Lögberg - 10.12.1925, Page 7

Lögberg - 10.12.1925, Page 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. DEISEMIBER, 1925 Bls. 15 Verndið Brjóst og lungu barna yðar með peps styrkja og efla Jóns Bjarnasonar'tveggja ára, þegar faðir hans|og vaknaði hún um leið. Kvað skóla. i Ef þér gjörið það bræður, gjörið þér vel. Eg get ekki látið þessar línur svo frá mér fara, að eg ekki minn- ist á söngkenslustarf Brynjólfs Thorlákssonar þar í toygðinni. Við- almennasta og ffegursta þátttöku í því starfi varð eg var í Bræðra- iborg, en má vera, að það sé að- eins vegna þess, að eg var þar á söngæfingu og sá þar, hve áhug- inn var mikill og almennur. Það , ^ er fátt, sem ræktar betur islensku yðar meo blómin hér vestra en íslensk söng- ljóð. Vér hefðum ekki glatað eins miklu hér ve tra eins og raun hef- ir á orðið, ef Vestur-lslendingar alment hefðu haft opin augun fyrir nytsemi íslensks söngs. Án þess Hafi móðirin nokkurn minstuj mér komi til hugar, að tilgreina hér alt sem mér fanst eftirtekta- vert eða eftirbreytnisvert í þess- ari ferð, vil eg nefna annað dæmi. í kirkjunni sem séra Haraldur þjónar í Wynyard var eg við sunnudagaskóla. grun um veiklun í hálsi eða lungum barna sinna, ætti hún að gefa þeim Peps-töflu kvelds og morguns. Þessar merku Peps-töflur, þrýsta mjúkri gufu með and- ardrættinum inn í allar lung- napípurnar, og víggirða háls og brjóst gegn kvillum. Þess vegna læ'kna Peps skjótar og betur en nokkurt annað meðal hósta, kíghósta og aðra háls og brjóstkvilla. Athygli! — Verðlækkun Peps sem nemur 50 af undr., stafar af hinni auknu sölu og verð- lækkun á lyfjaefnum. Fólkið nýtur hagnaðarins. Það fær nú þetta óviðjafnanlega meðal á Aðeins 25c öskjuna Til Islendinga í Vatna- bygðum. Dagana frá 20. okt. til 2. nóv. síðastl. dvaldi eg á meðal yðar sem fjársöfnunarmaður Jóns Bjarnasonar skóla. Tvent lifir óviðráðanlega í endurminningun- um frá þessum tíma: Það, hve veðrið var skelfing slæmt, með öllum þeim háskalegu afleiðing- um, sem því fylgdu, og hitt, hve sumt fólkið var mér og málefni því, sem eg vann að, frábærlega, gott. Eg fann sárt til með fólk- inu, sem átti uppskeru sumarsins, lifsibjörg sína, óþreskta. Við það varð ekkert ráðið. Menn verða allir að taka því, sem að höndum ber. List lífsins er ekki að litlu leyti í því fólgin, að taka því mót- dræga svo það gjöri mann betri en ekki verri. Hvað sem því líð- ur, votta eg hér með þakklæti öll- um þeim, sem á einn eða annan hátt studdu mig í þessari ferð, hýstu mig, óku með mig, styrktu Jón Bjarnasonar skóla með pen- ingagjöfum. Eg ætla ekkert að skýra frá því, hvaða hluti bygðarinnar gjðrði best fyrir málefnið, vil ekki fara í neinn mannjöfnuð í því efni. Það má samt segja, að í nokkrum hluta bygðarinnar styrktu sumir ein- staklingar málefnið með sérstök- um drengskap, í öðrum hluta henn- ar gjörðu þeir það líka en undir- tektirnar almennari. Það má líka taka fram, að víða hefði stuðning- urinn verið almennari, ef veður hefði ekki hipdrað allar gjörðir eins átakanlega eins og raun varð á. Mönnum, sem hjálpuðu mér með flutning, þakka eg og tilgreini þá hér með: Sveinn Indriðason, Kandahar, Gunnar Guðmundsson, iWynyard; séra Haraldur Sigmar, Wynyard; Páll Bjarnason, Wyn- yard; Guðm. Grímsson, Mozart; Runólfur Sigurðsson, Mpzart; Sig- urður Sturlaugsson, Leslie; Dr. J. P. Pálsson, Elfros; J. J. Svein- björnsson, Elfros; Sigurður Sig- björnsson, Leslie. Fleiri mætti tilnefna, sem hjálpuðu mér með lengri eða stytfcw yegaspotta. Eg er þeim öngu síður þakklátur. Það er ennfremur alve^ eins mikil á- stæða til að nefna þá sem létu mér í té fæði og húsnæði. Þó gjöri eg það ekki. Þó eg geti ekki um það, veit eg að það er -einn, sem ekki gleymir því góða, sem gjört er. Fólk þetta var mér frábær- lega gott, og lét mér í té alt það besta sem það gat. Allirsem unna íslenzkri, kristi- legri, menningu, ættu að sjá sér sóma og sóma þjóðar sinnar í því að taka höndum saman um að Það, sem vakti eftirtekt mína sérstaklega, var maðurinn sem stýrði skólanum, ungur maður, Sveinbjömsson að nafni, efnilegur og myndarlegur með lifandi áhuga fyrir kristin- dóminum. -Eg óska þess, að vestur- íslensk kristni mætti njóta hans sem lengst og best. Eg þakka á ný Islendingum í Vatnabygðum fyrir veruna meðal flutti að Hákonarstöðum og ólst iSolveig sér hafa orðið hermt við þar upp með honum. Síðar fluttisr hann í Vopnafjörð 1828 og bjó á Skjaldþingsstöðum í 2 ár og síðan á Hámundarstöðum 33 ár, til dauðadags 1863. íegar hann kom í Vopnafjörð var Jón iSveinsson, síðari maður ömmu hans, lifandi í Syðri-Vík, do 1833. Jónatan faðir minn, sonur Þor- giíms bjó eftir hann á Hámundar- stöðum. Hann var vel minnugur. Hann sagði söguna um fráfall Gunnlaugs á Brú, svo að eg heyrði og varð hún mér mjög minnisstæð o ghygg eg, a’ð eg muni hana al- veg rétta, eins og hann sagði hana. Ög með því að hann var vel minn- ugur, mun hann hafa munað hana eins og hann heyrði hana. Hefir hann að líkindum heyrt föður sinn segja hana. Annars var stöðugt frændsemisband við Hákonarstaða menn, og er líklegt að sagan um Gunnlaug hafi stundum borið á góma í viðræðum manna. Af því, sem nú hefir verið sagt, má sjá, að skilyrðin eru góð fyrir því, að sagan um fráfall Gunn- laugs hafi borist nokkurn veginn rétt alla leið til mín frá dögum Péturs Jónssonar á Skjöldólfs- stöðum, er hreppstjóri var á Jök- uldal, þá er Gunnlaugur dó. Skal nú sagan sögð, eins og eg hefi heyrt hana. í fimta tugi 18. aldar bjó sá að hann hafi skuldað 1748,35 áln. I og systkina hans, SÓlrún, fædd Hann sé dáinn og skuldin fallin 1718, kona Sigmundar í Geitdal og þeirra og óska þess af heilum hug, bóndi á Brú á Jökuldal, er Árni að þeir reynist ávalt sannir vinir Jóns Bjarnasonar skóla og ís- lenskrar kristilegrar menningar. 2617 W., 64th St. Seattle, Wash. Rúnólfur Marteinsson. Enn um ófreskjurnar á Jökuldal. í 15. tbl. Lögbergs 1923 las eg sögukorn, er yfir var ritað “Ó- freskjan á Jökuldal.” Þótti mér hún mjög ólík því, sem eg hafði heyrt. Síðar las eg leiðrétting við þá sögu í 29. tbl. Löibergs, s. á., eftir Sigmund Mattíasson Long og er hún miklu likari því, sem eg hefi heyrt. Það er nú alkunnugt, að slíkar sagnir vilja breytast í meðferð, þegar langir tímar líða og þær ganga munnlega mann frá manni, enda þótt sjálfur atburðurinn, er frá segir, sé sögulega sannur. En ibest væri þó að geta náð hverri sögu eins og hún gerðist, eða þá svo nærri því, sem kostur er á. Af því að eg þykist hafa betri heimildir að sögu þessari, en nú mun vera kostur á, langar mig til að segja hana eins og eg hefi heyrt hana. Hygg eg hana ganga hét Jónsson. Hann átti son þann er Gunnlaugur hét. Yar hann mann vænlegur maður og hraustmenni, svo að kallaður var hann tveggja maki. Hann var skrautgjarn og barst nokkuð á. Ekki er vist, hvort bann hefur þá haft foú á móti föð- ur sínum eða ekki, en fénað mun hann hafa átt nokkurn. Þó munu þeir feðgar hafa verið efnalitlir. Þá bjó á Eiríksstöðum, næsta bæ fyrir utan Brú, Þorkell Þor- steinsson, af ætt Þorsteins jökuls, góður bóndi, kominn þá á s'jötugs aldur. Elsta dóttir hans hét Sol- veig og var1 þá um tvítugt og hin efnilegasta. Gunnlaugur á Brú og Solveig feldu hugi saman og kom þar, að þau hétu hvort öðru eiginorði og unnust mjög. En er Þorkell varð þess vis, féll honum það illa, og neitaði, að sá ráðahagur tækist. Þótti honum Gunnlaugur of mikill á lofti, og bjóst eigi við, að hann mundi reynast jafnmikill maður eins og hann vildi sýnast. En slík- ir menn voru honum eigi að skapi. Þó gat hann eigi hindrað ástir þeirra Gunnlaugs og.dóttur sinnar. Þá var engin bygð í Hrefnkels- dal. iSá dalur gengur í suður frá Jökulsá gagnvart Brú, og er þar ágætt beitiland. Á rann eftir daln- nokkuð MÓÐIR OG DÓTTIR. Ef þér líður ekki alveg eins og ætti að vera, — ert óstyrk, taugaslöpp eða niðurdreg- in, reyndu þetta nýja meðal, Nuga-Tone. Púsundir manna finina mikinn bata á fáum dögrum. Nuga-Tona færir slltn- om taugum og vöSvum nýtt lif. Bygg- ir upp þitt rauða blóð, gefur taugun- um styrk og eykur styrk þinn og vilja- þrek. Veitir gððan svefn, gðða mat- arlyst og góða meltingu, og áhuga og dugnað. Ef þér llður ekki vel, þá reyndu þetta sjálfmr þfn vegna. pað kostar þig ekkert, ef þú ert ekki ánægð með það. pað er þægilegt, og þér fer strax að batna. Ef iæknirinn hefir' ekkl ráðlagt þér það enn, þá farðu til lyfsalans og fáðu flösku sjálf. Taktu enga eftirlíkingu. Reyndu það i nokkra daga, og ef þér batnar ekki, þá skil- aðu þvi sem eftir er til lyfsalans, og hann fær þér aftur peningana. peir sem búa til Nuga-Tane, láta alla lyf- sala ábyrgjast það eða skila peningun- um, ef þú ert ekkt ánægð. Mundu að það er ábyrgst og fæst hjá öllum lyf- sölum. i næst hinu sanna. En fyrst ætla eg að skýra frá heimildum mínum. j um, er jkölluð hefir verið Hrafn- Jónatan faðir minn bjó á Há- mundarstöðum hér í Vopnafirði og var sonur Þorgríms bónda á Há- mundarstöðum, Péturssonar, bónda á Skjöldólfsstöðum og síðar í Bót, Péturssonar bónda á Skjöld- ólfsstöðum, Jónssonar stúdents á Skjöldólfsstöðum, Gunnlaugssonar prests í Möðrudal, Sölvasonar. Fráfall Gunnlaugs Árnasonar á Brú, er ófreskjan átti að hafa drepið, varð 1749. Þá bjó Pétur Jónsson Gaunnlaugssonar, elsti Pétur, sá, er nú var nefndur, á Skjöldólfsstöðum og var hrepp- stjóri á Jökuldal og er ekki ólík- legt að hann hafi einhver afskifti haft af heimilinu á Brú, þegar Gunnlaugur féll frá. Pétur hefir þá verið um 62 ára (fæddur um 1687) og dó hann skömmu síðar, 1753 eða 1754. Mun ^iann hafa heyrt söguna um fráfall Gunn- laugs eins og menn vissu hana þá réttasta. Pétur sonur hans var þá fulltíða maður hjá föður sínum, og Ingi- björg Sigurðardóttir Sveinssonar, er varð kona hans, hefir þá verið um 16—17 ára og verið líklega á Haugsstöðum í Dal. Þeim hlaut því að verða sagan um Gunnlaug kunn, eins og hún var fyrst sögð. Þau fojuggu á Skjðldólfsstöðum um 1760 en fluttu að Bót í Tungu 1765. Þar dó Pétur um 1772. En Ingibjörg giftist aftur Jóni Sveins- syni frá Torfatsöðum í Hlíð og fluttu þau að Hákonarstöðum á Jökuldal 1774, þegar Þorsteinn Jónsson flutti þaðan að Melum, sá er Melaætt er frá. Þar bjuggu þau til 1803. Börn Ingifojargar og fyrra manns hennar hafa eflaust flutt með henni að Hákonarstöðum og alist þar upp. Ingibjörg var merk- iskona og hefir hún munað vel söguna um Gunnlaug og börn henn ar numið af henni; enda hefir hún þá verið í glöggu minni þar á Efi-a-Dal. Hákonarstaðir voru að- eins 2 bæjarleiðir út frá Brú. Eru Eiríksstaðir á milli. drauminn og ráðið af, að finna hann þegar og segja honum hann, og nú vildi hún biðja hann, að fara eftir þessu ráði draumkonunnar, og þætti sér miklu skifta, að hann gerði það. Gunnlaugur mælti: “Ekki er annað liklegra, en draum* urinn sé markleysa ein. En þó vil eg gera það fyrir orð þín, að hafa mann með mér á dalinn þennan tíma, sem til var tekinn. Hefir þú sýnt ást þína og umhyggju fyrir mér, með því að gera þér ómak hingað, til að segja mér draum þinn. Veldur þú nú engu, þó að ver fari, en þú vilt.” Feldu þau síðan talið. Næstu 3 skifti, er Gunnlaugur fór til fjár síns í Hrafnkelsdal, hafði hann unglingsmann með sér, og varð einskis var, er honum þætti grunsamt. Hugði hann þarflaust að halda því áfram og fór einn í dalinn hið fjórða sinn. En það kvöld kom hann ekki heim. Leið svo nóttin og kom Gunnlaugur ekki. Þótti þá víst, að ekki væri alt eðlilegt um hann. Kom mönnum í hug draumur Solveigar, því að ekki var honum haldið leyndum, eftir að hún hafði sagt Gunnlaugi hann. Þótti líklegt, að hann mundi því miður ræst hafa. \ Var nú safnað mönnum til að leita Gunnlaugs og urðu þeir 8 saman, er leita fóru. Héldu þeir inn vestanverðan Hráfnkelsdal inn að örnefni því, er “Lundur” heitir og þaðan inn að skógi þeim, er verður innarlega í dalnum, og urðu þeir einskis varir. Þá héldu þeir út dalinn austanverðan. Komu þeir þá bráðlega í för Gunnlaugs. Sáust þau vel, því að föl var á jörðu. Voru förin nokkuð uppi í hlíðinni og láu út eftir henni of- arlegar. Voru þau fyrst að sjá stígin með venjulegum göngu- hraða. En alt í einu sást að Gunn- laugur hafði farið að hlaupa á- kaflega. Sást þar frá önnur slóð niður við ána undarlega stórskor- in og lá í sömu átt ofan dalinn. Héldu slóðirnar jafnhliða ofan dalinn, en neðri slóðin stefndi þó hærra og hærra, eins og sá, er hana fór, vildi komast í veg fyrir Gunnlaug. L'áu slóðirnar þannig langan veg. Loks komu þær að hreiðu jarðfalli. Þar stökk Gunn- laugur þegar yfir, en óvætturin, sem elti hann, leitaði ofan með jarðfallinu og fór yfir enda þess við ána. Dró þá nokkuð sundur með þeim Gunnlaugi um stund, en forátt dró þó saman aftur og loks náði óvætturin honum. Var þá ekki að sökum að spyrja. En enginn kann frá atgangi þeirra að segja. Það eitt sást, að þar hafði orðið hörð viðureign, því að þar var traðk mikið, og þar lá stafur Gunnlaugs margbrotinn; var það stór og sterkur brodldstafur með beinhnúð rendum 'á efri enda. En ekki var Gunnláugur þar; hafði hann sloppið frá óvættinni í það sinn. En brátt hafði hún þó náð honum aftur. Var þar enn traðk nokkurt, er fundum þeirra bar aftur saman. Og þar lá líkami Giinnlaugs andvana og illa til reika; var hann snúinn úr öllum liðamótum og allavega lemstraður. Leitarmenn skiftu nú liði. Fóru fjórir þeirra með lík Gunnlaugs heim að Brú, en hinir fjórir fóru að rekja spor óvættarinnar, ef þeir kynnu að verða einhvers vísari um hana. Sögðu þeir sporin verið hafa sem hlemmur í lögun, eða eins og maður hefði gegnið á þrúgum. Víða sáu þeir bæli í slóð- inni, eins og óvætturin hefði ver- ið að smáhvíla sig. Var blóð í bæl- unum, svart eins og tjara. Þá'er þeir höfðu rakið slóðina all-lengi, sáu þeir, að hún mundi liggja inn til jökla. Snéru þeir þá heim á leið. Eigi varð vart við óvætt þá síðar. Gunnlaugur varð mjög harm- dauði ástvinum sínum. En ekki virtist Þorkeli gamla á Eiríks- stöðum fallast mikið um fráfall hans, því að þegar hann heyrði um það, sagði hann: “Svona fara þessir hnappastrákar.” Það var| , títt um þá menn, er á þeim tímum eins og skuld Gunnlaugs. Af þessu sést að þeir hafa báð- ir verið á Brú, feðgar, þegar Gunnlaugur dó. Hafi Gunnlaugur dáið á jólaföstu 1749, var eðlilegt að skuld hans væri krafin fyrst 1750. Árni mun verið bafa sonur Jóns sterka á Brú Guttormssonar á Brú, er kominn var af Þorsteini jökli. Jón er kominn að Brekku í Fljóts- dal 1703 til Eiríks sonar síns, 72 ára gamall. Þar er þá Árni sonur hans með öðrum yngri börnum Jón 14 ára gamall. Árni giftist í síðar Sig'urðar Einarssonar í Geit- dal; er þaðan Geitdalsætt; og Gunnlaugur, fæddur 1724, sá, er hér hefir verið sa»t frá. iSolveig unnusta Gunnlaugs, giftist^um 1754 Einari Jónssyni frá Görðum í Fljótsdal, Högna- sonar í Görðum, Oddsonar, laun- sonar Árna prests Þorvarðssonar í Vallanesi. Þau bjuggu á Eiríks- stöðum alla stund góðu búi og áttu fojó á Brú, barnlaus; Einar, er einnig bjó á Brú, faðir Einars a Brú, fðður Stefáns í Möðrudal; Kristín fyrri kona Sigvalda Eiríks sonar í Hafrafellstungu hins fyrra og Gunnlaugur, er dó ókvæntur og barnlaus á Skjöldólfsstöðum 1786. Er fjöldi manna kominn frá Sol- veigu. Síðasti kafli þessa þáttar er eftir Einari prófasti Jónssyni á Hofi, og einnig það sem sagt er um forfeður mína í fyrsta ‘kafla að því er snertir ártöl og dvalarstaði 12 börn. Þau sem upp komust og þejrra kunnugt er um voru: Þorkell foóndi á Eiríksstöðum, faðir Gunnlaugs, Þingmúla 1716 Snjófríði Magnús- er þar bjó, Guðrúnar konu Jóhan- ddttur frá Geitdal. Börn þeirra voru ólöf, fædd 1717, kona Jóns pampfíls, móðir Hermanns í Firði nesar í Fjallsseli og Solveigar konu Jóns yngra Þorsteinssonar á Melum; Guðmundur, er lengi Búastöéum í Vopnafirði 12. okt. ’25 Árni Jónatansson. kela, og fellur í Jökulsá fyrir norðan Brú. Gunnlaugur hélt fé þeirra feðga til foeitar í Hrafnkelsdal á vetrum og mun hafa þótt þar beitarsælla en á Brú. Var Jökulsá ekki til hindrunar, er hún var 'orðin ísi lögð, enda er “dráttur” á henni skamt frá bænum á Brú. Höfðu þeir feðgar hús í dalnum, er fénu var haldið að. Féð mun annars hafa gengið þar mjög sjálf- ala. Gunnlaugur gekk til þess jafn- an, er þurfa þótti. Það var eitt sinn á jólaföstu, að Gunnlaugur kom heim að Brú frá fé sínu seint á kvöldi. Stóð þá maður úti á Brú. Gunnlaugur kast- ar kveðju á hann og spyr, hvort nokkuð sé tíðinda. Maðurinn kvað það eigi vera, nema það, að Sol- veig á Eiríksstöðum sé þar komin og hafi eitthvert erindi, sem hún vilji engum segja, nema honum einum. Gunnlaugur gekk til ibaðstofu og kastaði kveðju á fólkið. Solveig sat þar inni og fagnar hún vel Gunnlaugi. Settist hann hjá henni og tóku þau tal saman. Spurði hún hann um fjárgeymsluna í dalnum Lét hanh vel yfir henni og kvaðst láta féð liggja við opið fyrst og fremst til jóla, ef tíð leyfði. Ekki lét hún uppi neitt ákveðið erindi við hann. Spurði hann þá loks, hvort hún ætti ekkert sérstakt.er- indi við sig; kvað menn hafa*sagt | vildu búast vel að klæðnaði, að sér, að svo væri. Hún kvað það hafa glæsta hnappa á fötum iiln- satt vera, en hann skyldi fyrst taka mat sinn. Hann gerði það. Síðan tóku þau aftur tal saman. Kvaðst þá Solveig hafa draum að segja honum, er sig hefði dreymt og snerti hann mjög. Gunnlaugur kvaðst lítið mark taka á draum- um, en heyra mætti hann þó draum hennar. Solveig sagði þá draum sinn. Þótti henni hún vera stödd i baðstofunni á EiHksstöðum og um„ og mun Gunnlaugur hafa ver- ið í þeirra tölu. í þingbók Múlaþings 1759 sést.l að sýslmaður hefir verið að krefj- a gamlar skuldir fyrir kaupmenn. Þá leitar hann meðal annars eft- ir skuld Gunnlaugs Árnasonar á Brú frá 1750 að upphæð 1 hundrað á lands vísu 64% alin. Þar segir svo um þessa skuld: “Hann (Gunn laugur) undirréttast sálaður fyr- kom þar til hennar kona, sem hún | jr nokkrum árum, sömuleiðis fað- þekti ekki. Þótti henni hún segja: j ir hans, sem eftir hann hafði nokk- ‘Far þú og seg þú Gunnlaugi, að Pátur, sonur Ingibjargar, bjó hann skuli ekki fara einn að fe fyrst allmörg ár í Vopnafirði. En I sinu á Hrafnkelsdal frá þessum 1803 flutti stjúpi hans frá Hákon-|tin?a og til góuloka. Vilji hann ekki arstððum að Syðri-Vík í Vopna-! fara eftir þessu ráði mínu, og fari firði. Flutti þá Pétur í Hákonar-' einn að fé sínu eftir sem áður, er staði og bjó þar síðan til dauða-Jbonum bráður bani foúinn. En eft- dags 1821. • ir góulok er honum óhætt einum.” Þorgrímur sonur hans varjsíðan þótti Solveigu konan hverfa, urn lítinn arf tekið, og þar eftir flutt sig í miðpart sýslunnar hvar hann ogsvo skyldi burtkallast hafa og hans eftirlátin börn ei vera í nokkrum vændum þessa skuld að geta betalað, ,hvar fyrir hún með þeim óvissu innfærist.” Á sama stað stendur um Árna Jónsson á Brú, föður Gunnlaugs, Yfirburðir Saskatchewan-fylkis í Akuryrkju og Kvikfjárrœkt- Það er mest búnaðarfélögum fylkisins að þakka, hve ágætlega tókst með sýninguna frá Saskatchewawn, hvað snertir kvikfjárrækt og akuryrkju, á Torcnto Royal sýningunni í növ- ember. Það eru hér um bil 155 slík félög stavfandi í fylkinu, og það hefir verið og er mark- mið þeirra, að veita fræðslu í búnaði og bæta hann. Það hefir ekki að eins verið hafin sam- kcpni í að rækta jörðina fyrir korntegundir og fóður, sýningum komið á fót á akuryrkjuaf- urðum og skepnum, heldur hafa unglingarnir einnig verið hvattir til að mynda sérstakan fé- lagsskap sín á milli til samkepni í öllum greinum búnaðarins. Þrátt, fyrir mjög öfluga samkepni, tókst- mjög vel með gripasýningu Saskatchewan fylkis •á 'Toronto Royal sýningunni. Allir hestar og nautgripii’, sem sýndir voru, unnu verðlaun. Fyrstu, önnur og þriðju verðlaun fyrir Clydesdale fola og önnur verðlaun fyrir Clydesdale hryssur. Einnig hæstu verðlaun. Fyrstu og önnur verðlaun og einnig sérstök verðlaun fyrir Belgíska fola. Hér hefir iSaskatphewan karað fram úr öðrum fylkjum. Tuttugu og þrír hestar voru sýndir og unnu þrjátíu og fjögur verðlaun, fimm hæstu verðlaun, fjögur sérstök verðlaun, átta fyrstu verðlaun, níu önnur verðlaun og átta önnur verðlaun. Fé og nautgripir gerðu einnig mjög vel. Fyrir þrjá flokka af nautgripum fékk Saskatcewan fyrstu verðlaun fyrir yngri uxa, þriðju fyrir eldri uxa og fjórðu fyrir eldri kvígur. Féð, sem sýnt var, fékk hæstu viðurkenningu, ein fyrstu, .tvö ðnnur og tvö þriðju verðlaun. En það, sem ef til vill varðar mestu fyrir Vesturlandið, er það, hve fóðurkorn þaðan skaraði fram úr Öllu öðru á Toronto Royal sýningunni, sem alt landið tók þátt í. Saskatche- wan hefir verið nokkum veginn viðurkent sem ágætis hveitiland. En nú hefir það sýnt sig, að auk hveitisins, hefir fylkið hlotið sex verðlaun fyrir aðrar korn- og fóður-tegundir: Fyrstu fyrir “White Oats,” fyrstu fyrir “Six-row barley,” fyrstu og sérstaka viðurkenningu fyrir “Malting barley”, fyrstu fyrir “Flax”, fyrstu f>rir “Blue field peas” og fyrstu fyrir “field beans.’” Hveitið skaraði fram úr öllu öðru. Af átta verðlaunum, unnust fyrstu, önnur, þriðju, fimtu, sjöttu og sjöundu verðlaun. —“Sweet clover” frá Saskatchewan var fyrstur, 1 en “Alsiki” sjötti í röðinni. Á[ sýningu, sem haldin var í London nýlega, þar sem afurðir mjólkurbúa voru sýndar frá öllum hlutum ríkisins, fékk óSaltað smjör frá Saskatchewan gull medalíu og saltað smjör silfur medalíu. Þegar tillit er tekið til þess, hve ágætlega akuryrkju afurðir og kvikfénaðar frá Saskat- cewan hafa reynst, verður ekki annað sagt, en að búnaðarfélögin hafi orðið að tilætluðum notum. Þau hafa gert alt, sem hægt var til að bæta gripina smátt og smátt. í þessu hefir stjómin verið hjálpleg með því að selja bændum kynbótagripi og tekið lakari gripi í staðinn, sem nokkurn hluta verðsins. /Hagkvæmari aðferð við búskapinn er nú tekin upp af mörgum bændum í Saskatchewan, landið betur unnið og, haganlegra og ibetra útsæði notað, eins og sjá má af því, hvað bæði hveiti og aðrar korn- og fóðurtegundir hafa reynst á fyrnefndri sýningu, þar sem mikil sam- kepni átti sér stað milli allra fylkjanna í landinu. öll búnaðarfélög fylkisins geta notið umsjónar og Ieiðbeininga frá búnaðarskólanum í Saskatoon. Allr upplýsingar og leiðbeiningar viðvikjandi starfi félaganna geta þau feng- ið með því að skrifa The Director of Extension Department. THE DEPARTMENT OF AGRICULTURE, REGINA - - SASKATCHiEWAN Hon. C. H. Hamilton F. H. Auld, Minister. Deputy Minister. í Canada eru nú aðal örðugleikarnir í Ontario, hvað eldivið snertir. Að vanda, greiðir líka fyrir kolaiðnaði í Strandfylkjunumm og Vestur Canada. “Þroskið hina þjóðlegu stefnu í kolaiðnaðinum.” > Geo. R. Pratt, , Coal Truth Ofíice 217 Curry Buildin^, KDLft SflMWLIIKUR ÞJÖÐLEG STEFNA I KOLA-IÐNAÐI Árum saman hefir Alberta verið að sýna fram á nauðsyn þjóðlegrar stefnu í kolaiðnaði landsins. Þar sem mikið er framleitt af kolum í Alberta og þar sem þar er oft erfitt að selja þau á sumum tímum árs, hafa margir haldið, að þessi þjóðlega stefna væri að eins til hagsmuna fyrir Alberta. N> Satt að segja var þetta einnig álit þeirra, sem byrjuðu tilraunir í þá átt að selja kolin sem víðast í Canada. En jafnframt og unnið hefir verið aði þessu og menn hafa aflað sér margskonar upplýsinga, hefir skoðun þeirra foreyst á málinu vegna þess, að það hefir komið í ljós, að önnur fylki hafa engu minni þörf á þessari þjóðlegu stefnu, og því að eins getur nokkuð gott af henni leitt, að öll fylkin njóti svipaðra hagsmuna. Til þess að þetta geti orðið, þarf Vesturlandið á samvinnu Austurlandsins að halda, og alveg eins á hinn bóginn. Kyrstaðan í iðnaði vorum er mikið því að kenna, að vér erum of þröngsýnir í málum vor- um. Sjái maður örðugleika annara og reyni að bæta úr þeim, þá verður það til þess að greiða vorn eigin veg. Þetta eru menn nú farnir að sjá alstaðar í Canada. Eldsneyti af einþverri tegund er undirstaða alls iðnaðar, og í Canada er það einnig þýð- ingarmikið lífsskilyrði. Enginn iðnaður, hvar sem er í Canada, getur þrifist, þar sem ekkf er hægt að reiða sig á nægilegan eldivið alt af við áveðnu verði. Ef peningar eiga að fást til iðnreksturs með hæfilegum kjörum, verður iðnaðar fyrirtækið að vera foygt á traustum grundvelli. Ef svo er ekki, verður leigan af peningunum of há. leysa þann Winnipeé r

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.