Lögberg - 08.01.1925, Side 8
Bls. 8
UXiBERG, FIMTULAGINN 8. JANÚAR 1925.
Or Bænum.
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur á Gimli þriðjudag og mið-
vikudag 13. og 14. þ. m. en í River-
ton fimtudag og föstudag 15. og
16. þ. m.
Mr. Snæbjörn Einarsson versl-
unarstjóri að ^Lundar, Man., var
staddur í iborginni fyrri part vik-
unnar í verslunarerindum.
EINAR H. KVARAN rithöfundur
heldur samkomur í:
WYNYARD 15. Jan.
MOZART 16. Jan.
ELFROS 17. Jan.
LESLIE 19. Jan.
Efni samkomanna verður upplestur og erindi um
rannsókn dularfullra fyrirbrigða.
Samkomutíminn verður auglýstur á hverjum stað fyrir sig
INNGANGSEYHIR 50c
Mr. MattJhías Anderson,
Mr. og Mrs. Sigfúsar Anderson að
651 Bannatyne Ave., hér í borginni
kom sunnan frá Ohicago fyrir jól-
in og dvaldi hjá fjölskyldu sinni
fram yfir hátíðarnar.
Stúdentafélagið.
heldur næsta fund sinn á laugar-
sonur i dagskvöldið kemur, klukkan 8.30
ií fundarsal Sambandskirkjunnar:
Á þessum fundi fer fram kapp-
ræða. Kapræðendur eru: Miss S.
Halldórson, Miss N. Thorsteins-
son, Mr. J. Ö. Báldfell, og Mr. J.
Laxdal.
Til leigu 2 herbergi með eða án Meðlimir eru vins^mlegast beðn-
húsgagna í Ste. 2 Connaught Blk. | ir að gjöra svo vel og koma stund-
Upplýsingar veitir Mr. Loftur i víslega; með þeim máta geta þeir
Matthews Ste. 1 Connaught Blk. mikið gert til þess að gera fund-
Sargent ave. | ina ánægjulegri. Alt íslenskt náms-
- ....——— : fólk í Winipeg við iháskóla, “busi-
Þau Mr. og Mrs. Sigunberg Odd-1 ness’’ kóla, eða hljómfraéðilegt
leifson í Árborg urðu fyrir þeirri nám eru boðnir velkomnir á fundi,
sorg, að missa einkabarn sitt! þó þeir ekki séu meðlimir.
Bernice Sæunni, á öðru ári, úr Komið og stuðlið að því, að ís-
lungnabólgu, þ. 24. des. s. 1. Barn- lenska stúdentafélagið megi sem
ið var jarðsungið af séra J. Bjarna best ná tilgangi sínum — að efla
syni þ. 29. f. m. | félagsskap og félagslyndi meðal
11 1 * • íslenskra námsmanna, að styðja
Jóhann Jónsson lést í Selkirk, • nemendur sem hjálpar þurfa og —
28. des. s. 1. mjög skyndilega. ' að efla íslenskt þjóðerni meðal
Hann var 71 árs að aldri og var yngri íslendinga.
ti heimilis hjá Sigvalda Nordal í j G. Eyjólfson.
Selkirk. Hann var jarðsunginn afi ritari.
séra Rögnvaldi Péturssyni 3. þ. m.! --------------
Jóhann heitinn lætur eftir sig
nokkuð af eignum, sem hann hefir
ákveðið að ganga skuli til styrktar
sveitapiltum, er nám vilja stunda
við háskóla íslands.
G. THDMAS, J. B. THQRLEIFSSDN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
B66 Sargent Ave. Tals. B7489
geirs kaupmanna í Riverton; Sig-
rún kona Oddleifs Oddleis'sonar I
Árborg, og Kristborg, gift H. G.
Mc Gillivray í Minneapolis, Minn.
Kona Gunnlaugjs Martin, Sig-
ríður, er dóttir Kristjáns íheitins
Finnssonar fyrrum kaupmanns og
sögunarmylnueiganda við fslend-
ingafljót. En systkini bennar eru
Sigurður bóndi Finnson í Víðir, j
giftur Hildi dóttur Sigfúsar Pét-1
urssonar, er enn er á Mfi, til heim- J
ilis hjá Franklin bónda syni sín-'
um þar í bygð; Ingunn, ekkja Ás-{
geirs heitins Féldsted, fyrrumj
verslunarstjóra í Árborg, en síð-
ast kafteins í her Canada í stríð-
inu mikla; Kristín, gift Jóni bónda TIL. SÖLU
Baldvinssyni í Kirkjubæ í Breiðu- yér h6fum óvenjulega góðar
vik; Sigurrós kona Helga G. Helga bújarðir til sölu í fyrsta flokks hér
sonar, bónda í Breiðuvík, elsta u5um Hjá osg geti5 þér fengi5
sonar Gunnars bónda Helgasonar i jar5næ5i \ sMkum ágætisibygðum
og Benediktu konu hans, á Gunn- j gem gte 6u j^ac, Sifton, og
arsstöðum í Breiðuvík; Kristjón, Ebbclibert. Það borgar sig fyrir
bóndi Finnson í .Víðir, giftur Odd-j y5ur a5 ,skrifa .qss.
nýju Jónínu dóttur Steingríms’
ENIIL JOHNSON 00 fl.TI
Service Electric
Rafmagng Contracting — AMs-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
®onis byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286.
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað Iáta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel-
Allskonarsaumar gerðir og þar faest ýmis-
legtsem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnlpeg
Áskorun.
Hér með er iskorð á alla íslenska
hluthafa í Farmers Packing Co.
að sækja ársfund félagsihs þann
13. jan. >þ. á. því félagið er illa
Hr. Páll Bjarnaison biður þess statt eftir vanda’ °« taPa'r ,stórfé
getið að íslensku kenslu þeirri, er ar,e^a‘ Er hvl vænlegast til við-
, ... - reisnar fél. að reyna að leigja
fram hefir fanð a laugardogum L . •,
„ ,, , ... slaturhusið með aðgengilegum
Goodtemplarahusinu verði baldið , , ,, _ , ,, .
- T, ——. i -1 - kjörum, sem eg held að vel sa hægt
afram 1 Jons Bjarnasonar skola a
laugardaginn kemur kl. 2. e. h. j gjóra.
I Fundurinn er vanlega ílla sott-
Fundur stúkunnar Heklu verður! ur- sv0 ef harðsnúinn flokkur af
ihaldinn í Jóns Bjarnasonar skóla! Wendingum sækiT nú fim_dinn, er
á venjulegu fundarkvöldi stúkunn-
ar í þessari viku.
Mklegt, að miklu mætti til leiðar
koma í umbóta átt.
Ashern, 5. jan. 1925.
S. Baldvinson..
Veglegt samsœti.
Mr. Sigurgeir Bardal, sonur Mr.
og Mrs. H. S. Bardal, er nýlagður
af stað suður til Chicago, þar sem
hann hygst að dvelja um hríð.
_ , ~ , héldu Breiðuvíkurbúar í Nýja ís-
Það dhapp vildi til að eldur Jandi lþeim hjónuni) Mr og Mrs.
kom upp i husi Goodtemplara ájG G þ. 7. nóv 8 L. Fór
Sargent ave. á sunnudaginn var og; samsætið fram í samkomusaI
gerði allmikinn skaða. Vátrygging bygðarinnar og var setið af bátt
nokkur mun hafa verið a húisinu
og er skaðinn því ekki tilfinnan-
legur.
á annað hundrað manns. Tilefnið
var 25 ára giftingarafmæli, eða
silfurbrúðkaup þeirra Martin
Menn eru beðnir ag athuga að! , .
, . , , , . . Samisætmu istyrði Bjarni Marteins-
fynrlestur sa, er hr. Emar H. ,, , ,
v . ,._i son og for það vel ur hendi sem
Kvaran hafði aug’lyst og akveðiðl
að halda í Goodtemplarahúsinu í! ... , , -
kveld' (fimtudagskveld) verður |
haldinn í kirkju Sambandsisafnað-
ar á sama tíma og auglýst var, en
ekki í Goodtemplarahúsinu.
íslendingadagsnefndin heldur
fund á skrifstofu Heimskringlu á
við mátti Ibúast.
Setti hann samtovæmið
j ræðu, sem bæði var ávarp til heið-
j ursgestanna, Mr. og Mrs. Martin
i og barna þeirra, og um leið skýr-
ing á tilgangi eða tilefni, sam-
kvæmisins.
Var þá næst sunginn sálmurinn
þriðjudagskveldið í næstu viku kl.'f ‘Hve g0tt 0g íagUrt °g ÍndæIt er‘’
8. Nýtt áríðandi og mikilsvert mál-' LaS !þa Sf‘ Johann Bjarnason ntn-
efni liggur til umræðu og úrslita. í *afla og mæltl fram bænar-
_____________________! orð. Sungu þa samkvæmnsgestir
Rithöfundurinn þjóðkunni, Ein-'versið íagra: “Ó llfsins faðir lání
ar H. Kvaran, flytur erindi í Ár-ikrýn‘” Fóru þá fram hamin«'u-
borg um rannsókn dularfullra' ÓSKÍr ti] silfurbrúðhjónanna, af
fyrinbrigða, mánudagskveldið: æði miklum fJölda mannls- er «1
hinn 12. þ. m. klukkan hálf níu | ^eirra gktu náð með handa'bandb
Vafalaust niota landar tækifærið1 Næst voru ;bornar fram veitin?'
til að hlmsta
snilling.
þar á ihinn aldna
Kosningafund
heldur stúkan Isafold nr.
1048, I.O.F., í Jóns Bjarna-
sonarskóla, Mánudagskveld-
i5l2.Janóar, 1925. Fundur-
inn byrjar kl. 8. Allir em-
bættismenn og meðlimir
beðnir að mæta. Einnig
fer fram kosning erinds-
reka á Hástúkuþing, sem
kemur saman 14. þ.m.
J, W. Magnússon, Ritari,
Hljómbröt—*• Ijóðabók Magnúsar
Markússonar er til sölu hjá eftir-
greindum mönnum: Finni Johnson
666 Sargent Ave. Hjálmari Gísla-
syni 637 Sargent Ave, og City
Printing and Publislhing Company,
853 Sargent Ave. Verð $2.00. Allar
pantanir að ibókinni ásamt and-
virði hennar, sendist höfundinum
c. o. Mr. B. Pétursson 853 Sargent
Ave., Winnipeg.
ar, en fyrir íþeim stóðu systkinl
heiðursgestanna og svo ýmsir af
heldra fólki í Beiðuvík. Voru þær
framreiddar af hinni mestu rausn,
eins og alsiða er í islenskum veisl-
um hér vestan ihafs.
Að veitingunum afstöðnum af-
henti veislustjóri, Bjarni Marteins
bónda Sigurðssonar í þeirri bygð
og Elísftbetar Jónsdóttur konu
thans; Friðjón Victor og Wilfrid
Lawrence, báðir ógiftir fulltíða
menn; Sigríður, kona Árna Ander
sonar verslunarmanns í Árborg, og
Guðrún, ung fullorðin stúlka, til
heimiliis hjá systur sinni Kristínu
húsfreyju í Kirkjubæ.
Flest af hvorutveggja systkin-
um þeirra si’lfurlbrúðihjó'na mun
þarna hafa verið viðstatt. En minn
ingargjöfin var borin fram í nafni
fþeirra allra, eins þeira er ekki,
sökum forfalla, gátu verið þar
sjálf. Gátu enda hafa lagt. sinn
iskerf í sjóðinn , þó vegalengd eða
eitthvað annað lítt viðráðanlegt
hamlaði persónulegri návist
þeirra.
Þegar Bjarni Marteinsson hafði
afhent minningargjöfina og lokið
ræðu þeirri, er hann flutti um leið
kom Gísli kaupm. Sigmund®on
fram á sjónarsviðið. Flutti hann
'ræðu til silfurbrúðhjónanna og af-
henti þeim heiðunsgjöf, er var frá
vinum og nágrönnum i Breiðuvík.
Að lokinni ræðu Gísla kaupanns
og afloknu blutverki því er honum
hafði verið falið, bar Jón bóndi
Sigvaldason frá Riverton fram
heiðurs'gjöf frá þeim hjónum, Mr.
og Mrs. Sigvaldason og dætrum
þeirra, silfurkönnu, og flutti hann
ræðu um leið. Var þá orðið boðið
gestum er við voru og töluðu þá,
fyrstur séra Jóhann, en á eftir
honum Mrs. Valgerður Sigurðson,
séra Magnús Skaftason, Mrs.
Helga Jónsson, Jakob Frímann
(með kvæði) og svo að síðustu
silfurbrúðurin sjálf, er svaraði
fyrir hönd þeirra hjóna og þakkaði
rausn og sæmd er iþeim var sýnd.
Á milli ræðanna og á eftir, voru
sungnir íslenskir söngvar og skorti
síst góðan fagnað, þó ekkert sterk-
ara en gott islenskt kaffi hefði
verið framreitt.
í ræðunum var þeirra Martln
hjóna minst vel og rækilega og það
að verðugu. Þau hjón eiga myndar
heimili og eru að uppala hóp af
frábærlega skemtilegum og mann-
vænlegum börnum. iSjálf njóta þau
og hafa æfinlega notið vinsælda,
og virðingar, og Mrs. Martin hefir
getið sér ástsældarorð fyrir frá-
ibæran áhuga og fómfýsi við að
^Jijúkra sjúkum, og það ekki ein-
ungis meðal landa vorra, heldur
CANADA PERMANENT TRUST
COMPANY.
298 Garry St. Winnipeg, Man.
ur Lögb. er stundum sendir hlað-
inu fréttir og var þarna alt sam-
sætið út, yrði sjálfsagt til þess að
senda fregn þessa, en hann hélt,
að eg mundi gera það. Gerði það
svo hvorugur þar til nú að þetta
kemur loks, þó í seinna lagi sé. Á
þessu er Lögb. og aðrir hlutaðeig-
endur ibeðnir afsökunar. Fréttar.)
Kennara vantar fyrir Lowland-
'skóla no. 1684 frá fyrsta marz til
þrítugasta júní 1925. Umsækjandi
verður að hafa minsta kosti þriðja
flokks mentastig.
Tiliboðum veitir móttöku,
Snorri Peterson sec treas.
Vidir, P. O. Man.
Herra ritstjóri!
Samkvæmt tilmælum þjóðræknis
félagsins í Winnipeg hélt deildin
Brú í Selkirk almennan fund 30.
f. m. til að ræða mál það, Isem þjóð
ræknisfélagið ihefir tekið að isér í
samlbandi við hinn dauðadæmda
ísl. í Edmonton. Undirtektir á þeim
fundi vorú mjög góðar, töldu allir
sjálfsagða skyldu, að gera alt sem
hægt væri honum til bjargar og
kom strax á fundinum inn tölu-
verð fjárupphæð. Síðan var koisin
7 manna nefnd, er hafa skyldi mál
þetta með höndum fyrir Selkirk. 1
istjórn þeirrar nefndar eru:
T. G. fsfeld formaður, G. S. Frið-
riksson ritari og KI. Jónsson fé-
hirðir. Og það er bón vor nefndar-
manna til þeirra fsl. sem lifa kring
um Selkirk og lesa þetta, að koma
þeim skerfi sem þeir fcynnu að
vilja leggja í þennan líknarsjóð
til einhvers okkar þriggja.
Fyrir hönd nefndarinnar.
G. S. Friðriksison.
ritari.
Dánarfregn.
Hinn 6. nóvember síðastliðinn
andaðist að heimili bróðunsonar
síns Eyjólfs Eiríkssonar í West-
Selkirk, Guðrún Eiríksdóttir 84
ára gömul, fædd að Fornhaga í
Eyjafirði. Hún var dóttir Eirítos
Hjálmarssonar og konu bans Þór-
unnar Bergsdóttur frá Stóra-
Rauðalæk í Eyjafjarðarsýslu. Til
son þeim Mr. Og Mrs. Martin silf- og líka yeðal annara þjóða fólks | Skagafjarðar fluttilst Guðrún ung
er bágt hefir átt. Verður hennar m'eð föreldrum sínum og ólst þar
því minst sem ágætiskonu og : Upp með þeim til fullorðinsára og
manns hennar og barna og alls i ti] Ameríku fluttist hún með bróð-
urdisk isem á voru silfurpeningar
og Ibankaseðlar. Var það minning-
argjöf frá systkinum þeirra Gunn-
laugs og Sigríðar Martin, silfur-
brúðhjónanna.
Þeim til fróðleiks, er ekki eru
nákunnir þeim Mr. og Mrs. Martin,
má geta þess, að Gunnlaugur Mar-
tin er sonur Guðmundar ®ál. Mar-
teinlssonar er lengi bjó í Garði í
Breiðuvík. Systkini hans eru Helga
kona Bjarna Marteinsisonar á Hofi i að mannamót nokkuð langt í burtu, j ist. Hann reyndist henni fram úr
i Breiðuvík; Einar bóndi í Litla- þar sem hann hafði lofað að vera skarandi vel og gjörði alt sem
og var. En mér er kunnugt þó, að mögulegt var að létta Ibyrðina á
húsfé'lagsins, sem þess fólks, er
ánægja er að kynnast og á skilið
að því só sómi sýndur af þeim er
raotið ihafa hinnar góðu kynningar
og verið með þeim á veginum um
margra ára skeið.
ur sínum JÞorkeli Eiríkssyni og
Ingiríði konu hans, uppeldisdótt-
ur Eyjólfs sál. á Vindheimum I
Skagafjarðarsýslu. Hjá þeim
dvaldi 'Guðrún sáluga mörg ár, þar
til áðurnefndur ibróðursonur henn
Ektoi var sá er þetta ritar alt J ar giftist, og Ihún fór til hans og
sasmætið út, varð að fara á ann- var hjá honum þar til hún andað-
Dr. H. F. Thorlakson
Phone 8
CRYSTAL,| N. Dakota
Garði í Breiðuvík, giftur Sigrúnu
dóttur Baldvins í Kirkjubæ; Mar-
teinn til heimilis að Baldur. gift
ur Kristbjörgu Jóhannesdóttur;
Antóníus hóndi í Árnesbygð, gift-
ur Friðriku dóttur Sigurðar kaup
manns Sigurbjörnsisonar í Árnesl.
en systur þeirra Sigurjóns kaupm.
í Árborg og Sigunbjörns og Frið-
DANS
í Goodtsmplarahúsinu á Sargent Ave
á Fimtu- og Laueardags-
kveldi
Góð skemtun fyrir lítið verð,
LOCKHARTS ORCHESTRA
Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c.
A. C. Thompson. M.C.
alt samsœtið fór fram hið ánægju-
legasta og með prýði, 'bæði að
stjórn og fyrirkomulagi öllu. Tel
eg mjög vafasamt, að nokkurþjóð-
flokur bér í landi kunni betur tök
á veisluhaldi en einmitt Vestur-
fslendingar.. Eiga í því ekki minst-
an þáttinn ve/stur-íslenskar kon-
og stúlkur, er kunna, að mér virð-
ist alveg snildarvel, að tilreiða
meðan á belistríðinu istóð. Eina
systir á hún á lífi, Mrs. Pálmason,
Gimli, P. O. Man.
Jarðarför Guðrúnar heitinnar fór
fram frá heimili hennar 8. nóvem-
ber.
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St
íslenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantoair afgreiddat bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viöskifti...
Bjarnason Baking Co.
fiti Ssnrem A-«6tB
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa '
6c fyrir purtdið.
1182 Garfiald St., Winnipeg
Nýiar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Konáð og sjáið vörui vorar. Vér erumætíð glaðit
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empíre Sash & Deor Oo.
— Lfmitod
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
SIGMAR BROS.
709 GreafWest Perm. Bldg.
356 Matn Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
trtvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem iþess óska.
rrnme: it-<9w
I
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
íslentek kona tekur að sér að
leysa af hendi allskonar prjónles.
Vönduð vinna ábyrgst, einkar
sanngjarnt verð. Ste. 2 Delmar
Apt. 623 William Ave, Sími N6403.
Þakkarorð.
E^ undirskrifuð votta mitt inni-
elgt hjartans þakklæti, öllum þeim
ríkulegt, smekklegt og ánægjulegt mörgu vinum, er fjrr ög síðar
borðhald. Um ræðuihöldin þarí' reyndust vel minni látnu móður,
ekki að tala, þau fara venjulega j Guðrúnu Eiríksdóttur. Einnig
fram úr öllu er alment gerist. Svo j þakka eg öllu því góða fólki, er
var og í þetta sinn, ræðurnar | sýndu Ihenni ástúð og umhyggju i
snjallar og hlýjar, eins og átfi við í banalegunni og heiðruðu minn-
að þær væru. (Fréttaritari Lögb.) : ingu hennar með nærveru sinni
(Ath. Fréttaritari yðar hélt,! við útförina.
að pennafær maður nokkur og vin-! Rannveig Pétursson.
Ungur, einhleypur og efnilegur
íslendingur óskar eftir atvinnu hjá
sveitarbónda yfir vetrar mánuð-
ina. Upplýsingar gefur ritstjóri
Lögbergs.
-------o-----—
Ágæt bújörð í íslenzkri bygð
fæst i skiftum íyrir hús á góðum
stað í vesturparti Wlinnipegborg-
ar Á landinu eru hús, vatnból,
girðingar, einnig ölll akurýrkju-
verkfæri, nautgripir og hestar, sem
eru til sölu eða geta orðið með í
skiftunum að einhverju leyti. —
Ritstjóri Lögbergs vísar á.
LÆRI8 SIMRITUN
Ungir menn og ungar meyjar, búiS yð-
ur undir þjónustu jfl-rnbrauta og verzlj,
unarfélaga. Ágætt tækifæri.
Skóli á hverjum degi.
KVELD SKÓMNN lialdinn á
mánud., miSv.d. og föstud. kl. 7.30 til
10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslif-
tímabil á mánud. AfliS upplýsinga.
KomiÖ eöa skrifi®., Sfmi: A-7779.
Western Telegraph and R. Rd. School.
Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg
FRBYR
heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj-
að er að koma út. Útgefandi þess
er
S. B. Benediktsson,
760 Wellington Ave.,
Winnipeg.
Kennara vantar fyrir Thor
School No 1430 frá 1. marz tiil 23
des. Umsækjendur tiltaki kaup og
mentastig. Tiliboðum tekið til 1.
felbrúar. J ",
G. Sveinsson. (sec. treas.)
Baldur, Man.
Síani: A4163 tsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eicandi
Næ»t við Lyc«um ' h6si8
290 Portaige Ave. Winnipeg.
Þögul leiftur fást að 724 Bever-
ly tst. hjá höfundinum og verður
tekið á móti pöntunum, hvaðan
sem þær koma og tafarlaust af-
greiddar hvort höfundurinn er við-
staddur eða etoki. Verð $2.00 Sími
N.-7524.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’sService Station
Maryland og Sargent. Phöne BI900
A. BKBGMAN, Prop.
FREH SKRViCB ON BCNWAY
CUP AN DIFFEBENTIAL SBIAH
Heimilisþvottur
Wash 5C Pundið
Ný aðferð, «trauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rnmford 5'TSii
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open ail the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385 'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
Tannlækningar
lífsnauðsynlegar
Plates $10
Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem
hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu.
Dr. h. c. jeffrey
Cor. MAIN and ALEXANDER AVE.
Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina
loekningastofu.
HAÍIRY creamer
líagfkvæmileg afSger® á. úrum,
klukkum og gullstássi. SendiS oss
I póstl þatS, sem þér þurfíS aS l&ta
g>era vi8 af þessum tegundum.
VandaS verk. Fljðt afgreitSsla. Og
meSmæli, sé þeirra óskaC. VerS
mjög sanngjarnt.
499 Notre Dame Ave.
Slml: N-7873 Winnlpeig
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Duhois L.imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu
íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 HargraveSt. Sími A3763
Winn peg
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Ef þér ætliS aS flytja hingað frænd-
ur eSa vfni frá Noröurálfunni, þá
flytjið þá meB
THE CANADtAN STEAMSHIP I.INE
Vor stóru farþegaskip sigla me8
fárra daga millibili frá Liverpool og
Glasgow til Canada.
ódýrt far, bezbu samlbönd milll
skipa og járnbrautarvagna. Bnginn
dráttur—enginn hótelkostnaöur.
Bezt umhyggja fyrir farþegum.
Fulltrúar vorir mæta íslenzkum far-
þegum I Eeith og fylgja þeim til Glas-
gow, þar sem fullnaSarráBstafanir
eru gerCar.
Ef þér ætliB tll NorBurálfunnar veit-
um vér yBur allar nauBsynlegar leiB-
beiningar.
LeitiB upplýsinga hjá næsta umboBs-
manni vorum um ferBir og fargjöld,
eBa skrifiB til
W. C. CASEV, General Agent
304 Main St. Winnlpeg, Man-
Moorehouse & Brown
elclsábyrgðaruniboðsinenn
Selja elds, bifrelBá, slysa og ofveB-
urs ábyrgBir, sem og á búSarglugg-
um. Hin öruggasta trygging fyrir
lægsta verS—Allar eignir félaga
þeirra, er vér höfum uimboB fyrir,
nema $70,000,000.
Stmar: A-6533 og A-8389.
302 Iíank of Hamilton Bldg.
Cor. Main and MeDermot.
Blómadeiidin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um R 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. G. JOIINSON
907 Confederation T.ife Bldg.
WINNIPEG j£
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srlfstofusíml: A-4263
Hússíml: B-3328
King Genrge Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæt*
Hotel á leigru og veitum við-
skiftavinum óll nýtíziku þtæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengp*i eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hóteliC i
borginni, sem lslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir éval tyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtizku kvenhöttum, Hún er eina
Ul. konan sem sllka verzlun rekur I
Winnipg. Islendingar, Utið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar