Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 24. SEPTEMBER 1925. Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðaiið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, jyvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. heitins Ólafsso'nar og til síðustu ;reina S. K. Péturssonar. Margar hafa mótbárurnar verið taldar, mörg hafa ámælin heyrst, venjulega órökstudd, en þó talin óhrekjandi. Svo víðtækt er kristniboðsstarf- ið nú orðið og svo fjölmennur hóp- ur trúboðanna, að naumast mun nokkrum óréttmætt þykja þó einn þeirra taki til máls' og reyni að bera hönd fyrir höfuð sér í íslensku blaði. En taka vil eg fram í upp- hafi þessa máls, að það er einlægur ásetningur minn að þrátta við eng- an; heldur eru línur þessar til Þar sá eg mann á torginu í ákafriímótbárurnar eru flestar af fávisku margir samankomnir til að harmai 'km I jufélaganna hefir einnig gert deilu við fiskisalann; þeir bráttuðu| sprottnar. | barnið látna; um verð á hálfdauðri skjaldböku.j Oflangt yrði hér að fara út í þá jarmi í réttpm Auðvitað fékk maðurinn skjaldbök- sálma hverju kristniboðið hefir una fyrir sæmilega hátt verð. Enjtil leiðar komið. Hér langar mig svo horfa nú Kínverjar flestir i! þó til að spyrja: Hvernig geta þeir, skildinginn að mér varð ekki um sel, er mannúðarstarfi unna, verið stór- líktist vein þeirra eða fossanið. I kostegustu og víðfeðmustu mann- úðarstarfsemi heimsins andvígir og frumkvöðlum því maðurinn fór rakleitt niður að ánni og fleygði skjaldbökunni út i vatnið. En ékki efast eg um það, aðt jaínvel brugðið sami maður hefði ekki gefið hugr-j hennar um ósvífni? uðum beiningamanni grænan eyri, Er heiðruðum þó hann lægi 'hálfdauður fyrir dyr- um hans. — Þá eiga margir hundar áhrifum frá Búdda lif sitt að orðnar af löngun til að láta í ljós launa. í kínverskum bæjum eru álit mitt á mikilvægu málefni, sem allar götur fullar af hundum; því eg'held mér sé eins vel kunnugt um| þá synd forðast flestir að lóga og nokkrum öðrum, sem um það | hundi. En, láta þá farast úr kulda, hafa ritað á vora tungfe. j hor og klaða, það taka fáir heiðnir Að svo mjög hefir borið á mót-j Kinverjar sér nærri. spyrnu gegn kristniboðshreyfing- j Ekki geta kunnugir deilt um unni á voru landi ,hlýtur fleirum; hvernig aðbúð fátæklinga, sjúkl- en mér að þykja skrítið. í því málij inga og beiningamanna er yfirleitt höfum vér altaf aðgerðarlausir ver- í Kina; þó hér sé blandað saman ið, og skörum, að því leyti, þann þremur trúarbrögðum, geta menn dag i dag, fram úr öllum þjóðumjekki fundið annað eins volæði, í kinnum, skýr og skemtileg i tali, hógvær og prúð i framgöngu Um áhugamál sín, talar hún með þeirri rökvissu, er þeir einir eiga yfir að ráða, sem ákveðnir eru og vitaríivað þeir vilja og birta mannúðarinnar lýsir í gegnum orð hennar og hugs- anir. * • Þó að Mrs. Levvis sé fædd, upp- alin og mentuð hér í landi, þá hefir hún hvorki gleyrnt feðramáli sínu, íslenskunnj né heldur mist áhuga fyrir velferðarmálum íslendinga, sem hún fylgist vel með í. Það þurfti engum að koma á óvart, þó hún mælti vel á enska tungu, þvi hana hefir hún lært, en fremur er það farið að verða sjaldgæft að hið yngra mentafólk á meðal Vestur- Islendinga sé jafnvígt á bæði mál- in. Foreldrar Mrs. Lewis eru búsett í Olympia, Wash., er faðir hennar Sumarliði 94 ára gamall og blind- ur, en lætur ávalt lesa fyrir sig helstu heimsfréttir og um mál þau sem uppi eru á dagsskrá’ og fylgist þvi vel með því, sem er að gjörast þótt hann sé kominn á þann aldur. Systkini á Mrs. Lewis þrjú, Mrs. Karl Frederickson i Seattle gáfu- og merkiskonu og bræður tvo, Brand og Árna, mjög myndarlega menn, sem reka húsabyggingaiðn og bifreiðaverslun i Seattle. Eftir þriggja klukkustundá dvöl hér i bænum hélt Mrs. Lewis áfram ferð sinni suður til New-York. evangeliskrar kristni. Og mér þætti fróðlegt, ef menn vildu færa rök fyrir að aðgerðarleysið eigum við n.ótspyrnunni að þakka. Mótspyrnan, ámælin, árásimar eru ávextir aðgerðaleysisins; en TIL IDUNNAR. Veitir hagnað, vit og sýn, vakin Sagna gnóttir, allir fagni orðum þxn, Iðunn Magnú»sdóttir. Óðins hrafna hugarfar, hjá þér dafna láttu, undir nafni Iðunnar aldrei kafna máttu. lÆs'kan skreyti alla þá, una teitir heima, sem að neyta eplum á Iðunn veit að geyma. J. G. G. Kristniboðsmál. Margt —/ og misjafnt — hefir verið ritað í islensk blöð um krsitni- boð, frá því snemma á dögum Jóns ROBIN HOOD Vinnur Stórsigur á EDM0NT0N SYNIN GUNNI Verðlaunin öll fíu í röð, voru unnin á bök- unar samkepninni í Ed- montor., af Robin Hood hveitmu. í hverri einustu brauð- bökunar samkepni, sann- aðist ■ Robin Hood að vera “uppáhald Vestur- landsins.” ROBIN H OOD FLOUR “Vel virSi þess litla, er þaS kost- ar meira.” beisku ávextimir hafa orðið mörg- um til umhugsunar, svo óánægjan er nú orðin almenn yfir deyfð kirkjulifsins. Mun það reynast góð- ur undirbúningur andlegrar vakn- ingár. Þjóðina er farið að þyrsta eftir vitjunartímum frá augliti drottins. Og þá þegar vakningin kemur, munu andófsmenn fá nóg að gera, vilji þeir bera sólskinið út í trogum. Með vakning hefst kristniboðshreyfingin, fyr ekki, af þvi að kristniboðsáhugi er fyrst og fremst undir afstöðu manna til Krists kominn. Án endurlífgunar trúarlífsins leggja menn ekki al- ment út í trúarlegt stórræði. Víðar hafa menn talað og ritað gegn kristniboði en á íslandi. Eink- um fyrir nokkrum árum, er helreið efnisíiyggjunnar fór yfir löndin; voru þá erlend rit og blöð full af árásum og ummælum merkra manna gegn kirkju og kristindómi yfirleitt. Nú eru margir komnir heim úr ferðalaginu því; og slíkar raddir láta fremur lítið á sér bera, þó sigurför kristindómsins hafi verið augljósari um heim allan síð - ustu árin en nokkru sinni áður. Að tiltölu við fólksfjölda hafa Sviar og Norðmenn mjög látið til tin taka í kristniboðsmálinu, máské allra’þjóða mest; með þeim hafa andmælin og árásirnar bverrað svo furðulega að fáfróðustu mönnum hlýtur að vera um það kunnugt. — Hver getur tafið sigurför Krists? Hvernig á að byggja fyrir lífs- þroska gxíðsríkisins. , Þeim, sem af einberri umhyggju fyrir velferð kirkju og trúarlífs heima fyrir hafa unnið gegn kristniboðshreyfingunni, heíi eg áður skrifað nokkrar línur Bjarma. Andófsmönnum flestum ber þó nokkuð annað til. Þeir eru land- námsmenn nýrra andastefna og heill þjóðar (og máské kirkju?) telja þeir undir þvx komið, að rutt verði úr vegi öllu, sem landnámi þeirra er til fyrirstöðu, hverju nafni sem nefnist: kver eða sálma- bók, biblía eða húspostilla, eða til dæmis kristniboðsfélagsskapur. Til- lit vilja þeir þó taka til þess sem öðrum er heilagt, og því getur guð biblíunnar veþ haldið áfram að vepa guð Engla og Saxa; en ofstækis- •trúarmenn bannfæra þeir alla, sem ekki vilja láta sér lynda að Búdda sé guð Indverja og Konfúcíus læri- faðir Kinverja. Oss telja þeir sæla, sem tilbiðjum Krist, og forfeður vora engu síður, er tilbáðu Óðinn, Gerum nú ráð fyrir að hver sé sæll i sinni trú; en þá verða menn að vera hlýðnir hinni himnesku vitrun og lifa trúnni samkvæmt. Óhlýðni er afneitun! Hvað er þá verið að ásaka oss fyrir? Mér er ómögulegt að óhlýðnast hinsta boði Kri§ts án þess að afneita honum og réttmæti alheimsveldiskröfu hTans, án, þess að syndga gegn því, sem eg helgast veit: orði' Krists og anda Krists. Höfum vér annað til saka unnið en það, að vér lifurn trú vorri og sannfæring samkvæmt og helgum líf vort því málefni, sem vér helg- ast teljurn og háleitast? öðrum en nema þá í öðrum heiðnum löndum. —< Aðrir þjóðlestir Kínverja skulu hér ónefndir. Syndaregistur skrifa eg nauðugur. Ósvífni telja sumir það að boða heiðingjunum kristna trú, ósvífni að hlýða hinsta boði Krists, ósvífni að rétta hjálparhönd miljónum manna, er þjást undir þrældómsoki heiðinna trúarbragða, heiðinnnar hjátrúar, heiðinna siða og hugsun- arháttar; þeim er .ósvífni að boða þau trúarbrögð, er öll heilbrigð og sönn mannfélagsþroskun grund- vallast á! H.vað sem öðrum ásökunum iið- ur* ósvífnari hafa aðrir vesturálfu- menn í Kína verið en kristniboð- arnir. Er heiðruðum andstæðingum andstæðingum vorum, Oem þó eru sumir hverjir alþektir bindindisfrömuðir heima) ókunnugt utn áfengisböl og ópium nautn í Kína? Hverjir hafá svo framar staðið í baráttunni gegn þeim vandræðum en kristniboðar? Starfssvið Kinasambandsins norska í Kína er nokkru minni en ísland, en ibúar eru 8—9 miljónir. Á öjllu þessu svæði hefir enginn há- skólamentaður læknir verið annar en læknir katólska trúboðsins Laohakow. Fyrir nokkrum árum lét norska trúboðið reisa hér spitala og senda hingað ungan lækni, en hann féll tveim árum síðar fyrir morðvopni ræningja. Nýlega er annar norskur læknir kominn i hans stað, og i vor á að byggja stórt s’úkrahús. Heiðraðir andstæðingar vorir þekkja auðvitað ekki lækna gamla skólans í Kína. En hugmynd hafa flestir um kinverska fátækt og kírl- verskan óþrifnað. — Hér var því mikil þörf á lærðum Jækni og hann kom frá kristniboðsfélagsskapnum eins og flestir aðrir vesturlendir læknar i Kina Oflangt yrði hér að gefa mönn- um nákvæma hugmynd um allar þær líknarstofnanir. sem kristni Ixoðið hefir sett á fót og rekið til þessa dags i öllum löndum hins heiðna heims : Spitala og lyf jabúðir, hæli fátækra, blindra og vanaðra gegnum niðinn heyrði eg þó stöð- ugt örvæntngaróp móöurinnar: Va tsið Vo di va tsið!” — bam, barn mitt! Hver getur skilið neyð heið- ur. innar móður, neyð heiðingjans, er dauðann ber að dyrum. Lífið langt á hann verjulaust stríð gegn illum önduni og djöflum; ('hér er ekki óvanalegt, að rnenn verði tryltir af hræðslu) ; en þegar dauð- inn kemur, er öll von slokknuð! Síðustu márxuðina hefi eg gengið tugi mílna og heimsótt rnargar sveitir og ótal þorp, sem myrkur grúfa yfir. Kaldir eru íslenzkir vetrar og dimmar skanxdegisnæturnar. En miklu hræðilegri eru myrkur heiðninnar; við þeim hryllir mig, svo oft hefi eg séð inn i kalin hjörtu villuráfandi, * heiðinna rnanna. — Heima er himin Guðs heiður; hann geta engin ský hulið; og von vor, ljós vort, sól vor, gengur aldrei til viðar. Kristur er ljósið, sem að eilífu skín og ekkert getur slökt ljósið, sem myrkrin eru á stöðugum flótta fyrir og aldrei geta byrgt. sitt til viðhalds og eflingar íslenzks máls og menningar, og mun Jóns Bjarnasonar skóli hafa verið þar einna afkastamestur og n<>tadrýgst- urálfumanna hófu verslun í Kína? Eg geri ráð fyrir að yður sé vel kunnugt um ópíumstríð Englend- inga og um landrán og sérréttinda- töku ýmsra Evrópu þjóða. í Kína. vortim ókunnugt um ósvífni Portú- °- s- frv-J af skolum kristniboðsins gala og Spánverja, er fyrstir Vest- er ^ u' astæða til að telja barna skóla þess til líknarstofnana. Uppldisfrömuðum getur naumast verið í nöp við kristniboðið sé þeim kunnugt um æðri skóla þess og lægri viða um héifn: háskóla, Ólafur Ólafsson. Laohakow, Kína. —L'ógrctta. Sambandið milliAustur- og Vestur-lslendinga. Sambandið milli Austur- og Vest- ur-íslendinga er svo óstöðugt og' sínu, og án nokkurrar haldlaust, að til stórtjóps er, fyrir báða þjóðarhlutana. Vesturfarinn Síðan Þjóðræknisfélagið var stofnað hafa deildir þess haldið uppi tímaskóliun viðsvegar um bygðir Vestur-íslendinga og mest áherzla lögð þar á kenslu i islenzku máli og bókmentum. Þjoðræknis- félagið hefir einnig gert ýmislegt annað til eflingar þjóðernisins, og nxá þar fyrst telja fyrirlesara héðan að 'heiman sem ferðast hafa víðs- vegar um bygðir \ estur-íslendinga og haldið fyrirlestra, og er þess skylt að geta, að val þeirra hefir tekist sérlega vel. Nokkurt hlé hef'r verið á þeim ferðalöguxn núna s'.ð- ustu árin, en að nokknx mun Einar H. Kvaran bæta úr þvi, með veru sinni vestan hafs. Einnig hefir félagið gefið út ár- lega stórt og vandað tímarit og er það myndarlegast tímaritið, senx r/ú er gefið út á islenzkri tungu. Stórum og dýrum blöðum hafa Vestur-í slendingar einnig haldið úti um 40 ára skeið og munu þau hafa átt annan drýgsta þáttinn í viðhaldi málsins og þjólegra sérkenna. Ýmislegt fleira hafa þeir aðhafst sem stefnt hefir í sömu att, en að- eins það helzta er hér talið. En einir hafa Vestur-íslending- ar staðið að jæssu þjóðræknisstarfi verulegrar aðstoðar okkar heima mannanna. Liðsinni héðan að heinxan verður En yður er máské miður kunnugt1 sérfræðisskóla, ^ kvennaskóla kenn um vopnaverksmiðjurnar, sem öt- frnskola, lyðskola o. s. frv. Se ulir vesturlendingar hafa komið hér anauðarok kvenna heiðnu landanna áfót; sambandslandi vort, Danmörk nokkuð lettara orðið, er það engxi artengslanna og mætti gera það á margan hátt, án þess okkur væri í neinu íþyngt. -m. -n Dagblað. hefir jafnvel lagt drjúgan skerf til ^íkra fyrirtækja og þótt arðvæn verslun að selja. Kinverjum morð- vélar. •Slí'kt telja menn ef til vill ekki öðru að þakka fremur en kristni boðinu. I þessu sambandi get eg eklci stilt mig um að nefna þá fádæma þjónustu, sem kristniboðið hefir sem upp ósvífni. Og þá er það heldur engin! 'nt hendi oft og tíðunx á erfið- - 'um timum heiðnu þjoðanna, t. d. ef hallæri bar að höndum eða flóð eða sóttir. Er það nú viðurkent ósvífni að áfengisgerðarmenn frá Ameríku og Evrópu hófu stór- framkvæmdir i Kína, er vínlbann komst á heimafyrir. — Þeir, sem bera svo mikla og einlæga virðingu fyrir trúarbrögðum Kinverja, hefðu átt að stvðja framtakssemi þýskra iðnaðarmanna hérna á árunum, er þeir fluttu út framúrskarandi falleg skurðgoð, auðvitað “Made in Germany.” Það er á flestra vitorði, að gegn allri þessari óhæfu hafa kristniboð- 1 ar manna mest og best barist. Er til of mikils mælst að þér látið oss í friði, þótt þér trúar yðar eða van- trúar vegna ekki viljið styrkja kristniboðsstarfið ? En óátalin skyldi ekki ósvifni fjárglæframannanna vestlensku og spilafiflanna x Tientsin, eða sví- virðilegt framferði hórkarlanna í Honkong og Shanghai og bresku, amerísku og japönsku co'caine- og morphine- smyglaranna. Oll mun nokkrum heiðvirðum manni þykja sómi að vindlinga flaumnum breska og ameríska í Kína? Hefir vindl- inganautn orðið þjóðlöstur hér á /áum árum. Gegn allri þessari óhæfu hefir kri'stniboðinn barist ötullegar en nokkur annar maður, og jafnframt i orði og vefki beint mörnum inn á nýjar og heillankar brautir. Hann hefir barist gegn hjátrú og hlevpi- riómum, ýiðurstygð og löstum og Xiibkonar eitruðxxm ávöxtum nýrrar cg 'gamallar heiðni. Þegar fjölniennasta þjóð heim«- ins er betur komin til sögunnar en ennþá er raun ;i. bá fara vestur- lendingar að uppskera það, sein þeir sáðu í Kina. Ef ti1 vill nnxn þá fleirunx fara að skiljast að í raun og veru var öflugt kristniboð eina meðalið við “gulu hættunni.” Og til uppskerutímans s'kyldi enginn hlakka, sem ókunnugt er um góða sæðið, sem þúsundir trúrra þjóna Krists hafa sáð. Hefði ekki kristni- boðinn bætt fyrir brot vor og um heim allan. Mér standa fyrir sjónum tveir atburðir, ofboð algengir i Kína, en mér þó alveg ógleymanlegir: Eg tafði hér ofurlítið við ferju- staðinn nýlega við Hanfljótið, og horfði þar á 6 fullorðna karlmenn berja af öllum mætti grindhodað.i ösnu, sem ekki gat hoppað um borð á ferjuna. Þegar þeir voru búnir að velta ösnunni um borð, fóru þeir aftur að berja hana, af því hún gat ekki staðið upp án hjálpar. í kínverskum trúarbrögðum er mikið siðferðislega og trúarlega háleitt og fagurt. En Kristur einn hefir opinberað heiminum guð sem miskunnarrikan föður. Og hann kendi oss: “Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsam- ur.” Því hafa kristnir menn öll- um öðrum betur skilið rétt lítil- magnans og gætt þess réttar vel. Um hinn atburðinn hefi eg rit- að í dagbók mína fyrir tveimur ár- um eftirfylgjandi línur: I gært kvöld seint dó hér fjögra ára gam- alt barn, mjög 'sviplega. Við kistu- lagninguna í dag snemma voru kristniboðum má þó líklega ekki evanReliun) , Krists meghað ætla þá “ósvífni að lofa eigi mönn- um að trúa í friði hverju sem þeir vilja; og þá er óréttlátt annars að vænta en að menn breyti trix sinni samkvæmt, vér jafnt og aðrir! Hvað höfum vér til saka unnið ? Að vér boðum heiðingjunum fagn- aðarerindið ! Fyrir það ásaka menn Kríst, sem gaf oss ótvíræða skipun um það, a.ð fara út' um allan heim og prédika fagnaðarboðskap hans öllum' þjóðum. Fyrir það ásaki menn guð almáttugan, sem sendi son sinn til iarðar til þess að byrja á þessu fyrirtæki, sem lærisveinar hans aldrei vilja hætta við! Oss hefir verið brtjgðið txm ó- svífni. Trúarbrögð heiðingjanna eiga að vera fult eins góð og vor, eða jafnvel taka kristindóminum fram. Það sýnir sig þó líklega miklu betur í lífi þjóðanna, en í skrifstofu rannsóknum speking- anna. Alment er viðuhkent nú orð- ið, að fátt hafi róttækari áhrif á þjóðlífið en trúarbrögðin. Trxxarbrögð heiðingjanna eiga að vera svo fullkomin að ósvífn sé við þeirn að hrevfa. græða ólæknandi undir, hvar vær- um vér þá staddir þegar, að guli flaumurinn beinist vestur á bóginn. Annars held eg að fleirum en mér hljóti að þykja það harla ein- ’kennilegt að menn, sem alment er álitið að séu andlegrar stefnu og 'hugsjónastefnumenn, skpli ekki nera kristniboði hlyntir. Er það því máské að kenna að þeir ekkert þekkja til heiðinnar efnishyggju? Harðeltari efnishyggjumenn en Kinverjar finnast naumast undir sólunni. Höfum við þeim engin andleg gæði að bjóða, þá held eg að oss öllum sé best að hætta að hrósa oss af andlegleik og ótak- markaðri víðsýni. Svo víðfeðmur er kærleikur Krists að lxann vildi ekki að neinn færi á mis við gæði Guðsrikisins. Öllum skyldi boðið til hinnar miklu hátíðar. Kristur er andríkur; er hægt að gera mönnum betri þjþn- ustu en þá, að kenna. þeim að elska hánn og virða? Og séu menn kristniboði andvígir kennmganna vegna þá mætti þó ætla að verkanna vegna mundi eng- A , - , _ , inn dirfast að amasrt' við því. Því Mer dettur 1 hug^ ofurlítill við- j tniður eru menn á voru landi urour; íiann átti sér stað í stór- kristniboðinu svo ókxtnnir af þvi að æ emum norðarlega í Mið-Kína. | utn ]xað eigum við ekkert rit. að er tapaður Iheimalandanum, strax hér eftir að' létta þeim frændum eftir síðustu kveðjur, og f jarlægð- VOrum baráttuna fyrir viðhaldi ætt- in slítur oftast öll vináttutengsl og ættarbönd. —Einstakar undantekn- ingar eru frá þessari venjulegu staðreynd, en þeirra gætir mjög lít- ið gagnvart heildatreglunni. Þetta haildleysi sambandsins ber vott um minni ræktarsemi en vansa- laust er, og gætir þess miklu. meira hjá okkur heimamönnum en frænd- um vorum vestra. Vestur-íslpnd- ingar gera miklu meira til að halda sambandinu við heimalandið 0- slitnu, og taka fegins hendi hverri frétt að heiman og hverju tækifæri sem gefst til Viðhalds ættartaug- inni. Þeir berjast drengilegri bar- áttu fyrir viðhaldi þjóðernis', og eiga þar við miklu meiri erfiðleika að stríða en okkur er kunnugt um. Það er mjög auðskilið mál, að að- staða Vestur-íslendinga til viðhalds máli og þjóðerni hlýtur að vera rnjög erfið, þar sem þeir eru aðeins öríítið brot í þjóðahafi heillar heimsálfu, og aufc þess dreifðir og strjálir um víðlendur hennar. Sumir halda því fram, að barátta Vestur-Islenþinga fyrir viðhaldi þjóðernisins geti engu áorkað nema meðan sú kynslóð er við lýði, sem nú er uppi, og jafnvel nokkuð fram á annan ættlið. Lengur geti sér- staks þjóðernis íslendinganna ekki gætt, og því sé viðhaldið vonlaust, nema með því meiri endurnýjun héðan að heiman. Nokkuð hafa þeir til sins máls, en vonandi verða þeir giftudrýgri, sem trúa að vernda megi þjóðernið og íslend- ingseðlið þar vestra um ófyrirsjá- anlega langa framtið. En ef það á að takast, þurfa sterkari öf:l en nú eru að starfi, að koma þar til hjálp- ar. Ef íslenskt þjóðerni yrði aldauða í Vesturheimi, yrði það okkur meiri þjóðarskaði en metinn verður nú, og enn síður þegar íslendingar yfir- leitt, vakna til meðvitundar það hlutveríc, sem bíður þeirra í nýrri og öflugri heimsmenningu. Þjóðræknisstarfsemi Vestur-Is- lerulinga er virðingarverð, frá hvaða sjónarmiði, sem á 'hana er litið, og hún verðskuldar óskifta at- hygíi og aðstoð frá öHum þeim, ÁQ.ETAR VIÐTÖKUR hefir Saga fengið hjá þeinx, hana 'hafa lesið. Ljxxka allir einum munni um að hún sé skemti- leg og upplífgandi, og þá er fyrsta markmiðinu náð með s'kemtirit. En það eru engir sammála um það fyrsta sagan, Lilja Skálholt. sem hvað sé best. Sumxinx líkar best gérist í Winnipeg. Öðrum smásag- an að 'heiman: “Lambið hún litla Móra.” Enn öðrum likar best Rún- ar og öðrum smágreinin Óvitar. C)g sumir halda mest upp á fyrirlestur- inn, Austrænn andi, um Indveriann fræga. Og nokkrir • telja Vitrun Hallgríms prests Péturssonar það fegursta í bókinni. Já, oþ einn sagð- fst hafa, rnest gaman af versunum um “Gróu”, “Krossu” og “Folald- ið”. Er útg. “Sögu” í hæsta máta á- nægður yfir öílum þeim vinsam legu ummælum. sem honum hafa borist um þessa fyrstu bók “Sögu”, og ef dænxa mætti undirtektir ís- lenzkrar alþjóðar eftir þeim, þá væri “Sögu” borgið í þessum heimi (i Canada og BandaríkjuntxrrtJ. Ef til vill birtir “Saga” ummæli stöku manna urn sig, sér til út- breiðslu seinna meir, i íslenzku viku- blöðunum, þegar annirnar mestu eru um garð gengnar útí í sveitun- um og þreskivélin og Surtur sí- reykjandi eru hætt að syngja sam- an, því á meðan veit hún að lítið getur 'heyrst til sin. Útg. “Sögu.’ Dánarfregn. Þann 13. sept. s.l. andaðist að heimili fósturforeldra sinna, sfcamt frá Riverton, Mrs. Ólína Good- man, kona Alphonse George M. um Goodman, kornung kona á öðru ári yfir tvítugt. Lézt af afleiðingum af barnsburði. Tveir góðir læknar viðstaddir,en fengu ekki að gjört. Ólína var gefin ungbarn þeim Mr. og Mrs. Jóni S. Pálssyni, er ólu hana upp með sama ástríki sem væri hún þeirra eigið barn. Hjá Þegar fólk vill njóta verulegrar ánægju, þá fer það ávalt á Walker, fullkonxnasta leikhús Vesturlands- Lesið auglýsingarnar frá ms. W|alker leikhúsinu, sem birtast í þessu blaði og munuð þér ekki leng- ur verða í nokkrum vafa um. hvar hollast sé að leita skemtana. PROVINCE. Þeir, sem unna fögrum kvik- myndum, ættu elcki að láta hjá líða að fara á Province leikhúsið næstu vi'ku og horfa á leikinn “The Tim- her Wolfe”, einn þann áhrifamesta kvikmyndaleik, sem nokkra sinni hefir sýndur verið. Aðal hlut- verkið hefir með höndum Wil'liami Walling. Af öðrum leikendum má nefna Élinor Fair, senx getið hefir sér frægð upt víða veröld. WONDERLAND. Þrjá seinustu daga af yfirstand- andi viku sýnir Wonderland leik- húsið hina heinxsfrægu kvikmynd, “Riders of the Purple Sage”, með Tom Mix: i aðal hlutverkinu. Hef- ir nxynd þessi verið sýnd í öllum stórborgum heimsins, og alstaðar vakið almenna aðdáun. Enda er hún hvorttveggja í senn, bæði frá- bærlega fróðleg og skenxtandi. —Á nxánu, þriðju og miðvikud. í næstu viku, verður sýndur á Wlonderland kvikmyndaleikurinn “In Love With Tmve”, sem tekinn _er undir umsjá Fox kvikmyndafélagsins. Megin- hlutverkin leika Allan Forrest, Ha- rold Goodwyn og Allan Sears. Svo og William Austin. Mary Warren, Will Wahing og Mable Forrest. Frá Vesturheimi eru nýkomin hingað hjónin Árni Daníelsson og Heiðbjört Björnsdóttir frá Veðra- móti. Hafa þau síðastl. ár búið vestur á Kyrrahafsströnd. Lögrétta 25. ágúst. '25. ... , u • x /, , ; þeim hefir hún og maður hennar sem þyk.r samheldn. dg atakaþrott- verið sígan þau sgiftust> sem er ur ])jooarinnar nokkurs viroi. \ est- nokkuö yfir hálft annað ár. JarS- ur-íslendingar hafa gert mikið til viðhalds og eflingar íslenzku máli og þjóðerni, þrátt fyrir erfiðleika aðstöðunnar. Og , einir hafa þeir verið um þær athafnir, því liðsinni héðan að heiman hefir í engu létt þeim aðstöðuna. — Kirkjumálir hafa verið megin^tarf þeirra í þessa átt, og þar hafa þeir unnið þrekvirki með að ’halda uppi sér- stökum stofnunum og hafa sina eigin kennimenn, jafnvel hversu litil “nýlenda” sem verið hefir. Innbyrðis deilur 'hafa mjög dregið úr samstarfi kirkjufélaganna, en nú er þeim málum komiðþ betra horf, ]xví hinar margskiftu og dreifðu kirkjudeildir. hafa flestar sameiuast í að eins 2 sambönd. Skólastrfsenii arförin, er var afar fjölmenn, fór fram þ. 15. sept., fyrst með hús- kveðju á heimilinu og svo með út- fararathöfn frá kirkju Bræðrasafn- aðar í Riverton. Hluttékning mik- il og almenn með þeim Mr. og Mrs. Pálsson og eiginmanni og öðrum ástvintim og ættingjum. Séra Jó- hann Bjarnáson jarðsöng. — Lög- berg er beðið að flytja hjartanlegt þakklæti frá Mr. og Mrs. Pálsson og öðrum ástvinum ungu konunn- ar látnu, fyrir blómagjafirnar mörgu og fögru og frábærlega mikla og einlæga sanxúð, er þau hafa notið í sambandi við þetta á- takanlega sorgartilfelli. — Barnið þdrengur), er fæddist andvana, var lagt í-kistuna með móðurinni í hvil- unni hinstu, í grafreit Bræða- safnaðar. Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður er fullkominn. Jimviic Goodc, í IVatker leikhúsinu nœstu viku tncS hinum frœga og zrin- sida lcikflokki The Originals í nýju sýningunni “THUMBS UP” Kievel Brewing Co. limited St. Boniface Phones: N 1888 N 1178

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.