Lögberg - 20.11.1924, Page 8

Lögberg - 20.11.1924, Page 8
JMk. » LöCBERG, FIMTULAGINN20. NÓVEMBBR. 1924. 40 Isleodiugar óskast! 50c. um klokkutímann. VéT ffreiSum 50c á klukkutlmann þeim, sem næst innritast vit5 Auto Tractor, Electrical Ignition, Battery og Engineering skóla vora. Menn óskast einnig til a8 læra rakaraiön. Vér bjóSum einnig sömu kjör viS a5 læra /mörsteinshleSslu og plastrara- vinnu. L.iti8 inn, e8a skrifi8 eftir vorri nýju verSskrá. Hcmphill Trado Scíiools, Limlted, 580 Main Street, Winnipeg, Man. Halfdan N. Giltoertson og Minn- ie Ellofson voru gefin isaman i hjónaiband af Birni B. Jónssynl 13. þ. m. KOL! KOL! Nú er tíminn til þess að panta kol til retrarins. Ábyrgst Penn. Hard . . $19.50 SaundersCreekD.S.Lump$15,00, j Minehead FurnaceLump $13.50 j Drumheller Lump . . . $12.50 Souris D.S. Lump ... $ 7.50 Souris S.S. Lump . . . $ 6.50 Halliday Bros„ Limited 280 Hargrave St., Winnipeg Phones: A5337-8 N9872 G. THOMAS 1‘iione: B-7480 J. B. THORBKIF'SSON' li Thomas Jewelry Co. VVATOHMAKERS & JEWELLERS 66 SARGENT AVE. John Tíhomae McPherson og A-lice Newland voru gefin saman í hjónaband 14. þ. m. af Birni B. Jónssyni. Fór athöfnin fram að heimili foreldra brúðarinnar, 867 Winnipeg Ave. og var rausnarlegt samsæti á eftir. Þrifin og regluslöm stúlka, sem vön er öllum innanhússverkum, getur fengið atvinnu nú þegar. — Upplýsingar veitir Mrs. L. J. Hall- grímsson, 548 Agnes Str. Þeir Jón Rögnvaidsson, ættaður frá Akureyri og S. Erlendsson, af Austurlandi, lögðu af stað alfarn- 'ir heim til íslands binn 10. þ. m. Minningarsamkoma sú, sem bald- in var í Jóns Bjarnasonar skóla á laugardagskvöldið var, var fremur laklega sótt. Til skemtunar voru ræður, er séra H. J. Leó og A. S. Bardal fluttu. Jón skáld Runólfs- son las upp kvæði og svo var söng- ur, sem skólafólkið skemti með. Skólastjóri, séra Rúnólfur Mar- teinsson, stýrði samkomunni. Mr. Edwin G. Baldwinson lög- maður, er nýlega kominn heim úr ferðalagi sunnan frá New York, þar ,sem hann dvaldi nokkra daga í viðskiftaerindum. Mr. Thomas Boyd, bæjarfulltrúi fyrir 2. kjördeild Winnipegborgar býður sig fram að nýju við kösn- ingar, sem fram fara hinn 28 þ. m. Hann 'hefir setið fjögur ár í bæj- arstjórn og reynst í hvívetna hinn nýtasti ful'ltrúi. Mr. Boyd er stakt prúðmenni og auk þess áhugasam- ur mjög um velferðarmál borgar- innar. Hann hefir verið formaður öryggisnefndarinnar í þrjú ár og jafnframt átt sæti í heilbrigðis og fjármálanefnd. -------o------ Mr. J. A. McKerchar, sá er gegnt hefir undanfarin fjögur ár bæjarfulltrúastöðu fyrir 2. kjör- deild, leitar kosningar á ný. Hann er maður fyrir löngu þektur að dugnaði og ráðvendni og ihefir reynst reglulegur áhrifamaður í bæjarstjórn. Undanfarandi ár, hefir hann haft með höndum eitt vandasamasta og ábyrgðarmesta starf í bæjarstjórninni, sem sé fonnensku fjármálauefndarinnar og leyst það óaðfinnanlega af hendi. , I. O. G. T. ungtemplarastúkan “iGimli” no. 7. Laugardaginn 8. nóv. voru þessl ungmenni sett í emibætti fyrir yfirstandandi ársfjúrðung. F. Æ; T. — Bennetta Benson: Æ. T. — Freda Sólmundsson; V. T. — Ólöf Sólmundsson; Kap. — Freyja ólafsson; Rit. — Evengeline Ólafsson; A. Rit. — Kristrún Arason; Dr. — Aurora Magnússon; A. Dr. — Fjóla Sólmundsson; F. Rit. — Ruby Thorsteinsson; Gjaldk. — Katheleen Lawson; V. — Kristín Benson; tr. V. — Helen Benson; WINNIPEG MA\. Vlð höfum nú komlð okkur fyrir í liinni nýju búð okkar, eins hentug- lega og vlð getum, og erum nú reiðubúnir að gjöra allar C'ra-aðgjörðir, Klukkna-aðgjörðir, Guli- og Silfurmuna-aðgjörðir, eins fljótt og vand- lega og þér getið fengið það gjört nokkurs staðar í Wlnuipeg-borg. Verð ú öllum aðgjörðum ábyrgjimtst við að sé það allra lægsta, sem hægt er að fá, íyrir ábyggilegt verk. — Við( biðjum því íslendinga í WiimiiK-g og út um bygðirnar að iáta okkur sitja fyrlrí öllum slíkum aðgjörðum, seni verzlun okkar tilheyrir. Einnig viljum við mbina ktnda okkar á, að við höfun^ góðar byrgðir af úrum, hringum, klnkkiim, silfurmimum og ýmsu gulistássi, sem við seljiim með sérstaklega lágu verði nú um jólin og nýárið. Einnlg útvegnm við vörur tilheyrandi verzlun okkar, eftir hvaða Can- adiskri verðskrá sem er, fyrir rninna verð en þar er sett, ef okkur er send mynd og verð á því sem vantar, og ábyrgjumst I alla staði áreið- anleg viðskifti, og peningum öllum skilað til baka, ef Iiiutimir geðj- ast ekki kaupanda eða eru annað en beðiði var um. Við böfum 35 ára reynslu í iðn okkar og verzlun og erum þektir að ráðvendni í öllum viðskiftum og höfum því næga ástæðu til þess að mælast til viðskifta yðar. i V irðingarf yist, THOMAS JEWELRY CO. FYRIRLESTUR. Sunnudaginn 23. nóvember, kluikkan sjö síðdegis verður um- ræðuefnið í kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti: Varnargarður- inn, sem Guð hefir hlaðið kringum fólk sitt, og afstaða frelsarans til Ihans. — Munið einnig eftir fyrir- lestrinum á beimili undirritaðs, 737 Alverstone str., á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING t>á gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel* Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legtsem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Tals. B 7327 Winnipeé Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantenir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veiikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfiald St., Winnipeg Nýkomnar bækur. íslenskt söngvasafn I. og II. bvert .... ....... $2.25 Hafræna, sjávarljóð og sigl- inga Guðm. Finnlbogasoi} safnaði ............... 2.75 Helgist þitt nafn, andleg ljóð eftir Vald. V. Snævar .... 0.45 Serenade, isönglag eftir Björg vin Guðmundsison ......... 0.50 íslensk og ensk jólakort, mikið úrval. Finnur Johnson. 666 Sargent Ave. Wpeg. Sími B.-7489, Tktz* -• | • timbur, fjalviöur af öllum Nytar vorubirgmr tegundum, geirettur og ai8 konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Korrið og sjáið vörur vorar. Vér erumætið glaðír að 8ýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Oo, Limited HENRY 4VE. EAST WINNIPEG AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI Gjafir til BeteL Mr. og Mris. J. Jónasson iMúrtlackí, Sask., .... $10.00 Mr. Sveinn Sigurðson Wpg. ÍO.GO Ónefndur Wynyard. Sask., 5.00 Kærar þakkir, J. Jóhannesson, féhirðir, Þann 8. okt. s. 1. andaðist að heimili sínu í Keewatin Ont. Berg- ur Sigurðsson Borgfjörð. Bana- mein hans var hjartabilufi. Hann var fæddur á Tjaldbrekku í Langa- vatnsdal, á hlaupársdag 1854. For- eldrar hans voru Sigurður hrepp- stjóri Sigurðsson og Signý Bergs- dóttir er lengi bjuggu á Kárastöð- um í Borgarhreppi, alkunn sæmd- arhjón. Árið 1876 fór hann til Vestunheims og var nokkur ár 1 Vpsturlandinu og í Bandaríkjun- um en fluttist árið 1882 til Kenora Ont. og var þar, þar til 1920 að hann fór til Keewatin. Hann vann við að leggja C. P. R. járnbrautina og vann einnig lengi hjá Rat. Portage viðarfélaginu. En eftir hann kom til Keewatin vann hann hjá Five Rose hveitifélaginu. Áriö 1898 kvæntist Bergur, Kristínu Steinunni Jónatapsdáttur frá Að- albóli I Austurárdal í Miðfirði, er nú syrgir horfinn ástvin. Bergur heitinn var sérlega vel kyntur maður, fremur dulur í skapi, mjög fáskiftinn og grandvar til orða og verka. Hann var jarðsunginn af skoskum prasti þann 10. okt. í Kenora grafreitnum. Mr. Þorkell Magnússon <sá um útförina og þakkar ekkjan honum og Pálínu konu hans, umönnun þeirra og samúð, sem og öllum þeim er heiðruðu minning hins látna. Næsti fundur íslenska Stú- dentafélagsins verður haldinn 1 fundarsal Sambandskirkju, j?æst- komandi laugardagskveld, á venju- legum tíma. Þar flytur erindi prof. R. O. S.igmond, en Mr. Eddie {Baldwinson, sem nýkominn er heim sunnan frá New York, segir brot úr ferðasögu sinni. 1 síðustu kappræðu stúdentafé- j lagsins isigruðu þau Agnar Magn- i ússon og Ruiby Thorvaldsson. — | Dómarar voru þeir herrar, Hann- I es Pétursson, Björgvin Stefáns- son og Gísli Jónsson. -------o------ Eirts' og getið var um í síðasta Lögbergi þá lést þann 7. þessa mánaðar að heimili sonar síns, Magnúsar Thorarinssönar, 312, Parkhill St. Kirkfield, P. O. Man. VigdíS Thorarinson, 66,ára gömul. Vigdís sáluga var fædd í Mels- húsum 1 Reykjavík á íslandi, og var dóttir Magnúsair Thorkelsson- ar og Vigdísar Guðmundsdóttur, er lengi bjuggu á Grímstöðum við Reykjavík og síðar á Auðnum 1 i Vatnsleysuströnd. Reykjavíkurblöðin eru beðin aðj taka upp þessa dánarfregn. Tannlækningar lífsnauðsynlegai Plates $10 Eg veitiyÖur beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAI\ and ALEXAND ER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfeotið staðinn, því eg hef aðeins eina lœkningastofu. VEITID ATHYGLI! McCLARYÖ $120^00 fyrir , . $90.00 MOFFAT Vsmaverð ^^29.00 fyrir . . $90.00 HYDRO $100.oo borgun og $4.00 á mánuði £mil Johnson A. ThomaS Phone B1507 SERVICE ELECTRIC 524 Sargent Ave. Heimllis PH.A72S6 ? CONCERT 7. þ. m. setti umiboðsmaður st. \ Heklu, H. Gíslason eftirfylgjandi j meðlimi í emlbætti. F. Æ. T. — Sumarliði Matthews; ; Æ. T. — Jón Marteinsson; j V. T. — Stefanía Eydal; G. U. —- Joh. Th. Beck; j R. — Árni Goodman. A. R. — P. B. Péturson; F. R. — B. M. Long; G- — Johann Vigfusson; K. — Sigríður Sigurðson; D. — Sigríður Patterson; A. D. — Aðalbjörg Guðmundson, V. — Garðar Gíslason; U. V. — Guðný Johnson; Meðlimatala stúkunnar 240. All- ir eru ámintir um að sækja vel fundi og vinna það Sem hægt er fyrir okkair göfuga málefni, en umfram alt að vera trúir sínum fðlagsskap o<g aldrei að víkja. undir umsjón Bandalags fjnrsta lút. safnaðar I 1 Fyrstu lút. kirkju priðjud. 25. nóv., kl. 8.15 e.h. Hin víðfræga norska söngkona, SOFIE HAMMER-MOELLER syngur fegurstul lög söngsnill- inga Norðurlanda, svo og lýð- söngva og alþýðuvísur; og enn fremur mörg lög ensk eftir fræg- ustu höfunda. Látið ekki hjá líða tækifærið til að heyra frægustu söngkonu Norðurlanda. Inngangur: $1.00 fyrir fullorðna og 50c. fyrir ungl. á skólaaldri. Mr. og Mrs. Ingvar Olafsson og dóttir Thelma frá Kandahar komu til bæjarins í síSustu viku og dvelja hér í bænum fyrst um sinn. Þau hjón hafa selt bústofn sinn og á- höfn, en leigt bújörð sina. Dr. Tweed, tannlæknir, verður staddur í Riverton á þriðjudaginn og miðvikudaginn þ. 25. og 26. þ. m. og á Gimli fimtudaginn þ. 27. þ. m. DANS í Goodtsmplarahúsinu á Sargent Ave. á hverju Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð skemtun fyrir lítið verð, LOCKHARTS orchestra Aðgangur Karlm. f>Oc. Kvenm. 35c. A. C. Thompson. M.C. Borgar þó áskriftargjald þitt fyr- ir Lögberg reglulega? Það væri betur að svo væri, því eins og þú veist þarf Blaðið að fá sitt, til þess það geti beimsókt þig á bverri viku, og því að eins getur það látið sig gera að þú borgir Reglulega Þér hafið reynt hina reynið nú Best Coal Co, PHONE F. 7522 Verzla með Allar tegundir af kolum til heimilisnota og iðnaðar, Coke, Slott Briquetts og Við. ÁBYRGÐ FYLGIR HVERRI PÖNTUN. / Er Furnace í Húsinu? Ef ekki, þá er einmitt nú rétti tíminn til þess að fá nýtt sett inn. Vér getum útvegað yður n ý 11 Furnace hve nær sem er og látum menn vora kom því í lag, hvort held- ur er í borg eða upp til sveita. Ekkert bænda- býli æ 11 i að vera án mið- stöðvarhita. Gangi eithtvað að miðstöðvar- hitunar vélinni á heimili yðar, þá, kallið upp i A-8847. ’Sf’ Bréfum svar- SgSÍEpí^ að, hvort sem heldur vera vill á áslenzku’ eða ensku. GOODMAN BROS. 786 Toronto Street, Winnipeg Talsími: á verkstæði: - A-8847. Heimasími: N-6542. Jóns Bjarnasonar skcli. 652 HOME ST„ býður til sín öllUm námfúsum ung- lingum, sem vilja - nema eitthvað það sem kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla ('UniversityJ Manitoba, og í miðskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn i Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Góð kensla. Skól- inn vel útbúinn til að gjöra gott verk. Ýmsar iþróttir iökaðar. Sam- vizkusamleg rækt lögð viö kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. sept. Sendið umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. fTals. B-3923J eða 652 Home St. Rúnólfur Marteinsson. skólastjóri. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að iáta binda. Eina litunaihúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnbois L,imitecl Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginnier lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Síimi: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandf Næst við Lyceurr ’ básið 290 Portaige Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BRBOHAN, Prop. FBEF SBRVIOB ON BBNWAÍ . CCP AN DIFFEBENTIAL GBBASE Heimilisþvottur Walb 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford n«íi ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President y It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 383>í PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. SIGMAR BROS. 709 Great'West Perm. Bldg. 356 Main Street Selja ihús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg atSger® á úrum, klukkum og gullstássi. Sendifi oss I pósti þaS, sem þér þurfið atS láta g>era vitS af þessum tegundum. VandatS verk. Fljót afgreitSsla. Og metímæli, sé þeirra óskaS. VertS mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpa® Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ISLANDS ATHUGI! Öll blöð, send til Vina eða vanda- manna á tslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætlió at5! flytja hingatS frænd- ur eSa yini frá Noróurálfunni, þ& flytjið þá mei5 THE CANADIAN STEAMSIIIP I,INE Vor stóru farþegaskip sigla met5 fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. ödýrt far, heztu samlbönd milli skipa og járnbrautarvagna. Bnginn dráttur—enginn hótelkostnaður. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta Islenzkum far- þegum I Leith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sem fullnaSarrátSstafar.ir eru gert5ar. Eí þér ætlið til NortSurálfunnar veit- um vér ytSur allar nauiSsynlegar Ieið- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifið til W. C. CASEY, Genei-al Agent 364 Main St. Winnipeg, Man. Moorehonse & Brown eldsábyrgðarumboðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveð- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboS fyrir, nema $70,000,000’. Simar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’sDept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússími: B-3328 Xing George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtíziku þiæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða akemrl tíma, fyrir mjög aanngjarnt verð. petta er eina hótelið ( borginni, sem íalendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ival iyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ial. konan sem slika verzlun rekur i Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.