Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.09.1925, Blaðsíða 2
WOm. t LÖGBERG FIMTUDAGINN, 24. SEPTEMBER 1925. Síðasta orðsending William JennÍDgs Bryan. Hverjum er þá um • að kenna? Háskólarnir mundu vera honum sekari, bókmentamenn veraldar- innar líka, einnig bóka- og blaða- útgefendur. Það er naumast rétt- látt að hengja 19 ára gamlan ung- ling fyrir lífsskoðun þá, sem hon- um var ktnd á háskólanum. Það er ekki í samræmi við réttsýnis og réttlætistilfinningu mína að láta honum koma í koll það, sem kent hefir verið af háskólakennurun- um i tuttugu og fimm ár. ows, sem breytiþróunin er grunn- urinn að. Hann segir: “Eg veit ekki hvað langt aftur í Öldum að ættfeður þeir voru, er kvei'ktu fræ það er eitraði líf hans og eg veit ekki heldur hvað margir ættfeður voru snortnir af því, unz það kom fram í lífi Dickey Loeb. Það sem eg veit er, að það er sannleikur, og það er enginn líffræðingur í víðri veröld, sem ekki tekur undir þann sannleika með mér. ” Eðlisfræðingar, sem byggja á ibreytiþróunarhugmyndinni, kenna að maðurinn sé ekki annað en samanþryktur strangi af einkenn- um dýrslegra forfeðra. Það er lífsskoðun sú, sem Mr. Darrow mynduðu breytinga, sem sagt er að hafi falið í sér hið upphaf- lega frjómagn lífsins, sem kvikn- aði einhverntíma og kom ein- hversstaðar frá. Þær einu reglur, sem sú kenn- ing færir manninum til þess að að sem lögmál tanna og klóa ræð- ur. Þeir kristnu menn, sem hafa léð sig þeirri hreyfingu á vald og látið lokkast trl þess að halda að breytiþróunarkenningin feli í sér lífsvaka mönnum til fullkomnun- halda sig við, er tímgun á vís- ar, eða jafnvel heilbrygð framför, Darrow segir að haskolarmr séu,. ... - ... , . , , , “ . .... * helt fram 1 hinu nafnkunna saka- of margir til þess að hægt se að , . hafa nákvæmt eftirlit. Til þess að vera réttlátur í garð Mr. Darrow, þá finst mér eg þurfi að minna á tvær aðrar málsgrein- ar. Eftir þá djörfu tilraun, að reyna að réttlæta framkomu náms- mannsins með því að sýna fram á að það var lífsskoðun guðleysingj- anna, sem breytfci piltinum úr saklausum æskumanni í morð- ingja, þá neitar Mr. Darrow því, að pilturinn sé ábyrgðarfullur fyrir ofbefdisverki sínu. Hér eru Mr. Darrow’s eigin orð: "Eg vil ekki að eg sé misskil- inn í sambandi við þetta atriði. Eg vil ekki vera óráðvandur, jafnvel þó um það sé að tefla að frelsa líf skjólstæðings míns. Eg vil ekki sýna óráðvendni í því að staðhæfa það í réttinum, sem eg sjálfur trúi ekki fylíilega í sambandi við þetta mál. Eg held að sökin liggi ekki hjá háskólunum og mér finst «fð ekki ætti að skella sökinni á þá, en mér finst að þeir séu of mannmargir — of stórir og að á þeim ætt-i að’ vera nánara eftirlit með hverjum einum er þar er. En það er ekki viðlit að eyðileggja hugsanir, /yrir þá sök að þær afvegaleiði einstöku menn. Mér skilst að það sé skylda háskólanna að vera forðabúr þekkingarinnar frá öllum öldum og að námsfólkið sæki þangað, læri og velji. Eg ef- ast ekki minstu vitund um að það hefir valdið mörgum dauða, en að því getum við ekki gjört.” Þetta er djöfulleg lífsskoðun og samt er það fegursta blómið iá grein breytiþróunarinnar. Mr. Darrow finst að það sé skylda há- skólann að deila þessu eitri út á meðal námsfólksins og þegar námsfólkið missir jafnvægið og fremur morð, þá á hvorki það né skólinn sök á því. Eg er viss um að þér, herra dómari eruð sam- mála þegar eg mótmæli að slík lífsskoðun sé viðtekin sem ráðandi afl í mannfélagi Ténnessee ríkis, LÖggjafarvaldið er skuldbundið til þess að vernda stúdentana. Mundi ríkið vera ásakað fyrir það, ef háskólar þess væru notað- ir til þess að kenna mönnum morðsaðferðir og morð? Þegar spursmál það sem hér um ræðir, er lesið ofan í kjölinn, þá mun yður öllum verða ljóst, að ríkisþingið hafði ekki aðeins rétt til þess að varðveita námsfólk ríkisins frá áhrifum breytiþrónar- hugmyndarinnar heldur líka að því bar skylda til þess að gjöra það. Á meðan að eg dvel við þessar hugsanir þá leyfið mér að benda j á aðra aðstöðu iMr. Darrow, sem fram komu í ræðu hans. Hann sagði að Dicky Loeb, sá yngri af drengjunum hefði lesið skáld- sagnarusl, þar sem heift og blóð- hefndum hefði verið haldið fram. máli í Chicago. . Það er kjarni breytiþróunarinnrfr, eins og hann hefir verið tegldur til fyrir okkur af þeim manni, sem fylgir kenn- ing þeirri til hinnar eðlilegu niður stöðu ihennar Athugið þessa kenningu myrk- urs, dauða og dogmu. Breytiþróunarkenningin heldur fram, að á rökkursöldum lífsins þá hafi verið á lífi dýr, ekki er skýrt frá því hvað það hét né heldur neitt um eðli þess, að eins sagt að það hafi sáð sæði morðfýsnarinnar og að tilhneig- ingar þær sem þar áttu upptök sín haldi síðan öllum afkomendum dýranna í heljar greipum. sínum um alla tíð, sem kveiki morðþrána hjá þeim og morð óteljandi, sem þeir, er fremja, bera enga ábyrgð á, sökum þess, að þeir eru háðir óhagganlegum forlögum, sem á- kveðin eTru með erfðalögmáli. Slík kenning er eins drepandi og skaðleg og iholdsveiki, hún getur hjálpað lögfræðingi til að vinna glæpamál, en ef hún væri alment viðtekin þá eyðilegði hún alla sjálfsábyrgðartilfinningu og frá henni stæði siðferðismeðvit- und állra manna hætta. Dregur athygli frá áríðandi viðfangsefni. Þriðja ásökun vor gegn breyti- þróunarkenningunni er súT hún dregur áhuga vorn frá áríðandi og þýðingarmiklum viðfangsefnum, ,en að smávægilegum getgátum. Á meðan að einn af breytiþóunar- mönnum er að brjóta heilan um hvað fyrir kom aftur í dimmri fornöld, er annar að fálma í fram- tíðinni. Það er ekki langt siðan að einn þeirra hóf fornöldina til skýjanna, en annar spáði að eftir 75009 ár yrðu allir menn orðnir sköllóttir og tannlausir. Báðir þessir, sem reyna að klæða hina fornu frændur í hárið og þeir sem reyna að afklæða þá hárinu, láta nútíðina'með öllum sínum kröfum afskiftalausa. ^sindi þau, sem kenna mönn- um að lifa eru mikilsverðust allra vísinda. Það er ákjósanlegt að þekkja verkleg vísindi, en það er indalegan hátt, fyrirkomulag, sem gefur nokkrum mönnum sem sjálfir halda sig yfirburða vit- menn rétt til þess, að ákveða um hvernig mannkynið þroskist og margfaldist — slíkt fyrirkomulag er óhugsanlegt. Breytiþróunin, sem rengir kraftaverkin, og fyrir- lítur andlegt líf, er magnlaus, þegar um endurfæðing einstak- linga er að ræða. Hún hiustar ekki á hróp iðrunarinnar, og hlær að orði því, sem kennir, að niað urinn geti fæðst að nýju. Breytiþróunarkenningin er á þennan hátt umburðarlaus og ó- sveigjanlegur óvinur þess máttar, er einn megnar að bjarga mann félaginu í gegnum endurlausn ein- staklingsins. Maður, sem byggir lífsskoðun sína á breytiþróuninni gæti aldrei ritað sögu, slíka sem sagan af glataða syninum er, því hún er mótsögn gegn allri breytiþróunar- kenningunni. Ef það er satt, sem Mr. Darrow heldur fram í sam- bandi við Loeb, sem sé, að glæp- ur sá, sem hann framdi hafi átt rót sína að rekja, annaðhvort til arfgengi, eða utanaðkomandi á- hrifa. Hvernig vill hann þá gjöra grein fyrir mismun þeim, sem var á milli eldri bróðursins og þess glataða? Breytiþróunartalsmaður- inn getur ef til vill séð, ef hann hefir ekki reynt, þó hann geti ekki skýrt það, hversvegna að annar þeirra pilta var sekur um brot á öllum hugsanlegum siðferðisregl- um, og hversvegna að hann eyddi öllu því fé, sem hann gat losað sig við og faðir hans hafði unnið hart'og lengi fyrir 0g hvernig á því stóð að hapn svívirti ættar- nafn sitt og sinna. En kenninga- hugsjónir hans geta ekki skýrt hvernig á því stóð að hinn fallni og glataði bróðir breyttist, játaði syndir sínar og bað fyrirgefning- ar á þeim. Og sökum þess að mað- urinn með breytiþróunarlífsskoð- unina getur ekki skilið þann raun- veruleika, sem er einn sá þýðing- armesti í lífi mannanna, þá getur hann heldur ekki skilið hinn ó- mælilega kærleik himna föðursins sem ætíð er reiðubúinn að taka á móti hverjum iðrandi syndara, hvað langt, sem hann hefir vilst í burtu, hvað oft sem hann hefir fallið, eða hvað djúpt sem hann er sokkinn í synd og spilling, Vitnar í kvæði Tennessee skálds. Þér herra dómari hafið vitnað í kvæði eftir Tennessee skáldið góða Walter Malone. Eg dirfist að minna á annað erindi eftir hann, áríðandi að kunna að lifa. Kristn-j t,ar sem hugsun sú að hinn mis- kunnsami guð gefi mönnum ný tækifæri til þess að snúa sé frá syndinni og að réttlætinu er um mönnum er það áhugamál^ að börn þeirra læri að þekkja öll vísindi, en þeir vilja ekki að þau missi sjónar á bjargi aldanna á meðan þau eru að læra aidur steinanna. Þeir vilja ekki heldur að þau sökkvi sér svo niður í að þekkja millibilið á milli stjarn- anna að þau gleymi honum sem heldur stjörnunum í hendi sér. Þó að það séu ekki fleiri en tveir af hundraði af þjóð vorri, sem lokið hafa háskólaprófi, þá þeir sökum síns aukna afls ekki ekki síður að halda á himneskri útsýni, en hinir, serh ólærðir eru, líema að fremur sé. * klædd mál. í óviðjafnanlega fagurt “Though deep in mire wring not your 'hands and weep; I lend my arm to ’all who say ’I can. No shame-faced outcast ever sank so deep, But he might rise and be again a man.” hafa verið háðir mönnum, sem annaðhvort ekki skildu áhrif hennar, eða þá að þeir dirfast ekki að gangast við þeim áhrifum op- inberlega. Leyfið mér að benda á heimildir fyrir þeirri staðhæfingu minni, og vil eg þá byrja á höfuð prestinum sjálfum Mr. Darwin, sem allir breytiþróunarpostularn- ir lúta. Á blaðsíðu 149 og 150 í bók hans “The descent of man”, sem áður er minst á, segir hann: Hjá villiþjóíjunum endast þeir ekki sem eru andlega eða líkam- lega óhraustir — hverfa smátt og smátt en þeir hraustu halda velli. Við siðuðu þjóðimar, aftur á móti gjörum alt sem við getum til að sporna við þeirri tiLhreinsun, við byggjum hæli fyrir þá veiku og þreklausu við leiðum í gildi fá- tækralög, og læknar vorir gera alt sem þeir geta til þess að bjarga lífi allra. Það er ástæða til þess að halda að bólusetningin hafi frelsað líf þúsunda, sem á fyrri árum hefðu orðið sótt þeirri að bráð sökum, þrekleysis. Þannig er það, að hinir veiku og veikbygðu í mannfélagi vpru haldast við og fjölga. En sá er þekkingu ber á kynlbætur húsdýra efast ekki vitund um að slíkt er mannkyninu hinn mesti skaði. Það er furðulegt hve fljótt að ófullkomið eftirlit, eða rangar aðferðir, sem beitt er við húsdýr, dregur úr þroska þeirra, en það eru ekki dæmi til þess að manninum einum undan- teknum, að um svo mikla fáfræði sé að ræða, að menn láti lítilfjör- legustu dýrin í búhjörðum sínum tímgast. Aðstoð sú, sem við finnum okk- ur knúða til þess að veita þeim, sem hjálparlausir eru, er að aðal- léga tilviljunar afleiðing um fall, sem í upphafi var mannfé- lagsmeðvitund, en síðar veitt á hátt þann, sem á hefir verið minst — orðið viðkvæmari og víðtækari. Gætum við hindrað þá samúðar- tilfinningu án þess að skað- skemma hinn betri mann vorn? Við verðum þessvegna að þola hinar slæmu og óhjákvæmilegu afleiðingar af því að hinir veiku 0g veikbúrða margfaldast á með- al vor.” Villimannseðlið í breytiþróunar- kenningum opinberað. Darwin opinberar hinn villi- breytiþróunarkenninguna! Hann vill trúa því, að breytiþróunin þroski svo mannúðartilfinningu manna, að hún að síðustu verði svo næm að hún afneiti Iögmáli því, sem framleiddi hana og á þann hátt hverfi til baka, að því stigi, er burtnám meðaumkunar- innar og mannúðarinnar gjörir dýrseðli mannisns mögulegt að þroskast á ný? Enginn skyldi ímynda sér, að þessi skilningur á villimannseðl- inu, sem kjarna breytiþróunarinn- ar hafi dáið með Darwin. Það eru ekki liðin þrjú ár síðan að bók, sem heitir “The New Decalogue of Science” kom út, sem hefir vak- ið mikla eftirtekt. Eitt af virðu- legustu tímaritum vorum birtir ritgerð eftir höfund þeirrar bókar þar sem hann lýsir trúarbrögðum vísindamannsins. 1 formálanum fyrir þessari1 bók þakkar hann lið- sinni 21 þektra vísinda- og menta- manna, sem nálega allir eru ann- aðhvort læknar eða prófessorar og var einn þeirra nýlega kosinn skólastjóri við einn af rikisháskól- unum og las hann handritið að bókinni tvisvar yfir og gaf marg- ar mikilsvægar bendingar. Höfundur þessarar bókar, segir að Nietzche, sem samkvæmt stað- hæfingu Darrow gjörði morðingja úr Babe Leopold hafi verið Ihug- rakkastur allra manna síðan á dögum Jesú. Hann viðurkenpir að Nietzche hafi yfirsést dásamlega í mörgum atriðum sérfræðinnar. Ekki er hann samt viss um það, svo hann nötar orðið máské ‘“per- haps”( en hann staðhæfir að í sál Nietzche hafi sannleikurinn verið aðdáanlegur.” Á pðrum stað segir öf.: “Mest af siðferðismeðvitund vorri nú í dag, er ávöxtur myrk-skóg- anna” og svo stáðhæfir hann að frá “líffræðilegu sjónarmiði vær- um við betur komnir ef við stæð- um nær því stigi nú.” Menningu vorri er hætta búin af getgátum. Eftir að §g er búinn að benda á tvö sýnishorn af hugsunum þessa manns þá bregður yður ekkert við þó eg lesi yður kafla, sem stendur á blaðsíðu 34 og hljóðar þannig: “Breytiþróunin er blóðugt stríð, en menningin hefir reynt að gjöra hana að rósbeði. Villimannseðlið er það eina, sem þroskað hefir hæfileika mannsins, en siðmenn- ingin er sú eina framrás, er sífelt hefir dregið úr hæfileikum hans og þroska. Siðmenningin er það hættulegasta fyrirtæki, sem menn- irnir hafa nokkru sinn tekist á hendur. Þegar maðurinn er tekinn úr vestræni andi væri sprottinn frá. Innan hálfrar aldar var Uppruni tegundanna (bók Darwins) orðin grundvöllur kenningarinnar um hið almáttuga afl.” /^Kidd gengur svo langt, að hann staðhæfir, að Nietzche-kenning- arnar séu ímynd hinna vinsælu kenninga Darwins, 'bornar fram með eldlegu afli og, áhuga and- legs afburðamanns. Og minnist þess, að Nietzche fordæmi krist- indóminn sem trúarbrögð þeirra ‘’úrkynjuðu”, og lýðveldisfyrir- komulagið sem “hæli vesalinga.” Kidd segir enn fremur, að Niet- zche hafi gefið Þjóðverjum kenn- inguna um Darwins dýrið full- þroskað í super-manns kenning- um sínum, og að Bernard og hin- ar herskáu kenningar skólabók- anna hafi á sínum tíma gefið Þjóðverjum super-manns hug- myndina, eða super-manns kenn- inguna ofna inn í hugmynd þjóð- ar þeirrar um super-ríki — al- heimsveldi (Ibls. 67). Hvað er það annað, en hreyti- þróunarkenninin, er getur vald- ið vinsældum hinnar sérgóðu kenningar: “Hver fyrir sig og fjandinn taki þann síðasta”, sem býður kenningunni um bræðrafé- lag algjörlega byrginn? Árið 1900, fyrir 25 árum síðan, á meðan að alheims friðarþing sat í Parísarborg, kom eftirfylgjandi að þau skorti hæfileika til þess að efla hið andlega líf mannanna, heldur ræna sumar af tilgátum vísindanna mennina áttavita lífs- ins og gjöra ferð þeirra í gegnum lífið hættumeiri. í sambandi við stríð hafa vís- indin reynst illur andi. Þau hafa gjört þau ægilegri en þau voru nokkru sinni áður. Menn voru vanir að sætta sig við að drepa mótstöðumann sinn í návígi og persónulegri viðureign ofanjarð- ar. Vísindin hafa kent þeim, að sökkva sér í sjóinn og skjóta upp úr honum; fara upp í loftið, og steypa þaðan sprengiefni 0g skot- um yfir mótstöðumennina, og á þann hátt gjöra stríðin margfalt blóðugri og banvænni, en þau áð- ur voru. En þau hafa ekki kent mönnum 'bróðufkærleika. Vís- indin hafa gjört stríð svo djöful- leg, að mannkynið var að því komið að fyrirfara sér, og nú er okkur sagt, að þau hafi framleitt nýjar morðvélar, sem gjöri stríð liðins tíma eins og skugga, hjá þeirri grimd og eyðilegging, sem stríð framtíðarinnar hafi í för með sér. Ef hægf á að verða, að vernda siðmennihguna frá hruni því, sem yfir vofir og sem byggist á vits- munum, sem ekki eru helgaðir kærleikanum, þá verður það að ritstjónargrein ut í franska blað-l gjörast með því að fylgja siðferð- mannlega hugsunarhátt, sem hinni þlóðugu, dýrslegu 0g hag- breytiþróunarkenningin felur í nýtu hendi náttúruvalsins, þá tek- sér og sem yfir skyggir siðferðis-1 ur undir eins við honum hin lit- tilfinningu þeirra, sem gefa sig fríða og mjúka hendi hinnar ó- henni á vald. Látum okkur athuga | eðlilegu og ósönnu afla siðmenn- síðasta kaflann, sem vér tilfærð- um. Darwin lætur velþóknun sína í inu L’Univers: “Andi friðarins hefir flúið jörðina, sökum þess, að breytiþró- unin hefir tekið hann í þjónustu sína. 7^“Bænir manna um frið, hafa á liðnum árum átt rót sína í trú á guðlegt eðlj manna 0g guðlegan ppruna. Nú er litið á þá sem apasyni, og gjörir því ekki mikið til, þó þeim sé slátrað.” Þegar eitur hefir komist í blóð manna, þá veit enginn á, hvaða parti líkamans að það brýzt út; en við getum verið vissir um, að það heldur áfram að brjótast út, unz Iblóðið er orðið hreint. Há skóli í einu af Suðfirríkjunum (eg ann ríki því of mikið til þess að nefna það), gefur út rit er heitir: “Journal of Social Forces”. í janúarhefti þessa árs er ritgjörð um mann- og mannfélags-fræði. Þar er komist svo að orði: “Eng- in tilraun skal til þess gjörð, að kveða á um samnautn manns og konu, sem frábrugðin sé eðlisá- vísan, ;en það væri ekki úr vegi að eg, sem sagnfræðingur, bendi á, að án undantekninga þá hafa full- komnustu afkvæmin fæðst, er samnautnin hefir verið sem frjáls- ust, en ómannvænlegust á þeim tímabilum, þegar sem mestar hömlur.hafa verið lagðar á sam- nautnina og áherzla á siðprýð- ina.” Engum dettur í hug að halda fram, eða ímynda sér, að allir eða nokkur verulegur fjöldi þeirra, ingarinnar, sem honum eru miklu hættulegri. Og nema því aðeins að8,em breytiþrounarkenningum halda þú takir vísindin þér til hjálpar og ljósi á þeim villimannlega slð, að með þeim gjörir það óeðlilega losa sig við þá, sem veikbygðir eru. Val nothæft, þá er alt í ihanda- Breytiþróunarkenningin er að Hann jafnvel gekk svo langt að deyða trúarlíf fjölda af menta- . . ItrXmim TZeíafriÍM *vi ah*, ~ 1.1.1 lýsa velþóknan sinni á þeirri lög- gjöf Illinois ríkis, sem bannar unglingum að lesa sögur, sem urp lýðnum. Kristnir menn óska ekki að mentun manna sé takmörkuð, en þeir vilja að kristindómurinn glæpi fjalla. Mr. Darrows fórust ^ar* samMiða mentuninni, svo að þannig orð: j eIdur kærleikans til guðs og manna Við höfum lög í Illinois ríki, er ^renni í hjörtum þeirra, þegar þau samþykt voru á síðastliðnu ári, ef k°ma heim úr háskólunum og þau eg man rétt, sem banna ungling- seu reiðubúin að ganga á undan um að lesa sögur, sem fjalla um oðrum í óeigýigjarnri þjónustu, glæpi. Hversvegna? Það er aðeins sem heimurinn þarf svo ein ástæða til; sökum þess að lög- balda. gjafarvaldið af visku sinni hélt að j Dregur úr áhuga þeirra sem að lestur slíkra bóka mundi festa velferðarmálum mannanna vinna giæpahugsunina 1 huga þeirra, sem læsu.” Ef Illinois ríki má vernda ung- Fjórða ákæra vor á breytiþró- unarhugmyndina er, að hún gjör- lingana innan sinna vébanda, því *r vonina um umbætur máttvana má þá þetta ríki ekki vernda dregur kjarkinn úr þeim, sem sveina sína og meyjar innan vé- j vinna &ö bættum kjörum mann- banda Tennessee. Eru sveinarnir anna- Hver maður og kona, sem í Illinois nokkuð dýrmætari en ^il himins líta, leitast við að lyfta drengirnir ykkar? : menningarstigi því er mennirnir En þá segir Darrow: “Eg veit, | standa á, og þeir vonast eftir að eitt af tvennu, sem fá að sjá hagkvæmar framfarir á I að það var kom fyrir þessa pilta. Annað því sviði, á meðan þeir lifa, þó sú hvort þessi' voðalega samo/in eðli piltanna frá einhverjum af Hvergi er að finna, í því sem ritað hefir verið um breytiþróun- arkenninguna or^ sem þessi. Darwin segir að vísindin eigi ékkert skylt við Krist sem kendi mönnunum anda þann, sem fram kemur í línum þeim, sem ég hefi tilfært eftir Walter Malone og samt er sá andi eina vonin sambandi við þroska mannanna. Hjartalag manna getur breyst á einu augnabliki, þeirri breyt- ingu, lífernisbreyting þess sem í hlut á. Ef hægt er að breyta hjartalagi einnar persónu, þá er mjög á | hægt að breytp hjartalagi margra — svo að heill heimur getur^end urfæðst á einum degi, og það er þesSi raunveruleiki, sem fyllir alla sem að velferð mannkynsins vinna, von. Það er sökum þess að kristnir menn hafa trú á endur- fæðing einstaklingsins og fyrir hann á endurfæðing mannkynsins að þeir biðja: “Tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.” Breytiþróunarkenningin hæðist að faðirvorinu. Að leggja þann skilning í orðin glæpaþrá framför hljóti arftaka | vera seinfara. að. sjálfsögðu að | að þau meinj, að hin þráða full- komnun komi. seint með líðandi forfeðrum j Breytiþróunarkenningin þeirra, eða að mentunin og kring-j þá viðleitni þeirra með helkaldri umstæðurnar þrýsti henni inn í hendi,- með því að skifta á árum sálir þeirra eftir að þeir fæddust. fyrir ótaldar aldaraðir. Það felur Honum finst að pilturinn sé upprunan í þoku fjarlægðarinn- ekki ábyrgðarfullur fyrir neinu. i ar. Kenning sú heldur að manni Sekt hans, samkvæmt lífsskoðun miskunnarkaldri og miskunnar- Darrow var annaðhvort að kenna lausri framrás, sem hófst með arfgengi eðá utanaðkomandi á- byrjun lífsins og heldur áfram um öldum .... framför eða fullkomn- un, sem hver kynslóð hafi lítið við mstn-1 að gjöra . . . deyfir vonina, og von sem' væntir engrar uppfyllingar, veikir viljaþrekið. svo að aðeins þeir hraustari nái að þroskast og kvartar undan að: “að við siðaða fólkið gjörum alt, sem í voru valdi stendur til þess að hefta þá til hreinsunar” Hversu ómannúðleg er ekki slík kenning? Honum finst það skaðlegt að reisa líknarstofnanir fyrir “veikl- að, lamað og veikt”- fólk, eða lið- sinna þeim, sem fátækir eru. Jafnvel læknarnir komast ekki hjá ásökunum, sökum þess að þeir “beita allri þekkingu sinni til þess að bjarga mannslífunum fram til þess síðasta.” Og veitið svo óvild ihans eftir- tekt í sambarfdi við bólusetning- una sökum þess að hún “verndar þá sem óhraustir eru og án bólu- setningarinnar hefðu dáið. öll mannúð hinna siðuðu þjóða er fordæmd sökum þess að hún veit- ir þeim veikbygða á meðal þeirra tækifæri til þess að aukast og margfaldast” svo dregur hann mennina niður til dýranna og þer saman frjálsræði mannanna ó- sanngjarnlega við hömlur þær, sem lagðar eru á húsdýrin. önnur málsgreinin í kafla þeim sem vitnað er í hér að framan j skolum.” Á þessari aðstöðu breytiþróun- arkenningarinnar furða sumir prestarnir sig( ef til vill, sem ekki hafa komist 1 náið samband við þessa niðurskurða menn, (iconoclasts), sem með hugmynd- um sínum eru að bjóða siðmenn- ingunni byrginn. Vita þessir prestar að breyti- þróun er “blóðug barátta”. Vita þeir aðsiðmenningin ér það eina afl, sem rænt hefir mennina ; þroska *skilyrðum sínum.” Vita þeir, að hið “blóðuga og miskunarlausa val náttúrunnar er hagnýtt”, og að hið “óeðlilega val siðmenningarinpar er hættu- legt?” Hvað eigum við að hugsa um þá frægu menta- og vísinda- menn, sem lásu handritið af þess- ari bók, áður en hún var prentuð og mótmæltu ekki slíkum heiðin- dómskenningum? Vilnar í bók Kidd’s um breytiþró- unarkenninguna. Til þess að sýna, að hér er um að ræða spursmál, sem er vítt eins og veröldin, vil eg vitna í bók, sem var gefin út 'árið 1918, fyrir sjö árum. Bókin heitir “The Sience of Power”, og er eftir Eng- sýnir að hinn betri maður hafi j Isnding, Benjamin Kidd að nafni, risið upp á móti gjrimd hans eigin I °% sem Þýí ökki hafði neina á- kenningar þar sem hann segir að stæðu til þess að hafa fordóma “við finnum okkur knúð til þess! »e8n Darwin frá þjóðræknislegu að rétta þeim hjálparlausu Hjálp- ’ sjónai-miði hrifum. En leyfið mér að fullkomná myndina af lífsskoðun Mr. Darr- alla eilífð, og áhrif þess eru svo Breytiþróunarkenningin mundi út- rýma kærleikanum. Fimta ákæran gegn breytiþró- unarhugmyndinni er sú, að ef menn aðhyllast hana í alvöru og byggja lífsskoðun sína á henni, þá arhönd,” og þó að hann reki þá m^nnúðartilfinningu til breyti- þróunarkenningarinnar, þá viður- kennir hann að við gætum ekki numið hana í.burtu: “Jafnvel ekki með ískaldri rökfræði, án þess að hið besta sem í okkur er líði halla við það.” I Villimannskenningarnar dóu ekki með Darwin. ^ Við verðum því að sætta kkur við það sem hann álítur “óefað skaðleg áhrif, að þeir veikbygðu lifi og aukist og margfaldist.” Getur nokkur kenning verið Á blaðsíðu 46 o^ 47 má lesa um skilning Kidds á breytiþróuninni Þar stendur: “Skýring Darwins á bfeytiþró- uninni er, að hún sé afkvæmi náttúruvalds og látlausrar bar- áttu — það er, að hún sé afkvæmi baráttu, þar sem sá einsfakling- ur, sem hæfastur er fyrir sjálfan sig, ber ávalt sigur úr býtum. Sú skýrirtg læsti sig inn í sálarfræði Vesturlandabúa. Hugmynd sú virtist sýna mönnum alla framför og þroskun í heiminum sem af- leiðingu aflsins, og brá á sama tíma upp hugmynd, sem gaf lykil semfara að jafnvel jarðföst björg-ímundi hún útrýma kærleikanum,t skaðleKri fyrir menninguna en' að uppruna, er óteljandi aldaraðir m geta ekki geymt sögu hinna í-log flytja mennina til baka þang-þessi? Og þvílík ummæli um höfðu fullkomnað, og sem hinn | fram, séu í samræmi við þessa andstyggilegu kenningu breyti- þróunarinnar, að því er snertir mannfélags - fyrirkomulagið. En það er þess vert að komast eftir því, hvers vegna að þeir, sem sjá eiga um víðfrægar mentastofnan- ir, leyfa að slíkur óþverri sé út- breiddur, til þess að æsa girndir námsfólksins. Að eins ein tilvitnan enn. 1 blaðinu “The South Eastern Chris- tian Advocate” 25. júní 1925, stendur svar frá fimm mikilhæf- um háskólamönnum á Bretlandi, sem tóku þátt í að svara þessari spurningu, er fram var sett 1 blað- inu: “Getur siðmenning vor stað- ist?” Svör þeirra eru, að: “Hætt- an mesta fyrir siðmenning vora, er misbrúkun á framkvæmdum vísindanna. Valdið yfir náttúru- öflunum hefir lagt mönnum tutt- ugust aldarinnar afl í hendr, sem þeir eru ófærir um að fara með. Ef siðferðisþrek manna vex ekki hlutfallslega við þroskun sér- fræðinnar, þá er óumflýjanlegt, að mannkynið eyðileggi sjálft sig.” Getur nokkur kristinn maður látið þetta afskiftalaust? Vis- indin þurfa á trúarbrögðunum að halda, til þess að beina afli þeirra og kveikja háleitar hug- sjónir í brjóstum þeirra, sem öfl- um þeim stýra, er vísindin leggja í>e'ipi í hendur. Breytiþróunar- keúningin er í stríði við trúar- brögðin sökum þess, að þau eru yfirnáttúrleg. Hún er því í misk- unnarlausu stríði við kristnu trúna, sem er hin opinberaða trú. Vísindin hafa gjört stríð enn ægi- legri en þau voru. Látum oss þá athuga niður- söðu alls þessa. Vísindin eru undursamlegt afl efnalegs eðlis, en það er ekki siðferðiskennari. Vísindin g#ta fullkomnað vélarn- ar, en þau auka ekki siðferðisþrek mannfélagsins til þess að standa á móti misbrúkun þeirra. Þau geta líka aukið vitsmunalega þekkingu mikillega, en þau veita mönnum ekki siðferðisþrek til að stýra henni. Það er ekki að eins, ! isreglum þeim, er hinn auðmjúki og lítilláti kennari frá Nazaret gaf mönnunum. Kenningar háns, og að eins þær, megna að greiða úr vandaspurmálum einstakling- anna og alls mannkysnins. Málssóknin magnast. _/ Mannkynið þarf á endurlausn- ara að halda nú, frekar en nokkru sinni áður, og það er að eins eitt nafn á jörðunni, sem megnar að endurleysa það. Það er nafn það, sem breytiþró- unin svívirðir, því þegar kenn- ingin er lesin ofan í kjölinn, þá rænir hún KKrist hinum dýrðlega og guðlega uppruna sínum, guð- dómsmætti, endurlausnar verki og upprisu sigri. Hún er einnig mót- mæli gegn friðþægingarkenning- unni. Það er kviðdómsins að segja, hvort slík árás á trúarbrögðin á að vera liðin í alþýðuskólunum í Tennessee, af kennurum, sem eru þjónar ríkisins og sem þiggja laun sín af ríkisfé. Þ,etta mál tilheyr- ir ekki Tennessee að eins lengur; hínn sakborni málsaðili er ekki lengur aðal atriðið. Málið þetta er orðið biturt stríð á milli van- trúar, sem reynir að tala máli sínu í gegn um hin svo kölluðu vísindi/ og málsvara kristindóms- ins, sem færa fram vörn sína í gegn um löggjafarvaldið í Ten- nessee.-ríki Það er enn á ný val á milli Krists og Baal; það er og endurtekning á spursmáli því, er lá til úrskurðar í rétti Pilatusar. Á því söguríka dómþingi — því mesta, sem sagan skýrir frá —, sat valdið í ihásæti í persónugjörv- ing Pílatusar. Á bak við hann stóð stjórnin í Róm, persónu- gjörfingur heimsvaldsins, og á bak við stjórnina stóðu hersveit- irnar rómVersku. Frammi fyrir Pílatusi stóð Kristur, postuli kærleikans. Aflið sigraði; þeir negldu hann á tré og þeir, sem viðstaddir voru, hæddu hann ög sögðu: “‘Hann er dauður.” Aflið og kærleikurinn standa aft- ur augliti til auglitis. En upp frá þeim degi fór vald Caesars þverrandi. Innan fárra alda var stjórnin rómverska horf- in og fylkingar henn*r gleymdar, en hinn krössfesti og upprisni lá- varður hefir orðið það máttug- asta afl, er mannkynnsagan þekk- ir, sem fer ávalt vaxandi. Aftur stendur aflið og kærleik- urinn augliti til auglitis, og spurn- ingunni: Hvað á eg að gjöra við Krist? verða menn að svara. — Blóðug, dýrsleg kenning — breyti- (Framh. á 7. bls ) Læknir Með Margra Ára Reynslu Segir. Eftir alvarlega kvefsýki, lungna- bólgu eða aðra slíka sjúkdóma, er eftirskilja langavarandi veiklun, er ekkert meðal betra en Nuga-Tone. Reynslan hefir sannað, að eftir áð- urnefnda sjúkdóma, er ekkert meðal betra en Nuga-Tone. Það mun valda yður undrunar, hve skjótan bata með- al þetta veitir. Lesendur þessa blaðs munu sannfærast um gildi Nuga- Tone, jafnskjótt og þeir fara að neyta þess. Það eykur starfsáhug- ann og þolið, auðgar blóðið, skerpir meltinguna og veitir beztu matar- lyst. Þá er það o*g ágætt meðal viö nýrna-sjúkdómum. Framleiðendur Nuga-Tone þekkja eiginleika með- alsins svo vel, að þeir hafa fálið öll- um lyfsölum að ábyrgjast það og skila andvirðinu að öðrum kosti. Lesið tryggingarnar á hverjum pakka. — Fæst hjá öllum ábyggilegum lyfsöl- uni. ». I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.