Lögberg - 26.02.1925, Síða 2

Lögberg - 26.02.1925, Síða 2
Bks. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1&26. Hún þjáðist í sjö ár. En Dodd’s Kidney Pills lækmiðu hana alveg. Mrs. Nellie Bagan fékk enga bót á sjúkrahúsinu, en Dodd’s Kidney Pills; komu henni til fullrar heilsu. Gilbert Plains, ,Man, 23. febr. (einkafregn). “Eg hefi notað Dodd’s Kidney Pills öðruhvoru og ihafa iþær reynst mér öllu betri við nýrna- sjúkdómi mínum. Eg var veik í 7 ár og lá alllengi á sj krahúsi, án þess að batna nokkuð. En eftir að eg fór að nota Dodd’s Kidney Pills, skifti fljótt um. Vildi eg ráðleggja konum, er líkt stendur á fyrir, að nota Dodd’s Kidney Pills.” Þann. ig kemst Mrs. N. Bagan að orði, velmetin kona hér á staðnum. Dodd’s Kidney Pills, ættu að vera á hverju einasta heimili. Þegar þér finnið til slappleika eða þreytu, þé stafar það oftast frá nýrunum. ' Þegar nýrun lokast upp, geta þau ekki hreinsað blóðið, sem skyldi, en elíkt hefir í för með sér margskonar veiklun og illa líðan. Reynið Dodd’s Ki<fney Rfills tog dæmið um þær af Iþekkingu. Verzlunin 1924. Árið 1924 hefir verið hagstætt verslunarár, og mun Jþe&s lengi verða mint í sögu þjóðarinnar, sem eins hinis mesta afla- og við- reisnarárs, er yfir hana heflr runnið. Eftirköat stríðsáranna hertu stöðugt tökin, alt fram á þetta ár. Mun mörgum jþá hafa fundist full- erfitt updráttar, o-g litið hálfgerð- um örvæntingaraugum fram I tímann. Gildi peninganna var þá stórfallið og landið og einstak- lingar I Btórskuldum. Þá kom blessaður þorsJkurinn i mikilli mergð að landi, gjörbreytti fjár- hagnum og gaf vonir og hug til atfhafna. Fer hér á eftir lauslegt jrfirlit yfir ýmislegt, er verslunina snert ir á árinu. Þingið 1924. má segja að hafi verið ibetur skip- að, hvað snertir frjálsa verslun, en undanfarandi þing, þó það, vegna erfiðra fjárhagsástæðna landsins yrði að gjöra að nokkru leyti ráðstafanir, sem miðuðu að því, að íþyngja versluninni. Þingið var meðmælt því, að beitt yrði heimildarlögunum frá 8. marz 1920, um bann gegn inn- flutningi á ýmsum Vörum, og hef- ir stjórnin framfylgt lögunum eins og kunnugt er með nokkrum und- anþágum. Þá ákvað og þingið 25% hækkun á öllum tollum, nema vörutolli af kornvörum, með til- liti til lággengisins. Einnig var lagður á ýmsar vörur 20% verð- tollur (miðað við innkaupsverð). Um þimgtímann komst á samn. ingur við norsku stjórnina um tolllækíkun á íslensku kjöti, er nam hér um bil 25 aur. á kílógr., gegn nokkrum íviljiunum frá íslend- inga hálfu á fiskiveiðalöggjöfinni frá 19. júraí 1922. Á meðal gjörða þingsins, er snerta verslunina, má telja, að lögð var niður einkasala ríkisins á vogum og mælitækjum, er stað- ið hafði um 5 ára skeið. Þá má einnig geta þess, að á þessu þingl voru sett lög um nauðasamninga í skuldamálum, og skipuð þriggja manna nefnd til þess að hafa á hendi gengisskráning og eftirlit með gjaldeyrisversuninni. Að lokum má geta þesa, að þetta þing ákvað með lögum, að notuð yrði í landinu aðeins ein tegund sauðfjárbaðlyfs, sem löggilt yrði til þess af atvinnumálaráðuneyt- inu, með ráði dýralæknis, jafn- framt því, sem ráðuneytinu var falið að sjá um, að búnar yrðu til nægar birgðir af slíku ibaðlyfi. Þessari ráðstöfun mun stjórnin hafa framfylgt, og Wlaut Lands- verslunin einkasöluréttinn. 1924 £ I ). kr. Sv. kr. N. kr, % 1. Jan. 30,00 124,94 186,92 103,76 7,08 1. Febr. 32,60 128,96 204,43 105,75 7,81 1. Mars 33,46 123,00 207,41 106,99 7,96 1. Apríl 33,00 124,31 207,08 105,66 7,85 1. Maí 32,50 126,25 199,06 104,23 7,57 1. Júní 32,30 126,27 199,13 102,78 7,51 1. , Júlí 32,00 118,52 196,74 99,79 7,41 1. Ágúst 31,85 116,84 192,96 98,14 7,26 1. Sept. 31,25 114,47 185,04 96,38 6,97 1. Okt. 29,66 116,05 177,44 95,16 6,68 1. Nóv. 28,85 110,75 170,00 91,59 6,40 1. Des. 28,20 106,90 164,36 90,33 6,11 31. Des. 28,00 104,63 159,57 89,51 5,92 Hi ímark. 12. Mars 33,95 212,54 8,14 12. Maí 126,96 24. Jan. 110,61 L á gm a rk. 22. Des 28,00 23. Des. 104,28 29. Des. 160,53 24. Des. 89,68 31. Des. 6,92 LÆKNAR. MÝKIR VER GERLUM. Við meiðslum ' og hörundskiúlla Útlánsvextir ibankanna hækkuðu 15. febr. úr 7% upp í 8%. Á sama tíma hækkuðu innlánsvextir úr \y2% upp í 5°/0, og hafa haldist þannig síðan. Samgöngur. Þrjú gufuskipafélög hafa hald- j ið uppi reglu’bundnum ferðum, líkt j höfn á d. kr. 1,55 pr. kg., en eru nú iskráðar kr. 3,15. Æðardúnn hefir einnig hækkað töluvert á árinu: úr kr. 45,00 í kr. 60,00 í Khöfn; hefir Iþó salan á árinu verið fremur dræm. Útflutningur á innl. afurðum. Samkvæmt bráðabirgðartalningu og síðastl. ár, að undanskildu þvl, I Hagsfofunnar, til 1. des, hefir út- að Bergenska félagið ihefir á j flutningurinn numið nálega 73 þessu ári haft tvö skip í förum, og milj. kr. og er þá útflutningurinn hefir annað þeirra farið hraðferð- I í desember ótalinn. ir hálfs mánaðarlega á milli Rekjavíkur og Bergen. sölu á steinolíu og tóbaki með óbreyttu fyrirkomulagi, og bættist henni sVo á árinu salan á baðlyfi, eins og áður er getið. Samningi þeim, er gerður var fyrir rúmlega tveim árum, við breska steinolíufélagið, um einka. sölu á steinolíu til landsims, ihefir nú verið sagt upp, með árs fyrir- vara. Sjávarafurðir. lEins og áður hefir verið á vik- ið, hefir þetta ár verið sérstaklega gott afla-ár, og fór -saman eftir- spurn og hækkandi verð á árinu. Við byrjun ársins mun láta nærri að verð á stórfiski muni hafa ver- ið hér innanlands kr. 145,00 pr. skpd., en nú í lok ársins alt að kr. 226,00. Við byrjun ársins voru fisk- birgðirnar áætlaðar um 12 þús. skpd., miðað við verkaðan fisk, og j er áætlað að fiskafli landsiras neml j um 294 þús. skpd. Á árinu gengu i til veiða 28 fsl. togarar, auk þess bættust fjórir við seint á árinu. j Afla togaranna má nokkuð miða j við lifrarfatatölu, er. þeir hafa lagt á land, sem var um 43,500 föt. Andvirði ísfiskjar togaranna mun vera orðið um áramótin um 115 þúsund pund sterlirag (brúttó sala). Síldveiðarnar gengu treglega & árirau vegna ógæfta. Er talið að íslendingar hafi sattað 102,330 tn. Kryddað 22,224 tn. og brætt 73, 360. mál. Allflestir höfðu selt síldina fvr- irfram, er reyndist óheppilegt vegna þess að verðið hækk- aði hröðum fetum, eftir því sem á leið síldveiðatímann. En þeir fáu sem eigi seldu fyr en að lokinni vertíð, náðu góðum hagnaði. í Kaupmannahöfn var ísl. síld ihæst skráð á kr. 85,00 pr. tn. (cif. sv. höfn). Lýsisverð hefir verið fremurj Innflutningur á erl. vörum. Um verðmæti þeirra á árinu er því miður ekkert hægt að segja, vegna vantandi innflutnings- skýrslna. En til hliðsjónar má geta þess, að innflutningurinn árið 1922 nam um 52 mi'lj. kr. og vissa er fengin fyrir því, að innflutning- | urinn 1923 var töluvert minni. Mikil verðhækkun hefir átt sér stað á þessu ári, sérstaklega á ýmsum neysluvörum, eins og eft- irfarandi tafla um stórsöluverð í Hhöfn (í dönskum kr.) gefur hug- mynd um: Þótt verð á1 erlendum vörum sé hátt, og ekki útlit fyrir að það falli um sinn, er ýmislegt, sem bendir tii þes, að íslensk verslun hafi á þessu ári komist yfir verstu erfiðleikana, og að nú liggi ibetri verslunartímar fram undan. Sú von byggist mikið á viðreisn sjáv. ar útvegsins, og bættum markaðs- aðstöðum erlendis. En sérstaklega á því, að nú fjölgar óðum tals- mönnum frjálsrar verslunar, og tíminn og reynslan sýnir æ bet- ur og betur gallan á verslunar. rekstri ríkisiras og samvinnufélag- anna svo kölluðu. Skilyrðin fyrir því að verslunin sé góð og þjóðinni til sem mests gagns og sóma, eru meðal annar þau: Að verslunin sé frjáls og öll í höndum verslunarstéttarinnar. Að í verslunarstéttina veljist sem mentaðastir og vandaðastir menn, og að þeim sé eigi gjört ó- kleyt að afla «ér nauðsynlegs 1. ^jan. 1. júlí 31. des. Rúgmjöl pr. kg. 0,23 y2 0)25 y2 0,40)4 Amerlkubv. 0,42 0,46 0,62 Hrísgrjón — — 0,42)4 0,44 0,49 Hafragrjón 0,43 0,44 0,51 Kaffi 1,46)4 2,11. 2,86 Högg.sykur — i—• 0,89 0,82 0,68 Vísitala Hagstofunnar var nú í októlberbyrjun 317, en 268 á sama tíma í fyrra. Kaupgjald. Dýrtíðaruppbót opiraberra starfs rekstursfjár, og Að verslunin sé þeim lögum háð sem tök eru á að framfylgja og |vernda. Frá þjóðfélagsiras sjónarmiði á manna var í ár 92% en hækkar nú það að vera markmiðið, að versl- um áramót í 78%. Sömuleiðis hef- ir kaupgjald verkamanna töluvert hæikkað á árinu. Verkföll hafa engin orðið, sem teljandi eru. Ný iðnaðarfyrirtæki. unararðurinn lendi sem mestur í landinu, að útlendu vörurnar séu sem haganlegaist innkeyptar, og íslensku vörurnar séu gerðar sem eigulegastar og verðmestar, áður Á árinu hefir tekið til starfa en þær séu seldar á þeim stöðum, smjörlíkisgerð á Akureyri, mjólk- j þar sem þær eru best borgaðar. urniðursuða í Borgarfirði, kaffi- Þetta er hlutverk verslunarstétt- bætisgerð og baðlyfsiblöndun í arinnar, og til þessi er henni trú- Reykjavík, og ólíufatagerð í Súg- j andi, ef hún fær að njóta sín á andafirði. og mun horfa vel fyrir! komandi árum. flestum eða öllum þessum fyrir. tækjum. / Landsverslunin stöðugt á árinu, og noikkuð hærra j hefir á árinu ihaldið áfram einka- j en síðastl. ár. En verð á því er | — Á gamlársdag 1924. Garðar Gíslason. Morgunibl. 4. jan. mjög mismunandi eftir tegundum. iSundmagar hafa selst fremur dræmt, en með líku verði og síð- astliðið ár. Landafurðir. Vegna óhagstæðrar veðráttu á Norður- og Austurlandi var fjár- slátrun með meira móti. Kjötút. flutningur talinn ' í nóvemberlok 22246 tn., og er þá þessa mánaðar- útfiutningur ótalinn. Verð á saltkjöti var við ársbyrj- un um d. kr. 155,00 pr. tunnu I Khöfn, en mun nú vera þar um 185,00 pr. tn. Af fersku kjöti voru fluttir út i haust 2216 skrokkar til Skotlands með góðum árangri, og 2 skips- farmar af lifandi fé, 3808 talsins til Englands. Fiskveiðar.^ við Nova Scotia strendur. Major Hugh A. Green frá Lund- únum, hefir verið staddur í Aust- ur Canada undanfarandi í þeim tilgangi, að rannsaka skilyrðin fyrir aukinni fiskiverslun milli Nova Scotia og Englands. Telur hann enska útgerðarmenn fúsa til að leggja fram þrjár milj- ónir dala til að koma upp fiski- markaðsbyggingum og vöruhúsum í Halifax, svo fremi að sambands- stjórnin vilji breyta þannig skip- um verslunarflotans, að þau full- nægi nútíðar kröfum, hafi nægi- Ieg kælirúm og þar fram eftir göt. unum. Ennfremuí telur Mr. Green það óumflýjanlegt, að stjórnin Étflutningur hrossa var varlbejtj s4r fyrjr ]æ,kkun flutnings- Meðan á stríðinu stóð, hafði Mr. Green á bendi innkaup á frosnum fiski, handa canadiska hemum og keypti einnig- mikið af fiski héð- an, fyrir hermálaráðuneytið Ibreska. “Eins og nú standa sakir,” sagði Mr. Green, er bestur markaður a Bretlandi fyrir fersikan fisk. Er því um að gera, að geta flutt afl- vera ann héðan ófrosinn, geymdan í tempruðum kælirúmum, sem að- eins ikoma í veg fyrir að í hann slái á leiðinni.” Peningaverslun.in. IMeð batnandi fjáhagsástæðum bankanna og ýmsra framleiðenda hefir peningaverslunin á þessu ári tekið mjög miklum framförum. 'Síðan gjaldeyrisnefndin tók til starfa hefir gengisskráning farið reglulega fram og erlend mynt fengist viðstöðulaust keypt. Á genginu hafa verið miklar sveiflur á árinu, eins og eftirfylgj- andi tafla gefur ihugmynd um: töluvert minni en árið áður. Þá er talið að flutt ihafi verið út 3865 hross, en í ár 2374. Sömuleiðis fór verð útflutningshrossa töluvert lækkandi á árinu. En þó álitið, að meðalverð hafi verið kr. 250 fyrir hvert hross komið á skip. Á síðastliðnum tveimur árum hefir lítið eða ekkert selst af ísl. ull til Ameríku, þar sem þó áður var bestur markaður fyrir hana. Stafar það af gífurlega hækkuð um innflutningstolli, sem þar var ékki um annað að ræða, en að leita n 11 r n Hví aB Þ:iíLst af |J I | L Ib synleg-ur. |>vl Dr. . " || blaetandl og bðlg- I I Lla U mm ryillnlæí? UppekurCur ónauC- Chanwa Ointment hjálpar þér atrax. 10 cent hylklC hjá lyfsölum eCa frfi ICdttMuison, Batea & Co., Ijmltert, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- ef nafn þenaa b)aC« er tlltea ■ w i oeat frtmerlt' lagður á hana í febrúar 1923 (nokkrum dögum eftir að stein- olíueinkasalan gekk hér í gildi). Hefir tollurinn þar numið frá kr. 4 til 5,50 á hvert kílógramm (eftir dollars genginu). Vegna ullarþurðar á heimsmark- aðinum hefir ,þó verðið hækkað að stórum mun á árinu; mun láta nærri, að bækkunin hafi numið kr. 2,00 pr. kg. Um fyrri áramót seld- ist fyrsta flokks vorull fyrir rúm- ar kr. 3.00 daraskar, en nú rúmar kr. 5.00 í Khöfn. Haustull hefir hækkað eftir líkum hlutföllum. Gæruverð má telja að hafi tvö- faldast á árinu. Við síðastliðið ný- ár seldust gærur í Kaupmanna- gjalda á fiskiafurðum. Mr. Green átti tal við Armstrong yfirráðgjafa Nova Scotia fylkis, um mál þetta og ýmsa fleiri leið- andi menn í Halifax. Hélt hann því næst til Ottawa, til þess að leita hófanna hjá sambandsstjórn- inni. Kvað hann fiskiveiðar Eng- lendinga, hafa minkað stórum hln síðari árin og það svo mjög, að ti] stórra vandræða horfði. Væri þvi að nýjum miðum, er fullnægt gætu þörfinni. “Vilji sambandsstjórnin breyta svo skipum þeim, er hún heflr umráð yfir, að þau geti nær sem vera vill flutt fisk í kælirúmum,” sagði Mr. Green, “þá er það eng- um efa undirorpið, að enskir fé- sýslumenn munu, þess aibúnir, að leggja fram fé, til að reka fiski- veiðar í stórum stíl, á Nova Scotia miðufn, sem að öllu samanlögðu munu mega teljast með þeim allra bestu \ heimi. Fáji erindi iritt “Enska þjóðin þarf meiri fisik, — margfalt meiri fisk,” bætti Mr. Green við. “Bestu fiskimið Eng- lendinga, hafa farið forgörðum, sökum breytingar þeirrar, er golf- straumurinn Ihefir tekið hin isíð- ari árin. Á Englandi er að finna næsta víðáttumikinn markað, fyr- ir hinar svonefndu lélegri fiski- tegundir, sem við strendur Can- ada veiðast og lítt eru seljanlegar þar ef þá ekki óseljanlegar með öllu.” Major Green kvaðst einnig hafa ' byggju, að koma upp ísihúsum í Halifax, er keyptu og frystu kjöt og sendu það síðan til Englands. Eftirspurn eftir slíkri vöru, væri þar því nær óþrjótandi, eins og sakir stæðu. Fari svo, sem líkur eru til, að þessi nýju stórfyrirtæki komist á fót í Nova Scotia mundi skapast þar við geysimikil atvinna, sem eigi aðeins yrði hlutaðeigandi fylki til blessunar, heldur og jafn- framt allri hinni canadisku þjóð í heild ‘sinni líka. Dagbók afIakkaraDs.,, Á mánudagsmorgun um kl. 9. f. h. kom eg til Exeter, þar sem góðar undirtektir í Ottawa, mun Sveinn bróðir minn og hana fjöl- eg hverfa heim hið bráðasta og skylda býr á 34 ekrum af orange gera ráðstafanir til að hrindajog rúsínu landi og Pálína dóttir máli þessu í framkvaemd. I mín og Egill maður hennar og’ Copenhagen Vér ábyrgj umst það að vera algjörlegi hreint, og bezta tóbak heimi. c?pínhagen ^ ■ snuff Ljúffengt og endingar gott, af því það er [ búið til úr safa- miklu en milun tóbakslaufi. MUNNTOBAK börn þeirra lifa og reka matvöru-1 verslun, þar var alt í besta lagi bæði hvað hei'lsufar, uppskeru og atvinnurekstur áhrærði, verðlag á aldinum var að mun hærra en ár- ið á undan, og uppskera mikil af öllum aldinategundum. Regn hafði komið þar og grasið, sem sumar- ihitinn 'og þurkarnir skræla, var nú byrjað að pretta að nýju og Sierra fjallahlíðarnar, sem liggja þar fyrir ofan voru orðnar fagur- grænar að nýju. Allir voru þar í mesta anraríki að tína ávexti af trjánum og flytja þá að húsunum sem verka þá, þvo og setja þá í kassa til að flytja þá á markaðinn út um víðan heim. Veðrið var hið iradælasta, ipátulega ihlýtt sólskin á daginn og ákjósanlega svalt á næturnar til að sofa vært og ró- lega. Ef eg væri ekki hálfjhrædd- ur um að eg með því að 'segja svo, kynni að fara með guðlast, þá mundi eg segja að eg kærði ekkert um neina aðra paradís lifandi eða dauður heldur en flatlendið með fram iSöerra Nevadafljöll'unum, þar sem aldinin vaxa svo vel, og þar sem veðrið er ®vo biítt, ef heilsan væri óendanleg, gráðugir landeigendur væru þaðan burt numdir, og allir, sem þar byggju hættu að drýgja syndir, enn lifðu þar í “einingu andaras og bandi fiðariras.” Þið prestar megið ekki verða voradir, eg segi þetta ekki, en mundi segja það, ef eg þyrði trúarbragðanna og ýkkar vegna. Eftir þriggja daga dvöl í Exeter hélt eg á stað í síðasta áfanga ferð arinnar, hingað til Lois Angeles, þar sem konan mín og 2 börn okkar hafa iheimili, það er aðeins 225 mílur í há suður yfir fjöllin sem næst eru Kyrraihafinu. Alt var hér raokkuð líkt eins og þá eg fór héðan i næistl. ágústmánuði, nema það sem mér var altaf mest umhugsunarefni í burtverunni, heilsufar konunnar minnar, það var ekki betra en þegar eg fór, en heldur hitt, mér er það, eiras og geta má nærri stórt áhyggjuefni dag hvern, en um það vil eg'ekkl eyða mörgum orðum opinberlega Nánustu vinir okkar vita hvað þvl líður af “privat” bréfum frá okk- ur og eg læt það nægja. í Iburt- veru minni voru hér hjá hennf auk barnanna okkar, Þorbjörg ! Guttormsdóttir frændkona hennar ! og maður hennar Erlendur Jóns- j son trésmiður ættaður af suður j fsl. nálægt Reykjavík. Þesei góðu : hjón hafa reynst okkur við veru j sína sér,'eins og bestu systkyni á i allan hátt, og vera þeirra hér hefir orðið okkur, undir okkar kring. umstæðum, eins og bjartur sólar- geisli af guði sendur, og við ósk- um og vonum, að þeim launist góð- semi sú og hjálp, sem þau hafa látið okkur í té með hérveru sinni. á hVern þann hátt, sem þeim hentar Ibest, og á hverjum þeirn tíma, sem þau þarfnast mest. í þessu sambandi get eg ekki stilt mig um að mælast til við vini okk_ | ar f jær og nær, að senda Mrs. I Thiorwald'son línur sem oftast, þö ekki sé nema bréfspjald, það virð- ist vera hennar mesta jafnvel eina ánægja að fá sem oftast línur frá vinum sínum, sem flestir eru nú í fjarlægð, en þó mér þyki fyrir, að þurfa að segja svo “upphátt” þá furðar mig hvað sjaldan jafn- vel sumt af okkar nánustu vin- um og vandafólki dettur í hug að gjöra þetta, en orsökin er auðséð menn álíta að hér sé um sjúkling að ræða, sem ekki notist að fá lín. ur 'sendar sér, en þetta er ekki svo, hún er enn ekki meiri sjúlkingur, en svo að hún les tals- vert, bæði í bókum og blöðum, og umfram alt, það sem ihún fær skrifað frá vinum sínum fjær og nær. Auðvitað má enginn búast við að fá bréf frá benni, því ‘hún er ekki fær um að 'skrifa, en við hin í fjölskyldunni vilj'um undir- gangast að bæta það upp að minsta kosti á parti. Börnin okk- ar vinna bér bæði fyrir bæinn, hann er lögreglumaður, einn af 156 nýjum, sem bætt var við lög- regluliðið um jólaleytið en stúlk- an, isem er hjúkrunarkona, vinnur við að líta eftir hjálparþurfa sjúklingum út um bæinn og við ýms önnur störf, sem sjúkrahús- um borgarinnar viðkemur. Það er ekki frítt við að eg isé álítið upp með mér af að foörnin mín hafa bæði svona lagað verk að inna af hendi, fremur en að þurfa að krafla fyrir sér öðruvísi, eins og flestir þurfa að gjöra, munurinn er sá að á þennan hátt vinna þau að velferð annara um leið og þau viníia sjálfum «ér gagn, en það er meira en hægt er að segja um fjöilda fólks, sem annað ihefst að, og sem er í mörgum tilfellum ekki aðeins stór.eigingjarnt, heldur líka oft óþarft og í mörgum tilfell- um ilt. Um mig sjálfan er lítið hægt að segja, sem í frásögur er færaradi. Ef til vill líkist ag belst sumum af þessum “1 dollar a year” mönnum, sem okkur var sagt um á stríðsárunum. Sumir þeirra voru óefað ágætis menn, sem án efa áttu 'skilið að fá “1 dollar a year” fyrir istarf sitt, en mig grunar, að aðrir þeirra hafl ef til vill verið þjófar og bófar, og Ihafi því aukið Við kaup sitt á “kóngsiras” kostnað talsvert meira en manni getur orðið ljóst ,en bvar eg kem í þennan “1 dollar a year” klassa læt eg aðra ráða fram úr, vii þó ekki fara fram hjá að segja að mér líður vel eftir kringum- stæðum, hefi nóg að starfa, nóg að borða, hefi ágætt heimili, um- gengst ágætt fólk í því besta loftslagi, sem til er á þessu megin. laradi og fæ í kaup $1,00 á ári svo tíminn líður fljótt og eg er ánægð- ur við alla menn, og þakklátur við guð. Þetta er þá eradir á dagbók flakkarans, hvað eg kann að ó- náða Uögberg framvegis, er mér nú hul|ð. S. Thorwaldson. 1.0. G. T. Þrítugasta og níunda þing Stór- stúkunnar í Manitofoa og Norð- vesturlandsins var haldið hér í borginni þann 16. og 17. febr. Þingið var betur isótt, en oft hefir átt sér stað, enda hefir Reglan tek- ið talsverðum framförum á síðast. liðnu ári og vissa fengin fyrir því að hún taki stórkostlegum fram- förum á komandi árum. Það sem Reglan mun beita sér mest að i framtíðinni er það, að fá sem flest fólk til að ganga í bana, koma mönnum í ski'lning um að það sæmi ekki verum sem skapaðar eru í Guðs mynd að neyta áfengis. Að einmitt þetta muni köma því til leiðar, Að áfengissala, sem fram að þessum tíma hefir verið gTÓðavegur hvað peninga snertir, verði tap þeirra, er þann atvinnu- veg stunda. Að koma áfengissölunni úr höndum sttjórnarinnar, því vé? á- lítum að það sæmi ekki stjórn nokkurs siðaðs lands að selja sín. um eigin iþegnum, vöru fyrir ærna peninga, Vöru sem er einkis virði E>f sem fæða eða klæði. En vöru, sem er til niðurdreps fyrir foæði sál og líkama. Samþykt var að stofna sjóð með sérstöku tillagi frá meðlimum Reglunnar, sem aðeins brúkist fyrir útbreiðslu reglunnar hér í fylkinu. lOg að fojóða alheimsstúku Good- templara að halda þing sitt sér í Winnipeg, sem fer fram á árinu 1927. í samlbandi við þetta síðasta mætti geta þess að þegar þetta 'birtist í ensku hlöðunum hér i bænum þá sendir verzlunarfélag þessa bæjar (The Winnipeg Board of Trade) tilfooð til Stór-stúkunn- ar um alla þá bjálp, sem það fé- lag geti veitt til að koma því til leiðar að alheimssitúkan komi með þing sitt hingað. The Wioo’peg’ ®öard' of Trade er öflugasta framfarafélag þessa bæjar með sjálfann bæjarstjórann í broddi fylkingar, svo á þessu getur almenningur séð hvort okk- ar góða bindindisregla hefír ekki glæsilega framtíð. IMeð þetta fyrir augum viljum vér mælast til við íslendinga hér í fylkinu þar ’sem er nokkurt fjöl- menni, að leita uppi öll sín Good- templara plögg og ihafa það alt 1 röð og regflu, þegar umfooðsmaður Stór.stúkunnar kemur að heim- sækja ykkur, sem verður fyr eða síðar á næstkomandi ári. Sérstaklega viljum vér ibenda á þessa staði: Selkirk, Gimli, Hnausa, Árborg, Oak Point, Hay- land, Baldur. Á þessum stöðvum hafa verið G. T. stúkur og vér álítum að lifni ýmislegt fleira ef að stúkurn. ar tækju til starfa aftur á þessum stöðvum. Þessir méðlimir voru' kosnir í embætti Stór-túkunnar fyrir kom_ andi ár: A. S. Bardal ;P. G. C. T. S. Matthews; G. C. T. Miisfsi I. Jóhann'esson G.V.T. J. E. Marteinsson; G. Counc. Mrs. Ásb. Eggertsson; G. Elector. T. M. Elder; G. Sup. J. W. G. F. Long; G. Sec. W. R. Wood; G. Ast. Sec. H. Gíslason; G. Treas. G. Dann; G. Elect. Sup. Johra Lucas; G. Mar. Mrs. S. Sveinsson G. Dep. Mar. Th. Tborarirason; G. Mess. Jón Haldórssion; G. G. E. Sigurðsison; G. Sent. H. Skaftfeld; Dep. I. C. T. I SMÍÐUM. Við iberumst með árum, á örlaga brautum, ýfðum með sárum, og hrjáðir af þrautum. þótt einn verði nár, undir and- streymis pressun, hið argasta fár veitir margsinnis blessun. Því fleiri sem iholskeflur falla, og stærri, er frami því meiri, að vera þeim hærri, og fylgja æ toppunum, freyðandi, veltandi, er fórna að þér lopppunum norn- irnar geltandi. Svo hörfum ei aftur, þótt hiti se steikjandi, haföldur brattar og kömbunum hreykjandi. einurð ei sjatnar í erfiðu sporunum, eldur og vatn tekur gullið úr Isoranum. Við þurfum þess misjafna, með hinu góða, manndáð úr vesaldóm til þess að isjóða; Því svanna og guma í lífsgern- ingahríðum, Guð hefir suma svo lengi I smíðum. Gestur. T a 1 s í m i ð KOL B62 COKE V I D U R Thos. Jackson & TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU. S o n s

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.