til húsafoygginga upp á reikning stjórnarinnar og um faist ákvæðisverð á gasi og raforku til ljósa og suðu. Síðustu kosningum í Vestur- Ástralíu lauk þannig, að verka- mannaflokkurinn ba,r sigur úr býtum. ITlaut 'hann tuttugu og sjö þingsæti til móts við tuttugu og þrjiú er allir andstöðuflokkarnir fengu til ,samans. Á siðaistliðnu ári jókst ífoúatal- an í Ástralíu um 115.006; nam foún foinn 31. marz siðastliðirtn , 5,750, 000. Hefir íbúum fjölgað um 341, 00C1, frá þá að síðasta manntal var tekið í aprílmánuði 1921. Stjórnarformaður sambandsins, Mr. Bruce foefir foaft sig mjög í frammi með að auka innflutning fólks frá foresku eyjunum. Er hann nú í þann veginn að koma því í kring að börn innflytjenda þaðan yngri en tólf ára fái ókeypi8 far, en að börn á aldrinum frá 12 til 16 ára, þurfi ekki að greiða nema foálft fargjald. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.