Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 8
Hbt. 8
LÖGBEKG FIMTUDAGINN,
24. SEPTF.MBER 1925.
Mrs. W. H. Paulson frá Regina
kom til bæjarins í síðustu viku og
dvelur hér nokkra daga.
Bjart og rúmgott herbergi til
Ieigu nú þegar, að 563 Maryland
St. Sími: B-3952.
Guðsþjónusta ere boðuð í Siglu-
ness skóla'húsi sd. 4. október, kl.
2 e.h. Uppfræðsla ungmenna fer
fram að lokinni guðsþjónustu og
ráðstöfun gjörð því viSvíkjandi.—
Þ. 11. okt. verður messað í Hay-
Iand samkomuhúsi kl. 2 e.h. —
SS.C.
Mr. Sigfús Gillies, Brown, son-
ut Mr. og Mrs. J. S. Gillies, kom
til borgarinnar síðastliðinn föstu-
dag. Ætlar hann að stunda nám
viS Wesley College hér i borginni
i vetur.
Mr. Guðm. Gíslason, kaupmaS-
ur frá Elfros, Sask., kom til borg-
arinnar í síðustu viku, með Beat-
rice Sigurbjörgu dóttur sina, er
stundar nám við Wesley College í
vetur.
Systurnar Jóhanna og Anna
Vatnsdal frá Vancouver, komu til
bæjarins í vikunni sem leiS. Anna
er á leið til Rohester, Minn., þar
sern hún dvelur einhvern tímá til
þess aS kynnast aðferSum er þar
tiðkast í sambandi við hjúkrunar-
störf, en Jóhanna til Torontc, að
heimsækja systur sína Soffíu.
Sargent Pharmacy
Vér erum sérfrœðingar í öllu er mð
meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals
efni notuð, sanngjarr.t verð og fljót og
lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá
oss ljós, vatn» og gasreikninga og spar-
að þar með ferð ofaní bæ.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. PhoneB4630
Á laugardaginn var lést að Loni
Beach, Gimli, Gísli bóndi Sveinsson
merkur maSur og vel lát’nn Dauða
hans bar óvænt aS. Hann korn. inn
i hús sitt albeill, lagði sig upp í
legubekk og talaði viS konu sína og
annað heimafódk. Svo gekk fólkið
út úr herbergiu og var í burtu fá-
einar mínútur, en þegar kona hafis
kom aftur inn i herbergið lá Gísli
örendur. Ilann var kominn fast að
siötugu. Útfar^rstjóri A. S. Bardal
frá Winnipeg var kallaður til þess
að smyrja líkið og sjá um jarðar-
förina, sem fór fram i gær frá
heimilinu og lútersku kirkjunni
Gimli. Séra SigurSur Ólafsson jarð-
söngi Séra Rúnófur Marteinsson
frá Winnipeg, tók einnig þátt i út-
fararathöfninni.
Mr. og Mrs. G. U Stephenson,
að 715 William Ave., hér i borg-
inni, eru nýlega komin heim úr
skemtiferð vestan frá Kyrrahafs-
strönd. Með þeim kom Mrs. Mag-
nús Sigurðsson, Princp Rupert, B.C.
íslendingadagsnefndin efnir til
dansiamkomu í Goodtemplara hús-
inu, fimtudaginn hinn 8. október
næstkomandi. Verður þar útbýtt
verðlaurtum til allra íþróttamanna,
er þau unnu á íslendingadeginum i
River Park þann 1. ágúst síðastlið-
inp. Dansinn stendur yfir frá kl.
8.30 að kveldi til kl. 1. ASgangur
kostar 50C. fyrir hvern.
Guðsþjónustur ihefir séra Har-
aldur Sigmar á eftirfylgjandi stöð
um sunnudaginn 27. sept.: Moz-
art kl. 11 f.h. og i Kristnes kl. 3 e.
h. Allir velkomnir.
Stúlka, er æfingu 'hefir í vélrit-
un og bókfærs’.u, sérstaktega hinni
síðarnefndu grein, getur fengið at-
vinnu í Wjnnipegosis. í hjáverk-
um, er þess vænst, að hún hjálpi til
við afgreiðslu í General Store. —
Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs.
Þann 16. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband, á heimili Mr. og Mrs.
Bergþór Thordarson á Gimli, Lára
kenslukona, dóttir þeirra, og Tngi-j
berg, sonur Mr. og Mrs. Stefáni
Sigurðsson á Víðivöllum í Árnes-
bygð. Giftingarathöfnina fram-
kvæmdi séra Sigurður Ólafsson.
Viðstaddur var fjölmennur hópur
vandafnanna, frændaliðs og vina.
Naut fólk að afloknum ^veitingum
samúðarfullrar stundar, bæði við
samræður og söng er Mr. og Mrs.
H. Bensön gengust fyrir, ásamt
fleirum. Einnig söng Miss Imvísa
Frímannsson einkar hugnæman
söng, meðan skrásetningin fór frám.
Framtíðar heimili ungu hjónanna
verður á Viðivöllum í Árnesbygð.
Þeim fylgja hugljúfar hamingju-
óskir frá ástmennum og fjölmenn-
vinahóp.
Þann 11. þ!nn. fór Miss Jónípa
Cryer héðan úr borginni vestur til
Fernie, B.C., þar sem ihún hefir
tekið að sér umsjón á uppskurðar-
deild sjúkrahússin's í þeim bæ.
um
Þeir Davíð Gíslason og Jón
Helgason, frá Hayland, Man, komu
til borgarinnar með vagnhlass af
gripum á laugardaginn í fyrri viku.
Mr. J. Bildfell, sonur Mr. og Mrs.
J. J. Bildfell, er nýkominn tií borg-
arinnar sunnan frá Detroit, Mich.,
þar sem hánn hefir dvalið í sumar.
Hinn 3. þ.m.
'1 hjónaband
1
voru gefin saman
bænum Gilman
Towaríkinu, þau Miss .Guðlín Han-
nesson, dóttir Mr. og Mrs. J. M.
Flannesson í • Selkirk, Man., og
Mr. Robeft Coffron, sonur Dr. og
Mrs. W. Coffron, Detroit, Mich.
Hjónavígsluna framkvæmdi Rev.
J. N. Syerly, að heimili .systur
brúðarinnar, Mrs. J. N. Syerly.
Brúðhjónin lögðu samstundis af
stað í skemtiferð til Chicago, De-
troit og annara stórborga Austur-
ríkjanna.
Á sunnudagskveldið var lést að
heimili sínu hér í bæ 671 Alxerstone
Str., Elisa^t Jóhannsdóttir Vopn-
fjörð, kona C. Vopnfjörðs málara,
68 ára að aldri, myndarleg kona,
vel látin. Jarðarförin fer fram í
dag fimtudag kl. 2 e. h. frá Fyrstu
lút. kirkjunni, undir umsjón Arin-
björns S. Bardal útfararstjóra.
Auglýí
rsing.
Lesari góður—karl eða kona: —
Hafir þú nokkurt brúk fyrir skrif-
pappír, þá lát mig senda þér snotr-
an kassa með 200 örkum af góðum,
drifhvítum pappír 6x7 og 100 um-
slögum af sömu tegund, með nafni^
sinu og heimilisfangi prentuðu á
hverja örk og hvert umslag — alt
fyrir að eins $1.50; ellegar, með
pink eða bláum pappír og umslög-
um, fyrir $1.75; póstfritt innan
Randaríkjanna og Canada. Eg á-
byrgist, að þú verðir*ánægður (k-
nægð) með kaupirp ihvort heldur þú
sendir eftir þessu fyrir sjálfan
//sjálfa) þig, ellegar einhvern vin,
Athygli skal hér með dregin að
auglýsingu, er birtist á öðrum stað
hér í blaðinu, um það, að J. J.
Swanson & Co., 611 Pars Bldg.
hér í borginni, hefir nú tekið að
sér umboð fyrir Monarch lífsá-
bvrgðarfélagið. Er félag það
Vesturlandsstofnun, sem getið hef-
ir sér í hvívetna hinn bezta orðstír,
fyrir hagkvæmileg viðskifti og
lipurð.
Eftirtektarvert er það, að íslend-
ingar hafa keypt lífsábyrgð hjá
Monarch félaginu fyrir meira en
miljón dala.
Mr. Frank I’redrickson hefir
verið skipaður framkvæmdarstjóri
éDistrict Manager) téðs félags
fyrir héruð þau öll, er liggja milli
Winnipeg vatns og Manitoba vatns.
í hinum ýmsu bygðum íslendinga
er ávalt að * finna umboðsmann
Monarch félagáins, er góðfúslega
lætur í té allar upplýsingar í sam-
bandi við lífsábyrgð, þeim er þess
æskja, og gefur bendingar um, hver
tegund lifsábyrgðar skírteina eigi
bezt við, undir hínum mismunanrtl
kringumstæðum.
Þau eru teljandi heimilin nú a
dögum, er ekkert þekkja til lífsá-
byrgðar, en samt sem áður eru
mörg, er ekki hafa nægilega trygg-
ingu. Maður, sem kaupir lífsá-
byrgð hefr lagt þar með grund-
völlinn að efnalegu sjálfstæði.
Látið Monarch Life tryggja fjöl-
skyldu yðar gegn örbirgð, ef þér
faílið frá, og sjálfa yður gegn því,
að vera upp á aðra komnir á hinum
efri árum.
Það hrvggilega slys vildi til á
Gimli, að sextán ára gamall piltur,
Pétur Haukur Hjálmsson, varð
fyrir sög og misti bægri hönd, og
sneið sögin líka vöðva af hægri
i'iandlegg. Slys þetta vildi til á
þann hátt, að verið var að flytja til
sög, sem eldiviður er sagaður með,
og var það gjört án þess að stöðva
sem þú kynnir að vilja gleðja tneðj sögina, ýttu svo vélinni áfram tveir
góðri og fallegri gjöf. Send nafn menn við hvora hlið, en Pétur ýtti
og heimilisfang og andvirði til
F. R. Johnson,
3048 W. Ó3rd St., Seattle, Wash.
á eftir, rasaði og féll a sogina, og
var mesta mildi,. að hann skyldi
ekki missa lífið.
1
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
tslenzk, kristin mentastofnun, að. 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Revnt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjöntm. — fslenzka kend í hverjum bekk, og krist-
tndómsfræðsla veitt. — Kensla í skólantim hefst 22. sept. næstk.
Skóiagjald $:j0.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku Og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann veitir undirritaður,
Tals.: B-1052.
Hjörtur J. Leó ,
549 Sherburn St-
V\jTÍ
rxt tufa jylLOu
aJm Q 'ÍUjP
pxoctxu
ijÍLÍtl-
Utnefningarfundur
Frjálslyndaflokksins
fyrir
Winnipeg South-Centre
verður haldinn í Nonnan Hall, 277 SSierbrooke Street, mið-
vikudaginn 23. þ.m., kl. 8 að kveldi, til að útnefna þingmanns-
efni flokksins í því kjördæmi við sambandskosnirgatnar, tr nú
fara í hönd. — Skorað er á alla vini og stuðningsmenn frjáls-
lyndu stefnunnar í stjórnmálum. einkum er þess vænst, að sem
allra flestar konur sæki fundinn.
D. Cameron, Pres. W.S.C.L. Ass’n...
/. R. Crawford, Secretary
Fólksflutningaskip Scandinavian
American eimskipafélagsins, “Unit-
ed States,” sigldi frá Oslo 12. sept.
með 800 farþegja til Canada og
Bandarikjanna. Er skipiö væntan-
legt til Halifax, mánudaginn hinn
2i. þ. m.
W onderland
THEATBE
fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku.
TOM MIX
í
‘RIDER5 ÖF FHE PURPLE SAGE’
úr Zane ■Grey’s Mestu
Skáldsögu
—Viðbót—
6. kafli af “Into The Net”
Til meSlima barnastúkunnar,
Alskan Nr• 4.
Þar eð við höfum ákveðið að byrja
aftur fundarhald í stúkunni, eftir
sumarfriið, óskum við eftir að all-
ir meðlinjir mæti í neðri sal G. T.
hússins næstkomandi föstudag, þ.
25. þ.m., kl. 7 e.h. — /. Th. Beck,
G.U.T.
SAGA.
Eina islenzka skemtiritið vestan
hafs. Yfir 300 bls. á ári. Árg. $2.00
Hver bók $1.00. Útg. Þ. Þ. Þor-
steinsson, 732 McGee St. Winnipeg.
mánu- þriðju- og miðvikudag
næstu viku.
IN LOVE WITH LOVE
Fimtu, Föstu og Laugardag
næstu viku
JACKIE COOGANí
“THE RAGMAN”
Coming
CHARLEY’S AUNT
with Syd Chaplin
Finnið—
THORSTEIN J. GÍSLASON
204 Mclntyre Blk.
F. A-6565
í sambandi við
Insurance af öllum tegundum.
Hús í borginni til sölu og í
skiftum.
Mó'rg kjörkaup í
Market Garden býlum.
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
SKULDAR T0MBÓLAN
Eins og áður hefir verið getið um, hefir Goodtemplarastúk-
an ISkuld sína árlegu tombólu, fyrir sjúkrasjóð stúkunnar, þ. 28.
þ.m. — Margt verður þar af ágætis dráttum, svo sem: 98 pd.
Purity Flour, frá Magic Baking Powder fél.; 49 pd. Royal House-
hold Flour, frá Gold Standard Baking Powder fél. og Paulin’s
Biscuits, kol, og eldiviður, matvara og ýmislegt annað afar-
nauðsynlegt fyrir hvert einasta heimili. — Tombóla þessi verð-
ur ein sú fremsta í röðinni af tombólum Skuldar yfir 36 ára
tímabil, þó ekki sé lengra farið fram í tímann. — Munið eftir
deginum, 28. þ.m.
Arfhur Furney’s Orchestra spilar fyrir dansinn. — Inn-
gangur og einn dráttr. 25c. Nefndiu
WALKER
Canada’s Finest Theatre
Pearl Thorolíson
PIAN0 KENNARI
728 Beverley St. Phone A6513
Winnipeö
MIDV
Sat' NŒSTU VIKU Lmm
-
^=>5}
Eftirtektaverð Tilkynning
• ,
Lífsábyrgðardeild J. J. Swanson & Company, undir umsjór
W, H. Olson, er nú að öllu við því búin, að veita sínum mörgu
viðskiftavinum og velunnurum, lipra og ábyggilega lífsábyrgð-
ar-afgreiðslu. Félag þetta hefir nú tekið að sér umboð fyrir
Monarch Life Assurance Company, með aðalskrifstofu í Win-
nipeg. Skrifið eftir upplýsingum í sambandi við lífsábyrgðar-
þarfir yðar. Skírteini, sem vernda sifjalið yðar, ef þér fallið
frá, eða tryggja hag yðar á gamals aldri.
The J. J. Swanson & Co., 611 paris Bidg,
THE MONARCH LIFE ASSURANCE CO., Boyd Bldg
FRANK FREDERICKS0N,
District Mgr.
208 Boyd Bldg.
Kjörorð vort: örýggi, Þjónustusemi, Ánægja.
—EINÍÍIG—
VI.AV MURKAY, BEBTRAM
IjAVGIjEY, THOMAS DUNV,
DEONARD YOUNG, JERRY '
| BRAYEORD, PERCY CAMPBEUD
UIONEL BROADWAY, STUAItT
CAMjAGHAN
EVGS.—Orchestra, $1.65, $1.10; Bal-
jcony Circle, $1.10; Balcony, 82c and
j 55c.
MATS.—Orchcstra, $1.10; Balcony
Circlc, $1.10; Balcony, 55c; Galleiy,
2rc.
SEAT SALE NOW
C. J0HNS0N
hcfir nýopnað tinsmíðaverkstofu
aS 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Simi. A-4462.
Heimasími — A-7722.
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
C. Sigurðsson, Tonasket, Wash $5
Mr. og Mrs. Aug. Josephson,
Taunton, Minn .............$5
E. W. Frederickson, San Diego $10
M. Magnnsson, Eveleth, Minn $5
Skólaráðið þakkar alúðlega fyr-
ir þessar gjafir.
S. W. Melsted, féh.
%///
lUl
CREAM
Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann,
sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring.
Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem
vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð
og það tafarlaust.
Sendið næsta dunkinn tii næstu stöðvar.
Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er
af hinu canadiska bankakerfi.
RJÖMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fuit verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordaemi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÖMANN TIL
The Manitoba Co-operative Dairies
LIMITED
AUGLÝSIÐ I L0GBERGI
f
♦?♦
:
f
f
f
♦> Ss
V 2.
f
♦!♦
Swedish-American Line
HALIFAX eða NEW YORK
Drottningholm
og 3. farrými
REYKJAYIK
ISLANDI
Ss Stockholm
2. og 3. farrými
T
f
f
♦!♦
Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedisli-American Line
470 Main Street,
WINNIPEG,
Phone A-4266
f
f
t
f
f
;►♦:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦:♦♦♦♦♦:♦♦:♦♦:♦
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will
pay you again and again to train in Winnipeg
wnere employment is at its best and where you can attend
the buccess Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for freé prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Llmited
385fí PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
ÞJÓÐLEGASTA
K»ffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg beflr nokkurn tíma
haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltíðlr, skyr,, pönnu-
kökur, rullupyflsa og þjóSræknis-
kaffl. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAEE, 692 Sargent Ave.
Sími: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Nábúi yðar sendir til vor reglulega.
Hann hefir fundið út að það borgar
sig fyrir hann.
Saskalcliewan CiOperative
Creameries Limited
WINNIPEG MANITOBA
A. C. JOIINSON
907 Confederation Life illdg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusíml: A-4263
Hússími: B-3S28
G, THOMBS^ J. B. THamUfSSOH
Við seljurn úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vándað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Áætlanir veittar. Heimasími: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK. ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargant Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. PhoneB1900
A. BIRGMAN, Prop.
FRKH 8BKV1CK ON RUNWAI
CCP AN DIFFKBENTIAI. 6RIASI
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem njp’. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 HargravcSt. Sími A3763
Winn peg
CANAOIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Paclfic eimskip, þegrar þér
fertSist tll gamla landsins, íslands,
eSa þegar þér sendlS vinum yCar far-
gjald til Canada.
Ekkl hækt að t& betrl aðbúnað.
Nýttzku skip, útibúin með öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið ú milll.
Eargjald & þrlðja plássi mllH Can-,
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekarl upplýsinga hjá um-
oSsmanni vorum á staðnum eBí
rifið
W. C. CASEY, Gcneral Agent,
346 Main St., , VWinnipeg, Mi .
eða II. S. Bardal, Snerbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Isl^pzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
umB6151. \
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
/