Lögberg - 05.03.1925, Qupperneq 2
Bk 2
LÖGStBRG, FIMTUDAjOJNN
5. MARZ 1925.
t hverjum kyma í
Canada.
Karlar og Konur Hafa Traust á
Dodd’s Kidney Pills.
Þcer hafa sannað gildi sitt með
lœkning þeirri, setn þœr hafa
veitt í þrjátiu og f imtn ár, eiga
enda allsstaðar meðhaldsmenn.
Marieville, Que., 2. marz (einka-
fregn). í hverjum !kyma í Can-
ada, eru aÖ minsta kosti einhverj-
ir, sem sverja, aÖ Dodd’s Kidney
Pills hafi hjálpað þeim. Þær hafa
læknað nýrnaveiki síöastliðin þrjá-
tíu og fimm ár víðsvegar um þetta
meginland. Þær eru einstakar i
sinni röð. Þær lækna nýrnaveiki
og þá sjúkdóma, er frá nýrunum
stafa. Þess vegna eykst útbreiðsla
þeirra daglega. HeyriÖ hvað Dame
T. Cavignon segir um þær: “Það
fær mér ósegjanlegrar ánægju, að
senda yður þetta vottorö. Eg hafði
oft legið sjúk i rúminu. Var tauga-
veikluð og fékk eigi sofið um
nætur. Læknirinn var farinn að
óttast tæringu. Nokkrar öskjur af
Dodd’s Kidney Pills komu mér
til fullrar heilsu.”
Dodd’s Kidney Pills hreinsa
blóðið, styrkja nýrun og veita
þeim mátt til að fullnægja köllun
sinni. En þvi fylgir margaukin
líkamshreysti.
Ávarp gestsins vakti hann eins
og af dvala og hann svaraði hálf
hikandi: “Þú ert stödd á Kim-
berly vatninu, frú.”
“Og hvar er það? Er eg langt
frá manna bygðum? Eg er nærri
því. króknuð úr kulda.”
“Kæra frú, Kimberly vatnið er
níutíu mílur frá næstu bygð. Húsa-
skjól það, sem næst er, er kofi,
sem eg og félagi minn eigum. Ef
þér er kalt, þá er mér ánægja í að
fylgja þér þangað svo þú getir
vermt þig. Þarna er heimili mitt,
sagði hann um leið og hann benti
á þéttan skóg, sem var við endann
á vatninu um milu vegar í burtu
frá þeim.
Hún leit í áttina þangað sem
hann benti, og það fór hrollur um
hana, þegar hún sá svarta skóg-
inn, sem hann benti á Henni fanst
hann óttalegur—eins svartur og
myndin af Niobe, þegar hún er
sveipuð sorgarslæðum.
En þessi ókunni, aivarlegi og
kurteisi maður! Ósjálfrátt fann
hún með nákvæmni þeirri, sem
konum einum. er lánuð og er þeim
aðal vörn, til þess að sér væri ó
hætt að treysta honum, þrátt fyrir
það, að hún hafði ávalt heyrt, að
veiðimenn væru óheflaðir og hálf
viltir.
Hún tók nokkur spor nær hon-
: um og lyfti hettunni sem hún hafði
á höfði sér, og varð hann snortinn
af hinni töfrandi fegurð konunnar,
þrátt fyrir það þó hún væri náföl í
framan af kulda.
“Eg er varnarlaus,” sagði hún
blátt áfram, “og traust mitt á þér
er takmarkalaust. Eg er svo
syfjuð. Eg—■” meira gat hún ekki
sagt og hné máttvana ofan í snjó-
inn.
Það kom sér vel fyrir þessa konu,
að Robert Gaylord var orðinn van-
ur hlutunum eins og þeir tíðum
koma fyrir í norðuróbygðum Can-
ada. Hann tók hana í fang sér,
lagði hana í sleðann sem hann var
með og rauk á stað i áttina til kof-
ans. eins hart og hundarnir gátu
komist, og gleymdi alveg að hugsa
um svörtu tóuskinnin; en i huga
hans var aftur komin mynd þess-
arar fögru en fölleitu konu.
í félagi með Rober tGaylord við
dýraveiðarnar, var maður, sem við
skulum nefna Lars Nielson. Þeir
voru eins ólíkir og dagur og nótt.
Nielson var alinn upp á meðal
Indiána úti i óbygðum og hvítra
manna er þar bjuggu, sem Indíán-
unum voru verri, og þekti hann
engin lög önnur en uppfylling síns
eigin vilja. Nielson var þektur
þar i norðurhéruðum sem göngu-
garpur og veiðimaður með af-
brigðum; en enginn þorði að koma
nálægt stöðvum þeim, sem hann
veiddi á, sökum ótta við hann, og
áttu þar hlut að máli jafnt hvitir
menn sem Indíánar.'
Menn furðuðu sig þvi næsta
mjög á dirfsku þeirri, er maður,
sem nýkominn var í héraðið, sýndi
með því að láta sér detta í hug að
ganga i félag við hann og gjörast
eigandi að útgerð Nielsons að hálfu
við hann, og j^mli Louie la Bleau
lagði undir flatt um leið og hann
sagði: “Hann líklega finst frosinn
til dauðs einhvern daginn fyrir ut-
an kofann þeirra.”
, Nielson var inni í kofanum, þeg-
ar-hann fyrst varð flugvélarinnar
var. Hann var i eðli sínu hjátrú-
arfullur, svo hann passaði sig að
koma ekki of nærri fyrsjt i stað, en
faldi sig í skógarröndinni þar sem
hæfilegt millibil var á milli hans
og vélarinnar. En þegar hann sá
Gaylord flýta sér heim að kofan-
um, fór hann inn og lokaði kofa-
hurðinni og settist síðan við borð-
ið með hlaðna marghleypu í hend-
inni. Svipurinn á andlitinu á bou-
um, þar sem hann sat, var villi-
mannlegur, en í þeim svip mátti þó
gjá ótta þann, sem samfara er sekt-
armeðvitund glæpamanna. Hann,
gat ekki vitað, hvaða ófögnuð
þessi loftför kynnu að bóða. Að
vísu hafði hann heyrt, að yfirmað-
ur varðliðsins, Smith, létti aldrei
leit sinni, fyr en hann fyndi menn
þá sem hann væri að leiita að, en
svo hefðu þeir í Fort Graham sagt,
að hann hefði farið til Frakklands,
máské til ]>ess að fullkomna sig í
fluglistinni.
inu, eða eru þetta alt missýning- Svo heyrði hann að drepið var á
ar?” sagði hann við sjálfan sig. I dyrnar þétt og nokkuð hranalega
því slík undur höfðu ekki borið j og vissi hann þá, að Gaylord var
Snjóþyngsli.
Kimberly vatn liggur ekki all-
langt frá Athabasca ánni. Vatn
það er ekki stórt í samanburði við
önnur vötn í því héraði. En það
er paradís veiðimanna. í kring
um það vatn er meira af svörtum
og silfurlitum tóum, heldur en
nokkurs staðar annars staðar er að
finna frá Miette fjöllunum og til
Stóra Þrælavatns.
Eftir þessu vatni, sem var lagt
isi og snjó, var Robert Gaylord á
ferð í nístings kulda í janúarmán-
uði. Hann var ólíkur þeim Ro-
bert Gaylord, sem þe’ktur var í
samkvæmislífinu. Hann var nú
klæddur í gróf ullarföt og al-
skeggjaður, sem fór honum vel,
og var skeggið silkimjúkt sem
meyjarhár.
Á undan honum fóru sex úlfa-
hundar og stefndi hann á tanga
skógivaxinn, sem lá út í Vatnið.
Ef við hefðum verið með Gáy-
lord þarna, þá hefðum við fengið
að skilja hvernig á ferðum hans
stóð. Hann unni náttúrunni, hinni
frjálsu og hinu villimannlega lífi,
er menn þeir sem í óbygðum búa,
lifa. Og þarna var náttúran stór
kostleg og falslaus. Þarna voru
menn engum þvingunarlögum háð-
ir, og dýraveiðarnar læknuðu út
þrá hans. Vissulega var lif það
einhvers virði. Að ná sér í svört
tóuskinn, var honum orðið hið
mesta áhugamál. Hver einasti
dýrabogi, sem hann vitjaði um 'og
ekkert var í, tendraði í brjósti hans
vonina um það, sem sá næsti gæti
fært honum.
Rétt í því að hann kom þangað,
sem braut hans lá upp af vatninu
og inn í greniviðarskóginn, sem á
vatnsströndinni var, heyrði hann
i loftinu líkt býflugnasuðu. Hann
staðnæmdist og litaðist um og
hlustaði.
Suðan í loftinu skýrðist og þungi
hennar, sem virtist koma úr skýi
sem var i austurátt, þar til hún
barst til hans eins og þungur fossa-
niður. Og hann trúði varla eigin
augum sínum né eyrum, er hann
sá fyrst ofur lítinn dökkan díl, sem
stækkaði unz hann sá skýrt og
greinilega flugvél í loftinu yfir
höfðinu á sér. “Hver í ósköpun-
um skyldi vera á ferð um þessar
slóðir?” hugsaði hann með sjálf-
um sér.
Undrun hans varð enn meiri,
þegar hann sá, að vélin fór að
fljúga í hring og lækka flugið
smátt og smátt. Hundarnir fóru
að urra og gelta og eftir stutta
stund kom flugvélin niður og nam
staðar ekki meira en hundrað fet
frá honum.
‘Skyldi eg vem genginn af vit-
fanginu. Gaylord gekk rakileiðis
inn með byrði sína.
“Eg hélt að þetta væri einhver,
sem ekkert erindi ætti hingað,”
mælti Nielson um leið og Gaylord
fór fram hjá honum, og leit illilega
til hans.
“Gerðu svo vel að ná i snjó, eg
held að konan sé kalin,” sagði Gay-
lord um leið og hann lagði stúlk-
una niður í rúm, sem var í kofan-
um, hnepti loðkápunni frá henni
og fór að núa á henni hendurnar.
Stúlkan hreyfði sig órólega. Gay-
lord laut ofan að henni og mælti:
“Reyndu að vera kyr. Þér liður
betur bráðum.”
Lars kom inn með snjó i fötu.
Gaylord núði snjónum um hend-
urnar og andlit og eftir lítinn tíma
fór roði að koma í kinnarnar á
henni og and^rdrátturinn að verða
dýpri og reglulegri, sem var vott-
ur um, að hún væri að koma til
sjálfrar sín.
Lars stóð glottandi hjá og horfði
á Gaylord og stúlkuna, unz harm
sagði: “Hún er svei mér ekki svc
ómyndarleg. Hvað eigum við að
gjöra við hana? Slá eign okkar á
hana? Eg gæti hlotið ómyndar-
legri konu en 'hana.”
Gaylord fölnaði lítið eitt í fran -
an, leit reiðilega til Nielson og
sagði: “Þér er betra að láta eng-
an heyra slíkt tal.”
“Svo þú ert þá ástfanginn í
henni sjálfur. Já, við skulum sjá,”
mælti Nielson og glotti illmann-
lega.
“Hvar er eg?” heyrðist frá stúlk-
unni í rúminu í veikum rómi.
Gaylord laut ofan að rúminu,
sem hún lá i og mælti með við-
kvæmri röddu: “Manstu það ekki ?
úti á vatninu.”
“Ójú, það hefir liklegast liðið
yfir mig. Vélin mín, hvar er hún?
er henni óhætt?” spurði hún með
ákafa og settist upp í rúminu og
féll dökkjarpt hárið laust niður um
herðar henni.
Nielson gekk nær rúminu, dró
þungt andann og mælti: “Eg ætla
að fara út til þess að líta eftir flug-
vélinni,” og leit um leið gletnislega
til þeirra. “Eg skal sannarlega sjá
um hana,” svo fór hannl út.
“Er þessi óttalegi maður félagi
þinn, Mr.— ?’ spurði stúlkan, er
hann var farinn.
“Kallaðu mig Robert, ef þú vilt,”
mælti Gaylord. “Já, hann er fé-
aði í haust. En bíddu við—” Hann
gekk að stórri viðarkistu, sem stóð
út við vegginn öðru megin í kofan-
um, lauk henni upp og tók upp úr
henni Jiverja kippuna á fætur ann-
ari af skinnum og sýndi Lois.
“Hvað heldurðu um'þessi?” spurði
hann.
“Mikið dæmalaust eru þau fall-
eg,” svaraði Lois. “Má eg snerta
á þeim?”
Robert hló glaðlega og rétti
henni kippu af tóuskinnum. Hún
leit á kippuna og valdi síðan úr
henni dökt skinn með nokkrum
silfurgráum hárum, horfði á það
og mælti: “Er þetta það sem þeir
kalla svart tóuskinn?”
“Eins nærri því og hægt er að
komast,” svaraði Robetr. “Það
er dökt silfur-tóuskinn. Svart tóu-
skinn á að vera alt svart, nema
hvítur díll, sem er efst á skottinu.
Á þessu eru, eins og þú sérð,
nokkur silfurgrá hár í síðunum og
nárunum.”
Hundgá og blótsyrði heyrðust
úti fyrir, og rétt á eftir kom Niel-
on, inn úr hríðinni.
“Flugvélin er horfin. Eg er bú-
inn að leia um alt vatnið — bylur-
inn er að versna og vindurinn er
algjörlega vitlaus,” hreytti hann
út úr sér.
Þetta voru engin gleðitíðindi fyr-
ir Lois Grahame, en hún lét ekk
ert á því bera. Hún treysti Gay-
lord, en á félaga hans hafði hún
mestu skömm.
“Nú, jæja,” sagði hún; “þið
verðið þá Iíklegast að sitja með
mig þangað til eg get komið boð-
um heim til mín.”
“Það komast engin boð héðan í
burtu nú,” svaraði Nielson. “Þvi
snjórinn er botnlaust helvíti. Þú
verður að vera hér þar til hlánar og
snjórinn harðnar, og þá skal eg
sjálfur fylgja þér heim til þín.”
Gaylord átti fult í fangi með að
stjórna reiði sinni út af þessum
ummælum. En hann skildi, að
kringumstæðurnar höfðu lagt hon-
um mannsverk upp i hendur, og ef
að hann brigðist því, þá væri úti um
Lois Grahame.
Lars Nielson var nok’kuð út und-
ir sig á sinn ruddalega og klunna-
lega hátt, og reyndi því með fram-
komu sinni að draga athygli hinna
frá öllu því, sem gæti vakið nokk-
um grun á undirhyggju af hans
háfu. Gaylord á hin bóginn gjörði
lagi minn. Hann er dálítið hrana- s^r ^ar um’ að láta Nielson skilja
legur, en þú þarft ekki að óttast
hann, Miss—?”
“Þú getur kallað mig Lois,”
sagði stúlkan og brosti. “Eg hefi
verið óttalega heimsk. Eg veðjaði
að hann treysti honum i öllu.
Daginn eftir að Lois Grahame
kom til þeirra, hafði Gaylord far-
ið út á vatnið skamt frá kofa
þeirra, og varð honum þá litið á
um, að eg gæti flogið frá Edmon-: hlut, sem stóð upp úr snjónum og
ton og vestur .á strönd, og allir
hlógu að mér fyrir. Svo eg stalst
í burtu að næturlagi. Eg hélt að
eg mundi geta fylgt járnbrautinni
til Prince Rupert, í gærmorgun,
en þegar bylurinn brast á, viltist
eg — saga mín er ekki lengri. Eg
er þér ósegjanlega þakklát og eg
skal reyna að vera þér ekki lengur
til þyngsla en eg þarf. Eg býst
ekki við, að eg geti komið vélinni
á stað nú fyrir kulda, en undir eins
og veðrinu slotar, skal eg halda á-
fram.”
“Ekki skalt þú gera þér rellu út
af mér, eða okkur. Ánægjan, sem
við höfum af þvi að hafa þig hjá
hann átti ekki von á; svo hann fór
að athuga hann nánar og gróf
hann upp úr snjónum. Þetta var
þá partur af skrúfunni úr flugvél-
inni og sá hann, að hún hafði ver-
ið höggin í sundur með öxi. Lars
Nielson hafði eyðilagt vélina með
ásettu ráði og falið svo brotin i
snjónum.
Lois Grahame lét ekki á öðru
bera, en að hún væri án^pgða með
hlutskifti sitt, þó að hún í hjarta
sínu vonaðist eftir að eitthvað
kæmi fyrir, sem leysti hana frá
vandræðum þeim, sem hún var nú
södd i. Þegar Gaylord var nálægt
henni, fann hún ekki til neins ótta,
fyrir augu hans siðan hann kom á
þessar slóðir.
Manneskjan sem var dúðuð
skinnfeldum, velti sér út úr flug-
vélinni og ávarpaði hann i mál-
róm, sem var mjög ólikur karl-
mannsrómi: “Herra minn, hvar
í veröldjnni er eg?”
Ll./rMu *reHrengatn-
I UfcLlfIH mun út 1 bláJnn
L- me8 þvt aC not;
Dr. Ch&se’s Ointment við Bczema
og öBrum húBsJúkdSmum. PaC
frœCir undir eins alt þesskonar. Ein
askja til reynslu af Dr. Chase's Oint-
ment send frl gegn 2c frimerki, ef
•MLfn þeesa blaCs er nefnt. 60c. askj-
an I öllum lyfjabúCum, eCa frá Ed-
maneon, M/ktes * Co.. LXd., Toronto.
kominn
“Opnaðu dyrnar fljótt, Lars,”
var kallað fyrir utan.
“Hver er úti?” spurði Nielson.
“Gaylord,” var svarað.
“Hver er með þér?” spurði Niel-
son.
“Kona, sem eg þekki ekki, hálf-
dauð úr kulda. í hamingju bæn-
um, opnaðu dyrnar fljótt,” mælti
Gaylord.
Nielson stóð upp, læddist hljóð-
lega að hurðinni, dró frá lokuna
og kipti henni snögglega opinni
með vinstri hendinni, en í þeirri
hægri hélt hann á marghleypunni.
Hræðsla hans hvarf auðsjáanlega,
þegar hann sá Gaylord fyrir utan
dyrnar með aflvana manneskju í
okkur, gerir mi’kið meira en end- en furðaði sig samt á því, að hann
forðaðjst að snerta á ritvélinni og
fanst henni það benda til þess, að
hann væri að varast að hafast að
nokkuð það, sem gefið gæti bend-
ing um hver hann væri.
Svo létti bylnum, en frostið
minkaði ekkert. Dag einn sagð:
Lars Nielson þeim, að hann ætlaði
að fara og vitja um bogana og
kvaðst mundu fara all aleið íil
“Fraser Lake” og verða í burtu i
tvær vi'kur.
Lois Grahame þótti vænt um þá
frétt, en þó ekki vænna en Gay-
lord. Og með ánægju horfði hann
á Nielson leggja á stað með hund-
asleðann og hundana þeirra fvrir
og útbúnað allan til þess að endast
honum í tvær vikur., og það var
eins og steini væri létt af honum.
þegar hann kom inn i kofann aft-
ur eftir að Nielson var farinn.
Lois var önnum kafin að gjöra
að fötum hans. Þegar hann virti
hana fyrir sér, þar sem hún sat,
kom þrá fram í hjarta hans, sem
ekki verður lýst. “Guð minn góð-
ur, hvílíkur þó förunautur og fé-
lagi á lfsleiðinni,” hugsaði hann.
Loi's leit upp og brosti. Var þetta
virkilega sama Lois Grahame, sem
þekt var í San Francisco fyrir
dirfsku sína 1 fluglist og sem vak-
ið hafði aðdaun allra með fegurð
sinni og yndisþokka?”
“Hvar hefi eg séð þig áður, hr.
Robert?” spurði hún gletnislega.
“Hvernig ætti eg að vita, hvort
þú hefir nokkurn tíma séð mig?”
svaraði hann alvarlegur.
“Viltu gjöra mér greiða?” spurði
hún.
“Marga,” svaraði hann.
“Rakaðu af þér skeggið,” mælti
hún á svipstundu.
“Ef það er þér áhugamál, ung-
urgjalda alla okkar fyrirhöfn, og
að sjálfsögðu er það skylda okkar
að hjálpa þér til að komast til
bygða undir eins og fært er. En
á meðan ætla eg að ná i eitthvað
heitt handa þér, til að hrssa þig
á. Þú verður að vera róleg, því
bylurinn þessi er ugglaus að endost'
í þrjá til fjóra daga.”
Lois Grahame fór nú að litasf
um inni í kofanum. Hún var stódd
í bjálkakofa, sem auðsjáanlega var
heimili veiðimannanna. Á trjábol
ina var högginn kantur að innan og
var það svo vel gjört, að undrum
sætti. Á miðju gólfinu stóð fer-
kantaður hitunárofn, sem Ilká var
notaður til matreiðslu. Við annan
endann á kofanum var stórt eld-
stæði, og logaði eldur í því glað-
lega. Byssur, snjóskór, bogar,
skíði og dýrahorn héngu á veggj-
unum, en gólfið var nálega hulið
með bjarnar- og úlfa skinnum, og
að síðustu var borð, sem stóö nærri
eldstæðinu, þakið blöðum og á því
stóð líka ritvél.
Hún horfði á manninn, þar sem
hann stóð við eldavélina, og henni
fanst að hún hefði einhvern tíma
séð hann áður.
“Nielson er nokkuð lengi r>ð at-
huga vélina,” sagði Robert, ufn
leið og hann færði Lois rjúkandi
kaffibolla.
“Eg vona, að stormurinn grandi
henni ekki,” mælti Lois um leið og
hræðsla, sem hún gat ækki gjört
•sér grein fyrir, greip hana.
En þegar að hún fór að drekka
kaffið, glaðnaði yfir henni. Hún
leit á Robert og spurði: “Áttir þú
þátt í að veiða dýrin, sem þessi
skinn eru af?” og hún benti með
fingrinum á gólfið.
“Já,” svaraði ' Robert. “Við
vitja ntm bogana, sem eru hér í
kring um vatnið, fyrst?” spurði
hann.
“Ef að herrann vill það heldur,”
mælti hún með glettnisbrosi og
bætti við: “En vertu ekki lengi í
burtu, drengur litli.”
“Þú verður ekki hrædd, þó þú
sért ein?” sagði Robert.
“Vissulega ekki,” svaraði Lois
með nokkrum þjósti. Samt sem
áður fanst henni kofinn undar-
lega innantómur, þegar Gaylord
var farinnn. “Hví fór eg ekki með
honum?” spurði hún sjálfa sig.
En svo hýrnaði yfir henni aft-
ur, þegar hún heyrði drepið á dyr.
Hún fór undir eins til dyranna,
lauk upp og faldi sig á bak við
hurðina, og þegar að stór maður
kom inn úr dyrunum, hljóp hún úr
hurðarkróknum og út á gólfið og
sagði: “Þú ert þá kominn.”
Maðurinn sneri sér að henni, og
varð henni ekki um sel, þegar hún
sá stórskorna og illmannlega and-
litið á Lars Nielson.
“Eg hélt að þú hefðir farið í
burtu,” stamaði hún út úr sér.
“Eg gleymdi nokkru,” sagði
Nielson glottandi.
“Hvað er það, sem þú ert eftir?”
spurði Lois rólega.
“Jæja,” sagði Nielson og færði
sig nær henni. “í fyrsta lagi vant-
ar mig þig; og þú ferð nú með mér
hvað sem þú segir.” Hann greip
snögglega til hennar. Hún hljóð-
aði upp og vatt sér frá honum og
að borðinu, greip upp marghleypu
sem á þvi lá. Hann sló byssuna
úr höndunum á henni og tók hana
í fang sér, sem honum var auðgert
þrátt fyrir umbrot hennar og mót-
spyrnu. Svo batt hann hana a
höndum og fótum, vafði hana inn-
an i loðfeldi, bar hana síðan út úr
kofanum, þangað sem hann hafði
skilið eftir hundana og sleðann.
Hann lagði hana á sleðann og batt
hana svo hún gat ekki hreyft sig.
Svo fór hann aftur inn i kofann,
þar sem hið illa hugarfar hans og
djöfullegu brögð komu brátt í
ljós.
Hann tók riffil, sem hékk a
veggnum, batt hann við hliðina á
borðinu þannig, að hlaupið stefnd'
læint á kofadyrnar, festi síðan
snæri í gikkinn, en hinn enda þess
i kofahurðina á þann hátt, að þeg-
ar henni yrði lokið upp, þá hlyti
skotið að fara úr byssunni. Ekki
var hann samt ánægður með þið,
heldur tók hann rottueitur og
dreifði því yfir matinn, serr. á
borðinu var og fór svo út un;
glugga á veggnum, sem var á
hjörum.
Eftir klukkutíma kom Robert
Gaylord til baka. Hann dc,p
léttilega á kofadyrnar. Það var
steinhljóð, og hélt hann að hún
væri með einhverjar glettur við
sig, eða að hún svæfi. Að síðustu
leiddist honum að bíða, og lauk
upp hurðinni.
Hvelt s'kot réið af, og Gaylord
varð svo bylt við, að hann slangr-
aði upp að veggnum. Hann misti
ekki meðvitundin og fann ekki
heldur til neinna kvala. Áhrif
skotsins á hann voru líkust því, að
hann hefði verið sleginn rokna-
högg. Hann þuklaði um sig með
hendinni, en fann ekkert blóð, en
þá snart hann ofur litla öxi, sem
hann bar á hlið sér í leður um-
gjörð. Leðrið var alt sundur tætt
og dæld eftir byssukúluna í axar-
blaðinu. Hún hafði frelsað líf
Roberts Gaylord — en til hvers?
Það var nú máske orðið of seint.
Hann ásakaði sjálfan sig fyrir það
að hann skyldi ekki hafa hugsað út
í það, sem nú var komið fram, og
afstýrt þvi. Einn af hundum hans
kom inn i kofann, Iabbaði letilega
inn að borðinu. Robert tók brauð-
sneið, sem lá þar og diski og kast-
aði í hundinn og eftir fáar mínút-
ur fór eitrið að verka á hundinn
og gjörði Gaylord alt sem í hans
valdi stóð til þess að bjarga lífi
skepnunnar.
“Guð minn góður!” stundi hann,
“hann hefir þá eitrað matinn. Eg
skal finna þig, Lars Nielson, þó
það verði ekki fyr en í helviti,”
tautaði Gaylord, fyrir munni sér,
og það var farið að skyggja, þegar
hann lagði á stað að leita hans.
Nielson cekk ferðin fremur
»
seinlega. Snjöþyngslin voru svo
mikil, að hundarnir gátu varla
“BERIÐ >AU Á“ til að neraa brott
VERKI og SÁRINDI
Berið Zam-Buk á til að nema á
brott gigt, sárindt og bakverk. pessi
smyrsl lækna bakverk, stirC liCamöt,
og nema brott kvefhroll í Ibrjósti.
Zam-Buk vinnur þarfara verk, eir
nokkur önnur smyrsl. Grafa fyrir
ur kvillanna og drepa alla gerla.
lækna sárindt, bólgu og annaö sltkt.
Notið Zam-Buk viC skurS'um, sár-
um og sprungum. Varna blóCeitran
og veita græöslu. ViS kláða bólum,.
g’ylliniæC og spiltum sárum. 50c.
askjan hjá lyfsölum.
-Buk
Einnig við kláða, bólum, fótaveiki, gyllinioeð og spiltum sárura.
brotist áfram, og var -hann neydd-
ur til þess að brjóta brautina á
undan þeim. Eftir að þau .höfðu
farið nokkra vegalengd, leysti Niel-
son Lois og rak hana til að ganga
á eftir sleðanum á snjóskóm, og
þó það væri erfitt, þá samt varð það
óefað henni til lífs, því hreyfing-
arlaus hefði hún frosið x hel, þó
vel væri um hana búið. Hvað eft-
ir annað hafði hún reynt að strjúka
frá honum og að síðustu tók Niel-
son hana í reiði sinni og barði hana
liggjandi í snjónum, þar til að
henni fanst að hún gæti varla náð
andanum. Efir það gjörði hún
enga tilraun til að strjúka, heldur
fylgdi möglunarlaust á eftir. Svo
eftir alt þetta stríð, var varla að
furða sig á, þó Nileson væri í illu
skapi, þegar þau loksins komu til
Fraser Lake, þar sem þeir félagar
áttu saman kofa, er hann dró Lois
in í og kveikti upp eld í eldstæð-
iu, sem þar var.
“Það er nú bezt fyrir þig, stúlka
mín, að haga þér skynsamlega og
búa út kveldmat handa okkur, og
skal eg haga mér eins og sóma-
manni ber, ef þú ferð nú ekki að
brjóta upp á einhverjum brellum,”
mælti Nielson og glótti flóttalega;
svo fór hann út til þess að leysa
hundana frá sleðanum og ganga
frá þeim.
Lois leit vonleysislega í kring
um sig og glaðnaði ofurlítið yfir
henni, er hún kom auga á riffil,
sem stóð þar í einu horninu á kof-
anum. Hún tók riffilinn og fól
hann undir loðfeldi í rúminu, sem
stóð við vegginn og fór svo að
matbúa.
“Hvað skyldi Robert hugsa?”
Svo kom óttaleg hugsun fram í
huga hennar. “Hvað skyldi Lars
Nielson hafa verið að gjöra, þeg-
ar hann fór aftur inn í kofann
þeirra. Að líkindum hefir hann
ekki skilið eftir opna braut fyrir
Gaylord. Ó, guð hjálpi mér!”
brauzt fram af vörum hennar.
Nielson kom inn i kofann aftur.
Og þegar hann sá þessa fögru mær
vera önnum kafna við að búa til
matinn, rann honum reiðin og
hann néri saman höndum af eftir-
væntingu.
“Þú hefir verið dugleg og úr-
ræðagóð, eftir alt, Lois,” sagði
Hann.
“Hvað gjörðir þú við Robert?”’
spurði Lois án þess að svara hon-
um.
“Ó, Robert! Honurn er óhætt,”
svaraði Nielson.
“Hvað heldurðu að hann geri,
þegar hann sér að þú hefir neytt
mig til að fara með þér?” spurði
Lois.
“Honum stendur víst á sama um
það. Eg skildi eftir bréfmiða handa
honum, svo hann skilur alt saman.
Flýttu þér nú með kvöldmatinn, eg
er hungraður. Eg braust um eins
og vitlaus maður í þessum snjó-
sköflum.”
Lois sá, að samtal við þenna
mann var þýðingarlaust, svo hún
setti heitan matinn á borðið fyrir
framan hann, og bað svo afsök-
unar á að hún gæti ekki borðað
sökum lystarleysis. Nielson leit til
hennar grunsamlega og fór svo að
borða, en Lois færði sig dð rúm-
inu og gat með lagi reist riffilinn
upþ við rúmstokkinn, þar sem hún
náði þægilega til hans.
Nileson át mikið og lengi. En
að siðustu var hann þó mettur og
stóð upp, teigði úr sér, tók tóbak
og pappir úr vasa sinum og bjó sér
til vindling. Lois sá að hann ein-
blindi á hana og i augum hans log-
aði ástríða og hún vissi, að eld-
raun lífs hennar var nú fyrir
hendi.
“Eg held að eg taki nú einn af
þessum kossum, Lois Grahame,
sem Robert var vanur að fá, þeg-
ar eg var ekki heima,” og hann
bjó sig til að grípa hana.
“Hreifðu þig ekki eitt fet ,Lars
Nielson,” hrópað; Lois, um leið
og hún stökk á fætur og miðaði
rifflinum á hann.
Það kom sér vel fyrir hann, að
hann var ekki neitt sérlega fljótur
á sér, því ef hann hefði ekki stað-
næmst, þá hefði Lois skotið hann
dauðan. í stað þess stóð hann í
sömu sporum og hló dátt. Við
það tiltæki hans varð Lois svo
hverft, að henni varð á að láta
riffilinn síga lítið eitt, en nóg til
þess, að Lars Nielson sló hann
upp í hendingskasti og skotið, sem
í honum var, reið af og fór upp i
mænir á kofanum., Svo þreif hann
riffilinn af henni ög vafði hana að
sér.
“Ó, guð!” hugsaði hún. “Hví
hafði eg ekki kjark til þess að taka
mitt eigið líf?”
Rober Gaylord skilaði fljótt á-
fram. Þegar hann kom þangað,
sem Nielson hafði orðið að troða
biautina i gegn um skaflana, þá
glæddist sú von í brjósti hans, að
ef til vill yrði hann í tima, og svo
var brautin miklu greiðfærari fyr-
ir hann en Nielson, að hann var
ekki nema þrjú hundruð fet burtu
frá kofanum, þegar skotið reið
af.
Þegar hann kom að kofadyrun-
um, heyrði hann tuskið inni fyrir,
en hurðin var læst. Hann litaðist
um og sá stóra viðaröxi, er Niel-
son hafði gleymt úti. Hann tók
öxina og greiddi með henni svo
mikið högg í hurðina að hún hrökk
upp og sjálfur féll han flatur inn
á kofagólfið, og gusturinn, sem
inn um dyrnar kom, slökti nærri
kertaljósin, sem brunnu á borðinu
í kofanum.
Nielson slepti stúlkunni og óð
fram að Gaylord, sem stóð upp tiJ
að mæta honum.
Lois Grahame slangraði út að
kofaveggnum og horfði á báða
mennina, full kviða og undrunar.
t daufri ljósbirtunni sýndist
Lars Nielson vera -tröll að stærð,
hrikalegur, hár og breiður. Hann
var í líkingu við villidýr að afli og
grimd. Gaylord á hinn bóginn
hefði nxátt likja við ljón. Hver
vöðvi hans var stæltur sem stál.
Hann var æfður slagsmálamaður,
en aldrei fyr hafði hann þurft að
nota þá list sina undir slikum
krigumstæðum.
Nielson hefði hæglega getað náð í
riffilinn, en það kom yfir hann
einhver ástríða til að vinna á Ga'ý-
lord með hnefunum, og honum
datt ekki i hug að hann ætti ekki
alls kostar við hann með þeim.
Hann óð fram að Gaylord með
reidda hnefana, eins og óður væri.
Hinn beygði sig lítið eitt og beið á-
tekta.
Nielson rétti honum högg, sem,
ef það hefði komið á Gaylord,
hefði riðið honum að fullu; en
hann vék sér undan og sló Niel-
son heljar högg á hægri kinnina.
Höggið kom Nielson til að blóta,
en hafði ekki önnur áhrif á hann.
Hann reiddi hvert höggið af öðru
að Gaylord, sem alt af vatt sér
undan, en lét högg sin dynja á
Nielson. Gaylord barðist eins og
hetja og komst Nielson að lokum
að þeirri niðurstöðu, að hann
('Niðurl. á bls 6)
náðum bjarndýrinu áður en snjó-! frú. En má eg ekki skreppa og.
T a 1 s í m i ð!*
KOL
COKE
V I D U R
Thos. Jackson &
TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU.
S o n s