Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 7
LÖGBEEG FIMTUDAGINN, 24. SEPTEMBER 1925. Bta. T Bertha Mirazek. Svo heitir stúlka, sem vakið hefir á sér mikla eftirtekt í Bruss'el í Belgíum og nýlega hefir komist í ónáð við lögin. Stúlka .þessi er fædd í Brussels fyrir þrjátíu og fjórum árum siðan. Ffaðir hennar var Czeaho-Slovaki en móðir belgísk. Um æskuár henn- ar er það sama að segja og svo mörg önnur börn fátækra foreldra, aðhún fór fljótt að vinna fyrir sér gjörSist dansmey á umferðasýn- ingu ('circus) síðar varð hún list- feng í að sitja hesta og temja vilt dýr. En hún var listfeng í fleirtí, ■hún lék á hörpu allra manna best og var góður málari. Samfara þessum hæfileikum hennar var enn annar — sá, aS ná valdi á öSru fóki. Sjálf nefndi hún sig pílagrím eSa postula Krists og lést gjöra kraftaverk, sem áhangendur henn- ar, sem flest voru konur, sem til- heyrSu hinni svo kölluðu heldri stétt staSfestu meS vitnisburöum sínum. Á striSsárunum gegndi Bertha Mirazek hjúkrunarstörfum viS fanga-spitala í Belgíum, sem vai undir umsjón Þjóöveria Tf« þrátt fyrir þaö þá hefir henni auösjáan- lega tekist aö sannfæra yfirvöldin í Belgíu um einlægni sina viS þjóð sína og land, þvf að stríSinu loknu \ geklk hún í þjónustu hermáladeild- arinnar í Belgíu, og var send til Þýskalands til þess aS njósna um herútbúnaS Þjóöverja. Á meSan aS hún .gegndi þeirri stööu á Þýskaland fékk hún slag og er þaö i sambandi viS þaS, sem hið leyndardómsfulla í sögu þessar- ar átúlku kemur fram. Eftir aS hún raknaSi viö úr slaginu var hún búin aS missa .máttinn og læknar, sem sóttir voru til Ihennar töldu henni ekki bata von. I heilt ár lá ’hún á sjúkrahúsi í Þýskalandi án þess aS henni væri gefin nokkur von um bata. Eftir aö vera búin aS liggja þannig hjálparlaus í ár, lét hún i ljósi löngun sina aS fara pilagrims- för til Lourdes-. Þaö var ekki auSgjört fyrir hana aS komast þangaS — ferS sú kost- aSi peninga, en þá átti hún ekki til og enginn heldur fús til þess aS lána peninga til slíkrar ferSar. Varö Viún því aS ihætta viS þá ferö. En kaus i stað þess þaSi eina sem hún átti völ á aS vera borin á börum til kirkju einnar lítillar í Hal. sem er smábær ekki langt frá Brussels og var presturinn frá Foest meS í för- inni þangaS. Börumar voru settar niöur i kirkju þeirri, rétt framundán stand- mynd af Maríu mey og tók hún aS hrópa um hjálp meö átakanlegum orSum. Svo reis hún á fætur og gekík upp aS altariströppunum, al heil — kraftaverkiS haföi skéS. Féttin' um kraftaverkiS og orös- týr stúlkunnar harst víSa út til kunningja hennar og nágranna og hún notaði sér líka vel áhrifin, sem hún hafSi á fólk og fólkiS fór aS sækja til hennar úr öllum d+tum og leita sér bót meina sinna. Fyrst* framan af var þetta látið at'skifta- laust. En þó kom aS þvi aö kirkju- valdinu fanst aS hlutirnii væru I famir iS ganga IieFt til langt og hún var sannfærö. Bertha Mirazek lét sig bannfæringuna engu skifta og hélt áfram aS boSa fólki trú sína, kvaöst vera ýmist æöst? prest- ur, eSa postuli Krists, hélt messur í húsi sínu, sem var í útjaSri bæj- arins og lofaSi fólki aS gjöra á því kraftaverk, andlega og líkamlega. Fylgismönnum hennar fjölgaSi daglega — fólki aö öllum stéttum æðstu embættismenn ríkis og kirkju voru á meSal áhangenda hennar. Sumum af þeim áhangendum sýndi hún ör á líkama sínum, öörum lét hún nægja aö sýna skykkju, sem hún sagSi aS Edith Cavell hefSi gefiS sér, Vegur hennar og vald óx nú feykilega, ,fólk leitaSi til hennar úr öllum áttum og þaö gaf sig nálega undantekningalaust á vald hennar. Hún sagði því ýmist að hún væri send ^f hinum heilaga Michaelusi eöa Kristi til þess aö lækna þá sjúku er trySu á mátt hennar og þjónustu- fýsi til þess aS taka sjúkdómsbyrS- , ar þeirra á sinn eigin líkama. ASferS hennar viö sjúklinga, sem til hennar komu var vanalega sú, fyrst aS fcika þá tali og spyrja þá nákvæmlega um fjölskyldumál þejrra og fjárhagslegt ástand. Sá sjúki 'var og beSinn aö hafa i frammi trúræknisiökanir frammi fyW altari í lítilli kirkju, sem 'Mírazek átti sjálf og sem alsett var myndastyttum af mærinni frá Orleans, Maríu mey og fj,eirum. Ljós loguSu um alla lorkjuna, þar var og mikiS af blómum og kirkju- legum munum, svo hundruSum skifti. Hin tempraða ljósbirta, reyk- elsisilmur og prestaskrúSar, sem kirkjan var skreytt meS gjörSu þaö sem á vantaSi til þess aö hafa yfir- gnæfandi áhrif á þá sem þangaS voru fluttir í veikluSu ástandi. Alt í einu féll svo Bertha Mirazek i dvala, sem var alt annaS en álit- legt fyrir sjúklingana, en hún var ekki lengi i því ástandi. Hún ranlv aöi viS sér smátt og smátt með aS- stoS hjúkrunarkonu, sem ávalt var viS hendina, og fór aS segja frá hinni óumræSilegu vitrun, sem fyr- ir sig heföi boriS og hljóSi vitrun sín ávalt upp á heilbrigöisreglur þær, sem sjúklingurinn átti aS fylgja. Stundum safnaöi 'hún sjúkling- um sínum saman á annan staS, beitti á þá dáleiSsluafli" sínu og féll síSan sjálf í dáleiSslu, og eftir að vera undir þeim áhrifum nokkra stund', vaknaöi hún meS bólgið brjóst ,og hendur og átti þaS aS vera sönnun fyrir því, S hún hefSi létt sjúkdóminum af þeim sjúka, en tekiS hann á sjálfa sig. ÞaS er ekki að vita, hve langt aS Mirazek heföi getaS komist, eSa ■hye lengi að hún hefSi getað hald- ið þessu áfram, ef hún heföi kunn- að sé hóf. En þaö þarf mikínn styrk tii þess aS standast velgengn- ina og lítur út fyrir, aS hún hafi orö- iö Mirazek aS falli, því hún fór aS veröa svo nærgöngul í peningasök- um, fyrir sjálfa sig og starf sitt viS suma af vinum sínum, aS þeir þoldu ekki mátiS og báru sig upp viS lögregluna, sem rannsakaði máliS meS þeim afleiöingum, aö Mirazek var tekin föst og hnept í varS'hald, þar sem hún, situr og bíS- ur þess, aS mál hennar veröi rann- sakaS. Land og lýður. Eg vildi aS mér heföi gefist svo kostur á aS kynnast hér landi og lýSa, aS eg gæti skrifaS all-ítarlega grein meö þessari yfirskrift, þó hefi eg kynst því betur síSustu vik- urnar, en eg hefi gert þau 5 árin, sem eg hefi nú dvaliS j þessu landi. En þaö þykist eg viss um, aö eg muni hafa kynst betri hluta fólks- ins, hvað sem landinu líSur. Eg hygg mér mundi veita létt aS rök- stySja þessa sögn mína, því allir, sem ferSast um í þessu landi játa, aö hvergi mæti þeir svo góSu ein^ og á meSal íslendinga. Eg hefi nú síöustu vikurnar ferö- ast um bygSir Nýja íslands, nokk- uS Um bygSirnar kringum Lundar og svo alla Argyle bygSina. ÞaS hefir veriS mér sönn ánægja aö kynnast íslendingum í þessum bygSum, og mig langar til aö senda þeim öllum kæra kveðju mína meS þakklæti fyrir góSar fiStökur. Eg vildi ekki fyrir nokkurn mun hafa fariS á mis viS þetta tækfæri, sem mér gafst til aÖ kynnast þeim. Eg hélt fyrst í byrjun ferSalags míns, aö eg mundi geta minst nokkurra manna og heimila þeirra í blöSun- um, er eg kæmi heim, en treysti mér nú ekki til þess, því þaS yröi alt of langt mál. ÞaS dylst engum, sem fer um þessar bygSir, aS þar hefir ein- hverntíma veriS tekiö ærlegt tak af iðnum höndum. Þaö er gleðiefni aö sjá, hversu miklu menn víða hafa áorkað, reist sér vegleg heimili og numiS fögur lönd. Eg varð sér- lega hrifinn af landslaginu sum- staðar í Argyle-bygðinni. * Kvöld eitt var eg staddur í fallegum hlíS- arvanga, er sól var ab hníga til viS- ar, en máninn eldrauður aö velta sér upp fyrir slétturnar. Eg leit yfir bygðina og fanst eg vel geta skiliS, aS þeir sem þar væru fæddir og uppaldir hlytu að festa trygö við bygðiná sína. Hólarnir og tjarnirnar mintu svo mikiö* á fal- legt landslag sumstaðar í Noregi og einnig heima á Islandi, nema hvaS hólarnir hér báru af þeim heima líkt og hárprúð mær af snoðkliptri, því skógurinn finst mér ávalt mesta foIdarprýSi, aö sínu leyti eins og háriS er prýSi konunnar. Mér kom þá stundum til hugar, hve slæm sú vilta tízka var, sem vægðarlaust reitti háriö græna af hinni tignu fjallkonu, sem feður vorir í fyrnd- inni festu sér. 1 Eg var svo heppinn aS gista eina nótt á bæ, sem stendur inni- luktur í hólaþyrpingu, sem myndar friðhelgt hreiSur. Eg sat upp á há- um hól þar rétt hjá bænum klukkan aö ganga níu um kvöldiS. Þá var fallegt aS líta yfir bygSina, rökkr- ið var aö breiða töfrablæju yfir landiS, síðustu geislar kvöldsólar- innar gerSu hitamóSuna út viö sjóndeildarhringinn eins og haf, e’di og blóði blandið. Og upp úr þessu purpuralita hitamóSu - hafi steig tunglið eldrautt og jók á dýrS kvöldfegurðarinnar. HefSi eg veriö skáld líkt og Jónas Hallgrímsson, mundi eg hafa ort fallegt kvæði, en þaS fer ávalt svo meS mig, þeg- ar eg kem á þess konar staS og sé svo fallega sjón, aö eg hníg í eins- konar tilbeiðslu-leiöslu, svo aö ut- an aS streymandi áhrifin bera þá frásagnar hæfileika mína ofurliði. Lín'urnar, sem á eftir fara, sýna glögt hugarástand mitt. Eg settist á stein á hólnum og skrifaði þar til myrkriS fyrirmunaði mér aS halda áfram: « Ó, Drottinn minn! eg get ei aö því gert, eg gleymi tíma, sjálfum mér og öllu, og finn það eitt, hve góöur Guö þú ert, sem gerir lítinn dal aö konungshöllu. Inn á milli hóla fiust mér hér heimur týndur, en þú sért hjá mér. Eg sé aðeins hrein^n himinn þinn, og hreiöið litla — bænastaðinn minn. Eins og baTn í vöggu uni vært, að vörum ber mér, lífs í bikar, tært ’ið holla loft, og líkt og hlaupmóð hind, mitt hjarta teigar silfurtæra lind. Svo þegar upp á hólinn stíg eg hátt og horfi þaðan sitt í hverja átt, þá finst mér jöröin næstum orðin ný, svo nærri þér, ó, Guð minn ! hér eg bý. Hér er Betel,—hér er Jakobs steinn, hér er Guðshús,—lífsins vegur beinn upp til þín, og englastigans braut, í alföðursins náöarríka skaut. í tilbeiðslunnar leiðslu Ijúft mig dreymir, og ljós Guös dýröar inn í hugann streymir. Eg vakna, af þeim væröardvala rifinn, og verð af fegurð lífsins þá svo hrifinn, því alt um kring mig ljósin jarðar loga og leggja slæöu gulls um himin voga. í austri logar blys, þar runnur brennur, en bak við sléttur, skóg og hóla rennur upþ úr móðu hitans eldlegt hjól, sem hulin sjónum, gyllir dagsins sól og klæðir jörðu kvöldins töfraljóma, og kveikir blys hjá luktum krónum blóma, sem líkt og smáir lampar nætur vaka hjá ljóssins vinum, þegar værðum taka í ástarþrungnri kvölds og nætur kyrö. Eg hafði enga klukku'hringingu heyrt, ekkert hörpuspil, engan margraddaöan söng, enga þrum- andi ræðu, en eg fann glögt, er eg stóS upp, aö eg hafðj verið nær kær- leikans GuSi en nokkru sinni viS guðsþjónustu innan fjögra veggja. Mér fanst, sem fólkiS þarna mundi ekki þurfa á kirkju aS halda. Mér duttu í hug Valdensarnir í Alpa- fjalladölunum, staðfestá þeirra, trú og sigurvinningar. Á öllu þessu ferðalagi mínu fann eg, aS íslendingar hér vestan hafs varðveita enn þá sanna íslenzka gestrisni.í og er þar meS gætt einn- ar hinna fögru kristilegu dygða, sem þjóö vor næstum hefir fengiö í vöggugjöf. Landar vorir eru hér viðmótsgóðir, fremur fr.jálslyndir og gæddir ríkulega mannúSarhug- sjónum eins og öll íslenzka þjóðm er, og sýnir í því, aS hún stendur hátt meðal þjóðanna í sannri ment- un, því mannúðin er þó kjarni kristindóms og sannrar menningar. Eg mun varöveita lengi endur- minningar um þetta ferðalag mitt. Mér var yíSast tékiS eins og góS- um vini og Kunningja, þótt mér fyndist eg lítiS hafa til þess pnniS. Það má einstakt kallast, aS feröast vikum saman og koma á heimili í hundraða tali, án þess næstum því að verða nokkurs staðar var við kuldalegt viSmót. Lengi lifi dáð og drenglyndi fs- lendinga. Árborg, 14. sept. 1925. Pétur Sigiirðsson. honum fyrst ætlaö aö veröa, eins og kunnugt er. Þegar Hamsun kom nokkurskonar skipsreika maður til Andersons aftur sendi hann'hann til Kristofer Janson, sem þá var prestur Únítarasafnaðar í Minneapolis. Janson haföi þá und- anfarið veriö að leita sér eftir ungum vel gefnum Norðmanni, sem vildi verða prestur Únítarasafnaðarins ingar sjálfir, sem leystu þaö starf af hendi. Er eg fullviss um það, að mikill árangur fengist af því starfi, og inikill ávinningur yrði það fyrir visindin. Verkfærin, sem til þess þurfa, eru einföld, og saga hraunanna er skráð í hinum merku ritum Thor- oddsens. Eg notaði mér tækifæriö, er eg kom hér viö, til að útvega mér hraun- Hamsun var nú spurður, hvort mola-sýnishorn úr Þurárhrauni, sem hann gæti hugsað sér aö veröa pré- dikari þarna hjá Janson, og prédika vitanlega trú Únítara og kenningar. Próf. Anderson segist líta svo á, að hann hafi ekki haft snefil af þekk- ingu á þvi, hvað Únítaratrú var. En hann svaraði hiklaust, að hann hlyti að verða ágætur prédikari. Og svo hóf Hamsun prédikunar- starfsemi sína eftir nokkurn tima. Anderson gerði sér ferö til aö hlusta á hann. Hann segist verða að játa þaö, aö hann hafi ekki haft hina minstu hugmynd um, um hvaö hann talaði. En hann hafi verið fossandi mælskur. Orðin hafi stey.pst úr hon- um eins og kartöflur úr poka. Nokkru seinna varö Hamsun veik- ur, og mun berklaveiki hafa veriö sjúkdómurinn. — Ætluðu menn hon- um ekki líf. Harmaöi hann þá mjög að hafa gerst fráhvertur lúterskunni og lofaöi, ef hann kæmist á fætur, að útbreiða guðsriki á jörðinni í anda hennar Hamsum komst til heilsu aftur og hefir mikið starfað síðan — en ekki að prédikunar9tarfsemi, heldur með pennanum — eins og hann ætlaöi sér fyrst. a að hafa runnið nál. árið 1000. Þessi sýnishorn verða rannsökuð \ Frakklandi. En eigi má' við svobúið standa. Er það ekki nema lítilfjör- leg þyrjun á þessu mikla vísinda- starfi, sem við eigum von á frá ís- landi; rannsóknum á segulmagni hraunanna miklu, sem gefa landi yð- ar alvöruþrunginn tignarsvip. Nafnbreyting Hamsun. t>egar mesti ritsnillingur Nprð- manna var Únítaraprédikari. Ef til vill eru það ekki margir, sem vita það, að víðlesnasti og mesti nú- tíma rithöfundur Norömanna, Knut Hamsun, bar ekki þetta víö- fræga nafn fyr en hann var orðinn fulltiða maöur. Skírnarnafn hans var Rnut P'edersen. En ástæöan til þess að Hamsun breytti um eftir- nafn, kom fyrst opinberlega í ljós, fyrir stuttu. Prófessor Rasmus 'B. Anderson, Bandaríkjamanna ,i Kaupmannahöfn, hefir nýlega sagt frá dvöl Hamsun í Ameríku. Því til hans kom Hamsir.i 1882, fyrst þefear hann kom til Vest- urheims, og haföi til hans meðmæla bréf frá Björnstjerne Björnsön. Og þar var hann nefndur Knut Peder- sen Nú segir Anderson prófessor svo frá: Og spurði Pedersen hvað hann ætlaöi að taka sér fyrir hendur hér Ameríku. Svarið kom óöara: Eg ætla að yrkja fyrir Norðmenn- Segulmagn hraunanna* Eins og getiö var um i Morgun- blaðinu nýTfega, fór einn af vísinda- mönnunum frá “Pourquoi pas” aust- ur í Ölfus. Erindi hans þangað var að athuga Þurárhraun. Þurárhrauni hafa náttúrufræöingar ekki gefið neinn sérstakan gaum, og var það eigi kunnugt, að það væri að neinu leyti merkilegt fram yfir venjuleg hraun. —- Morgunbl. leitaöi því fyrir sér hjá hr. Chevallier, og baö hann aö skýra frá erindi sínu þangaö aust- ur. Tók hr. Chevallier þessu vðl og ritaði-hann grein þá, um “segulmagn hraunanna og jarösegulafliö”, sem birtist hér á eftir. Mun mörgum þykja fróölegt áö heyra um rann- sóknir hans. Segulmagn hrauna og jarðsegul-, magnið. Náttúruafl þaö, sem beinir segul- nálinni í vissa átt, er mönnum i raun og veru ráögáta enn í dag. Engin fullnægjandi skýring er enn fengin á jarösegulaflinu. — Fyrstu athug- anir á segulmagni voru gerðar fyrir fáum öldum síðan, en til þess aö geta útskýrt og skilið þetta undra afl, er nauösynlegt aö skygnast aftur í tim- ann, aftur i aldaraðirnar, sem á und- an eru gengnar, og þaö sem maður þarf að skygnast eftir, eru breyt- ingar þær á stöðu segulnálar eöa af- stöðu segulaflsins á fyrri tímum. Reynst hefir kleift að komast eftir þessu með þvi að rannsáka eldhraun. Til skýringar skal fyrst tekið fram: Allir þekkja frá barnæsku hið skeifumyndaða seguljárn, sem dreg- ur að sér smánálar. Ef maður veit- ir nálunum eftirtekt, kemur það i ljós, að nál, sem snortin er af segul- járni, er þegar segulmögnuö og dreg- ur til sin-aörar nálar. Pólar mynd- ast á endum hinna segulmögnuðu nála, og hefir norðurpóllinri til- hneigingu til þess að snúast i áttina til hins nyröra segulskauts jarðar- innar. En fyrir þess skuld er hægt að gera segulnálar í áttavita. Jörðin er einn meiriháttar “segul- hnöttur”, sem hefir tvo póla. Þegar hið eldglóandi fljótandi hraun, sem járnblandið er, streymir út úr eld- gigunum, segulmagnast þaö fyrir á- hrif jarðarinnar á sama hátt og saumnálar segulmagnast fyrir áhrif seguljárnsins. Hægt er meö venjulegri næmri segulnál að ganga úr skugga um, að iníi hér vestur frá. Björnson sagöi mér, að hér þyrftu þeir skálj. Og eg ^^g,- einasti hraunmoli er segulmagpi- aður, að hann hefir pólana tvo, noro er kominn til að fylla þetta rúm. Anderson segist þá hafa verið að vinna aö því meðal Norðmanna vestra að fá þá til að leggja niöur nöfn svo sem Olsen, Larsen, Johansen og Peteersen, og taka heldur upp nöfn bóndabæja þeirra, er þei/ væru frá. Hann segist þá hafa spurt Hamsun m. a. hvort harfn gæti ekki kent sig við neinn slíkan stað. Hann sagöist vera frá Hamsund. Anderson rá'J- lagöi honum aö taka þaö nafn upp. Var skáldið strax viljugt til þess, og undir þessu nafni höfum við þekt hann. F.n þó slepti hann d-inu af,i ,uiskaut jaröar var, er hrauniö rann. þegar í byrjun, og hefir aldrei tekið þaö upp síðan. Eitt af því, er Anderson gerði fyr- ir ’ Hamsun var það, aö hann kom honum að verslun í Elroy í Wisconsin Voru yfirboðarar hans í fyVstu vel ánægöir með hann. En svo fór hann að koma seinna og seinna á morgn- ana, og seinast var hann rekinn fyrir þessar sakir. En orsökin var sú, að hann var að búa sig undir á nóttunni aö veröa skáld Norðmanna vestan hafs, og svaf þvi heldur Iengi fram eftir á morgnana. Og eftir að hann hafði kynst verslunarstéttinni ame- rísku á þennan dapurlega hátt, sneri hann aftur til ^róf. Anderson. ur- yg suðurpól. En 'það er stefnan milli þessara tveggja póla, eða stefna segulaflsins Húðsjúkdómar Á engu ber minna fyist, sem síðar er þó g verra aö lækna en húðsjúkdómar.—Strax |j og þlsr finniö sárindi eöa kláða, gripiö | þá til Zam-Buk smyrslanna, er eyða ■ skjótt óþægindunum. Þegar húðin brennur af kláöa. eða jj blóðeitrun er að ná sér niðri, þá er j ekkert útvortismeðal jafn-fljótt að kom- j ast fyrir ræturnar og Zam-Buk. Það jj er eina meðalið, sem nemur hörunds- j spilling samstundis á brott og skapar g nýja og hrausta húð. amBuk Quickly Soothes & Heals. Hjörtur Snorrason. Um þenna merkismann látinn ritar Sigurður Eggerz i nýkomnú Morgunblaði það, sem hér fer á eftir: Einn af höfðingjum þessarar þjóðar, Hjörtur Snorrason, er lát- inn. Eg mun ekki raða æfiatriðum hans eftir ártölum, enda brestur þekkingu til þess. Eg mun heldur ekki telja upp öll hin mörgu og mikilvægu störf, sem honum voru falin; mun aðallega víkja að þeim atriöum úr lifi hans, sem eg sér- staklega þekti. Þó má eg geta þess, aö Hjörtur Snorrason mintist oft á skólastarf sitt á Hvanneyri. Skildi eg á ummælum ahns hvað ant hon um hafði verið um það starf, enda mun viðurkent hvað mikla rækt hann lagði við það. Þaö er happ fyrir hina upprennandi kynslóð að njóta fræðslu og leiðbeininga brennandi áhugamanna eins og Hjörtur var. Og skiftir það, ekki litlu máli fyrir landbúnað vorn, að skóli eins og Hvanneyrarskólinn, sé i góðum höndum. Hefir það sýnt sig bæði meðan Hjörtur veitti hon- um forstöðu og einnig nú. Eg þekti Hjört norrason aðallega frá stjórnmálahliðinni. Og þó sam- komulagið milli okkar væri ekki meö öllu eins gott á siðasta þingi og áöur, þá skygöi það ekki frá mínu sjónarmiði á hið trúa stjórnmála- starf hans. Hjörtur Snerrasön átti sæti á þingi 1914—1915 sem þing- maður Borgfirðinga, en varð lands- kjörinn þingm. 1916 og var eitt ár eftir af kjörtímábili hans er hann dó. Þau 9 ár, sem við áttum sæti saman á þingi sem land'k. þingm. tók Hjörtur aldrei til máls, svo eg muni. En hann var valinn í ótal nefndir og seinusjtu árin átti hann jafnan sæti í fjárveitinganefnd e. d. og var 2 seinustu árin árin skrif- ari þeirrar nefndar. Mér er sjálf- um vart skiljanlegt af hverju Hjört ur tók ekki til máls á þingfundum, því á flokksfundum talaði hann oft og best þegar mest á reið. Eg leyfði mér einu sinni þegar ráöist var á Hjört i þingsalnum að hrinda þess- urn árásum og gat þess um leið, hvað bæði eg og aðrir mettu þenn- an þögla þingmann mikils. í sjálf- stæðismálumþjóðarinnar var Hjört- ur mjög ákveðinn <% einarður. Og þeir sem skilja, aö sigur vor í sjálf- stæðismálunum var eingöngu að þakka baráttu, sem háð var um langan aldur af ýmsum bestu mönn- urn þjóðar vorrar, skilja hvað veg- legan minnisvarða sá maður hefir reist sér, sem aldrei kvikaði, þegar haröast var barist. Yfir heimili Hjartar var sama yfirbragðið eins og yfir honum sjálfum. Þar stóð við hlið honum hin merka eiginkona hans, Ragn- heiður dóttir Torfa Bjarnasonar frá Ólafsdal. Var hún frá éinhverju mesta höföingjasetri þessa lands. Það er því síst að furða þó heim- ili yrði svipmikið. Og þó hjörtur væri þögull í þingsalnum, þá var hann allra manna ræðnastur við gesti sína. Þann siö hafði hann oft að fylgja mönnum gangandi úr hlaði. Svo leit út sem honum væri gesturinn svo kær að hann vildi sem lengít njóta samræðanna við hann. — Mér virtist þetta óbrigðult ein- kenni hinnar íslensku gestrisni. Hjörtur Snorrason átti 3 sonu. Torfa, sem er á háskólanum, að lokum mætti uppskera ríkuleg laun, fyrir starfsemi sína og d'ugn- að. ■Nú í vor. sem oft áður, hefir B. Kr. dvaliö alllengi á Þvottá, og i Síðasta orðsending Bryans. (Framlh. frá 2. bls.) þróunarkenningin—, heimtar, eins og múgurinn fyrií 1900 árum, að ‘hann sé krossfestur. Það svar þetta skifti haföi hann í för með; kviðdómur, sem mál- ser bvskan nrofessor og verkfræð- s ..... ,,, hraununum, sem er eftirtektarverö- " norra 1 mentaskolanum og Asgeir, sem er heima. Hjortur Snorrason var fríður sýnum, mikill vexti, herðibreiður, stórskorinn í andliti og brúnaþungur. Hann var skap- maður mikill og ómyrkur í máli er því var að skifta. Hann var óvenju- lega barngóður. Þaö er happ hverri þjóð,, að eignast hrausta drengi, Sem í hverri eldraun standa fast- astir undir fána þjóðarinnar. Einn af höfðingjum þjóöarinnar er nú látinn. ust, því hún er eins í öllum þeim hraunmolum, sem reyndir eru í sama hrauninu. Ef athugaöir eru hraun- molar í sama hrauni, sem liggja til dæmis í beinni stefnu meö kílómetets millibili, þá kemur þaö í Ijós, aö seg- ulstefnan er hin sama í þeim öllum, þ.e.a.s. þessi stefna er hin sama og segulstefna jarðar, eöa stefnan á seg- Segulafl jaröarinnar breytist — segulskautin færast úr staö, en segul- stefnur hraunanna geymast óraskað- ar, eins og þær urðu, þegar hraunin storknuðu. Segulstefnurnar, sem geymst hafa í hraununum, leiða 1 ljós sögu jarðsegulaflsins, ^já löngu liön- um tímum. Það sem séð verður ai hraununum, er í raun og veru það atriði þessa máls, sem nokkru gildir. En hvar á jörðinni eru hraun, sem aldur þe^kist á, yfir alllangt tímabil? Eigi er um marga staði áö velja. Þaö eru þrjú-lönd, sem hér koma til greina: ísland, ítalía og Japan. Hefi eg byrjað á að rannsaka hraunin á ítalíu, og hefi þegar orðið þar áskynja um breytingar þær, sem orðið hafa á segulstéfnu jarðarinn- ar síðan á 11. öld. Býst ,eg við aö halda þessum rannsóknum áfram. Eg á svo stutt að heiman til ítalíu, að eg get komið því við. En hvað um ísland? Hver vill sér þýskan prófessor og ing, dr. Hans Brand að nafni, frá Munchen, sem, mjög grandgæfiega í samvinnu við herra B. Kr., hefir rannsakaö grjóttegundir þær, sem ofanjarðar í landareigninni hafa fundist, og sem mestar likur eru fyrir, að guH finnist í, — og eftir því sem alment er um þetta talað hér eystra, þykja talsverðar líkur — þó ckki sé fullprófað enn, til að svo gcti reynst, að starfrœkjandi verði innan mjög langs tíma. — B. Kr. og verkfræöingurinn tóku sér nú far með' “Esju” frá Djúpavogi 27. f. m. norður og vestur um land, og munu þeir hafa meðferðis nokkra hundraö punda poka, af á litlegustu grjóttegundunum, sem þeir fundu, og sem mun eiga að sannprófa ytra nú í haust, hve guíl- auðugar séu; því heyrst hefir að gullið muni vera í kemiskum sam- böndum, sem upp verða að leysast í efnarannsóknarstofunum. Haft hefir það verið eftir hin- um þýska verkfræöing, — sem jafn framt mun vera jarðfræðingur — að hann ætli, að grjóttegundir þess- ar í Þvottárlandi, sem munu liggja dreifðar um meiri part jarðeignar- innar — muni stafa frá eldgömlum gígum i landareigninni, sem gosið hafi þúsundum árupi fyrir ísöld. Búast má nú við, að þessi gull- fréttasaga, sem nú gengur fjöllum hærra 'hér^um Austurland, muni eins og hvalfréttarsögur foröum, fara gandreið um land alt, og þá ekki ganga saman á leiðinni; en sem stendur, mun varía vera hægt að fullvrða um þennan gulls-votta- fund, frekar en hér að framan er getiö. — Að sönnu hefir því veriö fleygt, að nokkrar líkur gætu veriö fyrir því, að í landareign jarðarinn- ar Starmýri, sem er nágrannajörð Þvottár, kvnni einnig að finnast grjóttegu.idir líkar þeim, sem á Þvottá tinnast, þar eð •»■.»ssi sið- ítst nefnda jörð, Sta’mýri, er í ná- inni nálægð við arman’ þann gos- staðinn svonefnda “Svarthamra”, sem herra prófessorin álítur að spúð hafi þessum steinategundum; en alt er það mál a.lge^lega órann- sakað enn. Skal svo þessi gullsaga ekki lengur teygö að sinni . . . Austfirðingur. svari kristins mannfélags og sem unnið hefir eið að því að vemda lög Tennessee-ríkis, ekki gefið. Við svari yðar leggja allar þjóðir eyra. Það er beðið eftir því með óþreyju af miljónum manna. Ef lögin verða numin úr gildi, þá fagna menn alstaðar, þar sem guði er afneitað, frelsar- ihn hæddur og gys er gert að ritningunni. Það verður gleði á meðal allra vantrúarmanna, hvar sem þeir eru og á hvaða stigi sem þeir standa. Ef aftur á hinn bóginn, ef þér staðfestið lögin með dómi yðar og verndið trú skólabarnanna, þá blessa miljón- ir kristinna manna yður og með hjartað fult af þakklæti til guðs, og syngja frá grunni hjartna sinna, sigursönginn gamla og fagra: “Faith of our fathers, living still, In spite of dungeon, fire and sword; O, how our hearts beat high with joy ‘When e’r we hear the glorious word, Faith of our fathers—holy faith, We will be true to thee till death.’N “Politikens motsœtninger” heitir bók, eftir Sigurd Ibsen, sem út kom ekki alls fyrir löngu. Er bókin ákafleg^ skemtileg af- Iestrar fyrir alla þá, sem um stjórn- mál hpgsa. Fylgir höf. afdráttar- laust hinu heilbrigða íhaldi og færir rök fyrir því, hvernig framfarirnaar, bæði í efnalegum og andlegum skiln- ingi, einmitt þróast bezt og dafna þar sem niðurrifsmenn jafnaöar- manna ná engum tökum. En höf. lætur sér eigi nægja hug- leiöingar frá eigin brjósti, heldur byggir hann rök sín og skoðanir á athugunum á átjórnmálálífinu eins og það hefir verið bæði fyr og síöar. Eru í bókinni margar frásagnir og skýringar á heimsviðburðum síðustul ára. — Bókin er frjamúrskarandi fjörlega skrifuð.—Mbl. ÓKEYPIS 5 Tube Radio Set ÓKEYPIS Sendið áritun yðar í frí- merktu bréfi; og fáið frek- ari fréttir um Tilboð vort. Radiotex Co. 296 Broadway, New York. Don’t Fail to Read-- anonymocs THE MOST REMARKABLE NOVEL OF THE 20TH CENTURY Realty! Ad ventnre! procH™© Umited Offer Now Only S .00 Reffular Price $2.00 UNÁNIMOUSLY ACCLAIMED AS A MASTERPIBCE. NEVER WAS THE TRUTH DEPICTED IN A MORE FASCINATINiG MANNER. Publisher’s Price S 1 00 v\l_A (Inlv líirect- Only Ein af heimslystavísum Ólafs á1 Grund: Mín skal vísan mest um lýsa mannsins lystum: að stúlkum, víni og vökrum hestum víst mun sýnast gaman flcstum. Send Yonr Order To-Day _________URE THIS COUPON---------- Acme Publishing Co., 165 Broadway, New York Ctty. Gentlemen:—For the $1.00 enc\o«e<l please enter my order for one copy of ‘‘Prostl- ' tutes,” b*fore the apecial offer expirea Name .............................. Address .....................—..... Clty and State.................... Þá eru það ef til vill ekki margir sem vita það, að Hamsun gegndi um eitt skeið Únitaraprestverkum í Ame- ríku. Er það álíka spaugilegt að hugsa sér Hamsun prest eins og Matthias verslunarmann, en það var Eðlilegast væri, að það væri íslend- málmleitar starfi hans, og að hann Frá Islandi. * Úy bréfi úr Suður-Múlasýslu. . . . Héðan úr Suður-Múlasýslu mun það helst mega fréttnæmt þykja, að um fátt er nú manna í milli rætt. en um gulllíkur þær, sem virðast ætla að koma fram í eða á bændaeigninni Þvottá í Alftarfirði ('jörð Síðu-Halls). — Áður var jörðin kirkjujðrð frá Hofi, og fékk Biörn aJþingismaöur Kfistjánsson námuréttindi i thenni. Hefir þann með óþreytandi elju og dugnaði, um mörg undanfarin ár, leitað þar •nálma, og þá sérstaklega gulls; mun mörgum, sem að undanförnu hafa hér eystra kyust B. Kr. per- sónulcga, vera svo í mörgu tilliti hlýtt til gamla mannsins, að menn takast þetta starf á hendur hér? — óska honum góðs gengis í þessu THE BIGGEST BARGAIN IN THE WORLD A$50Ewool I.OUIT™""'! ,4Æ - $1000.°° VKITTIR hverjum þelm, er sýnir atleitthvatS í þessarl auglýs- ingu, sé eigi sam- kvœmt sannleik- anum. TÆKIFÆRI Yf)AR til aö kaupa beint frA verksmitíj- unni ekta aiullar fatn-atS. $50.00 virtSi. Fötin handsaumutS og 6r Worsted. Nýjasa snitS — ein- Serge etSa etSa tvíhnept., fyrir ats eins Senil No Mone.v—Write for our Sp«M'iaJ Offer, and Stttt*fa<*tlon buArantmi. $4-00 Perf©**t ílt Kvenna $10.00 Karla Virði Ekta Silki Sokkar Fyrir Aðeins Sex pör af þylíkum eða þunnum, ekta SILKI SOKKUM, kvenna, $10.00 virði, fyrir a?S eins $1.00 Abyrsst aS vera Or Bezta Efni. $1.00 T61f pör af ekta, karlmanna SILKI- SOKKUM, þunnum eSa þykkum, $10.00 virðl.Úíyrir aðeins $1.00 Swidiíi Rnga Peninga. í-TkrifitS oss strax eftir frekari upplýsingum. The Allied Sales Co., 150 Nassau St., New York, N.Y

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.