Lögberg - 08.01.1925, Side 5

Lögberg - 08.01.1925, Side 5
LÖGBERG, FIMTUlíAGINN, 8. JANÚAK. 1925. Bte. 5 ^betes 0ZhiH Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu-m lyf- sölum eða frá The Dodd,’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. Man eg þitt milda brois, mjúk var, en styrk þín ihönd; berns'ka mín björt þér hjá, brostu mér draumalönd. Munljúfa marga stund man eg á þínu hné, sólheið þú sýndir mér sagn’heilög ættar-vé. Sögur þú sagðir mér, sólblik þá léku um hvarm, Ihetju og helgiljóð Ihjartanu er vermdu í barm; ísland úr öldum reis, ennisbjart tignarríkt heiðfögrum himni mót, hreystinnar gyðju líkt. Slíka eg marga mynd minningar geymi vel æsku frá yndistíð afi! og bestar tel. Víða um fold eg fór, fegurstu borgir leit, kærri er þó konungshöll kotbær í æskureit. Sæmd er að syrgja þig, sveit þinni farnast vel, einn slíkan eigi hún ár hvert að gráta úr hel, einn þann er manndáð meir metur enn gulllsins bál, geyminn á göfgi ©g dygð, guðdómsins eld í sál. Richard Beck. Dagbók “flakkarans”. Næsta morgun var lestin komin talsvert suður fyrir merkjalínu þá, sem aÖskilur Oregon og Calforn- ia ríkin." Lestin er 9 svefnvagnar, auk matarvagns, póstvagns og tveggja gufuvagna, sem drógu suður á háffjöll, en annar þeirra var nú snúinn til baka með því að nú hallaði öllu undan. Ekki eru öll rúm tekin, en mik- ið meiri partur. Flest folkið virð- ist vera á leið til Californíu, eins og eg, er og meir partur þess kven- fólk og börn. Marga karlmenn talaði eg þó við á þessari ferð, sem virtust að vera á sömu leið og eg og í sömu erindum: að umflýja kulda og storma vetrarins, sem nú er að byrja. Sumir þeirra virtust að vera “vitrir”, en aðrir að eins sérvitrir. og áður óþekt, svo sem: nýtt stjórn- arfyrirkomulag, ný trúarbrögð, nýjar gróða aðferðir, eða hvað helzt, sem er nýtt og því áður ó- þekt. Eg get ekki gjört að þessu, það er meðfædd fylgja mín og margra fleiri, alt frá dögum post- ulanna, og eg tel víst að Tómas hafi ekki verið sá fyrsti, er efaði, og hefði þvi ekki átt að vera dæmdur hart. Nú er sunnudagsmorgun, svo nú er eg búinn að vera rúma viku á ferðinni, dvöl min í Seattle með- talin. Og nú er eg kominn i sól- skinslandið California; til þaka liggja háu fjöllin; þeirra hæst er “Shasta”. Á sæstu toppum þeirra er snjór, sem fallið hefir nýlega. Fyrir framan liggur Sacramento- dalurinn, þegar hann þrýtur, tek- ur við Sani Joaquim dalurinn. JÞessir tveir dalir, eða réttara sagt sléttlendi, er ein heild, víst um sex til sjö hundruð milur á lengd frá norðri til suðurs, og um fimtiu til hundrað milur á breidd frá austri til vesturs, á milli Sierra Nevada- fjallanna að austan og Kyrrahafs- strandar fjallanna að vestan. Þetta stóra láglendi er það, sem myndar aðallega alt byggilegt land í Cah- fornia. Mest af ríkinu er að öðru leyti fjöll, háar hæðir og sandeyði- merkur, alt óbyggilegt mönnum. Auðvitað eru víða smá-dalir inn á milli fjalla, sem fólk býr i ,sumir þeirra býsna víðáttumiklir, emjs og Santa Clara dalurinn inn af San Francisco firðinum, og St. Gabriel dalurinn, sem Los Anegel bær er í, og sem liggur líka vestur til hafs. Þá er og Imperial dalurinn syðst í rikinu, sem alþektur er fyrir bæði frjósemi og afskaplegan hita á sumrin, því hann liggur ekki að sjó, en er nær lokaður af a allar hliðar á milli fjalla. Ótal smá- dalir eru inn í fjöllin viða, sem búið er í. Sumt það fólk kvað ekki koma i menskra manna bygð- ir nema endrum og sinnum, og vera þess vegna mjög menningarlitið og gamaldagslegt í háttum, sumt jafn- vel varla meira en hálf siðað. En um þetta hefi eg að eins heyrt aðra tala, svo eg þori ekki að fara langt í þeim sökum upp á eigin spitur. Eftir þv,í sem út lítur, þegar of an á slétturnar dregur, er auðséð að rignt hefir hér í California i haust; á það bendir snjórinn f jallatoppunum, og nýr , gróður allsstaðar á sléttlendinu. Eg lofa guð i huganum, því i næstliðnum ágústmánuði, er eg fór hér um síð- ast, var allur jarðargróður brend- ur af þurki og sólahita, og eldar brunnu víða í skógum, sem gjörðu mikið tjón, og kostnað að slökkva. Ekkert er mér eins um geð hér í California eins og þurkurinn á sumrin, þó út yfir tæki næstliðið sumar, þar sem ekki datt regn- dropi úr lofti frá þvi í marzmán uði og víst þar til um 1. október- mánaðar í haust. Mann getur ekki annað en hrylt við þvi ósam- ræmi í veðurfari, og þó að úr því megi bæta að nokkru leyti, eða hvað framleiðslu snertir, með á- veitum, þá samt stendur mér mik- ill stuggur af þeim óskapa þurki, og eg tel hann mesta ókost þessa ríkis. ' . W. B. Scanlan. J. F. McComl) ALFÖT og YFIRHAFNIR $25 petta er bútSln, sem viSurkend er fyr- ir beztu kjörkaupin. Sú búíin, er mesta gerir umsetningu me6 karl- mannaföt. Komið <>s litist um hjá Scanlan & McComb Hafa úrvals fatnaöi karla 379!4 PORTAGE AVE. Að norðanverðu. milli Carlton og Edmonton. Með einum þessara samferða- manna minna sat eg fram á nótt í gærkveldi, og talaði við hann ó- sköpin öll um “landsins gagn og nauðsynjar”. Hann talaði þó meira en eg, og eg lét mér það vel lynda, en hlustaði því betur. Hann var frá Boice í Idaho, á leið til Los Angeles fyrir veturinn. Hann sagði mér, að þar í hans heimabæ, Boice, Idaho, væri nýlega búið að setja á stað “plan” til að bæta hag bænda í Bandaríkjunum framveg- is. Ekki var hann fús á að út- skýra þetta “plan” fyrir mér nema litið, en sagði mér að það væri á prenti og yrði sent hverjum, sem þess beiddist frá Oom. Hub, Boice, Idaho. Hann sagði mér, að allir hygnustu menn þcss bæjar hefðu “stungið höfðum saman” og þykt, að þetta ”plan” væri það eina rétta, sem nokkurn tíma hefði á dagskrá' komist til að bæta hag þess hluta þjóðarinnar, sem yrkir landið. Hann sagði að “planið” væri alveg spánýtt og hefði aldrei komið í hug eða hjarta nokkurra manna áður, og að frá þvi hlyti að stafa árangur, sem enga hefði áð- ur dreymt um. Á þetta hlustaði eg mjög hrif- inn, því þetta var mér líka áhuga- mal og hefir verið lengi, og eins og nærri má geta, þagði eg eins og barn, sem verið er að segja huldu- fólks- eða draugasögu; spurði bara ofur einfeldnislegra spurninga af og til, svo að eg fengi sem allra mesta andans saðningu af þessu góðgæti. En ekkj skal því neita, að neðst niðri í djúpi sálar minnar fann eg aðkenningu af einhverju sem líktist efasemi, líkt eins og æfinlega gjörir þar vart við sig, asta vegninum, Veðrið er nú hið inndælasta, sólskin og blíða, og að eins mátu- lega heitt. Við fyrstu athugun mætti ætla að þetta endalausa slétt- lendi suður Sacramento dalinn alt rennslétt, bezta tegund af jarð- vegi, og undir blfðasta loftslagi þessa mikla meginlands, ætti að vera albygt fyrir löngu síðan. En langt er frá að svo sé, því stórir flákar eru enn auðir og óbygðir, og sjáanlega ósnortnir af nokkr um manna höndum til bóta. Þessu veldur óefað, að óhægt er að ná í vatn til áveitu, því margsannað er, að upp á enga uppskeru er að treysta hér án vatsnáveitu, sem er ókileif efnalitlum. kostnaðarirts vegna. En svo mætti þá ætla, að land- ið væri gjört falt til sölu • fyrir sanngjamt verð. En ekki er því heldur að fagna, því öllu mun því haldið af auðfélögum með geypi- verði, frá 100 til 300 dollara ekran án áveituréttar, og frá 300 til 600 doll .ekran með vatnsáveitu rétti. Þetta verðlag er af mér gripið úr lausu lofti, en þó, miðað við alt annað landverð hér í California, sem eg hefi kynst nákvæmlega, og alt það er að mínu áliti óréttlátt og ekki bygt á neinu öðru en ágirnd °g græðgi eigendanna, en einmitt það er ein stærsta bölvun þessa þjóðfélags, að ágjörnum og sam- vizkulausum gnýurum er leyft að banna komandi 'kynslóð að hagnýta sér tækifæri landsins í hvaða mynd sem er. Betur að djöfullinn vildi sækja þá alla, sem fyrst, ef ske kynni að þeirri plágu létti með því að meira eða minna leyti. Takið þetta allir, sem eigið hlut að máli og látið það í pípuna ykkar til að finna, bragðið sem bezt. Mitt heimiíi á lestinni er í aft ið á báðar hliðar, jafnótt og það flýgur fram hjá, reyni jafnvel að telja böndin undir járnteinunum. um leið og þau fossa undan lest- inni. En eg gefst fljótt upp við það, eins og kölski að bera vatnið hripunum /fyrir Sæmund Iprest ’hinn fróða, því hvorttveggja er ó- mögulegt. Brautin liggur nú þráðbeint í suðaustur frá einu smáþorpi til annars Jnorðarlega í Sacramento- dalnum; en öll eru þau fremur lít- ilsverð til að sjá, ekki mikið merkilegri en á leiQinni frá Grand Forks til Wlinnipeg. Eg gleðst samt aftur og aftur af að sjá hvað vel landið er farið að grænka svona snemma að haustinu, og dáist lika að hvað naut og sauðfé er sællegt útþts, þar sem fram hjá hjörðum af því er farið, og það er víða, að naut sjást í hundraða tali og sauð- fé í þúsundatali á þeirri leið. Um hádegi var komið til Sacra- merrto, höfuðstaðar Californiaý ríkis. Þar skiftast leiðir, önnur liggur þaðarf suðvestur til San Francisco, hin suður dalinn austan Strandafjallanna. Þurfti því a:ð skifta þar fólki og farangri og gjöra út tvær lestir á stað einnar, og til þess áttu að ganga 3 klukku- stundir. Fólki þusti því út til að fá sér miðdagsverð og rétta úr sér; en með því að minn vagn átti að fara mína leið, suður dalinn, skildi eg töskuna mína eftir og fór líka út til að fá mér bita; en er eg leitaði vagnsins aftur, var hann allur á burtu, svo eg hugsaði eins og kerl- ingin sagði: “Ó, bölvaður, fór með koppinn minn”. Á s’ínum tíma kom þó alt til skila, þar með minn vagn með mínu dóti, og á stað var haldið til Fresno um kvöldið. Þegar þangað kom í myrkri urn kvöldið, var engin lestarferð þaðan til Exeter, sem eru um fimtíu mílur, fyrr en jnæsta morgun, svo eg var þar á gistihúsi sem einn kunningi minn og gam- all nábúi, Fred. Williams, sonur Henry Williams, sem hefir lengi búið næst vestan við Cavalier, No- Dak., starfrækir nú. Það er kall- að Hughes Hotel, og er mjög skemtilegt gistihús. Þar fékk eg gott herbergi með góðu rúmi og svaf vel, en til ólukku var Fred. ekki heima um kvöldið, en um morguninn var farið á stað snemma svo eg sá hann ekki. Foreldrar hans eru i Los Angeles og hafa verið um marga undanfarna vetra, en hafa ávalt leitað til baka til N.- Dak. um sumarmánuðina, eins og eg hefi gjört, “þvi römm er sú taug.” Fresno er afar myndarlegur bær, með 60 þús. íbúum, er mjög ná- lægt miðju rújsjinu-svæðinu, og spáð er, að sá bær verði með tím- anutri höfuðstaður ríkisins í stað Sacramento. Meira siðar. S- Th. Afhending. íslenzkra skjala úr dönskum söfnum. Það er orðið langt siðan, að fs- lendingar fóru að gera kröfu til þeirra skjala, sem héðan af landi hafa lent í dönskum söfnum, og áður en þau komust þangað höfðu verið opinber eign. Stjórnir vorar hafa haldið fram þessum kröfum, án tillits til þess, hverjar skoðanir þær kunna að hafa haft á öðrum málum. En þeim hefir ekkert á- unnist við Dani, enda aðstaða þeirra mjög erfið í alla staði. Þeir hafa að vísu lofað að athuga mál- ið, hafa leitað álits sérfræðinga sinna — safnvarðanna, og fyrir æfalöngu sett nefnd til að athuga það, en hún taldi endurskil ókleif. Nú hefir dansk-íslenzka ráðgjafar- arnefndin lagt það til, að rannsak- að yrði, hvað kynni að hafa lent hingað af skjölum, sem Danir kynnu að eiga kröfu til, og hvað væri í dönskum söfnum af íslenzk- um skjölum, sem hér ættu að vera, og viðvik, sem nýverið hefir kom- ið fyrir, sýnir, að tækifærið muni völdum í Danmörku, lítur sann- gjarnlega á kröfur, sem svipaðar eru kröfum vorum . í stjómarblaðinu danska stend- ur 12. okt. 1924, svolátandi grein- arséotti: “Kirkjumálaráðuneytið skilar aft- ur rœndum kaleik. Mórg hundruð ára gömul skylda ynt af henti við Finnland. Aðalsmaður, sem rændi dóm- kirkjuna í Ábo. Anno 1509 fór ágætur danskur riddari, Otto Rude að nafni, til Finnlands, og rann þar eins og logi yfir akur að riddarasið. Hann og sveinar hans, sem vitanlega voru harðtrúaðir, brutu meðal annars kirkjuna í Ábo og stálu þaðan miklu og dýrmætu silfri, og sjáílfum bajglinum) og mítrinu. Sumu varð þessi tigni ránsmaður reyndar að skila aftur, en silfur- kaleik og silfuroblátudósum kom hann undan, svo sem sönnum ridd- urum er tamt, og lenti það í Eg- bykirkju á Suðursjálandi. - Um nokkrar aldir hefir það endemi liðist, að söfnuðurinn leit- aði sér trúarstyrks i því, að drekka vín úr stolnum kaleik, og eta ob- látur úr stolnum buðki. Sumir munu telja þetta hneyksli, en þeg- ar andleg yfirvöld Finnlands fyr- ir svo sem fjórum árum sneru sér til kirkjumála ráðuneytis Dana, þá neitaði ráðuneytið að skila þýfinu. Eftir að þetta gerðist er, svo sem kunnugt er, síra Dahl frá Sædder orðinn kirkjumálaráð- herra, og þegar Finnar enn á ný báru fram málið við hann, sneri hann sér til prestsins, síra Auge Bartholdyi Möller, Egby, sem bar málið undir sóknarnefndina. Var það einróma álit sóknar- nefndarinnar, að það sæmdi illa kirkjunni í Egby, að nota kirkju- ker, er stolin væru af öðrum, og um daginn brá presturinn sér til Hafnar, og skilaði þýfinu í kirkju- málaráðuneytið. Nú er það geymt í peningaskáp ráðherrans, og mun, að því er ráð- herraritari Korsgaard telur, verða fengið silfursmið i hendur, svo hann geri líkön af þessum tveim- ur gömlu og fáséðu kirkjugripum. Líkönin mun Egbykirkja fá, en sjálfir gripirnir verða afhentir dómkirkjunni í Ábo, sem á þá með réttu. Margra alda svívirðing er þar með þvegin burt, og ekki getur leikið vafi á þvi, að finska stjórn- in muni kunna að jpeta framkomu dönsku stjórnarinnar í þessu máli. Þetta segir blaðið, og er á engu orði hert eða illgirnislega þýtt. Krötfur vorar hafa hingað til farið miklu skemur en þetta. Voru þær upprunalega að eins gerðar til þeirra skjala, er Árni Magnús- son hafði fengið að láni hér, ætlað sér að skila, en síðan að honum látnum ,lent inn í safn það, sem kent er við hann. Síðan hafa kröfur vorar, sem vonlegt er, auk- ist eftir að ríkin skildu 1. Desem ber 1918, svo aö nú förum vér einnig fram á skjöl þau í rikis- skjalasafni Dana, er ísland varða, Það var mesta mein, að málið ekki var til lykta leitt um leið og geng- ið var frá sambandslögunum, svo náskylt var það þeim efnum, er þau fjalla um. Vafalaust hefir málið borið á góma, er samning- arnir um þau fóru fram, en svara- mönnum vorum hefir einhverra hluta vegna ekki þótt henta að halda því til streitu. Ber fyrst að athuga, hvernig á stendur því, að skjöl þessi hafa lent í dönskum söfnum, og hvers vegna þeirra hefir ekki verið kraf- ist fyrir löngu. Þó að fræðimenn vorir á síðari tímum hafi haldið því fram, og haldi því fram enn, að ísland hafi frá því að gamli sáttmáli var gerður, að réttum lög- um aldrei verið í öðru samandi við Noreg, og síðar Danmörku, en konungs sambandi einu, hafa Dan- ir aldrei viljað aðhyllast þá skoð- un. Var mótspyrnan á móti skoð lega líka þó þeir væru utan af ís- landi, og ber sá aragrúi af skjöl- um, er oss snerta í söfnum Dana og héðan af landi eru komin, ljós- lega vott um, að landsmönnum sjálfum hafi ekki verið það ljóst, að skjöl vor ættu hér heima, og er það von, að vorum mönnum sviði þetta, er þeir fóru að sjá, að skjöl- in bæri að geyma hér. En það breytti vitanlega í engu skoðun Dana um réttmæti þeirra ráðstaf- ana, sem gerðar höfðu verið um skjölin, enda gat það óneitanlega að mörgu leyti verið hentugt, að einmitt aðalstjórn landsins hefði þau við hendina. Skjöl þau, sem hafa lent í söfnum Dana, hafa sumpart komist þangað, aj af því að þau hafa aldrei um aðrar hendur farið en þeirra, dönsku stjórnarvalda, er um mál landsins fjölluðu, og Danir því getað hirt þau úr eigin hendi; b) af því að þeim að opinberri ráðstöfun var skilað til Danmerk- ur, eða af réttum forráðamönnum þeirra; c) af því að Árni Magnússon fékk þau að láni til að afrita þau, en þau lentu síðan viljandi, eða óviljandi inn í safn hans að hon- um látnum, og loks, d) af því að þau á flækingi hafa lent þangað, af því að handhafar þeirra ékki hafa fundið þeim hent- ugri geymslustað, þvi hér á landi voru til skamms tima engin söfn. Það er enginn vafi á því, að all- ar þessar leiðir hafi verið lögleg- ar í augum Dana, því veldur stjórn- arfarslegt samband landanna, sem þá var. Þetta gildir jafnvel um skjöl þau, sem getið er í c-liðnum. Það leikur enginn vafi á því, að mjög margt af skjölum þeim, sem í Ámasafni eru, hefir hann fengið að láni með þvi einu skilyrði, að þeim yrði aftur skilað. En þótt svo væri, og þótt ýmislegt af skjöl- um þeim, sem svo stóð á um, væru einstakra manna eign, og þótt tölu- verðar líkur hafi éerið að því leiddar, að erfðaskrá Árna gæti verið fölsuð, þá var staðfestingar- bréf hins einvalda konungs nægi- leg heimild i augum Dana til að ráðstafa skjölunum, eins og gert var. Og um flækingsskjölin gild- ir líkt. Það er því enginn vafi á því, að Danir til 1. des. 1918 gátu verið löglegir handhafar skjala um Dana, hvemig sem á þarvist þeirra stendur, heldur líka allra þeirra handrita, er oss snerta og hafa menningarlega, eða sögulega þýðingu fyrir oss, ef þau uppruna- lega hafa verið opinber eign (úr stólasöfnunum, t. d. Konungsbók o.s.frv.( og cdlra þeirra forngripa íslenzkra, er í söfnum Dana eru, og upprunalega hafa verið opinber eign (t. d. Valþjófsstaðahurðin, minnishornin frá Skálholti, og ýmsir kirkjugripir). Um hina tvo síðarnefndu liði yrði þó að gæta þess, að að krafan næði ekki til þeirra hluta, er undan væru gengn- ir fyrir lögleg kaup. Þess yrði og að gæta, að gera ekki tilkall til neins, nema fullar sönnur eða ó- yggjandi líkur væru fyrir eignar- rétti vorum, svo að Danir ekki með réttu gætu vísað kröfum vor- um á bug, vegna ósanngirni af vorri hálfu. íslnezka stjómin þarf að iáta gera skrá yfir alla hluti ofan- greinds eðlis, með tilgreindum rök- um fyrir því, að þeir séu aftur- kræfir. Það þyrfti ekki að vera nema nokkurra mánaða verk fyrir röskan mann, sem kunnugur væri hnútunum, og þetta þyrfti að gera viðstöðulaust. En að því má ganga vísu, að safnverðir Dana muni snúast önd- verðir við kröfunum. Það er mannlegar skiiljanlegt. Þeir hafa tekið ástfóstri við hlutina, og líta þá, og hljóta að líta þá, ef þeir eru starfi sínu vaxnir, öðrum augum en þeir, sem nota þá. Enda eru söfnin og það, sem þau eiga, það eina, sem þeir hafa að tildra sér með. En þó svo sé, get eg ekki neitað því, að það kom á mig, er eg sá, að yfirbókavörður við há- skólabókasafnið í Khöfn., Sofus Larsen, fór, að því er Morgunbl. sagðist frá, í blaðagrein nokkurri að bregða föður mínum heitnum um þjóðernisglðpsjku '(chauvin- ismus), af því að hann hefði bar- ist fyrir afhendingu þeirra skjala, er vér ættum hjá Dönum ROYAL CAKES Sem staðist hef- ir reynsluna nú yfir 5o ár Frá Langruth, Man.— C. F. Lindal.................. 1.00 F. Erlendsson ...<, ........... 100 S. B. Olson .................. 1.00 V. Bjarnason.................. 1.00 John Nordal .................. 1.00 Mrs. S. A. Helgason .......... 1.00 B. Bjarnason.................... 100 G. Thorleifsson............... 1-00 Onefndur.........................25 John Thorsteinsson ............ 100 W. Olson ................... 1-00 Peter Jacobsson.................10ú Sig. Ingimundsson ............. 1.00 Carl Bjarnason ................. 100 Ing. Erlendsson ................1-00 Ivar Júnasson .................. 100 Mrs. A. Baker ............. .... 1.00 Peter Jónasson ................ 1.00 Gestur Eastman.................. 100 J. Helgason.......................25 Frá Merid, Sask.— Mrs. J. A. Stocks............. $1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 Th. Ingimarsson.............. S. Kolbeinsson .............. J. Kolbeinsson ............ E. T. Koiibeinsson .......... Mr. og Mrs. Th. Kolbeinsson i Frá Árborg, Man.— Mr. og Mrs. A. Bjarnason . Rúna Hansson ................ GutSrún Johnstone ......... Halldðr Vigfússon............ Gunnar Sæmundsson ........... AÚalbjörg iSæmundseon ...... Salbjörg SigurSsson ...... BöSvar Jakobsson ............ S. M. SigurÖsson ............ Frá Nes P.O., Man.— Eg get RlagnheÍSur iBjarnasom ekki neitað því, að mér finst það Ife'fan'ía Bja^naTom0." ’ frekar bera vott um þjóðernis-1 Thordur Bjarnason .... glopsku, ef herra Larsen vill lata jðnatan Júnsson ............ Dani halda fyrir oss skjölum vor- um, af eintómri fordild, af því að honum finst læging í því fyrir danska rikið, að skila, sem væntan- lega aldrei getur vérið. Skal ekki frekar að þessu vikið, en draga Onafndur, Linton, N.D......... MrA J. J. Westman, Elfros .... Hannes Westman ............... Mrs. M. Egilsson, Brandon .... Bijarni Bjarnason, Geysir..... S. Sölvason, Westbourne ...... S. Hjaltaltn, Tantallon, .... Mr. og Mrs. Jakob B. Johnson, Cardston ......... ......... Jónas Bljarnason, Marengo .... Tho<r. |Freemansc(n, Marengo Sveinn Brynjðlfsson, Crescent, safnverði sína koma þar hvergi Aibé?t" E." Kristjfinssón"...'."' nærri. Áhugi þeirra fyrir málinu i Sveinn Páimaon, Wpg. Beach er, €1I1S Og af QðCTTlÍ ma sja, of a~, Westb-ourne, ÍMain........... kafur og of einhliða, sem vonlegt Rannv- K- G- Sigbjömsson, ° l Leslie, Sask.................. er- j Einar Tðmasson, Westbourne Það er óhugsandi, að Danir neiti j G- <^j^cAIksson’ ivanhoe. sjálfsögðum rétti vorum um þessi I „ . efm. Sama retti og þeir krofðust j Guöbjörg Kristjánsson.... og fengu 1920 af Þjóðverjum. OglVi,borK Thorsteinsson .. , , ö ( Qtofó sym þeir oss rettsyni þarna, get- ur, eins og stjórnarblaðið danska segir i greininni um skilin á finska kaleiknum, ekki “leikið efi á því, að íslenzka stjYirnin muni kunna að innar í þessu máli.” Guðbr. Jónsson. Tíminn. vorra, sem i þeirra vörslum eru, í má af þvi þá ályktun, að báðum gó^ri trú, sem svo er kallað. rikjunum sé heppilegast, að láta En hvað sem því líður, þá ligg- ur það í augum uppi, að taki ríki við nýjum landshluta, er því eins nauðsynlegt að fá skjöl þau, er landshlutann snerta, eins og kaup- anda að verzlun er nauðsynlegt að fá höfuðbækur hennar. Þetta sáu Þjóðverjar 1864. Þeir heimtuðu og fengu hjá Dönum — úr söfnum og skjalasöfnum þeirra — öll plögg, er hertogadæmin snertu, orðalaust. Er Danir 1920 tóku við Norðurhluta Slésvíkur, heimtuðu þeir af Þjóðverjum samkvcemt Versalasamningnum, og fengu öll skjöl, er þann landlshluta snertu. Af þessu verður að álykta að Dan- ir — eins og reyndar allir aðrir — aðhyllist þá skoðun, að hverju landi eða landshluta eigi að fylgja þau skjöl, er hann snerta. Þeir eru reyndar löngu áður búnir að við- urkenna þetta fyrirkomulag í verkinu heima fyrir, því þeir hafa auk rikisskjalasafnsins, sitt fjórð- ungsskjalasafnið fyrir hvert, Sjá- land, Jótland og Fjón. 1. des. 1918 afhent Danmörk hinu fullvalda islenzka ríki þetta land, og frá sama degi hættir, af hinum breyttu kringumstæðum, varsla þeirra á skjölum vorum að geta verið réttmæt. S'kilyrðin fyrir henni eru brostin, og skjölin verður að afhenda með landinu. Danir láta oss ná rétti vorum 1918, af 'þvi þeir þurftu að byggja kröf- ur sinar gagnvart öðrum á sama grundvdli og við ikröfur vorar gganvart þeim. Það er því bein- linis móðgandi að láta sér detta í Stefán Pétursson Jóhanna Jónosson .... G. Goodman.......... Chr. Olafsson........ Tryggvi Hinriksson.... J. Austman ......... Jón Halldórsson...... J. Josephson......... 1.00 1.00 5.00 1.00 1.00 .50 .50 2.00 25.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 10.00 5.00 1.00 L00 5.00 10.00 5.00 . 1.00 2.00 3.00 2.00 1.00 2,00 1.00 5.00 2.00 10.00 1.00 2.00 2.00 1.00 meta framkomu dönsku stjórnar- ?hot ÍTfXTson'!7 Z lljoo „„ rv>„o ' u -c u-u 1 huS’ að óreyndu, að Danir vilji un Dana a þessu af halfu lands- ... ,,, , J .. . v crri lata oss na sama retti gagnvart sér, eins og þeir hafa háldið fram, Samskot í varnarsjóð Ingólfs Ingólfssonar Áður auglýst $131.00 Kristján Johnson............. $1,00 Björn Johnson ................ 1.00 B. J. Ólafsson ................ 2b0 B. Björnsson ................. 1.00 J. Morrison ................. 1 00 Spoit Elieff ................. 1.00 S. F. Samson................. 1 00 Mrs. E. D. Reid .............. 1.00 H. Emerson ................... 1.00 Les. Muil .................... 1.00 G. J. Sveinjörnsson..............50 Marg-rét B. Nupdal ....\..... 1.00 G. J. Olafsson................ 1.00 C. Th. Jónasson .............. 1.00 B. Hanson .................... 1.00 E. J. Laxdal ................. 1.00 J. S. Sveinsson .............. 1.00 Frá Oak Point, Man.— manna svo veik, eða endaslepp, að Dönum gat virst ástandið; hafa lögfestst af vananum, og breytir það þar um engu, að landsmenn seint og síðarmeir sáu að sér, og vildu kippa þessu í liðinn. Hitt er aðalatriðið, að fsland í augum Dana til 1. des. 1918 var partur danska ríkisins. Og fslendingum var ef til vill full-ljóst, að svo hafi ekki verið, þar til frelsisbarátta vor hófst. Úr því fór íslending- um að skiljast til fullnustu hvern- ig í öllu lægi, og Danir héldu nú fram sinni skoðun ofan i full mótmæli íslendinga. Var því eng- in von, að Danir breyttu við fs- Iand á annan veg en hvem annan hluta danska ríkisins. Danir höfðu fram á daga Friðriks III. litinn gaum gefið sínum eigin skjölum, og vorum engan. Úr því fóru þeir að safna sögulegum gögnum úr öllum hlutum ríkisins, fyrst ein- stakir menn, og svo ríkið sjálft. Ríkið taldi sig — og með réttu að - -• . - ogget egþví Staðið'vera rétt valið, og að , minsta’ skoðun Dana - eiga að hafa þegar eg heyri um eitthvað nytt aftan við og virt fyrir mer Iand- kosti stjórn sú, sem nú situr að hendur á slíkum hlutum, og vitan- og náð gagnvart Þjóðverjum. En Danir létu sér ekki nægja að heimta af þeim skjöl þau, er Norð- ur-Slésvík snertu. Danir heimtuðu líka af Þjóðverjum öll handrit annars cðlis, er þann landshluta BorgfjörS .... snertu, og alla forngripi, sem það- RorgfjorS"" an voru komnir, og þýzka rikið átti, og fengu það. Með þessu hafa Danir fyrir fram viðurkent rétt vorn til samskonar skila af þeirra hendi. Og skilin á kaleikn- um til Finnlands, sem eg áðan gat um, sýnir fullan vilja Dana til að’ beita aðra sama jöfnuði, og þeir hafa verið beittir, og krafist sér til handa. Það er engin ástæða til að halda, að það sé eingöngu í nösun- um á þeim. Þeir sjá, að virðing sú, er réttsýni þeirra aflar þeim, er sá eini styrkur, sem nokkuð dugar litlu varnarlausu ríki. En af þessu er full-ljóst, að vér eigum ekki eingöngu að krcfjast afhcndingu á öllum oþinberum skjölum, þeim er oss snerta í söfn- ^“joSf3"" GuSmundur Árnason ............ $1.00 uSm. Jónsson, ............... 1.00 Árni O. Anderson .............. 1.00 SigríSur Arnason............... i.oo E. J. Arnas.n ................. i.oo A. J. Halidórsson ............. 1.00 Jón Jónsson ................... 1.00 Margrét Thompson............... 1.00 Thorlákur Thorláksson ............50 Vilborg Thorláksson ........... 1.00 Onefndur....................... 2I00 Andrés Johnson ................ 1.00 W. G. Johnson ................. 1.00 J. B. Johnson.................. 1.00 J. T. Árnason ................. 1.00 Thórdur ísfjörð ............... x.00 G. H. Thorkelsson ............. 1.00 N. Sveinsson .................. 1.00 H. Thorvaldsson ............. 1.0 0 Th. Thordarson ................ 1.00 E. BorgfjörtS ................. 1.00 S. Jónasson.......................50 Sam. hordarson ............... 1.00 1.00 .25 G. BorgfjörtS ................. 1.00 Sig. EyjfjörS ................. l.Oó Emily Skagfeld ...................50 A. J. Skagfeld ............... 1.00 Mrs. A. J. Skagfeld............ 1.00 Clara Skagfeld ................ .50 Dóra Skagfeld ....................50 Mundi Breckman ............ .... 1.00 Oskar Thorgilsson ............ 1.00 Guðrún Rafnkelsson ........... 1.00 F. FriÖfinnsson ..................50 Mundi I. Goodman .................50 Mrs. Mundi I. Goodman ....... ,25 Júlíus J. Goodman ............ 1.00 Eiríkur Rafnkelsson ..............50 J. E. Snædal................ 1.00 S. Skagfeld ................... 1.00 B. Byron.................... 1.00 Bessi Byron ................... 1.00 Jón Freeman.................. 1.00 . 1.00 .50 , .50 .50 . 1.00 . 1.00 . 1.00 .. 1.50 . 1.00 .25 .. 2.00 Ragnar E. Kvaran............... 10.00 Jón Tómasson................... 10.00 A. S. Barda.1.......... 5 00 J. J. Bildfell................. 5.00 E. Olafsdóttir................. 1.00 SigrlSur Bjarnadóttir .......... 1.00 Margrét Vigfúsdóttir ........... 1.00 Mrs. Anderson .......... ...... 1,00 Sveinn SigurSsson .............. 1.00 GuSm. SigurSsson ............... 2.00 Steinunn Magnússon ............. 2.00 Árni Freeman ................... 1,00 Mrs. Díckie, Hamilton, P. O. Man........................ o.50 Mrs. Olafsson, Piney, P. O. Man 0.50 J. Björnsson Innisfail, Alta. . . 5.00 Trausti Vígfússon, Bifröst ... 1.00 Jón GuSmundsson ,, 1.00 S. J. Vestdal, Snug Harbor .... 1.50 J. J. Henry, Petersfieid, Man. 1.00 Jónas Danlelsson, Bowsman River, Man ................ 1.00 Sinorri Jónsson Justtce, Man. 2,00 FriSf. Jónsson Glenlboro, Man. 5.00 Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenboro, iMan............. 2.00 J. J. Ahderson, Glenboro, Man. 1.00 Jóhann Stefánsson, Gull Lake, Sask....................... 3.00 Paul Paulson, Leslie, Sask..... 1.00 J. P. BorgfjörS, Leslie, Sask.. 5.00 Frá Tantallon, Sask.— Tryggvi porsteinsson ...’. ..... 5.00 GuSmundur Olafsson ............. 5.00 Th. Arnason .................. 3.00 H. Vigfússon ................... 1.00 N. Vigfússon ................... 2.00 G. Eggertsson .................. 2.00 H. Eirlksson ................... 2.00 Júl. Jónsson ................... 1.50 O. G. Olafsson ................. 1.00 Kristján Jónsson ............... 1.00 S. Magnússon ................... 1.00 J. J. Jónsson .................. 1.00 S. Vopni ....................... 1.00 B. Einarsson ................. 0.50 G. Eirlksson ................... 1.00 D. Magnússon ................... 0.50 E. Arngrlmsson ................. 1.00 S. S. Jónsson .................. 1.00 5.00 1.5-0 1.00 1.00 S. Thorne, Foam Lake, Sask G. B. Jónsson, Gimli ......... Mrs. E. J. Shomaker, Canton, Ohio ..................... 1.00 Mrs. H. M. Halldórsson, Leslie 1.00 H. Gíslason, Gerald, Sask, .... Glsli Glslason, Gerald, Sask. . . Mrs. GuSrtSur Hansen, Ríverton, Man............. T. H. Eyvindsson, Westourne, Man....................... Frá Lundar, Man.— Jón Thorkelsson ............... GuSjón Thorkelsson ........... Kristinn Thorkelsson .......... GuSni Thorkelsson ............. Hallgrlmur Eirlksson G. GuSmundsson Jón Jóhannesson Jón Rafnkelsson.......... Helgi Áranson ............ V. Freeman og fjölskylda. Dan. Halldórsson ........ Sveinn Johnson .......... A. Stefánsson .......... B. Skúlason ............. 1.50 3.00 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 Júlíus Eirlksson ................. 1.00 Björn J. Eirlksson ............... 1.00 Aðalsteinn Halldórsson............ 1.00 Jóhann Einarsson Foam Lake 1.00 Sveinn J. Reykdal High Prairie 5.00 J. SL Reykdal „ 1.00 John Halldórsson „ 2.00 G. (Halldórssoh 1.00 Joe Halldórsson ,,, 1.00 Arni Halldórsson „ 2.00 Samtals $539.75. — Fólk er beöiö atS1 athugra, aö þessi listi endar meö deginum 4. jan. og að þa'ð, sem hef- ir komiö slðan, verður kvittaS fyrir I næsta blaði. fvar HJartarson. 668 Lipton St., Winnipeg. /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.