Lögberg - 12.11.1925, Page 8

Lögberg - 12.11.1925, Page 8
82*. 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 12. NÓVEMBER 1925. FURS með verulegri ábyrgð Fást ávalt hjá HURTIGS Reliable F’urriers 383 Portage Ave., Winnipeg Sargent Pharmacy Vér erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá oss ljós, vatns og gasreikninga ogspar- að þar með ferð ofaní bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 Úr Bænum. DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, 8vo sem líkþornum, læknaðar fljótt og Vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tais. A96Ö8 Laugardagsskóli — fyrir ís-| íenzku - kenslu — byrjar laugar daginn þann 14. þ. m. í neðri sal Goodtemplarahússins á horni Sar-| gent og McGee stræta, kl. 10 ár- degis. Eru börn, sem ekki njóta heimakenslu, beðin að mæta stundvíslega á áður nefndum stað og tíma, Miss Grace Magnusson, sem síðastliðin tvö ár ’hefir dvalið í Detroit, Mich., kom til bæjarins í kynnisför til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Gríms Magnússonar. Hún heldur aftur á stað suður til Chi- cago í þessari viku, þar sem hún býst við að dvelja fyrst um sinn. <*Jnn»J~ , llXu OlAjt wo ojltíujirM . /U^4U.dhÁ»4| ’Jt kAuno ^tUJ- uts. f ax.(JvRju^ t asv>.cJL ocaX c^x.\XjJm fc-A, cJLuáA -cbn (kJxtu XA t/U. OL WONDERLAND. Þrjá síðustu dagana af yfir- standandi viku, sýnir Wbnder- "land leikhúsið myndina, “The Man Who Played Square”. Er myndin tekin undir umsjón þeirra Willi- am Fox og A1 Santell, bygð á sögu eftir Wallace Cook. Er þar um að ræða lýsingu úr lífi íbúa Vest- urlandsins, einkum námamanna. Meginhlutverkin hafa með hönd- um, Buck Jones og Wanda Haw- ley. — Mynd þessari hefir í hví- vetna verið vel fagnað, og má bú- ast við, að svo verði einnig í þetta sinn. Á mánu- þriðju og miðvikudag í næstu viku, verður sýndur á Won- derland kvikmyndaleikur sá er Frá Stúdentafélaginu. Næsti fundur þess verður hald- inn laugardagskvöldið 14. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Á þeim fundi fer fram fyrsta kappræða ársins um einkar skemtilegt efni! —og taka þátt í henni 4 af hinum snjöllustu ræðuskörungum fé- lagsins — konur og 'karlar — svO| sem eins og Miss Aðalhjörg John- son og fleirij— Vænst er eftir að-l ókn hinni mestu. Allir velkomnir. Ragnar Stefánsson, ritari. Frederik áttundi, eitt af skip- um Scandinavian American lín- unnar, sem fór frá New York 27. okt., lenti hinu megin hafsins á fimtudaginn 5. nóvember. nefnist “Flirting With Love”, og er það ein af myndum First Na- tional félagsins, leikin undir um- sjá John Francis Dillon. í fyrsta sinni í sögu kvikmyndalistarinn- ar, leika þau Miss Colleen Moore og Conway Tearle, saman í leik þessum og tekst báðum aðdáan- lega. Meðal annara leikenda má sérstaklega nefna John Patric, Frances Raymond, Winifred Bry- son, William Goved og Alan Ros- coe. i PROVINCE. Myndin, sem Province leikhús- ið sýnir næstu viku, nefnist “Spook Ranch”, með Hoot Gibson ,í aðal hlutverkinu. Er það hráð- hrífandi leikur, hygður á æfin- týralífi Vesturlandsins, þar sem afburða þestamenn koma mjögi við sögu. Söguhetja sú, er Hoot sýnir í leik þessum, er Bill Bangs, sem tekinn er fastur í gildaskála, sem Kínverji einn á umráð yfir. Lögreglustjórinn, sem tekur Bill í hald, veit og viðurkennir, aðj hann skortir til þess heimild, og ibýður honum lausn, ef hann vilji rannsaka fyrir sig, hvernig öllu hagi til á býli einu skamt frá borginni, þar sem næsta dular- full fyrirbrigði höfðu gerst. Dr. Tweed, tann’.æknir, verður í Riverton fimtdag og föstudag, 26. og 27. nóv. SAMKOMA, undir umsjón Dor- kasfélagsins verður haldin í Goodtemplara húsinu laugardags- kvöldið 14. þ.m.. Spilað. -verður sér til skemtunar. — Bridge and Whist Drive. — Ágæt verðlaun gefin. Veitingar sérlega góðar. Byrjar kl. 8. Aðgangur 50c. Til ’.eigu 3 henbergja íbúð. — Semja má við Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave. Telef. A-5024. Umboðsmaður Lögbergs af Baldur, Man. er O. Anderson. Umboðsmaður Lögbergs að Mozart, Sask, er H. B. Grímsson. póstmeistari í Mozart. Umboðsmaður Lögbergs að Gimli, Man. er F. O. Lyngdal á Gímli. Þeir herrar, Joe Breckman, Vic- tor Hannesson og Carl Björnsson frá Lundar, Man., voru staddir í, borginni fyrir síðustu helgi. ATHUGASEMD. Eg vil hér með vekja athygli þeirra, sem keypt hafa ljóðabók mína, á því, að í prentuninríi hafði ibrotnað stafur í síðasta stefinu í kvæðinu: “Handbragðið hennar”, svo að úr d var 1. Staf- urinn var réttur í síðustu próf- örkinni, svo það var ekki hægt að afstýra þessu. Það væri bézt fyrir hvern og einn, að sietja sjálf- ur bugðuna á stafinn, sem er afar auðveld leiðrétting. Fyrstu tvær línurnar eiga að vera svona: Guð 'blessi þína högu hönd, hjartkær móðiú—dygga kona. Einnig vildi eg geta þess, að hafi einhver fengið 'bók, sem til- finnanl’egur galli er á, það er frá- gang prentunar áhrærir, til dæmis að vanti í bókina blaðsíðu, því það hefir komið fyrir með eina svo langt sem eg veit, — að láta mig þá vita það og skal eg gera það gott við hlutaðeiganda. Virðingarfylst, Pétur Sígurðsson. Mr. Eiríkur Sumarliðason, frá Elfros, Sask., er staddur í borg- inni um þessar mundir. Mr. Böðvar Jónsson frá Lang- ruth, Mán., kom til borgarinnar snöggva ferð í vikunni sem leið. Gjafir til Betel. Jóhanna Erlendson, Langruth, i minningu um dóttur sína Jennie, d. 8. okt. 1925..^55.00 Árni Björnsson,. Rvík, Man $5.00 Friðrik Abrahamsson, Leslie 5.00 Jacob Helgason, Dafoe, Sask 10.00 Gefið að Betel— Ónefnd kona, Pt. Roberts, .... 5.00 Ón. kona, Pt. Roherts, áheit 10.00 Skúli Benjamínsson, Wpg.... 10.00 S. Sveinsson, Arnes P. 0... 5.00, Mrs. Einar Gislason, Gimli 5.00' Hjörtur Guðmundson, Árnes P.O. 12 pund ull. Mr. og Mfs. G. Elíasson, Árnes P. O., ull $4, og 30 pd. kæfa. Dánargjöf John sál. Anderson, Vernon, B.C............ 500.00 Ónefnd kona, Wpg. ' ónefnd kona, Wpg.......... 10.00 Fyrir þessar gjafir er mjög innilega þakkað. Jónas Jóannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Gripsholm heitir nýtt mótor- skp, sem Swedsh American línan hefir byggja látið. Skipið er bygt hjá Sir Armstrong, Whiteworth and -Co., í New Castle á Englandi. Skipið var reynt í Norðursjónum 4. og 5. nóvember og reyndist það svo hraðskreytt, að það .fór 17% sjómílur á klufckustund, sem er mjög gott, þar sem skipið hafði verið bygt til að fara 17 mílur á klukkustund. Með þessum hraða fer “Gripsholm” milli New York og Gothenburg á minna en 8 dög- um. “Gripsholm” er fyrsta fólks- flutningsskip á Atlantshafinu, sem gengur fyir mótorvélum, og fer sína fyrstu ferð frá Gothen- burg tiil New York 21. nóvemlber. Þaðan fer það aftur til Góthen- burg 9. desemlber. NÝTT! NYTT! The Waterbury Sanitary Gaustic CLOSET Þarf ekkert vatnsstreymi. Engrar saurrennu eða því um líkt. Eins óg myndin sýnir, eí bessi kam> ar nákvæmlega eins útlits og flush closet. Skálin er úr sama leir, Sama er að segja um efnið í sætl og baki. Hvítenameleruð pípa ligg- ur frá skálinni og út í reykháfinn, er útilokar allan daun. J>að er þvl ekki um að villast, að þetta nýja Waterbury Closet er afar hagkvæmi- lefft, og sérílagi á bændabýlum í sveitum og samkomuhúsum. Bréfum svaraö á íslenzku, sé þess óskað. Allar upplýsingar veita GOODMAN & COMPANY Símii': A-8847 786 Toronto Street, Winnipeg Allar eru sýningarnar stór- spennandi og leiða ótvírætt í ljós hina margvíslegu hæfileika Bills. Er meðal annars sýnt, hvernig hann með frábærri list klífur þverbratta hamra og ríður ótemj- um, sem aðrir þorðu ekki að koma nærri. Edward Laemmle, sá er umsjón hafði ,með leiknum “Buffalo Bill”, annaðist um. kvikmyndun leiks- ins. — Fjölmennið á Province Leikhúsið næstu vfku. WALKER Cana/la’s Finest Theatre SÁt'NŒSTU VIKUlm«T LAUGARD GLEYMIÐ EKKI TheSargent LampShop Þegar ljós in slokkna 675 Sargent Avenue; - - Winnipeg vér seljum aðeins EDIS0N MAZDA RAFLAMPA og enga aðra, því þeir eru ábyggilegir, Gert við strau- járn ásamt öðru er rafmagns áhöldum tilheyrir. SUMARLIÐI MATTHEWS, eigandi Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verg, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. WALKER. Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. ÖIl viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikossum að halda sendið pantanir yðar til S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. Næstkomandi laugardagskvöld leikur Brandon Brothers Operu- féíagið 1 síðasta sinn á Walker leikhúsinu “The Bohemian Girl”, má því búast við húsfylli, því leik- flokki þessum hefir verið framúr- skarandi vel tekið. Vikuna hinn 16. þ.m. sýnir Cam- eron Matthews félagið, leikinn “Too Many Husbands”, sem er skemtilegur með afbrigðum. Fé- lag þetta er að góðu kunnugt hér í borginni, — sýndi meðal annars fyrir skemstu “The Dover Road”. —'Byrjað verður að sélja aðgöngu miða í Ieikhúsinu föstudaginn þ. 13. þ.m. Hinn 30. þ.m. syngur á Walker leikhúsinu, söngkonan heims fræga, Elena Gerhardt. Hefir forstjóri Ieikhússins, Mr. C. P Walker, gengist fyrir því að fá hana hingað. Það fólk, sem ann fögrum list- um, ætti að fara eins oft á Walk- er leikhúsið og því er unt. Þar er aldrei annað sýnt en það, sem fallegt er. Beztur árangur. Fljótskil með því að senda heyið, kornið, stráið —TIL— Walslv Graiit Compn y 330 Grain Exchange, Winnípeg Sími: A4055 Velkomnir til baka CAMERON MATTHEWS og hans ágæti enski leikflokkur, sem sýnir fyrsta sinni, hinn dæmalausa sjónleilc “Td Many Husbands” eftir SOMERSET NAUGHAM Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. BUCKJONES í ‘TheMan WhaPlayed 5quare‘ AukasHning 3V. sýning: “THE 40TH DOOR” Einnig SKOPLEIKIR mánu- þriðju- og mitMkudag næstu viku. COLLEEN MOORE “flirting with Lnve’’ Ahrifamikil saga af stúlku er hœddist að ást. Einnig 7. sýning The Pace- makers. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg FRIÐÞJÓFUR M. JÓNASSON Teacher of Piano Graduate from Leipziger Con servatori (Prof. Teichmullers Methodj 735 Sherbrook St. Ph. N-9230 Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-6565 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í horginni til sölu og skiftum. f Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. Alment Verð: KveldverS: Orch., $1.50, $1.00. Bal. Cir., $1.00, Bal. 75c, 50c. Dagverð: Orch., $1.00, 75e.; Bal. Cir., 75c.; Bal. 50c. Tax að auki Gallery, alt af, 25c. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu aS 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíSi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Stoney’s Service Station (áður RYLEY’S) Horni Spence og Sargent Ave. Selur Brítish Amerícan Oil Company’s Gasolin, Olíur, Greases QUALITY & SERVICE J. Th. HANNESS0N, eigandi. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexium eftir skólatíma, er þeir aeskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viöunanlegum kjörum. —. tslenzka kend í hverjum bekk, 0g krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirritaður, Hjörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherburn St. 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 ðæfðra íslendinga nú þegar. Vér höfum að- ferð, þar sem þér geitið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir gðð laun, svo sem bifreiðastjðra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eítir götunum, bæði i borgum og svettum. Vér viijum einnig f& menn til að læra rakaraiðn, sem gefur í aðra hönd $25 til »50 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ðkeypis vistráðn- ingastofa, hjúlpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið lnn eða skrifið eftir vorri ðkeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg Ctibú—’Regrlna, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto ogr Mbntreal, og1 einnig í ^Bandarfkjaborgum. RJOMI Styðjið heimaiðnað með þvl að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITED AUGLÝSIÐ I L0GBERGI f f v V 470 Main Street, V Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm yiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv. Drottningholm siglir frá New York fimtud. 3. des, Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926. Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næata umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line WINNIPEG, Phone A-4266 f f | f f I ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empfoyment is at its best and where you can attwd the Success Business College whose graduates are given FtLeieLerÍ^rby ^ousands employers and where you can step nght from school ínto a good position as soon as your course ís finished. The Success Business College, Wmni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted m íts annual enrollment greatly exceeding the combmed yearly attendance of ali other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limíted 38S3Í PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Ktffi- ogMat-söluhúsið sem þessl borg hefir nokkum tima haft innan vébanda sinna. ¥ Fyrirtaks máltiðir, skyr., pönnu- kökur, rullupyisa og þjðSræknis- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á tVEVEL CAFIC, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Raw Furs og húðir Búið yður snemma undir skinnavöru timabilið. Skrifið eftir ðkeypis verðskrá með myndum, um veiðar og útbúnað. Hæsta verð greitt fyx- ir hráa feldl og húðir, hrosshár, o. s. frv. Sendið vöruna fljðtt. — Bréfum svaTað um hæl. SYÖNEY I. ROBINSON Ilead Office: 1709-11 Broad St., Regina, Sask. Dept. T. A. G. JOHNSON 907 Confederation lAte Bldg. WXNNIPEG Annast um fasteigmr manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfstofusíml: A-4263 , Hússími: B-332S G. THOMflS, J. B. THORLEiFSSDN ViÖ seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargcot Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin, Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne BI900 A. BKBOMAN, Prop. FBFIf SICRVICK ON BDNWAT CUP AN DIFFKBENTIAJ. 6BCAI1 Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois L.imited Lita og hreinsa aliar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er iita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC notid Canadlan Pacific eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, tslands, eða þegar þér eendið vlnum yðar far- gjald til Canada. F.kki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtizku skip, útbúin með öllum þeim þæglndum sem skip má velta. Oft farlð á milU. Fargjakl á þriðja plássl mllU Can- ada og Rcykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiC frekari upplýslnga hjá um- boðsmannl vorura á ataðnum skrlflð W. C. CASET, Gencral Agent, 346 Main St., Wlnnlpog, Ml . eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wipnipeg Blómadeildin Nafnkunna Aliar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafariaust Islenzka töluð í deiidinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnineg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.