Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 1
p R O V IN G F
1 THEATRE lj
NÆSTU VIKU
HOOT GIBSON í leiknum
“TAMING THE WEST”
Hoot er meiri en vanalega í þessum áhrifa-
mikla og spennandí Ieik.
ð*
pROVINCF
1 THEATRE
ÞESSA ,VIKU
Tvœr stórar myndir með einu verði
FRED THOMSON í “THE BANDITS BABY”
og
BUCK JONES í ‘ THE TIMBERWOLF”
38. ARGANGUR
WINMIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 24 SEPTEMBER 1925
:!
I!
NUMER 39
Er skipaður í ábyrgðar-mikla stöðu
Víðsjá.
Canada.
Minnsmerki yfir Andrew Bonar
Law, fyrrum stjórnarformann
Bretlands hins mikla, hefir nýlega
veriS afhjúpað i þotpinu Rexton í
New Brunswick, fæðingarstað hins
látna. mikilsmetna stjórnmála-
manns.
* * *
Ársþing póstþjónasambandsins i
Canada, hófst í Halifax hinn '7. þ.
m. —
MiÖstjórn bændaflokksins í
Manitoba, hfeir lýst yfir þvi, að
flokkurinn ætli sér að útnefna
þingmannsefni í hverju einasta
kjördæmi fylkisins, við sambands-
kosningar bær, er nú fara í hónd.
Hpn. T, Crerar, hefir ákveðið
að ferivtst um fylkið og flytja ræb-
ur til stuPnings þingmannaefnun.
bændanna, þótt ekki sjá hann sér
fært fcökum anna, að bjóða sig
fram til pmgmensku a ný.
• * *
Hon. H. H'. Stevens, hefir verið
útnefnduv á ný, sem þingmantis-
efni '.híIdsflokksin* . M‘0-\ in-
couver kjö.dæminu.
• • •
Áætlað er, að hveitiuppskera Al-
l>erta fylkis, murii i ár nema yfi.
hundrað og fimm miljónum mæla.
Mun það vera nreira hveitimagn
en áður hefir þekst í sögu fylkis-
ins.
* * *
Eins og þegar hefir verið getið
um, hefir, R. A. Hoey, bænda-
flokksþjngmaður fyrir Springfield
. kjördæmið í Manitoba, neitað að
bjóða sig fram að nýju. Er þess
getið til að Miss Mildred B- Mc
Murry í Winnipeg, muni leita þar
kosningar í hans stað at háliu
hændaflokksins. Miss Murry er út-
skrifuð í lögunj og talin að vera
einkar vel máli farin.
* * * .
Lfon. Rodolphe Lemieux, for-
seti neðri málstofu sambandsþings-
ins í Ottawa, hefir verið útnefndur
á ný, sem merkisberi frjálslynda
fl-kksins í Gaspe kjördæminu í
Quebec.
* * *
Hon. T. A. Low, verzlunarráð-
gjafi sambandsstjórnarinnar, hefir
verið endurútnefndur til þing-
mensku af hálfu frjálslynda flokks-
ins í South Renfrew kjördæminu
í Ontario. Keppinautur hans fyrir
hönd íhaldsliðsins, verður Dr. M.
J. Xlaloney frá Eganville.
* * *
'Fregnir frá Calgary hinn 16. þ.
m., telja að viða hafi snjóað í Al-
berta um þær mundir.
* * *
Seytján ára gömul stúlka, Katie
Hearn að nafni, hvarf frá heimili
" sínu, 270 Hamel St. Boneface, á
mánudaginn i fyrri viku og hefir
ekki til hennar spurst síðan. ,
* * *
D. Inglis Grant, K. C., hefir ver-
ið skipaður dómari við áfrýjunar-
rétt Ontario fylkis.
J. S. Wloodsworth, sá er sæti
átti á sambandsþinginu í Ottawa,
síðastliöin fiögur ár, hefir verið út-
nefndur, sem þingmannsefni hins
óháða verkamannaflökks í North
Centre kjördæminu hér í borginni.
í South Centre kjördeildinni býður
sig fram af hálfu sama flokks,
maður, að nafni A. Henry. 1
1 * * *
Dr. L. J. Mothersill, að St.
Thomas, Ont. sjötugur að aldri,
var nýlega fundinn sekur um ólög-
lega vínsölu, dæmdur í mánaðár
fangelsi og tvö hundruð dala sekt.
'Gamli maðurinn fór rakleitt til
fangavarðarins, og kvaðst reiðubú-
inn að taka út hegningu sína tafar-
laust. Var hann svo hrærður yfir ó-
gæfu sinni, að tárin streymdu nið-
ur kinnarnar. Bkki hafði hann þó
alveg gleymt sjálfum sér, því und-
ir hend'inni bar hann stórefls leður-
skrín, fult af tóbaki og reykjapí{>
tim. Farið hefir þess verið á leit, að
dómurinn yrði numinn úr gildi,
sökum þess að doktorinn er hnjg-
inn að aldri og tekinn að gerast
heilsuveill.
* * *
Herbert P. Storey, bókhaldari á
skrifstofu fylkisritarans í Nova
Scotia, gaf sig fyrir skemstu í
hendur lögreglunnar og játaði á sig
að hgfa falsað bækur og dregið sér
þannig sex þúsund daþ af almanna
fé.
Hon. , Antoriin Galipeault, ráð-
gjafi opinberra verka í Quebec
stjórninni, hefir lýst því yfir, að
fyrir lok yfirstandandi mánaðar,
verði byrjað á að byggja nýtt hegn-
ingarhús að Ruyon, þar í fylkinu.
* ' * *
Maður að nafni Harry Ethering-
ton, 65 ára að aldri, var fyrir
nokkru settur á St. Peters gamal-
mennaheimilið í Hamilton, Ont.
Hafði hann stundað klæðskurðar-
iðn í þrjátiu og fimm ár. Hugðu
menn að hann ætti ekki grænan
túskilding í eigu sinni, Eigi hafði
Mr. Etherington lengi verið á gam-
almennaheimilinu fyr en það kom
; ijós. að hann i”i vfii fjörutiu
þúsund dala virði í gulltrygðum
veðhretum.
* * *
Bændafjokksmenn í South Perth
kjördæminu í Ontario, hafa ákveð-
ið að1 fylkja sér utan um þingmanns
efni frjálslynda flokksins, .Tom
Brown, borgarstjóra í Stratford,
við næstu sambandskosningar.
* * *
Mrs. Mary Ellen Smith, M. L.
A., í Vancouver, hefir verið skipuð
í tollmálanefnd þá, er sambands-
stjórnin setti á laggirnar fyrir
nokkru.
* * *
M. J. Coldwell, ibæjarfulltrúi,
býður sig frartv í Regina, Sask.,
sem þingmannsefni bændaflokksins.
'* *
Hon. H. B. Mc. Giverin, einn
af ráðgjöfum sambandsstjórnlar-
innar, og ]>ingmaður fyrir Ottawa
borg, hefir orðið að íáta af em-
bætti sökum heilsubrests.
* * *
Hoh. W. R. Motherwell, land-
búnaðarráðgjafi Mackenzie King
stjórnarinnarj hefir verið útnefnd-
ur sem þingmannsefni frjálslynda
fl. í hinu nýja Melvlle kjördæmi
í Saskatchewan. Hundrað níutíu og
fimm fulltrúar frá hverjum einasta
kjörstað Jylkisins, sóttu útnefning-
arþing þetta.
Eftirfylgjandi tillögu, samþykti
útnefningarþingið i einu ‘hljóði:
“Vér lýsum hér m£ð óbifandi
trausti á leiðtoga flokks vors, Rt.
Hon. W. L. Mackenziet King og
bingmannsefni voru Hon. W. R.
Motherwell. Vér föllumst á og heit-
um óskiftum stuð.ningi stefnu vorr-
ar frjálslyndu stjórnar. Vér teljum
Hudsonsflóabrautina eitt af lífs-
skilyrðum fylkis Ýors og Vestur-
landsins í heild sinni og krefjumst
þess að hepni verði lokið án frek-
ari umsvifa.
“Það fær oss ósegjarilegrar á-
nægju hve augljóslega hinir frjáls-
lyndu fylkingararmar, hvaða nafni
sem nefnasl, eru að færast nær
hvor ö.ðrum, og vér trúum því og
treystum, að sameinaðir kraftai
frjálslyndra kjósenda, karla og
kvenna, sýni öllum þeim öflum i
tvo heimana við í hönd farandi
kosningar, er mæia máli sérstakra
forréttinda og hækkandi skatta.”
* * *
Áætlað er að sambandskosningar
þær, er nú fara í hönd, muni, kosta
þjóðina rúmar tvær miljónir dala.
• * *
íhaidsflokkurinn í Selkirk kjör-
dæminu. hefir útnefnt Marino
Hannesson lögfræðing, sem þing-
tnannsefrii sitt , við sambandskosn-
ingarnar er nú fara. í hönd. Út-
nefningarftmdurinn var haldinn i
Stonewall, og sóttu 'hann um 280
ftílltrúar.
Bandaríkin.
(WNXAR B. BJÖRNSSON.
Hinn mikilsmetni landi vor, hr. Gunnar B. Björnsson, ritstjóri
blaðsins Minneota Mascot, hefir verið skipaður í skattamála-nefnd
Minnesotaríkis, er bækistöð sína hefir í St. Paul. Er hér um að ræða
vellaunað.a virðingarstöðu, sem aðrins ihæfustu menn geta gegnt.
Sýnir útnefning þessi traust það hið mikla, er Gdnnar nýtur í Min-
nesotaríki. Er vððurkenning þessi, hinutn mörgu vinum Gunnars því
hið mesta fagnaðarefni.
Þótt Guiana liggi á norður-meg-
inlandi Suður Ameriku, þá stendur
lendan þó ávalt í beinum sambönd-
um við Trinidad og Barbados eyj-
arnar—liggur enda næsta skamt frá
þeim, einkum þeirri fyrnefndu.
Að því er verzlunarviðskifti á-
hrærir, mynda þessar þrjár lendur
í raun og veru suðurhluta Vestur-
Indlands eyjanna brezku.
Samkvæmt skýrslum frá við-
skiftaráðunaut Canadastjórnar í
þessum brezku nýlendum, er vöru-
innflutningur þangað frá Canada
jafnt og þétt að færast í vöxt, eink-
um-og sérílagi þó kjöt. Mest er
flutt inn af söltuðu sauðakjöti og
reyktu svínsfleski. Árið 1923
nam innflutningur kjÖts héfcan
til nýlenda þessara, 450,000 pund-
um. Þá er og innflutt allmikið af
söltuðu smjöri, en tiltölulega Htið
af því kemur frá Canada. Aftur
á móti flytjast þangað ósköpin öll
af canadiskum osti, er fengið hefir
svo gott álit fyrir gæði, að hann er
nú alment talin ein hin bczta vara
slíkrar tegundar í viðri veröld. —
Árið 1923 keyptu þessar þrjár ný-
lendur 350,000 pund af osti héðan
úr landi, og munu viðskiftin í fyrra
þó ihafa orðið drjúgum meiri. Tel-
ur viðskiftaráðunautur núvemndi
sambandsstjórn í Ottawa, eiga
skilið almenna þökk fyrir, hve
röggsamlega hún hafi gengið fram
i því, að auká verzlun þjóðarinnar
út á við, eins og viðskiftin við
þessar þrjár nýlendur meðal ann-
ars leiði svo afdráttarlaust í ljós.
"veUum”, segi og skrifa sex hund-
ruð dali. Þó var ágóði sá, er út-
gefandinn fékk í aðra hönd, eins
lítill og framast mátti verða.
Þjóðverji einn, Otto Khan að
nafni, hefir vakið feikna umtal upp
á síðkastið, eigi að eins á Þýzka-
landi, heldur og viðast hvar út um
hinn mentaða heim. Hefir hann að
sögn þá afar einkennilegu gáfu til
að bera, að geta lesið orðrétt inni -
hald bréfa, án þess nokkru sinni að
hafa séð þau, eða heyrt lesið úr
þeim eitt einasta orð. Allmargir
reyndir vísindamenn, læknar og
lögregluþjónar, hafa heimsótt
þenna dulráðna mann og reynt þol-
rif hans, að því er þessum undra-
verða eiginleika viðkemur, og ber
þeim undantekningarlaust saman
um, að maðurinn sé blátt áfram ó-
skeikull í þessu tilliti. Höfðu menn
þessir ritað bréf, ýmist allir í sama
herbergi, eða án þess: að einn vissi
til annars, og orðið svo samferða
til Khans og beðið hann að lesa
upp bréfin. Staðhæfa þeir, að hoi’,-
um hafi aldrei mistekist, jafnvel
þótt reynt væri að leika á hann með
gagnski ftum bréfa og þar fram
eftir götunum.
Látinn er fyrir skömmu að Belle
Fourche í Suður Dakota, Mrs.
Catherine Stevens, 'huridrað og sex
ára og sjö mánaða að aldri.
• • *
Tekjuskattur John . D. Rocke-
feller yngra, nam $6,277,699, á ár-
inu 1924. Hæstan skatt allra lög-
giltra verksmiðjufélaga í Banda-
ríkjum, greiddi á því sama ári,
Henry Ford Motor Company, eða
$16,493,160.
Á þingi amerískra lögfræðinga
höldnu í Detroit, Mjch., flutti utan-
ríkisráðgjafi Bandaríkjanna, Kell-
ogg, ræðu um afstöðu srtjórnar sinn
ar til Kína, Kvað hann Bandaríkin
að sjálfsögðu framfylgja ákvæðum
vopnatakmörkunarsáttmálans, engu
síður við Kína en aðrar þjóðir, með
þvi skilvrði þó, að Kinverjum hepn-
aðist að halda við lögboðnu stjórn-
arskipulagi og ábyrgist að vernda
lif og eignir útlendinga bar i landi.
• * * *
Borgarstjórinn í New York, Mr.
Hylan, hefir ákveðið að bjóða sig
ekki fram að nýju við næstu kosn-
ingar og hygst að draga sig út úr
pólitíkinni að fullu og öllu.
1 * * •
Al Smith, ríkisstióri í New Yorik
hefir lýst vfir þvi, að blaðaútgef-
adninn nafnkunni, William Rand-
olp Hearst, hafi verið rækur ger
úr Demokrataflokknum.
* * *
Col. William Mitchell, lcrefst
þ'ess að stofnað verði sérstakt ráð-
gjafaembætti í.stjórn Bandarikj-
anna, er veiti forystu loftflota-
deildinni.
John Hill, neðri málstofu þing- Fvrruni stjórnarformaður Dau-
mafcur frá Maryland, hefir lýst merkur, Zahle, flutti stórmerka
yfir því,. að hann ætli sér að róa ræðu á þingi þjóðbandalagsins því,
að því qllum árum, afc vínbannslóg er um þessar mundir stendur yfir
Bandaríkjánna verði numin úr i Geneva, þar se»ti hann krafðist
gildi hið bráðasta. Telur hann hinai])ess, að bandalagiíj gengist fyrir að
stórkostlegu aukning glæpa innan kvatt yrði til nýrrar vopnatakmörk-
vébanda þjóðarinrtar, stafa frá v’m- unarstefnu, eins fljótt og frekast
bannslöfgjöfinni. Hefir tala fanga' mætti verða.
i hinum ýmsu hegningarhúsum; » #
þjóðarinnar, rúmlega tvöfaldast'
síðan 1921. Tyrkir eru stöðugt að semja sig
meir og meir a.ö siðum og venjum
vestrænnar menningar. Nú hefir
stjórnin nýlega gefið út fyrirskip-
Rfptland un l)ess e^l1ls’ a^ir karifir>
. prestum undanskildum, skuli bera
' Umtal mikið ei um það i Lund- hatt’á liöfði. Er prestum einum hér
únum um þessar mundir. að stofna'eftir hemulað . að nota túrbaninn
bræðingsstjórn að nýju, undir for-.Ramla.
ystu Llovd George. Eru þeir blaða-
kóngarni’r, Beaverbrook og Rother-
mere’því eindregið fylgjandi, að
svo verði gert. Þykir ýmsurii leið-
andi mönnum ihaldsflokksins,
Balcjwin yfirráðgjafi vera fremur
athafnalítill og vilja skifta uml
foringia. ( I
í vikunni sem leið, kofn Lloydj
George fram með þá hugmynd, að |
nauðsynlegt væri eins og sakir; Abd-el-ltri
stæðu. að stjórnin lcgði loghald á j jstanna j Morocco, hefir þverneitað
allmikið af landeignum, er emstak- ^ ^ um frjð yi?) SpTverja og
ir menn hefðu 1 hondum dandbun- Frakka< nema þvi ai5eitlS) ag þjó§
aðinum til mðurdreps. c ir uig sinni s£ }1e;tið fullu sjálfstæði
mynd þessi mælst vel fyrir meðal
Lýðveldisforseti Þjóðverja,
1 Hindenburg, heimsótti Ruihr héruð-
in i vikunni seni leið, fyrsta skiíliö
frá því er Frak'kar og Belgíumenn
kvöddu þaðan heim setulið sitt. Var
forseta tekið með fádæma fögnuði,
samkvæhit simskeytum frá Berlín.
rim,
leiðtogi National-
verkamanna og bænda og aukið
mjög á fylgi Lloyd George’s. Syo
kvað óánægjan með Baldwin-stjórn
ína hafa fest djúpar rætur, að eng-
an veginn er óhugsandi talið, að
nýjar kosningar muni fara fram,
miklu fyr en menn alment höfðú
gert sér í htigarlund.
. Hinn 1. þ. m. nam tala atvinnu-
lauss fólks á Bretlandi, 1,348.700.
Hafði atvinnulausu fólki fjölgað
\’ið lok síðastliðins fjárhagsárs,
nam tekju-afgangur stjórnarinnar
á Gngverjalandi, sextiu og þrem
miljónum gullkróna.
Lögreglan í Berlin, hefir nýlega
komist á snoðir um 'víðtækt santsæri
gegn ýnisum helstu leiðtogum
soviet-stjórnarinnar " rússnesku,
bæði heima og erlendis. Eru sér-
stáklega tilnefndir Geo. Thitch-
Velgengí íbúa New Zealands, er
að mestu leyti undir >þvi komin,
hvert verð þeir fá fyrir mjólkuraf-
urðir sínar, svo og ull og kjöt Sett
ur viðskifta-ráðunautur Canada-
stjórnar á New Zealand, lætur þess
getið 'í nýkominni skýrslu, að þess-
ar fyrnefndu framleiðslu tegundir,
eigi um þesar mundir ærið örðugt
uþpdráttar, sökum sílækkandi verð-
lags. Fra miðju ári 1922 til síðast-
liðins árs, fór ull stöðugt hækkandi
i verði og reyndist bændum og búa-
lýð regltdeg gullnáma, en í ár hef-
ir hún lækkað milli tuttugu og
þrjátíu cents. Hefir þetta ástand,
eins og eðlilegt er, slegið óhug
ntiklum á bændur, er nú segjast, og
hað vafalaust með réttu, beinlínis
ta]>a á þessari tegund framleiðsl-
unnar. Er nú í ráði, að stofnað
verði á New Zealand samvinnufé-
lag, með það fyrir augum að reyna
að bæta markaðs skilyrðin að ein-
hverju leyti.
Lengst aftur í forneskju hafði
sá siður tíðkast, að nota giftingar-
hringa. Voru þeir bornir á græði-
fingri og fylgdi sú trú með, að það-
an gengi máttartaug ein voldug,
beint til hjartans. Að því er róm-
verska heimspekingnum Pliniusi
segist frá, voru hringarnir alment
smíðaðir úr járni. En á dögum
Tertullíusar, urðu allir giftinga-
hríngar að vera af gulli gerðir og
seldust við háu verð?.
um 45^415 síðustu vikuna í ágúst erin, utanríkisráðgjafi og sendi-
mánuði. herrarnir i London og París, þeir
B^kovsky og Krassin.
Sir Arthur Conan Doyle, hefir á
þingi spiritista, er staðið hefir yfir
í París undanfarandi, lýst yfir
]>eirri sannfæringu sinni, að mærin
frá Orleans, hafi blátt áfram verið
fyrirtaks miðill. Hún hafi verið
gædd frábærri| fjárskygnisgáfu og
auk ]>ess hafi henni margsinnis bor-
ist til eýrna dulrænar raddir, er
engir aðrir 'hefðu getað skilgreint í
þá daga.
Hvaðanœfa.
Frú Camille Lorenzo, spánversk
kona 68 ára aö aldri, búsett í bæn-
um Á’alladaild, ól hinn 17. þ. m.
hið þrítugasta barn sitt, efnilegan
son.
Mafalda prinsessa, dóttir ítölsku
konungshjónanna, giftist hinn 23.
þ.m. prins Philip af Hesse. Er hún
kaþólsk en maður hennar mótmæl-
enda trúar.
Samkvæmt frqgnum frá Geneva
hinn 13. þ. m., hafa Tyrkir sent
allmikinn her til Irak íandamær-
anna, í þeim tilgangi að sögn, að
knýja Breta til hagfeldari samninga
í Mosul málinu, en verið hafi fá-
anlegir fram að þessu.
Or bœnum.
t
Mr. Magnús Magnússon, yngri,
frá Hnausa P.O., Man., komu til
borgarinnar á miðvikudaginn í vik-
unni sem leið.
Mér var nýlega bent á það, að
ekki hefði nafn bliltons Ereemans
Ívverið birt i prófskýrslu
Bjarnasonar skóla. Hann
prófi bæði i 9. og 10. bekk G'Coni
binéd Course’Q, “‘með heiðri.”
Rúnólfur Marteinsson.
Það mun varla ofmæh, að sjald
an í sögu mannkynsins, mimi eins
mikiö hafa verið vandað til útgáfu
bóka, að minsta kosti hvað hinn
ytri frágang áhrærir, og nú á sér
stað. Hitt er almenningi ef til vill
ekki jafn vel Ijóst, að sá, er grund-
vöjlinn lagði að bókprýði nútím-
aris, var i raun og veru skáldið,
málarinn og vcrksmiðjueigandinn,
William Morrft. Sjáífsagt hefir
hann sjálfan aldrei órað fyrir, að
störf sín hefðu slik feikna áhrif
prentUst og bókaútgáfu, eins og
raun hefir síðar orðið á.
Árið 1888 stofnaði William Mor-
ris prentsmiðju, með það fyrir aug-
um, að gefa út nokkrar fallegar
og vel prentaðar bækur. Lét hann
gera sérstakt letur og sérstakan
bókapappír, hvorttveggja af slíkri
gerð, eT minst reyndi á augu les-
enda við lestur bðkanna. Eftir ít-
reka^ðar tilraunir, tókst ihonum
einnig að finna upp tilsvarandi
prentsvertu. Prentsmiðju sína
nefndi Morris. Kelmscott Press,
og va.r fyrsta bókin “The Glittering
Plain”, prentuð þar \ janúarmán-
uði árið 1891.
Upphaflega ætlaði Mr. Morris
að eins að skrautprenta nokkrar
hækur, til útbýtingar meðal ætt-
ingja sinna og annara vildarvina.
En tilgang þann gekk honurn örð-
ugt að fela, því brátt streymdu til
hans pantanir úr öllum áttum. Alls
voru fimtiu og þrjár bækur prent-
aðar í prentsmiÖjunmý tiltölulega
mjög takmarkað upplag af hverri
um sig. En svo þótti frágangur-
inn vandaður, a.ð sagt er tæpast
veröi lengra 'komist. Skömmu fyrir
andlát William Morris, 1898, kom
út lýsing af prentsmiðjunni í bækl-
ingsformi, samin af eigandanum,
frábærlega vönduð að innihaldi og
vtra búningi.
Borið saman við riútímaverð,
Jóns j voru bækur þær, er prentaðar voru
lauk I ] Kelmscott Press, afar dýrar.
Kostaði sú dýrasta þeirra, “Chau
cer”, hundrað dali, eða prentuð á
Vlr. Meighen býður sig
fram í PortagelaPrairie
Því ftefir verið lýst yfir, að Mr.
Meighen muni ætla sér að leita
kosningar einu sinni enn i Portage
la Prairie, sem þingmannsefni í-
haldsflokksins og hátollastefnunn-
ar, ef hann verði útnefndur, sem
tæpast mun þurfa að draga i efa,
og er í raun og veru ekki annað en
formsatriði. Það væri synd að
segja, að Mr. Meighen skorti hug-
rekki. Flann hefði vafalaust getað
boðið sig 1 fram einhvers staðar
eystra í gersamlegá öruggu kjör-
dæmi. En honum virðjst samt S'em
áður liggja huga nær, að freista
gæfunnar á ný í Portage, þrátt fyr-
ir ósigurmn átakanlega 1921. Og
það var ekki nóg með það, að Mr.
Meighen, sem stjórnarformaður
Canada biði persónulega ósigur í
það sinn, heldrir sættu allir fram-
bjóðendur flokks þess, er hann
studdist við, sömu útreiðinni í
þeirri nafnfrægu Waterloo orustu
Sléttufylkjanna. Með öðrum orð-
um, að því er Sléttufylkin áhrærði
var íhaldsflokkurinn ekki lengur
til! En Mr. Meighen er samt eng-
an veginn á þvi, að leggja árar i
bát. Til þess að reyna að safna
sáman hinum tvístruðu fylkingum,
hefir hann ákveðið„að bjóða sig
fram í Vesturlandinu, skoðana-
bræðrum sínum til hjartastyrk-
ingar.
Kosningar eru háðar í þeim ti!-
gangi, að gera út um stefnur, er
þjóðina alla varðar. Þingmenn eru
kosnir, eða eiga að vera kosnir, með
tilHti til þeirra megin mála, er ráða
verður fram úr, þótt þyí miður a'.t
of oft takist svo til, að í einmenn-
ings kjördæmum, þar sem fleiri en
tvö þingmannaefni eru i boði, að
sá verði fyrir valinu, er andvígast-
ur var stefnu þeirri, sem mestu niáli
skifti í kosningunum og tiltölulega
hafði minst fylgið. Lrr slikum
misfellum hefðu hlutfallskcsningai
getaö bætt. En eins og núgildandi
kosningalöggjöf er farið, er ekki
slíku að heilsa.
Afstaða Vesturlandsins til toll-
verndunarstefnunnar og talsmanna
hennar, er meginþorra kjósenda
sæmilega kunn. Líkurnar til, að í-
haldsliðinu muni aukast fylgi í
Sléttufylkjunum, eru ekki sterkar.
Meira að segja bendir flest til ]æss,
að sagan frá 1921 muni endurtaka
sig þann 29. október næstkomandi,
að því er íhaldsflokkinn áhrærir,
Og gjöri hún það ekki, hlýtur það
að stafa af ógætni fylgismanna lág-
tollastefnunnar, hvort heldur þeir
teljast til bænda eða frjálslynda
flokksins, ef þeir láta það viðgang-
ast, að frambjóðendur sinir berist
á pólitiskum banaspjótum og stuðli
þar með beinlínis að sigri andstæð-
inga sinna, þeirra mannanna, sem
allra ólíklegastiP eru til þess að
ljá sanngirniskröfum Vesturfylkj-
anna samúðarfult eyra.
”Það er of seint að iðrast eftir
dauðann, — árangurshtið að naga
sig í handarbökin eftir að kosn-
ingarnar eru um garð gengnar.
Eini viturlegi vegurinn er sá, að
báðir frjálslyndu flokkarnir, sem í
raun og veru lítið aðskilur annað
en þá nafnið, friálslyndi flokkur-
inn og bændaflokkurinn, taki hönd-
Nokkur undjinfarin ár. hefir um sarnan um undirbúning kosn-
nefnd úr Kristilegu félaci ungra J ]nganna, og fyrirbyggi þar með, að
kvenna (Y.W.C.N.) hér í borginni.j innbyrgjs ágreiningur sannfrjáls-
Alt af öðru hvoru, sendir innan-
rikisráðgjafi Canadastjórnar ein-
hverja af embættismönnum sínum
til þess að kynna sér ástæður Eski-
móa i hinum nyrztu héruðum þeim,
er til Canada teljast., Einn slíkra
manna, Major L. T. Burwash
verkfræðingur, hefir dvalið þnr
samfleytt í fimtán mánuði, en er
nú kominn til Ottawa og hef;r af-
hent stjórninni skýrslu um íerð
sina. Dvaldi hann lergst af meðal
Eskimóanna á Baffins ey, norðan
við Hudsons flóann, en vestanvert
við Grænland. Er skýrla hans að
ýmsu allmerk.
Major Burwash lætur þess get-
ið,*að þó frostasamt sé þar norður-
frá, verfci ísinn aldrei það þykkur,
að lífi sjódýra stafi nokkur minsta
hætta af. Selaveiði er þar víðast-
hvar yfirfljótanleg, sem og líka
kemur sér vel, þvi undir henni er
afkóma og velliðan Eskimóa að
miklu leyti komin. Neyta þeir
sjaldan annars kjöts og kkeðast sel-
skinnum, auk þess sem fitan eða
lýsið kemur þeim að ómetanlegu
haldi. Viðskifti við hvita menn,
hafa orðið þess valdandi, að nú|
nota Eskimóar járn eða stál áhöld
við veiðar sínar, í stað veiðiáhalda
úr beini. Eiskiveiðar eru litlar á
stöðvum þessum. að undanteknum
hinum svo nefnda íshafssilungi. e'r
veiddur er talsvert að sumrinu til.
Heimilislausum stúlkum
leiðbeint.
h'aft þann starfa með höndum. að
taka á móti stúlkum. er til borgar-
innar koma, en sem ekki eiga hér
heimili. Eiga þær atfivarf hjá
þessari nefnd, meðan þær dvelja í
lyndra manna, til hvors hins áður-
nefnda flokks, sem þeir kunna að
teljast, geti gefið hátollafarganinu
alræmda og forsprökkum þess, öld-
l, IliCv'clII [;<cr viVClJcl ii þ* i
borginni og leiðbeinir hún þeimjungis að óþörfu, byr undn ba a
með atvinnu og margt fleira, sem vængi.
miklu varðar. Er hjálp þessi ætl-
úð stúlkum, sem ekki eru uopaldar
hér í landi, eða sem ekki hafa verið
hér langdvölum JNew Canadians).
Þar sem þetta hefir revnst mjög
vel, hefir nú verið afráðið að auka
starfið að nokkru og hefir verið
leigt hús, þar sem stúlkurnar geta
dvalið meðan þær eru að fá vistir,
og komijS saman í frístundum sín-
um. þegar þær eru að vinna. Er
þeim kent þar ýmislegt þarflegt til
munns og handa og veittar hollar
skemtanir.
En til þessa þarf peninga, eins
og hvers annars; og til að afla
nokkurs 'hluta þeirra, ætlar félagið
söng, og Mrs. Or Björnson og'Mrs.
Finnur Tohnson ganga um beina
við éitt borðið.
Vel hefir íslcndingum hér í landi
farist, að taka á móti löndum sín-
um nýkomnum að vheiman, leið-
beina þeim og hlynna að þeim á
margan hátt. Nú koma þeir mjog
fáir. En margir úr ýmsum öðrum
löndum. Þeir þarfnast engu síður
hjálpar og leiðbeiningar helþur en
íslenzku innflytjendurir forðum,
og það er alveg eins fallega gert að
hjálpa ]>eim. Þeir eru nú einnig
að verða landar vorir, Canada-
að hafa “Silver Tea” í Y.W-C.A. i menn eins og vér, og það er sam-
byggingunni á Ellice Ave. á laug-j eiginlegur hagur þjóðfélagsins, að
ardaginn 26. þ.m., kl. 4—6 síðdeg-i öllum mætti farnast vel, hvaða-i
is. Verða þar veitingar fra,m! sem þeir koma.
reiddar og einnig skemt með söng Það er vonast eftir, að margir
og hlióðfæraslætti. íslendingar taki ]>átt^ í þessu “Sil-
Nokkrar íslenzkar konur taka
þátt í þessu “Silver Tea”, þannig,
að Mrs. W. T. Lindal stendur sér-
staklega fyrir því og tekur á rnóti
gestum. Mrs. Alex. Johnson, söng-
konan góðkunna, skemtir með
ver Tea” og láti þatmig nokkra
t.eninga af (hendi rakna til hess
>arfa verks, sem hér er verið að
vinna. — Islenzku konunum er
sérstök ánægja að sjá sem flesta
landa sina koma að sínu borði.
t