Lögberg - 23.07.1925, Page 3

Lögberg - 23.07.1925, Page 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 23. JÚLÍ. 1925. Bl« 3 æmTSTSHfflsSHKKBBBiasBiaaaD CiSSlgSlgl&í SOLSKIN Skipbrotið, ASvörunarbjallan, isem hringdi hvíldarlaust, gaf okkur til kynna að hætta værf á ferðum. Alstaðar að heyrðust örvilna'ndi hljóð, og innan um allan há- vaðann drundi afanhávær rödd: “Allir menn upp á þilfar! allir menn upp á þil- far!” i Hálfklæddur eins og eg var þaut eg að stiganum, þar sem Rienn í nærklæðunum, hálfberar konur með nakin börn og hálfsofandi reyndu atS komast sem fyrst upp á þilfar. Sumir æptu, aðrir grétu, og enn aðrir bölvuðu og spurðu Jamaðir af hræðslu: “Hvað gengur að? lívað hefir komið fyrir? Konurnar fólu guði sálu sína á vald, og nugg- uðu höndum saman, örvilna'ðar og grátandi. Frá foringjapallinum sýndu tjörukyndlar hið voðalega ástand. Loftið var þrungið og þakið af iskýjum, og eldingarnar og þrumurnar d^’undu hvíldarlaust. Mér til stórrar undrunar var hafið allrólegt, og þar áf leiðandi átti eg erfiðara með að gera mér grein fyrir hvað átt hafði sér stað. Höfðum við rekist á annað skip, eða stóð skipið okkar á kletti eða skeri? Enginn okkar virtist vita það. Skipstjórinn stóð kríthvítur, en með fa'stákveð- inn svip á foringjapallinum, og þaðan gaf hann skip- anir sínar með byljmingsrödd: “Látið þið björgunarbátana siga niður í sjóinn.” Mér heppnaðist að komast upp til ha’ns og spyrja hvað fyrir hefði komið. Hann leit til mín brosandi, sem kom blóðinu til að frjósa í æðum mínum, og svaraði með ísköldum róm: ^■“'Skipið ihefir lent á sandrifi, og sekkur innan, 20 mínútna. Ef farþegarnir gætu vefið rólegir er líklegt a'ð tojarga mætti tveim af hverjum þremur þéirra —” “En isíðasti þriðji hlutinn?” Skipstjórinn brosti hryggur og svaraði: “Meðal þeirra verð eg sjálfur.” Svo snéri hann toaki að mér, og þrumaði út skip- anir sínar. IMannjöldinn varð þéttari og þéttari, og um leið óx hávaðinn og glundroðinn. ; Allir vildu verða með þeim fyrstu að komast ofan í björgunarbátana. Skipstjóri gekk með skammlbyssu í hendi til þeirra, sem órólegastir voru: “Þa'nn, sem ryðst áfram, skal eg skjóta þar sem hann stendur,” — hrópaði hann í þeim róm, sem ekki leyfði neinum efa að komast að framkvæmd þessarar hótunar. “Hér komast ekki fleiri fyrir,” var hrópað frá einum björgunarbátnum. “Farðu þá a'f stað,” hrópaði skipstjóri. “Farðu af stað,” endurtók hann í skipandi róm, um leið og haflin studdi vísifingrinum á toyssugikkinn og miðaði á einn óróasegginn. Á meðan höfðu margar hálftryltar, örvílnaðar eð»»óþolinmóðar manncskjur fleygt sér í hafið, ann- aðhvort í þeirri von að verða bjargað af framhjál farancþ skipi, fiskilbát, eða máské með því að synda til lan/is telegar til þess að fá sem fljóta'stan enda á þessari óvissu. Eg hefði eirmig getað ruðst áfram og komist ofan í einhvern af björgunahbátunum; en eg stóð grafikyr á sama stað, eins og jarðfast bjarg, og lét hina' þjóta fram hjá mér, en hvorki var það af lífs- leiðindum nú göfuglyndi, heldur af því að eg va'rð gripinn af einhverri örlagatrú, sem átti uppruna sinn frá vaxandi angist, frá skorti á notkun öndunarfær- anna, sem bundu tungu mína' og gerðu fætur ipínar aflvana. Ferðafélagar mínir stóðu í svo þéttum hóp, að eg gat engan þeirra þekt, sem eg kvöldið áður spjalí- aði við, glaður og ánægður. Getur verið líka að hræðslantoafi afskræmt þá svo, að eg gæti ekki þekt þá, og gvo var foúningur þeirra svo undarlegur, svo óreglulegur — ef maður má nota þetta orð um axyrt- urnar, sem «féllu niður um axlirnar, kjóla'na, sem voru sveiflaðir lauslega um kroppinn, kápurnar og sjölin, sem menn höfðu vafið um sig í isnatri, en þó eins vel og unt var. Eins og í draumi hugsaði eg um ungu hjónin, og um samtalið, sem frúin tók þátt í síðari hluta hins síða'stliðna dags, eins og einhvers konar grun um hið yfirvofaildi. , “Hvar ætli þau séu pú? Hvar geta þau verið?” flaug í gegnum huga minn. “Eru þau ennþá á iskipinu, eða í einhverjum björgunartoátnum? — Máské druknuð?” Alt í einu heyrði eg einhverjar raddir, eg hejTði na’fn mitt nefnt. Það voru þau — ungu hjónin. Fáein fet frá mér stóðu þaij bæði, hreyfingarlaus, þrýstandi sér hvort að öðru og hölluðust upp að einu mastrinu. Þau voru svo ung, svo falleg, og horfðu þó óhikandi í augu dauðaná. Sj^álfir lífsins sorglegustu viðburðir eru blandaðir með skringilegu skopi. Þannig var það nú( til dæmiis, eg skammaðist mín fyrir það, að eg stóð berhálsaður og hálslínslaus gagnvart þessari ungu konu, enda þótt hún aðeins hefði kastað sjali yfir utanhafnar- treyju sína. En þessi hlægilegu tormerki hurfu brátt, og eg nálgaðist ungu hjónin með þessum orðum: “Máské enn sé mögulegt að bjarga sér, við skul- um ryðja okkur braut og vita hvað okkur tekst.” Orðin voru naumast töluð, þegar skipið lagðist á hliðina. Hræðsluópið, sem gekk í gegnum merg og toein, mun hafa náð til himna, og um leið flæktist eg innan um manngrúann og kastaðist út í hafið. Iðukast þetta hafði fleygt mörgum öðrum en mér út í hafið, sem toörðust hinum harðasta bardaga við sjóinn, hver við annars hlið. Við birtuna af eldingu sá eg enn þá einu sinni ungu hjónin, sem voru komin rétt að því að drukkna. Af því eg var góður sundmaður náði eg ti! þeirra í einu augnabliki. Riano fekk aðeins tíma fil a'ð hrópa til mín: “Frelsið hana —” og reif sig svo lausan frá henni með valdi og sökk. Hún hrópaði þá eins hátt og hún gat: ‘'Camillo! Camillo! Eg vil ekki láta bjarga' mér Camillo!” Þegar hún sá ekki mann sinn lengur og varð sannfærð um að hann var sokkinn og druknaður, lagði hún aftur augun og féll í öngvit, hár hennar hafði losnað úr hnútnum, og sjalið hafði hún mist, svo eg fann nöktu herðarnar hennar undir liendi minni. Eg hélt henni fastri með vinstri hendi minni, og isynti af öllu afli í áttina til foáts, sem var a'ð fjar- lægjast spottakorn frá mér. Eg var nær því kominn að bátnum, þegar unga konan raknaði við og bað mig mjög innilega: - ' “í guðanna' toænum, frelsið þér mig ekki •— látið þér mig deyja.” ' Og þar eð eg varð ekki við bón hennar, beitti hún yfirnáttúrlegu afli til að losa sig. Meðan á þessu stóð, valt stór bylgja yfir höfuð okkar. Eg reyndi alt hvað eg gat til að ná bátnum, en árangurslaust — ihinn beinvaxni, liðugi líkami hennar Maríu gat los- að sig við, mig. Þegar mér lánaðist að koma höfði mínu upp úr sjónum, svo eg gæti andað að mér lofti, va'r eg aleinn. íSjálfistojargarfýsnin hafði nú hrakið allar aðrar til- finningar burtu; eftir að eg árangurslaus^t hafði reynt a'ð tojarga náunga mínum, hugsaði eg nú að- eins um að bjarga sjálfum mér. Á fáum augnablik- um hafði eg náð bátnum, en þaðan ómuðu voðaleg óp til mín. Kveinstafir kvennanna grátur barn- anna, reiðar og meða'umkunarsamra raddir, sem hrópuðu: “Hér er ekkert pláss —” “Bátnum hvolfir —” “Það er máské pláss fyrir einn mann ennþá.” “Nei! nei! —” . “Jú það er pláss fyrir tvo ennþá—” “Ekki einn einasta! Ekki einn einais-ta! —” “Sýnið þó meðaumkun af ykkuij- —” Meðan á þessu stóð, fann eg tvær sterkar hend- ur taka í mig og draga' mig inn í bátinn, þav var eg látinn innan um ósegjanlegan aragrúa af mannlegum líkömum. “Nú er nóg komið —í hamingjunnar bænum, haldið þið áfram,” var öskrað hringinn í kringum mig, og í æði sínu rifu'menn árarnar frá hásetunum, til þess að toerja þá í burtu, sem nálguðust bátinn á sundi. “Fljótt— áfram — hraðan! hrópaði stýrimað- ur, “áður en skipið sekkur og dregur okkur ofan í sogstrauminn.” Hásetarnir reru af öllu magni. Hvort sem báturinn var of hlaðinn, eða a'ð storm- urinn var á móti okkur vissi eg ekki, en víst var það að báturinn komst ekki fet áfram, en á meðan sökk gufuskipið, sem var á að giska 200 fet frá ökkur,' dýp'ra og dýpra. Það var sú sjdn, isem kom blóðinu til a'ð storkna í æðum okkar. Við hina óljósu toirtu af tjörublys unum, sem loguðu á þilfarinu eins og nát.tljos hjá dauðum mönnum, sáum við fjölda fólks. Það voru þeir, sem ekki höfðu fengið pláss í fojörgunarbátun- um. Nokkrir hlupu fram og aftur stafna á milli á skipinu; aðrir héldu sér í kaðla' og keðjur, eða borð- stokkinn, og enn aðrir istóðu í þéttum hóp og horfðu niður í hyldýpið. Skipið sökk dýpra og dýpra. Ljósin og folysin sloknuðu, og með afardimmu soghljóði gleypti hafið skipið. Hin voðalega hringiða sogaði okkur að sér. Báturinn snérist í hring með miklum hraða, árarnar skiftust í tvent og stýrið forotnaði. Við hrutum öll á höfuðið ofan í hyldýpið, alveg eins og við ihefðujm fallið ofan af fossbrún, og sjór- inn lokaðist yfir okkur. Við þenna voðalega heljarbardaga' losnaði loká- ins tunga mín, og eg rak upp afarhátt hljóð. “Góði maður, góði maður!” þrumaði einhver inn í eyru mín og hristi mig duglega. ‘Góði maður reynið þér að va'kna.” Eg opnaði augun og varð þess var, að eg lá á legubeikk mjög ónotalega. Sá, sem hafði vakið mig var enginn annar en ungi maðurinn frá Bologne, sem kvöldið áður hafði sungið riddarakvæðið “Draum- urinh,” með sinni aðdáanlega fögru rödd. “Já — en, hvað — hvar?” stamaði eg. “Hvar erum við þá?” “Nú, hver ræfillinn. Hvar ættum við að vera? — Á skipinu auðvita'ð. Við erum rétt fyrir utan Gentia. — Yður hefir dreymt voðalegan draum.” “Hvernig vitið þér það?” “Þess er ekki erfitt að geta. Þér hafið vakið okkur alla með hræðsluópi yðar.” í ra'un réttri störðu allir farþegarnir í salnum á mig, sumir órólegir, aðrir gramir, og eg er viss um að þeir hafa álitið mig brjálaðan. Eg bjó mig í fötin í snatri og gekk upp á þilfar, glaður yfir þeirri meðvitund að aTt hafði verið draumur. Sólin var komin upp og Genuaflóinn bla'sti við okkur. Ungu hjónunum mætti eg fyrst. “Við höfum séð sólaruppkomuna,” sagði unga frúin. í slíku veðri og þessu eru isjóferðir mjög skemtilegar.” “Hvernig sváfuð þér?” spurði Sikileyingurinn mig. “ó, ef þér vissuð hvað mig dreymdi,” svdraði eg. “Draumur? Segið þér okkur hann,” sagði unga írúin hlæja'ndi. En eg lét mér nægja að segja: “En hvað draum- ar eru unda'rleg fyrirbrigði.” AFREKSVERK. Það eru nú bráðum 2000 ár síðan fagnaðarer- indi friðarins toyrjaði að hljóma yfir þjóðunum og hefir unnið ósegjanlegt gagn til að lyfta þeim úr tryllingi heiðninnar upp á hina núverandi tröppu menningarinnar. En ennþá má líklega vinna í 2000 ár þangað til hin eilífu lög geta va'kið og torýnt hina almennu siðferðistilfinningu is-vo yel að það verði álitin skömm og vanvirða að deyða menn í bardög- um eins og þrælahald er nú um alla'n hinn mentaða heim, álitið rangt og saknæmt. Ennþá eru þó samviskutilfinningar hinna mest metnu þjóða, litlu betri en Indverja og Zúlúa. Hinn æðsta heiður og nafnfrægð hljóta' hershöfðingjar þeir og furstar, sem hafa háð hin tolóðugustu og mest mannfækkandi stríð. T}1 skammsi tíma hafa kenslu- bækur okkar í mannkynssögu, auk fárra lína um stjórnarásigkomulag og ósiðferði ýmsra fursta (sem sjaldan er fundið að), því sem næst ekki flutt annað en nákvæmar frásagnir um stríð, toa’rdaga og blóðs- úthellingar. Og “hetjurnar,” sem þeir eru kallaðir — það meinar vanalega; hina blóðugustu mannslátr- a'ra — eru krýndir heiðursmerkjum og láhberjasveig- um. Sagan um Tilly, Lúðvík 14. og Pétur mikla, eru næstum alveg eins og nútíma frásagnir um Ukekwajo, Artesa, og ‘1Big Horn”. Það er dálítil huggun, jafnhliða þessum viðbjóðs- legu og ósiðsömu fregnum um “hernaðarandann” o. s. frv., að finna hér og þar dæmi hinnar sönnu hetju- djörfunga’r, sem tekið er eftir og viðurkend—þó ekki í kenslubókunum. í byrjun maí mánáðar fór mesti mannfjöldi af körlum og konum á eftir tilgerðarlausri líkkistu, út úr hinni annríku og voldugu London, til kirkjugarðs- ins í Isleworth. Enginn lúðrasöngur engin fa'libyssuskot, engar veifur né fánar á hálfri stöng. Lotin höfuð, tárfull augu og algerð þögn, voru merki sorgaripnar hjá þessum margmenna hóp. Það var Alice Ayers, sem átti að jarðsetja þarna. Hún var fátæk vinnukona’ frá Isleworth. Hún hafði um tima unnið hjá málaranum Chandler í London, til þess að geta hjálpað fátæku foreldrunum sínum Hún hafði fallið á vígvelli mannúðarinnar. Chandler átti konu og fjögur börn. Alice Ayers var aðallega toarnfóstra'. Um miðja nótt kviknaði eldur í málaraverkstæðinu, sem var á neðsta gólfi, en fjölskylduaðsetrið var á öðru gólfi. Á fáum min. útum hafði eldurinn læst sig um alt húsið, og eld- tungurnar teygðu sig út úr gluggunum. Ofan stigann af öðru gólfi var ekki mögulegt að koma'st Á götunni var hrópað: “Eldur, eldur!” Slökkviliðið kom eins fljótt og það gat. Alice hafði vaknað við hávaðann og !.om strax að glugganum í náttklæðunum. Konur og menn niðri á gangstéttinni toundu saman sjöl og treyjur og kölluðu til hennar, að 'hún skyldi stökkva ofan og tojarga lífi sínu. Eitt augnablik hvarf Alice frá glugganum og kom svo aftur með stang(|ýnu, sem hún kastaði út um gluggann. Aftur va’r kallað til hennar, að hún s^yldi stökkva ofan á dýnuna, isem nú var haldið á lofti. En hún þvarf aftur og kom svo með lítið tern, sem hún fleygði ofan á dýnuna og með því var barn- inu bjargað. Aftur hvarf hún og öðru ba'rni var bjargað. “Frelsaðu sjálfa þig, í guðs nafni frelsaðu sjálfa þig!” var hrópað af mörgum, sem sáu að eldurinn fór vaxandi. En Alice va'r enn ekki toúin afj gera skyldu sína. Hún sótti þriðja barnið inn í eldhafið, kom með það og því var bjargað. Þrátt fyrir angistaróp fjöld- ans fór hún að sækja fjórða barnið, en það var i öðru herbergi og þa'ngað var ómögulegt að komast. Gegn- um hinn þykka kveljandi reyk komst Alice að glugg- anum aftur. En kraftar hennar voru þrotnir, hún gat ekki stokkið, en féll máttvana niður á steinstétt- ina og braut hrygginn. Hérumfoil vikutíma lifði hún, eins og ljós, sem er að slokna'. Síðasta ósk hennár var, að fá að sjá börnin, sem hún hafði frelsað. og að kveðja þau með kossi. Þetta var litla, lítt þekta hetjan, sem búsundir verkafólks^ ka'rlar og konur, fylgdu þegjandi til Isle- worth kirkjugarðsins. Þegar foúið var að koma kist- unni fyrir í gröfina og helgisiðabókin lesin, var gröfin næstum hálf-fylt af folómum. Engin prédikan var flutt þar. Dauðaorsök henna’r talaði alv&rlegar og innilegar en hin besta líkræða. Þegar búið var að slökkva eldinn í húsinu, fundu menn föður og móður barnanna dáin, bæði mikið torend. Hann hélt á peninga'kassa í bendinni, cn hún hélt á barni á öðrum handleggnum, en sparifötunum á hinum. Það var vinnukonan Alice Ayers, sem hugsaði v um börnin er hún átti ekki og svo þar á eftir ium sjálfa sig. ||Hún misti lífið við að bjarga þeim litlu. ! Þrettándanótt er í mörgu mérkileg. Þá segja’ flestir að kýr tali og að lið Faraós fari þá úr sels- hömunum og gangi á land þó aðrir segi, að það isé á nýársnótt. Þá hepnuðust og vel útisetur á kross- götum og alt eins miðsvetrarnóttina'. Þrcttándanótt var og haldin heilög í Grímsey og viðar, alt fram um 1849, hvað sem síðan er, af þvi að hún samsvaraði jóla'nóttinni gömlu. Hún hefir og verið kölluð “draumnóttin mikla,” af því þá átti austurvegskónga að hafa dreymt um fæðing Krists og því eru al^ir þeir draumar merkilegastir og þýðingarfylstir, scm mann dreymir þrettándanótt. ! DR. B. J. BRANDSON 216-220 Mcdlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tímar: 2_3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnipeg-, Manitoba. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuS eingöngu. pegar þér komiS naeS forskriftina til vor, megiS þér vera viss um, aS fá rétt það sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Vér seljum Giftingaleyfisbréf DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3. Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburne St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedý Sts. Phone: A-1834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er atS hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 River Ave. Tals.: F-2691 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna sjflkdóma. Er a8 hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Offiee Phone: N-6410 Heimili: 806 Victor St. Slmi: A-8180 DR. Kr. J. AUSTMANN ViStalstfmi: 7—8 e. h. Heimill: 1338 Wolsley Avé. Slmi: B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknlr 216-220 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-3321 Heimili: Yalse stí’ 3217 DR. G. J. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald St. Talsími: A-8889 Dr. H. F. THORLAKSON Plione 8 CHRYSTAIi, N. DAK. Staddur aS Mountain á mánud. kl. 10—11 f. h. AtS Gardar fimtud. kl. 10-11 f. h. Munið símanúmerið A 64§3 og pantiö meööl yöar hjá oss.— Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- vizkusemi og vörugajöi eru éyggj- andij enda höfum vér margra ára líéhdömsrlka reynslu aÖ, baki. — Allar tegundir lyfja, vindlan, ís- rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o.fl. Mc Burney’s Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Giftinga- og Jarðarfara- Blóm ' með litlum fj-rirvara BIRCH Blómsali 616 Portage Ave. Tals.: B-720 St. John: 2, Ring 3 A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúna'Öur sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. • Skrifst. Talsími: Heimilis Talsími: N-6607 J-8302 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMAN ' ísl. lögfræðingar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6840 W. J. Lindal. J. H. Lindal B. Stefansson. íslcnzkir lögfræðingar. 708-709 Great-Westi Perm. Bldg. 356 Main St. Tals.: A-4963 peir hafa einnlg skrifstofur aö Dundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftiríylgj- and timum: Lundar: annan hvern miðvikuda,^ Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimli: Fyrsta miövikudag. Piney: priöja föstudag íshverjum mánuöi. A. G. EGGERTSSON tsl. lögfræðingur Hefir rétt til aÖ flytja mál bæöi 1 Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: Wynyarti, Sask. Seinasta mánudag í hverjum mán- uöl staddur í Churchbridge J. J. SWANSON & CO. Vefzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgö o. fl. 611 Paris Bldg. Phones: A-6349—A-6310 STEFAN SOLYASON tf.achkr of PIANO Ste. 17 Æmily Apts. Emlly St. KING GEORGE HOTEL (Cor. King og Alexander) Vcr höfum tckið þctta ágæta Hotel á lcigu og veitum við- skifta vinuni öll nýtízku þæg- hidi. SkcmtUeg hcrbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sa,",^"rn!' verð. petta er cina hótelið i Winnipeg-borg. sem tslentilng- ar stjóma. th. BJAKNASON Emil Johnson. A. Thomas SEKVICE ELECTRIC Ritfmagns Contracting — AUs- k\ns rafmagnsáhold seld og við pmigcrt — Seljum Moffat og McClary . Eldavélar og hofnm þær til s>nis á, verksurðl voru. 524 SARGENT AVE. (gamla Johnson’s bygglngin við Young Street., W inuipcg. Verskst. B-1507. Hcim. A-7286 Verkst. Tals.: A-8383 Heima Tals. A-83K1 G. L. STEPHENSON t PBIjMBER Ailskónar rafmagnsáliöltl, svo som stranjám, víra» allar tejnin r gliisum og aflvaka (batteries) yERKSTOFA: ^76 HOME ST. Sími: A-4153. tsl. Mynda-stofn. Walter’s Photo Studio Krlstín Bjarnason, eigandi. 290 POHTAGE Ave., Winnipeg. ííæst biö Lyceum leikhúsiö. Islenzka bakaríið Selttr Itoztn viirur fyrir iægsta verði Pantanir afgreiddar bæði fijótt og veL Fjölbreytt úrval. Ilrein og lipur viðskifti. Bjarnason Baking Co. 676 SARGENT Ave. Wlnnlpeg. Phone: B-4298 JOSEPH TAYLOR Lögtaksmaður Heimatalsími: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: A-6657 Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuld- lr, veöskuldir og víxlaskuldir. — Af- greiðir alt. sfem a'S lilgum lýtur.' Skrifstofa 255 Main St. MRS. SWAINSON að 627 SARGENT Ave., Wlnnipeg, hefir ávaTt fyrirlipjgjandl úrvnls- birgðir af nýtízktf kvenhöttum. Hún er eiiva ísL konan. sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. fslcnd- ingar, látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. LINGERIE YERZLUNIN 625. Sargent Ave. pegar þér þurfið aö láta gera HEM- STIT0HING, Þá gleynfiöi ekki aö koma t nýju búöina á Sargent. Alt Verk gert fljótt og vel. Allskonar saumár gerölr og þar fæst ýmislegt, sem kvenfólk þarfnast. SUtS. S. GUNNBAUGSSON, Eignndi Tais. IÍ-7327. Winnipeg I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.