Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.07.1925, Blaðsíða 2
LÖGfBERG FIMTUDAGINN, 2. JÚLÍ 1925. Bla. 1 Heiti botnvörpunga. 1 nafnavali á íslenskum totn- vörpungum gætir meira samræmis og ibetri smekks, en búast mætti við í þeim aldaranda, sem nú rík- ir. Virðist flest vera samræmls- laust og án nauðsynlegs skipu- ! lags, bæði í hugsun og framkvæmd. Þetta samræmi er jafnvel meira en almenningi er ljóst, og það er nokkuð gaman að athuga það nánara. — Auðvitað gætir ósam- ræmis á stöku stað, og jafnvel þar sem síst skyldi; verður hér einnig að því vikið. Er furðu mikill “menningar- bragur,” — ef svo mætti að orði komast — og skemtilegt samræmi í nafnavalinu yfirleitt, og eiga þeir þakkir skyldar fyrir, sem því hafa ráðið. Hjá félaginu ‘Kveldúlfur’ koma fyrst niðjar Kveldúlfs Bjálfason- ar, þeir Skallagrímur, EgiU Skalla- grímsson og Þórólfur Mun Þór- ólfs nafnið fremur vera nafn Þór- ólfs Kveldúlfssonar he’dur en Þór. ólfs ' Skallagrímssonar enda er einskonar “bræðralag” á skipun- um, því “Skallagrímur” og ‘^Þór- ólfur” eru báðir af sðmu gerð og stærð. — Þá kemur Arinbjörn hersir, en hann var eins og allir vita fóstbróðir Egils, og loks er Snorri goði, en hann var óskildur þeim Mýramönnum. Þarna var samræmið farið út um þúfur Og það eins og oftast er, að ástæðulausu. Reyndar getur það ekk talist nein goðgá þótt skip sé heitið eftir Snori.i goða og sjálf- sagt h'efir félagið haft sína á- stæðu til að velja þetta nafn. En með tilliti til samræmisins hefði eins vel virst fara á því að halda áfram með nöfn afkqmenda Kveld- úlfs og hefði þá röðin orðið þessi í beinan karMeg talin: CSkalla- grímur, Egill, Þorsteinn Egilsson, Skúli Þorsteinsson, Egill Skúlason, Skúli Egilsson og áfram. En svo lítur út, sem félagið ætli ekki að koma upp niðjum Kveldúlfs lengta fram, og því hafi önnur heiti verið valin. Næst er að minnast á félagið “AHiance”. Þar er samræmið full- komið í slfcipanöfnunum: Jón for- seti, Skúli fógeti og Tryggvi gamlL Vita aJJir eftir ihverjum þessi skip eru heitin, og eru þau öll þjóðleg nðfn og vel valin. En ððru máli er að gegna með nafnið á sjálfu fé- laginu. “Alliance” þýðir samein- ing eða samband >— félagsskapur, og hefði áreiðanlega mátt velja félaginu annað nafn betra og tákn- meira. Hjá félaginu Sleipni er sam- ræmið fullkomið, því ibæði skip þess heita fornum hestanöfnum: Gulltoppur og Glaður. En Sleipn- is-nafnið er eins og allir vita heit- • ið á hestí Óðins, og var hann allra hesta mestur og bestur. Sumum finst nú að óviðkunnan- legt sé, að nefna skip hestanöfn- um en til forna var slíkt algengt um en til forna var slíkt algengt og eru margar skipakenningar dregnar af hesta- nöfnum. í Skáldskaparmálum segir Snorri að skip megi kenna með því “at kalla hest eða dýr —” og eru mörg skipanöfn dregin af hesta- nöfnum. Fiskiveiðahlutafélagið Island hefir valið skipum sínum nöfn í góðu samyæmi hvert við annað,„ mánaðarnöfnin framl*aldandi: Apríl og Maí, en ekki geta þau heiti þjóðleg talist og svara illa til nafnsins á félaginu sjálfu. Loks skal minst á h. f. “Kári,” þar er samræmið minst í nafna- valinu, Austri og Kári Sölmund- arson heita skipin og er ekkert samræmi milli nafnanna. Virðist betur fara á því að hvortveggja skipin hefðu borið fornmannanöfn, eða dverganöfn. Um smærri félögin sem aðeins eiga eitt skip, er ekkert sérstakt að segja. Gott íslenskt nafnaval á íslensk. um skipum er bæði sjálfsagt og æskilegt og mikill menningarbrag- ur að, ef samræmi fylgir. Veturliði. Dagblað 31. marz. Þessi tilboð hafa boriet í veiði- réttinn í Elliðaánum: Frá Helga Skúlasyni pg ólafi Jónssyni kr. 5555,00 auk vöktunir; R. Kjart- anssyni 130 sterlp., og er varsla innifalin í þeirri uppi.æð: Kristn! Sveinssyni, J. B. Péturssyni og Guðm. Breiðfjörð kr. 5750,00, — auk vörslu, og Lúðvíg Lárussyni kr. 6000,00. Hefir rafmagnsstjórn- in samþykt«að leigja hinum síðast. nefnda árnar fyrir kr. 6000,00 og sjái hann að auki um vörslu. Sigtryggur Jóhannesson, trésmíðameistari. 23. maí andaðist á sjúkrahúsl í Kaupmannahöfn Sigtryggur Jó- hannesson fyrv. kaupmaður og trésmíðameistari frá Akureyri. — Banamein hans líklega krabba- mein; " Gjörðabók Kirkjuþingsins. Fertugasta og fyrsta ársþing Hins eva-ngeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi.x Haldið í Selkirk, Manitoba, 18.—23. júní 1925. ' » ' ' Var þá næst lesin ársskýrsla skrifara: ÁRSSKÝRSL/T SKRIFARA. Til kirkjuþingsins 1925. 1 lok síðasta kirkjuþings sendi eg Dr. Knubel, forseta United Lutheran Church, samþyktir þingsins út af heimsókn Dr. Gotwalds, og skömmu seinna kom frá honum svar þaö, er eg legg hér með. Sömuleiðis sendi ség skrifara National Lutheran Council eftir- rit af samþyktum þeim, er þingið gjörði þeim félagsskap viðvíkj- andi (Gjörðabók 1924, bls- 28), og legg einnig hér með svar við því bréfi. Einhig tilkynti eg hr. Jósep WaKer, Gardar, N. Dak., þakklæt- is-yfirlýsingu þingsins út af gjöf þeirri, er hann gaf Gamalmenna- heimilinu Betel. * 7. september síðastliðinn var eg staddur í Brandon og var við- staddur við vígslu hins fyrsta biskups í Brandon biskupsdæmi, sem erindreki kirkjufélagsins. Bað Tþpmas biskup mig um að flytja kirkjufélaginu kveðju sína og þakklæti fyrir þann bróðurhug, er það hefði sýnt með því að senda þangað erindreka, og legg eg hér með fréf frá honum. Einnig legg eg með þessari skýrslu breytingar og viðauka við skrá þá yfir söfnuði kirkjufél., er prentuð er í Minningarritinu, er út var gefið í sambandi við júbílþibgið 1910, bls. 68-71. Nær þessi endurskoðun fram að Bíðustu ámmótum, og getur orðið til hægðarauka, þegar næst verður gefið út slíkt yfirlit yfir sögu safnaðanna. ‘ \ Með því að.eg gjöri ráð fyrir því, að leggja af sttað i næsta mán- uði alfarinn heim til íslands, hefi eg í síðastliðinni viku afhent varaskrifaranum, séra Siguröi Ólafssyni, þau skjöl kirkjufélags- ins, er í mínum vörzlum hafa verið, og hefir hann nú tekið við skrifarastörfunum. ^ * ' Um leið og eg skila af mér þessu starfi, sem eg hefi haft á hendi síðastliðin 18 ár rúm, þakka eg kirkjufélaginu fyrir það traust, er það hefir sýnt mér með því að trúa mér svo lengi fyrir þessu embætti. Eg þakka mörgum kærum samverkamönnum, bæði leikum og lærðum, fyrir alt það umburðarlyndi og alla þá ástúð, er þeir hafa sýnt mér á liðnum árum. Og eg bið af hjarta algóðan Guð um að leggja blessan sína yfir þetta þing og alt starf kirkju- félagsins á ókomnum árum. Baldur, Man., 14. marz 1925. i Friðrik Hallgrímsson. Til kirkjuþingsins 1925. , > Á safnaðaskrá kirkjufélagsins töldust um nýár 57 söfnuðir. —Samkvæmt yfirlitsskýrslunni, er fólksfjöldi safnaðanna samtals 8,028, er þaö 445 fleira en í fyrra.— Tala altarisgesta er 2,470, rúm 43% fermdra safnaðarlima. Guðsþjónustur eru taldar 981 á árinu, eða að meðaltali 17 á hvern söfnuð, er gefiö hefir skýrslu, en 75 að meðaltali á hvern þjónandi prest; í fyrra voru þau hlutföll 22 og 77. ' Meðlimir ungmenna félaganna eru taldir 737. Skuldlausar kirkjueignir eru $223,600; eru þær $46,922 hærri að upphæð en í fyrra. % • Útgjöld til sanfaðarstarfs heima fyrir hjá þeim söfnuðum, er skýrslu hafa um það gefið, er $5.23 á hvern fermdan safnaðarlim. Sunnudagsskólar eru starfandi hjá 30 söfnuðum; eru meðlimir þeirra taldir 131 fleiri en í fyrra. — I hverjum skóla hefir vefið kent að meðaltali 28 daga. (Sjá skýrslu sunnudagsskólanna). séra N. S. Thorlaksson, ferðakostn .. 15.00 V. J. Eylands, námsstyrkur ............ 75.00 séra K. K. Olafsson, ferðakostn....... 50.00 í sjóði .......................... 188.83 $709.38 $709.38 Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. T. E- Thorsteinsson. F. Thordarson. Heiðingjatrúbofissjóður 10. júní 1925. Tekjur:— 1 sjóði 10. júni 1924.......................... $ 428.72 Tillög frá söfnuðum kirkjufél.................. 385.54 Ýmsar gjafir: Séra Sigurður' Ólafsson ............................ 5.00 ónefndur i St. Páís söfn............................ 10.00 Björg Halladóttir, Riverton........................ 5.00 Jólhannes Jóhannsson, Riverton ................... 5.00 íslendingar í Seattle............................. 18.60 Sd.sk. Glenboro safn................................. 7.35 Ladies’ Missionary Society, Wynyard................. 40.00 Bandalag Selkirk safn............................... 25.00 Mrs. Kristín D. Johnson, Hallson.................... 10.00 Björn Jónsson, Churchbridge.......................... 5.00 Sig. Mýrdal, Pt. Roberts ............................ 5.00 Ónefndúr vinur....................................... 5.00 Sdsk. Immanúels 'safn. Baldur ................... 7.00 Helgi Thorlaksson, Hensel ........................... 5.00 Kvenfél. Tilraunin, Churchbridge................... 10.001 Kvenfélag Fyrsta lút. safn.......................... 50.00 Kvenfél. á Mountain............................... 30.00 B. Walterson, Winnipeg............................. 10.00 Mrs. María Darúelsson, Gimli ................... 4.00 Mrs. Thorunn Jónasson, Shan., Sask''............... 5.00' Mrs. Rut. Sölvason, Shan., Sask. .. 1.00 Mr. H. T. Halvorson, Eastend, Sask................. 5.00 S. J. Gillies, Brown, Man............................ 5.00 Kvenfél. St. Páls safn.............................. 60,25 Trúboðsfél. Selkirk safn............................ 75.00 Sd.sk. Lundar safn................................... 3.28 Jónína J. Skafel, Mozart..................\ .... 5.00 Trúboðsfél. Fyrstat Iút. safn...................... 351.00 Útgjöld:— , ? Borgað upp í laun trúboðans...........$1,200.00 1 sjóði........ '........................ 65.74 $1.265.74 $1,265.74 Yfirskoðað í Wínnipeg, Man., 15. júní 1925. T. E- Thorsteinsson. F. Thordarson. Kirkjubyggingarsjófiur. Tekjur:— , í sjóði 11. júni 1924.... Árnes söfn. borgað......... Grumnavatns söfn. borgað Útgjöld:— Lán til Selkirk safn....... 1 sjóði 11. júní 1925 » $569.00 $569.00 Eignir— Isjóði 11. júní 1925 .............................$219.00 Útistandandi lán— Árdals söfn....................................... 200.09 Árnes söfn............................. .... .... 175.00 Loforð ógoldin................................... 200.09 Selkirk söfn....................................... 350.00 $1,144.00 Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. T. E. Thorsteinsson. F. Thordarson. Yfirlit yfir fjármál. ......... $ 399.00 ......... 50.00 ....... 1201.00 ? $350.00 . 219.00 Sigurfiur ólafsson. Þá lagði féhirðir fram ársskýrslu sína: Kirkjufélagssjófiur 10. júní 1925. Tekjur:— 1 sjóði 10. júní 1924 ......... ............... $ 351.08 Borguð safnaðagjöld............................... 556.50 Innheimt fyrir Gjörðabók .......................... 48.25 Bankavextir...................................... 19.07 Skálholts söfn., borgað af láni ................... 62.50 Jóns Bjarnasonar söfn., borgað lán................. 100.00 Sami spfn., vextir borgaðir......................... 6.00 Útgjöld:— $1,143.40 $1,143.40 Kirkjufélagssjóður................. r.......... Heimatrúboðssjóður............................. Héiðingjatrúboðssjóður .... ............... Kirkjubyggingarsjóður ......................... 1 kirkjufél.sjóði í Royal Bank sparisjóðsdeild.. Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. $ 529.68 188.83 65.74 219.00 $1,003.25 T. E- Thorsteinsson. F. Thordarson. Fjárhagsskýrsla útgáfufyrirtœkja. Tekjur:- Þóknun til skrifara $ 100.00 100.00 Auglýsingar í Sam 311.00 57.80 Þóknun til féhirðis Peningar frá útsÖlum Ferðakostnaður nefnda og embm. .. 130.15 Penin^ar frá bókaverði 224.89. Smá-útgjöld af ýmsu tagi 108.95 Borgað úr kirkjufélagssjóði .. .. 56.26 Prentun Gjörðabókar 63.00 Útgjöld:— ? Eldsábyrgð 18.36 Prentun og útsending Sam. 1. maí 3924 Ábyrgð á féhirði 12.00 til 1. maí 1925 .... $1,215.00 Auglýsing i “Sam.” Borgað til útgáfu fyrirtækja 25.00 56.26 Borgað fyrir innköllun 19.35 \ ísjóði 529.68 # $1,234.35 $1,234.35 Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. T. E. Thorsteinsson. K. Thordorson. Eignir— 1 sjóði 10. júní 1926 -----..... ......... .... $520.68 Útistandandi fyrir Gjörðabók..........'.... .... 13.50 Ógreidd safnaðagjöld. ........ .'.............. 1^9-55 Lán til safnaða................................. 137.50 Typewriter and Duplicater ............ .......... 100.00 $94023 Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. , T. E. Thorsteinsson. F. Thordarson. HeimatníboSssjóður, 10. júní 1925. Tekjur— í sjóði 10. júní 1924 ........................ $ 52.14 Tillög frá söfnuðum kirkjufélagsins............... 412.70 Offur við guðsþj á kirkjuþ. í Argyle 1924.. 56.35 Frá íslendingum í Pipestone-bygð................... 14.45 Frá íslendingum í Nárrows bygð................ 38.40 Séra Adam Thorgrimsson........................ . 10.00 Þorkell Laxdal, Churchbridge ...................... 1.00 Björn Jónsson, Churchbridge........................ 1.00 Sd.sk. Fyrsta lút. safn............................ 1334 Sdlsk Immarfúels safn., Baldur..................... 5.00 Ónefndur vinur..................................... 5.00 Kvenfélag Fyrsta lút. safn........................ 50.00 Kvenfélag Lúters safn......................... \ ^O.OO Albert Samúelsson, Gardar........................... 5.00 B. Walterson, Winnipeg........................ 10.00 Kvenfélag Vídalíns safn............................ 10.00 Kvenfélag St. Páls safn............................ 15.00 Útgjöld— Séra J. A. Sigurðsson .......... .... $ 50.00 séra H. J. Leó, laun og f erðakostn.. 63.00 séra S. S. Christopherson, ............ 100.00 V. J. Eylands, laun og ferðakostn .. 167.55 'f T. E. Thorsteinsson. F. Thordarson. Efnahagsreikningur útgáfufyrirtwkjanna. Óseldar bækur o. fl., samkvæmt fylgiskjali.. .. $3,157.63 434 Sálmabækur hjá bókbindara.................... 286.44 40 Sd.sk. bækur seldar, óinnheimt................ 32.00 Prentletur Sálmabókar............................ 147.00 Útist. áskriftargjöld Sam. 31 des. ’25 $2.860.00 Áætl. prentun og úts. Sam. maí-des. þ.á, 700.00 ---------- 2.160.00 Gjört ráð fyrir afföllum ............... $2,200 Mismunur — eignir............... 3,583.07 $5,783.07 $5.783.07 Yfirskoðað í Winnipeg, Man., 15. júní 1925. T. E- Thorsteinsson. F. Thordarson. Líktmrsjóður Nationol Luth. Council, New York. í sjóði 10. júní 1924................................... $46.30 Gjafir á árinu.......................................... 39.55 Borgað til Hon. E. F. Eilert, N. Y. .. $46.30 % 1 sjóði 15. júní 1925................... 39.55 $85.85 $85.85 Yfirskoðað i Winnipeg 15. júní 1925. T. E. Thorsteinsson. F. Thordarson. Gjafir í byggingarsjóð Sam. lút. kirkjunnar. Luth. Ladies’ Aia, Baldur, Man......................$25.00 Luth. Missionary Society, Selkirk, Man............. 25.00 Rev. Sig. Ólafsson, Gimli, Man..................... 25.00 Miss Theodora Herman, Winnipeg, Man................ 25-00 $100.00 Borgað til Dr. Wolf, Baltimore, Md. Framh. á 6. bls. Þá var næst kosin dagskrárnefnd og hlutu ícosningu þeir Jó- hann Hannesson, séra J. A. Sigi^rðsson og Klemens Jónasson. í fjármálanefnd voru kosnir: Kristján Ólafsson, G. B. Björns- son og J. J. Bildfell. Þá lagði Dr. B. B. Jónsson fram skýrslu skólaráðs Jóns Bjarna- sonar skóla. SKÝRSLA SKÓLARADSINS. Þess sorglega atburðar er nú að minnast, að 20. nóv. s-1. andað- ist að heimili sínu, Lundar, Manitoba, eftir langvarandi heilsuleysi, vor mikilsvirti félagsbróðir og vinur, séra Adam Þorgrímsson. Var þar svift frá oss frábærlega andrikum manni og einlægum vin skól- ans. Sarrtverkamaður var hann hinn bezti, og þótt hann hefði ekki verið nema tiltölulega sti^ta stund með oss í skólaráðinu, bar hann eldheitan áhuga fyrir skólamálinu og beitti sér fyrirþví af öllu afli. Var honum það mjög ljóst, að kirkjuskólarnir eru þeir skjólgarðar, sem kirkju og kristindómi og þjóðfélaginu í heild sinni, er ómiss- andi. Og að í skjóli þessara skóla, sé þeim vel og viturlega stjórnað, nær kirkjan og öll kristileg félagsstarfsemi, mestum og fegurstum blóma. Mannkostir hans voru Qiargir. Hann var sérlega skýrum gáf- um gæddur, lipurmenni mesta í allri framkomu, viðkvæmur og hreinn í lund, staðfastur og mikitl trúmaður. Hann lét öll velferð- armál sig miklu skifta, en munu það hafa verið eilífðarmálin og » líknarmálin, sem lágu hjarta hans næst. Það er því með miklum söknuði, að vér minnumst þessa fráfallna félagsbróðuij, og vér sam- hryggjumst innilega hans góðu og göfugu ekkju, og öllum stóra barnahópnum, sem nú syrgja svo sárt sinn elskaða vin. Blessuð sé minning séra Adams Þorgrímssonar. « Skólaráðið hélt sinn fyrsta ársfjórðungsfund 7. júlí og voru þá kosnir embættismenn ráðsins fyrir árið. Formaður: séra Björn B. Jónsson, D.D.; vara-form.: Jón J. Bildfell; ritari: Jón Stefánsson; vararitari: séra Adam Þorgrjmsson; féhirðir: S. W. Melsted; vara- féhirðir: A. P. Jóhannsson. í öldungaráð voru kosnir: Dr. B. B. Jónsson og Jón Stefánsson. í húsnefnd: séra Rúnólfur Marteins- son og A. S. Bardal. ífjármálanefnd: S- W. Melsted, Jón J. Bild- fell og A. P. Jóhannsson. Féhirðir leggur skýrslu fyrir þingið, er sýnir fjárhag skólans og kostnað allan við skólahaldið á árinu. Enn fremur mun skóla^ stjóri leggja fram á þinginu skýrslu sína viðvíkjandi starfinu í skól- anum þetta ár. / Skólaráðið hélt fjóra aðal-fundi og þrjá aukafundi á árinu. Kennarar við skólann í ár voru: Skólastjóri: séra Rúnólftrr Marteinsson, B.A., B.D.; og aðstoðar-kennarar: séra H. J. Leó, M.A., séra R. O. Sigmond, B.A. og ungfrú Salóme Halldórsson, B.A. Eins og stóð til, komst á samvinna í ár með oss bg norska kirkjufélaginu. Setti það kennara, séra R. O. Sigmond, við skól- ann strax s.I. haust, og hefir kostað hann að öllu leyti. Með þennan styrk fyrir augum og enn fremur von um hjálp frá United Luth- , eran Church, afréð skólaráðið að bæta við skólann 13. bekk, eða 2. ári í College-deildinni, og þar með breyta skólanum í Junior College. En af því þessi breyting gjörðist svo seint, kom enginn nemandi í 13. bekk þetta ár. En við höfum sterka von um, að sá bekkur verði skipaður nemenoum næsta ár. Er hér rtieð náð því stigi, sem marga vini skólans hefir lengi dreymt um óg þráð af öllum huga. Hljóta þetta að reynast gleði- fréttir öllum vinum skólans fjær og nær. Má þetta stóra framfara- spor þakka að mestu hinum duglega og mikilhæfa forseta kirkjufé- lags vors, séra K. K. Ólafssyni. Hefir honum tekist með lipurð sinni og ötulleik, að koma á samvinnu með oss og trúbræðrum vorum í Bandaríkjunum. Einnig hafa þeir, skólastjóri séra Rúnólfur Mar- teinsson og forseti skólaráðsins, dr. Björn B. Jónsson, stutt hann í þessu verki af fremsta megni. Ætti nú enginn lengur að efast um framtíð Jóns Bjarnasonar skóla. Á fundi, er skólaráðið hélt 23. marz s.l., gaf skólastjóri, séra Rúnólfur Marteinsson, oss það til kynna, að sökum heilsubrests treysti hann sér ekki til að veita skólanum forstöðu lengur en þetja ár, og mundi því segja af sér skólastjóraembættinu á næsta kirkjú- þingi. Er oss, og að sjálfsögðu öllum vinum hans og vandamönn- um, þetta hrygðarefni mesta. En vér vonum og biðjum algóðan Guð að styrkja hann og gefa honum heilsuna aftur, svo að hann fái starf- að að þeim velferðarmálum, sem liggja honum á hjarta. Frá skólans hálfu er skaðinn við burtför hans ómetanlegur. Síð- an skólinn fyrst hóf göngu sína 1. október 1913, undir stjórn séra Rúnólfs Marteinssonar, hefir hann verið lífið og sálin í skólamálinu og öllu skólastarfinu. Hann hefir veitt skólanum forstöðu síðan í öll þessi ár, nema tvö, er hann vegna heilsubrests varð að láta af þeim starfa. Með frábærri trúmensku og samvizkusemi hefir hann le^st skólastjórastarfið af hendi. Og enginn núlifandi maður hefir lagt jafn mikið á sig fyrir Jóns Bjarnasonar skóla og séra Rún- ólfur Marteinsson. Engin orð í vorum huga fá hálf-þakkað alt það, sem hann hefir lagt í sölurnar,— já fórnfært heilsu sinni og kröft- um — fyrir þetta málefni. En að svo miklu leyti sem orð vor megna, er oss mjög ljúft að votta séra Rúnólfi Marteinssyni, fyrir hönd skólaráðsins og allra vina skólans fjær og nær, hlýjasta hjartans þakklæti vort, fyrir bróðurlega samvinnu og látlausa baráttu fyrir velferð og þroskun skólans. Er það heit ósk vor og bæn, að hann haldi áfram að starfa með oss í anda og verki að þessu mikla vel- ferðarmáli voru, eftir þvi sem heilsa hans og kraftar leyfa. Skólaráðið varð nú að leita fyrir sér eftir öðrum skólastjóra, og kom brátt auga á mann, sem er verkinu vaxinn og hefir haft mikla æfingu i þeim ^fnum, séra Hjört J. Leó. Hefir nú samist svo um með honum og skólaráðinu, að hann taki að sér stjórn skól- ans með væntanlegu samþykki kirkjuþingsins. Leggur því skólaráð- ið þá tillögu fyrir þingið, að séra H. J. Leó sé kosinn fastur skóla- stjóri af þinginu. I Fjárhagur skólans er enn ekki kominn í vel gott horf, þótt vér séum mikið vonbetri nú en áður, þar sem samvinna hefir nú tekist með oss og trúbræðrum vorum í Bandaríkjunum, bæði Norwegian Lutheran Church og United Lutheran Church. Hefir það fyr- nefnda, eins og þegar hefir verið skýrt frá, kostað algerlega einn af kennurijnum við skólann í ár, en hitt hefir ge'fið oss vænan fjárstyrk. Almennar gjafir til skólans hafa verið með minna móti þetta ár, og olla því óefað erfiðar kringumstæður manna yíirleitt. En sér- staklega finst oss að sum félög, innan vébanda kirkjufélagsins, láti sér ekki eins ant um skólann og þau ættu að gera. Það þarf að halda þessu máli vel vakandi fyrir æskulýðnum og öllum ungmennafélögum. Þótt trúbræður yorir í Bandaríkjunum hafi nú rétt oss hjálp- arhönd, þá umfram alt má ekki sá sjúki og fyrirlitlegi hugsunar- háttur gagntaka oss, að láta aðra bera þær byrðar, sem vér eigum sjálfir að bera. Vér ættum að sjá sóma vorn i að vera sem mest sjálf- stæði í þessu máli. Það getum vér hæglega verið, ef vér bara erum samtaka. » Að endingu langar oss til að þakka af alhug öllum þeim, seni veitt hafa skólanum hjálp í einhverri mynd bæði fyrri og nú, og vér berum fult traust til allra góðra manna í framtíðinni og erum full- vissir um, að þeir munu styrkja Jóns Bjarnasonar skóla af fremsta megni. . Fyrir hönd skólaráðsins, Winnipeg, 18. júní 1925. Jón Stefánsson, ritari. Fyrir hönd milliþinganefndar, er átti að íhuga mál um lífsá- byrgð presta, lagði G. B. Björnsson munnlega fram þessa skýrslu: Nefndin hafði átt tal af eða átt bréfaviðskifti við allmarga ráðs- menn lífsábyrgðarfélaga. F.n svarið hefði jafnan verið það, að prestahópur kirkjufélagsins væri svo smár, að naumast væri um að ræða nokkur önnur kjör en þau, er alment gerast. Hefði nefndin þvi ekki $éð sér fært að leggja nokkra tillögu fyrir þetta kirkjuþing. \ Þingið gæti hins vegar, ef því þætti ástæður vera til þess, gert ein- hverjar frekari ráðstafanir í málinu. Var skýring þessi tekin gild af þinginu Fyrir llönd framkvæmdarnefndar skýrði br. B. B. JónSson frá, að engin sérstök skýrsla hefði verið saman af þeirri nefnd. Hini vegar væri alls, er nefndin hefði gert, getið i hinum venjulegu skýrsl- um embættismanna kirkjufélagsins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.